Lögberg - 26.05.1910, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. MAI 1910.
LÖGBERG
gefið út hvern fimtudag af Thb Lög-
BBRG PRINTING & PUBLIBHING Co.
Cor. William Ave. & Nena St.
WlNNIPEG, - MaNItoba
S. BJÖRNSSON, Edkor.
J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager
Utanáskrift:
Tk Logkrg Printing & Pnblishing Co.
1». O. nox t WlNMl'EG
Utanáskrift ritstjórans:
Editor bgberg
1». O Hox .'ÍUM WINNIPKU
PIIOXKömain ÍÍSX
ar ráðstafanir til þess aö minnast
þess með vi&eigandi hátíðabrigð-
um.
Forseti kirkjtifélagsins, séra
Björn B. Jónsson ,hefir nýskeð
sent Lögbergi skýrslu um þaS,
sem fram á aS fara á næsta kirkju-
þingi, og er hún birt á öSrum staS
í þessu blaSi.
Svo sem sjá má, verSur þetta
\t/-------------------; ” ” ;'; \t/
Til íslenzkra kjósenda í Winnipeg. ||
/tv
|
/tv
Annan dag JúnímánaSar næst-
komandi á að greiða atkvæði hér i
bænum um það, hvort bærinn skuli
veita $400,000 til almenna spítal-
ans hér til nauðsynlegra umbóta;
einnig hvort veita skuli $100,000
þing meS meiri viðhafnarbrag en til þess aS koma á fót spitala
hin fyrri þing, og þangaS" verður handa tæringarveikum mönnum
Kirkjuþing 1910.
Kirkjuþing íslendinga í Vestur-
heimi hafa frá upphafi veriS eftir-
tektamestu mót, sem þjóSflokkur
vor hefir átt með sér í þéssu landi.
Þar hafa jafnan verrS saman
komnir atkvæSamestu menn liverr-
ar nýlendu, að svo miklu leyti, sem
atvik hafa leyft, og þar hafa þau
mál verið rædd, sem lúterskum
mönnum hafa verið niest alvöru-
mál. Um fjórSung aldar hafa
þing þessi veriS haS, annaðhvort
í Winnipeg eSa nálægum nýlend-
um landa vorra i Manitoba og
Bandaríkjunum, sem sjá má af
skýrslu þeirri, er her fer á eftir:
Fyrsta kirkjtiþing var sett i húsi
“Framfarafélagsins’’ i Winnipeg
24. dag JúnímánaSar 1885-
Annað kirkjuþing hófst 30. Júní
1886 að GarSar, N. D.
Priðja kírkjuiþin>g vár haldiS í
Winnipeg, og hófst 21. Júni 1887.
Fjórða kirkjuþing var haldið í
kirkju VíkursafnaSar 1888.
Fimta kirkjuþing var haldiS i
ArgylebygS, og hófst 19. Jum an
1889.
Sjötta kirkjuþing var haldrö 1
samkcmuhúsi BræSrasafnaSar 1
Nýja íslandi og hofst 27 Jum
1890.
Sjóunda kirkjuþmg v
boðiö eigi allfáum gestum bæöi
frá íslandi, Canada og Bandarikj-
unum.
Ileiðursgestir kirkjufél. frá ís-
llandi eru Þórhallur biskup Bjarn-
|arson feða hver sá er liann vildi
senda fyrir sína höndj, sálmaskáld
ið séra Valdemar Briem og cand.
theol Sigurbjörn Á. Gíslason. En
ekki vitum vér, hvort þeir geta
komið. Þó viröist oss ósennilegt,
aS þeir komi þvi yið allir.
Á siðasta kirkjuþingi var ákveS-
iS aö gefa út minningarrit íum
starfsemi félagsins. ÞaS mun nú
og í þriðja lagi $100,000 til þess
að koma á fót sérstökum spítala
fyrir aðra, sóttnæma sjúkdóma.
