Lögberg - 26.05.1910, Blaðsíða 1

Lögberg - 26.05.1910, Blaðsíða 1
23. ÁR. WINNIPEG, MAN., Firatudaginn 26. Maí 1910. NR. 21 M IÚB1L-ÞING Kirk j uf élagsins. í Fyrstu lút. kirkju í WINNIPEG. 17.-22. JÚNÍ 1910. m “7 FÖSTUDAG 17. JÚNl: ÞINGSETNINGAR-GUÐSÞJÓNUSTA (séra N. S. Þorláksson prédikar) k',. f.h. — Starfsfundur (skýrslur og kosning embættis- manna) kl. 2ý£ e. h. — HEIMATRÚBOÐS- GUÐSÞJÓNUSTA (séra Jóh. Bjarnason prédikar) kl. 8 e.h. LAUGARDAG 18. JÚNÍ: Starfsfundur kl. 9f.h.—Starfsf. kl. 2 e. h.— UMRÆÐUR UM KRISTILEGA LÍKNAR- STARFSEMI (séra Fr. Hallgríinsson máls- hefjandi) kl. 8 e. h. Áturrreinið: “Við komumst ekki af, án tillagsins og strandvarnanna!’’ —Ómagaflok kurinn. Hr. Skúli Sigfússon frá Mary Hill, var hér á ferö í vikunni. Danskir snúðar: Ef mæni þið á mat frá Höfn, Á meðan verður sveltan jöfn Og búin ykkar bersnauð-rúð, ' Að borga sérhvern danskam snúð. Stcphan G. Stcphansson. Utanáskriftir systranna, er aug- lýst var eftir í síðasta blaði Lög- bergs, eru-þessar: Mrs. Þorbjörg Pétursson, Hensel, N. D., og Mrs. Gróa Johnson, Baldur, .Man., P.O. Box 154. Mrs. S. Th. Swanson, frá Ed- monton, systir Mrs. J. A. Blöndal, kom til bæjarins með tveim börn- um sínum eftir helgina. Hún ætl- ar að dvelja hér um tíma á heimili systur sinnar, 679 William ave. I hafa sinna. Arið 1909 greiddi fé- . . , „ _ . „ !, - o í • 1 v r 11' Þeir feðgar Davið Guðmunds- lagið $23,034.089 fyrir dauðsfoll T., „ _ „ ‘ son og Johann sonur hans, fra 7,73i tuanns, og a tyrstu fiorum|,T ö . x , ., . • , x Mountain, N.D., komu til bæiarins manuðunum a þessu arj hefir það , . , ’ ’ . 1 , ... 00 t '■ * iv fyrir skemstu. Þeir voru að fara greitt $8,123.327 fyrir 2,709 dauðsl/,. . .. . , , £-jj ' buterlum vestur til Antler, Sask. SUNNUDAG 19. JÚNÍ: HÁTÍÐAR-GUÐSÞJÓNUSTA meö nýjum hátíðarsöngvum (séra Jón Bjarnason pré- dikar) kl. \o% f. h. — IJÁTÍÐAR-GUÐS- ÞJÓNUSTA (ensk-séra Hans B. Thorgrím- sen prédikar) kl. 3 e. h. — HEIÐíNGJA- TRÚBOÐS-GUÐSÞJÓNUSTA (séra Krist- inn K. Ólafsson prédikar) kl. 7 e. h. Svo segir í fréttum frá New York, að 25—30 þúsundir manna muni taka þátt i skrúðgöngu sem ásamt ýmsu öðru hefir verið und- irbúið undir kornu Roosevelts of- ursfa, sem væntanlegur er þangað 18. Júní í sumar. Skrifari mót- tökunefndarinnar hetir fengið til- kynningu frá ýmsum félögum um væntanlega hluttöku þeirra í há- tiðarhaldinu. MÁNUDAG 20. JÚNÍ: Starfsfundur kl. 9 f.h.—TEKIÐ Á M ÓT I HEIÐURSGESTUM og KVEÐJUM TIL ÞINGSINS kl. 2 e. h. — SKEMTISAM- KOMA klukkan 8 e. h. ÞRIÐJUDAG 21. JÚNÍ: Starfsfundur kl. 9 f.h. — Starsfundur kl. 2 e. h.—Óákveöiö kl. 8 e h. MIÐVIKUDAG 22. JÚNl: Starfsfundur kl. 9 f. h. — Starfsfundur kl. 2 e.h. —BANDALAGAÞING kl. 8 e. h. Björn B.Jónsson, forseti. Sir Ernest Shackleton kom til bæjarins siðastl. laugardag. Hann talaði i Walker leikhúsi á Iaugar- dagskvölílið, fyrir miklu fjölmenni og sagði frá för sinni til suðtir- heimskautslaaidanna. Hann hefir sem kunnugt er, komist allra manna næst suöurheimskautinu. Honum var fagnað mjög vel hér í bænum, og var fenginn til að af- hjúpa minnismerki við St. And- rew’s, sem sett var til minningar um Kennedy norðurfara, sem send ur var til að leita að Sir John Franklin. Öllum fanst mjög mik- ið koma til Shackletons. Hann er gervilegur ásýndum og mjög vel máli farinn. Bemier