Lögberg - 26.05.1910, Blaðsíða 3

Lögberg - 26.05.1910, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. MAÍ 1910. 3 NÖFN ÞEIRRA ER LEGÍÓ, en í raun og veru eru að eins til tvær skilvindutegundir--De Laval og aðrar. De Laval er fyrirmyndin, hinaraðal- lega stælingar á gömlum og nýjum De Laval einkaleyfum. Hver endurbót eða breyting, seni orðið hefír A skilvindum, hefir verið gerðeftir DE LAVAL upp- fundniiiKum. Allar skilvindur, sem nú eru smíöaðar, hverju nafni sem þær nefnast, eru gerðar eftir úreltum eða niðui- lögðum De Laval einkaleyfum, og þær beztu jafnast tæplega við tólf ára gamlar De Laval skilvindur, en þegar hin Nýja endurbætta DE LAVAL SKILVINDA kom til sögunnar, varð munurinn afskaplega miklu meiri. Eftirstæling er kænlegasta brella, sem aldrei kemst þó í samjöfnuð viö fyrirmyndina, og hverjum sem kaupa vill skilvindu, er í sjálfsvald sett að reyna ókeyp- is hina nýju, endurbættu De Laval skilvindu, áður en hann kaupir nokkra aðra. --SkrifiO eftlr verðllsta 0« nafni nœ«ti umboOsmanns. — The De Laval Separator Co. Montreal WINNIPEG Vancouver Sveitabúskapur eftir 1 . Julian Buroughs. blessast i sveitinni nema nýtir menn. Stór svæöi um austa íve 'ð j nýta menn heilsu og græddi jafnframt fé. Á hinn bóginn sér bæjannaSur ekki hvaö honum ber -aS foröast og bó er það oft mjög nauösyn- iegt aö vita það í bæjunum ekki _ . ^ , , síöui en á bújörðunum. Þegar EngAr :þ !!?? bezt lætur, er ágóömn svo lítill, aö menn geta að eins 'veitt sér helztu nauðsynjar. Byrjið á þvi að láta bújörðina bera sig áður eíi þér farið að festa fé yðar í kostnaðar- |sömum umbótum og vísindalegri jbúskapar tilbreytni. Vitanlega er ísjálfsagt, að láta ekki áburðinn Ifaira til spillis, höggva upp óþrifa- runna, ræsa fram keldur, hreinsa trjárætur og grjót úr jörðinni, og Bandat'íki hrópa hygna tápmenn, áræðisgóoa og1 þróttmikla, til aö koma syeiti b •- | skap þar eystra í rétt horí, gera1 hann þægilegan og arðbevavrJi eins og hann ætti að vera. * Ef maður, sem keniur úr bæ út í I sveit, ætlar sér að fcomast vel á- j fram, þá verður hann að gera sér|ýG-t n"ira. 'se!n góðir'bændur að góðu að breyta algerlega til u.n köHun hj. séf ti, aR a> en alla lifnaöarhattu Ef hann g«tur \ m hel(1 €g aö hyggilegt sé þaö, þa er ekkert þvi til fynvstoðu 1,^ marga menn til aS vinna að hann blessist í sveitinni; en hve góð afkoman verður er þó að miklu leyti komið mannsins og þar næst undir bú jörðinni. Idvergi kemur hygni betur að liði en út á bújörðinni. Tvent er það, sem bæjarmaður- inn verður sérstaklega að læra: 1. A, neita sér um margt, og 2. að gera sér ao goðu þó að eplum til andasteikar, lítill árangur sjáist af starfinujjaröarberja. fyrst í stað. Það úir og grúir af mönnum í sveitinni, sem hafa koll- hlaupið sig á ýmsu, seni þeir hafa ráðist i yfir efni fram, t. d. hænsna »etUI i hpW r*o* atS 1ivo*crilp<yt só að marga menn tu aö vmna aö' þessu. Vinn að þessum umbótum ,, .