Lögberg - 23.09.1909, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. SEPTEMBER 1909.
7-
HINAR BEZTU
f TRE-FOTUR
hljóta a8 týna 'gjcrSunum og falla í stafi.
Þér viljiS eignast betri fötur, er ekki svo?
BiSjið þá um fötur og bala úr
EDDY’S FIBREWARE
sem eru úr sterku, ^iertu, endingargóSu efni,
án gjarða eSa samskeyta,
Til sölu hjá öllum góöum kaupmönnum.
Biöjið ávalt og alls staðar í Canada um
EDDYS ELDSPÍTUR
aS eg hefi prófáð Iyouis Bleriot^
9kip, floftfarsJstjófa, er nýskeS
lenti hér og kom frá ' Calais á
Frakklandi. Eg hefi fengið full-'
nægjandi munnleg svör hjá nefnd-
um skipstjóra viS öllum spurning-
I um er eg bar upp viS hann, og hef
ir liann vottaS, aS engin næm sýki
| liafi veriS á skipinu er geri þaS
nauSsynlegt að setja skip hans í
" » f sóttvarnarhald, og fyrir þvi er
YEL TALANDI PAFAGAUKAR # lionum hér með leyft aS halda á-
.......... ...... "■■■ —— — : fram ferS sinni.”
Ýmislegt.
SÍ
Bleriot og tollheimtumaðurinn.
Blaðið ‘Echo de Paris’ segir frá
þvi, að Bleriot liafi ekki fyr veriS
stiginn é land í Dover, er hann
flaug yfir Englandssund, en toll-
heimtumaður jnætti honum og
spurSi hann meSal annars þessara
spurninga:
HafiS þér nokkra skýrslu aS
gefa? HafiS jær nokkrar vörur á
| skipinu, sem tollskyldir eru? Hefir
j nokklur skipslliafnannaSur veikzt á
j leiðinni af næmum sjúkdóm?”
Loftfarinn fékk bezta vottorS
hjá tollheimtumanninum og stóS i
þvi þetta meSal annars: I íjft
I “Ea' undirritaSur votta liér með Wt
ALLAN LÍNAN
Konungleg póstskip milli
LIVERPOOL og MONTREAL,
GLASGOW og MONTREAL.
Fargjald frá fslandi fil Winnipeg......$56.10
Farbréf á þriðja farrými seld af undirrituSum frá
Winnipeg til Leith.................$59.60
A þriðja farrými eru fjögur rúm í hverjum
svefn-klefa. Allar nauSsynjar fást án
aukaborgunar.
A öðru farými eru herbergi, rúm og fæöi
hiS ákjósanlegasta og aðbúnaður allur hinn
bezti.
Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandr því hvenær
skipin leggja á staS frá höfnunum bæði á austur og
vestur leið o. s, frv., gefur
H. S. BARDAL
Cor. Elgin Ave. oj» Nena stræti,
WINNÍPEG,
SETMODB HODSE
Mai-ket Square, Wtnnlpeg.
Eitt af beztu veltlngahúaum b«]a>
ins. MáttítSlr seldar A Í5c. hTHV
$1.50 & dag fyrlr fætSl og gott her-
bergl. Bllllardstofa og sértega vönd-
utS vlnföng og vindlar. — ökeypU
keyrsla tíl og frá jámbrautastöCvum.
JOHN BAtRD, elgandl.
MARKET
$1-1.50
á dag.
P. O'ConnelI
eigandi.
HOTEL
á ' íöti markaCnum.
14. Princess Street.
WINNTPEG.
Vér bjóðum fólki að koma og sjá vora
VpI talandi náfaoanka Þeir tala ekki einasta- heldur
vei taianai paragauna hlæja> gráta> syngja og biistra.
Vér höfum sérstaklega mikið af þeim og Kanarí söng
f u g 1 u m til sölu að eins stuttan tíma. Takið vel eftir þessu
lága verði:
T.mJkþýIkir,ö»gfukT'“^*STr.'::*“',,.5<.
