Lögberg - 18.03.1909, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. MARZ 1909.
.1-
Biðjið
æ t í ð um
i n tl s (
salt.
Hið fræga canadíska salt, sem alþekt er
um alla Canada vegna þess hvað þaS er
hreint.
ÞaS er enginn samjöfnuSur á Windsor
salti og ódýra, lakara saltinu, sem veriS er
aaselja hér vestur t m alt.
WIN.DSOR "S A L T
kkert meira, en
^innflutta salt, eins og
^stendur. BiSjiS um
tVm 1 i jrsa.lt.
Till efri deildar voru Jtosnir 8
þjóCkjörnir þingmenn, allir úr
flokki stjórnarandstæCinga:
Þeir eru þessir:
Ari Jónsson,
Gunnar Ólafsson,
Jósep Björnsson,
Sr. Jens Pálsson,
Sr. Kristinn Daníelsson,
Kristján Jónsson,
Sigurður Hjörleifsson,
Sr. SigurSur Stefánsson.
Heimastjórnarmenn skiluSu auS
um miSum viS þær kosningar sem
aðrar.
Þá skiftu.st rnenn í deildir. For-
seti NeSrideildar var kosinn Hann-
és ritstj. Þorsteinsson meS 15 at-
kv. Varaforsetar tveir: Ólafur
Briem og sr SigurSur Gunnarsson.
Skrifarar Bjarni Jónsson frá Vogi
og Jón Ólafsson me8 hlutfalls-
kosningu.
í Efrideild varti Kristján Jóns-
son forseti meií 9 atkv., en vara-
forsetar prestarnir Jens Pálsson og
SigurSur Stefánsson. Skrifarar:
sr. Kristinn Daníelsson og Steingr.
Jónsson, met5 hlutfallskosningu.
Fleira var ekki gjört þann dag-
inn.
Næsta dag voru lögS fram
stjórnarfrumvörp 19 talsins, 10 í
Neðrideild og 9 í Efrideild, og eru
þeirra merkust sambandslagafrum-
varp millilandanefndarinnar og
frumvarp um breytingar á stjórn-
arskránni/
iÞann dag var og fundur í sam-
Jón Ólafsson. Mér var fullkunnugt um þat5,
Stjómarskrárfrumvarpi síjórn- að eg mátti búast viíS at5 áform mín
arinnar var og vísatS til þeirrar yrt5u aS engu; ef eg léti míns rétta
nefndar.
í fjárlaganefnd ihafa þessir ver-
iíS kosnir:
Bjöm Sigfússon, Pétur Jónsson,
nafns getib viö landamærin, því
aö þá mundi mér þegar í staS
verSa varpaS í fangelsi. Þess
vegna tók eg nú annaS nafn og
Jón Jónsson frá Múla, SigurSur fékk mér vegabréf, sem viB þaS
SigurSsson, Bjöm Jónsson, Skúli átti. Þannig tókst mér aS kom-
Thoroddsen og sra. Eggert Páls-
son.
I fangelsinu.
Eftir
Nicholas Tchaykovsky.
ast óáreittur leiSar minnar um
austlægu fylkin og ferSaSist ýmist
á járnbrautum, skipum eSa ók á
vagni meS hestum fyrir. Eg sá
’heyrSi og öSlaSist vitneskjiu! ,um
þaS, sem mig fýsti aS vita. Mér
gekk alt aS óskum þar til kveld-
iS áSur en eg ætlaSi aS leggja af
staS frá höfuSborginni til Eng-
lands. Þá var eg svo óheppinn, aS
láta ná “í skottiS á mér”, eins og
ÞaS varS sakir
Því næst voru mér fengin fanga
föt til aS fara í, grófgerS línföt
næst mér og utan yfir þykkur síS-
ur sloppur úr ull. ÓreimaSir gólf-
skór úr leSri voru mér og fengnir,
vasaklútur úr sama grófgerSa lín-
inu eins og nærfötin,þurka og húfa
úr sama efni. Þegar eg hafSi haft
fataskifti var fariS burt meS föt
mín og muni og eg skilinn einn
eftir í fangaklefanum í friSi meS
mínar eigin hugsanir.
