Lögberg - 04.03.1909, Blaðsíða 2

Lögberg - 04.03.1909, Blaðsíða 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4- MARZ 1909. I Feneyjum. Eftir mag. GuSm. Finnbogason. III. og súlnagöngin óslitin meöfr'.m torginu á þrjár hliöar fram hjá véitingasölum og búöargluggum, sem hver keppir viö annan í skín- ! andi skrautgripum. Fegri búöa- jratir sjást varla hvar sem leitað Þaö em bóka og myndabúðir aiiskonar listavarningur úr mar- mara, gulli og silfri og öörum Hvað mér fanst þaö vel til fallið, e|. aö á neðri súlunum var enginn fót- staillur. Þ'að var eins og höllin l.efði stigið sjálf upp úr sænum og máim'u °;'skrautléðr7 oglinulórn- staðnæmst í þessan hæð, ems og f Feneyjagleri. Þar eru knipl- hun væn hyllmng af einhyern. ingar og hyaS annag; sem ^ undraholl — ;girnast til skrauts.—Turninn frægi djupt 1 hafsgeim, demants Leni stó8 vis suSausturhorn torgs. yfif hellum. | jns, hrundi svo sem kunnugt er 14. Fyrir au sturenda Markusartorgs, | JÚH I902 En nú er verig ag £nd. 1 aframhaldi við Togahollma, er urreisa hann, komig ór Markusarkirkja. Hun var byrjuð miísju> eöa veJ þag Tor ^ stein. 830 en hun var endurre.st siöar , meS hrufusteini Q- marmara. og henni breytt, og hun aukin að röndum Erammi f ir Markúsar. skrauti. Hun er krossreist, kross- kirkju em fánastengur. Þar ínn jafnarma og hvelfmg yffr ^ blaktir nú ítalski ríkisfáninn á há_ nnðju, og svo sin hvelfmg yftr ti8um he] dö hvorum krossarmt til endanna. 011 ___ v , „. , „ , , . .1 Mtnnast verð eg a gæðingana hennar gerð og skraut synir aust- (- .. . fjora, sem standa 1 gyltum eir yftr ræn ahnf enda var fynrmyndm . gald Markúsarkirkju. Þeir Miklagaröi. Emkenmlegt er það, eru mikig Hstaverk enda Jhafa þeir að þar sem viðast anarsstaðar , , .„ r domktrkja gnæftr husa hæst með drotningarsvip, þá er eigi svo: , si rbo Nerós her. Markusarktrkja hreykir ser ; sigar ekki yfir hallirnar í kring — hún Það ætla menn,-að þeir hafi fyrst stað- í Rém, en á sigurboga Trajans. Kon- , , . . , . . . .„. , , stantinus keisari seftdi þá austur í er etnn þattunnn 1 htnnt oviðjafn- ,_______„ , , , , ,, , \ Mtklagarð, og þar tok Dandalo anlegu hetld umhverfts Markusar-1« . . . .„ s TT, , , • f Feneyjatogi þa 1204. Ánð 1707 torg. Hun tekur sig ekki ut ur —; ,, XT , , 7 .. „ , 'J f- ,,, , , . , • , • , , I for Aapoleon með þa til Partsar og enda fekk kirkjan 1 Feneyjum aldr 1 ,,• , , , . , ,6 i- -X -e t- !settl Þa 'UPP a stgurbogant* vtð et að setja stg yftr nkið. En fogur m ., . ..." 6 6 , , J 6 , , , i I utlerteshollina, en i8ie var þelm er hun og vegleg, og varla mundu I aftur a 1 aörar-kirkjur mega keppa við hana j „ , ,. ', , . , „ ,. „ 1 ., , ö , •þ. „ , , 1 Eg hefi ekkert vtljaö hltfa les- að tburðarmtklu skrauti og þo . , . ! ,, . ,, . , T- • ,__________6 „ andanum vtð þessart þurru lystngu smekkvtslegu. Veggtr hennar og , . . , f , f, J s . , , a torginu, þvt se nokkurt torg 1 hvelftngar er ein logagylt mynda- , , . . 1 , , ® , 6 • f •„ f nokkurri borg, sem skylt vært að btblta — greypimyndaflurið þekur I, ... 6;.. [, , ,, , 6, • , . , .„i þekkja eftir fongum, þa held 40,000 ferhyrnmgsfet, og þar vtð ! „ 1, , . 6 , ’ p ., .. 0 7 . ....,,/,,, 6, . ,6 v það se þetta. Að vrsu eru til onn- bætist fjoldi ltkneskja utan og tnn- v 1 1 6 ur torg meö stærri sjóndetldar- hring og an, og marmaraflúr. 