Lögberg - 26.05.1910, Blaðsíða 5

Lögberg - 26.05.1910, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. MAI 1910. 5 | | I Æ>Æ>Æ*Æ, Það bezta er aldrei of gott. Kaupið þess vegna BYGtilNliAVID ! FRA Alt ábyrgst. Talsími Main 2510 eða 2511 (£=ir Vér sendum mann til að finna yður. L %/%/%/%/%/% ♦ %%%►%%%/%%%%%% %%%%%% '■/%%%'%% $ *$ Peningar ,Ge«“ Tll LailS Rentu Fasteignir keyptar, seidar og teknar í skiftum. Látið oss selja fasteignir yðar. Vér seljum lóðir, sem gott er að reisa verzlunar búðir á. Góðir borgunarskilmálar. Skrifið eða finnið Selkirk Land & Investment Co. Ltd. Aðalskrifstofa Selkirk. Man. títlbú i Winnipeg 36 AIKINS BLOCK. Horni Albert og McDermot. Phone Main 8382 Hr. F.A. Gemmel, formaður félags- ins er til viðtals á Winnipeg skrif- stofunni á mánudögum, mivikudög- um og föstudögum. Regnhlífar Stórkostleg afsláttarsala á þeim. Vandaðar vatnsheldar. Vanaverð frá $100 til $1.50; seldar nú upp til hópa hver á .. .. •. .75c van a v e r ð _ frá $3.50— 85.00 nú að eins á....... $2.35 Kvenstígvél S5.00 nú að eins á. Millipils gSS, NORTHERN CROWN BANK en aö hún bjóöi fylkinu sanngjörn og sæmileg boö. Attunda stefnuskrar atriSiS er um meöfcrö á fylkisfé. Þar er lýst yfir því, ag liberalar séu mjög óánægöir y*fir meðferð núverandi fylkistjórnar á fjaieignum fylkis- ins og telja hana óhyggilega og með flokksblæ; hins vegar lofar frjálslyndi flokkurinn, ef hann kemst til valda, aö minka stjórnar- kostnaðinn um $200,000 á ári, án þess aö minka stjómarframkvæmd ir á nokkurn hátt. Margoft hefi verið fundið að fjármála ráðsmensku núverandi stjórnar, og það ekki að ósekju. Sú tíu ára raun, sem Manitoba- stjórnin hefir þegar gefið á sér, ætti að nægja til þtss að sannfæra allan þorra fylkisbúa um það, að Roblinstjórninni er ekki lengur trúandi fyrir fjármálum fylkisins. Það er ekki nóg með þaö, að stjórnin haii haft fé fylkisins í gegndarlausu sukki á, ýmsan hátt, heldur hefir hún jafnvel leyft sér að brúka fylkisfé að þinginu forn- spurðu eins og t. d. féð sem greitt var fyrir talþræðiiia sællar minn- ingar. Aldrei hefir neitt frum- varp til fjárveitinga í slíku skyni verið samþykt af fylkisþingipu hér. Liberalár' þykj.asi sjá nægileg ráð til aö minka stjórnarkostnað- inn æði mikið — um $200,000 — ef þeir kornast til valda. Þeir eru á því að það sé hægt án þess að draga nokkra vitund úr þarflegum framkvæmdum . Hvernig ætla þeir að fara að því? munu einhverjir spyrja. Þeir ætla fyrst og fremst að takmarka fjárveitingar til ýmsra manna, sem nú er greitt stórfé i árslaunum, en vinna ekki í stjórn- arþágu nema nokkra mánuði af árinu, svo sannanlegt er, eða jafn- vel skemur. Liberölum finst t. d. ^kkert vit í því, að greiða sumum eftirlits- mönnum stjórnarinnar $1,200 í árslaun fyrir hálfsmánaðar vinnu. Það kaup sór einn eftirlitsmaöur Robliustjórnarinnar, aö sér hefði Maí-mánaðar Fata Sala Tími til kominn a5 fá sér ný föt. VerSiö afar lágt. Tilboö vor mnnu öllum kærkomin. Vér keyptum föt þessi afarlágu veröi og seljum þau við hlægilegu gjafveröi. Lesið. Þér getið ekki setið heima þeg- ar slíkt býöst. ..