Lögberg - 19.08.1909, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.08.1909, Blaðsíða 8
8. LOGBEAG, FIMTUDAGINN 19. ÁGÚST 1909- Þér drekkið ekki nógu mikía mjólk E 1 sú \enja gerir yður áreiSan- 'ega ilt. CRESCENT CUEAMER \ CO„ LTD. Sem selja heilnæma mjólk og rjcma í flöskum. McNaughton’s I Endurbætti Ur bænum °g grendinm. í fyrri viku komu hingaS til læiarins }æir feSgarnir séra N. S. Thorláksson og f>orlákuir Jónsson faöir hans. Mr. og Mrs. O. H. Lee frá Blaine, Wash., eru hér í bæriúin í kynnisferð og dvelja hjá Mr. og Mrs. G. M. Bjarnason á Agnes stræti. S. B. Benediktsson fór úr bæn- um á þriöjudaginn og 'veröur aö heiman óákveöinn tíma. Skemtiferð. (Moonlight Excursion.J Djáknanefnd Tjaldbúöarsafn- aðar hefir fengið bátinn Alberta næstkomandi mánudagskveld, 23. þ. m. Báturinn leggur af stað kl. 8 frá Norvvood bryggjunni og fer J5 mílur suður eftir Rauðá til Riverside Park, sem þeir hafa lof- að aö lenda bátnum viö og lofa fólki aö skemta sér þar, þeim sem vilja meö dansi og hinum öörum mtö liverju helst rnóti sem þeir vifia. — Eólkiö ætti aö taka Fort Rouge eöa St. Boniface vagn,— þar sem River ave. beygist vestur. veröa tveir menn úr neíndinni til aö leiðbeina fólki þá er þaö kem- tir af vagni og selja tickets þeim, sem ekki liafa þaui; enn fremur hefir nefndin mann í farseðlabúð- inni við bátinn og verður hann sá er fjær er þegar maður gengur út í bátinn, það er fólk beðið að at- huga, því meö þvi að kaupa far- miöa af honum fekki hinumj, þá eru þau keypt af neíndinni henni til hagnaðar. Farbréf kosta 50C. fyrir fulloröna og 25C. fyrir börn um og innan 12 ára. Djáknanefnd1- in hefir hagnað að eins af þeim tickets, senr hún selur sjálf og lætur selja; þaö scrstaldega er fólk Ireöið að athuga; kaupið því ticket af henni. Ágóðanum varið til hjálpar nauðstöddum. Fyrir hönd nefndarinnar, , O: J. Vopni. Jarðarför Gísla heit. ólafssonar fór fram á miðvikudaginn þann 11. þ. m. og var einhver hin fjöl- mennasta, í þessum bæ. — Séra Jón Bjarnason flutti húskveðju að heimili þess Iátna, en hr. Carl J. Olson hélt ræðu í kirkjunni. Feir sem heiðruðu minningu þess látna með því að senda blóm, voru eftirfylgjandi: Krans frá Whytewold Beach Club, krans frá Ex-Mayor og Mrs Sharpe, krans frá Mr. og Mrs. T. H. Johnson, M.P.P., atkeri frá Mr. og Mrs. Fr. J. Bergmann, krans frá Mr. og Mrs. J. Ólafsson, og Mr. og Mrs. St. Sveinsson. kran.s frá Mr. og Mrs.O.Olafsson, hjarta frá Mr. og Mrs. F. Stef- ánsson og Mr. og Mrs. Ingjalds- son, krans frá Clemens fjölskyldu, blómsturvöndur frá Mr. og Mrs. Á. Nordal, Selkirk, blórosturvönd- ur frá Mr. og Mrs. Oddbj. Magn- ússon, blómsturvöndur frá Mr. og Mrs. A. Freeman, blómsturvöndur frá Mr. og Mrs. G: Thomas, blómsFnrvöndur frá Mr. og Mrs. S. Melsted, hjarta frá Mrs. Olafsson og dóttur. öllum þeim, sem tóku þátt í sorg minni viö fráfaM mins elskulega eiginmanns og heiðruðu útför hans með