Lögberg - 12.05.1910, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.05.1910, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. MAí 1910. Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 9. Apr. 1910. ASfaranótt þriðjud. sökk ensk- ur botnvörpungur, Jessie Mether- ly, frá Aberdeen, nor15vestur af Vestmanneyjum. Geröist það meS þeim hætti, aS franskur Ixitnvörp- wngur, Nordkaper, rakst á hann og sneiS gat á , en sakaSi ekki sjálfan. Skipverjarnir af hinu enska skipi kornust alilir lífs' af — meS naumindum þó — yfir i hitt skipiS. Flutti þaS þá síSan hing- ab til Reykjavíkur. VerjBndi Albertís fyrir undir- rétti {'KriminaJretten'J er skipaS- ur Jón Krabbé, skrifstofustjóri ii íslenzku stjórnarskrif’stofunni í Khöfn. — Hann liefir sem sé mál- flutningsstörf á hendi viS hliSina á skrifstofustjórnarstarfinu. —Sá heitir Ho’ge’r Paludan, er sækja á máliS á hendur Alberti. GuSmundur Þorláksosn cand^ mag. er dánn. Dó norSur á FrostastöSum i SkagafirSi hjá bróSur sánum siSastl. laugardag. I’anamein Ifans tailiS kraUbámein. llann var 58 ára. Fjárk’áSi hefir gert vart viS sig á nokkrum bæjum í SkagafirSi: Ási í i legranesi, ReynistaS,' Haf- steinsstöSum og \;ík 1 ReynistaSar hreppi. BaSanir iyrirskipaSar og þegar framkvæmdar. — Jsafold.. Reykjavik, 6. Apr. 19x0. iMokfiski er í veiSistöSum hér sunnanlands um þessar mund'ir.— Suöur í GarSi fékk einn bátur t.d. 1400 af þorski einn dag og daginn eftir 1500. “Miljónafél." hefir fengiS þar 9,000 einn d'ag á 11 báta. — Nýlega var róiS héSan úr Revkjavík og fékst dágóSur afli, en róSrar em aS mestu lagSir niS- ur hér á innnesjum. Þiískipin hafa einnig veitt vel. Á sunnudaginn kom 'Keflavíkin’ meS 14,000 fiska; i gær kom Haf- fari meS 13,000 og SigriSur meS sjö þútiund. Botnvörpuskipin hafa ekki orS- ':!■ útundan: Snorri Sturluson er iGega kominn meS 36 þús. og Valurinn meS 29 þús. Gufubáturinn Hrólfur frá SeyS- isíirSi sökk síSastliSinn miSvikti- dagsmorgun .nálægt Selsvogs- grunni á leiS héSan tiil Reykjavík- ur. Botnvörpungur frá Hull á Englandi bjargaSi allri skipshöfn- inni, tólf manns, og tveim farþeg- um, er meS voru, og kom þaS meS þá hingaS. Islands Falk var beSinn aS flytja skipbrotsmennina austur, þeir eiga þar a'Iir heima, cn gerSi þaS eklci, og mælist þaö ekki vel fyrir. Skipstjórinn fékk i dag far aust ur nteS franska Spítalaskipinu f'seglskipinuj. I>aS er sagt aS Isl. Falk telji ekki eftir sér aS flytja embættis- menn á milli hafna og manni virS- ist aS 12 skipbrotsmenn, sem ekki hata öSru bjargaS en fötunum er þeir standa í, hefSu líka þörf á aS komast til átthaga sinna, og þaS því frernur, sem engin ferS er héSan austur fyr en 18. þ. m. og þar á ofan samkvæmt hinni maka- lausu ferSaáætlun strandferSabáts ins “Austra" er engin trygging fyrir aS þeir komist þá. ÞaS væri fróSlegt aS vita hjá semjendum (af landisns hálfuj i þeirri áætlun, í hverju