Lögberg - 26.05.1910, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. MAí 1910.
Borgaralegar skyldur.
eftir Theodore Rooscvelt.
fFramh.j
Til slíkra venjulcgrat, hversdags
legra kosta telst viljinn og getan
til að vinna, til að heyja styrjöld
þegar svo ber undir, og a5 eiga
mikiö af hraustum börnum. I>að
er svo nauðsynlegt að allur þorri
manna vinni, að ekki þarf að eyða
orðum að því. Það eru fáir menn
i hverju landi fæcMr svo-, að þeir
eigi kost á að eyðTæfinni í mak-
indum. Þeir geta komið að gagni
ei þeir sýna, að makindi eru ekki
iðjuíeysi; þvi að sum störf, sem
menÆingunni eru hvað nauðsynleg
ust, eru engan veginn 'arðvænleg
i eðli sínu, og þeir menn, sem að
slíkum störfum vinna, ættu auð-
vitað að vcra úr flokki þeirra
manna, sem láta 'sig arðsvonina
litlu skifta. En allur þorri manna
verður að vinna íyrir sér sjálfur.
Og hverjum manni ætti a ð kenna
]>að, og það ætti að innræta það
hverjunr manni, að staða hans í
•mannfélaginu' er íyrirlitleg, ef
hann ger'ir það ekki — að hann á
ekki að verða fyrir öfund, ef hann
er iðjulaus, hvar sem hann. er sett-
ur í mannfélaginu, heldur verða
fyrir fyrirlitningu og háði.
Þar næst þarf góður maður að
vera fær um að heyja .styrjöld, fær
um að þ'jóna landi sínu í hernaði,
ef þörf krefur. Það eru til vel-
viljaðir heimspekingar, sem eru
mqtfallrir ranglátum styrjöldum.
Styjaldir eru geigvænlegar, og
ranglátar styrjald'ir eru glæpir
gegn mannkærleikanum. En þær
eru glæpir aí þvi, að þær eru rang
látar, ekki af því að þær erit styrj-
al lir. Það verður ávalt að fylgja
réttvísinni, hvort sem það leiðir til
styrjaldar eða til friðar. Menn
mega ekki eingöngu. spyrja: “Á
að ríkja friður eða styrjöld?”
Menn verða að spyrja: “Á hið
rétta að ráða? Eiga hin miklu lög
réttlætisins enn einu sinni að kom-
ast til framkvæmda?” Og stór og
öflug ])jóð verður að svara: “Já”,
hvað sem það kostar. Það ætti á-
valt að leita allra heiðarlegra ráða
til þess að hindra styrjaldir, alveg
eins cg hver einstaklingur ætti á-
valt a leita allra heiðarlegra ráða
til þess að komast hjá þrasi og
áreitni. En enginn einstaklingur
með sjálfsvirðing, getur eða á að
lúta ranglætinu.
tvoks kem eg að pvi, sem jafnvel
er enn ntikilsverðara en starfs-
þróttur, jafnvel enn mikilsverðara
heldur en að geta tekið þótt í styrj
öldtim ‘þegar nauðsyrv 'krefur, en
]>að er að hafa hugfast, að mesta
hamingja hverrar þjóðar, er að
láta eítir sig afkvæmi, er erfi land-
ið. Það var hámark hamingjunn-
ai á dögum lögmálsins, og það er
hámark harpingjunriar enn. Hið
þyngsta böl alls böls er ófrjósemi,
og við henni ætti að leggja
þyngstu refsing þegar nún er vís-
vitandi til orðin. Frumskilyrði
allrar menningar er að rnaður og
kona sóa foreldrar heilbrigðra
barna, svo að ættin aukist en eyð-
ist ekki. Ef þessu er ekki -svo far-
iö, ef fólkið fækka'r án þess að
bein orsök sjáist til þess, þá er
þaS hin mesta óhamíngjá hverrar
])jóðar. En ef það er að kenna
íúsum og visvitandi yfirsjónum, að hann sé jafnvel óverðugur þes
>á er það ekki einasm óhamingja,
heldur glæpur, sem sprottinn er af
muna'ðarlííi og sórhlífni, sem ótt-
inni. Aðalskylda hvers manns er
gagnvart sjálfum honum og gagn-
vart fjölskyldu hans, og hann get-
ur að eins gegnt þeirri skyldu með
þvi að vinna sér inn fé, því að það
er skilyrði til daglegs velfarnaðar;
Jiann getur ekki fyr en það cr
fengið, gert sér vonir um að reisa
hærri kastala á þeim örugga grund
velli. Hann verður fyrst og fremst
að bera sjálfs sin byrðar, en eí
hann er meir megnugur, þá getur
hann komið þjóðfélaginu að
gagni.. I>að er ekki gott að vekja
upp þann bitra hlótur, sem táknar
fyrirfitning, en fyrirlitning er Juið,
sem vér berum fyrir þeim, scm ei
svo ákafur í að bæta kjör mann-
kynsins, að .hann. verður Sínunr
nánustu til byrði; sem vill stan la í
stórræðum út á við.vegna mami-
kærleika, en getur ekki látið fara
sæmilega um konu sína eða séð
börnum sínum fyrir uppeldi.
