Lögberg - 19.08.1909, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.08.1909, Blaðsíða 4
♦- LU»BHRG, FIMTUDAGINN 19. ÁGÚST 1909. '£ d q b e 1 q er gcfið út hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Publishing Cc.. (löggilt'. að Cor. William Ave. og Nena St.. Vinnipeg. Man. — Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr.). Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The LSgberí Printin* 5t Publi»hin» Co.. (Incorporated). at Cor. Williara Ave. & Nena St.. Winnipee. Man. — Subscriptjon price »2.00 oeryear. pay- abte in advance Sinsile copies 5 cents. S. BJÖKNSSOS. Editor. J, A. BLÖNDAL, Bus. Mauager AiiSlýslngar. — Smáauulýsinear ' eitt skifti 2S cent fyrir 1 bml X stærri«aueKsine- um um lentrri tíma. afsláttur eftir samninei. Biístaflasklftl kauoenda verSur aS' til- kynna skrifleea og eeta um fyrverandi bústað iafnframt. Ctanáskrift til afíreiSsIustofu blaSsins er: The LÖOBERQ PRTG. k PL'BL. Co. Winnipe*. Man. P. O. Box 3084. TELEPHONE 221. Utanáskrift til ritstjárans er : Editor Lögberg, P. O. Box ao»4. WisNtpea. Man. Samkvæmt iandslögum er uppsögn kaupanda á blaSi úgild nema hann sé skuldlaus þegar hann settir upp. — Ef kaupandi. sem er í skuld viS blaSiS. Hytur vístferlum án þess aS til- kynna heimilisskiftin. þá er það fyrir dóm' stúlunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvls- legum tilgangi Lífeyrir. Það er ekki tiltakanleg'a langt síðan farið var að hlynna að þeirri mannfélagsbót, sem felst í aukinni forsjálni og miðar að þvi, að firra mannkynið ýmiskonar böli og andstreymi, sem sjúkdómar, slys og fátækt valda. Þessi mannfélagsbót eru á- byrgðarfélögin. Nú eru þau stöðugt að fjölga. Ábyrgð má nú kaupa sér því nær á öllum sköpuðum hlutum í þess- um “forgengilegleikans” heimi. Nú fæst ábyrgð keypt á bygging- um, húsbúnaði, fatnaði, jarðar- gróðri, kvikfénaði, lífi rnanna og limum, ábyrgð gegn slysum og ellilasleika og fleira og fleira. Svo virðist sem hér í landi leggi menn sérstaka rækt við að skapa sér tryggingu við alls konar áföll- iMTi. Má vera, að óblíða og hrika- leíktnr náttúrunnar eigi sinn þátt í því. Það er qkki ósennilegt að vetrarríkið mikla, sem hér er, geri sitt til að kenná íbúum forsjálni. Þ’eim, sem aðsetur hafa til lang- frama hér í landi, lærist það skjótt að betra er að vera við Canada- vetrinum búinn, því að l«nn veld- ur gagngerri, kostnaðarsamri en óhjákvæmilegri breytingu á lifn- aSarháttum manna «g Hefst hún á hausti hrerju. Þetta ætti að glæða fyrirhyggju lanrkmanna og gerir það senni- lega. Það er t. a. m. auðsætt um íslendinga hér í lancfi, að þeir hafa lagjt miklu meiri rækt við að afla sér lífs ábyrgðar. heldur en hinir, sem eru austan hafs. Lífs- ábyrgð er auðvi-íað ómissandi og sjálfsqgð. en ýrrtbar aðrar trygg- mgar em og þanálagar, svo sem tryggÍHg á eignum, ábyrgð á veik- indtnn og svo framvegis. Þá má og nefna ellistyrktarlögin nýju hér í landi, sem sambaiKlsstjórnin fékk lífgleidd í fyrra. Andi þeirra laga er að hvetja menn til að safrva fé til elliáranna; eiga sér líf- eyri þegar heilsa og kraftar fara að þverra. Sést bezt live góður akur er fyrir þesskonar löggjöf hér, á því, að á fyrstu sjö mánuð- unum, sem lögin hafa verið í gildi, hafa innfögin í tryggingarsjáðinn orðið $205,000. Þ«dta er l*rsna mikil upphæð á •kki lengri tíma þegar þess er gætt, að innlögin frá hverjum ein- um eru mjög lág, og eigi þarf að