Lögberg - 04.03.1909, Blaðsíða 7

Lögberg - 04.03.1909, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4- MARZ 1909. 7- Kolin í Dufansdal. Stynja dvergar fyrir steindurum, veggbergs vísir. Vitu þér enn, eSa hvat? Völuspá. Siguríur Jósúa, íslendingur frá Vesturheimi, hefir gert að því gangskör mikla, aS leita auSæfa í jöröu hér síöan hann kom heim til Islands í fyrra. Hann varS fyrst- ur til þess aö koma rekspöl á rann- sókn kolanáma á Vesturlandi, fyrst aS Níp á Skarösströnd og síöan i Dufansdal i Arnarfirði. “Námufélag íslands” hefir náð tangarhaldi á námunni í Dufans- dal, og látiö brjótast inn í bergiö um 110 fet. Kolalagiö er um 20 fet á þykt og eru góö kol um 12 fet hiö neöra í laginu, en ofar eru þau lakari og grjótbornari. Kola- lagiÖ er í allbrattri fjallshlið; yzt eru þau lökust, hefir vatn síast þar gegn um þau úr grjótlögunum fyr ir ofan og gert þau steinkend, en þessa gætir þvi minna, sem innar dregur. .Verða kolin æ hreinni og harðari, sem lengra er grafið, enda er þrístingurinn því meiri af þunga fjallsins. Þykir þvi mega vænta, aö kolin veröi bezt, úr þvi aö kemur 150 fet inn undir hliðina. Kol þessi eru brúnkol, svipuð kolum þeim, sem viöa hafa fundist hér á landi og nefnd eru surtar- brandur, en þó betri, enda hefir hvergi verið grafiö jafnlangt eftir þeim. Yztu randirnar er litið aö marka og er því sennilegt, aö jafn- góö kol kunni aö vera á ýsmum stöðum, þar sem “surtarbrandin- um” er nú lítill gaumur gefinn. Kolin voru reynd á Vestu í vik- unni sem leið og þótti vélameistara þau hitamikil og gasauðug, en eld- ur orkar seinna á þau en önnur kol. Ekki er nú öörum kolum brent í Bíldudal og þar i grend, en þess- Kolalagið í Dufansdal er mikið um sig; kennir þess tveim megin í fjallsöxl meir en mílu vegar . Dufansdalur er viö Forsfjörð, er skerst inn úr Arnarfirði. Fors- fjöröur er syðstur af Suðurfjörð- unum. Hann er djúpur og skerja- laus og höfn hin bezta. Hafskipa- bryggju er auövelt að gera rétt viö námuna. — Ingólfur. Einn dag spuröi vinkona min, .hvort eg heföi reynt Dr. Williams’ Pink Pills, og sagði hún mér þá að heilsu sinni heföi einu sinni verið líkt komiö eins og minni, en pill- urnar hefðu læknað hana, og hún hefði öðlast ágæta heilsu. Eg fékk nýja von við þessa sögu vinkonu minnar og fór aö taka inn þessar pillur. Eg neytti þeirra stööugt í nokkfa mánuði, og fann mér batna meö hverjum degi, og inn- vortiskvalirnar, er eg hafði þjáöst af, fóru minkandi og mér fanst eg veröa eins og'önnur manneskja. Eg vildi fyrir hvern mun koma í veg íyrir, aö eg fengi veikina aft- ur, og þess vegna hélt eg áfram að neyta þessa meðals um nokkurn 12. Speech: O. S. Thormóösson. 13. Dialogue: by 7: Deaf Uncle Zed fin two scenesj. 14. Selection on the phonograph. 15. Second scene—three months later. 16. Poem; Mr. S. Jóhannsson. 17. Duet: Messrs J. Salomon and C.Westman: “Tell my mother ril be there.” Fyrir dansinum spilaöi íslenzki hornleikaraflokkurinn forchestra), sem Mr.Paul Thorsteinsson stýrir, og þótti hafa tekist vel eftir jafn- fáar æfingar sem þeir hefðu haft. Samkomunni stýröi Sig. Mýrdal. Samkoman var hin bezta, og skcmtu menn sér þar vel fram á nótt. — Kvæðin, sem Sigurður Jó- tíma þegar eg var í raun og veru hannsson flutti fyrir hönd samkom orðin heilbrigö. Síöan eg fann, iunnar, fylgja hér með, og vona eg hvaö Dr. Williams’ Pink Pills gátu | að þú hafir rúm fyrir þau í blaöinu gert mér gott, hefi eg ráðlagt og það því fremur sem kvæöin eru fjöldamörgum sjúklingaim aö taka ljómandi falleg bæði tvö. r~~“.