Klefinn, sem eg var kominn í,
var hér um bil 20 feta langur, 10
feta breiSur og 10 feta hár. Þar
var því nokkurt rúm til aS ganga
um gólf, fimm skref á breiddina
og tíu á langveginn. Öll húsgögn-
in voru; klunnalegt járnborS á-
fast viB vegginn og járnrúm fast
Frá Alþingi.
Bréf frá fréttaritara Lögbergs
í Reykjavík.
Reykjavík, 19. Febr. 1909.
Alþingi og gjörSir þess eru aSal
umræSuefni manna hér i bæ um
þessar mundir. ÞingiS var sett,
eins og auglýst hafSi veriS, mánu-
daginn 15. þ. m. VeSur var hiS
bezta þá um daginn, frostlaust og
hreinviSri fyrrihluta dags. Stu'tidu
fyrir hádegi var orSiS krökt af
fólki fyrir framan alþingishúsiS
og dómkirkjuna, þó aS þingsetn-
ing ætti ekki aS byrja fyr en klukk
an tólf. Menn bjuggust sýnilega
viS tíSindum á vetrarþingi þessu einuSu þingi út af kosningu Dr.
hinu fyrsta. Valtýs.
Laiuist: fyrir hádegi skipuSu þing-; Nefndin í því máli hafSi klofn- ^
menn sér i fordyri alþingishússins' aS, Meiri hlutinn, Kristján Jóns-
og gengu þangaS til dómkirkjunn- son, Lárus H. Bjarnason og Jón
ar, en fólkiS skipaSi sér til beggja ' Magnússon, lagSi þaS til, aS kosn-
handa. í kirkjunni prédikáSi einn ingin yrSi tekin gild. Minnihlut-
þingmanna, séra Hálfdán GuS-!inn, Bjarni frá Vogi og Skúli Thor
jónsson. oddsen, lögSu til aS hún yrSi ógild
talin. Um þetta urSu nokkrar um-
ræSur og skiftust skoSanir manna
nokkuS eftir flokkum, öllum kom
saman um aS ágreinings seSlar Dr.
Valtýs væru þrír galIaSir, og einn
seSill séra Björns. Heimastjórnar
mönnum þóttu tveir seSIar ekki
svo gallaSir aS ónýta bæri, og
fylgdu þeim aS málum Kristján
Jónsson og Ólafur Briem úr and-
stæSingaflokkinum. Úrslitin urSu
þau, aS tillaga meirihlutans var
feld meS 21 atkvæSi móti 17 og
AS guSsþjónustu lokinni, gengu
þingmenn aftur til þinghússins, og
var þar þá saman kominn múgur
og margmenni fyrir utan dyrnar,
svo aS þeir fengu vart inngöngui.
Lögreglan fékk viS ekkert ráSiS
og þegar þingmenn voru komnir
inn, ruddist fóIkiS inn í anddyriS
og upp á loft. í þeim svifum brotn-
nSu gluggar, og einhverjir tróSust
undir. Gamlir menn muna ekki
aSra eins þröng.
Þegar þingmenn höfSu skipast í
sæti í þingsal NeSrideildar, las kosning Valtýs þar meS ógilt.
ráSherra upp boSskap konungs og Þá kom til umræSu, hvaS gera
lýsti þingiS sett, en aldursforseti skvldi frekara í þessu máli, hvort
sameinaSs þings, Júlíus amtm.
Havsteen, árnaSi konungi langra
lífdaga og tóku þingmenn undir
þaS meS. níföldu húrra-ihrópi.