(Smátt og smátt þegar færi gefst. uiuii ,u ívgm þnsuncl dollurum má fof- 'sorga hvert meöal heimili í Banda- ríkjum svo vel sé, og með því féi má fá nægilegt tóm til að fást við dýraveiðar, fiskveiði, aikstur sér til skeiutitnar, bóklestur, cg hafa alls jkonar fæðistegund á að lifa alt frá .sýróps og Fyrirmyndarbújörð er það, sem á má rækta alt það er heimilisfólk- ið þarf meö. Það er alvanalegt að bændum yfirsjáist i því aö fást ræikt, nautpeningsrækt, avaxtarækt vis eitthvað eitt sérstaklega, en og margt fleira. vanrækja að rækta ávexti og græn En þess eru líka dæmi, að hæja- jnieti handa fjölskyldunni, eða fóð- menn hafa orðið beztu bæiiílur urbæti handa gripunum. Lítum þegar þeir liafa náð góðum tökum 1 d. á kúabú bændanna í Delaware á búskapnum og hafa lært að gera þaö sem gera bar, en láta hitt ó- gert. Meöal annars hefir að því stutt það, að þeir hafa ekki farið í kjalfar annara,, eins og vant er urn flesta bændur, en hafa hallast að nýju.m búskapar aðferðum og öðl- ast betri markað fyrir búsafurðir sínar. Nágranni minn einn er alinn upp i stórbæ en gerðist bóndi á af- skektri bújörð, eitthvað ioo ekrum að stærð. Hann lærði að geyma ávexti sína og grænmetisjurtir í glérkönnum, og gat boðið betri vörur en fengust á markaðnum áður; mikil eftirspurn varð eftir ávöxtum hans og honum græddist brátt fé. Síðastliðið ár varð hreinn arður af búi hans 6,ooo dollarar. Annan bónda- þekki eg', sem keypti niðnrnídda bújörð, er liggur utan í hæð fáar milur frá Uudsondalmim. Bóndinn hafði gaman að epiarækt, og ánægju að vinnuni; hann bætti jörtiina af mikilli elju og að fáum árum liðn- um tókst honum að fá afbragðs- góða epla uppskeru af þessu Et- taugaða niðurnidda landi, og tók bá að kaupa næstu, jarðir í kring um sig, því að han*n ldessaðist í sveitinni. Annar beejarmaður kom og settist að í héraðinu þar sem vínberja'æktin er mest í Hudson- County i New York. Þeir bænd* ur ha-fa liaft mjög svo lítinn hag af því þó að mjólkurverðið liafi hækkað, vegna þess að þeir þurfa aö kaupa svo mikið a.f fóðurbæti með uppsprengdu verði og hirða ekki um að gera sér peninga úr á- burðinum. Að eins örfáir þeirra hafa garð, sem nefna má J>ví nafni og hafa þó svo hundruðum etkra skiftir til umráða liver maður. Saltað svina- kjöt, kartöflur, pönnulkökur og ó- dýr matvara úr búðunum eru aðal- íæðutegundir jiessa fólks. ' Bæjar- maður á slíkri bújörð mundi skjótt sjtá hverju ólagið væri að kenna. Ýms grundvallar atriði þurfum vér Bandaríkjamenn nauðsynlega að læra, meðal annars J>að að vera bæði framkvæmdarsamari og hirðu saniari í jarðrækt, og að varðveita skógana okkar betur en gert hefir verið. Margs þarf búið með. Bóndinn |>arf að vera gæddur miklu vilja- þreki, líkamlegum Jirótti, hygni og Jiekkingu á J>ví hversu hann á að verja kröftum síntim andlegttm og líkamlegum sem hagkvæmast. Og hann verður ennfremur að vera hagsýnn, fiáraflamaður og laginn á að gripa tækifærin og, nota þau. Það dugir ekki að lifa fyrirhyggju laust. Bújarðirnar sjálfar bera bæjamönnum gengur illa að skilja. Hið fyrra er fólksskorturinn til sveita. Vinnufólk er tilfinnanlega erfitt aö fá, sérstaklega duglegt, trútt