AS veita jafnstórar upphæðir
ti! þessara fyrirtækja eins og hér
er um að ræöa, mun sumum finn-
ast i allmikið ráðist. Aö leggja
fram meir en hálfa miljón dollara
til slíkra fyrirtækja á stuttum tíma
sýnist ef til vill vera stór upphæð,
jafnvel óþarflega stor. Samt ber
aö geta jiess, að þau $400,000, sem
ætlast er til að gangi til almenna
spitalans, er ekki búist viS aö nota
alveg nú strax, heldur eftir því
sem nauösyn krefur á næstu ár.um.
hæö og hér er beöiS um, J*á mætti
afveg eins vel byggja annan spit-
ala, sém væri eign bæjarins. Ef
hér væri um gróðafyrirtæki að
ræða, þá væri þetta ökhmgis rétt.
En hér er ekki um gróðafyrirtæki
að ræða, heldur IiKnarstarfsemi.
Það er skýrt tekiö fram í grund-
vallarreglum stofnunarinnar, aö
nefndu stofnunum, og nú er a-
forrnaö að byrja á einni hinni fyr-
nefndu, og væri óskandi að þaS
gæti orðið aS framkvæmd sem
| fyrst.
Allir, sem þekkja nokkuö til,
vita, aS eins og nú stendur á, er
öldungis ónógt rúm á spítalanum
fyrir þá sem þjást af sóttnæmum
sjúkdómum. ÁformaS er þess
vegna, aö reisa sérstakan spítala
fyrir J>á sjúklinga, sem þannig er
ástatt fyrir, sem verSi undir aöal-
umsjón heilbrigSisstjórnar bæjar-
hún skuli aldrei geta orSiö til nokk ins- VerSur hann reistur á ÖSrum
n»r full-samiS, og verður prentaS
áður en kirkjuþing. kemur saman.
Það veröur rrrjög vönduS bók, að
efni og frágangi, óg skreytt fjölda
mynda. í )>ví verða auk ritgerS-
anna hátíðaljóS þau, sem séra
Valdemar Briem befir ort.
Loks má nefna jubílsjóöinn,
sem nú er verið aö saina til, og
stofnaöur verður til minningar um
25 ára afmæli kirkjufélagsins.
Hann er að vísu ekki orðinn svo
stór, serh til var ætlast, en honum
eru alt af að bætast gjafir, svo aS
ætla má, að hann veröi ekki minniJi
en $5,000 um kirkjuþing.
Þess er vænst, aö sem flestir
íslendingar, er því mega við koma,
sæki kirkjtiþingið 1910, auk hinna ir spítalinn veriS
kjörnu fulltrúa, til þess aö þaö
rnegi verða þjööflokki vorum og
kirkjufélaginu til sem mestrar
Vegna þess að eg álit það öld-
ungis nauðsynlegt, no eitthvað ti!
muna verði gert sem fyrst til að
bæta þáS ástand, sem nú á sér stað
hér í bænum, þegai uitt sjúkrahús
er að ræða, vil eg, fara nokkrum
orSum um þessar tillögur og reyna
til að gera lítillega grein fyrir því,
hvernig á þeim stennur.
Almenni sp'ítalinn er nú stærsti
spítalinn i Canada. ÁriS sem leiS
var 5.371 sjúklingi- veitt þar við
taka og var meðaltími sá, sem þeir
nutu þar hjúkrunar, 20 dagar fyr-
hvern sjúkling. Fyrir utan þetta
var 3,113 sjúklingum veitt læknis-
hjálp í útifdeild (outdioor depart-
mentj spítalans. Aft þetta ár hef-
svo' fullur af
gleði og sóma.