500 faðrir nefna 800J súlur úr fágætum, mis- litum marmara skreyta hana að inn an og utan, og fjársjóðum hennar í gulístniði og gimsteina er við- brugöið. Mér fanst í fyrstu skraut- imt nærri )>vi ofhlaðið, en því oft- j meiri fjölbreytni. Á Markúsartorgi er engin mynda- stytta, enginn gosbrunnur, ekkert tré — slétt steingólf umkringt fá- einum stórhýsum, — en þaö er sam ræmi heildarinnar, sem hrífur hug- ar sem eg kom og þvi lengur sem! ann> ^ er h““ frJalsbornt ttgn- eg liorfði, þvi hreinni og vinalegri arsviPur sem heil ar. Hefðu nokk fanst mér fegurðin, því bjartara urn tima steinar la^ 1 ve^ eftir Ijómáði þetta helgiskrín í litfegurð sinni og prýði; í raun og veru er Markúsarkirkja helgiskrín utan um bein guöspjallamannsins. Fárra manna bein munu geymd í svo glæsilegu skríni. VFriður sé með þér, Markús.” Eg skal undir eins vara lesand- ann við að halda, að þessi bæn sé upphpílega frá mínu brjósti. Mark úsarljónið styður að jafnaði annari frarnlöppinni á opna bók, en þar standa þessi orð: Pax tibi Marce Reykjavík, 31. Jan. 1909. Um Strandasýslu sækja Ari evangelista meus fFriður sé meö Jónsson ritstj., Bjarni Jónsson bæj hljóöfalli skærra hljóma, þá hlyti svo að að vera hér. Súlnaraðirnar hrífa hugann eins og samhljómar einhvers undra-orgels, “sem kirkjunni er sunnar og ofar”. —Isafold. Fréttir frá íslandi. per, Markús, guðspjallamaöurinn minnj. Lítum t. d. á gylta ljónið, sem ber við blástirnt hvolf, frama 1 á Stundaklukkutuminum fLa Tor- re dell' OrologioJ. Þessi turn (írá. enda 15. aldarj blasir viö Litlatorgi þegar komið er frá áln- um. Hann er hlið að verzlunargót untii Merceria og lítið hærri en hús in í kring. Uppi á honum standa tveir jötunvaxnir eirmenn, sem “eftir meistarans vilja og sigur- verksins regering” slá stundirnar á stóra klukku. Þeim ferst þaö liö- legar en mörgum lifandi stiröbusa nuindi. T,jómandi fögpir var fram hlið turnsins á kröldin, þegar ljós- in voru tendruð. Hann hafði þá yfir sér einkennilega hreinbláan, gullskotinn blæ. arfógetaskrifari á Seyðisf., Bjarni Þ. Johnson og Björn Þórðarson yfirréttar málaflutningsmenn, Ein ar Jónsson málaflutningsm., Hall- dór Júlíusson bæjarfógeta fulltrúi i Rvík, Karl Einarsson aöstoöar- maöur í stjórnarráðinu og Lárus Fjelldsted settur sýslumaður í Hafnarfiröi. Embættispróf í lögfræöi hefir Guðmundur Lúter Hannesson frá Iðavöllum í AöalVík tekiö við Khafnarháskóla meö 1. eink. Vaxtalækkun um hálfan af hdr. auglýsir Islandsbanki frá 27. þ. m. Fékk símskeyti frá Kaupmannah. um vaxtalækkun þar, 1 af hundr- aði. Vextir í Englandsbanka hafa Markúsartorgið er ferhyrningur hækkag um hálfan af hundraöi 14. 04 faðnia á le.ngd, 30 faöma a þ m breidd að vestan, en 44 aö austan. Eg hefi minst á austurhliðina éhorniö á Togahöllinni, Markúsar-| kirkju o austurenda noröurhliðarinnarj. Meðfram noröurhliðinni er höll, sem kölluð er “Procuratie Vecchie” og með fram suðurhliðinni önnur lik; “Procuratie nuove”. Hallirn- ar eru frá 15. öld. í þeim sátu fyrruni “Procuratori di S. Marco’. ÍPaö voru embættismenn ríkisins, er höfðu sérstaklega á hendi stjóm á eignum kirkjunnar. Fyrir vesturenda torgsins er þriðja höllin (írá 1810J, kölluö “Atrio” eöa “Nuova Fabbrica”. Ail- ar eru þessar þjár hallir sviplikar, og þakbrúnirnar því sem næst jafnháar á allar þrjár hliðar torgs- ins . Hver lofthæö er sett marm- ara-súlnabogum eftir endilöngu, og er nú 3%. Laust prestakall: Desjarmýri, g stundaklukkuturninn j-vejtist frá næstu fardögum Um soknarfrestur til Marzmanaöar- loka. Þfýzkt