efa það, að stjórnin hefir sniðið lög þessi svo við hæfi lands- manna, sem henni hefir verið unt. En löggjöf þessu lík er ætíð var- hugaverð á vissan hátt. Það er svo afar erfitt að kenna mönnuim sparsemi án þess að nurleðlið glæð ist. En nttrleðlið verður að bæla niður. Það er einhver lélegasta og smásálarlegasta tilhneiging, sem til er. Ef því er gefinn latts taumur, fara menn að nurla. að eins til að nurla, og linna ekki fyr eti fégirndin er orðin óslökkvandi og eykst því meir, sem efnin vaxa, og er slíkt andstygð öllum góðum mönnum. Það er Iiklega fátt ann- að í siðfræði’ ritningarinnar, sem itarlegar er brýnt fyrir mönnum en það, að festa hugann eigi um of við “jarðneska muni", og vera reiðmbúinn hvenær sem sé að láta þá af hendi við þá, sem þurfa þeirra við framar heldur en vér, en treysta á handleiðsltt skaparans. Enginn vafi er á því, að það er margfalt erfiðara að læra þetta. hefdur en að draga saman féð. Það er sjálfsagt og rétt að inn- ræta mönnttm sparsemi, einkum og sérílagi unglingumim, því “það ungur nemur, gamall temur.” En þá verður um leið að innræta hæfi legt örlæti og höfðingskap eins og varnarlyf eða nokkurs konar nýrri tima bóliusetning við hóflausri fé- girnd. Hóflaus fégirnd og hyggi- leg forsjálni er sitt hvað. Vér eigum að bera skynsamlega um- byggju fyrir ókomna tímanum, án barlóms kviða éða ágirndar. Það eitt með öðru heyrir góðu tippeldi til, að benda unglingunum á alvarlegu hliðarnar á lífinú og hverfttlleik þess. Það ætti að innræta drengjum þegar á ttmgum aldri að eignast snemma fast heimili þegar þeint fer að vaxa fiskur um hrygg, og tryggja það heimili eftir efnum og ástæðum, svo að það geti orðið örugt at- hvarf. Og það ætti og að kenna þeim að drága saman fé til elliár- anna. Til þess hefir sanibands- stjórnin gert hagkvæmar ráðstaf- anir með lögunutn, sem fyr var á minst, og það er bæði hyggilegt og nauðsvnlegt að færa sér þau í nyt svo sem aðrar tryggingar ráðstaf- anir, sern fóng eru á að nota. Athngasemd. Vér kunnttm hr. Aroóri Árna- syni beztM þakkir fyrir liina ítar- legu ritgerð um málmana á ís- landi, sem liann hefir sent Lög- bergi til birtingar. Hér er um málefni að ræða, sem allir fslend1- ’ingar liafa gefið mikinn gaumt, og langar til að vita, hvað þvi líður. Bnginn e-r því kunnugrl en hr. Árnason, því að hann hefir kynt sér það rnanna bezt frá uppliafi, þrívegis fariS heim í þeim erinda- gerðum að greiða fyrir fram- gangi málsins, varií ærmt fé til hverrar ferðar, eti ekkert haft í aðra hönd. Og sýnir þetta betur en nokkuð annað, liversu umhug- að honum er um námamálíð. Eft'ir því sem oss lie'fir skilist, þá er Þormóðsdals-náman álitleg- asta náman á íslandi, m. a. fyrir þá sök, að hsn er rniklu auðunnari en Vatnsmýrar-náiwan og örskamt að gra^fa eftir málminuim, minsta ko.ti fyrst í stað. Ef rnenn vildtt stofna hlutafélag hér, tii málm- rannsókna á íslandi, þá er það að- gætandr, að islenzk félög hafa öll tirnráS yfir þessum tveim námuna, og vitum vér ekki, með hvaða kjörum þau selja híutabréf sín. Auglýsingar hafa hvergi sézt því viðvíkjandi langa lengi. Þeir sem vitneskju vilja fá um þaö, veröa að skrifa einhverjum félags- manna í Reykjavík. Ef rannsókn- um verður haldið áfram í Þor- móðsdal í sutnar og þær hepnast vel, þá er vel sennilegt að ein- hverjir landar hér vildu eignast hluti í námunum, ef trygging feng ist fyrir því, að unnið yrði að þeim af