Júlíus amtm. Havsteen tók þá
viS fundarstjórn. Fyrst vonui rann
sökuS kjörbréf og skiftust þing-
menn í þrjár deildir til þess. ÞaS
hafSi mikiS veriS talaS um þaS
dagana áSur en þing hófst, hvern-
ig fara mundi um kosning Dr. Val-
týs GuSmundssonar, þingmanns
SeySfirSinga, og bjuggust menn
viS, aS fyrsta rimman í þinginu
nú ætti aS lýsa séra Björn lögleg-
an þingmann SeySisfjarSarkaup-
staSar eSa ekki. Eftir nokkurt þóf
var málinu vísaS til sömu nefndar.
ÞaS Ýar rætt í sameinuSu þingi
tveim dögum síSar. Nefndin hafSi
klofnaS eins og áSur. Meirihlutinn
lagSi til, aS kröfu séra Bjöms til
þingsetu væri vísaS frá, og var
þaS samþykt eftir nokkrar umræS-
ur meS 28 atkv. gegn 8.
ÞaS má því búast viS, aS kosn
ing fari fram í SeySisfirSi innan
skamms. Dr. Valtýr fór austur
yrSi háS um hana. Dr. Vaítýr var þangaS sjóleiSis daginn eftir aS
í haust talinn kjörinn meB eins at-1 kosning hans var ónýtt, og er rnælt
kv. mun fram yfir gagnsækjanda jaS hann muni bjóSa sig þar fram
sinn, séra Björn Þ'orláksson; en |a ný-
fjórum seSIum hans hafSi veriB I SambandsmáliS var til fyrstu
mótmælt og einum seSIi sr. Björns,1 nmræSu í dag. Þá tóku til máls
og kom nú til þingsins kasta aSjraBherra H. Hafstein, Skúli Thor-
skera úr þessum ágreiningi. Sú oddsen og Dr. Jón Þorkelsson.
deildin, sem hafSi ikjörbréf Dr. | Skúli sagSi, aS meirihlutinn ætlaSi
Valtýs til meSferSar, leit svo á, aS [ innan skamms aS bera fram van-
telja bæri sinn seSil ógildan fyrn-traustsyfirlýsingu til ráöherra.
hvorum, og lagSi því til, aS kosn-1 Hannes Hafstein svaraSi á þá
ing H&ns yrSi tekin gild. ÞaS var, leiS, aS hann mundi beygja sig fyr-
þó ekki gert, heldur var málinu ! ir slíkri yfirlýsingu, en hann hefSi
vísaS til 5 tnanna nefndar, er síSar [ ekki séS ástæSu til aS fara frá fyr
skyldi kosin. Allar kosningar en slík yfirlýsing kæmi. Hann
hinna þingmannanna voru teknar
gildar.
AS því loknu var kosinn forseti
hefSi ekki viljaS fara frá hálfunnu
verki eSa kasta eftirlauna-byrSi
upp á landssjóS, nema þaS væri
sameinaSs þings, og hlaut Björn!vilji þingsins. Málinu var síSan
ritstjóri Jónsson kosningu meS 2,t
atkv.; allir aSrir seSlar voru auSir.
visaS til 9 manna nefndar (þaö er
fyrsta níu-manna nefnd, sem skip-
Vara forseti var kosinn Skúli ruS hefir veriS á löggjafarþingi Is-
Thoroddsen en skrifarar sra Sig-
urSur Stefánsson og sra Eggert
Pálsson.
Þá var kosin 5 manna nefnjl til
aS rannsaka SeySisfjarSarkosn-
inguna, aS viShafSri hlutfallskosn-
ing. StjórnarandstæSingar lcusu
Bjarna Jónsson frá Vogi, Kristján
Jónsson og Skúla Thoroddsen, en
stjórnarliSar Lárus H. Bjarnason
og Jón Magnússon.
IendingaJ. Þessir hlutu kosningu:
Úr flokki stjómarandstæSinga:
Bjöm Jónsson ritstj.,
Bjarni Jónsson frá Vogi,
Dr. Jón Þbrkelsson,
Skúli Thoroddsen,
Sr. Sig. Gunnarsson,
Ólafur Briem.
