Lögberg - 27.05.1909, Síða 5

Lögberg - 27.05.1909, Síða 5
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 27. MAÍ 1909. 5- * Rembrandt’s ljósmyndastofa 901 MAIN STREET 901 j: 5 $ ♦ i :i <> # % t L. Komiö meö börn og gamalmenni. Enga stiga þarf aö klifra! Viö bjóöum óvenju- lega lágt verö um nokkrar vikur, til aö auglýsa myndastofuna. Komiö og sjáiö sýnis- horn af myndum vorum áöur en þér pantiö. Þetta eru kjörkaup á beztu myndum, sem til eru búnar í Winnipeg. — Fariö meö Broadway eöa Fort Rouge strætisvagni noröur eöa suður. Þá komist þér alveg aö dyrunum. TALSÍMINN er 7310. 901 MAIN STREET, eina ljósmyndastofa niðri sem til er í bænnm. REMBRANDS STUDIO FATA, HATTA Og KLŒÐNAÐAR-BÚÐIN. \ Yður mun reynast þetta bezta búðin sem selur allskonar Karlmannafatnað. Ábyrgst að öllum líki það sem þeir kaupa. Verið í Fit Rite skraddara sum-| uðum fötum. s TILES & FIT-RITE WARDROBE H UMPHRIES 261 PORTAGE AVE. „TKe smart men’s wear shop.“ .ú\.; ;■ - ■■■■. . ' '■ ■ 'm.mi-.-í- ■kP*i‘ Walker leikhús. Miss Edith Miller, hin fræga söngkona frá Canada, kemur hér viö á leiö til Englands meö aöstoö arflokki sinum og syngur í Walk- er leikhúsi föstud. og laugard.- kvöldin 28. og 29. þ. m. Hún syngur ekki oftar aö þessu sinnt; er á förum til Englands. Mönn- um er söngur hennar svo minnis- stæöur síöan um daginn, aö ekki þarf aö mæla meö honum. Ekk- ert matinee á laugardaginn. “The Gingerbread Man” heitir mjög skemtilegur leikur, sem byrj aö veröuir aö leika í Walker leik- húsi vikuna 31. Maí. Leikurinn hefir hlotiö mesta lof hvervetna þar sem hann hefir sýndur veriB. Stór söngflokkur ungra og fríöra kvenna sést á leiksviöinu. I>ær eru ágætlega búnar og vel æfðar og mun marga langa til aö sjá þær. Sæti verða til sölu á föstudaginn. CANADAS F1NEST TMEATRE Eldshaetta engin. Föstudag og 24 9Maí Laugardag “**• að kveldinu aðeins Kveðju söng-foncert Miss Edith Miller Canadian Contralto ásamt öðru ágætis söngfólki Verð $1.50, $1.00, 75C, 50C. og 25C Alla nœstu viku Maí31. Matinee miðvikud, og taugard. Gamansöngleikurinn THE GINGERi BREAD MAN hið óviðjafnanlega félag sem f eru Fred Nice, Ross Snow, Garrick Major o.fl Verð á kvöldin $1,50 til 25C Matinee 1.00 til 25C. Salan byrjar á föstndag Drotningardagurinn fVictoria Dayj var aö vanda haldinn hátíö- legúr s. 1. mánudag. Búöum oll- um lokafi og aöstreymi aö opinber- um skemtistööum. I Happyland höföu til dæmis komiö saman 17,- 000 manns. Menn skemtu sér við ræöur, söng og leika. Flugeldum var víöa skotiö um kvöldið. Lítils- háttar meiösli höföu stöku menn hlotið. y THEATRE ÞESSA VIKU Direct from the New York Hippoerome WINSTON S EDUCATED SEA LIONS TORA JAPANESE FAMILY Japaoese Novelty Act TELEGRAPH COMEDY FOUR Singers, Dencers, Comedians JOHN BLACK, MAURICE FRANK & CO. Presenting ,,The Advance Agent“ GRUET ANDIGRUET The Wonderful Minstrels. HREYFIMYNDIR. Tjaltið hafið kl, 3, 8 og 9.35, Talrímaa 3524 og 6734. M aurice Holdenjsem leikur „The Good Fairy“ í leiknum „The Gingerbread Man“ á Walker leikhúsi alla næstu viku. Kirkjuþingið 1909. I Þægindi mæðranna; heilsa barn- Þ'eir sem kirkjuþingiö sækja, eiga kost á niöursettu fargjaldi meö sömu kjörum og undanfarin ár. Allir erindsrekar frá söfniuö- um í Canada ættu aö kaupa far- bréf til Winnipeg og taka um leiö Stondard Certificate, sem allir a- gentar eru skyldir aö láta ef um er beðið. Erindsrekar frá söfn- uöunum í N.