þekkingtt og dugnaði. Aðsent mál. Lögbergi hafa ttndanfarið bor- ist margar góðar og vel skrifaðar greinar um ýms efni, sérstaklega nú upp á síðkastið. Kunnum vér hintwn heiðruðu höfundum verð- ugar þakkir fyrir það, og væntum að þeir eigi eftir að rita margt fleira nytsamt óg fróðlegt í blað vort. En af því að fariö er að minnast á.aðsendu greinarnar skal þess getið, að alt af er verið að senda Lögbergi eina tegund rit- gerða, sem ekki verða birtar undir neinum kringumstæðum vegna þess, að þær eru nafnlausar. Rit- stjórirui ekki látinn vita, hverjir höfundar eru. Sumar þær grein- ar eru fullvel skrifaðar til þess að komið gætu fyrir almennings- sjónir, en vér höfum gert oss það að reglu, að birta enga grein að- senda, sem vér vitum ekki um höfund að. Þeirri regltt munum vér og fylgrja framvegis. En nöfn- utn greinarhöfunda verður haldið leyndum, ef þess er óskað þó að greinarnar sétt birtar, séu þær á annað borð boðlegar almenningi. Hitt er óhjákvæmilegt skilyrði, að ritsfjóri viti um höfunda allra að- sendra greina, og sömuleiðis fyr- irspttma, sem óskað er eftir að svaraö verði. Framtíðarhorfur íslands Islenzku málmarnir. eftir Arnór Amason. ('NiðurlagJ Eg sá það betur og betur eftir þvi sem leið á veturinn, að ekki mundi verða mikiö af framkvæmd um með frekari rannsóknir í mýr- inni á því ári, og þótti mér það miður gott, og fremur bera vott um ósjálfstæði Málms eöa þeirra manna, er voru aðal leiðtogar fé- lagsins, ekk’i sízt er miklar sann- anir voru fengtvar fyrir því, að þar mnwtdi vera um miljónir að tefla. Málmur, eins og ÖII önnur samskonar námafélög í heimin- um, verður að faáta sér skiljast það, að alíar sltkar rannsóknir kosta mikið fé, stundum yfir milj- ón krónur, áSur en hægt er að opna námana. ÖHu því fé, er ís- lendingar verja til rannsóknar á landinu, er því vissulega vel va-rið og hlýtur að leiða til blessunar þegar minst varir. Þegar »g í MaímánuSi kvaddi fóstuirjörðina árið 1906, haffri eg meðferðis allmikiö af máknstein- um frá Sitðurlandi og víðar. Þeir reyndusit margir vel, þótt engir þeirra væri á viS Eskihlíðarsand- inn. í nokkrum sýwsliornum þe9»- um, var járn til mutig, og allir voru þeir mdra og misma brenni- steinskendir. Eg hefi frá byrjun gert mér alt far um að komast eftir bvaö mikil atiðæfi séui eða kynnu að vera .1 fylgswim jarðar á íslandi, og vildi þvi ekki leggja árar í bát við svo búiö. Lagði eg því upp i þriðju feröina til íslands í fyrra vor fyr- ir rúmu ári síðan. f það sinn liafði eg ibeinlínis ásett mér að rannsaka sem mest aö hægt væri sunna* lands og hrinda nm leið málmfélagiiu á stað til fram- kvæmdar með námurekstur í mýr- inni. E« alt fór á aðra leið. Aldr- ei hafa Reykvikiogar sofið værar en einmitt nú á yfirstandandi tíma að því er anertir verklegar fram- kvæmdir í Eskihlíöarmýrinni. Hlutafélagiö Málmur er nú komið í sjálfan dauðann og alt viröist benda í s-öimt niðurdrepsáttina. Jafnvel forkólfar Málms voru hættir að hugsa um frekari rann- sóknir í mýrinni. Báru þeir það helzt fyrir sig að féð, sem Málmi hefði upphaflega verið greitt af hluthöfum félagsins, væri nú að þrotum komið, svo ao ekki væri mögulegt að leggja lengra út í rannsóknir, með því þeim sýndist óráðlegt að heimta meira fé af hluthöfum en þegar væri búið að fá og brúka. — Þannig hefir þá hluthafafélagið Málmur — eöa þeir menn, er skipa þar helztu sætin — kveðiö upp þann dóm yfir sjálfum