Lögberg - 19.08.1909, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.08.1909, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. ÁGÚST 1909. 5- t Lesið nákvæmlega auglýsingu vora á þessum stað í næsta blaði REMBRANDTS L | ÓSMYN DASTOFA 901 MAIN STREET, - Talsími 7310 t t ♦ t CANAÐffS FINEST THEATRE Eldshætta engin. Dorothy Meynerdin, setn leikur í leiknum “The Girl Question' Walker leikhúsinu seinni part þessarar viku. Austur-íslendingiuim sæmd og virö ingu og meö þessu réttum viö bræörum vorum á íslandi þá réttu og virkilegu bróðurhönd. ÆFIMINNING. Hinn 8. Ágúst þ. á. andaöist í Argyie-bygð gamalmenniö Sig- uröur Sigurösson 76 ára aö aldri. Hasn var fæddur á Hrappsstoö- um í Laxárdal í Dalasýslu 22. Maí 1833. Þegar hann var fárra vikna aMnall fluttust foreldrar hans að ^Smðseli í sömu sveit, og ólst hann þar nnpp meö þeim. Þegar hann var 21 árs, féll faðir lians frá, og stýrði hann þá búi með móöur sintai tvö ár eftir þaö. Þá giftist móö'ir hans aftur, voriö 1856, og satna dag g«kk hwttt að «iga Margróti Egilsdottur frá Hornstö'ðum í Laxárdal. Þnu settust tveim árum *íðar aö á Gröf i sömu sveit, og byrjuítt þar búskap. En vorið 1860 d® hmt frá þremur ungttm börwtiu*. og lét Sigttrður þá af búsk«p hríi, en vann hjá öörwm. Haustið 1867 kvongaðist lvano aftu*- ekkjjjHnni Margráti Einars- dóttur á Hróðnýarstööum, og bjuggu þau þar þangað til þau fluttust til Canada áriö 1883. Meö þeim komu liingað böm han6 þrjú, dóttir hennar af fyrra hjónabandl og fóstursyuir þeirra tveir: Berg- jón Jónsson, sem nú er v»stur við Kyrrahaf, og Arni Jónsson, sem á heima í Winnipeg. Þau settust fyrst aö í Winnipeg og voru þar þangað til vorið 1885. Þá misti Siguröur konu sína, og fltlttist sama haust vestur í Argyk-kygð til Kristjáns Dal- manns og Kriatínar dóttur sninar. sem eru nú bæöi dáin. Voriö 1892 fór hann til Jóhannesar sonar síns. sem þá byrjaði búskap þar í bygö- inni. En hann dó tveim árum síð- ar, og fór Sigurður þá til Markús- ar Jónssonar og Margrétar stjúp- dóttur sinnar, og var hjá þeim til daitðadags. Siguirður sál. var starfsmaður mikill og satiður góöur, bæði á tré og járn. Bóka-maður var kann mikill, og manna fróðastur um alt sem skeöi heitna á ættjörðinni, ættda unni hann henni alt af og las mll blöð þaðan er hann ' náð« til. Hann var hæglátur maður og geö- prúður og hinn umgengnisbezti á ; heimili. Ágætrar heilsu naut hann alla æfi þangað til á síðastliðnu vori, *ð hann kendá veiki þeirrar, er ldddi hann til bana. Af börnuna iwrns, #r nú ekki nema eit-t á lifi, Mrs. Ingibjörg Laxdal í Winnipeg. F. E. Halloway. eldsábyrgð, líesábyrg©, ÁbyrgS gaga sLys.t*. Jarðir og fasteignir í bæa.ra til söla og 1 leigu gegn góðtnn skilmálura. Skrifstofa: Dominion Bank Bldg. SELKIRK, - MAN, Walker leikhús. “The Girl Question” heitir leik- ur sá, sem