Lögberg - 01.04.1909, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. APRÍL 1909.
5-
►%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%♦%%%%%%♦%%%%%% %%%%%%“
OTIMYNDIR.
Biðjið um talsíma 1 84.5
og vér munum vera þar til
að taka myndir af húsi
yðar utan eða innan,
Einnig augnabliksmynd-
ir af dansleikum, veizlu-
höldum, brúðkaupum hóp
manna eða fjölmenni,
HAFIÐ TAL AF OSS.
t %%%%%% %%%%%%
Talsími 1845.
Bryant’s
Ljósmyndastofa
2961 Main St.
WINNIPEG, MAN.
Alt verk ábyrgðst sem gert er í Bryat's ljósmyndast.
%%%«%% ♦ %%%%%%♦%%%%
UÓSMYNDIR
fullgeröar samkvæmt
öllum nýjustu
týzkum
Einnig Water Color,
Pastel,
Sepia og Crayon’s
af allri stærö.
▼
t
♦
t
i
%%%%%%%%-i
AL. CAMERON og leikfélag á Bijou leikhúsi þessa viku.
son, Magnús Bl. (’skrifj. Ol Breim lét sig nokkru skifta. Einkum á
og Jón frá Múla. kvenfélag sveitarinnar mikiö aö
J þakka henni. Svo fákvænt sem
Embættispróf í lögum hafa lokiö' þa« er, hefir þaö þó, einkum i
þetta ár viö Khafnar háskóla þeir | seinni tíö, hjálpaö kirkju og fá-
Bogi Brynjólfsson og Guömundur (tæklingum stórkostlega. Margrét
L. Hannesson, báöir meö I. eink.' var ein af helztu máttarstoöum
1 læknisfræöi héöan frá læknaskól- þess. — 25. Marz fylgdu ná-
anum (g. f. m.j : þeir Magnús Pét- grannarnir fjölmargir henni til
ursson og Guömundur Guöfinnsson grafar. P. H.
meö I. eink., og Gunnlaugur Þor- j -----------
steinsson meíS II. einkunn betri.
Enn fremur nýlega í Khöfn Valde-
mar Erlendsson meö I. einkunn t\
læknisfræöi). — tsafold.
Walker leikhús.
Örugt meðal handa börnum.
“A Stubborn Cinderella” heitir
leikurinn.sem leikinn er þessaviku,
' ágætur söngleikur og einstakur t
' sinni röö, söngurinn frábær og all-
' ur útbúnaöur að sama skapi. Aö-
Þúsundir mæöra í öllum fylkjum sóknin er mjög mikil aö leikhúsinu.
Canada, hafa látiö þa skoöun í ljos, ftjei nættu aö fá sér aðgöngumiöa
aö þeim hafi reynst Baby’s Own ; tæka tíö. Matinee veröur á miö-
Tablets betur en nokkurt annað vikudag og laugardag.
meöal til þess að lækna alla minni-, ----------
háttar sjúkdóma, sem börn og ung-] Næstu viku ætlar “Winnipeg City
lingar geta fengið. Og vér höfum pand” að halda tvo samsöngva í
trygging þess frá efnarannósknar-
stofu stjórnarinnar, aö meöaliö er
örugt og er hvorki í því ópíum eða
eitur. Mrs. L. Murphy, St. Sylv-
ester, Que., farast svo orð:—“Mér
hafa reynst Baby’s Own Tablets ör-
uggasta og bezta meðal viö alls-
konar magaveiki og innantökum,
og mæli fastlega meö þeim viö aðr-
ar mæöur.” Seldar hjá öllum lyf-
söhim eða sendar meö pósti á 250.
askjan, frá The Dr.Williams’ Med-
icine Co., Brockville, Ont.
ÆFIMINNING.