sér, að þeir séu með öllu óhæfir til að sitja við stýrið og hafa stjórn i höndum; ella mundu þeir hafa lagt att kapp á að rann- saka mýrina til hlítar. Eins og nú er ástatt á íslandi, er fylsta sann- girni í því, aö ímynda sér aö Eski- hlíðarnáman verði aldrei opnuð af íslendingum sjálfum né með ís- lenzku fé; og fari svo, er íslenzkri tivngu og þjóöerni hætta búin. Framtíðarhorfur íslands eru því alt annað en glæsilegar sem stend- 11 r. Þann stutta tírna, er eg dvaldi á I íslandi í fyrra sutnar, gerði fél. I Málmur lítilræðis rannsóikn á gull- J steini þeim er þá nýlega liafði fundist i Mosfellssveit. Eg var^ við þær rannsóknir og reyndi nokkra steina og sand þaðan, sem allir höfðu góðan vott af gulli, silfri og kopar. Allmikil æð af gullsteini þeim, er á enskri \ungu. nefnist quarts, er í 50 feta háum bakka fast við ána er aöskilur jarðirnar Miðdal og Þormóðsdal í Mosfellssveitinni. Sá steinn sýnir um 45 kr. virði af gulli í smálest- inni ofan jarðar. Hygg eg að þar sé sama æðin og í Eskihlí’öar- mýrinni, en að eins dýpra á málm- unum þar. Með öðrum orðum: hér er um eina gullbreiðu að tala á misjafnri dýpt og þykt, eftir því hvemig hún befirmyndast á eíd- öldinni og í öörtim eldsumbrotum. Vegna eldsumbrota og sífeldra breytinga er fsland hefir frá ó- munatíð orðið fyrir, er ekkert lík- legra en að djúpt sé' á dýrum málmum í landinu, og víst er um það, að hvergi hefi eg orðið var við hreinan málm ofanjarðar, — molagull, sem vanalega er frá 18 •—22 karat að gæöum — eða neitt því um líkt. En á 300—400 feta dýpi ætti aö mega hitta fyrir hrein- an málm á íslandi; einkum gull. “Free Gold”, eins og menn vana- Iega nefna það á ensku. — Þessi fárra daga gröftur í Þormóðs- dalnum í fyrrasttmar sannar litið, eins og öll önnur rannsókn á ís- Iandi í þessu efni. Landið er alt órannsakað enn þá, þrátt fyrir þetta kák sem fétagið Málmur hefir verið að burðast við að gera. Þegar eg í fyrrahaust kom hing- að vestur aftur, hafði eg á ný meðferðis nokkur sýnishorn af steinum til ratHisóiknar. I*aru voru flest frá hlutafélaginiui Málmi. Haflíi félagið sent einn af mönn- um sínum víðsvegpar um Iand til að safna þeim saman. Þeir reynd^ist flestir illa, að ©ins f& sýnishorn er höfðu gullsvott. Hvaðan steinar þessir voru teknir »r naér meö öllu óljóst, en sá er safnaði þeim niu«di varla þelifkja kopar frá blýi, hvaS ]>á heklur málmsteina. Á tíntabilinM frá því er eg var ataddttr á íslandii, árið 1905, og þ»ng«ð til eg á síðastHðmi ári heimsótti fósturjörðina, má nálega svo að orði komast, aS þjéfSiii stæði “í ljósutn loga” í pólittakuna skilningi. Þ«ð var verið að ríf- i ast 11 m völdin. Menn og boHur bárust á banaspjótum i gegn um alla þá kosningabrið, ,og sýndu Irvert öðru óskunda og ofsk*pa jafnvel út af smávægilegustu atr- iíum í stjórnarfari landsins. Alt þetta umstang gerSi það að verk- ■uni, að landsmenn gátu ekbi notið sín til neinna framkvæmda. Alþr voru önnum kafnir að rífæt um sjálfstæði íslenzku þjóðarinaar og um frelsi það, er þeir ætt* í vaad- um. Nú dylst þá.engum framar það, að á íslandi erui til málmar, og ]>eir æðimiklir. Allir, saunir föð- urlandsvinir eru nú fullvissir um það, að eitt hið mesta framfara- spor, sem fsland gæti stigiö, væri það, að landsmenn sjálfir fengju að njóta hinna jaröfólgnu auðæfa, að fslendingar einir mættu njóta málmnámanna og færa sér þá í nyt, sjálfum sér og ókomnuin kyn slóðurn