-------------------* | Nú sjáið þið það S | Og nú sjáið þið það ekki Mikill munur er á $5.00 og $10.00 þegar menn eru að hugsa um að spara sér fé við fyrstu skilvindukaupin, en sá munur gleymist fljótt þ^gar menn fara að reyna ódýru skilvinduna, og bera saman það gp.gn sem menn hafa af henni, við gæði The DE LAVAL skilvindunnar Hún eudist í lífstíð, og kostir hennur, sem allir eru áuæ*>öir yfir, haldast óskertir þegar verð hennar er iOiigu gleymt. The De Laval Separator Co. MONTKEAL WINNIPEG VANCOUVER Þinn einl. Ingvar Goodmdn. þær, og þeir, sem hafa reynt )>ær | nógu lengi, hafa sannfagrst um það, eins og eg, aö Dr. Williams’ Pink Pills eiga sannarlega skiliö j þaö lof, sem um þær hefir veriö ! KENNARA vantar fyrir Wall- sagt.” j halla, S. D., No. 2062. Kenslu- Seldar hjá öllum lyfsölum eöa -timi sex almanaksmánuðir, með j sendar með pósti á 50C. askjan, eða ; tve&&Ja vikna frii- Kensla á að ; 'sex öskjur fyrir $2.50, frá The Dr., t»yrJa fyrsta Apríl. Umsækjandi I Williams' Medicine Co., Brock- knnn?eri flókkspróf og hvaða1 ville, Ont. Fréttabréf. Of lítið blóð. Það er orsók nœr allra sjúkdóma, sem konur þjást af. Níutíu kvenmenn af hverjum hundrað sýkast einhvern tíma af blóöleysi. Það þarf ekki um að villast, hver hefir “of lítið blóð.” Á öll'um aldri veröur kvenþjóðin að þola þrautir þær, sem af blóð- leysi stafa, alt frá stúlkunni, sem er veik og þreytt, með sljó augu, bleikar varir, misjafnri matarlyst og titrandi hjarta, til konunnar, sem “aldrei líður vel”, með bak- verk og herðaþrautir, minkandi matarlyst og þrautir í útlimum. En síðar á lífsleiðinni verður taugaveiklun og hjarta sjúkdómar til þess að lama enn meir heilsufar kvenmannsins. Dr. Williams’ Pink Pills eru sérstaklega góðar hknda kvenfólki á öllum aldri, því að þær einar hafa í sér fólgin efni, sem búa til gnægð af ríkuleg’u, rauðu, heilsu- samlegu blóði. Það fyllir æðarnar, sem farnar eru að tæmast, með nýju blóði, svo að lémagna líkam- inn styrkist, óstyrkar taugar stæl- ast og ágætis heilsa endurnýjast. Mrs. E. Smith, Windsor, N. S., farast svo orð: “Fyrir fáum ár- um tók heilsa mín að bila. Eg þjáðist mikið af innvortis kvölum, °g áöur en fult ár var liðið, var eg orðin gersamlega heilsulaus. Blóðið í æöum minum var orðið eins og vatn og hjartað var svo skaðskemt orðið, að eg gat varla verið á fótum. Lífið var í raun og veru orðið mér að þungri byrði, og það virtist vonlítið um bata minn. Point Roberts, Wash., 15. Febrúar 1909. Ritstjóri Lögbergs, góöi vin! Þó ekki sé frá miklum tíöindum aö segja, finst mér samt ekki úr vegi aö geta um að okkur íslend- ingum, sem lifum á Point Roberts, líður flestum eða öllum fremur vel. Sjálfsagt er líðanin nokkuö misjöfn, en engan hefi eg hitt aö máli sem segir að sér líði ööru- vísi en vel, og af því >má ráða að flestir uni vel hag sínum hér. Veðrið hefir verið nokkuð kait þennan vetur. í Jaijúar um tíma — hörku frost og vindar. Síðan hefir verið umhleypingasöm tíð. Ýmist fjúk eða rigning, og nú Ýmist fúl krepja eða rigning og nú frost nokkurt síðastliðna daga, og bjart veð-ur, svo gott hefir verið aö vinna úti. Má nú sjá hér mörg tré falla, því nú vmna menn af kappi miklu við að hreinsa lönd sín, glaöir yfir því aö mega nú njóta sinna eigin verka og verða sjálfseignabændur í framtíðinni. | Heilsufar manna hér á tanganum | hefir veriö alment fremur gott. I En þó hefir gert vart við sig hættu legur sjúkdómur hér; þannig varð J Mr. Jónas Swanson fyrir því, aö hggja í rúminu fleiri vikur óvið- j jafnanlega veikur, fyrst þegar } veikin byrjaöi í honum. Læknir hans sagði, að þaö sem að honum gengi væri eitur í mænunni. Hon- um tókst að lækna Jónas svo vel, j Samkomur hafa verið haldnar hér ööru hvoru, og var ein haldin fyrir nokkru siðan, sem konur lestrarfélagsins stóöu fyrir. Var þar allfjölbreytt prógram, og að því loknu hrestu konurnar alla gesti sína með kaffi og sætabrauði og svo fór unga fólkið að dansa. Þessir voru á prógrammi: 1. Recitation: Rósa Johnson. 