Úr Heimastjórnarflokkinum:
Jóh. Jóhannesson bæjarfóg.
Jón Magnússon,
einn klefann þar um stiwidarsakir.
Veggurinn móti glugganum aS ut-
an var úr dökkum tígulsteini og
varpaSi því Iitlu sólarljósi frá sér
inn í klefana jafnvel þó heiSskírt
væri og glaSa sólskin. En ekki
var nóg meS þaS. Lægri klefárnir
voru lika saggasamir, og rakinn á-
samt meS birtuleysinu hlýtur aS
verka afarilla á taugar og heilsu
jieirra manna, er jiaö böl hendir,
aS vera geymdir á jþessum stöSum
ári lengur. fÞaS er samt ekki
sjaldgæft, aS fangar séu hafSir í
þessum vistarverum tveggja ára
tímaj.
Mér til mikils happs var eg
settur í einn klefann á efra loftinu.
og til þess aö reyna aS losna viS
gigtveiki sótti eg um jiaS til yfir-
valdanna, aS fá aS vera í ullarnær-
fötum, sem eg átti sjálfur, og
hafSi gengiS i siSastliSin þrjátíu
ár, allan timann, sem eg haföi
dvaliS á Engiandi. Mér var veitt
þetta, vegna þess aS eg væri orS-
inn svo hniginn aö aldri, var mér
sagt.
Nokkrnm mánuöum seinna, var
eg fluttur yfir i bjartasta klefann,
sem talinn var i öllu fangahúsinu,
og náSi sólin úr suSvestri aö
skína þar inn. ,
Þegar eg kom i Trubetzkoi kast
alann, var fæöi, sem fyrirskipaö
var aS gefa föngum, svo sem hér
skal greina: Heitt vatn og dökt
Veggurinn var 2j4—3 fet á rúgbrauS á morgnana, tvennskon-
, .... , P‘l i jiykt og á honufn var gluggi 2 fet ar kjöt til miSdegisverSar og búö-
voru oll skjol min og flutmngur en * át;„n. t ingur eSa kjötkássa einhverskonar
honum var mjög þykt gler í smá-jmeS heita vatninu á kveldin kl. 6.
um járn umgerSum og járngrind Alt önnur matvæli, svo sem mjólk,
fyrir aS utan til aS koma í veg J syku.r, te, hveitibrauS, ávextir,
fyrir, aS dúfur kæmust inn í klef- sætindi, tóbak ('eg reykti ekki.J
Ko-f „x c t' x • T>’ u-lur t. -x'u-'j 't' la„n um loftræsin. Inn um glugg-|v.arS aS panta einu sinni hverja
? „ * M tVT ror t>vl haíast vlB 1 jirja daga i husgagna- fremur <iaut birta, og vfr viku trá «M. t grendinm.
,Mr- Td.yko.Sky var I.II„ og óþnfale^ herberg,, „ . J . „rBu {a nir sj41fir „ kaupa
latinn laus gegn 50,000 rublna notaS var 1 staS fangaklefa. Eg! 1 K 1 ------
Eftirfarandi grein er tekin úr
Independent og er þessi formáli
aS henni:
“Vér minnumst eigi aS nokkur jhér er kallaS. c ,
Rússi hafi orBiS jafnhugþekkur ! þeirrar einkennilegu tilviljunar, aS|v " r 1 ’ ra urmagns anlp' 1 e,-.g
og kær Amerikumonnum ,a siS-;eg kom mn 1 hus þar sem veriS _____, ______
ari árum eins og ættjarSarvin- var aS hafa gætur á öSrum manni.