og notagott vinnufólk. Sjá- iö vinnufólkinu úr bænum fyrir góðum verkfærum, látið það vinna eitt verk í senn, en ekki hringla frá einu til annars, látið ætíð að eins einn tnann segja fyrir verk- um^ verið ekki að fást um fáeinar mínútur vinnutímans eöa að borga fáein cent. Sýnið vinnufólkinu verðulega alvöru og látið vinna verkiö með alvöru. Svo má heita, að allir vinnumenn á bændabýlum vilji læra að vinna verkin rétt og fá orð á sig fyrir að vera nýtir og góöir verkamenn hver í sinni at- vinnugrein, og J>að ættu bændur að færa sér i nyt. Annað atriði sem bæjarmönnutu hættir við að flaska á, er J>að, að þeim hættir við að miða verðið cr þeir halda að bóndinn fái fyrir vörur sínar, við það verð sem ltann J>arf að greiða fyrtr aðkeyptar nauðsynjar. En J>ar skýtur nokk- uð skökku viö. Sta verðmunur er alls ólíkur netna á einstöku varn- ingi, t. d. stnjöri og eggjum. En eg get tilnefnt margar afurðir, sem bóndi gæti orðið stórríkur af að rækta, ef ltann tengi fyrir J>ær helming af því, sent bæjamenn verða að gefa fyrir þær. Latun milliliðanha ent ekkert stmræði. Eg skal i því sambandi geta ]>ess, að 1909 urðu mörg tonn af jarð- arberjum í Hudsoncialnum alveg ónýt af ]>ví að ekki borgaði sig að flvtja þau til markaðar. Nágranni minn varð aö fleygja heilu vagn- ltlassi af seljurótum (celeryj af sötnu ástæðum • annar nágranni minn sendi til markaðar þrjú hundruð hálftunnu körfur af sal- atjurtum, og kostaði liann hver karfa þrjátíu cent, ;en hann fékk að eins tuttugu cent fyrir hverja körfu l>egar búið var að draga frá sölulattn. Eg sendi einu sinni í einu 50 kassa af beztu teguncl De- laware vínlærja, en hefði haft tneira upp úr J>ví að gefa hænsn- imum mínúm þau heldur en að senda þau til markaðar. Þetta. virðist alls ekki uppörv- andi, cn sannleikurtnn er þó sá, að bæði er alt af að verða hægra fyr- it' bæjarmattn sem sezt aö upp í sveit, að btrgja aðra bæjatnenn með bænda afurðir milliliðalaust, og fá fyrir þær stnásöluverð, og það er stór hagnaður hverujm Lóhda, og attk ]>ess eru bænda a.f- urðir ieins og t. ,d. korntegundir, baðmull, kjöt, egg. .smjör, ull o. s. frv stöðugt að ihækka i verði, svo að lífvænlegra er aö stunda þess- kyns sveitabúskap, en verið hefir. Er því sennilegt, að bændum fjölgi nú helrhtr cn fækki af þessum á- stæðum.- En borgar sveitabúskapur sig ] á? Já, fátæklingurinn u.pp í sveit getiii' notið margra sömu lifsþæg- inda sem riki maðurinn í bænutn á að fagna. Og fýrir þá, sem op- in augu hafa fyrir fegurð náttúr- un’ar, 'er sveitalifið margfalt skemtilegra en bæjalífið, það befir för með.sér allskonar fjölbreyti- störf, frjálsræði, ánægjuna af 10 sjá urn skepnur i heild sinni og uppáhaldsg*. ipma sérstaklega, setn hefir í för tneð sér ánæg.juna af að sjá mikinn fbrða fæðu- tegundg, setn ræktaðar eru heima fyrir af bóndanum sjálfum, og undanþágu frá sköttum og hárri vaxtagreiðslu. Og* hvergi er betra að ala upp börnin en á bændabýlunum. Dæma laust þykir ]>eim gaman að eplun- um, •fersknunutn, perunum, jarð- arberjunum, melónunum