— KARLMANNAFATNAÐIR................. VÍÐ FÖT— Mjög margir litir. Gæðin mikil. Fara vel. Vana- legt verð I15.00 í smásölu. Maí verð. I • € vanaverð 55.00 úr á- 8ætu cambric og skrautlega brod>»r- uð. Verða nú seld til að losna við þau á....................... $1 59 Stórmiklar birgðir af alskonar álnavöru, sérstak- lega fallegum kjólaefnum handa kvenfólki. RÐBINSON mm r v w Höfuðstóll (löggiltur) Höfuðstóll (greiddur) $6,000,000 $2,200,000 Sparisjóös imilOj>um sérstakur gatnnur getinn. Sparisjóös deildir í óllum útibúuni. Venjulegbankaviöskifti framkvæmd SKRIFSTOFUR í WINNIPEG Portage & Fort Provencher Ave. Main & Selkirk Portage & Sherbrooke St. Boniface William & Nena hversu fara eigi með bindarann til fer8> °S að það sparaði mér marg- þess að hann geti enzt 6^-15 árum lengur en venja er til. í meðferð á búsáhöldum og vél- um er þrent, sem sérstaklega verð- ur að hafa hugfast, það er: Að hafa þak yfir vélarnar, mála þær, cg bera á þær. Þetta þrent sker $10.00 $12.50 Va"‘T $15.00 SUMARFÖT af ymislergi gerð. Vönduð í alla staði. Vanalegt verð $18.oo- Maí verð....................... ..BUSINESS'1 föt, mjög góð og hentug, nýjasta snið. v«rð S20.00 til S25.00. Maí verð. VENJULEGT LSNIÐ.Að eins fáir fatnaðir eftir, sena seljast óð- PlO um. Vanal. $25.00 til Í30.00. Maí verð íplð.UU SÉRSTOK KJORKAUP á öðrum nauðsynjum karlmanna, svo sem skyrtum 55c, nacrfötum 25c til 68c, náttkjólum o. s. frv. HANDA DRENGJUM mikið og ódýrt úr val af alfatnáði, nærfötum, húfum og svo framvegis. IHE BLUE STORE CHEVRIER & SONS 452 Main St. Móti gamla pósthúsinu. Winnipeg Daglegur flutningur á ísi til heimilis- þarfa um sumartímann, hefst ménudaginn 2. maí. Pantanir komi ekki seinna en á laugardag 30. þ. m Sætið kostakjörum allan sumartímann. ar ferðir, að bera vel á vélarnar minar. Eg hefi alt af haft þann sið, að bera á vagna þegar hefir átt að láta þá standa brúkunar- lausa um tíma, svo að auðgengið sé til þeirra þegar með þarf. Vel rná vera, að mörgum bónd- úr um það, hve længgæð hver vél!anum finnist þetta vera sinámunir, verður, og það er hverjum bónda!sem óþarft sé um ao ræða, og þarf hrgur að geyma þetta ríkt í huga laust auka erfiði. En þegar það ser. er komið upp í vana finnur maður Fáir virðast vita, nve fyrirhafn- htið til þess, og fyrfrböfnin Ixirgar arlitið og auðvelt er að fara vel sig- Eg fékst við akuryrkju árum iv eð akuryrkjuverkfærin. í því -aman héT fyrri þeg-ar verð á korn- sambandi iná gjarnan benda á að- afurðum var miklu lægra en það fuð bónda nokkurs í Kentucky er nú, og samt bar búskapur minn ivönnum til fróðleiks skemtunar. ,sig allvel. Eg skal ekki halda þvl MaðuT [>essi átti stóra bújörð í fram, að það liafi eingöngu verið fy; nefndu ríki, og þó hann hefði því að þakka hvernig eg hirti verk- ónógan mannafla og “gamalt” ak- faeri mín, en það, að eg lét hvert uryrkjuland, græddist honum samt cent sem eg varði til verkfæra- íé. Hann hafði sterka trú á fyr- kaupa, gefa af sér 100 cent á doll- nefndum þrem hjálparmeðulum og arnum og vel það, studdi meir en litið að því að koma mér í góð VERÐ: 10 pund daglega......... ......