Sannarlegt frelsi.
urs peningalegs liagnaðar fyrir þá
sem fyrir henni standa. Borgar-
stjórinn er sjálfkjörinn meölimur
stjórnarnefndarinnar, og
stjórnin skipar sjö menn aöra í
nefndina á ári hverju, og ætti þaö
að vera nægileg trygging þess aö
stjórnarnefndin réðist ekki i neitt
þaö, sem bæjarstjórnin álítur ó-
hyggilegt eða óliagkvæmt frá henn
ar sjónarmiði.
ÞjóSeign sjúkrahúsa er ekki
nýtt spursmál. í mörgum borgum
þessarar heimsálfu hefir það verið
reynt og jafnan illa getist. í St.
Paul, Cþicago, New York og Phila
delphia í’til þess að taka að eins
nokkur dæmij hafa þau. sjúkraihús
verst orð á sér(, sem eru beinlinis
undir stjóm liins opinbera. ÞaS
eru nægilega mörg spursmál þar
sem flokkadráttur, klikkuskapur
og pólití'k komast aö, þótt þetta
stór.a spursmál nútímans, liknar-
starfsemin, verði ein^ laus viS all-
an þann ófögnuS og mögulegt er.
Og þess ber að gæta, aö um leiö
og einn spitali er eign hins opin-
bera, þá cr hann búinn að missa
alt verulegt tilkall til þess aö lieita
líknarstofnuii, alveg eins og til
dæmis geSveikraspítalar fylkisins
eru ekki alíuent taldir líknarstofn-
stað en þeim, sem sú deild almenna
sþitalans nú stendur á. Þetta er
mjög æskilegt í alla staSi, ekki sizt
vegna þess, aö eins og nú stendur
er þessi deild helzt til nærri öörum
deildum spítalans, og sú bygging
sem fyrir liana er notuö, oröin
gömul og hrörleg og naumast
brúkleg sem sjúkrahús.
Eg vildi óska þess, aö sem flest-
ir íslendingar í þessum bæ sem at-
kvæðisbærir eru, létu ekki hjá líða
að fara á kjörstaöinn annan Júni
og greiöa atkvæSi meS þessum
þremur tillögum. Eg er sannfærS
ur um þaö, aS engan myndi nokk
sjúklingum, að maigott hefir orS-|anir, og um leiö tapast öll sú stóra
ið að synja mönnmn inntöku, ogiupphæS sem fólk á ári hverju gef-
stundum mörgum á dag. Allar ur beinlínis til slíkra stofnana, því
deildir liaf'a verið jafn skipaöar, fá munu vera dæmi til þess aS góð
bæði þær sem eru fyrir fátækt j hjartaSir menn, sem liafa vilja á
fólk sem ekki hefir haft ráS á aöjaS gefa til góöra fyrirtækja, gefi
borga fyrir sig, og þær deildir sem Utórar upphæöir til þeirra fyrir-
eru ætlaöar þeim sem geta borgaS itækja, sem eru beinlínis eign hins
fyrir veru sína þar. Með hverju opinbera og viShaldið er meö al-
árinu vex þörfin fyrir meirá pláás, j mennum skattálögum. V'egíia
The DOMINION BANK
SELKIRK ÐTIBCIÐ.
AUp konar bankastörf af hendi leyst.
Sparisjóösdeildin.
TekiP viö innlögum, frá ti.oo að upphseO
og þar yfir Haestu vextir borgaðir tvisvar
sinnumáári. Viðskiftum baenda og anD-
arra sveitamanna sérstakur gaumur geftnt.
Bréðeg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk-
að eftir bréfaviöskiftum.
Greiddur höfuðstóll..$ 4,000,000
Varasjóðr og óskiftur gróði $ 5,400,000
Innlög almennings ..$44,000,000
Allar eignir........$59,000,009
Innieignar skírteini (letter of credits) seld,
sem eru greiðanleg um allan heim.