Húsfreyja Margrét Björnson dó
22. þ. m. ('MarzJ að heimili sínu
að Markervílle, Alberta. Hún var
dóttir merkishjónanna Gísla Eiríks
sonar og önnu Einarsdóttur aö
Markerville.—Fædd 28. Júní 1875
á Þ'orgrimsstöðúm í Breiðdal, S.-
Múlasýslu. Fluttist á barnsaldri
meö foreldrum sínum til Ameríku,
fyrst til Nýja íslands í Manitoba,
og siðar til Pembina sýslu i Norð-
ur Dakota. Hér giftist hún 29.
Nóv. 1890, Birni Björnssyni. Sama
ár fluttust þau vestur til Alberta
og námu land i íslenzku nýlend-
unni vestan Red Deer ár, þar se.n
þau hafa síðan búið. — Eignuöust
þau 10 börn, 8 þeirra eru ennþá á
lífi, flest í bernsku.
í seinni tíð er bú þeirra meðal
hinna efnuðustu í sveitinni og frá
heimili þeirra hafa jafnan komtö
hin þörfustu ráð og ríkuleg fram-
lög til gagnlegra fyrirtækja og
félagsmála.
Margrét var mjög samhent og
samrýmd hinum ágæta eiginmanni
stnum, góð móðir og vinum ráö-
holl og trygg. Hún var ákveðin í
Walker leikhúsi, með aðstoð beztu
söngmanna. Samsöngvarnir fara TEDDY WEBB,
fram á þriöjudagskveldið og miö- gamanTleikari í leiknum “Dolly
vikudagskvöldið. Fyrra kvöldiö Varden”, sem leikinn veröur á
verða ættjarðaráöngvar einkum J Walker leikhúsi 8., 9. og 10. Apríl.
sungnir. Fjölbreytt skemtiskrá ________________________________
seinna kvöldiö. Samskota veröjr j
“ÆaS: Winnipeg_leikhús.
Svo sem kunnugt er, er Goethe
talinn frægasta skáld Þjóðverja og
margir telja hann mesta skáld, seu
uppi hefir verið. Frægasta skáld-
rit hans heitir “Faust” ffrb. fásti.
Þaö vill svo vel til, aö þaö verö-
ur leikið í Winnipegleikhúsi næstu
viku, og mun margan fýsa að sjá
það. Faust, sem leikurinn heitir
eftir, á að hafa veriö uppi á 10 öld
og verið vísindamaður. Memphist-
Grand Opera leikhús.
Næstu viku tekur Grand Opera
House aftur til starfa eftir einnar
viku milliibils hlé. Charles A.
Taylor leikflokkurinn frá New
York ætlar aö leika þar. Fyrsta
leikritið sem sýnt veröur næstu
viku, heitir “From Rags to Rich-
es”, áhrifamikill leikur, sem gerist d'jöMHnn,' "kemur a
. gotusmugum . New York. út- fllnd han J býíts tíl aC þj6na
Vanda8r- honum alla og ?"a alt aö
fl Ct ° 1 ’*fayC t-™ hans vllÍa> en Faust varö aö heita
flokknum, v.ðfræg og fogur leik- hvi 5 m6t; ag f sáhj in tf
mær. Mr. Taylor er síálfur mcíS t 9 , • , /
: . lco hann yrö. nokkum tima svo hug-
le.kflokknum t,I að segja fynr. J £angi„n> a« hann segði viö ein-
Matmee þessa v,ku veröur a hverja stund æfínnar. «B5dduI
fostudaginn langa og laugardag. þ6 ert SVQ fögurj”
Leikurinn sýnir allar freisting-
ar, sem Faust lenti i, en svo fór
að Mephistophelis misti af honum
er hann andaðist.
Verðið er 15 til 50 cents. z
Lyric leikhús.
Litla. snotra Lyric leikhúsiö á
Smith Str., er eina Ieilchús hér t
bænum, sem sýnt getur “Talandi
inyndavél".
Þessi myndavél sýnir greinilega
alskonar myndir og lætur heyra
hverskonar hljóð, svo áheyrendun-
um virðíst þeir hafa þetta vel lif-
andi fyrir framan sig.
