Lögberg - 04.03.1909, Blaðsíða 5

Lögberg - 04.03.1909, Blaðsíða 5
LÖGBKRG, FIMTUDAGINN 4- MARZ 1909. Nítjánda öldin er fæSingarö/d braut framfara og menningar. Á hennar. Fjölnismenn mættu kall- : síöustu öld miðaSi henni hæstum ast feður hennar. Og þegar a8 «r | ótrúlega fljótt áfram. Látum oss gætt hvaö miklu hefir veriö afkast- j vona, aS hún haldi þeirri stefnu, og aö þegar á fyrstu öldinni, — þar líti hvorki til vinstri né hægri, held- sem ísl. bókmentir hafa nú þeg- ur stefni beint aS því hæsta tak- ar vakiö athygli flestra þjóöa, — marki, sem hægt er aS ná. viö hvaS miklu má búast í framtíS- ---------- inni? Lýsti þaS of mikilli bjart- sýni aö álíta, aö islenzkar bókment- ir muni þroskast bæöi aS stærö og gæSum, þangaS til þær jafnast viö bókmentir annara þjóSa, þangaö til þær veröi álitnar partur af nútíöar- bókmentum heimsins ? Eg held ekki. Framför íslenzkra bókmenta mun varla nema staöar. all$QT Eldshætta engin. Fundargjörð frá Narrows. Áriö 1909, laugardaginn 20. Febr. var almennur fundur settur og haldinn í fundarhúsi Narrows- MaSur j bygöar, eftir fundarboöi frá hr. ætti naumast aö vera svo bölsýnn; Sigurgeir Péturssyni. aö ætla aö þær, sem risiö hafa Fiundarstjóri var kosinn Sigur- svona hátt á stuttum tíma, muni geir Pétursson, en skrifari Guöm. falla niöur aftur á svipstundu, aö Jónsson. Á fundinum mætti all- einhver ill vættur sópi þeim brott mikill hluti bygöarmanna. meS vendi sínum og eyöileggi þær. Stundum kernur þaö fyrir, sem sízt er viS aö búast. Látum oss vona, aö þaö veröi ekki í þetta sinn. Betra er aS vera bjartsýnn en böl- sýnn. ÞaS er eitt, sem veröur aS at- Þessi mál voru tekin til umræöu: 1. Framrœsla Manitoba-vatns. — Eftir all-langar umræöur var sam- þykt svolátandi tillaga, i einu hl.: “Fiundurinn leyfir sér aS skora al- varlega á Dominion-stjórnina, aS vinda bráöan bug aS því, allra helzt stjórnin veitir. .. , .. .1 Ikc Fundunnn felur sendinefndinm aö skora á þingmann kjördæmis- ins, Sigtr. Jónasson, aö leita upp- lýsinga um, hvort ekki muni fáan- legt fé úr þar til ætluöum sjóöi, til aö byggja veg gegn um Indíáni- Reserviö.” 5. Fiskiveiðamál. — Samþ. svo hljóSandi tillaga: — “Fundurinn skorar á fiskimálaráSgjafann í ssambandssjórninni aS sjá um, aö \ ekki verSi leyfS aftur siumarveiöi i ( Manitobavatni, og aö sú breyting veröi gerö á fiskiveiöalögunum, ~ .. _ .. - „ .. aS byrja megi veiöi 15. Nóvember. Klíl VIKB, O. tll 1 j. MOrZ Enn fremur aö netja-f jöldi sá, er ( Matinee miövikud. og laugardag kl. 2. hver maöur megi hafa, veröi auk- ( inn um helming fram úr því, sem. núgildandi lög leyfa, og aö sem fyrst veröi sett fiskiklak hér viö Manitobavatn.” 6. AS síöustu var kosin 5 manna nefnd til aS fara til Winnipeg og greiöa fyrir framgangi framan- skráöra málefna. í hana voru byrja Máiiud. 1. Marz | Matinee á miðvikud. og laugardag. Leikinn verður hinn víðfrægi merkisleikur The Virginian I W. 8. Hart leikur ,,The Virginian”. Frank Campean leikur „Trampas". Kvöldin: 250.