Lögberg - 23.09.1909, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUÐAGINM 23. SEPTEMBER 1909.
The Empire Sash & Door Co.
2510 Vér ábyrgjumst að gera alla ánægða. INN ANHÚSSYIÐUR. i 2511
a LUGGAR, HURÐIR og DYRAUMBÚNAÐUR. a
15 L_, Komiö og skoBiö vörurnar. 13 H
Góöar vörur og rétt verö.
140 Henry Ave, East.
Ræða
dr. Jón Þ.orkelssonar á þjóðhátíð
Reykvíkinga 2. Ágiúst 1909.
•• Dr. Jón 'Þorketsson, höíumiur
ræðu þeirrar, sem hér fer á eftir,
er einhver sögufróðasti maður,
sem uppi er á íslandi. Hann seg-
ir hér sögu Reykjavíkur bæjar og
er frásögn hans mjög fróðleg.
Þetta er eina saga höfuðstaðar Is-
lands, sem enn hefir verið skráð,
og með því að fæstir Vestluir-
íslendingar eiga kost á að sjá
þessa merkilegu ræðu, leyfum vér
oss að hirta hana alla eins og hún
er prentuð í Þjóðólfi. —«- Ritstj.
* * *
Það hefir víst aldrei verið mælt
svo eða ort fyrir minni Reykja-
vikur hingað til, að ekki hafi ver-
ið minst á að Ingólfur hafi fyrst-
ur sett hér bygð. Og svo er enn
gert í kvæði því er syngja skal hér
í dag, eftir eitt af skáldum vorum,
sem er margprentað og margkun.n
ugt. En í þessu kvæði er jafn-
framt gefin vinsamieg leiðbeining
um það, að minningar liðinna alda|ur
ættu að gleymast og við þeim ætti j ist
ekki að hreyfa. Bkki finn eg það Gissurarson í Nesi, sem lézt 1341.
þó skyldu mína að fylgja forskrift| Laugarnes og Engey virðast hafa
þessa skálds hér i dag. Eg finn j verið eign þessara ættmanna allar
einmitt ástæðlui til þess að minnast | götur fram á 16. öld. Og Braut-
í nokkrum aðalatriðumi á sögu(ariholt að vísu fram á 15. öld.
þessa bæjar á fyrri öldium, því aðj Hverir bjuggu í Reykjavík a
nesþing um margar aldir og skip-
uðu fyrstir þing á íslandi áður al-
þingi var sett, heldur voru þeir og
lliæstrar stéttar um goðorðs-nafn-
bætur. Allsherjargoði var æ af
ætt Ingólfs, allt þangað til kon-
ungsvald komst yfir landið. Og
þá var allsherjargoði á íslandi
Þormóður Þorke'lsson, þriðji mað
ur frá Ingólfi, þegar kristni var
lögtekin hér á landi árið 1000.
Það er og eftirtakanlegt, að höf-
uðbólin mestu hér í grend voru
langt fram eftir öldum eign niðja
Ingólfs. Viðey áttu niðjar hans,
þar til hún var gefin til klausturs
á öndverðri 13. öld. Hof á Kjal-
arnesi áttu þeir frændur fram á
ofanverða 13. öld. Bessastaði áttu
þeir frændur fram á 13. öki, þar tilj
Snorri Sturltnson, sem var ágjarn
til lausafjár og landa, náði eign á
þeim. Þingvöll áttu þeir fram á
13. öld. Nes við Seltjörn var eitt
af höfuðbólum þeirra frænda og
þar bjuggu þeir fram á 14. öld.
Voru þeir síðastir er menn þekkjaj
Hafurbjörn riki Styrkársson í |
Nesi, sem lifði enn 1284, þá Giss-
Nesi, sonluir hans, sem andað-
1305, og eftir hann Styrkárr
1566. Þjáð eru rök að því, að hann
hafi haft á sér fyrinnannabrag og
haldið sig ríkmannlega, þvi það er
skjalfast, að hann. hélt víkivaka á
jólanótt 15155 og haft þá í boði
sínu Pál Stígsson, höfuðsmann á
Bessastöðum. Eftir Orm bjuggu
i Reykjavík og áttu Reykjavík
niðjar hans, alt þar til konungur
náði eign á jörðinni. Eftir að kon-
ungsvaldið tók að magnast hér í
landi, eru deili til þess, að þeim
hafi leikið sérstaklega aiugastaður
á Reykjavík. Því svo segja sagna
ritarar, að Lauritz Kruus höfuðs-
maður hafi með ofríki og ólögum
neytt Narfa Ormsson 1590 til þess
að gefa upp eign og ábúð við kon-
ungsvaldið á nokkrum hluta jarð-
arinnar. En ekki náði þó konungs
valdið kaupum á Reykjavik fyr en
19. Apríl 1616 i makaskiftum af
Guðrúniui Magnúsdóttur ekkju
Narfa Onnssonar og sonurr. henn-
ar. Og voru þá goldnar fyrir jörð-
ina i Reykjavik jarðirnar Bakki,
Laugavatn i Laugardal og Kiða-
fell í Kjós.