Þar má sjá atriði úr leikritum og
kristinni trú og lét sér mjög ant'fleira þessháttar. Þaö borgar sig
t,m málefni kirkju sinnar og at- að koma þangaö.
kvæöamikil um þau mál, sem hún -------------
CANADAS
nnEST
TMEATRE
Eldshætta engin.
6 byrja Mánud. 29. Marz
Agætis söngleikur.
A-
Stubborn
Cinderella
meB
Homer B. Mason
og 60 öðrum.
Eitt ár leikið í Princess Theatre, Chicago
Leikritið og kvæðin eftir Houge & Adaras.
Lögin eftir Joe, E. Howard. Leiktjöld eft-
ir Geo' Marioa.
Verð: Kvöldin 25C. til $1.50.
Matinee 25C. tii $i'oo.
Þriðjud. og Miðvikud. 6. og 7. Apr.
verður Concert haldið af
Winnipeg City Band
ásamt leiðandi söngmönnum.
Frjáls samskot tekin.
3 kveld byrjar 8. Apríl
Matinee Föstudaginn langa og laugardag.
Lulu Glaser’s Greatest Comic Opera
Success
Dolly Varden
aðalleikarar
TEDDY WEBB - MABEL DAY
og 50 fleiri
sem tóku þátt í leiknum í New York
Verð á kvöldin 25C—$1.50
Matinee 25C—1.00
1
THEATRE
ÞESSA VIKU
AL. CAMERON & CO. OF SIX,
In ,,The Last of the Regiment, “ a Story
in Song.
HERBERT BRENON, HELEN
DOWNING & CO.,
Presenting ,,The Intruders.
Premier Mirror Dancer,
MARTYNNE,
The Most Gorgeous Dancing Spectacle
Before the Public.
TOMA HANLON,
In á Few Male Types.
CLARA THROPP,
The Musical Comedy Favorite.
FRANK PETRICK,
Vocalist.
hreyfimyndir.
TheWinnipeg Renovating Go
aefðir
litarar, hreinsa föt og pressa;
gert við loökápur, hreinsaöar Og
litaöar. Vér leysum alskonar
viögeröir af hendi. Hvítir ,, Kid“-
glófar sérstakl. vel hreinsaöir.
Strútsfjaörir hreinsaöar, litaöar
og liöaöar.
561 Sargeut Ave, Cor. Furby
Talsími 5090. ^
LTRIC THEATHE
VIKUNA 29. MARZ
Þar er sýnd merkilegasta vísindaleg
uppgötvun nútímans:
Talandi myndavél
(The Chronophone) ;
Matinee: kl. 2.30. Á kvöldin: kl. 7.45.
Verð: Matinee 5 og ioc., kvöldin 10 og 15C.
The l'Hiitral CoalA Wood Cii.
Stœrsta smásölukolaverzlun í Vestur-Canada.
Beztu kol og viöur. Fljót afgreiösla og ábyrgst aö menn veröi
ánægöir.—Harökol og linkol.—Tamarac, Pine og Poplar sagaö Og
höggviö.—Vér höfum nægar birgöir fyrirliggjandi. Nóg handa
gömlum og nýjum viöskiftavinum.
TALSÍMI 585 D, D, WOOD,
ráösmaöur.
QOPOOOOQOOOQPOOQvsKKXKXXtg)
Northern Crown Bank |
AÐAL SKRIFSTOFA f WlNNIPEG
Löggiltur höf«ðstóll $6,000,000
Greiddur “ $2,200.ooo
Nálega hver fjársýslu roaður, byrjaði starf sitt með fé, sem honum hafði
safnast í sparisjóði. Sama tækifæri býðst yður. Með einum doll ir mí
byrja viðskiftin og þá fáið þér lítinn sparibanka úr stáli, til að hafa heima
hjá yður.
Útibú á horninu á Williani og Nena St.
MARKAÐ8SK ÝR8LA.