byrjað verður að leika á Walker leikhúsinu á fimtudaginn og þangað til á laugardagskveld, með matinee á laugardag. Það er mjög skemtilegur sjónleikur, sem ungar stúlkur og piltar ætbui að sjá. Hann hefir ltvervetna hlot- ið miklar vinsældir. John Kearney, hinn góðkunni leikari, sem lék “The Mayor of Tokio”, hefir á hendi aðal hlut- verkið í þessttm leik. Dorothy Maynard er fvrir kvenflokkinum, sem mikið þykir til koma. í næstu viku er von á frægum leikara hingað til bæjarins. Það er Wright Lorimer, sein víða hef- ir farið og hlotið mikla frægð. Hann sýnir leik eftir sjálfan sig, sem heitr The Shepherd King”; leikurinn styðst við biblíuleg sann- indi og þykir mjög mikið til hans koma. Svalasti staður í bænum. JOSEPtl F. SHEEHAN Amrrlca’s Leading Operatlc Tenor Sheehan Opera Co. 3 Fimtudaginn 19. Ágúst THE GIRL9 QUESTION ? Kvöld: 250, ýoc, 75C, $1.00, $1.50, Matinees: 25C, 50C, 75C, $1.00. 2 byfj'a Föstudaginn 27. Ágúst THE CAT FIDDLE Gerði góða lukku síðast- liðinn vetur. ♦ ♦ * The Canadian Renovating * ♦ Company. 612 EUice Ave. ♦ : : • Litarar og Urelnsarar. ♦ ♦ ♦ ^ Loðfot hreinsað 02 endurbætt. » Fötin sótt og skilað. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Talsími: Main 7183. THEATRE Vikuna 23 Agúst Edward F. Gallagher aad his Company presenting the gorgeous scenic travesty "The Battle of Bay Rum." "Hercnlian Marvels" LaVílle & Grant A Marvelous Exhibition of Hand Balancing. Dick and Alice McAvoy presenting their Character Study "Herald Square Jimmy.'' Dorotey Dahl The Versatile Comedienne. Mnster Richards The Boy Rag Time Virtuoso. Motiograph J, H, CARSON, Manufactnrar of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- REDIC APPLIANCES, Trusses. Phoue 3425 54 Kiatc St. WINNIP EG ÞURFIÐ ÞER EÐA LITA AÐ LÁTA ÞVO EITTHVAÐ? Vér hófum allan nýasta dtbúnaO til aS leysa verkið vel af | hendi. Alt sem unt er að lita eða hreinsa, getum vér tekið I til meöferðar svo að yður líki I REYNIÐ OSS The Winnipeg Dyeing & Cleaning Co., Ltd TaUúni6188. 658 Liviaia Ave. Póstflutningur. i LokBÖum tilboðran stýluCtm til póst- málastjóra, veríur veitt móttaka t Ottawa þar til um hádegi.föstudagina 17. sept.1909 ura að flytja póst Hans hátignar, fyrir 4 ára tíma, tvisvar í viku hverja lefO, milli Queéhs Valley og Wioaipeg.vía Richland; Millbrook, Duudee, Dugald og Plympton, lrá 1. október nrastk. Prentuð sýnisharn sera gefa frekari upp- fýsiagar, íteamt eyð»blöðura, fást á póstaf- greiðelustöðvunuii í Queens Valley, Rich- land, Millbrook, Dundee, Dugald, Plymp- u»n, og Winuipeg á skrifstofu Postofflce Inspecters. Postoffice Iaspectors Office. Winuipeg 6. ágúst 1909. W. W. McLeoo Po6toftrce Pnapectar r Sigfús Pálsson 488 TORONTO ST. Annast FLUTNING bænum Báslóð. faraagur fmrðamanna o.s.frv, TaLaimt 8780 80BINS0N Komið í mat- @g te-stofuna á