kafteinn, í sjóliði Can- ada, ætlar að leggja af stað í leið- angur norður í höf í næsta mánuði á skipi stjórnarinnar “Arctic”. Hef ir hann í hyggju að leita þess lands cr Dr. Cook skírði Bradley Land. Ætlar hann sér að fylgja ferli «T ,,.d var haldinn hér , Cooks. svo langt sem hann ma, t.l ^ þ nl. Þann dae fara þess að oðlast vissu um hvaða mark má taka á yfirlýsingum Cooks. Bernier het'ir með sér fjóra sleða og góðan útbúnað til að ferðast um ísana í heimskauts- löndunum. Fréttir. Jarðarfór Edwards \ II. Bieta- sæfisragherraj sem sérstaklega er konungs fór frarn föstudaginn 20. hent um ofsóknir þessar. þ. m. svo sem ákveðið hafði verið, ____________ og var hann lagður til hvíldar hjá j,ag foreldrum sínum i grafhvelfing- Ceorg. unni í Windsor. Níu konungar nagag fylgdu kistu hans til gratar gang Líklegt þykir að Ruthejrford- stjórnin í Alberta muni segja af sér mjög bráðlega. Er sagt að hún muni hafa tapað tiltrú kjós- enda út af framkomu .hennar í Great Waterways málinu. Hver kvaddur muni verða til að mynda nýtt ráðaneyti er enn óráðið, en menn eru að geta sér þess til að valið lendi á Sifton dómara, þvi ekki kváðu menn hafa gáning á landi heldur áfram. Hermenn í Mr. Cushing, fyrrum ráðgjafa, er Kief reka Gyðinga þaðan misk-jmest lét á sér úera þegar fyrst var unnarlaust og beita við þá hinni j hreyft við áðurnefndu járnbraut- mestu grimd. Það er Stolypin for- armáli. hefir mælst V, marga vei Bretakonungur fanga. tyrir, að hefir Bretlands- * Ur bænum. Dr. B. J. Brancfson birtir 19. þ. m. stúlkur hér um bæinn með merki (“tag”J, sem þœr selja fyrir ioc. til 25C. eð meira, og er fónu að þessu sinni varið til tæringarspit- ala fylkisins. Rigning var um dag- inn, svo að það dró úr sölunni, Þó varð ágóðinn um $10,000. Tíðarfar hefir verið samt undanfarna viku, veruleg hlýindi. rigmnga- og engin Plermann frá Ed- sonur þeirra Rósa föstu- Mr. og Mrs inburg, N. D., og Hjálmar og fósturdóttir komu hingað til bæjarins á daginn. Þau eru að flytjast bú- ekki. ferlum norötir til Árborgar, Man. Þeir feðgar ætla héðan i þessari viku, en Mrs. Hermann og fóstur- dóttir hennar halda hér kyrru fyrir um tíma. Dragið ekki að gefa í júbtl- sjóðinn. V I Nú er ekki eftir nema tæpur ínanuður þar til kirkjuþing kemur saman. Þann 17. Júní byrjar þirigið með hátíðlegri guðsþjónustu. (Jg þá verður lokið fjársöfnuninni i Júbíls'jóð kirkjufélagsins hvort sem takmarkinu er náð eða ekki. Enn er mikið eftir tii þess náð verði $5,000, en þó engan veginn svo mikið, að ekki megi takast, ef menn leggja sig fram. En nú dugar ekki lengur frestur, ef af á að verða. Hver og einn, sem hvöt finnur hjá sér til að leggja liö, þarf að gjöra það tafarlaust. Nauðsynin er brýn, að menn ekki vanræki aö hraöa sér. Ög takmarkinu verður náð, svo framarlega sem enginn vinveittur’ kirkjufélaginu og málefni því, er það berst fyrir, skorast undan. Enn ættu að vera til margir, sem finna hvöt hjá sér til að gefa ríflegai upphæðir. Og allir geta að minsta kosti lagt fram smá-upphæð. Komi því hver og einn með offur sitt, ettir því sem getaúeyfir! Kristnir efnamenn i vorum hópi! Kristindóms- vinir, sem drottinn hefir blessað efnalega! Margir yðar hafa á fám árum hafist upp úr tátækt til vel- megunar. Og af þeim, sem mikið er gefið, er mikils krafist. Látið þvi ekki bregðast