Urmnerki eða landamerki jarð-
arinnar Reykjavíkur voru þessi:
“Milli Víkur og Erfæriseyjar frá
Grandáhöfða út í gegn um miðja
hólma, frá Grandahöfði og fram
að Eiðsgarði hinum mtnna, þaðan
og vestlu.r i grjótgarð fyrir sunnan
Eiðstjörn og ofan þár, sem garð-
urinn gengur suður í sjó, þar sem
varðan stendur, þaðan fyrir aust-
an Lambastaði, þaðnn austur með
sjó alt að. Haugahamri, þaða
sjónhending upp á Hliðina fEski-
hlíðj, að þúfunni þeirri, er þar
istendur. Þaðan sjónhending í of-
anverðan Fúlatjarnarlæk og sjón-
hending þaðan i móts við Rauðará
vestur i síkið fyrir vestan Ráuð-
arárgrafir. Þar ofan i grófina og
fram i sjó.’’
Eftir að konungur var orðinn nesþingi. Eg hefi að visu ekki fyr-
eigandi að Reykjavik, þá má sjá, ir mér útmælinguna nú sem sten l -
að farið hefir að magnast kaup- ur, en 'lóð sú, sem lögö var til
staður sá, sem kallaður var Hólm- verzlunar, var þar sem nú er ka'i-
ur, sem var í Örfirisey og hólm- aður Miðbærinn, frá Lækjarmynm
unum í grendinni. Vist er það, að upp í Lækjarbotn. þaðan vestur i
kaupstaður er þar og sigling þang Tjarnarbotn og síðan norður fyrir
að 1627. | neðan Grjóta og niður í Grófina.
Þegar “innréttingarnar” svo Eftir nmmerkjum Reykjavíkur
nefndar, eða verksmiðjur komust að dæma, niundi hún annarstaðar
á hér á landi á 18. öld,* þá lagði
konungur 1752 Reykjavik til “inn-
réttinganna”. En “ínnréttingarrt-
ar” liðiu' undir lok seint á 18. öld,
eins og kunnugt er. Þá var og
á landinu vera kölluð larsdlítil o*
jafiwel kotjörð, þó að hún hér á
þessum staö væri haldin 50 hndr.,
og þar við er enn að athuga, að
Arnarhóll virðist ekki vera talinu
tekið að brjóta mjög fyrir .sjóimeð í þessu mati. Því að 1535
kaupstaðar.-tæðið í Hólmi, svo að
sýnt þótti, að það mundi ekki geta
haldist við verzlun til framibúðar.
Var því lagt land úr Reykjavíkur-
jörðu umlir Inýjan verzlunarstað.
Fór útmæling sú fram árið 1786,
og framkvæmdi það verk Vigfús
Þórarinsson sýslumaður í Kjalar-
síðatt hefir hattn verið talinti ser-
stök jörð. Annans var Arnarhóll
lagðiitr til Tiptunanhússins 1764. ea
1819 var upp úr Tiptunarhúsinii
gert Sti ftamtmaitnsliúsið (t>ú
StjórnarráðshúsiðJ, og þá var
Arnarhólsjörðin li<"(g’ð stiptamt-
Frantih. á 4. bls.
það veit eg ekki til, að hafi veriðjfyrri öldum er ekki fullljóst, en
ndkkru sinni gert til neins yfirhts. ( þar ntá ætla að niðjar Ingólfs hafi
Ingólfur Arnarson, þessi mikli, léngi ráðið heimkynnum. Á það
faðir þessa bæjar og þessa lands, það bendir ræktin við menjar hans.
var _ekki af neinu úrkastsfólki. bendir ræktið við minjar hans. í
Þeir frændur voru ættaðir af Þela^ í máldaga Viklurkirkju frá 1379 er
mörk, og voru miklir fyrir sér. Oddgeir biskup hefir sett Þor-
Björnólfur afi hans flýði af Þela j steinsson er svo komist að orði:
mörk fyrir vigasakir og staðfest-|“Þar skal vera heimilisprestíu'r, ef
ist í Dalsfirði á Fjölum í Firða-.bóndi vill.” Þar ráða þá svo rík-
fylki. Langafi Ingólfs var Hró- ir fyrir garði að mskupinn þorir
mundur Gripsson, sem rniklar ekki skilyrðislaust að segja, að þar
sagnir hafa gengið um í forneskjlut. j skuli vera heimilisprestur. Það er
Hrómundi er svo lýst í rímum ekki vilji biskupsins, sem þar befir
þeim fornum, sem Griplur heita:
Óttast hvorki sviða né sár
seggr í randaflugum,
breiðr um herðar, bjartr á hár,
bliðr og snarr í augum.