nærveru sinni, er eg innilega þakklát. Winnipeg, 16. Ág. 1909. ». , Elín Olafsson. Vér höfum nýlega fengiö uin- boö aö selja 30 sectionir af landi, sem liggja hjá Oakland > braut C. N. R. félagsins. Veröiö er frá $7=$I2 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en 5 mílur. Á- byrgst aö alt landiö sé ágætis land og er selt meö vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa Skúli Hansson&Co., S6 Tribune Bldg. Teletónar: gætf^l.476- P. O. BOX 209. The Buck Eye WINNIPEG, 19. Agúst 1909. 0O00000000000000000000000000 Bildfell & Paulson, 0 Fasteignasalar ° Ofíoom 520 Union tsank - TCL. 26850 ® Selja hús og loBir og annast þar aB- ® O Jútandi störf. Útvega peningalán. o OOlrOOOOOOOOOOOCOOOOOOCOOOOO I'IKINK .14(1« «*•» AVSTIN ST. R. J. UTTLE ELECTRICAL CONTRACTOR Fittings and Fixtures New and Old Houses Wired Hlectric Bells, Private Telephones. WINNI PEG. í hvítum J ioc,250,450 og 850 ^krukKum,^ 9. Biöjiö kaupmann yöar um * 1 ^'ær I ♦ McNaughton Dairy Co., j ^ 616 Portage Ave. Phone 1566.J KENNARA vantar til að kenna við Lundi-skóla yfir átta eða níu mánuði frá 15. Sept n. k. Kenn- arinn verður að haia Second eða Third Class ptxifessional kennara- leyfi. Þeir sem vilja sinna þessu, geri svo vel að senda undirrituð- um kennslutilboð sín fyrir fyrsta September. IcelandicRiver, Man. 5. Ág. '09. G Eyjólfsson. Uppáhald húsbóndans. Vaatar Contractors og aðrir, sem þarfnast manna til ALS- KONAR VERKA, ættu aB láta oss útvega þá. Vér tökum engin ó- makslaun. TALS. Main 6344 NÆTUR-TALS. Main 7288 THE NATIONAL EMPLOVTIENT CO.. I.td- Skrlfstofa Cor. Main i Pacific. Að lesa Lögberg og reykja Buck Eye er yndi 'Ú'iUáÍÉÍlA skraddarar. Alt verk ábyrgst. Föt hreinsuö. j JOHN ERZINCER VindlakaupmaÖur Erzinger Cut Plug $1.00 pundið. ! Allar neftóbaks tegundir. (Heildsala og smásala) MCINTYRE BLK„ WINNIPEC. ÓskaB eftir bréflegum pöntunum. Agent Vantar fyrir eldsábyrgöarfélag. Þarf aö vera vel kunnur og dug- legur. Stööug atvinna. Skrif- iö til: P. 0. Box 3056, Winnipeg, Man. (F -r wx- ) 337 Notre Dame j Tvær buöir f I24 Adelade St. Talsímar: Skrifstofu: 5370 Heimili: 8875 FRANK WHALEY, lyfsali, 724 Sargent Avenue Náubjállá97 1 MeCul seDd UDdir eins- RitföngJ Þessa viku stór. strikuB bréfsefni meB 100 blöBum í (pads). Verö 15c S. Thorkelsson Hússími 7631- 738 ARLINGTON ST„ WPEG Y iðar-sögunarvél send hvert sem er um bæinn móti sanngjarnri borgun. Verkiö fljótt og vel af hendi leyst. Látiö mig vita þegar þér þurfiö aö láta saga. Til leigu í Pine Valley gott land með íbúðarhúsi og gripahúsum og hlöðui, með góðum skilmálum. S. Sigurjónsson, 755 William ave., gefur frekari upplýsingar. Eatons kjörkaup jenui ekkert í samanburði við það, sem fæst á tombólu stúkunnar Hörpu 7. Sept n. k. Auk þeirra góðu drátta, sem þar verða, verður öllum sem koma gefið gómsætt kaffi með krydd- brauði. Engin manneskja, sem í fætur getur stigið, ætti að sleppa þessum kjörkostum.