Markaðsverð 1 Winnipeg 30. Marz. 1909
Innkaupsverð. ]:
Hveiti, 1 Northern......$1.1254
„2 1.0954
t, 3 ,, 1-07%
., 4 1.0254
„ 5 „ •••• 0-95
Hafrar, Nr. 2 bush...... 41
Nr. 3.. “ .... 40j4c
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.10
,, nr. 2 ..“.... $2.80
,, S.B ... “ ..2.35
,, nr. 4.. “. $1.50
Haframjöl 80 pd. “ .... 2.35
Ursigti, gróft (bran) ton... 21.00
,, fínt (shorts) ton .. .22.00
Hey, bundiö, ton $6.00—7.00
,, laust, .........$10.00-12.00
Smjör, mótaö pd........ -—27c
,, í kollum, pd........14—16
Ostur (Ontario) .... 140
,, (Manitoba).............12)4
Egg nýorpin..........
,, í kössum tylftin.. 18 —20c
Nautakj.,slátr.í bænum 6 —9c
,, slátraö hjá bændum. ..
tíálfskjöt.................. 8c.
Sauöakjöt.................loyíc.
Lambakjöt........... —12% '
Svínakjöt, nýtt(skrokkar) 9%c
Hæns.........................i8c
Endur .............. 17c
Gæsir 14C
Kalkúnar ......... 18—19
Svínslæri, reykt(ham) 11-13
Svínakjöt, ,, (bacon) 14
Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.Ó5
Nautgr.,til slátr. á fæti
1000 pd. og meira pd. 3-4)4c
Sauöfé c
Lömb 7c
Svfn, 150—250 pd., pd....... 7
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $3 5—$5 5
Kartöplur, bush...... c
Kálhöfuö, pd.................3c,
Carrots, pd........ %—Y^c.
Næpur, pd..................i)4c.
Blóöbetur, pd............ 1%.
Parsnips, pd.................. 2
Laukur, pd ................ 2)4c
Pennsylv. kol(söluv.) $10. 50—$11
Bandar. ofnkol 8.50—9.00
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol 5.50
Tamarac^ car-hleösl.) cord $4.50
Jack pine,(car-hl. ) ...... 3-75
Poplar, ,, cord .... $2.75
Birki, ,, cord .... 4.50
Eik, ,, cord
Húöir, pd............. 4—6)4c
Kálfskinn, pd................. c
Gærur, hver.......... 40— 75C
Hreint loft og sólskin.
Ljósiö er afial skilyröi fyrir lííi
jurta og dýra. I mjrrkri alast gerl-
ar einir og sóttkveikjur eölilegast.
Þau kvikindi þroskast ekki þar sem
sól skín á og gnægö er af hreinu
lofti. Þess vegna er nauösynlegt
aö hreint loft geti komist inn i hi-
býli manna og inn í peningshúsm
og aö sólargeislamir eigi greiöan
gang inn í þær vistarverur.
Þorrinn allur af fólki nú oröiö
er oröinn þess áskynja, aö hreint
loft sé nauösynlegt bæöi mönnum
og skepnum. En aftur viröist svo
sem mönnum sé enn eigi oröiö þaö
eins ljóst, aö engu nauösynlegra er
aB fá dagsbirbuna og sólskiniö inn
í híbýli sín en hreint og gott loft.
Þessu hefir þó veriB haldiB frani
um langan tíma af ýmsum fræBi-
mönnum og nýlega ferst einum
nafnkunnum lækni svo orB um
þetta efni í bók, sem hann hefir
samiB um þaB :
“öll erum viB ljóssins börn, aB
meira eBa minna. leyti,”, segir hann,
“en ekki getur neitt tilbúiB Ijós
komiB okkur aB sama haldi eins og
dagsljósiB. Þó að viS getum séö
til og unniB ýms verk viB tilbúin
Ijós, geta þau samt aldrei fyllilega
komiS í staö dagsbirtunnar og haft
eins hollar og góðar verkanir 1
menn og skepnur eins og það. Sól-
argeislarnir beinlínis drepa margs-
konar gerla og sóttkveikjur og 1
þeim er meiri máttur en nokkru
öðru til að auka starfsþol og næra
likamsþrekiö hjá öllu sem lífsanJa
dregur. Dagsbirtan leitar víSar inn
í likama vorn en um augun. Sói-
arhitinn og birtan leita og inn um
hörund vort og hressir þannig og
styrkir allan líkamann. Aldrei
streymir of mikiö af sólargeislum
eða hita inn í nokkurt híbýli, er
menn eöa skepnur hafast viö í.