til hagsældar. Framtíð ís- lands er beinlínis undir því komin, hversu hyggnir og samtaka þeir eru í öllu því, er landi og lýð má til verulegrar bless.uinar verða. Sumir halda því fram, að ís- letidingar séu að eölisfari of hæg- fara til þess að geta verið keppi- nautar annara þjóða þegar um framför er að tefla. Og enn aðrir segja, að íslenzka tortryggnin geri ]>að að verkum, að íslendingar standi oft uppi ráðþrota, þegar um sæmd og þjóðarheill sé að tala. Má vera, að eitthvað sé til í þessu. en sleppum því. Hitt vita allir, að íslendingar eru fátækir, fáir og smáfr. Þjóð vor hefir frá land- námstíð átt við örbyrgð, óblíð lífs- hjpr 0g náttúruöfl að búa, og þess vegna eðlilegt, að kjarkurinn hafi 'bilað og íslendingar séu eins og í leiðslu. En heföu landsmenn ver- ið samtaka og hleypidómalauisir gagnvart sinni eigin þjóð, og vilj- að “stríða og vinna” í sameiningu sem efnn maður, þá hefðu örðug- leikarnir horfið að því er fram- kvæmdirnar snertir. Þá væri margt á annan veg en hingað til liefir átt sér stað á þessu hrjóst- uga og lítilsvirta Iandi okkar; þá hefðu íslendingar getað notið sín og staðið sjálfstæðir sem klettur- inn úr hafinu frammi fyrir öllum þjóðurn. Eins og mönnum er kunnugt, liefir suma lielztu náttúrufræðinga íslands deilt á um þaö, hvað gam- alt landið sé. Hinn mikilsvirti vís- indamaður Þorvaldur Jónsson 1 horoddsen hefir til skamms títna haldið þvi fram, að fsland væri of ungt land til þess að þar gætu ver- ið neinir verulegir málmar í jörðu. Hefir hann ritað ýmislegt um þetta fyr á tímum, þar sem hann heldur því afdráittarlaust fram, að íslendingar þurfi aldrei að vænta neinna málma þaðan úr jörðu. Hann, eins og svo margir aörir eðlisf'ræðingar pg náttúrufræð- ingar, hefir hlotið að dæma* þetta frá eldgömlu vísinctaJegu sjónar- miði, því fyrir fimtíu árum síðan. eða jafnvel styttri ttma, miðuðu flestir jarðfræðingar alt við lands lag og yfirborö jarðar. Þá þótt- ttst menn geta séð í gegn um holt og hæðir o. s. frv. Getgátur manna um aldur fslands og það að landiö geti ekki verið málmnáma- land, eru því ekki sprottnar af sannri vísindalegri þekkingtu, hdd ur að eitis fimbulfarab út í veður og vind. f náttúruvíeindum hefir Jónas Hallgjrtmsson eflaust geng- ið lettgra en nokkur annar íslend- ingur alt fram á þtona* dag; enda var hann vakandi og spfandi sokkinn niðitr í aít það, sem heira- urinn kallar vísindi. Þegar svo þess er gætt, að Jónas var þar á ofan náttúrunnar barn, þá er það eíff!egt, að liann væri betur að sér i þeirri fræðigaein en nokkur ann- ar íele*di*gus, er irppv hefir ver- ið. Að því er aldur íslands anert- ir, er því eSlilega aiester reiður að ke*du á orSum Jóna«(ar HaHgríras so««r. f ritgerð þeirri, er lténn néfaiÍT: “líln ©SIi og- upprtme jarSan'nnar”, og út kom í Fjölai, •ker haaa ettgu föstu nnt aldur ís- lands, eÍHs og sfá má af mðurlagi þe*»arar merku ritgerðar. Þar segta haaa svo: “Hvað íelands uppruna viðvík- ur, virðist alt að því lúta, að það sé risið úr sjó og rnyndað að mestu leyti af eldsuwibrottií*, en hvað það sé gamalt og Wvílíkar um- 'byltÍHgar þar hafa orðið, veröur ekki gremt að svo stöddu, því eng- inn þeirra, er feröast hafa utn kandið, og athupað fjöilin og jarð- veginn, lýsa því svo greiniktga sem þyrfti, ef komæst ætti að aldri> þoas og urabyltingum með áreið- anlegri vissu. Að fjöllin á fslandi bafa samt líklega flestöll brunniS The DOMINION