— $1.50. Matinee. 25C.—$1.00. Aðkvöldinu kl. 8.15. Hinn nýji aukni ágætisleikur Klaw & Erlanger’ s BEN IHJR huga, ef dæma á um framtíö ís- á næsta sumri, aS grafa fram Mani lenzkunnar, og þaö er málfræöi tobavatn, svo aö vatnsborö þess hennar. Islenzka hefir fullkomn- lækki aö minsta kosti um tvö fet. ari málfræöi en nokkurt annaö lif- Jafnframt felur fundurinn á hend- andi tungumál. Málfræöi hennar ur sendinefnd þeirri, sem kosin er er aö mörgu leyti svipuö málfræöi' hér í dag, aS leita fylgis í þessu grísku og latínu. ÞaS er ekki af máli ftjá Glen Campbell sambands- því aö vér íslendingar kunnum einu þingmanni þessa kjördæmis, Sig- fleira tungumál aS okkur veitir '1- tryggi Jónassyni, fylkisþingmanni tölulega léttar aS læra forn-tungu- j kjördæmisins, og T. A. Burrows, mál en öörum, heldur af því, aS fyrverandi sambandsþingmanni vér kunnum tungumál, sem er svip- okkar. Sendinefndinni er faliö aö aS forn-tungumálunum aS mál- skora á þessa menn alla, aS veita fræöi. Vér, sem Stórfengilegt leikrit—200 leikeDdur. Byrjað að selja aðgöngumiða fimtudaginn 4. Marz, kl. 10. Verð: Lower Floor, $2.00; Balconp Circle, $1.50; Balcony, $1.00; Gallery, 50C. kosnir: Jóhannes Eiríksson, Sig- 1 engin SÆTi tekin frá. — Pönt- urgeir Pétursson, Stefán Eiríks- unum með pósti er gaumur gefinn ef borg- son, Páll KjomosKd og Jónas Kr. “”"ki °* Jónasson. 1____________________________________ Fleira kom ekki til umræSu; var svo fundi slitiö. Sigurg. Pétursson, fors. GuSm. Jónsson, skr. Walker leikhús. Alla næstu viku veröur leikinn á Walker leikhúsinu lýökunni leikur töium dagsdag-! þessu máh^aTt þ^ljiT sem þéT !nn Ben Hnr> S€n! er ‘^rlegs efn lega tungumál, sem er svo mjög geta, samkvæmt loforðum þeirra 1S eins unnu§rf er- cnna ei svipaö gömlu tungumálunum bæöi til kjósenda hér siSastliöiS stutnar. ver nr f - .3 r ei. a ^ a nf„ aS beygingum og oröaskipun, skilj-1 Jafnframt samþykkir fundurinn nefndu leikhusi manudagskveldiB um eöa ættum aö skilja málfræöi j aö fela sendinefndinni aS skrifa á- 8' Þ- m' ma bnast V1« a« mnf þeirra miklu fljótar. Þaö væri tao^ varp til stjórnarformanns Canada nr mar^fenm om!, 1 a0 , ?r_a fyrir mentaheiminn ef tungumá’, um aö veita þessu máli fylgi sitt.” a Pann a n ami a ei sem hefir jafn-fullkomna og ein- 2. Póstmál. — SvohljóSandi til- kennilega málfræöi, gleymdist al- iaga var samþ. i einu hljóSi: — gerlega og glataöist. “Fundurinn lýsir sterkri óánægju Er fraintíö nokkurs tungumáts yfir aöal póstgöngunni frá Scotch glæsilegri ? Hún er þröskuldut, Bay til Narrows, og skorar fast- sem staöiö er á þegar litiö er til1 'ega á póststjórnina aS koma taf- baka til fortíöarinnar. Þaöan birt-! arlaust i framkvæmd breytingu á ist manni OSinn og Þór. ÞaSa 1 sést Ásgaröur og guöir forfeSra vorra. Maöur sér þá í þeirra feg- Sýning- ^arnar verSa tilkomumiklar. Þar veröur aö sjá gott sýnishorn af ríkidæmi og þeim dýrindis fagfnaöi sem Rómverjar lifSu í á dögum Krists. Leikurinn er mjög hríf- andi, ekki sizt veSreiöarnar. Um tvö hundruö manns verSa þar á Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝltSLÁ. Markaðsverð í Winnipeg 3. Marz. 1909 Innkaupsverð.]: Northern........