Lögberg - 23.09.1909, Blaðsíða 6

Lögberg - 23.09.1909, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. SEPTEMBER 1909. I STUÐUGT SEM BJARG. MAGNET, Q*1 * 1 Nútíðar bllvmda: Framtíðar Af því aö hún hefir ..square gear“ geröina, sem er HELMINGI STERKARI eins og þarf aö vera til aö vinna þaö verk, sem henni er ætlaö, og meö því eina móti má búa til end- ingargóöa hraðfara vél eins og skilvindu. AF ÞVÍ AÐ hún hefir SÉRSTAKAN FLEYTI í EINULAGI, AUÐHREINSAN- LEGAN, sem nær ALLRI FITU úr mjólkinni og skilur öll óhreinindi úrrjóma og undanrcnn- ing. Af því aö stóra skálin er tyí studd (Magnet einka- leyfi) og helzt í jafnvægi. Af því að haml- an (brake) (Magn- etiniklaleyfi) tek- ur um skálina, stöövar á átta se- kúndum,og hindr- ar slit skil vindunn- ar þegar skiliö hef- ir verið. Af því aö um- gjörö hennar er sterk og óbilandi og svo sterklega samsett að hún skilur ágætlega þó aö óslétt sé undir og á hvaöa gólfi sem er.—Af því aö allir hlutar nennar eru huldir og engin slysa hætta í með- förum.—Af því að öllum hlutum skilvindunnar er rétt fyrir komiö og smíðaöir úr bezta efni, af þaulvönum smiðum, sem kunna til verka sinna. Af því aö þetta er eina skilvindan, sem sífelt skilur alla fitu úr mjólkinni, sa na hve lengi hún er notuð, hvort hún er.eins árs eöa fimtíu ára. The Petrie Mfg. Go. Ltd. WINNIPEG I Hamllton. Ont., St. John, N. B., Realna.Sask., Calgary.Altc nsssa—M——B—mi a— I s I K JÖRDOTTIRIN Skáldsaga í þrem þáttum eftir /RCHIBAID CIAVERIN GUNTER “Hvað er nu aö, kunningi?” spuröi Phil, og var í óvenjulega góðui skapi. “Hvaö er aÖ?” sagði lávaröurinn mjög alvarlega, “það að ítlalski óþokkinn hefir breitt út lygasögur ura ungu stúlkuna, sem vei mætti vera aö yröu til þess að hún örvinglaðist og hún réði sér bana ef henni berast þær til eyrna, og það dregst aldrei lengi, því að lcven- fólkið er farið að stinga saman nefjum um þetta og baktala hana, og eg hefi heyrt sagt, að það ætti að fara að sýna henni fyrirlitningu.” “Hún er búin aö heyra þær,” .svaraði Phil og varð þungbrýnn. “En sjálfsmorð þarftu ekki að ótt- ast; Miss Flossie er ekki þess kyns manneskja.” Síðan sagði hann vini sínum frá viðtali sinu við ungiu' stúikuna og studi við. “Eg .vildi óska, að eg gæti létt henni byrðina.” “Það getr þú ekki, en systir þin og Mrs. Willis geta það. Ef stúlkan yrði undir umsjá þeirra, þá mundi heldra fólkíð verða öðru vísi við hana, heldur en ef Mrs. Marvin á að líta eftir henni, með því ,að eg hygg að ekkjunni sé illa við Miss Flaissie. — Mrs. Willis og systir þín eru uppi á lofti.” “Þ.á er bezt að flytja málið við þær undir eins,” sagði Everett. I^ir fóru síðan upp á loft báðir og llutti Phil þar mál Flossie á þessa leið: “Eg þarf að biðja þig bón- ar Bessie og Mrs. Willis sömuleiðis. Munduð þiö ekki vilja gera svo vel og bjóða Flossie Follis með ykkur í nokkur kveldsamsæti þessa ,viku ?” Þegar hann hafði borið upp þessa spurningu litu þær systir hans og Mrs. Willis hvor framan í aðra mjög einkennilega. Síðan sagði Miss Bessie: “Eg hefði fegin viljað gera þetta fyrir þig, ef mér liefði verið það mögulegt, Phil, en—” hún roðn- aði og Groosemoor bætti þessum orðum við: “Þ’ú veizt, að eg hefi um svo margt að hugísa til þess að hafa alt til reiðui áður — áður en við komum til Bpston.” “Það er rétt eftir ungum piltum að fara að kvabba í stúlkum sem eru að búa sig undir giftingu!” sagði Mrs. Willis. “Eg hefði gjarnan viljað taka þetta að mér, ef eg hefði farið í mörg samsæti, en það geri eg eklki.” Everett varð svipþungur og sagði önuglega: “Eg heyri á þessu, að þið hafið heyrt lygasög- urnar, sem verið er að breiða út um þessa ungu stúlku, og aö þið trúið þeim.” Mrs. Willis rak upp vein, en syistir hans sagði í! flýti: “Hvernig fer þú að vita að þær séu ósannar?’ og þú líka, Groosemoor?” og hún leit um ieið spurn-J araugum á þá báða; unnusti hennar hafði stutt mál Flossie með því að segja: “Þetta eru hrópleg ósann- indi!” Rétt á eftir sagði Miss Bessie: “Þið látist báðir vera talsmenn þessarar ungui stúlku.” “Já, auðvitað!” svaraði aðalsmaðurinn hrausta og heilbrigða, leggja á stað burt frá Pueblo í Colorado með jámbrautarlestinni.” “Haldið þér þá, að þetta óskilabam vestan ár ríkjum sé tíginborin ensik hefðarmey?” spurði Mrs. Willis forviða. “Ji eg þykist nærri viss um það,” svaraði Miss Bessie. Phil h'efir þekt örið á handleggnum á henni, og þegar eg fer að hugsa mig um, þá man eg .glögt, að á klúhbdansleiknum var eg alt af að brjóta heilann um hvar eg hefði séð þetta andlit fyrri. Ungar stúlk- ur breytast mikið frá því þær era níu ára þangað til þær verða átján ára, en mér er nær að halda að—“ “Reyndu nú að verða viss um, hvort heldur sé,” sagði Phil og brá upp ljósmynd fyrir systur sinni og spurði: “Þekkirðu þessa mynd? “Þetta er myndin af Flossie Willoughby,” svar- aði Miss Bessie hiklaust, “eða réttara sagt myndin af Avonmere hefðarmeynni, litlu stúlkunni, sem eg sá í Lordslburgh fyrir níu árum.” “Rétt er það!” sagði bróöir hennar. “Þetta er sama myndin sem aumingja Willoughby hafði i New Mexico, og mér hefir verið send með 'bréfum hans og skjalinu undarlega, sem eg er nýbúinn að lesa þér. En segðu mér nú af hverjum þessi mynd er?” og hann hélt annari mynd á loft og reyndi isystur sína. “Þetta er líka Flossie Willoughby — Avonmere hefðarmey,” svaraði Bessie. “Nei, nú skjátlast þér,” sagði Phil. “Þett er myndin af Miss Follis einu ári eftir að hún fanst og Follis hjónin Ihöfðtl tekið hana að sér. Eg fékk þessa mynd hjá kjörforeldrum hennar.” “Þá eru þær báðar sama manneskjan! Eg þori að leggja eið út á það,” sagði Besisie Bverett alvar- lega. Og þvi næst spurði hún, en þeim kom öllum spurningin á óvart: “En hvernig verður nú þorpar- anum refsað, er hafði brjóst á því, að skilja ósjálf- bjarga barn eftir upp á fjöllum svo að það sylti i hel eða yrði villidýrum að bráð?“ “Eruð þér þá viss um að hún er Avonmere bar- únsfrú?” spurði Mrs. Willis. “Já, eg er eins viss um það og að þér eruð Mrs. Livingstone Willis.” “Þá skal eg gera alt, sem í mínu valdi stendor til að hjálpa yður,” svaraði Mrs. Willis. “Við megum þá bú^st við hjálp ykkar beggja?” sagði Groosemoor, hann hafði setið hljóður og atug- ull.hjá. “Já, við skulum hjálpa ykkur af öllum mætti,” svaraði Bessie. • I “Já, eins og kænustu leynilögregluþjónar,” sagði Mrs. Wiilis, og hrylti sig ofurlítið ium leið, því að hún hafði megnan ímugust á innbrotsþjófnaði, leynilög- reglumönnum og öðrum þess konar náungum, sem hún sikipaði öllum á sama bekk. “Ætlið þið þá að hjálpa þessari stúlku ein,s og eips a TKeei. Þetta á aö tninna yður á aö gipsiö sem vér búum til er betra en alt annaö. Gipstegundir vorar eru