BANK SELKIRK CTIBCIO Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildin. TekiP við innlögum, frá ti.oo að upphæð og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvar sinnumáári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjórum. J. GRISOALE, bankastjórl. eða gosið og sum undir sjó, og varla eru þau eldri en frá flóð- öldinni. Seinna hafa fjöllin víða rifnað og hæðir og dalir myndast í jarðskjálftum og sjóargangi.” Þannig farast J. H. orð um upp runa íslands, og áreiðanlega er hann næst sannleikanum í þessu efni. Nú, þar sem það er vísinda- lega sannað, að gull og aðrir dýrir málmar geti ekki hafa myndast á fáeinum árum, heldur á afarlöng- um tíma, J>á er það að nokkru leyti náttúrlegt, að flestir náttúrufræð- ingar íslands hafi haldið því fram að þar væru engir málmar í jörðu. Hérlendir náttúmfræðing- ar voru á sama rnáli hvað Alaska snertir fyrir fáum árum. En, síð- an nántarnir fundlust þar og málm nemar fóru fyrir alvöru að leggja þangað komur sínar, hefir Alaska gullið aukið tneir á auðlegð Banda ríkjanna, en nokkuð annað. Og enn í dag grafa rnenn gullið þar úr jörðu, svo nemur miljónum doll- ara árlega. Alt virðist benda í þá átt á ís- landi, að langt eigi það í land,. að málmnámar þeir er landið hefir inni að halda, verði opnaðar og ís- lenzku þjóðinni til verulegs arðs; því eins og nú er ástatt þar heima í flestu tilliti, eru lítil Hkindi til þess, að íslendingar hiugsi mikið um verklegar framkvæmdir eða námarekstur, að minsta kosti ekki í bráð. Eintóm ráöagerð er ónóg á íslandi eins og annarstaðar í heiminum. Þannig standa þá sakir á Fróni að því er íslenzka málrfináma sriertir, ekkert nema bollalegging- ar og mas út í loftiö. Það er því að mínu áliti æði margt, sem þarf að kippa í liðinn á íslandi áður en sanngjpmt er að vænta nokkurs verulegs af þjóðinni. 1. Hindurvitni, kukl og öll hjá- trú þarf að hverfa með öllu úr landi burt. Það hefir afarmikla þýöingu fyrir þjóðfélagslífiS í öll- um Iöadum, að þeir draugar séu reknir á flótta, og það hefir bein- línis áhrif á samlyndi og samtök manna og er fyrsta skilyrðiö fyr- ir öH>mm sönnum fratnförum hverr ar þjóðar, að hjátrúin hverfi. Hún hefir verið mikil lýti á öHurn mentuðum þjóðum. 2. íslendingar mepi til að láta sér skiljast það, — jafn- fá- tækir, fáir og stnáir pg þeir eru sem þjóð —, að það ríöur lífiS á aö vera samtaka t allri baráttu lífsins; ekki sízt þegar um verk- legar framfarir er að tefla, er gætu leitt til hagsældar fyrir land og lýð t framtíðinni. \ Vestur-íslendingar haf-a vií ýms tækifæci sýnt það í orði og verki á liðnum árum, að þeir vilja talfa þátt > kjðrum bræðra sin«a og systra hesrna á Islandi, og marg an sannan og etnlasgan ættjarðar- vin þekki eg hér vestra, sem. mundi rilja leggja mikið í sölurn- ar til að bjarga rií landi stniui og sjá ískndingum borgið í hags- wiunalegu tilliti. Eg vil því að endingu leyfa mér að beina þeirri spurningu að Vestur-íslendingtwn, hvort ekki mundi ráðlegt að efna til hlutafélagssjóðs með eins og $5°,ooo höfuðstól meðal íslend- inga í Ameríku til málmrmnnsókn- ar á íslandi? Þessa fjárupphæð ætti að mega hafa hér saman etf tnenn væru að eins nógnii samtaka, og með þessura peningum mætti gera fuHloonma rannsóJcn á einum eða tveimur líkkgustu námasvæð- unuín á ískncfi. Á engian beftri feátt gs#tu Vestur-fslendingar sýnt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.