$ 8.00 j 20 pund daglega................$12.80 30 pund daglega............... $15.00 Afsláttur, fim af hundraöi, ef greitt er í peningum fyrir fram. The Arctic lce Co., Limited 156 Bell I\ve. Cor. Bric\er St. Thones: Fort Rouge 367 og 368. ícgaði sér eftir þvi. Fyrir aftan Idiiðu sína átti hann lágan skúr. Uann var langur, og stóð á þurr- um stað; þakið var gott en úr ó- dýru efni og óásjáiegt. I skúr þassum geymdi hann óll verkfæri sín, og í öðrum etufa a skúrnum efni og gera mig ánægðan t bænda stöðunni.” eins 0g menn muna, að hann ætlaði sér aö gera þetta aftur. Vafalaust er að hann rnuni efna það. Og ef hann hefir haft heimild til að brúka svong orðalauSt $541 í ferða kostnað handa sjálfumi sér í kosn- ingum árið 1907, þá er ekki nema eðlilegt — af því að alt er nú að hæ-kka í verði í samræmi við aðra útgjaldaliði fylkisstjórnarinnar — aö ferðakóstnaður stjórnarfor- mannsins verði hálfu rneiri næst, eitthvað á annað þús. að minsta kosti. Og hver veit nema hinir ráðgjafarnir fái líka special trains, á fylkisins kostnað. IJberalar þykjast enn fremur vissir um, að fá megi gerða prent- un fyrir fylkið við minna verði en $32,000, sem Winnipeg Telegram voru greiddir síðasthðið ár. Yfir liöfuð að tala hefir stjórn- verið greitt síðastliðið ár, og að Jarkostnaðurinn vaxið feikilega sið liann hcfði ekki unnið fyrir stjórn- a«tliðin 10 ár. Síðasta stjórnarár hann Roblin að ekki er hægt að vera að vega- vinnu hér i fylkim. uema svo sem sex mánuði af árinu. Samt ræöur Roblinstjórnin vegastjóra sem hún ■****‘"---■ ----- ----- -j--- -j , u.iuuui tu . vjiuooia oijui ina nema hálfámanaðar tíma. Það |Greenway stjórnarinnar var er og öllum hér í Mnitoba kuftnugt $277,000, en fyrsta ár R Hoot aoNaa aaav3iíaHXi Girðing er "ekki, fremur en keðjan, sterkari heldur en veikasti hlekkurinn. Venjulega hafa lásar á girðingum reynst ,,veikustu hlekk- irnir“ og þess vegna dregið úr styrkíeik allrar girðingarinnar. í girðingum vorum eru lásarnir sterkaktir, og gerðir svo, að þeir svo að segja lykja um sjálfa sig. Þeir tvítaka um láréttu og lóðréttu strengina, svo að óhugsandi er, að sleppi af. Vér búum einnig til hin gömlu og traustu Anchor engja giröingar, gormbeygðan vír, hlið o. s. irv. Verðlisti A sýnir mismunandi tegundir af hliðum og girðingum hesta, nautgripa ogr svína. Skrifið eftir verðlista. Manitoba Anchor Fence Company, Ltd. PO BOX 1382 COR HENRYOG BEACON ST. WINNIPEG liafði hann málkrukkur sínar og ibursta. Þó að hann væri þektur • aS þvi að láta sér mjög ant um | fjölskyldu sína, þá var, það að orð taki