Þó að vér leggjum allá áherzlu
á þetta atriði, þó að vér ekki ein-
asta viðurkennum það heldur hild
um fast við þau sannindi, að efna-
legt sjólfstæðj ein,staklin|gsins sé
sjálfsagður grundvöllur, eirs og
efnalegt sjálfstæði þjóðarinnar, þá
verðum vér með jalnmikilli festu
að halda ]>ví fram, . að efna-
legt sjálfstæði er ekkert néma
grundvöllur, og að þessi grund-
völlur, þó að óhjákvæmilegur sé,
er einskis virði, nema á honum sé
reistur kastali æðri lifnaiíarhátta.
Þess/vegna get eg ekki viður-
kent venjulegan auoJcýfing, mann
sem að eins á fé, nytsaman nokkru
landi, allra síst mínu landi. Ef
hann hefir fengið fé sitt eða varið
því syo, að hann verði að vierulegu
liði, að sönnu gagm — og það vill
oft til — þá er hann aúðvitað gagn
legur landinu. En hann á aöallega
heiður skilinn ' fyrir það, hvernig
hann hefir unnið téð og hvertiig
hann hefir varið því, en ekki fyrir
það, að liann var aiuðugur. Það er
þörf á mikilhæfum brautryðjend-
um í strafsmálum, eins og í öðrum
mannlegum efnum. Þeirra sæti
verða ekki fylt, hvað margir sem
til verða, ef ]>eir standa þeim að
baki í vitsmunum. Það er vel, að
störf þeirra séu fúslega viðurken I,
og þeim ríkulega launað. En vér
megum ekki dást að laununum,
heldur afreksverkunum, sem laun-
uð voru. Og ef menn hljóta laun,
án þess að hafa til þeirra unnið,
þá munu þeir einir dást að þeim,
sem eru smósálir. Það er mála
sannast, að þegar menn hafa kern
íst vfir eða ihlotið ákveðnar eigur,
þá er miklu minna undir því komið
að auka þær, heldur en að sinna
tnörgu öðru, sem menn geta gert.
Það er ilt, þegar þjóð kemur á fót
og dáist að röngu hamingju tak-
marki, en það er ekki til falskara
takmark en það, að leggja guðlega
dýrkun á efnaleg auðæfi að eins
vegna sjálfra þeirra. Sá maður, j
sem vegna einhverra sjálfskapar- j
víta hefir ekki getað alið önn fyr-
ir sér og sínum, ættt að fintia, að
hann hefir reynst frumskyldu sinni
aumkunarlega illa. En só maður,
sem langsamlega hefir komist yfir
það, sem hann þarf til líkama og
sálar handa sér og stnum, en held-
ur þó áfram að hrúga saman stór-
fé, án þess að láta þjóðina njðta í !
