Lögberg - 12.05.1910, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.05.1910, Blaðsíða 8
8. íyöGBERG, 1 iMTUDAGINN 12. MAí 1910. Til sölu Til þsss að geta gert upp dánarbú, höfum vér á boC- stólum um nokkurn tfma, nokkrar lóðir sem eru ekki strætisbreidd frá Main St. og ekki nema rúmrar mínútu gangur þangað frá fjölförnustu straetisvagna brautunum. Vér seljum með svo góðum kjörum að smáeignamenn geta átt kost á að taka þátt í hinni arðvænlegu fast- fasteignaverzlun sem nú er. Verð hverrar lóðar er S400; &ÍÖ í pening- um, en hitt í $15 mánaðar borgun. Þetta er í fyrsta skiftið í sögu Winnipegbæjar sem byggingalóðir' hafa verið seldar með svo góðum kjörum. Látið ekki tækifærið hjá líða, skrifið oss eða símið í dag. eða hatið tal af oss - lóðirnar verða seld- ar í röð, eftir því sem umbeiðnir koma—þ.e.a.s. þeir sem panta fyrst fá lóðirnar scm liggja næst Main St. Utanbæjar pöntunum sérstakur gaumur gefihn. Skúli Hanson & Co. 4-7 AIKINS BLDG. Talsími 6476. P.O. Box833. ‘-láVllátl-'/Á.-.. Jíi.jJrTÆfc.-:.- 'l Xáafibii'iV ia’»TÍ1>íá»* FRASER’S ij * |í Tomato SausageJ/ ♦♦♦♦«! + * ♦ ♦ ♦♦ PHONE 645 D. W. FRASER 357 WILLIAM AVL Frank Whaley Finniö þér til lasleika eða heilsu- leisis? Ef svo er, höfum vér lyfiö, sem þér þarfnist. Nyal’s Beef, !ron & Wine er hið áhrifamesta styrkingarlyf Það er búiö til úr bezta kjöt- kjaraa, ágætu víni og hæfilega miklu járni. Það er bragð gott og ákaflega auðmelt. Verð $1.00. 724 Sargent A ve. Auglý Qino- ' Lögbergi borgar sig. Sóttkveikja tjerir hráa nijólk mjög skaðvæna Með því að gerilsneiða mjólk, er þúsundum barna bjargað frá dauða árlega, um allan heim. CKESCENT CREAMER V CO., LTD. Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í flöskum. Ur bænum og grendinni. Hr. Thorsteinn E. Thorsteins- son, fóstursonur Stefáns Johnson’s fyrrmn kaupmanns hér í bæ, hefir nvskeð tekið við bankastjóm í úti- búi Xorthern- Crovvn Baíik á horni Nena St. og Wiillam ave. Hann liefir undanfarið verið ráðsmaður sama banka í Quill Lake, Sask. J Ir. Thorsteinsson á marga vini og kunningja Iiér í bænum, sem vænt þykir ttm að hann er aftur komýin liingað. Látið aldrei dragast að gefa börnum Chamberlain’s hóstameðal (Cliamberlain’s Cough Remedyj t þvi er ekkert ópíum eða önnur svefnlyf, svo að óhætt er að gefa það hiklaust. Það er óviðjafnan- legt til að lækna skjótlega hósta og kvef, sem börn geta oft fengið. Selt hvervetna. B. M. 1 BRAUDGERÐ Brauð vort, deig og kökur, eru búnar til í nýtízku, heiinæmu brauðgerðarhúsi. ov alt efni er hið bezta. Heynið oss og vér munum sknna þetta. Ph‘or,e PERFECTION BAKERIES 4801 LIMITED Cor. Eflice Ave. & Siincoe St. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOuoU Bildfell <£ Paulson, 0 Fasteignasalar 0 OHoom 520 Un/on bank - TEL. 268.0 0 Selja hús og loðir og annast þar at 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. o OO0OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO1 < 1 □ □□□□□□□□□□□□□□□□□ r < □□□ Ódýrar lóðir í St. James á Telfer stræti $12—$15 f,-i<ð Toronto stræti, nálægt Portage Ave ?2S 00 fetið. Byggingar-skilmálar. ROGERS REALTY COMPANY LTD. 258 Portage Ave. - ~ Winnipeg Chamberlain’s niagaveiki og lifr ar töflur ('Chamberlain’s Stomach and Liver Tablets/ munu hreinsa magann, gera andardráttinn þef- lausan og auka á matarlystina. Þær hafa áhrif á gallrennslið, og j hafa í för með sér góða melting. ; Seldar hvervetna. Boyds niaskíim-gerð brauð Það er mikill munur á brauði. ÞaS borgar sig að bafa ’ beztu tegund á borðum. Það sparar læknisreiknÍDg og þér munuð hafa meiri nautn af að eta matin ef þér brúkið brauð frá okkur. Það er ávalt bragðgott og auð- melt. Biðjið um það eða fónið Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone KK30. BEZTA HVEITIÐ í bænum kemur frá Ogilvies mylnunni. Reynið það og þá munið þér sannfærast um að þetta er ekkert skrum. Enginn sem einu sinni hefir kom- ist á að brúka hveiti frá Ogilvie's mylnunni hættir við það aftur. : Vér óskum viðskifta íslendinga. 