J. GRISDALE,
bankastjóri.
færS út, norSur og austur á bóg-
inn, og að óskað er eftir fjárveit-
ingarauka handa lylkinu í staöinn
fyrir eignarrétt á opinberu land-
eignunum, á því svæSi sem lagt
verður viS fylkiö meö þessari
landsviöbót, og meö því aö þess er
auSiö að verSa við þessum óskum
á þann hátt, sem tekiö er fram í
uppkasti laganna liér á eftir,, þá
gefur Hans Hátign, meS ráði og
samþykki efri og neöri deilda sam-
bandsþingsins, heimild til samn-
ings þessara lögákvæSa.
1. Þegar ManitoDa tylki hefir
gefiS samþykki sitt til þess, þá
skal stækka nefnt fylki þannig, aö
norðurtakmörk þess skulu vera 60.
baugur noröurbreiddar; vesturtak-
mörkin skulu vera þau sem nú|
eru, eða austur takmork Saskatohe
wan fylkis; austur takmörk Mani-
toba fylkis skulu vera þau, sem nú
eru norSur að norðausturhorni
þess, en þaöan 'bein lína til aust-
asta oddans á Island Lake, og
þaöan beina leiS þangað, sem 89.
B. J. Brandson.
Menn tala oft um frelsi eins og
haldiS í!Þa* ^111 fríalsræKl 1,1 Þ635 aöj°g ef ekki verður fljótlega bætt úr reynslu þeirrar, seni menn hafa al
->------ - Winnioee f^1"3 bvað Sem menn æskJa- ^g.hinum vaxandi þörfum horfir til'ment fengiS i slíkum sökum, er
Fyrstu lút«rsku ktrkju 1 wm 1 Bjka]la þann mann frjalsan sem fær stórra vandræða hér i bænum þeg-’það stöðugt aö veröa almennara
var
|er um að stjórna sjálfum sér. Eg
og hófst 17- Júni
Attunda kirkjuþing var haldiö Ckalla þann mann frjálsan, sem ótt-
kirkju GarSarsafnaðar, N. D-, ogjast aS gera það sem ílt er, en ótt-
ast ekkert annað. Eg kalla þann
hói* 24. Júni 1892-
ar iini spítalarúm er að ræSa. Þess.bæði í .Canada. og Bandaríkjunum,
vegna er stjórnarnefnd spítalans aS bæði bæir og fylki veitac stórar
umhugaS um að bæta úr þessu \ fjárupphæöir til auknings og viö-
sem fyrst og stækka spítalann svo halds stofnana eins og hér er um
að þar verðl aukið pláss í öllum jað ræða, áij þess að gera þær aS
111IlllJVf, , , . , rieildum; að þaS verSi ekki lengur verulegri þjóSeign. Reynslan sýn-
T' Lndn kirkiuþing var haldiö i þann sannleika, að frelsi se undir- jóumflýjanlegt aö neita uni aöstoS ir stöðugt, betur og betur, aö sú
Yikurkirkju, Mountain, N. D., 26. f í^undir mAttinn, ^*dir_Jlljfnn jnokkratn þeim, sem beiðist þess.'aðferð er hin happasælasta.
W
Xíunda kirkjuþing var haldið ijijiann frjalsan, sem oðlast hefir
. . .„ní i8qt. sannleikann, sem öllu er æðri —
ínmpeg 23-27. Jnm <*** unnWu Iinrl5r_
—30. Júni 1894
Bllefia kirkjuþing, haldið i Pem
bkia, N. D., hófst 26. Júní 1895.