nokkru ávinnings síns eða eigna, |
hann ýætti 'sjálfur að fá að kenna j
á þvi, að .hann sé ekki æskilegur, j
kosta vildi eg fyrst telj'a tvenskon-
ar mikilsverða gáfu — gáfuna til
þess aö saína fé og mælsku-gáf-
una. Um fjársöfnun, fjáreign,
hefi eg áður talað, það er gáfa,
arjjsem mjög er nytsamleg í liæfi-
lega ríkum mæli. Hún getur lika
komið að liði, þó að hún sé á mjög
háu stigi, en að eins .ef henni eru.
samfara aðrir kostir, sem henni
stjórna. . En án slíkrar stjórnar er
jhætt við að eigandinn verði að
jhinni ófýsilegustu veru, sem sög-
jur fara af í nútiðar þjóðfélagi.
Eins er því farið með mælsku-
jmanninn. Það er rnjog æskilegt,
,að forvígismaður skoðana á lýð-
PIANO OKEYPIS TIL YÐAR.
Lesið þetta
jveldi, sé fær til þess að láta skoð-
:anir sínar í ljós skyrr og sannfær-
■andi. En mælskan kemur þjóðfé1-
'laginu ekki að- neinu öðru gagni
jen því, að hún gerir manninum
junt að láta skoðanir sínar í Ijós.
jEf hún gerir ræðumanninn færan
jtil að villa áheyrendum sjónir, þá
verður hún til þess að gera hann
skaðvæulegan. Sumum ágætum *
Jstarfsmönnum ríkisins, er alls ekki
þessi list léð, og þeir verða aö láta í
góðverk sin bera sér vitni. Og ef
mælkan ■ sýnir ekki einlæga sann- j
færing, og er grunclvölluð á skyn- ’
samlegum tillögum, sem koma má |
í franikvæmd, þá verður þeim j
mun meira tjón að mælsktmni, sem j
hún er meiri. Það er vissulega j
vottur um stjórnmálalegt ósjálf-
stæði fjöldans, ef þjóðin lætur
leiða sig með mælskunni einni, ef
menn meta orðin ein, en hafa ekki
kiugföst ágætisverkin, sem þau
áttu að lýsa. En kjaftaskúmuririn, jag spilla þjóðinni. Sv
01 öhakiirinn, sa st??n alt af g’etur i
Þetta hefir ávalt verið orö-
tak þessa félags: ,,Vér ger-
um yður ánægða eða skilum
fénu“. Vérgetum nú boð-
ið hin beztu boð, sem nokk-
ur pianó-verzlun hefir
nokkru sinni boðið í þessú
landi, þar sem vér bjóðum
algerlega Ó K E Y P I S
REYNSLU á hljóðfærum
og seljum þau síðan með
Pianö yor meO .I.ouis Styie'eru hin iBns- UEILDSÖLU - VERÐI
fegurstu f Canada. 5end til 30 daga
ókeypis reynzlt. VERKSMIÐJUNNAR, og
líka með góðum kjörum, ef óskað er. Vér biðjum ekki um
cent af peningum yðar fyr en þér eruð ánægðir.
— BOD "VOHrtT.---------
Fyllið út eyOublaðið hér að neöao og sendið oss tafarlaust, og vér munum
þegar senda verðlista vorn með myndum af öllum vorum hljóðfærum, ásamt
veiði hvers þeirra. £>ér kjósið yður pianó, gerið oss aðvart og vér munum
senda það, F^UTNINGS-KOSTNAÐUR GRElDDUR, og leyfum yður 30
daga OKEYFlS RANNSÓKN og reynzlu. Að því loknu getið þér sent oss það
á yðar kostnað, eða borgað HEILDSÖLUVERÐ VERKSMIÐJUNNAR og
eignast það. Er það ekki vel boðið?
W. DOHERTY PIANO & ORGAN CO., LTD.
WESTERN BRANCH, WINNIPEC, KANITOBA. FACTORIES, CIINTON, ONTARIO.