urinn Tchaykovsky. Fyrir nokkr | Eór því svo, aS strax þegar eg kom
um mánuSum var hann tekinn á járnbrautarstöSina, lagSi lög-
höndum og varpaS í fangelsi, reglustjóri nokkur hönd sína valds
sakaSur um þann glæp aS hata j mannlega á öxlina á mér og tók í
rangsleitni og kúgun | mig fastan. Þegar spu,rt var um
Þegar þau tíSindi bárust út umlnafn mitt og vegabréf á lögreglu-
heim skoruSu mörg hundruS I stöSinni, lagSi eg fram falsskjöl
karla og kvenna á Englandi
Frakklandi og í Bandaríkjunum
á rússnesku stjórnina aS láta
annaS hvort rannsaka mál hans
eSa sleppa honum lausum. Af
ulinsskál undir vatnskrana í veggn
um í einu horninu og siSast en
ekki sízt er aS telja náöhúss-út-
búnaS meS vatnsleiSslu, og stóS
hann auöbær í herberginu og eng-
!ir hlífSarhlerar eSa net umhverfis.
Hálmsæng var í rúminu, en ekki
þykkri en svo, aö járnspalimar
fundust hæglega þegar á var
lagst; ein eöa tvær ábreiSu.r
fylgdu og óhreinlegur koddi. Á
boröinu var lítiS eintak af nýja
testamentinu á rússnesku og ein
’. | merkurkrús. Þá eru upp talin
mín, en gat jæss um leiö, aS þó aS
eg heföi notaö vegabréfiS og
boriS þetta nafn á ferS minni, þá
væri þaS ekki mitt rétta nafn. Eg
neitaöi samt aS láta uppi hver eg
því aS hann er hniginn aS aldri, Iværi fyr en réttmæt ákæra væri |, . , , , , ,
„ „ , , ,,a.„ - þægmdin ínni hia mer 1 klefanum
var uggaö um aS hann mundi sogS fram gegn mer og latiS uppi;1 1
eigi lifa af annan vetur viö harö hvaö mér væri gefiS aS sök. Þá
réttiS i rússnesku fangelsunum.
rannsakaöur (ýmislegt af munum
minum sá eg aldrei afturj, skrá
settur og innsiglaöur og sendur
meS mér u,ndir ströngum veröi í
Þó aö Rússastjórn sé ekki sér-
lega viökvæm fyrir bænum
þegna sinna, er henni sárt um
viröingu sína í augum annara
þjóSa, einkanlega þegar hún j gæzluváröhald. Þar varS eg aS
veöi, og var fé því safnaS mest-
megnis í Lundúnum og Nevv
York. Sagan, sem hér fer á eft-
ir, um dvöl Tchaykovsky í fang-
elsinu, er fyrsta frásögn hans
um þaö efni eftir aS hann var
látinn laus.”
ÞaS er mjög svo eölilegt aS vini
mina, bæöi í Ameríku og ann-
arstaSar, langi til a S liejTa eitt-
hvaS litilsháttar um liöan mína og
er eg fús til aS seöja þá þrá
þeirra. ÞaS er beinlínis skylda
mín. Mér er auögert aS setja mig
í spor þeirra. Eg veit aS þeim
muni vera innanbrjósts áþekt vin-
um, sem standa á ströndu og horfa
á einhentan ræöara í ofurlítilli bát-
skeþ sem ofviöri hrekur undan
landi inn i straumþunga röst. Á
þeim hættulega staS hafa margir
menn farist, — ágætir menn, sem
mörgum hafa orSiö harmdauöi.
Mér er sem eg sjái augu vinanna
stara út á rjúkandi bylgjurnar þar
sem maöu,r einn sér er aö berjast
um líf sitt viS ofurmagn tilfinn-
ingalausra höfuSskeptianna. Loiks
er hiS versta af staöiö. Báturinn
kemst út úr röstinni, knúinn af
einhverju töfrafli, og nær landi.