Hartz fjalla kanarífuglar ”*"• JO
Ástralíu páfagaukar *S?R25S
„Mexican Kiug talker," 3^5“;..“»,.
fiillf' g stórir, (toc aukaborgun fyrir flutnings-ílát)
uuurisKar, hver á ..................... I0C
Skriflegum pöntunum nákv aemur gaumur gefinn.
WESTBKIff - BIKD - STORK
441 Portage Avenue — — WINNIPEG.
Sjóvciki í dýrum. j *******^*****&*^*&******
pprófaSéé .... i erð egað éeév^ in 1 • , 1 • 2ja þuml. sogdæla vírofin 25 fet. *
llvitæbirnir eru einu viltu dýrin,' ^ ErCSKinfi[3.r 130Kl. a lengd .* 7'5°^
se.ni una sér vel ú-ti á hafskipium, J ^ ... 11 1 „ENDLESS RUBBER BELTING“^
. ,,clamps‘' með hverri dælu.
ýfö 2ja þuml. sogdæla vírofin 20 fet
% á lengd...............................................................................................................................$6.00
rt n ae/if
tau
(íae-ifty.
” »í,i"dama5ur sem * Vatnskera doelur$6.50.
hefir lagt það fyrir sig, aS kynna ^
sér hversiu; dýrum fellur að vera á Xf. Þessi vatnskeradæla (,,tank pump‘ )
sjó. Hví.abirnir eru hiuir áusegb- %Sj£g!S” ',5«
UStU á sjóferðum, en Öll önnur dýr um tveggja þuml. „strainer" og
| bera sig illa, og mörg villudýr
emja og góla ámátlega þangað til
sjóveikin þaggar niSuh í þeir.
Verst ber tigrisdýriS sig. Það
gólar í sífellu, vatniS streymir úr
augunum á því og þaS nluiddar
kviðinn meS digrum hramminum.
Hestar eru mjög sjóveikir og
drepast oft í ferðum milli landa.
Nautgripir þola isjóvcjkina betur.
Fílum er illa viS aS vera á sjó,
en þeir sefast ef þeim eru gefin
meSiU’l.
(>>'i-nn f/r ftr.
7þml. 4 faldar, ioo fet.$37.60
7þml. 4 faldar, 150 fet.$55-45
8þml. 4 faldar, 150 fet..... $63.80
Vér höfum öll áhöld
til þreskingar.
McTAGGART & WRIGHT
Co., Limited.
263 Portage Ave. WINNIPEG. ^
*
%
*
%
%
%
**%%**************%*%**%%*
HREINN
ÓMENGAÐUR
B JÓR
gerir yður'gott
Drewry’s
REDWOOD
LACER
Þér megiS reiSa yður á
hann er ómengaSur.
BruggaSur eingöngu af
malti og humli.
Reynið hann.
aö
canadTan girl
CHOCOLATES
Karlmennirnir eiga að kaupa "Clocolates", og stúlkur á öllum aldri
eiga að njóta þess.
Það er bragðgott, ásjálegt, alla vega í lögun og fellur í smekk allra
stúlkna.
Poley’s ..Canadian Girl Chocolates" er búið til í því einaskyni, að það
falii algerlega í smekk þessara dómara.
Viljið þér vera einn kveadómarinn?
Þetta er nýjasta ,,Chocolates" vort; hver askja hefir inni aðhalda mjög
breytilega mola, og hver moli er úr hreinasta efni,- þetta er lang fallegasta,
ljúffengasta, bragð bezta ..Chocolates" sem þér getið keypt,
Selt hvervetna hjá beztu brjóstsykursölum.
Foley Bros. Larson & Co.
WINNIPEG
Santos Dumont.
loftfarinn frægi i París fann ný-
skeS upp flugvél mjög litla fyrir
ferðar, en svo hraSfleyga, að hún
I fer fimtíu og fimm mllur á kl,-
| stund. Santos Dum’ont hefir eigi
| fengist við flugvélagerS um lang-
|an tima svo að kunnugt hafi verið,
! en liklegt þykir að hann hafi lengi
j haft vél þessa í snniðum þá hann
jhafi eigi látið á bera.
Vér þörfnumst pen-
inganna.