botnvörpuskip, “Grun- land”, strandaöi suöur í Höfnum 20. þ. m. Menn björguðust á kaðli til lands. Skipiö var spánnýtt. — j Enskt botnvörpuskip rak upp hjá j Klapparvör hér í bænum í hægu! veöri á miövikudagskveldiö og brotnaði svo, aö þaö er fult af sjó. Skipiö heitir “City of London” og er frá Grimsby. lögur á fundum þessum um það, að ganga ekki aö frumvarpi milli- landanefndarinnar, nema öll sam- eiginleg mál væri uppsegjanleg. Nýtt björgunarskip er komið hér í staö “Svöfu”. Það heitir , “Geir” og er það stærra skip en Svafa. Dáinn er 31. f. m. úr lungna- bólgu Jón Jóhannsson húsmensku- maður á Vindhæli á Skagaströnd. f Fæddur í Engihlíð í Langadal 30. : Okt. 1935. Hann var kvæntur jlngunni Ámadóttur, systur Magn úsar Árnasonar trésmiðs í Reykja- vík og lifir hún mann sinn. Eigi varð þeim bama auðið, en Jón sál. átti oénti son og er það Jónas H. Jónsson trésmiður í Reykjavík Fyrra hluta læknisprófs liefir Ólafur Oskar Lárusson tekið með I. einkunn. I í Gullbringu- og Kjósarsýslu hafa verið haldnir þingmálafundir nýlega í flestum bygðarlögum. Á öllúm fundunum var í -einu hljóði skorað á alþingi að samþykkja því að eins frumvarp til sambandslaga að ísland sé viðurkent fullveðja j riki 1 konungssambandi við Dani. Ekkert einasta atkvæði á neinum fundinum greitt með frumvarpi millilandanefndarinnar óbreyttu. Búnaðarfræðsrtan við Þjórsárbrú stóð hálfan mánuð. Nemendum voru 50—60. Uppvíst er orðið um úraþjófn- aðinn úr búð Þórðar úrsmiðs Jóns sonar, er framinn var fyrir jólin. Hefir Ingvi Guðfinnsson járn- smíðanemi játað á sig sökina. Ingvi hafði mist annað úrið úti á göju og sá það annar maður, er hirti úrið og ætlaöi aö eigna sér þaö. En úriö þektist er hann kom með það til aðgerðar. Sagði hann þá hversu hann heföi aö því kom- ist og urðu báðir sekir. Stúlka varð úti á Laugabóli í Ögurhreppi í ísafjarðarsýslu um miðjan fyrri mán. Var á leið úr fjósi meö mjólk heim að bænum, 4050 faðma veg á túninu. Hríð var mikil og var stúlkunnar leitað um kveldið en fanst ekki fyr en daginn eftir og var þá látin. Feðgar tveir voru á ferð yfir Trékyllisheiði á Ströndum 16. des. Fóru þeir upp frá Bólstað í Stein- grímsfiröi og ætluöu niöur í Reykj arfjörð. Drengurinn var 12 vetra og varð hann veikur þegar kom norður á heiðina. Settust þeir aö þar á heiðinni í blindhríö. Dreng- urinn lézt en faðir hans komst niö- ur í Djúpavík í Reykjaifirði 18. des. kalinn á höndum og öðrum fæti og nærri því blindur. Ágúst bóndi Guðmundsson í Kjós fann hann þar aö þrotum kominn og kom honum heim til sín. Dreng- urinn fanst á bersvæöi á leiöinni. Hann hét Janus, en faöir hans Samson Jónsson. Maður varö nýlega undir vélar- bát vestur í Bolungarvík og meidd ist hann svo, aö hann beið bana af nokkru síðar. Hann hét Bernódus ömólfsson. — Ingólfur. Reykjavík, 9. Janúer 1909. A lagaskólanum eru nú 8 nem- endur. Við þá 6, sem uphaflega gengu inn, hafa bæzt 2, Ólafur Jóhannesson1 sýslumanns Olafsson ar um miöjan vNóvember, og nú um áramótin Björn Pálason skálds Olafssonar. I Safnhúsiö er nú oröiö svo aö segja fullgert. Er þaö eitthvert veglegasta hús bæjarins, sérstak- lega er lestrarstofa landsbókasafns1 ins prýöis-falleg. Þaö er einhver stórbæjar-bragur aö henni, og telj- um vér vist, aö hún hæni marga til lesturs. Söfnin eru nú flutt þangaö þrjú, landsbókasafniö, náttúrugripasafn- iö og forngripassafnið. Seyöisfirði, 23. Jan. 1909. Soffía Valtýsdóttir, kona Hall- dórs Stefánssonar