Sjálfur hafði Ingólfr legið
kirkjuvaldið. Það er vilji bóndans
í Vík.
I máldaga Vilkins biskups frá
1397 er tekið svo til orða, að þar
skuli vera graptarkirkja, o’g hefir
því biskup enn ekki þorað að skipa
víkingu áðr han.n kom hingað til a® liar fekyldi vera heimilisprestur.
lands. Var hann enn fyrsta vetr. bá hafði um hrið búið í Reykjavík
í Ingólfshöfða og annan í Hjör-Jbóndi sá, er Þorlákur hét. Aðal-
leifsliöfða. “Hann var hinn þriöja1 kirkjan var þá i Nesi við Seltjöm,
vetur undir Ingólfsfelli, fyrir vest-1 011 kirkjur voru einjni^ í Etngey
an Ölfivsá, þar sem sttmir segja að Laugarnesi.
hann sé heygður. Þau missiri Á 15. öld fara litlar sögiur af
fundu þeir Vífill og Karli öndveg Reykjavík, og vitum vér það fyrst
af henni á þeim tímum, að þá ertt
20 hundr. úr jörðinni orðin eign
Munkaþverárklausturs í Eyjafirði.
issúlur hans
neðan Heiði.
ið ofan um
við Arnarhvál fyrir
Ingólfr fór um vor-
heiði. Hann tók sér
bústað þar sem öndvegissúlur hansjEkki vita nien(tli á ,hvern hátt þaö
höfðu á land komið. Hann bjó í (hefir mátt verða. En þenna hiuta
jarðarinnar selur Einar ábóti ís-
leifson hins beltislausa Árna bónda
Höskuldssyni 1478. En dóttir
Árna, er Ragna hét, og gift var
Þorvarði syni Steinmóðar ábóta
Bárðarsonar í Viðey, erfði þenna
Reykjavík. Þar eru enn öndveg-
issúlur þær í eldhúsi.”
Þegar þetta var r>tað ('Land-
náma), þá voru liöin 4—500 ár frá
þvi, er Ingólfur reisti hér fyrst
bæ, þvi að elztu bækur í Latrl-
námu enu skrifaðar seifit á 13. ö!I,hlúta jarðarinnar eftir föður sinn.
og urn 1300. En livað gamlar æt’.í 1487 selja þau Þorvarður og
elztit
hérna
stoðirnar séu
Reykjavík
eldhúsununt Ragna Ólafi Ásbjarnarsyni þessi
itúna ? Hér 2o hndr. í jörðinni Vík fyrir hálft
finst nú varla hús ne nokkttr spýta Búland í Skaftártungu. 1505 býr
i húsi eldri en 100 ara. Ræktin^ meðal annars sá bóndi í Reykjavík
við þær' gömJu minningar hefir'er Ólafur hét Ólafsson, þá er Stef-
verið hér rík á þessum stað til án biskup hafði þar kirkjuskoðun,
forna; hitt er eftir að vita, hvortjog
hún verður það eins nú og í fram-
tíðinni.
Ingólfttr er kallaður frægastur
allra landnámsmatina, þvi að hann
er Olafur sá að líkindum em-
mitt sonur Ólafs Ásibjarnarsonar.
Hafa þeir frændur átt þenna part
jarðarinnar og búið á homtm fram
til 1569. Þá kaupir Narfi Orms-
kotn hér að auðu landi og bygði son af Þórði og Jóni Ásbjarnar-
fyrst landið, og gerðiu aðrir land- sonum, Jónssonar, einrpitt 20 hndr
nátmsmenn eftir hans rtæmum síð-jí jöröinni Reykjavík. Að öðru
an/ Niðjar Ingólfis urðu Iengi leyti bjó í Reykjavík (án efa á 30
tryggir stðan við ættleifð stna. lmdr., því öll jrðin var 50 lindr. að
Þeir sátu ekki einungis yfir hvers dýrleika j ttm og eftir rniðja 16. öld
rnanns
hlut um endilangt Kjalar- gildttr maðlur, Ortnttr Jónsson
I
• •
Faheyrd Kostakjor!