COVPON
W. Doherty Piano & OrganJTo., Ltd.
288 Hafgrave St. Winnipeg, Man. _______________
Herra: — Gérið svo vel að senda mér þegar myndir af hljóðfærum yð-
ar, ásamt verðlista og öllum upplýsingnm viðvíkjandi BOÐI UM O*
KEYPIS RþiYNSLU, er sýnir, hversu eg má fá piano til ÓKEYPIS
REYNSLU í TO daga, n ér ?ð kostnaðarlausu.
Nafn
Heimili
tala.ð, og þó að hann ,sé áhrifamik- i
ill. ér Iiann skaðvæniegur íands-
málum.
virðingar, ] því afstöðnu var eins og honum
jslaður, æsingar, ómerkileg þrætni flétti í bráðina, en ekki leið á löngu
og tilfinningaleysi, alt þetta eru áður honum tók að þyngja aftur
skaðleg vopn til að spilla hugsun- cg úr því var ekki um annað að
. V 1 • in uo ö I ---- ..... ----.... " ^
^ . ræ ,a .lc*n.s styöur ekki ;arhætti og samvizku þjóðanna. gera en eintcvmt kvalastrið alt til
að hugrekki, bindindi og réttum
Þegar menn færa skaðlegum rit
skilningi og það er illsviti ef hann hætti þaS til ^bötunar, að lýður-
u ir \a < } ír ])joðinui. Sá mað- jnn krefjist hans, og þeirri kröfu
ur et n Þj° e aginu rangt til, vergi ag sinna þa er ekki fremur
sem undrast mælskuna an þess að ástæga til aö fallast á þaöj heldnr
gæta siðferð.styrkleikans, sem á en cf matsalar vildu fá leyfi til að
bak við hana felst.
Alt sem eg get sagt um mælsku-
manninn má vitanlega með enn
meiri áherzlu segja um hinn yngra
og áhrifameiri bróður hans, blaða-
manninn. Áhrif blaðamannsins
selja aitruð matvæli.
fMeiraj.
ÆFIMINNING.
síðustu stundar. En þó legan væri
svona kvalafull og baráttan við
dauðann svona löng, heyrðist Al-
bert sál. samt aldrei nein æðruorð
mæla. Hið óbilandi trliiartraust
hans og fúsi vilji að fela alt guði
á vald, gerði honum mögulegt að
niæta þessu langa dauðastríði sínu
nieð sönnu þolgæði.
Hans er sárt saknað af skyld-
mennum hans og otlum þeim, sem
og til hans þektu, því hann var hvers
Hér með tilkynmst vinum
e™ mikil, en hvorki ætti hann að vandamönnumr að þann i. ]). m. nianns hugljúfi og ávann sér hylli
njóta virðingar né aðdáunar vegna lézt á sjúkrahúsi í Edmonton-bæ allra, hvert sem hann fór. Hann
þeirra áhrifa, nema hann beiti Alberta, ungling^pilturinn Bene- var mesti efnispiltur væði til sálar
þeim vel. Hann getur gert og dikt Albert Jónsson, sonur Jóns og líkama, lagði haga hönd á ger-
gerir oft mikið gagn. Hann gerir Jónssonar og Sigurbjargar Bene- valla hluti og var vel að sér á and-
ott feikilegt tjón. Vegna þess diktsdóttur, sem eiga heima þar í lega vísu. -— Fleirum en bróður
að allir blaðamenn, allir rithöf- bænum. hans, sem þetta ritar, mun nú finn
undar, hafa mikið traust á starf- Sorgar tilfelli þetta var ekki al- ast að einn úr hópi hinna allra efni
semi sinni, þá verða þéir að bera veg óvænt. Albert sál. hafði um legustu ungra manna meðal Vest-
vitni á móti þeim, sem algerlega margra mánaða tíma þjáðst af inn ur-íslendinga, sé í valinn hniginn.
vantreysta þvi. Brot gegn vel- vortis sjúkdómi, sem læknar höfðu Hann var á tvítugasta árinu,,
sæmi og siðsemi, eru skaðvænleg örvænt um að takast mundi að var fæddur u. /Okt. árið 1890 íl
einstaklingun um, en verða þó lækna. Rúmum sex vikum áður íslenzku bygðinni í Alherta.