um hann liaft, að honum væri ekki gjarnara til að hafa verkfæri sin næturlangt undir berum himni heldur en börnin sin. Þegar plægingu var lokið, leit liann jafnan vandlega ettir því, að vinnumenn hans færu með plóginn inn í verkfæraskúrinn. Þá málaði bann plógana vandlega úr blý- hvítu. Þegar átti að fara að brúka þá aftur að vori bar hann á þá ofurlifcið af terpintinu eða stein olíu, sem leysti upp rnálið, og ekki var búið að brúka þá lengi áður þeir voru orðnir gljáandi eins og spegilk ‘ Þessi jþlógmr kostaði mig 35 dol'ara”, sagði Kentucky maður- j inn. “Málið kostaði niig 35 centj og það gerir það að verkum, að J plógurinn endist 10 árum lengur j e* ella. Eg fer með allar vólar j tnínar á sama hátt sem plóginn. Á tveggja ára fresti mála eg bindara j i mína, sláttuvélar og aðrar vélar. ‘ Eg mála líka hnífana i sláttuvél-j um mínum, á sama hátt og plóg-! launar alt árið. En svo grípur hún líka til þeirra pilta i kosning- uinvm. , í annan stað vilja liberalar draga vir stjómarkostnaðinum með þvi að lækka laun eftirlitsmanna við opinberar byggingar. Laun þeirra m-anna liafa hækkað um nærri helming við það sem þau voru undir Greenway stjórninni. Laun W.. N. Hastings þykja og geysimikil. Maðurinn er að vísu sagður bráöduglegur og regluleg- ur Roblinstjómar maður. Hanu er bæði conservauv “organizer” og stjórnarþjónn, og fær í árslaun $7,1300. Liberölum þykir þetta helzt til mikil fémildi og sömuleið- is $20,000 óþarfa eyðslan á ári í fjögur til fimm ár við endursamu- ing kjörskránna. Þá mætti og i þriðjá lagi minn- ast á þá $541, senv Mr. Roblin lét stjórnarinnar varð hann $351,000 og síðastliðið ár, 1909, var hann Slnar’ oröinn $795-000. íbuum hefir fjölg Þa8 er alment viðurkent að að í fylkinu á stjórnartíma Roblin- starfsmálamaður er að sama skapi stjórnannnar, og því ekki nema hy?Sinn iSnaðarmaður, sem hann eðlilegt, að stjórnarkostnaður hafi er fær um a5 fá ’Snaðarstortm aukist nokkuð, en kostnaðaraukinn unnin ódýrara með velum en rneð •er svo langt um nveiri en fólks- manna höndum. Sama ætti að fjölguninni svarar, og á því virðist me8'a se8Ía um bónclann. enginn efi leika, að hverri heiðar-' 17,11 oft Cr svo óstatt, að þes.u legri stjórn muni takast að draga samanl>tirður getui ekki komið li! stórum úr þeim stjórnarkostnaði, &rema bændur fá nú fyrir kornafruröir hægt að tclja hann í flokki starfs- ana, og þegar á þá er borin ofur- sem nú er, án þess að fylkið bíði nokkurn halla að því er verklegar fe 111 a5 kauPa framkvæjndir snertir. Iönaöarmaðvirinn leggur til stór fyrir vélar, sem málamanna. Vel má vera, að bú lians gefi svo mikið af sér, að hann verði ekki var við að tekjurnar skerðist að nokkrum mun við þetta. Það virðist eins og sumir bændur liti svo á; en í því er engin hagfræði. Það fé. sem bóndi leggur fram til að kaupa bindara, sláttuvél og áburðarvél, jafngildir því sem ann ar maður leggur fram fyrir vél til að brúka í skósmíðaverksmiðju, eða fyrir spunavél. Það liggur í íltil terpentína eða Til kaupenda „Sam.