Lögberg - 26.05.1910, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. MAÍ 1910.
Ólíkir erfingjar
eftir
GUY BOOTHBY.
I. KAPITUU.
Mér er til efs að þú heföir, lesari góSur, getaS
bent á fallegri eSa sikrautlegri lystisnekkju, en Love in
Idleness var, þó aS þú hefSir leitaS í öllum skipum,
sem flutu á Thamesfljóti, milli Iffley Lock og Rich-
mond Bridge í þaS mund, er þessi saga hefst. Hver
sem hugSi aS lystisnékkju þessari, hlaut aS játa, aS
hún var frábærlega fagurt skip og einkar fýsilegt væri
aS eiga farkost á því skipi stuttar skemtiferS'ir. Allur
útbúnaSur á snekkjunni var svo vandaSur sem mann-
legu hyggjuviti var framast auöiS. Þá urSu og allir
sem til þektu, aS játa þaS, aS ekki var vol á ljúfmann-
legri húsfreyju heldur en fögru konunni, henni Mrs.
Dartrell. Hún átti lystisnekkjuna, sem hér var á
minst. Ekkert dró þaS úr vinsældum þessarar konu
þó aS gestir hennar á lystisnekkjunni vissu engin
deili á manni hennar. AS vísu höföu ýmsar sögur
heyrst, sem ekki voru Mr. Dartrell til neinnar sæmd-
ar, ef þær voru sannar; en ef þær voru ósannar þá var
ekki hægt aS segja annaS, en aS þær væru rangsleitn-
isieg árás á d&uöan manninn. ÞaS eitt var vist, aS
hann haföi átt miklar gnægtir jarSneskra gæöa.
Ekkju hans mátti sjá hvervetna. “Hvervetna” er ef
til vill helzt til takmarkalítiö hugtak, svo aö réttast er
aS geta þess, aS meö því á eg viö öll helztu leikhúsin,
matsölustaSina og skemtistaöina. ViS allar veöreiöar
utan íxirgarinnar bar mikiö á henni, þessari fögru og
íturvöxnu konu, og ekki var hægra aS öölast farkost
á lystisnekkju hennar heldur en vera boöinn til miö-
degisveröar eSa gistingar í Windsor-höllinni. Fyrir
utan lystisnekkjuna, sem þegar hefir veriö minst, átti
Mrs. Dartrell rnjög sjálegt hús á Brook stræti í May-
fair, sumarhýsi í grend við Box HiII og síðast en
ekki sízt mátti telja lystigarö, allskam frá sjó, svo
sem tveggja stunda eimlestarferö frá Lundúnum.
Skrautlega sevrcs^klukkan, á arinhyllunni i gesta-
salnum á lystisnekkjunni, haföi nýskeö slegiS tólf um
miSnætti þegar Mrs. Dartrell stóS upp frá spilaborö-
inu, sem hún haföi setiö við. Hún naiSi veriS aö
spila bridge við Mrs. Bennet, stallsystur sina, tígulega
konu, um fimtugt, Sir George Welbrooke, nýkominn
rir tveggja ára rannsóknarferö frá Victoria Nianza og
Gerald Stukeley, úr sendiherra liöinu, lítinn mann,
snarborlegan, en öldungis ómissandi , hópi boSsgesta
Mrs. Dartrell. Húsfreyjan litaðist um í salnum, og
festi fyrst augu á ungri stúlku einkar friðri, er hún
Sjjálí nefndi ‘ frænku’’ í vináttu skyni. Þessi unga
stúlka var fyrir skömmu komin til Englands, vestan
frá Bandaríkjum og var hún nú aö fræða Torster
yngri Featherstone, einn lífvarðarmanna, á þeirri fá-
breytilegu skemtun Ameríkumanna, sem venjulega er
nefnd squish-sqmsh. En lengst horföi hún samt á
tvo menn, sem voru aö spila piquet viö borS, sem stóð
enn fjær í salnum.