$1.1554 ,, ....... 1.0854 Hveiti, 1 2 * > 3 4 ., 5 1.05^4 0.99^ 91 Tafrar, Nr. 2 bush......... 42>^c Nr. 3.. tlveitimjöl, nr. “ .... 4i>4c 1 söluverö $3.10 MESSAIAs-BEHHUR ladiiiÉ (twiíifrs ra óewrciílwWaliAfe's ,n;íWyP!aySet!Hur, þægindin af að sækja skólana í bæjunum. Fyrst af öllu ætti aö innræta börnunum aS láta sér þykja vænt um heimiliS sitt. ÞaS ætti svo aö vera, aö þar væri þeim kær sér- hver þúía, sérhvert tré, sérhver engjablettur og sérhver tjörn eSa lækjarspræna í landareigninni. Söngur fuglanna ætti aö vera luig- ljúfari en samspil hljóöfæraleik- endanna á leikhúsunum. ÞaS ætti aö vera unglingunum ánægju- legra aö þekkja og kynna sér háttu og sérkenni alidýranna, heldur en aö sjá skepnur á dýragöröum lok- aSar inni í grindum. LátiS ungu stúlkurnar fá aö njóta skólamentunar, en glæSiS hjá þeim ást á sveitaheimilinu. StySjiS aö því aö heimkoman at‘ skólanum á föstudagskveldið veríii þeim ánægjuleg og dvölin heima laugardagana, skemtilegasti timi vikuMnar. KomiS því ekki inn hjá ungum stúlkum, aS þaS sé “ófínt” eSa ó- kvenlegt aö hafa mætur á og hiröa búpeninginn. Þvi miöur er sú skoSun helzt til víSa aö ryöja sér til rúms hér í landi. Eg hefi sjálfur heyrt einn prófessora okk- ar segja; “Eg skil ekkert í stúlkunum í Ontario. Þær hafa ekkert gaman aö alidýrunum á sveitaheimilun- um; þaö er eins og þeim finnist þaö “ófint”. Og enn fremur mælti hann: “Eg vildi óska. aö þær heföu séS til Victoriu. drotningar vorrar, þegar hún var sjálf aS tjcjvelja úr hjörö sinni þær skepnurn- sem hafa ‘skvldi til undatieldis. urstu mynd; en svo sjást einnig af- drif lastanna. Hin hryllilega sjón, Ragnarök, birtist manni. MaSur póstgöngunní á þessu svæöi, sam- 'eiksviðmu. kvæmt tilboSum þeim, er póst- Walker leikhúsiö er fimta leik- stjórnin gaf út í haust, og sérstak-1 húsiö í öllum Bandaríkjum og lega vill fundurinn leggja áherzlj Canada sem hægt er aö sýna í á þaS, aS sambandinu viö póstinn þenna stórfengilega leik svo vel sé, Leikið á Walker leikhúsi alla næstu viku. frá Minnewaukan til Scotch Bay lítur nær. Þá sér maSur forfeöur J veröi hagaö þannig, aS bréf og sína. Vér sjáum þá í baráttu þeirra 1 blöS þurfi ekki aS liggja viB móti öflum náttúrunnar; vér lesum Scotch Bay heila viku. Fundurinn bókmentir þeirra, kynnumst lifnaö- skorar á póststjórnina aö gera þess arháttum þeirra, athugum lunderni ar breytingar og viSbætur á auka- þeirra og eölisfar, dáumst aö þreki póstgöngum frá Dog Creek: þcirra og kjarki, undrumst dygö aj AS Siglunespósthús veröi þeirra og drenglyndi. fært til Jóns Metúsalemssonar á íslenzka birtir manni ekki ein-1 sect. 24, T. 22, R. 10, og settur ungis fornar myndir. Hún birt;r póstkassi fyrir ábyrgöarlaus bréf á manni