hálfu skaðlegri þegar þau eru en hann lézt var hann fluttur á Guð blessi minningu hans.
höfð að vopni í blöðunum til ]>ess sjúkrahúsið og skorinn upp. Að
O. T. Jónsson.
Póstpantanir
Sérstakar bendingar
Skriliðglöggt utan á F. J. Knott, 566 Main Street,
Winnipeg, Man. Látið fylgja póstávísun eða
viðurkenda bankaávísun Tilgreinið nákvæm-
lega í pöntunum lýsing á vörunum, stærð og
lit. Póstpöntunum nákvæmur gaumur gefinn
og sendar samdægurs sem þær koma.
F. J. KNOTT, 566 NIAIN STREET.
Neyddir
ÚR HÚSAKYNNUM VORUM
að teljast borgari mannfélagsins.
að hvorki ber að virða hann né öf-
unda, heldur eigi réttsýnir sá'u
Vér þurfum að flytjast! Vér þurfum að selja!
Hið óvænta skeður stundum. Vér gátum ekki fengið viðunanlegt húsnæði, og verðum nú að fara
Síðustu dagar F. J. Knott að 566 Main Street.
i mos. n jotiNsos f
íslenzkut lögfræðingur
og málafærslumaður. I
Skrifstofa:—Room 33Canada Life ®
Block, S-A. horni Portage og Main. f
Aritun: P. O. Box 1656. é
Talsími 423. Winnipeg. f
% Dr. B. J.BRANDSON
Office: 650 William Ave.
Telepiione 89.
Office-Tímar: 3 — 4 og 7—8 e. h.
Heimili >620 McDermot Ave.
/(> Telepiione 4300.
Winnipeg, Man. |
««««««««« «*««€*■«■:«< e««« /
Office: 650 William Av^,
fELEPHONEi 89.
S'9S/9S S'SSS'SC
S Dr. o. BJ0RN80N f
•) •
c»
•)
Office tímar: 1:30—3 og 7—8 e. h. (*
•) •)
•) Heimiu; 620 McDermot%.ve. %
2 ’fta.EPIIOKE: 4300. C»
(•
g Winnipeg, Man. %
■Í A'SA'S'4'S* S»SSS«S»SAÍ «*««««
%
S'AS'S'SA-S'ASASASASA S«S*S*
| Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. I
Iirknir og yffrsetumaOur.
•) Hefir sjálfur umsjón á öllam %
meðulum.
$
•) ELIZABETll STREET, %
(* BALDLR — — MAMTOBA. (•
•) P. S. íslenzkur túlkur við hend-
C» ina hvenær sem þörf gerist. (•
S&SS SÆS.gSÆÆSÆSÆSÆSÆ S«SiC*§
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BULD.MT,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
Dr. W. J. McTAVISH
Office 724J Sargent Ave.
Telephone Main 74 0 8.
( 10-12 f. m.
Office tfmar ■! 3-5 e. m.
( 7-9 e. m.
— Hejmili 46 7 Toronto Street
Cor. Ellice.
TELEPHONE 7 2 7 6.
A. S. Bardal
I 2 I NENA STREET,
selur líkkistur og annast
jm útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
Telephone 3o6
GRA Y & JOHNSON
Gera við og fóðra Stóla og
Sauma og leggja gólfdúka Sofa
Shirtwaist Boxes og legubekkir.
589 Portage Ave., Tals. Main5738
SÖM
VEGGJA-ALMANOK
eru mjög falleg. En fallegri eru þau f
vUMGJORÐ
Vér höfum ddýrustu og beztu myndaramma
í basnum.
Winnipeg Picture Frame Factory
Yér sækjum og skilnm myndunum.