þessar: „Empire“_viðar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgeröar gips „Gold_Dust“ fullgerðar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready“ gips Skrifiö eftir bók sem segir hvaö fólk, sem fylgist meö tímanum, er aö gera. Manitoba Gypsum Co„ Ltd. SKBIFSTOFA OG MVLJÍA WINNIPCö, MAN. En hún kipti að sér hendinni og sagði reiðulega: ■ vitnisleg á svip. Þegar unnusta hans heyrði þetta, hlioðaéi hun ,, . , ,. „ . / cu -*■ ■■ t 1 ykkur er framast atnðið? spurði Phil. upp yfir sig og varð þottaleg, afbryðissom og for- y “Haldið þér að þér hefðiuð sagt þetta við mig í kveld ’Þetta dugir ekki, Phil, eigum við að öðlast Já, það ætlum við að gera,” sagði Miss Bessie roeð ákefð. “Mrs. Willis ætlar að fara á stað á morg- hjálp þeirra, þá veröum við að segja þeim frá leynd- un ag finna Follisfólkið og bjóða Miss Flossie heim .armálinu!’ ’sagöi Groosemoor. | til ag jvdja hjá sér um hríð; síðan skulum við báðar ‘Leyndarmálinu!” kölluðu báðar konurnar iupp fara með hana í heimboð, og ef nokkur dirfist að Varið ykkur! til að bæla niður óihróðurinn ?” fús til þess.” “Neþ” svaraði Flossie með áherzlu, þetta. min. “Og þér viljið ekkert annað svar gefa mér?”i spurði Phil gramur bæði yfir klaufaskap sínmn og stærilæti ástmeyjar sinnar. “Eg ætla mér ekki að lofast yður, eða nokkrum| öðrum tnanni meðan eg er að eins Nafnlaus frá Nafn-J leysu! — Fyrirgtfið mér!” sagði hún lágt. Og síð- an hljóp hún upp stigann og inn í húsið, eins og hún væri hræd dvið að bann nálgaðist hana meir. ef þetta kvis hefði ekki verið komið á?” “Nei.” • ! . j . “Þá hefði það betur verið ósagt. Það er þá þessum óhróðurssögum að þakka, að þér sögðuð þetta vfir „ í kveld’, og vorkunsemin hefir þegar giert vart við sigj Síðan sagði Miss Bessie: “Þetta hefir þá verið moöga hana> l_>a æt'Ium vlS aö í>egja: hjá yður, og þessvegna er það niðrandi fyrir mig aðj orsökin til allra leynifundanna ykkar, dularfulluj Þetta er ekki óskilabarn, sem þið eruð að afella, held- taka boði yöar,” svaraði Flossie með einkennilegu * bréfaskriftanna og símskeytadrífunnar, sem staðið( ur Florence Beatrice Stella Willougfliby, Avonmere stórlæti. • 'j hefir síðustu tíu dagana. Það er þá orsökin sem því ( hefðarmey og réttmr eigandi landeignanna á Eng- “Viljið þér ekki heldur lofa mér að hjálpa yður veldur, að eg hefi ekki séð þá ne«na rétt með höppumj jan(jj „ bæla nifiur óhrófinrinn?” spurðr Phil. “Eg er og glöppum unnusta minn og bróður nú undanfarið,” — ’ f Avonmere þannig bendingu um og hún leit til unnusta síns með svo milklum asokun- „ . •„ . • arl _v __________________, ......... arsvip, að liann fór að hlæja og sag«i: “BlessaöurJ malavortu, svo að ekkj verði að eins v.ð hann eman aö Eg hafði hugsað mér að leggja fyrir yður dragfiu þær ekki lengur á þessu, sálarrósemi systur strífia heldur alla okurkarla á Englandi, sem hann vis5a spurningu, en eg geri þafi ekki eftir samtal okk-j þinnar er i vefii!” | skuldar,” sagfii Groosemoor . ar í kveld. Eg ætla mér afi berjast ein míns lifis í' “Eins og þér sýnist,” sagfii brófiir hennar. “Hlust- j heldurðu kannske, að hann vití þetta ekki? þeirri baráttu, þangað til eg get fengið aumingja1 ið þá á, og munið eftir því, að þetta er leyndarmál.” Tillie mína — þvættingur, nú fer eg að ragla eins og! “Leyndarmál!” endurtóku báðar