Á ströndinni fellur ræöarinn í
faöm vina sinna, og þeir eru glaS-
ir, því höfuöskepnurnar hafa
hvorki grandaö manninum eSa bát
skelinni hans. Björgunin er þó
ekki sjálft kraftaverkiS; þess er
lengra aö leita. Þegar mest á reiö
og ræSarinn horföist í augu viö
hættuna ógurlegu lét hann ekki
hugfallast heldur fyltist hýju þreki
og þrótti. Nú getur hann varla
tára bundist. En þá er aö snúa
sér aö sjálfri sögunni.
Fyrir hálfu ööru ári sigldi eg
frá ströndum Bretlands áleiöis til
Rússlands, því aS mig fýsti aö sjá
meö eigin augum hvernig ástandiö
var þar. Fregnirnar, sem bárust
um þaö, í blööunum, og ems þaö,
sem sjónanvottar sögöu; var alt
svo ótrúlegt og fu,röulegt, aö af
hvorugu var hægt aS gera sér
skynsamlega hugmynd um, hvern-
ig því viki viö, aö hugrekkis- og
trúaraldan var augsýhilega aö
lægjast.
Eg kom til Pétursborgar í Á-
gústmánuöi 1907, og haföi einsett
mér aö feröast um noröaustur-
fylkin og þau austlægu. Eg var
ókunnugastur þar og þar vildi eg
kynnast högum manna.
nart „8 »ta þar í fótunum S hörti-1 ^ og. jafnh4rlþ„s dla. Eg þurfti alls ekki a*
« ”1 ° ’lí: sJf henni. «* »«» 1« '5 kvar,a y'ir. ma,n“m.- J,vi *» .«*
ar veggur lá samhliöa þessari j sér þaS ef þeir gátu. eöa vera án
um
HafSi loökápuna mina undir höfö-
LEADER
5
inu, en yfirfrakkann minn ofan áLfet UfP fyrir flugS£ra*ir"ar; *
mér. Tveim dögum siöar var mér i Lan?alfíUnl^ a .^T l°ftUmf
, „ Fyrir ]ivi varö eigi seö ur efn klef
tukynt a venjulegan hatt, hvaö y 1 , ... ...
' - c-x x -i „• unum nema ofurhtil rond af himn-
mer væn gefiö aö sok. og sagöi eg . , „ . , , n „
, . , ■ ? ínum og ur neöri klefunum alls
þa hver eg væn. Þa var mer Ieyft „
aS skrifa f jölskyldu, minni á Eng- e ,er, a .°nUm„ ^ 0ms ^ • ‘
landi og láta vita hvernig högum TV1 S1 ar’ a. ^ %ar s ur 1
mínurn væri háttaö. Síöar komst j —
eg aö því, aS bréfin sem eg skrif- j
aöi fyrst, höföu aldrei komiö til
skila.
Til allrar hamingju haföi eg haft
meö mér nokkurt nesti til fararinn- j
ar, því aS eg fékk ekki nokkurn j
matarbita hjá fangaveröinum
fyrstu 18 klukkustundimar, sem
eg var í þessu óþrifalega VarS-
haldi. LoftiS inni virtist vera
þrungiö af ömurlegri grunsemd
og mannvonsku, er blandaöist viö
ódaun hirSuleysislegrar umgengni
hermanna. En vegna þægöar minn
ar, ellimarkanna og aö eg var
sómasamlega til fara, var mér ekki
sýnt likamlegt ofbeldi.
Hinn 14. Nóvember 1907 var eg
fluttur til kastalans í vagni, sem
tveir hestar gengu fyrir. Fyrir
vagngluggunum voru svört tjöld.
I öSrum vagni voru mér til fylgd-
ar þrír vopnaSir lögreglumenn.
Farangur minn var látinn veröa
mér samferöa.
ÞaS sem mér var minnisstæöast
þegar eg var afhentur kastalavalds
mönnunum, var feröalagiö inn
meS hræöilegu járngrindunum, e^i
lykja um Trubetzkoi kastala. Þar j
sá eg fyrst sérstakan lyklavörS og
raöir af hermönnum, meS gínandi
byssukjafta. Tveir lögreglumenn
leiddu mig upp steinriS og eftir
löngum gangi. Á aöra hönd voru
hafröi nægilegt fé til aS kaupa þaS
sem meS þurfti aukreitis; matvæli
voru ný og nóg af þvi sem íram
var boriS, en suöunni á sumu var
nokkuö ábótavant.