—Nefndin. Laglegur Haust- og Vetrarfatnaður Þaö fer aö líöa aö því aö þér þurfiö aö fara breyta um fatnaö. Haustiö er í nánd og þaö gerir breyting- una nauösynlega. Eftir margra ára reynslu, hefir það komið í ljós aö skráddara-saumaöi kvenfatnaður vor er í alla staði hinn bezti og ættuö þér ekki aö láta hjálíða aö heim- sækja oss. • Vor nýi klæönaöur er í alla staöi eftir tízkunni og veröiö eins sanngjarnt Og mögulegt er. Vér höfum miklar birgöir af karlmanna. og kvenna loöfatnaöi sem vér búum til eftir máli.—VÉR LÁN- UM ÞEIM SEM ÞESS ŒSKJA. THE BRITISH FUR GO. 72 PRINCESS ST. COR. MC DERMOT AVENIIE Tals. 3233 PELLESIER & SON. 721 Furby St. Þegar yður vantar góBan og heilnæman dryk':. þá fáiB hann hjá oss. Lagrinal IBjór Porter og allar tegundir svaladrykkja. Öllum pöntuBum nákvæm- ur gaumur geflnn. A. L. H0UKE8 & Co. selja og búa til legsteisa úr Granit og marmara Tals. 6268 ■ 44 Albert St. WINNIPEG öeo. Velie stórkaupmaBur vínverzlari. KoraiB eBa talsímiS oss. Allar pantanir nákvæmlega afgreiddar. SCHLITZ Milwaukee bjó hinn gamli góBi, ætíB vel þeginn f hitum. 187 PORTAGE Ave. E TALSÍMI 352 Öllum pöntunum nákvæmur gaumur geflnnog vörunn fljótt skilaS. Boyds maskínu-gerö brauð ERU ÁVALT GÓÐ. Meltist vel og hefir öll þau aær andi skiIyrBi sens fæst úr hveiti- kornum, tilaBhalda likamsbygg- ingunni í góBu lagi. Hvert brauB meB fullri vigt. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030, ISLAND CITY DIAMOND HARD PAINT. Þetta mál er búiB til úr beztu efnum og allir málarar gefa því meBmæli sín — hefir í sér beztu Olíu og Terpentínu. NafniB ISLAND'CITY eigiö þér aö hafa í huga er þér kaupiö mál, Það’bregzt yöur ekki; mál vort, sem er búiö til undir notkun, mun reynast drýgra og end- ingarbetra en nokkurt annaö mál. ISLAND^CITYigólímál harönar á einni nótt og fær gljáandi húö. TÍGLA GÓLF-MAL þornar'algerlega á 6 stundum. Fyrri málning- in sezt í holur og rifur, seinni málningin setur á skínandi gljáa. FALLEGIR STEININGARLITIR brotna hvorki né bila, standast áhrií lofts og geta ekki upplitast. P. D. DODS & Co. MONTREAL eða 328 Smith St., Winnipeg. J Stórkostleg Sala veiflur hjá FIT-REFORM klæBasölufétaginu. Nú verBa þar seld föt sem venjulega kosta $15, $18, J20 og #22 i $10, og Ji8, J20, J22 og $25, á J15. Ennfremur vsrBa J35 og J40, föt seld á J25. Vesti J2.50 til {5.00 seld á I1.50—$3.00. Bnxor frá $4.00—J6.00 seldar á $2.50—J4.50 DUNCAN CAMERON, 291 Portage Avenue. Sfniö eöa komið til T. D. CAYANAGH 184 Higgins Ave. Beiat á móti C. P. R. jásnbraularstðBinni. Haan hefir mikiB úrval af ágxtum viuum, ölföngum og~vindIum, og gerir sér sérstakt far um aB tóta fjölsbyIdom í té það semjþær biBja um. Vörnruar eru áreiBanlega flutóar um allau Jbæinn. ,,Express" pantanrr afgreiddar svo fljótt sem anðMS er. T. JD. C^A7^^NlSr^.a-T3: Heildsölu vfofangari. TALS.3085

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.