trésmiðs á Fá- skrúðsfirði, andaðisit að heimili sínu 3. þ. m. eftir langa sjúkdóms legu. Hún var kona merk og vel gefin, vinsæl af öllum, sem hana þektu. Á landsímastöðinn á Seyöisfirði hafa verið afhent til sendingar 142 skeyti innanlands fyrir sam- tals kr. 478.60 og 715 :skeyti fyrir kr. 406.06 til útlanda . Um landsímann voru afgreidd 141 samtöl með 164 viötalsbilum frá Seyðisfirði og 180 samtöl með 209 viðtalsbilum til Seyðisfjarðar. Um Eskifjarðarsímann voru af- greidd 53 samtöl með 65 viðtals- bilum frá Eskifirði og 74 samtól með 80 viðtalsbilum til Bskifj. Um sæsímann voru afgreidd 557 skeyti innihaldandi 6,220 orð til út landa og 412 skeyti með 4,046 orð um frá útlöncTum. Siðastliðinn fimtudag var boðað til fundar meö hæstu gjaldendum bæjarins til þess að ræoct um hvorc bærinn skyldi setja á stofn vínsölu hér í bæ. Var það samþykt með 16 atkv. gegn 4 að bærinn skyldi setja upp vínsölu, og bíður það því aðgjörða næsta bæjarstjórnarfund ar hvort vínsalan veröur eða ekki. Frídagur verzlunarmanna hér i bænum verður 2. Jan. n. k., og verður þá flestum sölubúðum lok- aö. S 'v — Austri. Baby’s Own Tablets munu lækna barnið yðar. Ef barnið yöar þjáist af innan- tökum, meltingarleysi, stíflu, njálgi, vægum hitaköstum eöa öörum minni háttar barnasjúkdóm um, þá gefið því Baby’s Own Tablets og sjáiö hversu fljótt las- leikinn hverfur. En annaö er þó enn betra; hæfileg inntaka af þess um töflum, sem gefin er heilbrigð- ,um bömum, mun vernda þau frá þessum sjúkdómum. Mrs. Allan A. MacDonald, Island River, N. 1 B., farast orð á þessa leiö: “Bam- ! ið mitt þjáöist áksflega af stíflu og magaverkjum, en Baby’s Own Tablets læknuðu það . Eg gæti þess ætíö aö hafa þær á heimilinu síöan.” — Seldar hjá öllum lyf- sölum eða sendar meö pósti á 25C. askjan, • frá The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. Reykjavík, 7. Febrúar 1909. Þingmálafundi hefir Ari Jóns-|, son háö á ýmsum stööum í Strandasýslu. Samþyktar voru til Laindsbókasafniö veröur opnaö innan skamms, aö minsta kosti lestrarstofan. — Reykjavlk. um Agrip af reglugjörð heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. SÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir aö sjá, og sérhver karlmaO- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórOungs úr , .section' ‘ af óteknu stjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eOa Al- berta. Umsækjandinn veröur sjálfur aö aö koma á landskrifstofu stjórnarinnar eöa undirskrifstofu í því héraöi. Samkvæmt umbeöi og meö sérstökum skilyröum má faöir, móöir, sonur, dóttir, bróöir eöa syst- ir umsækjandans, sækja um landiö fyrir hans hönd á hvaöa skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaöa ábúö á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan 9 mílna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúöarjörö hans eöa föö.ur, móöur, sonar, dóttur bróöur eöa systur hans. í vissum héruöum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) aö sectionarfjórö- ungi áföstum viö land sitt. Verö $3 ekran. Skyldur:—Veröur aö sitja 6 mánuöi af ári á landinu f 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekiö (aö þeim tíma meðtöldum er til þess þarf aö ná eignarbréfl á heimilis- réttarlandinu, og 50 ekrur veröur aö yrkja aukreitis. Landtökumaöur, sem hefir þegar notaö heimilisrétt sinn og getur ekki náö foi- kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hér- uðum. Verö $3 ekran. Skyldur: Veröur aö sitja 6 mánuöi á landinu á ári í þrjú ár, ræk*a 50 ekrur og reisa hús, $300.00 víröi. W. W. CORY, Deputy of the Minister of thejlnterior. N.B.