Ef þér bafið ekki enn reist istvinum yð-
ar minnisvarða, þá gerið það nú. Aldrei
hefir betra tækifæri boðist en nú, af því að
birgðirnar þarf að selja á þessu missiri,
hvað sem verðinu líður. Komið og sjáið
oss eða skrtfið efíir verðlista. Engu sanngj.
tilboði verður hafnað, ef borgun fylgir.
4. L. McINTYRE
Dep. K.
Notre Dame & Albert,
WINNIPEG, - MANITOBA.
314 McDermot Ave. — ’Phonk 4584,
á milli Princess
& Adelaide Sts.
She C-ity Xiquor Jtore.
Heildsala k
IVINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,;
VINDLUM og TuBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
Graham áÞ Kidd.
EDMONTON
VANCOUVER
Viljið þér græða peninga? Vér vitum aðþér viljiðþað, og vér erum hér
til að gefa yður kost á því með heiðarlegu móti. Yðar samverknað
og fylgi þörfnumst vér, til að efla
Þér græð- M0SLEM 0IL C0. Venjuleg
250 ekrur lands í borunará-
ið á því. Coolingo, Frezno Co. California. höld og eign- ir borgaðar.
Hlutafélag með 1,000,000 hlutum, hlutur hver $1.00. Löggilt undir Arisona
..... lögum. Hlutir greiddir að ,fullu fyrirfram og engar eftirkröfur .
I þjónustu félagsins eru:
Geo B. Dawsen, forseti
E. O. Knight, varaforseti
Aif. W. Watson, skrifari
A. MacLaren, féhirðir
Allir frá Detroit æfðir
starfsmálamenn og í góðu á-
liti. Engirstanda þeim-framar
í starfsmálum í Detroit.
VITIÐ ÞER
að Coolinganáman framleiðir meira en eina miljón
tunna á mánuði? Vitið þér að þetta et arðvænleg-
asta olíunámaní heimi? Vitið þér að í Californiu
hafa menn $50,000,000 tekjur af olíu? Vitið þér að olía er gulls ígilði? Vitið
þér að horfurnar fara sí batnandi. og að þérgetiðyður að fyrirhafnarlausu eign-
ast hlutdeild í þessura gróða? Vakni! Þetta er enginn hugarburður. Komið
í skrifstofu vora, eða spyrjið oss breflega. Vér erum þaulkunnugir og getum
leyst úr öllum spurningum yðar. Þér spyyjið kannske hvers vegna vér seljum
eigi þetta hluti heima fyrir. Vér svörum því að vér höfum seit miklð af þeim
þar og séum að selja þá þar, og ef þér viljið ekkert eignast af þessum hlutum,
munum vér selja þá alla heima. En ef þér viljið sæta því langbezta tilboði
sem þér hafið nokkru sinni átt kost á, þá kaupið nú Moslem olíu dollars hluta-
bréf á 20 cents. Ekki verður lengi kostur á slfku. Þér getið greitt iðgjaldið í
fjórum mánaðarlegum afborgunum ef þér viljiö.
ÞaS er sagt að guIlskrautiS, sem
geymt er i dýrgripasafni páfans
Róm sé verömætismeira en alt gull
sem gengur manna milli i Evrópu.
I er bezta blað til að aug-
]ýsa íogþar fáið þérfljótt
1 !°g vel af hendi leysta alla D^, -1-111-1
1 með mjög sanngjömu verði -I- IC111U.11
A sextándu öldinni var meðal
mannsæfin 18—2b ár, en nú er
metSal mannsæfin taiin 35 ár.
0000000000
o
o
o
o
000000
1
o
Rjóð Born.
o
o
S. Thorkelsson
Hússími 7631-
738'ARI.INGTONi ST., WPEG
Y iðar-sögunarvél
send hvert sem er um bæinn
móti sanngjarnri borgun.
Verkiö fljótt og vel af hendi
leyst. Látiö mig vita þegar
þér þurfiö aö láta saga.