Annar þeirra manna sat fast úti í horninu og féll
birtan frá lampanum beint framati í hann. Þessi
maður var Devereux ofursti, sem mörgum var kunnur
og urn hann voru til jafnmargar sögur ems og dag-
arnir eru i árinu. Heita nrátti, að allir þektu hann;
hann var í margskonar klúbbum, og sótti allskonar
félagsskap, ltæöi góSan og vondan, eða aS minsta kosti
beggjablans. Hann var góðum liæfileikum búinn,
var nafnkunnur leikari, haföi ágæta söngrödd, og var
svo leikinn í ýmsum loddaralistum, að þaulæfSir trúö-
ar stóöu honum ekki á sporði. En fáir voru þeir sem
hefðu fýst að eiga mikiS undir ofurstanum, en þó
mundu þeir liafa átt bágt meS aS segja hversvegna
þeir vantreystu honum.
Nafn félaga hans, eöa mótspilara hans' var að
finna í Debrett skýrsfunum. Hann hét Reginald Fitz-
william Sandridge, einkasonur Malcolm Sandridge frá
Brathborn Hall, í Ruthlandshire hé'raði, sem þá var
látinn. í fyrnefndnm skýrslu.m var ennfremur skýrt
frá því, að hann væri frændi og erfingi Weldsham
greifans, hins sjöunda í rööinni. Hann var hár vexti,
fríður sýnum á að gizka 28 ára gamall. Hann var
gleSimaður mikill, og var sýnt um að beita þeim hæfi-
leikum, sem hann hafði öðlast. Hann átti því láni að
fagna, að vera mjög rólegur aS skapferli, svo aö til
þess var tekið og að orðtaki liaft af kunnmgjum haqs,
“að vera eins rólegur og geðgóður eins og Reggie
Sandridge." Aldrei skifti hann sinni, hann var si-
kátur og glaSur; hann var gefinn fyrir allskonar
skemtanir alt frá dýraveiðum til veðreiða; hverjum
manni var hann fimari í öllum íþróttum og bezta
sk\tta, sem byssu hefir 'borið að vanga 1 llurlingham
eSa Monte Carlo.
Mrs. Dartrell hikaíÉ ofurlitið HS; því næst gekk
hún yfir golíiö cg að borðinu, sewFþessir menn sátu
við.
“Heyriö þiS, herrar mínir,” sagði hún, “vitiö þið
að sunnudagur er á morgun? Eg held aö viö séum
búin aö spila helzt til lengi í kveld.”
“Vera má aS þér hafiö rétt aö mæla," sagði
Reggie og reis á fætur um leið. “Þér verðið að gefa
mér kost á aö hefna min seinna, Devereux.” En er
húsfreyja var komin yfir að næsta spilaborði, bætti
hann viö: “BíSum við, þá skulda eg yður fimtán
hundruð, er ekki svo?”
“EitthvaS nálægt því,” sagði ofurstinn kæruleysis-
lega, eins og honurn stæði upphæS þessi á engu.
“Þér sátuð í mikilli óhepni kveld. Eg man varla til
aS eg hafi séð mann fá verri spilá’
Ekki ettur mér i hug aö hallmæla spilamensku
ofurstans, en eg get ekki stMt mig um að drepa á
þaö, að kynlegt virtits hversu oft honum höföu farist
orS á þessa leið við mótspilendur sína. Því næst gekk
ofurstinn yfir aS snotru, spónlögðu drykkjuborði, og
skenkti sér whiskey og vatn með þeim ánægjusvip, er
er á mönnurm, þegar þeim finst hamingjan hafa veriö
sér hagstæö. Reggie haföi farið á ettir húsfreyju að
dyrunum sem vissu að skuti skipsins. Hann dró dyra-
tjöldin fná og gekk með henni fram i fordyrið. ÞaS
an lá stutt rið upp á þilfarið. Litlu síðar voru þau
bæði sezt á þægilega stóla við hástokkinn. • Kveldið
var yndislega fagurt, blítt og boðandi sumariö, og
tungl rétt að kalla i fyllingu. Þunn móða teygSi sig
yfir imýrarnar, meðfram ánni 'og Úól ^jónuim .(skögai
og fjarlægar hæðir. HljóSfærasláttur heyröist i
fjarska frá annari snekkju á ánni. Annars rauf ekk-
ert þögnina nema raddir gesta Mrs. Dartrells niðri í
káetunni, og dúnmjúkt bárublakiö við kynnunga
snekkjunnar.