Tólfta kirkjuþing, í kirkju Frels
og und.r login sem maðunnn mst hvort sem hann er svo fátækur aS j Winnipeg er meS réttu kölluð
• salu s.nn, v.rSir og telstæ Ekki jiann ekki hefir ráð á aö veita sér höfuðborg Vestur-Canada. Bbrg-
- Kann iæknishjálp annarstaðar, eða hann arar þessa bæjar vifja með réttu
I.efir nægilegt ti! þess að borga láta skoöa hana sem fyrirmynd,
er maður frjáls þó aS hann geti
gert hvað sem honum þóknast; en
frjáls er hann ef hann gepir þaö
.iZíÁrt. ■’ Cf , ' ,l,a5 aS f»»» M fyrir Iiann er'ekki cinnngis |«gar „m »erkl«ar
,s- og Fnkirkju-saínaöa , Argjls, sem gera ber, og, samv.zka hans g„t. jframkvaundir og framfarir er a«
við, að ræða, heldur einnig pegar keniur
25.—29. Júní 1896.
Prcttánda kirkjuþing, 24.—29. ,aðhefst.
Imælir ekki í móti því, seni hann
Jnní 1897, í kirkju St. Páls safn-
aðar í Minneota, Minn.
Fjórtúmda kirkjuþing í Fyrstu
lútersku 'kirkju í W.jteg 24. 29.
Júní 1898.
Fimtánda kírkjuþing haldið í
Hallson, N.D., 23.-28. Jún» 1899.
Sextánda kirkjuþing haldiö í Sel
kirk 21.—25. Júní 1900.
Scytjánda kírkjuþing lialdiS að
Girrdi 25.—30. Júní 1901.
Átjánda kirkjuþtng haldiö að
Garckr, N D., 21.—27. Júní 1892.
, Nítfánda kirkjuþing haldiS í
kirkju Argvlesafn. 18.—24. Júuí
1903.
.. Tuttugasta kirkjuþing haldiö i
Fyrstsu lútersku kirkju, Winnipeg
24.— 30. Júní 1904.
Tuthtgasta og fyrsta kirkjuþing
Stimir halda, að frelsi og undir-
'gefni geti ekki samrýmst; eg segi
yðpr að ekkert freW er til, nema
frelsi hinnar einlægu undirgefni—
Edward VII.
Flestir munu kannast
það sé siöferðisleg skylda
sem til kristilegrar mannúöar og menn
tirn tíma iðra þess. Þessi borg á
mikla framtíS fyrir höndum, og
vér sem nú lifuni verSum aS
hugsa ekki einungis um hinn yfir-
standandi tíma, helaur emnig til ó-
komna tímans. Þegar um almenn
velferSarmál er að ræSa má eng-
in þröngsýni komast að heldur
ætti hver maður að reyna aS koma
þannig fram, aS álhritum hans sé
beitt sjálfum honum til sóma og
öSrum til gagns. Eg vona aS sem
allra flestir landar mtnir líti þann-
ig á þetta ntál, aS þeir sétt aö vinna
sjálfum sér og bænum sent þeir 1)auSur vesturlengdar snertir strönd
búa í, þarft verk meS því a8 Hudsonsflóans, og þaðan sé strand
stvðja eftir megni að því að þess- |len§Jan fylkistakmörkin, norður
ar umtöluðu tillögur nái samþykt- j°f> vestur að 60. bi eiddarbaug.
tim. j 2. Og meS þvi samkvæmt fyrir-
mælum fylkisréttinda laga Alani-
jtoba, að hin óveittu lönd krúnunn-
ar, á þvi svæði sem bætt veröur viS
Inefnt fylki, halda áfram aö vera
undir umsjá Canacfastjórnar, og
aö fylkiö nýtur ekki tekne af þeim,
þá er það enn fremur ákveðið, að
Canada skuli greiða fylkinu hærra
■fjártillag en áötir, er nemi......
3. Þessi lög skulu öðlast gildi á
Iþeim degi er landstjórinn tiltekur
ií auglýsingu um þaö.’’