-Dak. og Minnesota ættu aö kaupa fyrst farseöla norö- ur aö landamænum, og svo kaupa þar nýja farseðla til Winnipeg og taka um leiö Standard Certifieate, ' geta þeir meö því móti fengiö far suöur aö landamærum aftur ann- aö hvort ókeypis eöa fyrir mjög lágt verö. Baldur, Man., 19. Maí 1909. Fr. Hallgrímsson skrifari kirkjufél. anna. 1 Baby’s Onwn Tablets lækna al- gerjega meltingarleysi, ínnantök- ur, stíflu, niöurgang og tanntöku- kvilla, drepa njálg, hindra kvef og giröa fyrir banvæna sjúkdóma. t þessu meöali eru engin eiturefni eöa svefnlyf, og er algerlega óhætt aö gefa iþaö [nýfæddum bömum. Mrs. C. L. Manery, Leamingtoa, Ont., farast svo orö; “Bam mitt þjáöist af innantökum og stíflu, svo aö viö höföum engan stund- legan friö um nætur. En síöan cg tók aö gefa honum Baby’s Own Tablets hafa veikindin batnaö, og hann sefw vel. Áhrif meöalsins eru hæg en óbrigöur.’ Seldar hjá lyfsölum eöa sendar meö pósti á 25C .askjan frá The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont Bréfspjöld tneS tnyndum. Úrval. Myndir úr bæniutn, myndir úr Vesturlandinu, skopmyndir, vand- aður frágangur, gott verö; þau fljúga út — eitt cent hvert; gaman aö eignast eitt. Komið og sjáiö. The West End Drug Store, ú Ross og Isabel. LYRIC THEATER Þar er sýnd merkilegasta vís uppgötvun nútímans: Talandi myndavél (The Chronophone) Matinee: kl. 2.30. Á kvöldin: kl. 7.45. Verð: Matinee 5 og ioc., kvöldin 10 og 15C. TheWinnipeg RenovatingCo æfðir litarar, hreinsa föt og pressa; - gert viö loðkápur, hreinsaöar Og litaöar. Vér leysum alskonar viögeröir af hendi. Hvítir ,,Kid“- glófar sérstakl. vel hreinsaöir. Strútsfjaörir hreinsaöar, litaöar og liöaðar. 561 Sargent Ave, Cor. Furby Talsími 5090. Brotna mansjetturnar yðar? Er ójafn jaðar á krögunum? Munið eftir hinum einmana. Vér gerum þvott fyrir karlmenn og gerum við baetum og lestum hnappa. Vandaður frágangur á skyrtum og krögum og þvottahús vort er hið fyrsta er hefir fengið vél, sem kemur f veg fyrir að áfastar mansjettur brotni.með þeirri aðfcrð er vér notum. Reynslan mun sannfæra yður. Hreinlæti á verkstæði voru er eins nálægt því æski legasta og hægt er að hugsa sér. Vér bjóðum yður að rannsaka. The NORThWEST LAUNDRY CO. Ltd. Talsími 5178 *********^^^^^^^^^ ^ JÁRNVAkA. Ef þér eruð að reisa hús, þá borgar sig að koma til vor og sjá úrval það, sem vér höfum af járnvöru, sem lýtur að búsagerð. Athugið verðið. * * * * Oss þykir ávalt gaman aö sýna vörurnar. Macdonald & Fleming 263 Portage Ave, - Talsími 2146 * sjk * *** ****************** fÞER getið sparað VERÐ NYS FATNAÐAR Ef fyrra árs föt yðar eru óhrein, upplituð eða liturinn ekki eftir tízkunni, þá sendið þau til vor og vér skulnm hreinsa eða lita með hvaða lit sem er, og gera sam ný. Kostar lítið, The Winnipeg Dyeiag & Cleaning Co.; Ltd. Talsími 6188. Northern Crown Bank AÐAL SKRIFSTOFA í WlNNIPEG Löggiltur höfuðstóU $6,000,000 Greiddur “ $2,200.ooo Hvað sem meun temja sér, getur orðið að ávana Sá ávani að eyða er ekki ríkari heldur en ávaninn að spara. Eini munurinn er sá. að sá sem safnar iðrast þess aldrei og hann er að leggja hornsteininn að hamingju framtiðar sinnar og sjálfstæði, Utibú á horninu á William og Nena St. 3ÍARKAÐSSKÝR8LA. Markaðsverð ( Winnipeg 25. Maí 1909 Innkaapsverð. ]: Hveiti, 1 Northern........$1.27^ ,, 2 ,, ..... I-24# ,, 3 ,, ..... I.22J4 4 1-14# ,, 5 ........ 1.08 Hafrar, Nr. 2 bush..... 53)4c “ Nr. 3.. “ .... 52]<íc Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3-35 ,, nr. 2. $3.20 ,, S.B ... “ ..2.50 ,, nr. 4-- “• $i-75 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.65 Ursigti, gróft (bran) ton... 22.00 ,, fínt (shorts) ton... 23.00 Hey, bundiö, ton $12.00—13.00 ,, laust, .........$16.00-18.00 Smjör, mótaö pd........ —24C ,, í kollum, pd ...........14 Ostur (Ontario).. .. 14C ,, (Manitoba)...........13 Egg nýorpin.......... ,, í kössum tylftin.. —i8)4c Nautakj.,slátr.í bænum 7—ioc ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt................... 8c. Sauöakjöt...... ........... i7c. Lambakjöt............ .... 18 Svínakjöt, nýtt(skrokkar) io%c Hæns.........................i8c Endur .. . .......... 17C Gæsir i6c Kalkúnar .................... 