að láta af hendi ríku- lega, eins og yður hefir ríkulega verið gefið. örfáir yðar gætu tekið saman höndum og gefið það, sem á vantar til þess $5,000 fáist, og það án þess að taka sér nærri. Sleppið ekki þessu tækifæri til að sýna drotni þakklæti í verki, fyrir andlegu og eilífu gæðin ekí?i síður en þati hin veraldlegu. Ef þéi smnið þessu máli svo að í samræmi sé við það, sem þér hafið þeg- ið, þá er þrautin unnin og upphæðin fengin. En þótt engir efnamenn væru í vorum hópi, þá væri þó engin ástæða til að örvænta um að upphæðin fengist, ef almenningur léti hug fylgja máli. Og það, sem einmitt ríður á í þessu máli, er að sem flestir sé með. Hver einstaklingur hefir ástæðu til að þakka. Og l>ótt þakkarfómin sé smá, er hún guði þóknanleg, ef hún er borin fram af heilum hug. Svo margir eru til, sem gætu lagt fram smáupphæðir, að það full- nægði til að ná takmarkinu. Dragi sig því enginn i hlé! Öll ástæða er því til að upphæðin fáist. Getuleysi verður ekki kent um, ef hún ekki fæst, heldur vilja- skorti. Látum það ásannast að vér bæði viljum auð- sýna og getum auðsýnt drotni þakklæti með því aö minsta kosti að ná takmarkinu, sem vér höfum sett oss. Björn Walterson, Bjarni Jones, Jón J. Vopni, féhirðir. P. O. Box 2767, Winnipeg. Það er eingöngu um þeirra viðskifti, varðar almenmng engu, og verður þess vegna ekki birt. spáð um A öðrum stað í blaðinu er aug- lýst “Necktie Social”, sem djákna- inefnd Tjaldbúðar safnaöar hefir til arðs fyrir bágstatt fólk,. Þang- að ættu sem flestir að koma og fylgdu kistu hans til graiar g ng- eyjum nd er hann té>h vig ríkis- i,escu blaði Ii>ehen?s áskorun andi eftir strætum Lunduna orgar stjórn. sumir, sem ske.nst hafa ntt íslenzkra kjósenda "i þessum asamt fjolda prinza og tiginbor eftir fangavistarinnar hafa 1 til kjósenda ;í þessum bæ, inna kvenna. hor 1,kfylg látnir lausir þegar í stað, en fanga um fjárframlög til almenna spítal- gegn um kvi 35,000 hermann , ^ vlst annara stytt nrikið, svo að árs- ans> sem fram á aö fara fangavist hefir verið stytt og gerð n k Vér vonum íastiega, eins mánaðar fangavinna. menn taki vel áskorun hans, og íreiði atkvæði með hinum fyrir- Mörgu hafði venð Halley’s halastjömu, og sumir báru kvíðboga fynr því, að hún hjálpa áfram góðtt málefni. Gleym mundi verða jarðarbúumi grandi. 1*8 ekki orðum þess sem sagði: Ilún var næst jörðu miðvikudags-;ekki skryldi einn vatnsdrykkur kvöldið í fyrri viku. Þá var nær |ólaunaður, sem gefinn væri í sínu Finnur Ofeigur Stefán Finnsson Guðbjörg Helga Davidson, Kristin Rannveig Byron, Ragnh. Guðbjörg Thorsteinsson Eygerður Hannesson, Olöf Júliana Gunnlögsson, Sigrún Olöf Oddson, Laufey Hjaltdal, Lára Thorsteinsson, Vigdís Jónína Aðalbjörg Bardal Þórunn Salóme Oliver. heiðskirt veður, en ekki varð nafni. neinna fyrirbrigða vart. Hvorki N. tóku til beggja hliða við brautina, sem likfylgdin fór um, alla leið frá Westminstir til Paddington station þyrptist að rnúgur og margmenni, svo að sagt er að þar hafi ekki verið færra fólk saman komið en 5,000,000 manna. Jaröarför Ed- wards konungs var einhver hin viðhafnarmesta jarðarför, sem Miklum tíðindum pótti þaö sæta hugiiðii fjárframlögum. þegar Louis Bleriot flaug yfir;__________________________ sundið milli Englands og Frakk- lands 25. Júlí í fyrra. Annarj Jón Sæmundsson frá frakkneskur