Lögberg


Lögberg - 27.04.1910, Qupperneq 7

Lögberg - 27.04.1910, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. APRÍL, 1910. 7 ALLIR SEM ErI A BRAUÐ ætti aö foröast hættu þá, sem leitt getui af óhreinindurn, sem ; komast í brauöiö milli brauögeröarhúss og heimilis. Krefjist ■ þess aö bakari yöar vefji brauöiö Eddys Brauð-urnbúÖir Vér urðum fyrstir til að gera brauö-umbúöir, sem beztu bak- arar|nota nú í Ottawa, Montreal, Toronto og öðrum borgum. THE E. B. EDDY CO„ LTD. HULL, CANADA. r THECLMARKS C0.,m HAKCRS WIHHIPEO Œfiminning. Þorgils Árnason og Jóhanna Magnúsdóttir. Ort undir nafni sona þeirra látnu. Þér, foreldrar kæru, á friöarins land nú fluttuð úr lífs-striði hörðu, þar knýtt fáið aftur })að kærleik- ans band, er knýttuð þið fyrst hér á jörðu. Nú lokið er starfi og Iiðin sú tið er leiddust á hérvistar brautum; með samúðar hugrekki háðuð þið strið, livort heldur i sæld eða þrautum. Þið treystuð á föðursins forsjá og náð, og frelsarans gengu'ð und merki; með trúmensku sannri hans rétt- mætu ráð æ ræktuð i orði sem verki. Þið skyldunnar gættuð með ráð- vendni rétt og rósömu, staðföstu geði, sem meðlimir góðir í mannfélags- stétt, hvort rnætti yður sorg eða gleði. Að verðungu fenguð þér vinsæld- um náð og virðingar nutuð af lýði, því fyrirmynd voruð að drengskap og dáð og dagfars og háttsemis prýði. Hér lúin og slitin þið lögðust í mold, þars líkaminn hvildar má njóta, en sálirnar yngdar á ódáins-fold þau eilifu sigurlaun hljóta. Þ"ar ræður ei framar eitt harm- skýja hregg í helgidóm kærleiks og friðar. Á meðan að bærist í brjóstinu negg vér blessum hér minningu yðar. Svo kveðjum vér yður með ástrik- ast þel á einfölu barnanna máli, og þökkum hve jafnan oss vör- uðuð vel við veraldar freisting og táli. S. I. J. Langlífi. Hár aldur samfara góðrí heilsu má telja eitt af helztu gæðum lífs- ins. Að vera hraustur og hafa öll líf- færin í góðri reglu er aðal skilyrð- ið fyrir ánægjulegu liii og háum aldri. Oft sér maður gamalmenni hölt af gigt, sjóndöpur og heyrnarsljó, :eir. með erfiðleikum dragast á- fram siðustu ár æfi sinnar. En 'petta eru venjulega afleiðingar af sjúkdómum, en manninum ekki meðiskapað, eöa samkvæmt lögum náttúrunnar. Það virðist svo, sem við menn- irnir séurn skapaðir af hálfu nátt- ú’unnar hraustir og þrekmiklir, íreð lífsgleði og fjor til síðustu æfistundar. Diamond vélafræðingur var veik ur og mjög lasburða þegar hann var um fimtugt, en tókst fyrir sér- staka viðleitni og viljaþrek, að komast til góðrar heilsu aftur, og það svo, að þegar hann var 109 ára tók hann kennarapróf í leik- fimi. Hann sagði: “Eg er fæddur á 18. öldinni, hefi lifað alla 19. öld- ina og er byrjaður á þeirri 20.” Sama er að segja um Horace Fletcher, sem var mjög bilaður að heilsu og kröftum; honnm tókst lika fyrir staka umhyggjusemi og viðleitni, að komast til góðrar heilsu, og sjálfur sannaöi, hann þannig hið alkunna orðatiltæki: “Þ"að er dýrðlegt að lifa, þegar það er gert á réttan hátt.” Mörg fleiri dæmi sýna þennan sannleikaí, ,og hverjum leínum og cinasta pranni verður að vera það hugfast, að vilji rnaður komast í góða stöðu, verða rikur og verða gamall og njóta allra beztu kosta lífsins, verður rnaður að gæta heilsu sinnar og auka starfsþol og lífsþrek af öllu megni. fÞytt.j Tílboð Lögberg Prt. & Publ. Co. Þangaö til þriöjudaginn 3. maí 1910, veröur tilboönm veitt mót- taka frá þeim, sem aö nokkru eöa öllu leyti vilja takast á hendur aö koma upp stórhýsi því, sem Lög- berg Printing & Publishing Com- pany ætlar aö láta reisa í sumar á í horni William Ave. og Nena Str. Uppdrætti geta menn séö á skrif- stofu G. W. Northwood, húsa- meistara, Mclntyre Block. Fé- lagiö skuldbindur sig ekki til aö taka lægsta boöi. Hafið þér sárindi stingverki og gigt eða aðrar þrautir í líkamanum. Reynið þá Kardel’s undrabalsam. Það hefir lækuað menn og skepnur svo þúsundum skiftir. Ekkert annað eins lyf er til við liðaveiki, stingverkjum, gigt, alls konar máttleysi: brákun í liði, beinbroti, liðabólgu, magakrampa, höfuðverk, hlustarverk, taugaveiklun og öðrum kvillum. Lyfnotkunarlýsing á hverri flösku. Thilemanns Markdrops SOc flaskan.’ Kleckner, 207 Logan Ave. Cor. Main. Agenta vantar. Einkatilbúning befir C. F. Kardel, 369 Elgen Ave. Winnipeg, Man Óskaö eftir umboösmönnum hvervetna. "Ihe New ana Secoml l\e k FURITURE STCRE Cor. Notre Dame & Nena St. pJ| F þér heimsækið oss, þá fáið þér að sjá, hvílík ógrynni af alskonar hús- itl gögnum, nýjum og gömlum, vér höf *®um að bjóða. Ef þig vanhagar um eitthvað í stáss- stofuna þína, borðsalinn eða eldhúsið eða hægindi að hvíla þín lúin bein á,þá heim- sækið oss. Það er fásinna að fara lengst ofan í bæ þegar þér fáið þetta ódýrara hérna á horninu Notre Dame and Nena St. F. E. Halloway. ELDSÁBYRGÐ, LÍFSÁBYRGÐ, Ábyrgð gegn slysum. Jarðir og fasteignir í bænum til leigu gegn góðum skilmálum. SGTMOUS OOUSE Maiket Squore, Wiunlpeg. Eltt af beztu veltlngahúsum bstja. ins. MáltlBir seldar & Í6e. hvep^ $1.60 & dag fyrir fæðl og gott her- bergl. Billlardstofa og sérlega vðnd- uð vlnfðng og vindlar. — ökeypli keyrsla tll og frá Járnbrautastfiðvuna JOMN BAIRD, eigandl. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL á • téti markaðn 14o Prlncess f>' WTNNIPEG. BETRl EN ÁÐUR Stœrsti smásölu kolastaðarog viðarbirgðir í VESTUR-CANADA. Skrifstofa og sölustaöur Cor. Ross og Brant Sts. Góð Ivol Glæða Góða Vináttu Talsími Main 585. Beztu Urvals Kol Anthracite og Áreiöanleg og Bituminous greiö skifti ábyrgst ~\7 I I 1TTT? 'f'amarac, Pine, Poplar, sagað og höggvið. Central Coal & Wood Go. D. D. Wood. riSsn. Skrifstofa: Domjnion Bank Bldg. * SELKIRK, - MAN, þ I HALOIO ELDINUM LIFáNDI § með YIÐI og KOLUM í frá I TUE _ Rat PoRTAGE Lumber Co NÚ I VOR 4» DREWRY'S i\L I5LAND CITY DTAM O ND HARD PAINT Þetta mál er búiö til úr beztu efnum og allir málarar gefa því meömæli sín — hefir í sér beztu Olíu og Terpentínu. Nafnið ISLAND CITY eigiö þér aö hafa í huga er þér kaupiö mál, Þaö bregzt yöur ekki; mál vort, sem er búiö til undir notkun mun reynast drýgra og end- ingarbetra en nokkurt annaö mál. ISLAND CITY gólfmál harðnar á einni nótt og fær gláandi húö. ----- TÍGLA GÓLF-MÁL---------- þornar algerlega á 6 stundum. Fyrri málning- in sezt í holur og rifur, seinni málningin setur á skínandi gljáa. FALLEGIR STEININGARLITIR brotna hvorki né bila, standast áhrif lofts og geta ekki upplitast. P. D. DODS&CO. MONTREAL eða 328 Smith St., WINNIPEQ Canadian Renovating Company 612 Ellice Ave. Gerir við, pressar föt og hreinsar. Ábyrgst að þér verðið ánægðir. Talsimi 6jain 7183 612 Ellice Avetjue. THE Birds HiU Sand Co. selur sand og möl til bygginga Greið og góð skil. Cor. Ross & Brant St. Ahn 6158 NORWOOD 2343 - - TALSÍMI - 2343 Spyrjið um verð hjá oss. A. 8. BABDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kauo> LEGSTEINA geta því fengiö þ& meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., THE DOMINION BANK á horninu á|Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. H. A. BRIGHT, ráðsm. VANTAR FLOKK manna til aö brjóta nokkur hundruð ekrur nokkrar mílur norö austur aí Selkirk, ef þaö fsest gert fyrir sanngjarna borgun. Landiö er algerlega laust viö runna og grjót. Hús og hesthús er í grend, verkamönnum til af- nota. Skrifiö mér eöa finniö mig. 203 Enderton Block Geo H. Funk. j, H, CARSON, Manufacturer of ' ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- FEDIC APPLIANCES, Trusses. Phonc 8425 , 54 Kina St. WINNIPEa S PHONE 8400 880 Al’STIN ST. R. J. LITTLE ELECTRICAL CONTRACTOR < Fittings and Fixtures INew and Old Houses Wired Electric Bells, Private Telephones. WINNIPEG 4- Nú til sölu í öllum veitinga- húsum. Biöjiö um hann 314 McDermot Ave. — PhoNe 4854 á milli Princess & Adelaide Sts. 9ke City Xiquor Jtore. ÍHeildsala k IVINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,^ VINDLUM og ToBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham &• Kidd. AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til ís lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlenfiar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Bannatyne Ave., Bulnian Block Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar uro landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. Agrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ,,section’‘ af óteknu stjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi máþó búa á landi, innan 9 mílna fráheim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyfdum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð I3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim—ili réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkjJ aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notaa heimilisrétt sinn og getur ekki náð forr kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hésB uðum. Verð 83 ekran. Skyldur: Verðu- að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár, rækta 50 ekrur og reisa hús. $300. oo_vírði W. W. CORY, Deputy'of the Minister of thelnterior PELLESIEfí & SON. 721 Furby St. Þegar yður vantar góðan og heilnaeman drykV. þá fáið hann hjá oss. Lagrina Bjór Portér og allartQgunii svaladrykkja. öllum pöntuaum nákvse 1 .ur gaumur gefinn.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.