“ Yfirstandandi fjádiagsár Sanr- einingarinnar endar 15. Júní j). á. Þá ættu allir þeir, senr kaupa blað- ið, að vera skuldlausir viö það. — Innheimtumenn blaðsins eru :— K. S. Askdal, Míneota. J. H. Hannesson, Pembina. Jón Jónsson, Ilallson. Tómas Halldórsson, Mountain. J. K. Olafson, Gardar. Haraldur Pétursson, Miltor. Skapti Sigvaldasun, ivanhoe. * Helgi Thorláksson, Hensel. S. Sumarliðason, Ballard. Tryggvi Ingjaldsson, Árdal. Bjarni Marteinsson, Hnausa. Sigurður Ingjaldsson, Gimli. Séra N. S. Thorlaksson, Selkirk. Jón Björnsson, Baldur. Björn Walterson, Brú. F. S. Frederickson, Glenboro. Jón Halldórsson, Lundar. J. A. \ opni, Harlington. Jón Halldórsson, Sincl. Station. S. A. Anderson, Pine Valley. Gísli Egilsson, Lögberg. S. Loftsson, Churchbridge. Th. Paulson, Knstnes. C. H. Johnson, Wynyard. Gunnar Jóhannsson, Yarbo. Jón Hillman, Markerville. Guðm. Davidson, Hecla. Þeir sem ekki eiga hægt með að steinolía rétt ná fii o-fanritaðra umboðsmanna áður en þeir eru brúkaðir, leysist a5s,ns’ Clu Vlnsamlega, beðnir að máHð af þeim, en þeir eru fagtir- fena ■ nione.v order til mín gljáandi undir. 1,5 a lra fyrsta, svo allir verði Eg brúka ekki upp alt mál mitt skllldlausir v>« hla*ið um fjárhags af jieirri ástæðu, að mér þykir aramotin- vænna um Sherwin-Williams’-1 ^.9^.-f' ^ OPNI. fólkið en International Harvester-! “ox V innipeg. félagið. Það er a,f hagfræðilegum ástæðum. að málið er ódj'rara en Innheimt fyrir Áramót, siðan nýjar vélar. auglýst var siðast; J. B. Johnson. I annan stað er ]>ess að geta, að ^fimir- pash-, ?3-5G; J- 'l'horláks- mér er unun'að j)ví að sjá alt um- son> Eristnes, Sask., $1.25; Rev. Búnaðarbálkur. j spara vinnu, dregur j)á svo og svo augum uppi að bóndinn, eigi síður hverfis mig á býlinu snoturlegt út- K- K- Olafsson, $9; Rev. N. S. mikið frá fyrir sliti á þeim á ári’en iðnaðarmaðurinn, verður að fá lits. Eg brúka jafnaðarlegast rautt Thodáksson, $5; J.Jónsson. Svold, hverju og lítur eftir því, að vél-Járlega vexti og ágóða á endanum, |mál, af því að mér geðjast vel að D-’ 5oc-; Arthur A. Johnson, arnar séu brúkaðar á réttan hátt ef það á að geta borgað sig fyrir 'þeim Ht, og af því að rauður litur Mozart- Sask., $1; J. Briem, Icel. og rétt með þær farið. Hann hef- liann að kaupa sér vélar til vinnu-|er betri en hvítur. Eg hefi os ^iver> $2-5°- — \'insajulega mælst McöferS á verkfœrum. ir ásett sér að fá vissa vaxtaupp-|sparnaðar. Og þá liggur það lika hæð af fé því, sem hann lagði til í augum uppi, að bóndinn, eigi síð- í fytstu, og þar að auki ágóða, sem !ur en iðnaðarmaðurinn, vinnur sér Eftirfarandi grein un> rétta með nægilegur sé til j>ess að samsvara iþarft verk með því að fara vitur- ferð á búsáhöldum og akuryrkju- fyrstu fjárframlögúnum. Þvi leng- ;lega með vélar sínar. Fleiri plógar verkfærum, er þýdd eftir M. R. D. ur