Þetta er frumvaipið frá sam-
bandsstjórninni, sem liberalar vilja
jaö fylkisstjómin aShyllist að því
jviSbættu, að fylkinu veröi aflient-
jar námur, skóglönd og önnur
jhlunnindi, sem ekki er nema sjálf-
sagt, og sambandsstjórnin tekur
væntanlega vel. í frumvarpi þessui
er eySa fyrir upphæö þeirri, er
sambandsstjórnin á að greiða
Manitoba fyrir tekjur af þessu
landflæmi. Og urn þá upphæð er
Sex stefnuskráratriöi liberala Jósamiö enn þá. En þegar stjórn-
liafa þegar veriö rædd hér í blaö-|irnar hafa orðiS ásáttar um hana,.
inu. HiS sjöunda er um takmörk ,má bæta henni inn í frumvarpiö og
Öölingur er Edward látinn,
öðlingur aö reynd sem nafni,
öðlingur af alþjóö grátinu,
öSlinganna beztu jatni.
Eftirdæmi gott liann gefur,
gylfum sem er vert aö nota;
betur enginn buðla hefur
Breta haldiS tignarsprota.
\’el liann kunni völd með fara,
vann sér lof á báðar hendur;
minning hans og virSing vara
vwöld þessi meöan stendur.
N. /. J óhannesson.
Um stefnuskrána.
. clíJíi nia vanrækja, aS veita þeimjingar. Einn af þeim mælikvörð-
sem sjúkir eru og líknarþurfar, þá'tun, sem menning og mannúð einn
bjálp og umönnun, sem útheimtist ar borgar er mæld ineð, er livað
. . . . ,, tiJ þess að þeir, ef mögulegt er, fái;hún lætur af tnörktmi við þá sem
inchrgefni jæirrar asth.ðu, sem heilsu sína aftur. Til þess að svo jhjálparþurfar eru á einhvern hátt.
ntegi vera þarf sjúkrahús þar sem dbúar þessarar borgar ættu að sjá
alt mögulegt er fram lagt þeim sóma sinn í því aö geta bent á
veika til liSs, þó ekki sé unt neitt sjúkrahús þar sem ollum mönnum
errdurgjald aS ræða. En þ,að eru rí'kum jafnt sem fátækum, væri æ-
ekki að eins hinir snatiSu, sem á tís atiögert að leita sér allra þeirra
sjúkrahúsi þurfa aö halda, heldur meSala sem tiísindaleg læknisfræSi
eru menn óðum að komast í skiln- jnútiman* getur í té IátiS, sjúkra-
ing um, að undir xnörgum kring-jhús sem stæöi aö öllu jafnhliöa
nmstæSum er liægt aö veita sjúk-(þeim beztu, sem til eru og gæti
Iingi fleiri skilyrSi sem útheimt- j verið sönn fyrirmynd fyrir hinar
ast til ]>e?s lmnn fái bót meina 'smærri borgir þessa mikía Vestur-
sinna með því að hann sé á spítala, ,lands. F.f menn aS eins vilja, þá
lielclur en i heimáhúsum, live gott er þetta mögulegt, og einmitt nú
heimili sem liann kann að eiga. jer tækifærið til aö stíga stórt spor
Með hverju árinu fjölgar stöð- Þessu 1)1 framkvæmdar.
fær aS njóta sín til fulls. HafiS
þér nokkurn tíma séö móSur, sem
sitja varð yfir veiku barni
eins og fangi, og leitaSist viö æS
uppfylla allar óskir jiess og hlýðn-
a-t öllum dutlungum þess? Finst
\i5ur rétt að kalla þá móöur ánauS-
uga. Eða er þetta nauSungarund-
irgefni? Ivg kalla þetta undir-
gefni hins æðsta frelsis — undir-
-gefni ástarinnar.
Margt heyrum vér nú á döguin
sagt um einka dómréttindi, terkn-
aSarréttindi4 eignaróttindi og
mannréttindi. Réttindi eru mikils
verð eign, gtiðleg eign í guSs ríki,
en merkingin, sem viö leggjum í
|þessi réttindi, er — því míSur —
jer þaö þá fullgert.