o. fl.; þá á vel við ]>ati mjólkin sem alt af er nóg áf og nýtt græntnetið, að ösla Vatninu á sumrin og þveytast á- frani á sleðutn á vetrin, og að ala og ltirða uppáhalds skepnurnar, sem þeim hafa verið gefnar.. A bændabýlunum geta drengirnir allra bezt lært að verða sjálfstæðir menn, fjárafla menn. duglegir ntenn, metnaðarmenn og góðir menn. — Collicrcs. ir fleiri, sem eg veit ei glögt um. Húsi Guðmundar Jónssonar við Dog Creek varð naiuðuglega bjarg að frá eldinum. Suma af eldum þessum vita rnenn að Indíánar hafa ktveikt, þó. ef til vill eigi sé hægt að sanna það. Þeir æða hér yfir bygðina eins og logi, til aö veiða rottur, allan twna vetrar, og gera hinar verstu búsyfjar. Fara inrt í itmgirt löncl ug snua illu iVt á sér, ef þeir eru reknir burtu, og skilja eftir opin rottubúin í frost- um á vetrum svo ]>au frjósa cg rottur drepast. Ilafa þær i vor víða fund'ist dauðar. Fyrir viku síðan brann sögunar- mylna B. Mathews með öllu sem í var. \’ar ]>að stórskaði. Kitnn- ugur maöur hefir sagt mér, að hún muni hafa kostað á 4. þúteund dollara. Alt óvátrvgt. Gaman hafði eg at að lesa i Lögbergi þjóðhátíðarkvæði sra B. Sv. Það ryfjaöi upp íyrir mér skemtilega endurminning. Eg var staddur hjá P.‘ Ol. um það leyti 1 er séra B. sencli honum kvæðið, og ntjög vinsamlegt og skemt'ilegt bréf með. Þeir voru náfrændur séra B. og P. Ol. og var vel á ntilli. Og Páll ltafði mjög gaman af þessurn og öðrum kveðskap séra Bjarna og varð þeim' ]>etta þvi elcki að þykkjuefni. "Eg vil helzt aö kvæðin , fylgist alstaöar a.ö," skrifaði Páll til B., “til að sýna hvernig hvor okkar kveöur.“ — “Veit eg það,” sagði séra B. aftur á móti, “þú kveður miklu betur en eg, en mxn hugsun er réttari.” Páll taldi séra. B. ættð í flokki beztu vina sinna, og af yngri vin- urn hans var séra Jón Bjarnason honum með þeim ikærustu; taldi hann einn gáfaðasta og drenglynd asta mann, er hann hefði kynst. Annars held eg hæpið sé að draga ályktun af kvæðum séra B. Sv. um skoðun alþýðu á stjórnar- skránni. Séra B. var einn mest virti námsmia&ur sinnar tíðar og námsmaðmr með afbrigðum. Ett skoðanir hans voi n nokkuð ein-! f \i/ Vf> vf/ \f/ \}/ \í/ \»/ \»/ \»/ \)/ Vl/ \»/ \»/ \f/ \f/ Vf/ \f/ vf/ vf/ vf/ xV Vf i$% The Stuart Machinery Co., Ltd. % WHSTdSTIFE Gb, MANriTOBA. SOGUNARMYLNU ÁHÖLD. Vér höfum nú hinar beztu sögunarmylnur sem nokkru sinni hafa fengist fyrir — ab eins $350.00, fyrir mylnu með 3 Head blocks spring Receeder. Rope Feed og 46 þml. sög. Kornið og sjáið þetta. Vér höfum Edgers hefla o. fl. með kjör- kaupa verði. vf/ V»/ VI/ Sf/ l I vf/ vf/ vf/ v»/ vf/ vf/ vl/ v»/ vf/ The Stuart Machinery Co., Ltd. jj/ 764-766 Main Street ls\.