sem hver vél endist, þess meira eyðileggjast af áhrifum veðurs og öwings, ráðsmann International græðir iðnaðarmaðurinn á henni. !vinds, en þeir sem eyðast af sliti, Harvester Company of America. Þegar einhver bóndi fer þannig eins og þó ætti að vera. Síðan hveitiverðið varð dollar að ráði sínu, og er álíka varkár í í En þó að þefcta sé satt. taka talca úr fylkissjóði til að greiða í ferðakostnað fyrit sig eingöngu, bushelið, maisinn 75C. og hafrarn- meðferð á búsáhöldum, þá er að jmenn lítið tillit til þess. Fyrir- er hann fór kosningaleiðangurinn ir 50 eent, hafa margir ritstjór- réttu lagi hægt að kalla hann starfs mvndarhúin geta haldið áfram að fræga hér um fylkið 1907. Þess- ar, búfræðikennarar og hagfræð- málamann. istarfa árum saman til að sýna kyns útgjöld telja liberalar öld- jngar fundið bjá sér köllun til að En þegar hann ver fé sínu í mönnum fram á hvernig rækta ungis ó])örf, og hyggja að þau skipa bændum í flokk með starfs- kostnaðarsaniar vélar, eins og Imegi 40 bushel þar sen> áður feng mætti spara fylkinu alveg að jmálamönnum þessaiar aldar. Þó margir bændur hljóta að gera nú ust að eins þrjátíu. Slíkt er allrar skað.lausu. Ekki virðist Mr. Rob- þeir skilgreini sjeldnast hvað þeir á tímum, og skilur svo við plóginn virðingar vert og mjög þarflegt. lin samt vera á þvi. Þegar fund-ieigi við, þá þykir mega ráða það sinn í garðhorninu, bindarann útálEn það þarf mörg tiu bushelin til ið var að þessu við liann i þinginu, af ummælum þeirra, að helzta or- akrinum, og vagninn undir þak-{að kaupa fvrir bindara, og svo er bar hann þaö fram sér til málsbóta I sökin til þessa sé hið háa verð, sem skegginu á fjósinu, þá er ekki lítið um það hugsað að kenna það, getað látið vagnstengurtiar og sam fil l1655 l)eir> sem enn elSa eftir okatréð líta út eins yg nvtt. Það a^ S!cra skilagrein fyrir Áramótunv er úr Locust-tré í Kentucky og ^^1 mi Þe&ar- gaati sjálfsagt nteð góðri meðferð J- J- VOPNI, ciðiö hundrað ára. Eg geri það Box 2767, M innipeg, Man. samt ekki rétt að gamni mínu að _______t¥_______ mála vélarnar mínar. Eg hefi kont- ist að því, að það borgar sig., Eimi MeS hverjum dcgi kemur í ljós sinni seldi eg bindara sem eg hafði lækningarnaagn þab, oem atamb- brukað i sex ár, >>g fékk fyrir arlain’s ntagaveiki og lifrartöflur hann 2-3. þess verðs, sem eg hafði JChaauberlain’s Stomach and Liv- greitt fyrir hat* nýjan. Og eg Cr Tablets ) ltafa til að bera. Ekk- prettaði ntanninn þó ekkert í kaup- ert jafn áhrifamikið lyf ltefir áð- unttm. Bindarinn mátti heita samr ur ]>ekst við magaveiki og lifrar- sem nýr. veiki. Þústtndir ntanna blessa ])ær, Þ'egar eg l&r tyrst að búa at því að þær hafa læknað stiflu, komst eg að því að það borgað höfuðverk, gallsteinaveiki, gtilii og sig illa að þurfa oft a<5 fara t meltingarleysi. Selt hvervetna. bæjarins. ÞangaC var tíu mílna ------------

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.