nútíöarmál fegurra flestum sect. 22, T. 20, R. 9. öörum. Hún birtir manni bókment- AS tveim nýjum aukapóstuin ir, sem hafa nú þegar fengiö fræg- veröi bætt viö og tveim nýjum an orSstír. Hún birtir manni þjóö, pósthúsum, ööru hjá Bjama Helga sem legiö hefir í dái en er aS vakna , syni á sect- p 23, R. 10 og gangi þangaS aukapóstiur frá Dog og hefir allur útbúnaöur veriö vandaSur til þess aS hann tækist. sem bezt, og valdir leikendur fara meö hlutverkin. Má því vænta1 þess, aö skemtun veröi frábærlega 1 góS. 1 ,, nr. 2 ..“.... $2.80 ,, S.B ... “ ..2.35 ,, , nr. 4.. $1.50 daframjöl 80 pd. “ .... 2.25 Ursigti, gróft (bran) ton... 21.00 ,, fínt (shorts) ton.. .22.00 dey, bundiö, ton $5.00—6.00 „ laust,............$9.00-10.00 imjör, mótaö pd........ 27—30C ,, í kollum, pd.........16—18 Jstur (Ontario).... 14C ,, (Manitoba).......... 13 ággnýorpin.........‘. 37—39 ,, í kössum tylftin.. 35—360 'íautakj.,slátr.í bænum 6— 8y£c ,, slátraö hjá bændum . .. iálfskjöt............. 8c. Sauöakjöt................io)4c. Lambakjöt......... —12 ýý Svínakjöt.nýtt(skrokkar) 8>4c dæns.........................i8c Sndur .............. Tæsir .......... 14C; ar Salkúnar ......... 18—IQ Hún gekk innna um gripina nieS- Svínslæri, reykt(ham) n^-i3^c an hnn var ung og frísk á fæti: en Svínakjöt, „ (bacon) I2*-i3X i J*?’r™n. {?\ ^ 1e,.last1 .°* ~at „ . . ... , : , , ,... „„ þaö ekki, let hun leiSa ]>a til sin. Svínsfeiti, hrein (2opd fotur)$2. 55 valdj -r þá seni hr-k Sautgr.,til slátr. á fæti 1000 pd. og meira pd. a atti,» en ! sendi hina burtu. Ef stúlkurnar 3_4C 1 núna heföu séö þetta, þá mundi THEATRE VIKUNA 1. til 6. MARZ. Winnipeg leikhús/j Næstu viku, þriSju viku Maud Fealys á Winnipeg leikhúsinu, veröur leikinn hinn nafnfrægi harmleikur “Romeo og Júlía” eft- ir Shakespeare. ÞaS hefir oft veriö mælst til þess á þessum vetri, aS sýndur yröi þessi ágæti leikur, en stjórn Winnipeg leikhússins þykist aldrei hafa haft betra færi á því, en ein- mitt nú er þaö hefir jafn fræga og góöa leikkonu eins og Miss Fealy er. Komiö og sjáiö Miss Fealy, leik MlSS NITA ALLEN AND CO. A One-Act Comedy, ,,In Car Two—Stateroom One.“ til meövitundar og rísa upp meS þ_vl_ heitara blóöi; þjóö, sem er hinn Creek. Anar aukapóstur gangi frá eini kvisttir, sem eftii er óblandinn Dog Creek austur aS Dog Lake og °S, hreinn af hitiu mikla norræna se pósthús sett lijá Stefáni Eiriks- þjóötré. synj á sec> »j». 23, R. 9. ÞaS er enginn vafi á því, aö ís- 3. Járnbrautarmál. — Samþ. svo lenzka mun ekki gleymast sem bók- hljóöandi tillaga: — “Fundurinn mentamál. Samband hennar viö, skorar á sendinefindina aS reyna forn tungumál mun aftra því. HiS aö fá Oak Point brautina fram-, konUna frægu, leika Júlíu eina, sem fnaBur er ekki alveg full- lengda þannig, aS hún liggi fyrir viss um, er þaS, hvort hún muni vestan Dog Lake, eöa sem hagan- halda áfram að þroskast og full- lcgast fyrir bygðina, sem hægt er. komnast sem nútíSar mál meö nú-, 