20 Svínslæri, reykt(ham) 13-15JÍC Svínakjöt, ,, (bacon) 15 —15]^ Svfnsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.75 Nautgr. ,til slátr. á fæti 1000 pd. og meira pd.4)4-5 %c Sauöfé 70 Lömb 7)4 c Svín, 150—250 pd., pd......7)4 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35 —$ 5 5 Kartöplur, bush...... i.ooc Kálhöfuö, pd.................4c. Carrrts, pd.................. 2c Næpur, pd.................. )4 c. Blóöbetur, pd.......... Parsnips, pd.................. 2 Laukur, pd ................ 2)^c Pennsylv. kol(söluv-) $10.50—$11 Bandar.ofnkol 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol . 5.50 Tamarac’ car-hleösl.) cord $4.50 Jack pine,(car-hl.) ....... 3.75 Poplar, ,, cord .... $2.75 Birki, ,, cord .... 4.50 Eik, ,, cord Húöir, pd............ 5—7)4c Kálfskinn.pd.................. c Gærur, hver.......... 35— 700 Þegar verið er að flytja til tré, sem á að gróðursetja. þá er mjög áríðandi, að rætur þeirra skrælni ekki. Bezt er að vefja .um þær blautum strigapokum (t. d. úr gömlu mpokumj. Þegar farið er að gróðursetja trén, skal grafa hohi, sem sé hér um bil 3 fet í þvermál. Fyrst skal gxafa svo sem sex þuml. niS- ur og láta þá mold í sérstaka hrúgu. Síðan skal dýpka holun 1, unz hún er orðin 18. þuml. Ef jarðvegturinn er ófrjór, sem kem- ur úr neöri hluta holunnar, þá ef bezt að flytja hana burtu, en ef hann er góður, má blanda honum saman ivið yfirborðs-jarðveginn og láta við rætur trjánna. Ella veröur að fá mold að. annaðhvort úr kálgarði eða akri. Þ'egar tréð er gróðursett, má það standa hálf- um eða eimum þumlungi dýpra en áður. Það verður að mylja vel moldina og leggja hana vandlegi með höndum kring um ræturnar. Þ’egar moldin fer að hækka í hol- unni, má þjappa henni fast saman með fótunum4 )en gæta þess þó, að skemma ekki ræturnar. Ef moldin er mjög þur, þá er gott að hella ofur litlu vatni niður með trénu. Það festir moldina betur við ræturnar og veitir hæfilegan raka. En ef jarðvegurinn er rak- ur, eins og oftast er, þá er þetta ekki nauðsynlegt. Þegar moldin hefir drukkið vatnið í sig. ski! halda afram að fvlla holuna kring um tréð, en þá má aldrei þjappa moldinni úr þv£,; bgi þvort seni hún er þur eða deig, skal aldrei þjappa efsta moldarlaginu saina 1. Tveir til þrir efstu þumlungarnir af moldarlaginu eiga að Iiggja ó- þjappaðir. Þá helzt rakinn betur í jörðinni. Meira að segja: Það verður við og við að losa um efsta moldarlagiö með .garðhrifu, ekki einasta fvrsta sumarið, lieldur tvö þrjú sumur, meðan trén eru vel.að festa rætur. Úr því er óhætt að sá grasfræi í moldina og lofa henni að gróa. Trjárækt. 'Þegar verið er aö gróöursetja ávaxtatré er þess vanalega gætt, aö undirbúa jarðveginn vel, fara vel með trén og gróöursetja þau meö vandvirkni. öðru máli er að gegna um tré þau, sem ætluð eru til skrauts. Þeim er minni sómi sýndiur, jarðvegurinn oft illa und- irbúinn og illa með trén fariö áö- ur en þau eru gróöursett, ræturn- ar ef til vill látnar þorna þegar trén eru tekin upp, en þaö getur oröiö til þess, aö kyrkingur kom- ist i þau, þó aö öll önnur skilyrði sé til þess, að þau þrifist vel. Hreint hænsnahús og góða hænur færa eigandan.um: drjúgai arö. Hænuungum þykir góð sú | mjólk, og hún er peim holl. Hænuungar á óltku reki ætt: aldtei að vera saman, Betra a skilja þá sundur. Bezt er að haf að cins eina hænsategund, nem ntenn hafi nógan tíma að hirð þær. Þ'að borgar sig ekki að svelt hæniuir. Þær þurfa að fá nóg a éta. Margar hænur drepast árleg vegna þess, að þeim er gefið c mikið af bleyttum mat. Megni af fæðu þeirra á að vera þurmet KENNARA vantar við Valle skóla (Tiéraö nr. 1020) í Saskatcf wan. Kenslutimi að byrja 1. Ái og vari í 9 mán. Umsækjandi ge svo vel og tiltaki kaup og ment; stig. Tilboöum veitt móttaka til Júlí naestkom. í umboöi skól: nefndarinnar.' John Jðhannsson, Dongola P. O., Sask.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.