—Þeir sem birta auglýsingu þessa eyfisleysi fá euga borgun fyrir þaö. Auglýsið í Lögbergi Það borgar sig vel. THE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Höfuðstóll $3,983,392. 38 Varasjóöir $5,300,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. A. E. PIERCY, ráösm. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga, fyrir fram ($2.00) fyrir einn árgang blaösins fá ókeypis hverjar tvær af neðangreindum sögum, sem þeir kjósa sér; Sáðmennimir .. .. 50C. virði Hefndin.......40C. “ Rániö.........30C. “ Rudolf greifi .. .. 50C. “ Svikamylnan .. .. 50C. “ Gulleyjan .. 4. .. 40C. “ Denver og Helga .. 50C. “ Lífs eöa liöinn.. .. 50C. “ Fanginn í Zenda .. 40C. “ Allan Quatermain 50C. " Scdll £ Slliilll Viðar- og kolasölumenn GOB, ELLICE & AQNES ST. Talsími 6472. A/ínast keyrslu um bæinn, flytja húsbúnað o. fl. Eftirfarandi viðartegundir til sölu: TAMARAC JACK PINE POPLAR SPRUCE Taka á móti kolapöntunum. Lögmaður á Gimli. Mr. F. Heap, sem er í lög- mannafélaginu Heap & Stratton í Winnipeg og Heap & Heap í Selkirk, hefir opnaö skrifstofu aö Gimli. Mr. F. Heap eöa Björn Benson veröa á Gimli fyrsta og þriöja laugardag hvers mánaöar í sveitarráösskrifstofunni. HUBBARD, HANNESSON & í ROSS lögfræðingár og málafærslumenn 10 Bank of tlemllton Chambers . WlNNlPEQ. TALSÍMI 378 Isbzhr Ptaler G. L. STEPHENSON. 118 Nena Street.-Winnpeg. Noröan viö fyrstu lút kirkju THOS. H, JOHNSON íslenzkur lögfræöingur og málafærslumaöur. SKRIFSTOFA:—Room 33 Canada Life Block, suðaustur horni Portage & Main. UtanXskrift:—UOBox^ðBS Talsími 423 WInnipeg d-I-I-1-1 I 1 1-1-1 H-H-I-I-I-I-I-I' l-l Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-I-I-H-l-I-M-M-I-I-I. I I I I IW Dr. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-H-I-I l I -I-I- -H-H-I-I ■! ■! I I I-.l I. M, CLEGHORN, M.D. iæknlr og yflrsetmnaðiir. Hefir keypt lyfjabúöina á Baldur, og hefir því sjálfur umsjón á öll- una meöulum. Kilzabetb St., BALDUB, - MAN. P.S.—íslenzkur tölkur viö hendina hvenær sem þörf gerist. •f-H-I-H I-I-I-H-H-I-I' I III I H J. C. Snædal tannlœknir. Lækningustofa: Main & Bannatyne DUFFIN BLOCK, Tel. 5302 A. S. Bardal 12 1 NENA STREET, selur líkkistur og annast am útfarir. Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Telephone JAMES BIRCH KLOMSTURSALI hefir úrval af blómum til líkkistu skrauts. Tals. 2638 442 Notre Dame S. K. HALL P I A N I S T with Winnipeg School of Music. Kensla byrjar i. September. Studio TOl Victo St. og 304 Main St. WINNIPEO. Y A LENTINES Vér höfum uýskeö fengiö skrautlegt úrval af ..Valentines, “ póst-spjöldum og nýstárlegum smávarningi. Verðiö mun öllum geðjast. Vinum yðar myndi þykja gaman að fá ,,Valentine“ 14. febrúar. E. Nesbitt LYFSALI Tals 3218 C#r. Sargcnt & Sherbrook Bréfapantanir fljótt og vel afgreiddar. Á V A L T, ALLSTAÐAR í CANADA, BIÐJIÐ UM EDDY’S ELDSPÍTUR Edfly’s eldspítur hafa veriö búnar til í Hull síöan 1851. .jjjtööugar endurbætur á þeim í 57 ár hafa oröiö til þess aö þær hafa náö meiri fullkomnun en nokkrar aörar. \ * Seldar og brúkaðar um alla Canada. MEIRA BRAUÐ Biðjið kaupmanninn vðarum það PURIT^# rilQUH BETRABEACÐ wwmw w ... P mjnawnr^ Western Ca|m(la F|o||r R|1| Conipílnj( lu

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.