Lögberg - 23.09.1909, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. SEPTEMBER 1909.
S
Og má eg nú spyrja? Hvers-
vegna halda menn, aö Reykjavík
jaín-Htil jörí, hafi jafnan veriö
lögC svo dýrt sem gert hefir ver-
iS? Og hvers vegna skyldi Ing-
óJfiur, faCir þessa bæjar, hafa bygt
útnes þetta — eins og Karli fé-
)agi hans brá honum um, er þeir
höföu farig um góö héruS—? og
hversvegna skyldi niBjar þessa
mikla landnámsmanns hafa veriö
svo hagspakir hér á þessum slóS-
um um margar aldir? Hversvegna
skyldi ennfremur konungsvaldiö
hafa veriS svo fíkiS eftir aS ná
í einmitt þessa jörS, a8 þaS jafn-
vel braut lög á mönnum til þess aS
eignast hana?
Vitanlega haföi Ingólfiur þá trú
aS þar skyldi hann setjast aS, sem
öndvegissúlur hans bæri aS landi.
En hann var líka úr fjörSum í
Norvegi, án efa vanur sjósóknari,
og hefir séS, hvernig Reykjavík lá
viS sjónum. Þeir félagar munu og
aHir Iiafa veriS sjómenn miklir,
því enn lifa sagnir um sjósóknirj
Vífils frá VifilsstöSum. ÞaS er
einmitt lega Reykjavíkur viS hin |
auSugustlui fiskimiS heimsins, sem
hefir orkaS þess, aS niSjar Ingólfs
undu sér hér vel, aS þessi jörS var
jafnan metin í hæsta gildi, og aB
konungsvaldiS vildi fyrir hvern
mun ná eignarráSum á henni. .
Á meSan Reykjavík hefir þessa
gullnámu viS hliSina á sér—, um
hinar gullnámluimar ætla eg dkki ■
aS tala — hugsa eg hún þurfi ekki j
svo mjög aS kvíSa komandi dög-1
um. Eaxaflói befir frá alda öSli j
veriS ein hin fiskisælasta veiSistöS 1
sem dæmi eru til. Og hafa menn
nokkurn tíma heyrt getiS um
noHkra gUllnámu, sem jafnast á
viS sjóinn? Eg hefi aS vtsu heyrt
þess getiS, aS botnvörpungar ættu
aS vera búnir aS þaiuilskafa svo
Englandshaf, aS þar verSi nú ekki
lengur vart, og aS nú hugsi þeir
sér aS koma hér og gera íslenzku
fiskimiSunum sömu skil. En eg
hefi enga trú á, aS þaS hermdar-
verk eigi fyrir neinum aS liggja.
ÞaS er í mörgu, sem oss ríSur á
aS gæta vor vel. Oss ríSur á því
aS nota gæöi landsins sjálfs og
kampa ekki af öSrum þaS, sem viS
getium veitt okkur sjáJfir. Egg eru
flutt hér inn hrönnum saman og
þó skilst mér ekki betur, en aS hér
mætti hafa takmarkalausa hænsna
rækt. Iley hefir og veriS flutt hér
inn, og — okkar eigin saltket er-
um viS farnir aS flytja inn aftur.
En þaS sem mest á riSur af öllu
hér viS sjávarsíSuna — og meS þvi
stendur og fellur þessi bær — er
aS sjávarútvegtUTÍnn komist í sæmi
)egt horf. Eg er aS vísu ónýtur til
þess aS kenna þar noikkur ráS. En
svo hefir mér skilizt, aS þaö sem
■ sem hefir orSiS honum aö hruni,
£é þaS, aS hver einstakur hefir tog
aS í sína eigin hagsmuni. Þeir,
sem aS útgerSinni hafa starfaS,
hafa gerst svo ásvellir viS þá, sem
úígerSina hafa kostaS, aS á endan-
vim bar hún sig ekki og alt hlaut
aS fara yfir urn. Hér skilst mér, aS
hver einstakur og allir þurfi aS
gæta sameiginlegra hagsmtuma. Til
þess aS hefja sjávarútveginn, þarf
þaS tak, sern ekki er hægt aS taka,
nema meS samvinnu og sameigin-
legum kröftum. Til þess benti
einnig síSasta þing, og er vonandi,
aS allir þeir, sem sjávarútveg
stunda og á Jtonum hafa áhuga,
gefi vel gætur aS þessu. í því ríS-
ur líf og velferö ekki einungis'
manna i þessum bæ, heldur og hér
viö alla sjávarsíöiuna.