Vestmanna eyjum hefir fariS svo aftur síSan Hólar hættu aS ganga hér viS ströndina, aS þaS Iízt rétt aS skipa þeim á bekk m«S lökustu viSkomu stöSum ^trandferSabátanna? Fiskafli er hér allgóSur. VeSr- átta góS síSan AprW byrjaSi. í Marz mjög vond tíS og þar af leiSandi lítill afli. BerufirSi 7. Marz. — SumariS síSastliSiS var hér mjög arSsamt hvaS heyskap snerti, en arSur var litiW af sjó, svo aS aldrei hefir ver iS annaS eins aflaleysi viS Beru- fjörS svo aS menn muni IvOuis Zöllner kom í September hingaS á FriSþjófi sínum, til þess aS semja um viSskifti sín. Verzl- unarfélagiS Austti hér seldi hon- um í henUur verzlunina meS henn- ar gögnum óg gæSum, sem voru orSin léleg, vegna ýmissa óhappa og óreglu. ÞaS sem af er vetrinum hefir veriS fremur hrySjusamt. Frost mikil um jó'in, en svella- og snjóa lög mikil síSan um nýár. Kopar yfir alla jörS nú í 7 vikur sam- fleitt, og hefir því aS ýmsum krept meS hey. En nú er blessuS hiláka komin, og batnar þá í öllu. Á fjórSungsþingi ungmennafé- laga NorSlendinga, sem halcIiS var á Akureyri 8.—10. f.m voru gerS- ar þessar samþyktir um íþrótta- mót: U. M. F. “Ofeigi í SkörSum”, sem boSist hefir til aS taka aS sér íþróttamótiS þetta ár, er falin fram kvæmd þess máils meS þeim skil- yrSum, er hér eru greind: a) AS íþróttamótiS síé haldiS 17. Júní í sumar, b) AS stjórn fjórSunjgsins skipi hæfan mann til þess aS liafa yfirumsjón íþróttanna á hendi. c) A5 þessar íþróttir séu þreytt- ar: glímur, sund, stökk, hlaup og knattleikar, ef því verSur viS komiS. Félaginu er aS sjálfsögðu heimilt aö láta þreyta fleiri íþróttir, ef .þaS sér sér fært. FjórSungsstjórn er skylt aS veita félaginu alla þá hjálp í þessu. máli, er þaS óskar og hún getur látiS í té. FjórSungsþmg NorSlendinga ákveður, að næsta íþróttamót skuli haltía á Sauðárkrók 17. Júni sum- ariS 1911, og felur fjórSungs- stjórn aS leita samninga viS U. M. F. “Tindastóll' um aS taka að sér forgöngu þess meS sömu skilyrð um og “Ofeigi í Skörðum” eru sett þetta ár. Samþykt með þorra atkvæSa. Björn Sigurðssan bankastjóri hefir verið hættulega veikur uni tíma og er nú fluttur í sjúkra- hús. — í forföllum hans hefir stjórnin sett Jón Gunnarsson sam- ábyrgðarstjóra til þess að gegna bankastörfum hans. /Flateyrar læknishérað var veitt Halldóri Stefánssyni lækni á HöfSa hverfishéraði 31. f. m. Auk hans höfðu þeir sótt um héraSið GuS- mundur T. Hallgrímsson og GuS- mundur GuSfinnsson. 0 Reykjavík 13. Apr. 1910. “Helgi konungur" kom hingað beina leið frá Hamborg í gærmorg un hlaðinn vörum. Er það fyrsta vöruskip sem þaSan kemur hingað samkvæmt fastri áætlun. Skipkoma þessi er því nýlunda i verzlunarsögu landsins. Hér hef- ir íslendingum loks tekist að ná Ibeinum samgöngum við þessa mik’fu verzlunarborg og væntum vér þess, að þar meS sé vísir feng linn til heillaríkra viSskifta og hag- kvæmrar verzlunar fyrir landið SíSan einokuninni létti að nafn- inu til árið 1854 hafa landsmenn verið mjög háSir dönskum kaup- mönnum, likt og áður, og Danir. hafa ráSið yfir mestumi flutning- um til lahdsins og frá því. MikiS af íslenzkum vörum hefir þurft aS koma viS í Kaupmannahöfn á leiS sinni á heimsmarkaðinn og frá K.