^ Phones 3870, 3871. \L AÐALORSÖK Orsökin fyrir því að vér seljum svo mörg eldsá byruðarskýrteim, er af því að vér höfum ætíð reynst áreiðanlegir í viðskiftum. Þér*ættuð að hafa hús yðar vátrygt, og hafa í höndum «ott ELDSÁBYRGÐARSKÝRTEINI vér getum fullnægt kröfu yðar. THE Winnipeg Fire InsnranceCo. Banf^ of Harrjiltoq Bld. Umboðsmenn vantar. Winnipeg, tyan PHONE Main nokkur önnur 25 ái, sem liðin voru siðan landið komsi undir konung. Og þó séra B. Sv. segði: “Fjárráð varla þó til hálfs”, þá urðu fjár- ( ráðin, ("þó takmörkuð værij, bæði til að auka framkvæntdir og skerpa ábyrgðar tilfinning þjóðar- innar, enda leyfði Estrup sér aldr- ei að brjóta fjárlögin við Islend- , x Tr , . v v v • iinga. Og 1 fjarmalum var troðin stæðar. Hanti hataði auðgræðgt , ö 1 ,, x ;betur sloðm Canadian Renovating Company 612 Ellice Ave. Gerir vi8, pressar £öt og hreinsar. Ábyrgst að þer veröið ánægðir. alsimi MJain 7183 612 Ellice /þcetjue. á f-yrstu þingum held- ur en í ýmsu öðru. Gerði það sá maður mest, er þó þókti í ýrnsu darisksinnaður og hollur embættis- fikki Játa hjálf8a a6 setja inn f þaö ntonnum. Það var Gr. ihomsen. Þegar þér byggið nýja húsið yöar þá skuluö þér og embættisvald, og taldi frá þýí I sprottið þjóðarböl Islendinga, og I var tortrygginn ' í m.eira Jajgi við | ]>á er höfðu náð auði og völdum, | enda er þjóðhátíðarkvæði hans meira átleila á innlenda lesti en á stjórnarskrána. Ekki þekti og séra B. Sv. per-1 ,. , „ sónulega, ett hafði um eitt skeiö malamaíiur Þa a l>ingt, hafðt vertð ttl síns ágætis sexn hefir gert hana , ^ m, . Clark Jewel gasstó. Það er mik iMer finst Gr. Th. aldtei hafa teng -jj munur ^ ,,ranges“ og náttúr- iið fulla viðurkenning fytit ]>að Jega viljið þér fá beztu tegund. starf sitt. Hann var æfðastur fjár- CJarfc jewel gasstóin hefir margt c x . . v , ii stjiornarraði Dana. Og |>að er sadnað toluverðu af kvæðum hans, I, J , , .f „ ... *.., v r : bæði skemtun og froðleikur að sem eg a vist eitthvað af enn. Og . .v , & TT., „„„„ r , ■ ' ,• ... lesa viðuretgn hans við Htlrpar svona tanst mer andtnn 1 betm. ° ,.\ ... I'tnsen um fyrstu fjarlog litns log- hér tvær dalnum; hann ræktaði nýjar ogdjósastan vottinn um það, hvernig betri tegundir vínberja og bjó bet- j ábúandinn er. ur vim þær, og fékk bæði góða Það er séð6taklega tvent, sem 1 leg ð FRÉTTABRÉP Siglunes P. O., 13. Maí 1910. “Nú er ekki neitt að frétta nema kitlclann”, frost á hverri nóttu, og að eins sauðgróður kom- inn. Skógareldar bafa geysaið hér og gjert skaða á heyjum. Benedikt ,B Helgason misti 3 lieystakka, Há vacrðttr Guðtnitndssou og Jón son- ur hatts mtetu 40 til 50 ton, og ýins meira framfaratimabil Mig langar til að setja visur úr einu ]>cirra til ganians. F.g skrifa þær eftir minni, en vona að J>ær séu réttar. Þær eru útr ljóðabréfi til Páls Olafssonar, nokkrutn árutn síðar en þjóðhá- tíðin var: “Nú er komin tsold, yfir oss þanin snætjöld, úti kelur hvérn höld, lijörtun innra stalköld héraðsstjórnin glóp-göld, með glappaskottn margföld. Syðra ríkja vond völd og vclabrögðin ótöld. Heitns er andinn bölbrjáll, blaiðagrauttir óþjáll, Arnljótur* er orðltáll og auðsáfninu vilmáll; á fjandanum er nú góðgáll. hann glennir sig sem hrökk- áll; þagna fýsist forsjáll . Og forláttu nú, minn .Páll!" *) Auðfræði A.O. pá nýkomin út. Það væri dægradVöl fyrir hag- yrðingana hérna vestra, að ríma vísur dýrar kveðnar og kjarnyrt- ari en þetta! Jæja, cg