4. Vegamál. — Samþ. svohljóð • tíöar bókmentir. MaSur sér engan andi tillaga: — “Fundurinn felur vott um hiS gagnstæða. Á íslenzk-} sendinefndinni aö skora á fylkis- um bókmentum sjást engin merki stjórnina, aö leggja svo ríflegan um deyfö eöa afturför. Heldur styrk til vegagjöröa í þessari bygö þvert á móti. í þeim felst fjör og sem hún sér sér fært, og skorar á líf; þrá til framfara ,þrá ekki ein- fylkisþingmann þessa kjördæmis, ungis til aö jafnast á viS heldur og aS fylgja þessu máli sem fastast. til aS komast fram hjá keppinaut- Fundanmenn tjá sig fúsa til aö um vorum. leggja fram vinnu ókeypis aS ein- íslenzka er nú þegar komin á hverjti leyti, á móti fé því, er Fiis Amerjcan appearance, MLLE. NADJE ,,The Queen of Equipoise. “ Direct from the ..Follies Bergere, “ Paris, France. HARRY LE CLAIR In Burlesque Impersonations of Famous Actresses. The European Premier Whirlwind Dancers Signor HASSE & MARIETTA Mlle. EL BARTO ,,The Merry Wizard" FRANK PETRICK Ulustrated Song: ,,I’U Come Back Wfien the Autumn Leaves are Falling" HREYFlMVNDIR. Tlic Ornlral Ooalft Wood co. Stoersta smásölukolaverzlun í Vestur-Canada. Beztu kol og viöur. Fljót afgreiðsla og ábyrgst að menn veröi ánægðir.—Harðkol og linkol. — Tamarac, Pine og Poplar sagað og höggvið,—Vér höfum nægar birgðir fyrirliggjandi. Nóg handa gömlum og nýjum viðskiftavinum. TALSÍMI 585 D, D, WOOD, ráðsmaöur. G R A n D OPERA HOUSE Corner Main anð Jarvis. Phone 3010 Uptown Office. Barrowclough & Semple's. Phone 178. Þar veröur leikið þessa'viku leikurinn: „CARMEN ‘ Matinee fimtudag og laugardag. afsláttar Matinee á fimtudag, verð 25 og 35C. Kvöld: 25C. til 75C. Næstu viku verðut leikinn ljómandi, skínandi skemtilegur leikur: . DORA THORNE Sauöfé 5/^c Lömb 6—6)4c Svín, 150—250 pd., pd........6y2 ■Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55 iartöplur, bush........... 850; íálhöfuð, pd......... 1/2C. óæmi, aS gera brezku hirSina heiS- ^arrjts, pd.................. Ic arlegasta og bezta um víSa veröld. ííæpur, pd.................^c. Og meö því aS hún, þessi góða Blóöbetur, pd............ i.jdrotning vor hugöi þaS eigi fyrir Parsnips, pd.. .. ............ 2 þeim hafa skilist þaö, aö hvorki er þaö ókvenlegt eða ósmekklegt fyrir kvenfólk aS gefa sig við sííku.” Þessi mikla drotning okkar stuölaöi aS þvi meS líferni sínu og Laukur, pd ........... 1 —2c Pennsylv. kol(söluv.) $ 10. 50—$ 11 Bandar.ofnkol .. 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5-5° Tamarac^ car-hleösl.) cord $4.50 Jack pine, (car-hl.) ...... 