- höfn hafa útlendar vörur veriS fluttar hingaS enda þótt þær hafi verið framleiddar í þeim stöSum, sem nær liggja íslandi. MegniS af þýzkum vörum hefir hingaS til verið flutt hingaS frá Khöfn og gengið i gegn um greipar danskra kaupmanna. Það verður ekki tölum táliS, hve mikiS ógrynni fjár, ísland hefir þurft að greiða í danskan sjóð fyr ir þetta herfilega fyrirkomulag. Hagur landsins ber bezt vitni um þaS. ÞaS hefir löngum verið keppi kefli Dana, aS hafa ísland “lokað land”, sem ekki skifti viS aSra en þá, og það tókst þeim lengi. Því er ekki aS undra, þótt allmikinn úlfaþyt væri þangaS að heyra í fyrra þegar alþingi veitti í fyrsta sinn fé til skipaferSa milli Ham- borgar og íslands. Sum dönsk blöS töldu þetta ganga landráSum næst og þótti óþolandi, að Thore- félagið tækist á hendur slíkt at- hæfi aS fara ferSir þessar — Þeg- ar frá leiS fóru þeir þó að átta sig og lá viS borð um tíma, aS Sam- einaSa félagiS tæki líka upp ferðir mitli Hamborgar og íslands. ÞaS hefir þó farist fyrir, en nú hefir félagiS í þess stað boSiS kaup- mönnum að flytja vömr fyrir þá frá Hamborg til Khafnar og síðan hingað án nokkurs aukagjalds fyr ir spölinn milli Hamborgar og Khafnar! Þeim er alvara aS “haida í horf- inu”, blessuSum. En geta þeir það hér eftir til langframa? Auðvitað geta aðrar verið till E TST ROYAL CROWN $OAP EK BEZT í VESTURLANDINU Hún er sérstaklega gerö vegna haröyatnsins hér 1 landi. Geymið umbúðirnar! Jafngóö þó í rigningarvatn. Verðlaunin eru ágæt! No. 501. Hálsband meö litlu hjarta ókeypis fyrir 50 umbúðir. Dreugja nikkels-úr. Dregin upp og sett á haldinu. Nikkelkassi. Óneypis fyrir 5 jO um .ðir. bu 130 No. 190. Verkfæraspjald. Klauf- hamar, sog kvarði, hot4imáI, skrúfjárn nafar, beygitöng, handsög, naglbftur, hnallur ogklaufjárn; ókeypis fyrir 200 umbúðir Burðargjald 20 cent. No- 110. Barnabolli. Blómskreyttur, handgrafinn, silfurlagður Sendur ókeypis fyrir 75 umbúöir. No. 62. Brauðfat þetta er grafið blómskrauti; fjórföld plata á hvítum málmi fyrir 475 Royal Crown umbúðir, eða tfi.50 og 25 umbúðir. Bætið 15C við utanbæjar. Verölauna verölista fá menn ókeypis, ef um er beöiö. Póstspjald færir yöur hnnn. -UTANÁSKRIFT- TliE ROYAL CROWN SOAPS, LTD. — winsrisri^EG-, — ivr.A.iisriToiB^- — * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * m m m m * m m m m m m m * m * m m Hvenær sem þér kaupið hatt biðjið um M°CALL HATT vegna sniðsins. G æ ð i æg j a Gætið að nafninu M°CALL í fóðrinu. THE D. McCALL COMPANY, Limited. MOFTTREAL, QUEBEC HEILDSALA AÐEINS. OTTAWA, ' TORONTO 375 HARGRAVE STREET, WINNIPEG. ******************** * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * J. P. T. Bryde