('MeiraJ
ER HELMINGI
STE R K A R I
Alt til þessa hafa lásarnir á vírgirSingum verið endingar minsti hluti
þeirra. Á ..LEADER" eru lásar, sem hafa kosti fram yfir alla venjulega
girðingarlása. Þeir eru búnir til úr sama efni og aðrir hiutar girðingarinoar.
ATHUGIЗEndunum á þessum lásum er brugSið þannig, að þeir lykja
algerlega um sjálfan lásinn. Um leið verður takið ..tvöfalt". En , tv fslt"
tak táknar aS LÁSINN VERÐUR „HELMINGI STERK-
ARl“. EN „HELMINGI STERKARl'* GIRDING ER
„HELMINGI BETRl“ EIGN.
Lásinn mun ekki rakna upp. Hann heldur vel samaa láréttn og lóðréttu
vírunum og styrkir þar með alla girðinguna, en getur gefið svo eftir að bæði
má nota hana á sléttu og ósléitu landi.
Skrifið eftir sýnishornabók ,,T" og verðlista
The Manitoba Anchor
Fence Co., Ltd.
Cor. Henry and Beacon Sts ,
WINNIPEG.
P. o. BOX 1382
margar dularfullar lokaöar dyr, en ]
á hina gluggaröö. sem vissi út aö
garSinum umhverfis kastalann.
Loks komum viö aS einum dyrum,
sem stóöu galopnar og virtust
bíöa komu minnar fúsar á aö taka
mig í kaldan faöm sinn. Þegar eg
kom þar inn, sá eg aö herbergiS
var býsna rúmgott, loftiö hvelft,
veggirnir hvitþvegnir og gólfiö
gulmálaö. Birtan var dauf, og
kom inn um lítinn glugga í þvkk-
um veggnum æöilangt fyrir ofan
höfuöiö á mér. Þarna var mér
sagt aS fara úr fötunum, og stóöu
veröirnir frammi fyrir mér á meö-
an og gáfu nánar gætur aö hveni
hreyfingu minni.
Allar myndir, sem teknar eru á myndastofu Willson's eru ábyrgstar eða
peningunum skilað aftur.
WILLSON’S STUDIO,
I EFTIRMENN
NEW YORK STUDIO.
670 MAIN ST., WINNIPEG
■I' ..
TALSIMI 1919.
DUFFIIRO.
LIMITED
Handmyndavélar,
MYNDAVELAR og alt, sem aö
myn^agjörö lýtur! hverju nafni
sem nefnist. — Skrifiö eftir verÖ-
ista,
DUFFIN & ( O., LTD., 472 Main St., Winnipeg.
NefniðLögberg,
Vpriíí í^L'IH ofr til hvaö sé í öörum bjúgum, þegar þér vitiö meö vissu
t Cl 1U vhlvl ftvlíV 111 hvaö er í Tomato bjúgunum hans Fraser. Vér er-
um ekkert hræddir viö’aöiláta”ykkur sjá tilbúning þeirra. Biöjiö matvörusalann um þau eöa
357 William Ave. Talsími 64s
D. W. FRASER,
WINNIPEG
pRUÐ þér ánægöir meö þvottinn yöar. Ef svo er ekki,
eUnliim ctnVia Vionn til \7?Síír
þá skulum vér sækja hann til yöar og ábyrgjast aö The Standard Laundry Co
þér veröiö ánægöir meö hann. W. NELSON, eigandi.
TALSÍMI 1440. ;■* Fullkomnar vélar. Fljót skil. 74—76 AIKINS ST.
Þvotturinn sóktur og skilaö.Vér vonumst eftir viöskiRum yöar.