öðru lofti. $4 Drengjaföt $1.69 (á öðru lofti) $1 Barnakjólar 49c Tuttugu tylftir af» hvítum barna- kjólum, Mother Hubbard snið, 49C, Kvenna yfirhafnir vanalega $17 fyrir $4.95 $2.75 Blouses fyrir $1.75 Northern Crown Ba»k % ÁÐAL SKRIFSTOFA í WlNNIPEG Lögsiltur höfuðstóll $(j,00ð,00() Greiddur “ $2,200.ooo Peningar yðar munu óðura aukast ef þér byrjið að leggja f spari- sjóð og dragið reglulega saman Og munið að inneign í bauka afl- ar yður álits og áhrifa í þjóðfélagiuu. Skiftið við góðan banka. B^rjið á innlögum hjá oss. ....................... ......... Ltibú á liorninn á Williani og Nena St. y>©- Búnaðarbálkur. MARKAÐSSKÝRSLA Markaðsverð í Winuipeg n Agú t 1:09 Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern ,$i.oS t 9 ^ » » . 1.05 »» 3 >» 1.02 4 *» 5 »> • • • • tíafrar Nr. 2 bush. .. . 41C “ Nr. 3 .. • • 39J^c Hveitimjöl, nr 1 sóluverð $3.50 ,, ,nr. 2.. “ .. .. $3 20 „ S. B . .. “ ..2.75 ,, nr. 4.. “. $1.75 Haframjöl 80 pd. “ . ••• 2.55 Ursigti, gróft (bran) ton .. 22.00 ,, fínt (shorts) ton ...23 00 Hey, bundiö, ton . ....$10 Timothy „ $1 2—14.00 Smjör, mótaö pd 21 yfc ,, í kollum, pd . .. ..13—16 Ostur (Ontario) , . ,. 14C „ (Manitoba) .. .. o)4 —11 Egg nýorpin „ í kössum tylftin.. . Nautakj.,slátr.í bænum 6-9 y2c ,, slátraö hjá bændum ... Kálfskjöt 8c. Sauöakjöt . . I2l/t C. Lambakjöt .. ..16- Svínakjöt, nýtt(skrokkar’ IO^C Hæns ....i6c Endur Gæsir i6c Salkúnar 20 Svínslæri, reykt(ham) I5^-i6c Svínakjöt, „ (bacon) 16—16yf Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.75 Nautgr.,til slátr. á fæti 1000 pd. og meira pd. 3-4/^C Sauöfé Lömb 7% c Svín, 150—250 pd„ pd. -7% Mjólknrkýr(eftir gæöum) $35 —$55 ■iartöplur, bush 1. O 00 1 vr> VD Xálhöfuö, pd 2—2}4c. Carrots, pd 2C Næpur, p4.- .. Kc. Blóöbetur, pd . 1%. Parsnips, pd 2—2% Laukur, pd 3% — 4C Pennsylv. kof(söluv.) $10.50—$11 Bandar.ofnkol .. 8.50—9.00 CrowsNest-kol S. 50 Souris-kol 5-50 Tamarac' car-hleösl.) cord $4.50 Jack piae,(car-hl.) . .. • 3-75 Poplar, ,, cord .. •• $2-75 Birki, „ cord .. •• 4-50 Eik, „ cord Húöir, pd 9—9%c Kálfskinn.pd. Gærur, hver . .. c 35—70c Meðferð mjólkurkúa.' Ef menn ætla að ala upp mjólk- urkýr, þá er nauÆsynlegt að fara svo vel með kálfana og kvígurnar í áiippvextinum, að fullkomið gagn geti orðið að þeini, þegar þavt eru fullorðin. En mörgum gleymist þetta, svo að engar skepnur vwða úr kálfunum, þó að þeir séu af góðu kyni. Kálf, sem gera á að mjólkurkú, skal ala á undanrenn- ing eða ofurlítilli nýmjólk. Stund- um er kálf«m gefið svo mikið, að þeir hlaupa í splk og afskraðraast af oflioldinm. Þeir leggja þá alt.