Ekkert er þaS í framanprentuöu
eru á þessu þingr, cru þeirrar I frumvarpi, samband’sstjómarinn-
skoöunar, að gott samkomulag |ar, er gefi minstu átyllu til aö
fylkisins og hljóBar svo:
“Liberalar i Manitobafylki, sem
var haldið í St. Páls kirkju í Minnj^, jn '}df Mér tur ekki sem sjúklingarnir borga fyrir sig
T/^w^r I . _ » . . 0 M.ttir nvi C/at-n TOilU þtmnict coifol
Ugt þeim inönnum, sem beiöast inn UpphæS sú, sem ætluö , er til
göngu í þær deildir spítalans þar tæringarveikra hælis, verðtir noti#5
eota 22.—27. Júni 1905.
j sýnst það neitt göfugmeniskuniót
_ til þess að koma upp spítala fyrir
Eftir því sem fólk kynnist spítal- þá, sem álitiö er aö hafi litla von
anum-hér betur og lærir að metajum bata. Mörg hundruS slíkir
þá bverfur óSum sá sjúklingar éru hér í Manitoba, og
við mjög bág
T^cr.'tn mcr hriðia kirkiuhintr mannleg aS neinu leyti, sem hinn r^". ““,l a »*»»*» *,w ao oua. Það er degimim Ijós-
I"Sut Jí! ™ og fátæki heyja sín á milli -lí°Stl **ejF P*»>' a« af ollum ara’ aö . 1>a* stafar mikið næiri
Tuttugasta og amað kwkjuþirg á neinum manni, að vera sihróp-
var haldið að Moutain, N. D., 2i.|andi um réttindi sin. Mér getur
starf hans
ti! 27. Túní 1906.
ekki sýnst sú grimmilðga barátta I‘w 71 Wmt afAfÓlk’ ?oru mar-ir fæ,rra
_ _____________________________Ibefir haft a honum. AS mmsta kjor aS búa.
í 'tjaldbúSarkirkju, Winnipeg, frá
20. til 25. Júní 1907.
Tuttugasta og fjórða kirkjuþing
var haldið í kirkju Selkirk safnaö-
ar 19.—24. Túní 1908.
jþar sem annar hrífur til sín altiÞeim sÍúk,ingum’ se™ e? hefi hætta af einum *ermgarveikrau
hvað hann getur. en bimi heldur ^nda*.a,SI>ltaI“um her a SlðaSt' man,ni’ er Iangt ,eiddur orðinn
öllu sem hann má jbðnum fjorum arum, veit eg ekki af veikinni, heldur en þeim sem
Vér ættum að breyta heréminu: iff "rinum sem voru óánægðir með nýlega er o.-Sinn verkur. Ef menn
“Réttihdi mín og skylSur yðar’’ í '-’ukrun °g aShlynmngu þa sem hyggja é að utrýma berklaveikinni
Tuttuzasla o~ fimta kirkiuþinzVnna« bero». sem líöfugmannlegra !ÞT Var ’ tC Iat.,n- enaitu,r ,a móti a annað borð, þá er engu síSur
11 ttugasta o.^ fimta torkjuptng . J1 “<?Kvb1 ,afa ,llarí?,r Þe,rra lat,S 1 Þos a- nauSsynlegt að til séu liæli fyrir þá
Z-£ .Titaíýw ,l’ s.™ •««'«* M ir
megp takast um fylkis takmörkin,
ef tekiS er boöi Dominion stjórn-
arinnar um stækkun tylkieins, aö
því tilskildu, að fylkinu verSi af-
hentar -nánnir þær, skóglönd, veiði
og önnur hlunnindi,. sem landauk-
inn hefir aö geyma.’’
Það er rétt að ben«a a þíið strax
aS fylkisstjórnin i Manitoba og
•Dominionstjórnin eru orðnar ásátt
ar um landaukann, sem bætt verö-
ur við þetta fylki, svo að eftir er
að eins að gera út um, með hvaða
skilmálum landsviSbótin verBi af-
hent fylkinu.