Nú Hggur undir Reykjavík mik-
iö land hjá því sem fyrrum var.
Þó efast eg ekki um, aS þaS eigi
fyrir henni aS liggja aS verSa enn
viSlendari. ÞaS getttr ekki veriö
nerna stundarbiS þar til hin gömlu
höfttSból Tngólfs ætltar, ViSey,
Engey, Nes viS Seltjörn og Sel-
tjarnarneshr^ppur, leggist undir
Relkjavík.
Walker leikhús.
GóS og fjölbreytt skemtun verS-
ur í Walker leikhúsiniui næstu viku.
Fyrstu þrjú kveldin verSur sýndur
leikurinn “In Old Kcntuckv”, ákaf
lega vinsæll og víSkunnur sjónleik
ur, sem engra nteSmæla þarfnast.
MeSal annars er kapphlaup hesta,
sem gaman er aS horfa á. Leik-
urinn lýsir ágætlega staöháttum í
Kentucky. Á miöviikudag verSur
matinee.
Annar leikur, mjög ólíkur hin-
um fyrrnefnda, verSur sýndur í
Walker leikhúsi þaö sem eftir er
vikunnar og heitir “Lo”, eftir
Harry Askins. ÞaS er söngleikur
sem mikiS lofsorS hefir fariS af.
Leikurinn er mjög góöur og út-
búnaSur aS sarna skapi. ASalleik-
arinn í “Lo” er John E. Young, er
Winnipegbúar þékkja frá- fornu
fari, síSan hann Iék hér í “The
Time”. ÞaS er varla nnnt aö fá
betri skemtun en aS horfa á þenn-
an leik.
TESSLER BROS.
Skraddarar.
Alt verk ábyrgst. Föt hreinsuö.
Tvær búöirl
337 Notre Dame
\ 124 Adelade St.
Talsímar:
Skrifstofu: 5370
Heimili: 8875
CASADA'S
FINEST
THEATRE
Eldshætta engin.
Vikuna 20. September.
Chauncey Olcott
f ágætisleiknum
„Ragged Robin“
Hlustiö á Olcotts’ söngva
,,The Eyes that come from Ire-
land“, ,,If you will remember
me“, ,,Svveet Girl of my Dreams*
Matinee 25C—1 00
Kveldverö 252—1.50
Northern Crown Bank
ÁÐAL SKRIFSTOFA f WlNNIPEG
Löggiltur höfuðstóil $6,000,000
Greiddur “ $2,200.ooo
Þa8 er vtssulega yðar hagur að láta fé yðar vera á vöxtum.
Það er auðveldara en vinna sjálfur. I.eggið sparifé yðar á
vöxtu hjá oss, og það mun stöðugt vinna fyrir yður. Vér ósk-
um viðskifa við verkamenn engu síður en við kaupmenn og
iðnaðarmenn.
Utibú á horninu á William og Nena St.
3 kvöld byrja mánud. 27. sept.
Matinee miðvikudag.
In Old Kentucky
30 sept. og 1 og 2 okt.
Ljóöleikurin ,,LO“; John E.
Young ásamt 75 öörum leikendum
Sýning úr leiknum “In Old Kentucky á Walker leikbúsi
fyrri part næstu viku.
ÞURFIÐ I>ER AÐ LÁTA I>VO
EÐA LITA EITTIlVAfí?
Vér höfum allan nýasta útbúnað til að leysa verkið vel af I
hendi. Alt sem unt er að lita eða hreinsa, getum vér teki? I
til meðferöar svo að yður líki |
REVNIÐ OSS.
The Winnipeg Dyeing & Cleaning Co., Ltd
Robert Leckie
hefir mesta úrval
af fegursta, bezta,
VEGGJAPAPPÍR
Burlap og Vegg-
listum. Verð hið
lœgsta eftir gæð-
um.
Tals.235, Box 477
218 McDERMOT AVE
WINNIPEG - MANITOBA
Þetta er
Sem Hjálpar Mér til að Gera
Verðlauna Smjör,
og og skal segja yöur, saltiö á drjúgan þátt í góöri smjörgerð.