í holdtn, en ve^a aldrei tii mjólk- ur. Það er vani að láta kálfa sjúga kýrner tvisvar etSa þri»var á dag fyrstu fjóra dagana, cn svo eru þeir teknir undan. I>á þarf að kenna þeim að drekka og má gefa þeim volga undanrenning þrisvar á dag, tvo til tvo og einn fjórða ]X)tt á dag. Þegar kálfurinn eldist, skal gefa honum ofurlítið af heilum ltöfrum og mölftðum olíukökum tvisvar á dag, en að eins lítið i senn. En smárahey má gefa honum eins og hann vill. Ef kálfurinn er han:.st- borinn — og það e,r bezt — jtá er hann orðinn nógu stór að vorinu til )>ess að megi beita honum ]>eg- ar tekur að grænka. Kvígan tek- ttr miklum framförum að sutnrinu og er vel ttndir veturinn búin og l>arf lítinn fóðurlxeti, ef*heyið er gott. Það er mjög gott að kjassa kálfana og kvígurnar í uppvextin- um svo að þaui verði þæg á full- orðinsárumttn. Eftir því sem læt- ur er farið með kálfa og kvígur. þeim mun betri kýr verða úr þeim. Það er mjög skaðlegt, að hætta að gefa kúnum fóðurbæti alt í eimt að vetrinum, eða skifta snögglega unt fóðurtegundir; kýrnar geldast tnjog mikið við það. Þá er ekki síður nauðsynlegt. að bera vel und ir kýrnar. .Ef tnenn enui hirðulausir í því efni og láta kýrnar liggja á hörðum fjölum eða steinlímdum bási, þá er það fljótt að draga úr nyt kúnna. Mjaltir þttrfa fram að fara á reglulegnm tínnim, og bezt er að sömu menn mjólki alt af sömu kýr, ef því verður við komiö. Eins ríðttr á, að gefa á reglubundnutn tíma bæði hey og fóðurbæti. Ef vatnið er ákaflega kalt, er betra að taka úr því sárasta kulið. Marg ir menn gera sér skaða með því að beita kúmirn of lengi fram eftir haustinu; bezt.er að taka þær á gjöf fyr en seinna, og hleypa |>eim ekki út á vorin, fyr en vei er farið að grænka. Hey af ræktuöu landi er miklu kjarnbetra en annað hey og er gott að gefa það á lianstin. Að vetrinum þarf iðulega að gefa kúm salt, og á sumrin er bezt að hafa saltkassa úti við, svo að þær geti sleikt það þegar þær vilja. Það er mjög ilt að reka kýr út að vetrinum til brunns. Retra að konta sér upp svo góðu vatns- bóli. að hægt sé að brvnna inni. Þaö er kostnaðarsanit, en borgar sig þegar til lengdar lætur. Það er gott að svæla brenni *tei»i í hæmsnahúsum til að drep lús og önnotir óþrif. Brennisteis in« er gott að láta í blikkiok eit eða fleiri og kveikja á honuir Allar hæmir skal r«La úr kofanut °S byrg-ja katnt sem alfra b»zi 'líezt *ð «væl* fjórar stiwdir eé lettgttr, ef því verðttr við komit \ idra svo kofann á eftir. Þ»tt má tvi þrttaka. tmek . fárr daga mil'UWi. Sá ef ekki méstmr búmaðurinn. sem tnest hefir ttpp úr laudi símt t svip, heldur hinn, sem viðheldur frjóse«ti jarðvegsins og lætur jörðitia batna með hverju ári sem líður. Sá sem svo fer að ráði sínu, þarf aldrei að kvíða neimim búhnekki, land hans bregzt aldrei og það er stöðugt að aukast i verði. Hinn, sem reynir að ltafa sem mest upp úr landinu í svip og; eyðir úr því frjóefnunum án þess að láta önnur koma t staðinn, hann gerir land sitt verölanst innan fárra ára.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.