Þrjú fylkin, Stskatchewan, Mani-
toba og Ontario gerSu hvert um
sig tilkall til nokkurs hlutá af Kee-
watin þegar átti aö skifta því.
Saskatchewan fékk ekkert, af því
landi, heldur skifti Dominion-
stjórnin landflæminu milli Manito-
ba og Ontario, og fékk Majiitoba
bezta hlutann af landi þessu eftir
því sem kunnugum segist frá.
Roblinstjórnin hefir lýst yfir því,
eins cg þegar er tekið fram
bún gerð1! sig ánægða meö þá
landviðbót, sem sambamcfSstjórnin
Á þessu ari verða tuttugu og\. .
,- , ,-v.- , . . , , • , • ,. \inson m Wtnmpeg Tnbut e.
fimm ar lioin fra stofnun kirkjtife- 1 ö
lag.sins, og voru þegar i fyrra gerð ------—---------
r mínar og réttindi tðar,” ]>á væri ^'7 s svn> l,eSar eru aoiram xomnir og
oss orðiS Ijóst livað sannarlegtl ^ 1 7ynf aS allur aöbunaður hafa ekki tækifæri til að veita sér
ifrelsi er.—Frcdcrick IVilliam Rob-\ ' v;eriðbeíri fn )ie,rattu von a' l,a bjákru". sem nauosynleg er, en
Þvi hefir verið haldið fram, af aS koma á fót sjúkrahælum handa
jsumum, að ef Winnipegbær ætti þeim sem áiítast læknandi. Nú er
að leggja fram eins stóra fjárupp- komin á fót ein - af þeim siðar-
halda, að Dominionstjórnin vilji á
nokkurn hátt halla rétti þessa fylk-
is eSa draga það á rettmætujn fjár-
veitingum, eins og conservatívar
hafa sí og æ verið aö liamra á.
Laurierstjórnin viröist fús á aS
ráða landamerkjamálinu sem fyrst
til lykta, — gera út um fjárhags-
skilmálana, sem nú eru einir eftir.
Hún hefir meira aS segja nýskeð
boöiö Roblin og ráögjöfum hans
aS koma til Ottawa og semja um
fjárhagsskilmálana, hve nær sein
stjórnin hér á hægast meS. Liber-
ölum finst þaS sjálfsagt að þiggja
þetta boS. Þeim skilst ekki, aö
dráttur á því hafi neitt aö þýöa.
Því ekki að sjá, hvaöa boð sam-
• bandsstjórnin vill bjóöa á ráSgjafa
fundi r Ef þau veröa óaögengileg
þá er alt af liægt aö neita þcim.
Og þá er meS góðum heimildum
hægt að hallmæla sambandsstjórn-
inni, en fyr ekki. En svo er aS
sjá, sem Roblinstjórninni sé drát$-
tlrinn á þessu máli hugleikHastur.
aö Hún forðast eins og heitan eldinn
að koma landamerkjamálinu »o(<k-
uS áleiöis, og hefir hvaS eftir aun-
ákvað Manitoba, og tekin er fram ag lagt hömlur í veg fyrr þaö.
í uppkasti til landamerkja laganna, |Liberalar eru óánægöir með það
sem .sambandsstjórnm hefir látiS !ráSIag; þeir þykjast þess fullvísir,
semja og er á þessa leið:
“Með því að beiöni hefir verið
lögð fyrir sambandsþingið af
hendi fylkisþingsins í Manitoba,
þar sem meðal annars er óskaö
að landamerkjamálinu verði ekki
annan veg skjótar eða heppilegar
ráSið til lykta, en að aöliyllast
frumvarp sambandSstjórnariiKiar
og semja nú við haaa um skilmál-
eftir aö takmörk fylkisins séttana, því að ekki eru horfur á öSra