22. Apríl andaðist hér í bæ Mrs. Anna Soffía Björnson, kona Thor- jsteins Björnssonar. að eins 27 ára jgöroul. Foreldrar hinnar látnu j vom GuCnuwidur Stefánsson og < lóihanna Þorláksdóttir, er bjiiggti á Sigmtmdarhó'i í Skagafiröi. Hún var jarðsungin af séra Jóni Bjarna synt 24. f. m. EroLetismenn stúkunnar Heklu voru settir í erohætti af umboðs- manni Kr. Stefánssyni, 6. Maí s.l., fyrir kjörtímabiláð er endar i. Ag.: F./E.T.; séra Guðm. Árnason, Æ. T.: Sigurb. Pálsson, V. T.: F. Christie. Rit.: B. Magnússon, 683 Bev. A. I?.; Teitur Thomas, F. R.: B. M. Long, 620 Maryl. Gja’dk.: Jóhann Vigfússon, Kap.; A. K. Þorgeirsson, Drótts.: J. Goodman, A. D.; S. Christie, V.: Ol. Bjamason, Útv.: B. Anderson. Meðlimatala ^17. Júbílsjóðtirinn. Heimurinn segir: Taktu! Hafðu þig allan við að næla sem mest. og láta sem minst af hendi rakna. Láttu aðra þjóna þér. Beittu til þess öllum brögð'um að j>ú fáir notið sjálfur jiæginda lífsins, en komiö byrðunum á herðar annara. Sælla er að þiggja en gefa. Svona hljóðar lögmál heimsins. Kristur segir: Gefðu! Safnaðu ekki fjársjóð- um á jöröu, hdldur á himnum. Láttu ekki aðra þjóna þér, heldur kostaðu kapps um að þjóna öðirum og herðu krossinn þinn sjálfur. Settu ekki ljós kristni þinnar undir mæJiker, heldur i Ijósastiku, til þess að það gefi birtu. Sælla er að gefa en þiggja. Þetta lögmál kennir frelsari vor með orðum og eftirdæmi. Tuttugu og fimm ára afmæli kirkjufélags vors gengur í garð á þessu sumri. Kirkjufélagið vill minnast þess afmællis á kfistilegan hátt, með því að gefa dálitla gjöf — færa drottni dálitla þakkarfórn. 'Ekki er búist við gífurlegri bpphæð. Talað um eina fimm þúsund dollara. Þeim peningum verður ekki varið til hátíðarhalds eða í annan óþarfa, heldur til útbreiðslu kristindómsins og eflingar niálefni drott- ins meðal þjóðar vorrar hér vestan hafs. ' Meðlimir kirkjufélagsins og aðrir, sem vilja því vel, eru vinsami'ega beðnir að leggja fram sinn skerf til þessarar fórnar, og færa þannig skaparanum þakkir fyrir allar gjafirnar góðu og fullkomnu, sem hann hefir gefið oss. Minnumst þess nú, hvernig hann hefir verndað oss, blessað arð vinnu vorrar, og látið hag vorn blómgast í þriðjung aldar á þessu meg- inlandi. Síðan síðast var auglýst hafa þessar upphæöir' verið gefnar í júbílsjóðinn: Áður auglýst................ $2,622.67 Winnipeg H. Straumfjörð................... 5.00 E. V. Julius...................... 6.00 Sigurveig Hinriksson.......... 5.00 Elín Fjeldsteð................ 5.00 Thorsteina Sigurðsson......... 5.00 Lauga Goodman................. 5.00 Þorvarður Svqinsson ....----.. 5.00 Jörgeq Jóhannsson................. 5.00 Ólafur Björnsson.............. * 1.00 Harry Preece...................... 5.00 H. J. Vopni....................... 5.00 K. Arthurs........................ 2.00 Aðalbjörg Vopni................... 1.00 Árnína Goodman.................... 5.00 Maggie Freeman.................... 1.00 Guðrún Johnso-n ...... ........... 7.00 W. A. Albert..................... 10.00 G. Thorlaksson..............5.00 Kári Friðriksson.................. 5.00 Helga Bardal...................... 5.00 Olive Thordarson................. 2.00 Thora Paulson...........*..... 5.00 Olga Davíðsson .................. 