Ekkert er jafn ánægjulegt o
o og skemtilegt undir sólinni o'
o eins og heilbri'gS, rjóö og o'
o sælleg unglbörn. En heilsa o1
o barnsins er komin undir sí- o'
o feldri umönnun móður þess. 0 VindlakaupniaÖur
o Barnasjúkdómar icoma mjög o'Erzinger Cut Plug $1.00 pundiö.
o snögglega, og forsjálar mæö- ö'
o ur eru ávalt við því búnar, að oj
o lækna þá fljótlega. Ekkert o1
o meSal er eins lrættulaust í með °,MCINTYRE BLK., WINNIPEG.
o forum, og ekkert meðal jafn- o
o ast á við Baby’s Own Tablets o1
o í því aS lækna og létta sjúk- o
JOHN ERZINGER
AUar neftóbaks tegundir.
(Heildsala og smásala)
Óskaö eftir bréflegum pöntunum.
o dóma barna og brjóstmylk- o
o inga. Mrs. Wm. Wiggers, o
o Petreboro, Ont., farast svo o
o orS:: “Litli drengurinn minn o
o þjáðist af magaveiki og var o
o mjög amasamur meðan hann o
o var að taka tennur, og svaf o
o ekíki Vel um nætur. Eg gaf o
o honum Baby’s Own Tablets o
o meS bezt árangri. Hann er o
o nú heilsuhraustur og þægur, ö
S. K. HALL
WITH
WINMPEG SCIIOOL OF Mt’SIC
Stndios 701 Victar St. & 304 Jlain 'St
Kensla byrjar ista Sept.
Stœkkadar myndir
Vér stækku ljósmyndir fyrir$3.5o
og leggjum til umgerð fyrir $1.50
til $10. Niöurborgun til jóla-
gjafa fæst ef um er beöiö.
Winnipeg Picture Frame
Factory
595 Notre Dame. Tals, 2789
0XYD0N0R
Þetta er verkfaerið, sem Dr. Canche, uppfundn
ingamaðurinn, hefir læknað fjölda fólks með, sem
meðul gátu ekki læknað. Það færir yður meðal
náttúrunnar, súrefnið, sem brennir sóttkveikjuna
úr öllum líffærnm. Kaupið eitt: ef þér finnið
engan batamun eftir 6 vikur, þá tökum vér við því
gegn hálfvirði. Komið og sjáið hin merkilegu
vottorð,*sem oss hafa borist frá merkum borgur-
um. Verð $10.00 $15.00 og $25 00. Umboðs
menn vantar. Leitið til W. Gibbins k Co. Room
511 Mclntyre Block, Winnipeg, Man.
J. J. McColm
Selur allar eldiviöartegundir. Sann-
gjarnt verö. Áreiðanleg viðskifti.
Talsími 552. 320 William Ave.
TIL BYGCINGA-
MANNANNA
GRIFFIN BROS
279 FORT STREEl
Tígulsteinar (tiles) og arinhellur.
Vér höfum beztu arinhellur viö
lægsta veröi hér í bænum.
KOMIÐ OG KYNNIST VERÐINU
Boyce Oarriage
o svo sem bezt má verSa.” Seld- o
o ar hjá öllum lyfsölum eSa o
Company
1 325 Elgin Avenue
o sendar meS pósti á 25C. askj- o Búa tjl flutningsvagna af alskonar
o an frá The Dr.Williams’ Me- o
o dicine Co., Brockville, Ont. o
0000000000000000
gerö.
Talsimi: Main 1336
F. E. Halloway.
ELDSÁBYRGÐ,
lífsábyrgð,
Ábyrgö gegn slysum.
Jaröir og fasteignir í bænum til sölu og
leigu gegn góöum skilmálum.
Skrifstofa:
Dominion Bank Bldg.
SELKIRK, - MAN,
AUGLYSING.
Ef þér þurfið aö senda peninga til ís-
lands, Bandaríkjanna eöa til einhverra
staða irn tn Canada þá nótið D.minton Ex-
press Company's Money Orders, útlendar
ávísanir eöa póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aöal skrifsofa
212-214 Bannatyne Ave.,
Bulman Block
Skrifstofur víösvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víösvegar um
landiö meöfram Can. Pac. Járnbrautinni.
A. S. BARML,
selui
Granite
Legsteina
alls konar stæröir.
Þeir sem ætla sér aö kaups>
LEGSTEINA geta því fengiö þa
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man