stórkaupmiaSur og etazráð m. m. Iézt í dag í Kaup mananhöfn, hniginn aS aldri. MaSur druknaði af fiskiskipinu Seagull fyrir skömmu. Hann hét Sæmundur Jóelsson, ungur maSur er áður var við verzlun hjá Sturla kaupmanni Jónssyni. Sjór féOl yf- ir skipiB og skolaSi honum út- byrSis. Tveir skipverjar aSrir sættu meiSslun. vNorSangarSur allmákill hefir staSiS þaS sem af er þessari viku. Hefir veriS grimt veSur 'meS frosti og fannkomu norSanlan/ds og vestan. Á mánudagsmorgun- inn var 14 stiga frost á C. vestur í | inos. n jonNsos íslenzkui lögfræðingur 2 og málafærslumaöur. J Skrifstofa:—Room 33 Canada Life | Block, S-A. horni Portage og Main. I Árxtun: p. o. Box 1056. $ Talsími 423. Winnipeg. & Dr. B. J BRANDSON 4b <0 Office: 650 William Ave. Tkli:i»H0N12 '80. M Offick-Tímar-: 3—4 og 7-8 e. h.' as ^ Heimili. 620 McDermot Ave. /)> I ELEPHONE ÍMOW. Winnipeg, Man. «*«*«;•« A«i«AÆ« *«4*«| Dr. O. BJORNSON *• Office: 650 WillIam Ave. rELEPHONEs 81). Office tímar: 1:30—3 og 7—8 e. h. !• •> Heímiii: 620 McDermot Ave. % Thi.ei'iiom:, 4300. (• ci Winnipeg, Man. % «*««,«*«* «*«*«««««A« «*«ÆÆ| |«® «*««,«« § Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. I iH knir og yflrseturaaOur. 5 Hefir sjálfur umsjón á öllum % meöulum. c* « <• •) ELIZABETH STHEET, (• BALDIK — — (• •) <• jj ■> — — lumruiiA. ^ 'Z P. S. íslenzkur túlkur við hend- J (• ina hvenær sera þörf gerist. (* «*«* «-»«««ÆÆ«Æ® A«Æ«Æ «*«*(•§ J. G. SNŒDAL TANNLŒKNtfí. ENDERTON BULQNO, Portage Ave., Cor. Hargrave 8t. Suite 313. Tals. main 5302. Dr. W. J. McTAVISH Office 724J Sargent Ave. Telephone Main 74 0 8. t 10-12 f, m. Office tfmar -! 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 46 7 Toronto Street Cor. Ellice. TELEPHONE 7 2 7 6. A. S. Bardai 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast >m útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3oG GRA Y & JOHNSON Gera við og fóðra Stóla og Sauma og leggja gólfdúka Sofa Endurbætá húsbúnað o. fl. 589 Portage Ave., Tals.Main 5738 S. K. HALL WITH AVINNIPKG SCHOOL OF MUSIC Stndios 701 Victor St. & 804 Itlain St. 'Kensla byrjar ista Sept. SÖM VEGGJA-ALMANOK eru mjög falleg. En fallegri eru þau í UMGJORÐ Vér höfum ódýrustu og beztu myndaramma i baenum. Winnipeg Picture Frame Factory Vér sækjum og skilnm myndunum. ^*f£££Máí^37.^9 TI7 Nan.-I Street nnnnnnnnnnnaaaaaaDD' SkutulfirSi. Hér varu 8 stig- þá. Jón forseti koin hirtgað um miSja vikuna sem leiB meS 46 þúis. af fiski og Marz meS 45 þús. eftir 8 daga. Afarmikil fiskigengd sögB fyrir SuSumesjum, frá Reykja- nesi aS GraSskaga. — Fjallkonan. William Knowles 321 G-OOID ST. Járnar hesta og gerir viö hvaö eina. Eftirmaður C. F. Klingman, 321 Good St. A. L HOUKES & Co. elja og búa til legsteina úr [Granit og marmara lals. 6268 -44 AlbertSt. wi NIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.