Reggie hafði þekt Mrs. DartreH’ æ&ilengi, mælt
á þann mælikvarða sem vér teljum timalengdir á voru
flughraöa æfiskeiði, þar sem maöur getur átt sér
hjartfelginn vin vikutíma, en ári seinna kann sá vinur
að hvíla öllum gleymdur undir grænm torfu suöur i
Súdan eða í einhverju rjóðri frumskóganna í Ástralíu.
En konan, sem fyr var nefnd,‘*hafði, einhverra hluta
vegna, sem henni voru kunnugastar, sýnt Reggie
margskonar vináttumerki. Og satt að segja voru
flestar konur fúsar til þess. Því verður ebki heldur
neitaö, aö hann dáðist að henni. Svo mátti og segja
um marga fleiri, en ])að atvikaðist einhvern veginn
svo, að þar við sat hjá þeim.
“Eg er hrædd um, aS þér hafið tapaö aftur stór-
fc í kveld,” sagSi hún með nærri móðurlegri um-
hyggjpsemi, þegar þau höföu setiö kyr stundarkorn.
“Já, tg hefi verið mjög ólieppinn í kveld, og eg
hefi verið það lengst af nú upp á siðkastið,” svaraði
ungi ir.aðurinn. “En það skiftir nú reyndar litlu,”
•bætti hann við meö sínu óhagganlega jafnaSargeöi,
“eg vona að rakni fram úr því öllu á endanum.”
Hún histi höfuðið. 9
“Þér eruð óttalega ógætinn,” sagði hún. “Mér
er ómögulegt aS skilja í þvi, hvernig á því stendur, að
karlmenn skuli vera jafnsólgnir i að spila fjárliættu-
spil eins og þeir eru.”
Ekki minti Reggie hana á það, að hann hafði séö
liana spila fjárhættuspil sjálfa, þó aS honum hefði ver-
ið það innan handar, og ekki drap hann heldur á þaö,
að. hún hefði stungið upp á að spilað væri þá um
kveldiö, því aS þaö hafði hún gert. Það er oft vitur-
legra aS láta satt kyrt liggja. í staS ])(ess að svara
nokkru tók Reggie upp vindlinga-veski, sem Mrs.
Dartrell hafði gefið honum, opnaði þaS og ré’tti
henni. Hún tók einn fallegasta mclachrhVos vindling-
inn, sem í því var og kveikti í honum meö eldspýtu,
sem han nrétti henni. Reggie fanst það svo sem
sjálfsagt, aS Mrs. Dartrell reykti — en hefði samt átt
bágt með aö hugsa sér Dorothy Madtíison frænku
sina, forkunnarfagra stúlku, sem átti heima i lieirn-
kýnni ættarinnar í Weldersham, sitja með vindling
milli rósrauðra varanna.
“En hvað hér er yndislegt, fjarri skarkalanum og
svækjunni í Lundúnum,” sagði Mrs. Dartrell eftir
oturlitla þögn. “Straumlaus áin, þytur vindsins í
trjánum og draugalegur þokuslæSingurinn á1 mýrnum
fyrir neöan — minnir mig ætíö á þetta erindi Tenny-
son’s— .
“Álmur livítnar, öspin titrar,
í andvaranum flóðiö svellur
Þar sem eilíf elfur sitrar
Með eyjarströnd og niðþung fellur
Kaldstreym út til Kamelot!”