3-75 Poplar, ,, Birki, „ Eik, „ Húöir, pd. .. E£álfskinn,pd. Gærur, hver . cord cord cord Sveitastúlkur. .. $2 75 • • 4-50 —7/ c .. c 40 -75C neöan sig, aö skifta sér af alidýr- untim, þá virSist þaö sitja helzt tb illa á ungum stúlkum hér í landi nú á tímum, aS þykjast of miklar til aö líta eftir alidýrum eSa hugsa um þau. Húsmæðurnar ættu aS rcyna aS sjá unr þaS, aS dætur þeirra séu vel aS sér í öllum hússtjórnarstörf- um þegar þær fara úr heimahús- um, en þaS ætti ekki aö sitja á hakanum aS innræta þeim að liafa mætur á sveitalífinu—kenna þeim, aS láta sér þykja vænt um skepn- urnar. Sveitalífið getur bæSi orS- ið skemtilegasta og leiöinlegasta I líf, sem hugsast getur. — Eg ætl- ! ast ekki til að ungar stúlkur til sveita sé síerjandi og líti aldrei upp úr matnum og eldhússtörfun- um. Þær eiga aS hugsa um aö gera heimiliS skemtilegt og aSlaö- I Weekly Witness stóö nýskeS andi. Til þess eru ungu stúlkurn- svohljóöandi grein um stúlkur,1 ar á sveitaheimilunum svo einkar sem alast upp til sveita: vel fallnar. Hvergi getur heimili Ungar stúlkur, sem alast upp til veriö unaSsIegra en einmitt tii sveita taka miklu atkvæöismeiri sveita. . Þar hverfa ekki lieim- þátt í sveitalífinu, en margir virS- ilismennirnir hver um sig, sinn í ast vita eöa hafa veitt eftirtekt. hverja áttina að loknum kveld- Hlutdeildin, sem þær taka í heim- verSi. Alt heimilisfólkiS í sveit- ilisstörfunum, veröur stúlkunum unum er saman á kveldin. ÞaS sjálfum til blessunar og öllu heim- situr inni aö loknum störfum, þeg- ilinu um leiö. ÞaS er sannarlegt ar eídur brennur glatt á arni, rabb- hamingjuefni hverri ungri stúlku ar saman, Ies, skemtir sér viö söng aö fæSast á sveitaheimili og búa nýtur allrar þeirrar ánægju, er þar bemskuskeiöiS. ÞaS er ekkert ungu stúlkurnar kunna aö finna til, sem gerir ungar stúlkur og upp á til aS, gera heimilið ánægju- unga pilta hæfari til lífslöngunar. legt og unaBsamt. — Já, þar sem heldur en þaö aö hafa alið aldur allir keppast við að gera heimiliö sinn í æsku á góðu sveitaheimili. skenitilegt, þar er gaman aö sitja ÞaS er fariS aö veröa býsna al- V1® eldinn snarkandi á kveldin. gengt, aö bændur hafa horfiS frá Þá ryfjast upp bemsku endurminn heimilum sínum í sveitunum og ingarnar hjá fulloröna fólkinu, >g flutt sig til bæjanna, í því skvni fagrar og göfugar hugsjónir aö börnin ættu kost á tneiri og it- , vakna í brjóstum æskulýösin arlegri skólamentun. ÞVí verSur j Endurminningar slíkra stunda eru ekki neitað, aö skólarnir eru betri , meira virði en þúsund ræöur. Og hagkvæmari og þægilegri i bæjun-1 því um likar kveldskemtanir binda um. En þar er líka ýmislegt ann- huga ungra mevja og sveina ef til aS, sem er þægilegt urn of, og á-, vill fastar viS sveitaheimilin, og hrif þeirra þæginda á bljúgan, gerir þau þeim kærari eu nokkuö barnshugann, em börnunum til annaS. meira ógagns en hagurinn er eSa -----------— A. J. Fergtison, vinsali 290 William Ave..Marktt Sqciar Tilkynnir hér meö að hann hefir byrjaö verzlun og væri ánægja aö njóta viöskifta yöar. Heimabruggað og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir, kampavín o. s. frv„ o. s. frv. Fljót afgreiðsla. Talsimi 3331. Ilotel lnjeslic Talsími 4979. Nýtt hús meö nýjustu þægindum. — $1.50 á dag. — ,, American Plan. “ JOHN McDONALD. eigandi Jamet (nálægt Main-St.), Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.