konuraar og fyrri. Það vill vel til, að við erum komin heim tilj stófiu á öndinni. “Leyndarmál, sem verður að þegja yfir, — leynd- armál, sem eg hefði helzt viljað láta ósagt frál” “Eg lofa hverju sem er, heldur en að mér sé ekki sagt frá þessu,” sagði Mrs. .WiHis. “Blessaður vertu nú ekki að draga okkur lengur á þessu,” sagði Bessie með ákeffi. “Jæja, hlustifi þá á,” sagfii Phil. Því næst settist hann nifiur og hóf máls á sögu ( Flossie og sagði hana aHa og enn fremur frá ráðagerð En hann hljóp á eftir henni og um leið og hann þeirra til að vinna bug á Avonmere og útvega Flossie náði í hönd hennar þegar hún ætlafii að hraða sér að, þag sem henni bar. loka dyrunum, sagfii hann lágt: “Hvafi áttuð þér við- Mrs. Willis hlýddi á þessa frásögiui háflundrandi. þegar þér sögöuð: Fyrirgefifi mér‘?’ í En mefian á sögunni stóð haffii systir hans hlýtt, . . Sleppifi þér fhemdinni á mér.” dl mefi mestu atí.ygli. í sögnlok sýndi hann þeim' vinsemd; ^*1* henni he,m .notað ahnf ^Sar ’.sam- skjöl þau og skilríki, sem hann haffii fengiö frá Eng-j kvæmislífinu til afi halda hlífiskildi yfir henni og landi og var mergurinn málsins sáf i þessu, að sann-J vernda hana fyrir sögum þeim, sem komið hefir verið anir-nar fyrir andláti Florence Beatrice Stella Will-( á loft til að hryggja hana og gera hana óhamingju- oughby, Avonmere barúnsfrúr, væri aðallega sikrifufi, sama svaragj Everett skýrsía frá embættismanni, mefi innsigli Hkskurfiar-j ^ Wiffis ^ vænt um.aíi vitnag var til 4hrifa mannsins undir; og það kom 1 ljos afi su skyrsla hatði: , . , , v ,„ verifi gefin um leið og skýrslan um dauða foreldra hennar 1 samkvæm.shfmu og gerði ser þv. aö goðu hennar, og var dagsett í Lordsburgh í Grant County J að halda öllu leyndu og taka hma væntanlegu baruns- í New Mexico í Júnímánuði i88t. Ummæli kvið-( frú Avonmere undir verndarvæng sinn. dóm*sins voru á þá leið, afi fyrnefnd' Florence Will-j Síöan fóru þau öll að ræða um ráðagerð Phils og oughby hefði verið myrt af Apöchumtm lundir forustu hversu híecrast yrgi ag raga niðurlögum Avonmere. Imlíána höfSingjana Nana. Ftorencn heyriS., höfeu ratl þetta um sluuu spUr5i MisS þetta sagðt hun: Þetta er osatt. Eg er reifiubuin 1 afi sverj'a að þetta er rangt. Eg sá litlu stúlkuna, Bessie skyndilega: Viljið þið fa fle.n sannamr. Hver heldurðu hafi látið breiða út ósannindasögurnar um Miss Flossie?“ spurði Miss Bessie. “Það er vist enginn vafi á því að 'hann veit þafi; en hann er líka fuillviss um það, að hún veit ekkert um það, og hann veit ekkert um að við vitum nokk- uð um þettá mál eða séum að vinna á móti honum. Hann hugsar nú ekki um annað en Miss Tillie Follis og eignir hennar. Það kemur yfir hann eins og þruma úr heiðskíru lofti, þegar eg ræðst á hann,” sagði Everett. “Við megum þá ekkert segja .utm æitgöfgi skjól- stæðings okkar,” sagði Mrs. Willis önuglega. “Nei, ekki sem stendur; en þér getið sýnt henni “Nei, ekki fyr en jær svarið mér.” “Hvað eg átti við?” sagði unga stúlkan í sýni- Iegri geðáiræringu og streyttist enn við að losa höud sína. “Þietta átti að vera afsökun frá Miss Flossie Follis á því, að Miss Nafnlaus frá Nafnleysu var svo ónotaleg vifi yfiur, 7E!