I honeMain278Q - I17 NeRa Street
a-t þjáningar, áreynsiu og áhættu, borgarar harrs að skipa honum líg
og er það afbrot, sem náttúran an borgarasess, og Iáta hann
sjálf leggur við hina þyngstu refs hugga sig við aðdáun þeirra. sem
ingu. Og eí það á fyrir okkur að ;hafa jafnvel enn lægri hvatir en
liggja, hinum voþlugu þjóðveld- hann.
um, ef við, hinar frjálsu þjóðir,
sem þykjumst hafa brotist undan
])rældómi ranglætis og villtr, ef
víð leiðum það böl yfir okkar höf-
uð, sem sprettur af vísvitandi ó-
frósemi, þá er þaó þarflaust að
miklast af afreksverkum okkar, og
stæra okkur af öllu, sem við höf-
urn gert. Hvorki glæsilegir lifn-
aðarhættir, smekkvísi, efnaleg af-
koma, nurlaraleg, fjársöfnurv né
afrek í listum og bókmentum get-
ur á nokkurn hátt vegið upp á
móti tjóni því, seni verður á grund
vallar dygðunuirj, en aðal grund-
vallardygðin er máttur sá, að geta
viðhaldið ættstofninum.
Skapferli verður að koma í ljós
í því, hvernig maðurinn fram-
kvæmir skyldur sínar, bæði gagn-
Eg get í fám orðum lýst skoðun-
um mínum á fjárhagslegum mál-
efnum. í hverju siðuðu þjóðfélagi
verður stranglega að verja eígnar-
réttinn. Venjulega, og miklu oft-
ai en hift, eru mannleg réttindi cg
fjárhagsleg réttindi undirstöðuatr-
iði, og fara í lengstu lög sam; ji.
En þegar það verðtjr lióst, að þau
greini vertilega á, þá Verða mann-
legu réttindin að ráða, af því að
maðurinn á eignirnar, en eignirn-
ar ekki manninn.
Venjulega er það mjög nauð-
synlegt í góðu þjóðfélagi, að skilja-
það skýrt, að til eru kostir, sem
vér lýðveldismenn erum skyldir að
hafa í hávegum, -regna sjálfra
þeirra, sem ættu a® teljast aðdáan-
legir, eða þvert á móti, alt eftir því
Salan er nú í góðu gengi.
Þegar dyrnar lukust u.pp hófst hin mesta sala á íatnaði, nauðsynjum og skóm karl-
manna og drengja sem nokkurn tíma hefir átt sér stað í verzlunarSögu vorri. Fullar 20,000
dollara virði af ágætis fatnaði F. J. Knott 566 Main Street og nauðsynjum karlmanna og
drengja hlýtur nú að seljast á fáum dögum við lægra verði, en efnið hefir kostað.
Sérhver, sá sem verzlár við F. J. Knott, 566 Main St , veit að karlmanna fatnaður,hatt-
ar o. fl. vefnaðarvörur eru þar enn þá betri en nokkur staðar ahnars staðar. Allur fatnaður
sem þar er seldur, er sniðinn eftir nýjustu tízku, en með því að vér bjuggumst við að fá.við-
unandi húsrúm, keyptum vér meiri vor og sumar fatabirgðir en vanalega. Slík karlmannsföt
jafn sniðfalleg og fágæt hafa aldrei fengist keypt við jafn Óheyrilega Lágu Verði eins og nú.
William Knowles
321 C3-OOT3 ST.
Járnar hesta og gerir við
hvað eina.
Eftirmaður
C. F. Klingman,
321 Good St.
I
ammm
-Vörurnar yerður að selja hvað sem fyrir þær fæst.-
t-----------------------------------\
IEttir fáeina daga veröa fatnaðar-vörubirgðir
F. J. KNOTT
vart 'sjálfum sér og gauvart þjóð- hvernig þeim er beitt. Til slíkra
Kostaboð Lögbergs
Nýir kaupendur Lögbergs, sem
boTga fyrir fram f$2.ooJ fyrir
einn árgang blaðsins fá ókeypis
hverjar tvær af neCangreindtun
sögum, sem þeir kjósa sér;
Hefndin..........40C. “
Rudolf greifi .. .
Svikamylnan .. .
Denver og Helga .
Lífs e8a litiinn.. .
Fanginn í Zenda .
Rupert Hentzau..
Allan Quatermam
5oc.
5oc.
5«.
50C.
40C.
• 45c
50C.
Kjördóttirin ...........50C