Orvals munir, úr öllum deildum þessarar verzlunar, þar á me&al nokkrir afbragðs
Gólfdúkar, Rugs, Draperies, Dyratjöld, Léreft, Gólf-vaxdúkar og Húsgögn.
Þúsundir yards af úrvals
gólfdúkum
vi5 lægra verði en nokkru sinni áður, og að
líkindum ódýrai nú en þau verða um næstu
komandi ár. Segið oss stærð húsanna og
við skulum áætla hvað þér getið sparað á
þessari miklu 30 áia afmæli" sölu vorri.
Athugið aðeins sparnaðinn
Stakir gólfdúks-afgangar Engl-
ish Wilton. Axminster og Brussels.
Lengd frá 5 til 22 yards. Vanal. $1.35
til $2.50. Banfields 30 ára afmaelisverð.
yardið.................... 50C
Brussels gólfdúkar. vanalega
$1.25, $1.50 og 11.60. Banfields 30 ára
afmælis söluverð, yardið ..........93C
Brussels stiga-gólfdúkar,
vanal. $1.25. Banfields 30 ára afmæl-
is söluverð, yardið .............. 85C
Enskir tapestry gólfdúkar.
vanal. 85C og $1.10. Banfields 30 ára
afmælis söluverð, yardið ......... 55C
Enskir flos gólfdúkar, vanal.
$1.65, Banfields 30 ára afmælis sölu-
verð, yardið...................... 95C
Enskir Wilton gólfdúkar,
vanal. $1.85, $2.00 og $2.25. Banfields
30 ára afmælis söluverð, yardið .$1.00
Brussel ferhyrntu gólfdúkar.
úr enskum efnum
stagrð 9-0X 9-0, vanal. $20.00 fyrir .. $13.75
stærð 9-0x10-6, vanal. $22.50 fyrir .. $15.50
stœrð 9-0x12-0, vanal. $25.00 fyrir .. $17.50
stærð 10-6x12-0, vanal. $30.00 fyrir .. $20.00
Indíána ,,Rugs“. handunnin,
með austurlenzku og fornu skrauti.
Stærð 3-oxö-o, með kögri, vanal. $15.00
Banfields 30 ára afmælis söluverð.... $7.50
Vanalega $25.00. Banfields 30 ára af-
mælis söluverð .........$12.50
Union ferhyrntu gólfdúkar.
allir í heilu lagi, ljósir og dökkir á lit
stærB 2^x3 yards .....$2-75
stærð 3x3 yards ......$3-25
Kostakjör á borðdúka af-
göngum í vefnaðarvöru
deildinni.
Skoðið borðdúka afganga í
vefnaðarvörudeildinni.
Stuttir afgangar safnast fljótt fyrir þar sem
dúkar eru kliptir í stórum stíl daglega. Þér
getið fengið stakar lengdiraf ..velours", ,,tap-
estries", silki, ,,cretonnes“, ,,muslit>s'',
„mon'x's cloth", o. s. frv. Hvað sem yður
vantar getur fengist á Banfields 30 ára afmæl-
is sölu. Selt við. hálf virði.
Mikið úrval af „Cretonnes“
C H I N Z — enskt og frakknekst, vel fallið
til skrauts í svefnherbergjum og dagstofum,
einnig ágætt til að klæða með því kassa eða
ki.tur, til að tjalda fyrir skot, eða á glugga-
tjöld, á sessur o.s.frv. Ljlós og dökkur undir-
litur með margbreyttri rósagerð og litum,
Vanal. verð 65C til $1.00 yardið. 30 ára
æfmælis söluverð, yardið ............ t8c
Sjaldgœf húsgagna-
Kjörkaup.
Þar á meðal sumir af vorum allra beztu og
vönduðustu munum. Það borgar sig að kaupa
þar sem þér hafið nóg úr að velja og gæðin
eru ábyrgst. Bæjarmenn tala ekki um annað
en Banfields verð og Banfields vörur
Fallegar Kommóíur
gleri 24x20. VanaI.$i5.oo. Banfields 30
ára afmælis söluverð..............$9.25
SWlt rúmstæSi úr faKur>ega skreyttri eik,
ðterK rumsiæoi me8 ósveigjandi fjaf5ra.
botni, ásamt góðri dínu. Vanal. $t6 50
Banfields 30 ára afmælis söluverð ...$11.75
E!dhú$$,tólarlitrfiae^,3oIraaa1im5S--
is söluverð....................... 38C
Sterkir hægindastólar
Eldhús skápar
vel fóðraðir og
klæddir dýrindis
klæði, með gormfjöðrum í bakinu. Vanalega
$10.00, Banf. 30 ára afmælis söluv..$6.75
gulir að lit. með glerhurð-
um; vanal. $19.50.