ætlaði að skrifa þér frétabréf, en lenti pá út t íslenzk- ar endurniinningar. pú fyrirgef- ur “gömlum, íslendingi". Þáð væri eftti í langt mál að ræða um | áltrif stjómarskrárinithjr á lutgi og ltag Islendinga. Mér fanst á- hrifin lík á luigj manna eins og' ferðamanns', scm leggur upp í langa leið, hefir lokið fvrsta á fangatutm og er signrglaður yfir því, og^ væntir sér takist að kömast hina tnýð sönut elju og'áfrainhaldi. —Menn sáu, að stj.skr. var til mikilla hagsbóta, en var stórgalla- gripur, einkum af því henni var illa beitt. . Eu eitt cr vist, og það er að aldarfjórðutngurirfri næsti á eftir að Stjórnarskráin fékst. 1 r t flestu, cn igefandi þings. Grímur hélt þar Örugt fram rétti þjóðarinnar og iþingsins i fjármálum gagnvart | Dönunt' og stjórninni. Nú mun bezt að slá botninn í l>réfið Býst við þér og lesendum jþyki nóg kotnið af þessum sundur- llausu hugleiðingum. Jón Jónsson frá Sleðbrjót. ILLAILIM KonunglcR pöst*g:nfuskip St. Lawrence leíðin- MONTREAL til LIVERPOOL mjög vinsæla og vel þekta. Gasstóa deiidin, Winnipeg Electric Railway Co., 32? Main St. Talsími 2522. Tunisian.............. Victorian C'Turbine“) Corsican .... ........ Virginian ("Turbine*).. 20. maí. 17. júní 27. maí. 24. júní .. 3. JÚ»í, 1. júlí . 10 júní, 8. júlí Fargjöld: Fyrsta farrými S77.50 or þaryfir; öðru rými $47.50 or þar yfir; og á þriðia rými »28.75 oc þar yfir. ) MONTREAL til GLASGOW Ath.- Fyrsta fiokks gufuskipin, Ionian og Pretorian. hafa aðeins fyrsta og þriðja farrými, fargjald $45 00 og þar yfir. þriðja farrými $28.75. PRKTORIAN....... 21. maf, 18 júní HESPERIAN.........28. maí. 25. júní ÍONIAN........... 4. júnf, 30. júnf GRAMPIAIN...........11 júní, 9 júlí Fargjöld: Grampian og Hesperian, fyrsta farrymi $67.50 oe þar yfir; öðru far- rými $47,50 og yfif; þriðja farrými $28.75. MONTREAL til HAVRE og LONDON Fyrsta flokks guftiskip, Sicilian, Corin- thian Saidiman og Lake Erie; fargjald $42.50 og þar \ fir til London og $45 00 og þar yfir lil Havre, A þriðja farrýnii til London $27.75 og til Havre $35.00. Ef menn vilja fá tiltekin herbergi eða Önnur þæg- indi, geta menn sótt um það til járnbraut- ar umboðsmanna, eða til W. R. ALLAN, General Northwestern Agent, , WINNIPEG, ....... MAN. annaaan ■i»iMiMi«i»i«Ta A. L HOUKES & Co. elja og búa til legsteina úr [Granit og marmara lals. 6268 =44 Albert St. WINNIPEG Eftirtektavert skó verð A föstudag og laugardag. =■ - ■■ ■ i— ■ " —■ KARLMANNA SKÓR OG OXFORDS $4.00 Ur ágætu Patent Colt, Vel- our Calf, Dull Calf, Box Calf, gult c.g rautt kibliugs- skinni, nýjasta sniö og ágætt úrval. Fyrir $poo skórnir. KVEN-SKÓR OG OX- FORDSFYRIR $3.50 Úr ágætu patent Cojt, Dull leöri, Vici K'd, gulu kálf- skinni og brúnu gejtarskinni og hneptir,einnig Bleuchers. Tveogja hnappa Oxfords og reintaöir skþr, meö nýjasta sniöi og ágætlega góöir. Quebec Shoe Store Wm. C. Allan, Proprietor. 639 M.iin Si. Phone 8416. lion Accórd Block. 1 Öffbprff er fjöllestnasta ísl. L.ugucig blað Auglýsið í því.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.