Eg ætla að sufcja svo, lesari- góður, að þú sért
karlmaSur. en ekki er mér þó auöiS að segja um þaS
hvort nokkurn tíma hefir verið eins ástatt fyrir þér
eins og fyrir Reggie Sandridge. Ef svo hefir veriS
þá munt ])ú geta áttað þig á hættu þeirri, sem hann
var kominn í. Og ef þig hefir aldrei þvílíkt hent, þá
vildi eg vara ])i.g við því að stofna þér-í slíkan háska.
Fögur kona, vitnandi í Tennyson undir sóltjaldi út á
þilfari lystisn .kkju um hádegisbil, er aS vísu hættuleg
viðskiftis. En ]>ó er hún snögt um hættulegri aö
kvehllagi i tunglsljósl, þegar alt er kyrt og rótt, ekk-
ert forvitið stórbæjafólk að glápn á mann. cngir
róSrarbátar oð hrífa eftirtekt manns, og enginn fram-
hlerpinn kltnnipgi að t-roða upp á mann návist sint>i,
einmitt ]>egar allra verst gegnir.
“ BlessuS gamla áin! En hvað mér þykir v ent
um hana!” sagði Mrs. Dartrell loksins, og stóð upp,
gekk v.t að hásokknum, hallaði sér frarn á hann og
horfði-ofan í vatniö. “Dæmalaust óhapp er það, að
geta ekki lifað svona alla æfi sína.”
“Stöðugt tunglsljós, skrautbúnar skytkkjíir, mel-
ar/írfuoj-vindlingar o. s.f rv. — það eru glæsilegar
framtíöarhorfur, er ekki svo?” svaraði Reggie.
“Þér eruð svo dæmalaust andlaus og óskáldleg-
ur,” sagöi hún hlæjandi. “Eg hefi alt af ímyndaö
mér, aS þér ættuð ekki til nokkurn snefil af við-
kvæmni.”
“Ekki skuluö þér vera of fullviss um það,” svar-
aSi hann. “Þér getið ekki um það !bonð, ®g eg gæti
veriö allra manna viökvæmastur án þes að þér vissuS
um þaö, eftir viökynningu okkar.”
“Því er nú miöur, að eg er hrædd um eg fari
nærri um þetta,” svaraöi hún og hristi höfuðiö.
"Ungir menn nú á dögum eru of kæruláusir til þess
að viðkvæmmi geti búið i brjóstum þeirra. Eg er
hrædd um að sjálfselskan sé að veröa höfuðsynd nú-
tíðarmanna. Má eg segja yður ofurlítið til synd-
anna ? Eg ætla þá að byrja á því, að þér dansiö ekki,
og jafnaðarlegast viljið’ þér ekki vera í félagsksap
yður eldri manna. Það má svo heita, að þér eigið
ekkert heimili. Þér snæöið miðdegisverð á matsölu-
húsum, klúbbum o(g ‘þaSan af verri stöSum. Mér
þætti sennilegast aö þér giftust einliverri dansmey eða
leikmey — en éf svo yrði ekki, þá munuð þér hugsa
tii hjónabandsins svipaS því, sem menn hugsa til í-
skyggilegs uppskurSar. sem einhverntima hljóti að
koma fyrir mann, en sjálfsagt sé að fresta eins lengi
og mögulegt sé!”
“Þetta er ljóti lesturinn! Aldrei hefi eg heyrt
ySur tala svona fyrri. Þér eruð í meira lagi ’beisk-
orð,” sagði Reggie.
“Eg er í óvanalega slæmu skapi í kvöld,” svaraði
hún og bætti viS á eftir —- “mér finst nærri því eins
cg eg ekki vera með sjálfri mér.”