5.00 T. E. Thorsteinson............... 25.00 Ólöf Jones........................ 5,00 John Hall....................... 10.00 Ben Josef......................... 2.00 Poplar Park. Gestur fóhannsson................. 5.00 Mrs. Ósk Jóhannsson............... j.oo Óskar G. Jóhannsson............... 1.00 Miss Anna G. Jóhannsson....... .25 Mrs Th. A. Anderson............... 1.00 Miss Emma Anderson................ 1.00 Sigurður Bjarnason................ 1.00 Samtals nú $2,779.92 / Björn Walterson. Bjarni Jones. Jón J. Vopni, féhirðir nefndarinnar, Box 2767, Winnipeg, Man. ■ ...■ 1 11 —1. Auðvitað Ekkert betra þakefni er búið til en Preston Safe-Lock Singles Berið það saman við hvað anuað þakefni, sem þér þekkið Cíætið að kostum þess í öllum greinum, SafeT.ocks á fjórum hliðum svo að það er algerlega vatnsheld snjóhelt og vindhelt. Preston Safe-Lock Singles er búinn til úr hreinu plötustáli og er galvansað, sam kvæmt fyrirskipunum brezku stjórnarinnar, þakefai þetta stenzt sýruraun. Flíliniííir trvot Preston Safe-I.ock Siniiles er al*erlega trygt LlUlllhat JS*- íyrir skemdutn af eldingum.. Skrifið eftir ókeypis bæklingi vorum, sem heitir “Truth About Rooflng”. “ACORN QUALITY’- galvansað bárujárn. CLARE & BROCKEST Ltd. Umboðsmenn fyrir “Acorn Quality'' ósléttar járnplötur METAL, SHINGLES ANDSIDINGCO. LTD., Mfrs. PreSton, ONT. Koma páskarnir, og með þeim ný árstíð, og þá þurfa menn ný fót. Þér þarfnist nýs fatnaðar eða treyju, og vér lofum að | gera yður gallalaus föt. Komið og sjáið ! fa*aefnin. H. GUNN & CO. Búa til góð karlmannaföt PIJONE Main 7404 172 Logan Ave. E. Berið Gunn\s föt, og þér finnið þér berið beztu fótin. The Imperial INew á Second Hand Furniture 561 SARGENT og Furby St. Allar tegundir húsgagua keyptar, seldar og teknar í §kiftum, svo sem eldstór, gastór o.s.írv. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Auglýsið í Lögbergi Föt sem eru ábyrgst Föt sem eru eiguleg Þessi fatnaður þarf að seljast og seljast fljótt, svo að rýmist fyrir nýjum birgðum. Sex beztu fatnaðir eru óseldir—góðir fatnaðir — hinir ódýrustu $22. 50 virði og hinir dýrustu vanalega seldir fyrir $30.00. - Þessi föteru úr bezta worsteds, með bezta sniði og hand- sa^umuð. Gerð eftir smekk yngri sem eldri, er vilja fylgjast með tízkunni. FÖSTUDAG og LAUGARDAG fást þau á $18.50 Agætt úrval af Crescent neglige skyrtum vanal. 85c. Föstud. og laugard. 50c. Linir hattar brúnir og grænir, allra nýjustu höfuðföt ? Föstud. og laugard. fyrir !$1.50 Palace Clothinq Store 470 MAIN STREET, BAKER BLOCK, WINNIPEC. C. C. LONC. eigandi CHfjlS, CHRISTIANSOþi, IV|anager Kvenhattar Urval af kvenhöttum, komið grenslist um verð. Mrs. Williams,™- Tvöíalt Stærri er reiðhjólabúð mfn nú en áður, og vörubirgðir og verzlun að sama skapi.—BRANT Í-M’ORD reiðhjól-/ -^in góðu hefi eg I til sölu eins og að undanförnu með eins góðum kjörum og nokk- j ur annar getur boðið. — Einnig aðrar tegundir af nýjum reiðhjól- um sem eg sel fyrir $30 og upp með ,,Dunlop Tires“ og Coaster Brake“. Allar aðgerðir og pant- anir afgreiddar fljótt og vel. West End Bicycle Co. | Jón Thorsteinsson ráðsmaíur 475-477 Portage Avenue. Talsími. Main 9630 FURNACE sem brennir litlu hitar vel ogfendist lengi.Uer húsgagn sem sparar marga öollara |á hverjum vetri. —Slíkir P'urnases'fást, og^ eru ekki dýrir í samanburði^við gæði. [Grenslist um þá fijá hr. GíslaQGoodman, sem setur þá niður fyrir vður eftir ,,kústnarinnar reglum. “ Talsínii Main 7398 TILDEN, GURNEY & Co. I. Walter Martin, Manager. Winnipeg, - Manitoba l

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.