Ef mönnum getur skilist þetta,
; þá hlýtur þaö og aö veröa auösætt,
j aö óheppilegt er að fylla íbúöarhei -
i bergi, bæSi íverustofnr og svefn-
herbergi með miklum húsgagna-
j f jölda, er eigi er beinlínis brýn þörf
' á aö hafa þar inni. Herbergin ertt
oft nógu rúmlítil samt, þó aö ekki
sé inn í þau hrúgaö trjáviðar og
málmhlutum og ýmsu fleira er tek-
ur upp ærið rúm er að öSrttm kosti
mætti fult vera af hreinu lofti og
sólargeislum. Og því fleiri sem
húsgögnin eru, því fleiri veröa krók
ar þeir og kymar, sem myrkt verB-
ur í og engin birta kemst aB. Enti-
fremur verBur erfitt aB losna viB
ryk í herbergjum, þar sem þykkar
gólfábreiBur eru inni, gluggatjö’d,
veggtjöld, húsgögn og allslconar ó-
þarfa munir, sem nýtízkan blæs
mönnum í brjóst aB fvlla með hír,
býli sin. Fyr eBa síBar mun aB þvi
koma aB hibýli vor, bæBi íverustof-
ur og svefnherbergi, verBa fáskrúS-
ug aB húsgögnum. Þá verBur hætt
viB aB byggja sólargeislunum út
meB þykkum gluggablæjum og
gluggaskýlum. og 5 staB þykku
gólfábreiBanna verBa þá brúkaBir
þess kyns ábreiBur, er viBra má á
hverjttm degi. Og sú kemur tiBin
aB menn kunna eins vel viB sig
í húsgagnasnauBum herbergjum, ef
alt er þar hreint og þokkalegt ein.>
og í herbergjum, sem fylt eru af
þarflausum húsgögnum, til óheil-
næmis íbúunum.
ViB nákvæma athugun mun og
mörgum skiljast þaB, aB fávíslegt
er aB hrúga svo miklu af ónauBsyn-
legum húsgögfnum inn i íbúBarher-
bergi, aB fullkomiB kvenmannsverk
sé aB halda þeim hreinum þó aS
heimiliB sé ekki stórt eBa mann-
margt. Ef fólk langar til aB láta
þaB sjást, aB þaB sé góBum efnum
búiB, £á má þaB gera á margan ann
an hátt, en meB því aB ofhlaBa hú--
gögnum i híbýli sin.”
Læknir sá, er þetta er haft efti.%
heldur því fram, aB brjóstveiki,
andþrengsli og fleiri sjúkdóma
mætti oft og tíBum lækna, meB því
aB rýma brott þykkum gólfábreiB-
um og þarflausum húsgögnum og
lofa sól sem bezt aB skína inn í í-
búBarherbergin, og jafnframt að
koma i veg fyrir þesskonar veiki
— og ersjálfsagt mikiB hæft i þvi.
A. J. Ferguson,
vinsali
290 Willlam Ave..Market 8qoar
Tilkynnir hér meö aö hann hefir byrjaö verzlun og
væri ánægja aö njóta viöskifta yöar. Heimabruggað
og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir,
kampavfo o. s. frv., o, s. frv.
Fljót afgreiösla. Talsími 3331.
Dotel flaiesll
Talsími 4979.
Nýtt hús meö nýjustu þægindum. — $1. 50 á dag. —
,, American Plan. “
JOHN McDONALD, eigandi.
Jamet (nálægt Main St.), Winnipeg.