Þessi ofanígjöf var dæmalaust skemtileg, en
því miður hafa skemtanirnar stundurn ógæfu í för
með sér. Ef þér hefðuð staðist freistinguna—”
Flrollur fór um hana og hún greip skyndilega
fram í fyrir honum og sagði:
“BlessaSir verið þér ekki að gera að gamni yðar;
mér er ómögulegt aö þola það í kveld.”
“Kæra Mrs. Dartrell,” svaraði Reggie bliölega,
"mér þykir mjög fyrir því að heyra að þér séuð hrygg
og óánægð. Get eg hjálpaS yður á einhvern hátt?
Yður er vel kunnugt um að eg er allra manna fúsast-
ur til þess.”
Grátstafur kom í kverkarnar á henni og hún
huldi andlitið í höndum sér. Það leið stundarkorn
áður en hún svaraði honum.
“Eg veit það vel, að þér munduð hjálpa mér, ef
þér gætuö,” sagði hún blíðlega þegar hún tók til máls.
“Þér hafið alt af veriö mér góður.”
Reggie gat ekki komið því fyrir sig í svipinn, að
hann hefSi nogkurn tíma sýnt henni neina sérlega
góðvild. Hann hafði samt ekki orð á því, að því aS
hann sá glögt, að hún þurfti á samúð að halda, og
hana var hann fús á að láta í té í rikulegum mæli.
“Þér megið ekki láta harmana ytidbuga yður,”
sagði hann. “Viljið þér ekki segja mér hvað hugstríSi
yðar veldur, svo að eg geti reynt að gera ySur sorg-
arbyrðina léttbærari ?”
En hún tók þvert fyrir það, að gera hann aS
trúnaöarmanni sínum. Milli okkar sagt, lesari góð-
ur, hefi eg þá skoðun, að því að eins hafi hún þagað,
að hún hafði frá engu að skýra. Hitt er annaö mál,
hvort ])ú felst á þá tilgátu þegar þú hefir lesið alt það;
sem eg ætla nú að fara aS skýra frá.
Þau voru alt að þvi klukkutíma uppí á þilfari,
eftir þetta. Öðru hvoru var hún að mmnast á harma
sína og einstæðingsskap, en hann gerði alt, sem liann
gat til að hugga hana. Ekki get eg um paö sagt hvað
til þess bar, að hinir boðsgestirnir ónáSuðu þau ekki.
Við getum að eins látið okkur nægja það, að þeir
komu ekki.
Þegar þau komu inn í gestasalinn sáu þau að
glaðvær hópur hafði þyrpst saman utan um ofurst-
ann, sem skemti eins óviðjafnanlega vel, sem hrym
var vanur. Eftir fjórSung stundar ’bauö hver öðrum
góða nótt og var svo gengið til rekkju. Reggie varð
síðastur til að taka .í hönd Mrs. Dartrell og bjóða
henni góðar nætur. Hún tók þétt i hönd hans og þeg-
ar hann leit framan í hana, sá hann aS augu hennar
voru full af tárum.
“GóSa nótt,” sagði hún blíölega, “og þakka yður
fyrir hvaö þér hafið veriö mér góöur.”
Svefnklefar karlmannanna voru allfr í öörum
enda skipsins en svefnklefar kvenfólksins, gestasalur-
inn og borðsalurinn í hinum endanum.
Þegar Reggie kom inn i herbergi sitt, og var
kóminn úr frakka og vesti, settist hann niöur á rúpa-
stokkinn og fór að liugsa um ])að sevú fyrir liafði
komi'ð um kveldið. Honum var það tullljóst, að um
nokkurn tíma undanfarrð — frá þvi aö hann og Mrs.
Dartrell höfífu dvalið í Pollington Ilall — haföi hann
sýnt þe*sari glæsilegu e!?kju meiri athygli en fiyggi-
VEGGJA- GIPS
Vér leggjum alt kapp á að búa til
TRAUST,] VEL FINGERT GIPS.
„Empire“
Sementsveggja Gips,
Viðar Gips
Fullgerðar Gips,
o. fl. o. fl.