Látið mig fá góöa kú og Windsor salt, og egskal alt af fá verölaun.
Um mörg ár hafa því nær allir notað þetta salt, sem verölaun hafa
fengiö á stór-sýningunum.
r
ZEJ11 T Et ITE
SDVTT3VETTI3TT
Altatnaðir og
Yfirhafnir
T I X.
A XX
T
X 3W
( Vér óskuvi að þér koviiff
og lít'iff á hiff ágœta úr-
val vort.
Verff
S
$15 til $35.
UMPHRIES
TILES &
FIT-RITE
WARDROBEM. JL 261 PORTAGE AVE.
„The smart men’s wear shop.
A
|A. L. HOUKES & Co.
selja og búa til legsteina úr
Granit og marmara
iTals. 6268 ■ 44 Albert St.
WI NIPEG
PELLESIER & SON.
721 Furby St.
Þegar yður vantar góðan og heilnæman
drykk, þá fáið hann hjá oss.
Lagrina Bjór Porter og allar tegundir
svaladrykkja. Öllum pöntunum nákvæm-
ur ganmur gefinn.
$5.00
KÁRLMANNA- skór
Vér höfum á boðstólum ágætt og
margbreytt úrval af $5.00 karl-
mannaskóm, patents, velours og
gunmetal calf. Gulirograuðleitir
nýtt lag og snið. Vér vildum láta
yður sjá þá.
QUEBEC SH0E C0.
WM. C. ALLAN. Proprietor.
Bon Accord Block.
639 Main St. Phone 8416
ROBIWSOW ig
Komið í mat- og
te-stofuna á öðru
lofti.
KVENFATNAÐIR.
Nýjasta gerð. hentugir á haustin;
vanaverð $^5.00. Nú seldir á
$29.00
KVEN-BLUSUR,
vanaverð 2.50, nú látnar fara á
$1.49
BARNA HÖFUÐFÖT,
vanaverð 3.75, nú að eins
49c
ROYAL CROWN SÁPA,
sjö stór stykki á 25 cent.
GLYCERINE handsápa 3 f. 25C
LEIRTAU á hálfvirði
ROBINSON
n 4U r >
Talsírai 6188.
Búnaðarbálkur.
\fA RKAÐSSK ÝRSLA
Markaðsverð í Winnipeg 21. Sept. 1505
Innkaupsverð.]:
Hveiti, i Northern. .. .. .98^c
,, 2 ,, ...... 96^
,, 3 * * ...... 95>^
4 .
»» 5 *» • • • •
Uafrar, Nr. 2 bush....... 35
“ Nr. 3.. “ .... 33c
Hveitimjöl, nr 1 sóluverö $3-5°
22C
5-8
i8c
c
8c.
,, nr. 2 .. “ .. .
S.B ... “
,, nr. 4.. “•
Haframjöl 80 pd. “ ..
Ursigti, gróft (bran) ton.
,, fínt (shorts) ton.
Bey, bundiö, ton .......
Timothy ,, .........$12
Smjör, mótaö pd.......
,, í kollum, pd ....
9stur (Ontario)....
,, (Manitoba) .. ..
igg nýorpin.........
,, í kössum tylftin.. ..
Sautakj. ,slátr. í bænum
,, slátraö hjá bændum.
cCálfsk jöt...........
Sauöakjöt................I2)4c.
Lambakjöt............... ....15-
Svínakjöt, nýtt(skrokkar) 13 c
Hæns.........................i6c
Endur I7C
Gæsir iöc
Xalkúnar .................... 20
Svínslæri, reýkt(ham) 17 -17 c
Svínakjöt, ,, (bacon) —18
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$3-15
Sautgr. ,til slátr. á fæti
1000 pd. og meira pd.2>^-3^c
Sauöfé 5C
Lömb 7Vi c
Svín, 150—250 pd., pd. -8
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55
víartöplur, bush.... 35c
Cálhöfuö, pd......... 2—2)4c.
Carr^ts, pd.................. 2c
Næpur, pd................... %c.
Blóöbetur, pd................ 1.
Parsnips, pd...... 2—2 %
Laukur, pd ........... 3 Ys—4C
Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$11
Bandar. ofnkol .. 8.50—9.00
CrowsNest-kol
658 Livinia Ave.
~J Varað við sléttueldum.