2. Poem; Mr. Sig. Jóhannsson. það gigtin, sem ásækir menn hér. að hann hefir nú náð sér aftur, og vinnur Jónas nú eins og áður. Er það gleðilegt, því Jónas hefir fyrir mörgum að sjá. Þrátt fyrir góða veðrið, finst mér engu síður kvillasamt hér heldur en austur frá. Einkurn er 3. Duet: Ted. and Jule Samúels- son: “Where the Silver Col- orado winds its way.” 4. Speech: Mr. Wm. Taylor. 5. Recit. by three girls; The tots. 6. Duet: Misses I. Goodman and S. Scheving. 7. Speech; Mr. S- Jóhannáson. 8. Solo: Miss HattieGoodmanson “The songs my mother used tö sing.’ ’ 9. Recitation: Mak. Helgason: “So did I.” 10. Recitation: Rúna Thorsteins- son: “Grandmothers Sermon” 11. Duet: Misses I Goodman and S. Scheving. kaupi er óskað eftir. Æskilegt væri að umsækjandi væri fær um að gefa börnum tilsögn í söng lít- inn part úr skólatímanum. Ing. Christianson, Sec.-Treas., Holar P. O., Sask. KENNARA vantar með fyrsta eða annars flokks prófi við Frank- lin skóla, Nr. 559. Kensla byrjar 1. Maí og varir í sex mánuði. Um- sækjandi geti þess hvaða kennara- reynslu hann hafi. G. K. Breckman, Lundar, Man. synlegra búsá- halda LEITIÐ beztra nýrra og brúkaöra Húsgagna, Járnvöru, ORannaranau8 Leirvöru — hjá— THE WEST END New and Second Hand STORE Cor. Notre Darne & Nena • IIVAR GETIÐ ÞER FENGIÐ 8 stykki ..Golden West" sápu fyrir ... 25C 7 ‘‘ ,,Royal Crown" ‘‘ “ ... 25C 5 ‘‘ ,,Table Gellies" “ “ ... 25C ..Catsup" flaskan....... 5C GóOar niöursoðnar fíkur 4 pd.. .25C MótaC smjór, pundiO .......25C S V A R W H. WRIOHT Vev Simooe Það borgar sig að finna mig. Northern Crown Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Starfsfé 16,000,000. Ávfsanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerð, SPARISJÓÐUR, Renta gefin af innlógum $1.00 lægst. Hún lögð við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—g H. J. Hastings, bankastjóri. ORKAK IHorris Piano Tóhamir og tilfinningin er framleitt á haerra stig og mei meiri list heldur en á nokkru öðra. Þau era *eld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tima. Það aetti að vera á hverju heim- ili. S. L. BARROCIjOCGH * co., SS8 Portace nve., • Wtnnlpea. TVÖ KVÆÐI flutt á samkomu á Point Roberts, Wash. Ávarp til íslendinga á Point Roberts. Hver einasta hugsun, sem heelgar þá stund, Hver hlýlegur geisli, sem vermt getur staðinn. Hvert orð, sem að gleður svo léttist vor lund, Hver lifandi hugsjón, svo bættur sé skaðinn. Alt göfugt það prýði vorn fámenna fund, Af fegurðar blómum sé vegurinn hlaðinn. Vér elskum og virðúm vort íslenzka mál; —Sá arfur er gömlum frá víkingum fenginn.