Einungis búið til hjá
Manitobd Gypsum 60.. Ltd.
WINNIPEG. MAN.
Skrifið eftir bók um þetta efni, yður
mun þykja gaman að henni.
legt hafSi veriö. Hann hafði óljósan grun um þaö,
að þessari fögru konu mundi ekki óljúft að eignast
lávarö í annað sinn, ef þess væri kostur. Vinir hans
höfSu líka margsinnis gefiö honum þaö í skyn. Oftar
en einu sinni hafði liann fullvissað sjálfan sig um það,
að liann elskaði hana ekki, og öll sú velvild, sem hann
bæri til hennar væri algerlega fýsnalauss eðlis. En
þegar hann hugleiddi samtal þeirra ])á um kveldið, þá
stóð honum glögt fyrir hugskotssjónum hrygðarsvip-
urinn á fallega andlitinu á henni, vaxtarlagið granna.
°& t'g'Hlega, mjallahvíti hálsinn og handleggirnir qg
hann gat ekki um annað hugsað. Þegar hann sofn-
aði dreymdi hann að hún hefði fleygt sér í ána og
hann druknaði við að bjarga henni..
Og honurn virtist eins og liann sjá sitt eigiS lík
niöri í fúnaðri jurtaflækjunni, alt uppblásiö, og var
þaS ekkert skemtileg sjón.
“Mér er illa við svona draurna,” sagði hann þeg-
ar hann vaknaði, “ þeir eru hálf xskyggilegir.”
Þ.egar hann kom inn í borösalinn .morguninn
eftir bjóst hann við að sjá húsfreyjuna jafn solrgbitna
cins og hún hafði verið kveldið fyrir. Honum brá því
i brún að sjá hana glaða og káta. Engin hrygðar-
merki mátti nú á henni sjá. Karlmennirnir eyddu
fyrri hluta dagsins undir sóltjaldi á þilfarinu í iöju-
leysi allsnægtánna. En kvenfólkið hatöi stigiö í bát
og fariö til kirkju, af ].ekkri guðræknisþörf. Síöari
hluta dagsins komu bæ. aftur og sigldu ofan eftir
ánni á litlum vélarbáti, fram lijá Regatta Island, fram
hjá Hurley, Medmenliam og komu þó' aftur til lysti-
snekkjunnar fyrir kveldverðartima; var þá margt
gesta fyrir eins og venja var öll sunnudagskveld.
Eftir minu viti geugur fögur kona manni aldrei
meir í augu en þegar hún er að skenkja te. Það er
einhvers k}onar unaösblær ;yfir þessu sami-kvenlega
starfi, sem mér er ómögulegt að lýsa, og það er eng-
inn skáldskapur þó að eg segi, að mér hafi jafnvel
fundist hrikaleg skiðhöggvara kona kvenleg, þegar
hún var að skenkja teið, og er þá mikið sagt. Menn
geta því ímyndaS sér hversu sjáleg Mrs. Dartrell var
ásýndum er hún var að þessu starfi, í hvítu pilsi og í
híalínsþunnri blússu með fornt einkennilegt silfurbelti
um sig, s^m Reggie haföi gefiö hetini. ViS hann var
hún feimnislega alúðleg. Ilontim var ekki auöiö aS
lesa skap ltennar og tók þesstt með lmgþekkri kurteisi.
Honum var algerlega ókunnugt ttm þaö, að aldrei
hafði honum verið hættara en einniitt nú, og hann
mundi ekki hafa trúaS þvi þó að einhver hefSi bent
honum á þaS, og þó átti hættan eftir að aukast síðar.
“ERFÐASKRÁ
LORMES”
verður fullí>erð snemma í næsta
inánuði, Nyjir kanpendur geta
1111 feiiþ»ið Löjiberg frá þessum tíma
til 1. júlí 1911 og tvær sögubækur
fyrir
$2.00