maður hefir þrekvirki. sama Argyle unnið kom óingað í fyrri viku að vestan. paö er jacques bfann ætlar aíi setjast hér að, en menn mutia til á Bretlandi, og kom de Lessepps Hann flaug yfir sund for 1J0 vestur aftur snögga ferð. ástsæld hans bezt í ljós á þvi, að ie 2I þ m frá Calais til winston j -----;----- við jarðarfor hans grétu jafnt Court búgarðarins. Þoka var mjög Jarðarför konungs fór fram 20. karlar sem konur. nrikil meðan hann var að fljúga þ. m. Hér í bænum var dagurinn sást stjarnan né halinn og ekki i Hermenn þeir, sem þátt 2. Júní hefir hún látið sjá sig síðan. því iaS bæIa niSur In(liana uppreisnina að að loft hefir verið skýjað oftast l885, komn her saman a !augar- siðan fyrir helgi. jdaginn til að minnast þeirra at- __________ burða er gerðúst fyrir 25 árum. A Capt. John Jóhannsson. Hecla,jsunnudagimi voru grafir hinna Man., var hér á ferð eftir helgina. |látnu hermanna skreyttar með Hann var á Ieið til Oak Point. blómum, og fór su athöfn fram ___________ jmeð venjulegri viðhöfn.—Nokkrir Seinasta söngsamkoma þeirrailslenclingar voru 1 tlokki Þeirra Jónasar Pálsonar og Th. Johnsons jhermanna, sem sendir voru í móti á þéssu kensluári, verður haldin í;Indíánunum, og eru þeir sumir bú- Lundar., G. T. salnum 31. Maá. Allir eru'Settir ber ' bænum. 1 Guðný velkonmir, sem sjá má af auglýs-'--------------------------Lundar. * yfir sundið, en þó tókst förin slysa jað mestu haldinn hátiðlegur, búð Zahle-ráðaneytið í Dánmörku laust. um lokað og varla unnin nenia ætlar að biðjast lausnar þegai | ----------- nauðsynjavinna. Minningar athöfn Friðrik konungur kemur heim frá Síðastliðin 65 ár hefir New fór fram í Amphitheatre, og var Englandi. jYork Life félagið borgað $335,-,þar saman kominn mikill fólks- ----------- ,650433 íyrir io3>574 dauðsföll og fjöldi. Gyðinga ofsóknunum á Rúss- $374,066,372 til lifandi skírteina- _________ Ellefu ungmenni hefir séra Jón Jónsson, Lundar P.O., Man. fermt í vor, — niu þeirra 17. Apríl, en i tvö hin síðasttöldu i. Maí. Þau heita svo: Ingi Sigurjón Stefánsson, frá Mary Hill. Guðmundur Finnbogi J.Eyjólfs- son, Lundaí. Þorsteipn Lindal, Mary Hill. Jón Olafur Lindalð Mry Hill. Elinborg Einarsson, Mary Hill. Kristjana B. Hallson, Lundar, Lukka Björg J. Eyjólfsson frá ingu þeirra í þessu blaði. Björn Thordarson, Sandy Bay, Man., hefir sent Lögbergi bréf það, sem hann fékk frá Lárusi Beck, og Lárus mintist á nýskeð í Lögbergi. Björn vill láta Lögberg ráða því, hvort bréfið sé birt eða Lára Eirikka Scheving, Börn fermd í Selkirk af séra N. Olöf Stefánsdóttir Olafsson frá Stgr. Thorlákssyni á hvítasunnu- Mary Hill. dag, 15. Maí, eru þessi: Hólmfred Frímann Sigurbjöms Bjarni Scbaldemos Walterson. son frá Otto. Einar Július Þorvaldsson. 1 * Sigurbjörg Guðlaugsdóttir, frá Biöðvar Ingólfur Bowery) Mary Hill.— Börn talin eftir hlut- Paul Hinrik Thorbjörn Thor- kesti. láksson. i ----------- D. E. ADHMS OOAL CO 224 HÖRÐ OG LIN KOL ÍdiJw!;i..Ié.r S” geymsJ -«pláss bæ og ábyrgjumst áreiöanleg viT'-kifti. BÚÐIN, SEM ALDREI BREGZT! Alfatnaður, hattar og karlmanna klæönaður vjö lægsta veröi í bænum. Gæöin, tízkan og nytsemin fara sam- an í öllum hlutum, sem vér seljum. Geriö yO-vir að vanvað fara til WHITE £• MANAMAN, 300 Main St., Winnipeq. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.