Banfields 30 ára afmælis söluverð.... $t3.35
p-_l_r Þríu stykki- úr mahogny.
rarior „uuite Fóðrað með fegursta silki
Fjaðrasæti. Mjög vel frá öllu gengið. vanal.
$35 .00, Banf. 30 ára afmælis sölav.$24.95
Kínverskar mottur |ffkt|rg™nnir«u“
Skýrirlitir. Vanal. 25C yardið. Banfields
30 ára afmælis söluverð, yardið .... izjc
Gluggatjöld með 25°
afslætti
Úrval af Scotch Holland gluggatjöldum. Það
er vandað úrval af þunnu en ógagnsæju efni,
ákaflega endingargóðu, sem slitnarekki svo að
árum skiftir, og rifnar hvorki né upplitast.
Það er bæði gult, grátt oggrænt. Allar hreidd-
ir frá 36 til 72 þml. Sniðið eftir óskum og
fest á Hartshorn vindur. Segið oss um stærð
glugganna, og vér skulum gera kostnaðar áætl-
un um alt húsið. Það borgar sig, 30 ára af-
mælis söluverð: .......... 25 prc. afsláttur.
Má ekki missaafkjör-
kaupum í vetnaöarvöru-
deildinni.
Tyrknesk baðhandklœði, mestu kynstur keypt
með mjög niðursettu verði vegna þessarar
stórsölu. Allar tegundir frá mýkstu hvttum
bómullarþurkum að þykkum og loðnum h< r
þurkum. Það borgar sig að kau a birgðir nú
því að verðið er óvaDalega lágt og gæðin ó
vanalega mikil. Vanal. verð: 25C og 30C.
30 ára afmælis söluverð. tvær þurkur ... 19C
40C og 50C, 30 ára afmælis söluverð,
tvær ......................... 33C ;
65C og 75C, 30 ára afmælis söluverð.
tvær ........................ 53C
85C og $1.00, mjög stórar, 30 ára af
mælisverð, hver ............. 73C
L O K — 500 — stærð 8-4 þykk, skáofio lck,
búin til úr góðri, hvítri spunninni baðmnll,
földuð og búin til notkunar. 30 ára af-
mælis verð, tvö fyrir...........*i 33
Niðursett verð á dyratjöldum
sem þér megið ekki láta'yður yfirsjást. j
Mjög mikill afsláttur á ,,Lace Curtain", um
isostykki tekin af stökum stærðum. sem ekki
er nema eitt til þrjú stykki eftir af Búið til úr
Danits Brussels, með margskonar litum. Vel
fallin til að tjalda með þeim fyrir svefnher-1
bergi, skrautstofur, dagstofur, afkima eða
bókasöfn" vanal verð $13.00, $15.00, $18.50,
$20.00. $21.50, $23 00 og $25.00. 30 ára
afmælis söluverð, tvö .............$10.00
FALLEGAR ..NOTTINGHAM LACE"
FisH Net Curtains; nýjar birgðir komnar alt
nýjustu gerðir og ákaflega fjölbreytt úrval um
að velja:
vanal. 1.25 1.50, tvö,
vanal. 1.25—2.00. tvö,
vanal. 2.25—2.50, tvö,
vanal. 3.00—3.50, tvö,
vanal. 4.00—4.50, tvö,
vanal. 5.00—6.00, tvö.
afmælisverð 1.10
afmælisverð 1.35
afmælisverð 1 85
afmælisverð 2.35
afmælisverð 3.35
afmælisverð 4.35
Gólf-vaxdúkar aldrei |
með jafnlágu verði.
Fjórar vagnhleðslur komu af þeim á undan af-
mælis sölunni. Nú er lækifærið.
NAIRN'S ósviknu gólf-vaxdúkar með rósa-
skrauti og tigulsteinagerð; vanal. verð 1.00
yardið, Banfields 30 ára afmælis sala,
yardið ..........................75c
OLÍDDÚKAR— með failegum blómrósum
og tigulsteina skrauti og annari gerð; vanal. :
45c og 50C, Banfields 30 ára afmælis sólu-
verð. yardið ..................... 25C
Phones
3661-2-3
J. A. BANFIELD
492
Main St.
1