Akuryrkjumála stjórnardeildin í
Saskatchewan hefir nýskeS látiS
gefa út þarflegan bækling til varn-
í aöar gegn sléttueldum.
Motherwell ráögjafa farast þar
meSal annars orö á þessa leiö:
Oss ber að vera þakklátir fvrir
þá miklu og góðu uppskertr, setn
oss hefir hlotnast, en einmitt i sam
bandi viS hana felst hætta, sern
getur oröiS miklu tjóni valdandi,
ef eigi er hæfilegrar varúöar gætt.
Eg á bér við ltiö mikla og eldfima
eldsneyti, sem er á hveitiökrum
og þurra grasið í grend viö þá.
Ef kviknar í þessu eldsneyti geta
háskasamlegir sléttueldar af lilot-
ist. Ef bændur sýna ekki hæfi-
lega varkárni geta miklir skaðar
orðiö af neistum úr þreskivélum
$3.20
..2.75
$1.75
• 2.45
. 19.00
.21.00
$8—9
14.00 og fleiriui.”
Þá er enn fremur minst á það,
I að hegning liggi við því satn-
17c j kvæmt gildandi lögum i Saskatche
14C wanfylki að hleypa sléttueldi á
ioc stað sakir kæruleysis eða óvar-
kárni, en þó geti svo margar or-
sakir orðið til slíkra ekla, að ó-
mögulegt sé að koma lögttm við í
sériiverju atriði, og verði því að
nokkru leyti að eiga ]tað undir
mantidómi og fyrirhyggjm altnenn-
ings að koma í veg fyrir tjón af
þessurn skaðvænu eldum, svo sem
því verður við kornið, þó að Iögin
knýi eigi til þess í sérhverju at-
riði.
Enn má þess geta, að varað er
við að þreskja þegar hvassviörie
er. Tjónið, sem getur af því
hlotist að neistar fjúki úr þreski-
vélum þegar stormur er og kveiki
í þurri sinu og strái, er meiri en
hallinn sem leiðir af því þó þreski
vélin standi höggunarlaus einn
dag eða svo.
Bændur eru að síðustu mintir á
i bæklingi þessum, að láta ekki hjá
liða að plægja til eldsvarnar Cfire-
guardsj og gera allar skynsamleg-
ar ráðstafanir sem við verður kom
ið til að tryggja eignir sjálfra sin
og annara fyrir sléttuieldum.
Margar nytsamar bendingar ertt
i bæklingi þessum, sem vert er að
menn kynni sér bæði i Saskatche-
wan og annarsstaSar.
S jálfsmorös-vcOrátta.
5ouris-kol
VeSráttufar í Brazilíu og ýms-
um fleiri suSlægum löndunt verð-
^•S^^ur stundum afar óyndislegt og
5-5° nærri
þvi ískyggilegt. Innfæddir
Tamarac; car-hleösl.) cord $4.50'menn néfna þetta sjálfsmorðs-
Jack pine, (car-hl.) ........ 3.75 | veSráttu, vegna þess að það þykir
Foplar, ,, cord $2.75 ^fa 1® S*™1 !ama'ldi
Birki, ,, cord ...
Eik, ,, cord
Húöir, pd.............. 9—9
Kálfskinn.pd............. c
Gærur, hver........... 35—7oc
og saggakendur hafi j>au áhrif á
marga, að þeir missi vitiö og reyni
*aS ráöa sér bana.
í Kína eru þrjú hundruð þús-
und hermenn sem útbúnir eru og
æfðir í starfi sinu á sama liátt og
tíðkast í Evrópu.
Seljið ekki korntegundir yðar á jámbrautarstöðvunum, heldur sendið oss þaer. — Vér fylgjum nákvæmlega umboði — sendum
ríflega niðurborgun við móttökn farmskrár — Iítum með nákvæmni eftir tegundunum — útvegum bæsta verð, komumst fljót-
lega að samningum og greiðum kostnað við peningasendingar. Vér höfum umboðsleyfi erum ábyrgðii fullir og áreiðanlegir í
alla staði. Spyrjist fyrir um oss f hvöa deild Union Bank of Canada sem er. Ef þér eigið hveiti til að senda þi skrifið eftir
nánari npplýsingum til vor. Það mun borga sig.
_ . ^ . THOMPSON SONS& COMPAMY
703-733 >5-úiScílu njjc.cglmntpcQ, €anaoa. commission merchants