—æ!” Phil haffii þrýst löugumi kossi á hönd ungu stúlk- unnar og gekk afi því búnu niður stigann kátur og blístrandi jafn ánægjnlega eins og Avonmere hafði gert fyrir litlu síðan. Þegar hann kom að Brevoost hóteli mætti hann Groosemoor, er þegar hér var komið lét sig engu minna skifta málefni Miiss Flossie heJdur en Everett, og voru sýnilegar ábyggjuhrukkur á enni honum. “Já, auðvitað,” svaraði unnusti hennar. “Vifi viljium fá allar sannanir, sem mögulegt er að ná í.” “Jæja, reynið þá að koma Flossíe Follis til afi minnast Flossie Willoughby,” sagði unga stúlkan í mikilli geðshræringu. “Örfið minni hennar skyndi- lega, bendið henni á eitthvað, sem ihún getur áttafi sig á svo að Miss Nafnlaus frá Nafnleysu geti fengifi jálf vitneskju um að hún er ensk hefðarfdú. Ef við getum staðfest það með eiöi, að við höfum orðið vör við þá sálarlífsbreytingu, ætti það að geta orðið gildur vottur til styrktar máli hennar bæði í augum heimsins og laganna.” “En hvernig á að fara að því?” spurði Everett. “Eg hefi verið að reyna ])að alla þessa viku.” Hvernig eigi að fara að þ'ví; vitanlega þannig, að láta hana sannfærast um, að Phil Everett, auð- maðurinn frá Boston, sé Pete Iijarðsveinn frá New Mexico.” “Þ.vættingur! Eg get ekki komið henni vestur að Gilafljóti,” sagði Phil. “Nei,’ svaraði systir hans. “En þú getur komið henni að hringleíkasviði Mrs. Wanburtons. Sýndu Florence Follis þar hvernig þú bjargaðir Florence Willoughby á Gilasléttiunum undan Apöchunum. Sýndu hjarðmannahæfileika ,þína og hafð.u barn og Tndíána á leiksviðinu til að sýna allt sem ljósast.” “Þetta er ómögulegt,” sagði Groosemoor. “Jú, víst er það mögju.legt,” svaraði unga stúlkan er varð æ meira áfram um að koma þessu ráði sínu t framkvæmd. “1 dag er miðvikudagur og hringsviðs- sýningin á að verða á föstudagskveldið.” “En Indíánarnir?” “Þá getið þið fengið hjá félagi að vestan, sem hér er á ferð,” , . j “Og barnið?” ‘‘Leigið það af einhverju leikliúsintU'. Simifi i kveld og bifija að senda Possum frá búgarðinum t Massachusetts. Eg skal sjá um að gamli hjarðmanna- búningurinn þinn verði til reiðu. Og ef — það hepn- ast þér Phil, þá tekurðu afarmikla ábyrgð á þig.” “Ábyrgð! Hvernig þá?f‘ “Jú, vegna þess,“ svaraði Miss Bessie með spek- ingssvip, “að i sama bili sem þú útvegar Miss Nafn- laus frá Nafnleysu eitthvert nafn, þá öðlast þú ást enskrar barúnSfrúar! /E! Stiltu þig maður! Eg er ekki MisS Flossie Follis!“ En þetta seinasta sagði hún af því að Phil hafði gripifi u,tan um hana og faðmað hana innilega að sér er hann heyrfii þessar framtífiarvonir. “Hann ann henni þá hugástum,” sagfii Mrs. Wills undrandi. “Já, á þvS er enginn vafi. Það var svo san aufi- séð á klúbbdansleiknum.” “Og eg sár það fyrir löngu, þegar hann var hjarð- sveinn — hjarfisveinn mefi óráfii. En hvert ætlarfitui?” spurði Miss Bessie. “Að fara að verða hjarðsveinn aftur,” svaraði bróðir hennar. “Eg ætla að fara að síma eftir Poss- urn.” Og hann fór út úr henberginu, en þau hlógu öll, Groosemoor og báðar konurnar. Og að því búnu féllust þau öll á ráðagerð Miss Bessie. INNANHÚSSTÖRF verða FOX BRflNP ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ I. X. L. Bezta þvottadnft sem til er. — Engin froða á vatniru. Sparar : VINNU, FÖT, SÁPU. - - í heildsölu og smásölu. auðveld, ef notað er FOX BR3ND Water Softner ♦ ♦ ♦ ♦ Garir þvottinn hvítan. — Fæst í 15C og 250 pökkum. FOX & CO. 527 Main St. WINNIPÉG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.