— Það hljómar svo blítt inn í barnsglaða sál, Að betur það hugljúfa túlkaði enginn. í þrautum það reyndist sem sterkasta stál, Sem stælti vorn huga, unz leiðin var gengin. Það gleður oss alla að geyma þann arf, Sem gat ekki örbyrgðin frá okkur tekið. Sem hugann og kraftana hvatti við starf, Þar karlmannlegt áform var duglega rekið. Sú auðlegð, sem fjárvana útlegðin þarf, Svo uppgerðar-hrokann af vegi þið hrekið. Og þin verður getið, þótt lagstur sért lágt, Ef líf þitt þú helgar því sanna og góða. Ef lifandi þjóðernis ljósgeisla átt, Þá leyndu hann ekki, því fáir hann bjóða. Og þess vegna er það við finnum svo fátt Af frelsandi krafti og sameining þjóða. Svo reynizt þá íslenzkt að reynast í þraut, Og ráöast á torfærur, sigur að hljóta, Að ganga með djörfung þó grýtt verði braut, Og göfugs manns oröstir í mannraunum njota. Aö grafa’ ekki pnnd vort í garfning né laut, Og gugna’ ekki — síöasta lífsfleyiö brjóta. Því ef við nú lendum á ókunnri strönd, Þó allur sé heimurinn fullur af syndum. Því sjálfsagt á skaparinn sólfegri lönd, Meö sígrænum hlíöum og blátærum lindum.. Og þar verður efalaust hæfari hönd, Og hugsjónir skírari á kærleikans myndum. Það sem konurnar vildu hafa sagt. Þá er bráðum þessi stund þotin burt, því tíminn líöur. En þaö gleður okkar lund aö eiga svona lítinn fund, — tengjast glaðir traustri mund, taka glaðir því, sejn bíöur. ÍÞá er bráöum þessi stund þotin burt, því tíminn líöur. Þó skal muna þennan dag þegar tímar burtúi líöa. Reyna’ að bæta hvers eins hag, hefja systra- og bræðralag, syngja nýjan sólarbrag sumar-morguns betri tíða. Þá skal muna þennan dag þegar tímar burtu líða. Lif þitt helga, litla þjóð, leitum að hins sanna og góða, forfeðranna fnelsi stóð fyr á þinni ættar lóð, og í þeirri andans glóð orð og verkin fram skalt bjóða. Líf þitt helga, litla þjóð, leitum að hins sanna og góða. Við, sem þessa völdum stund, viljum þakkir öllum bjóða, öllum, sem að sóttu fund, sendu styrk úr vinar-mund, Ósk vor er, að létta hmd, Lífið með því sanna og góða. Við, sem þessa völdúm stund, viljum þakkir öllum bjóða. Göngum heim og góða nótt gefi okkur tímans faðir. Sérhver af oss sofi rótt, safni nýjum andans þrótt; allir vöknum aftur fljótt, alt það góða vinnum glaðir! Göngum heim og góða nótt gefi okkur tknans faðir. SEYMOOR HOOSE MarktM Square, Wlnnlpeg. Eitt af beztu veltingahúaum b»Ja< ins. M&ittðir seldar & 86c. bver. $1.60 & dag fyrir fæðl og gott he-- bergl. Btillardstofa og sérlega vðnd- uB vtnföng og vlndlar. — ókeypl* keyrsla tll og frfi. J&rnbrautastöðvum. JOBlN BAXRD, elgandl. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL ft mótl markaSnum. 148 Prtncess Street. WINNIPEG. HREINN ÓMENGAÐUR B JÓR gerir yöur gott Drewry’s REDWOOD LACER Þér megiö reiöa yöur á aö hann er ómengaöur. Bruggaöur eingöngu af malti og humli. Reynið hann. 314 McDbrmot Ave. — ’Phonb 4584, á milli Princess & Adelaide Sts. Ske City Xiqúor J’tore. Heildsala k VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM, VINOLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham &• Kidd. Wm.C.Gould. Fred.D.Peter* $1.50 á dag og meira. illidlanil Hotel 285 Market St. Tals. 3491. Nýtt hús. Ný húsgögn. Nýr hús búnaður. Á veitingastofunni e. nóg af ágsetisvíni, áfengum drykkj um og vindlum. Winnipeg, Can.. AUGLYSING. # . Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Demimon Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 482 Mnin St., Winnipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum vfðsvegar un> landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaup? LEGSTEINA geta því fengið þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man Viftcrpr O'llllQtáccÍ Ef til vill þarfnast eitthvað af skrautgripum yðar viðgerðar V (X g UllilaoSl . því hve hægter að gera það eins og nýtt væri fyrir lítið verð i það á viðgerðarstofu vorri. Yður mun furða Það er auðvelt að gera O B. KNIGHT & GO. CRSMIÐIK og GIMSTEINASALAK Portage Ave. Smith St. WINNIPEG, MAN. Talsími 6606.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.