Lögberg - 23.06.1910, Blaðsíða 6

Lögberg - 23.06.1910, Blaðsíða 6
6. LÖG8BRG, MMTUDAG4NN 23. JÚNÍ 1910. Olíkir erfingjar eftir GUY BOOTHBY. Þegar liar.n kom aftur inn i gestasalinn litu 'báð- ar konuraar til hans forvitnisaugum. Þær höfðu eitlJn'ert veður af því, að ilt væri i væmhun. “Viltu ekki koma út og ganga ofurlítið með mér Dorothy;’’ sagði hann við yngri konuna. “\ eðrið er svö dæmalaust gott í kveld.” Hún var til með }>að, og svo fóru ]>au af stað, og gengu niður að ánni, því að þar ]>ótti þeim báðíum gott að vera. Sk>lin var gengin undir skttginn og blómin hneigðu höfuð sín og hjuggust að njóta næt- urhv'íldarinnar. Eftir að þau höfðu gengið stuttan spöl, námu þau staðar og hölluðtt sér fram á brjóst- riðið, og fórtt að horfa ofan i vatnið, því að þar sátt þau s]>eglast myndina af kastalanum. etns og þatt hefðu séð hana í l>ezta spegli. lX>rothy vissi, ab , eitthvað olli förunaut sínitm ógleði, og hún gat vlel | getið sér td, hvað það mundi vera. “Af því að frænda minum er oröið svo vel kttnn- I ugt um trúlofun mína, þá hlýtur þú að hafa heyrt eitthvað utn ltana, Dorothy," sagði Reggie eítir litla [ þögn. ‘Þú hefir ekki óskað tnér til hamingju enn j þá !’* Það kom ofurlitið hik á stúlkuna- “Eg þekki Mrs. Dartrell ekki neitt.” sagði hún í einhverju fáti, “en eg veit að þú veizt það, að eg vildi að þú yrðir hamingjusamur. Eg vona að frændi þinn hafi ekki verið mjög reiður v5ð ]>ig," bætti hún við. “Þú ættir að geta farið nærri utn það,” svaraði Reggie. ‘‘llann var að visu einstaklega kurteis, en það lét hann mig skilja á sér, að ef eg gengi að eiga Mrs. Dartrell, þá ætlaðist hann svo til, að eignir sin- ar lentu annarsstaðar en hjá méf.” "Ó, Reggie!” það er óttalegt,” lirópaði hún upp yfir sig, “mér þykir fjarskalega fyrir því.” “Það er ekki álitlegt. Finst ]>ér það?” En eg get ekki við því gert. Það er sama sem að eg verði blá- snauður lávarður i stað þess að verða forríkur.’ Hann tók vindling upp úr vindlingaveski síiut og kveikti í ltonutn. Hann var sannarlega gæflyndur ttnglingur, því að þrjátíu þústxnd dollara fjármissir á ári gat ekki raskað rósenti ltans netna um stitndar- sakir. Að vistt gat hann ekki annað en hugsað uin, hvað unmista hans nutndi segja. ]>egar hún heyrði þessi tiðindi. Siðan leit hann á stúlkuna við hlið ltans. Dorothy hafði alt af verið honttm fretnur eins og systir en frænka. Hann hafði sagt henni leyndarmál sín, hrékkjað hana og sleikt úr henni aftur, en aldrei hafði honum komið til hugar, að honttm þætti vænt utn ltana. En nú um kveldið, J>egar ]iau vortt þarna saman, virtist nokkttð öðruvísi ástatt. Hann gat ekki annað en játað það, að hún v'ar mjög falleg stúlka, og hann vissi ekki fyrri til eri ltann var faritin að jat'na þeitn saman. Mrs. Dartrell og henni, og ef satt skal segja. græddi Mrs. Dartrell ekki á þeint samauburði. Þvi varð ekki neitað, að ónnur þeirra var hefðarkona úr stófborg, en hin sveitastúlka, saklaus og ósnert af s’kaðvæni ills um- tals og horfandi á lifið fram itndan sér með vonglöðu trúnaðartrausti. Hún lagði handlegginn á öxl hans og sagði: "’Reggie, mér ]>ykir fjarskalega fyrir ]>vi, að frændi skuli hafa gert ]>etta. Eg'vildi að eg gæti hjálpað þér.” ,“Eg veit, að 1>Ú værir fús til þess, ef þér væri það mögulegt, Dorothy,” sváraði ltann, “en eg er hræddur um, að það sé eléki hægt. Eg verð einhvern veginn að hafa mig fram úr þessu.” Svo varð þögn aftur, og því næst sagði lnin hájf feitunislega: “Heldtirðti að þú reiðist mér, Reggie, ef eg segi dálítið við þig? Það var nokkttð, sem eg heyrði í samtali hjá Quecketts. Það var ekki ætlast til ]>ess að eg lteyrði það. Gcorge Queckett yngri, þú manst eftir hontim. var að tala við mann nokkttrn frá Eiindúnum. sem eg lteld að ltafi heitið Mr. Yande- lettr.*’ “Og hvaðv hafði sá herra ttm mig að segja?" “Hann sagði, að ]>ú hefðir tapað ölhtm eigttm þtnum, og ef Knight of Malta yntti ekki í þessutn árlegtt veðrciðum v iðEpsom, þá yrðir þú öreigi.” Hún þagnaði og leit á hann spurnaraugum. “Eg er hræddtir um. að þetta hafi ekki verið j fjarrj sanni sagt.” svaraði Reggie. “Eg hefi verið , attmi álfurinn, Dorothy. og eg býst við að eins og j aðrir álfar, verði eg að gjalda heimskit minnar. En | hver er þetta?” Vagn var að nálgast og kom frá Suðurhliðs- húsitntim. Þegar hann kom á brúna sáu þatt. að t konum sat aldraður maðttr, nýrakaðttr, rjóður í and- liti og hvítur fyrir hærum. “Þetta er Margetson,” sagði Dorothy. “Eg vissij að frændi gerði honum orð að koma.” Gamli lögmaðttrinn steig niður úr vagninttm og lieilsaði kurteislega ttngu stúlkunni, sem frammi fyrir honttni stóð. “Hvernig líðtir yður, Miss E>orothy?” spttrði hann. “Það er annars óþarfi að vera að spyrja að | því, af því að andlitið á yður ber þess ljósan vott, að yður líður ágætlega. Gott kveld, Mr. Reginald, eg vona að frænda yðar líði engu ver en áðttr?” “Hann virðist jafnvel vera betri,” svaraði Reggie. “Eg sá hann fyrir hálfri klukktistund.” Síðan gengtt þau stundarkorn framan viö kastal- ann, en svo var kallað á lögmanninn til að fara inn I til sjúka mannsins. Eftir svo sem hálfa klukkustund kom hann aftttr og var þá mjög alvarlegur á sv*ip. “Má eg fá að tala við yðttr fáein orð, Mr. Reg- ínald ” spurði ltann. “Já,. sjálfsagt, við skulttm koma inn í billiard- stiofuna. Þar verður okkur ekki gert ónæði.” “Sjálfsagt inn i billiard-stofuna,’ svaraði ltinn og fór inn þangað á ttndan Reggie. “Eg vona að þér vitið, hvers vegna eg er hing- að kontinn?” spttrði ltann. “Frændi minn minntist á ]>að. við mig. að ltann hefði sent eftir yður,” svaraði Reggie, “og þó að bann væri ekki margorður tttn þaö, skildist mér ekki 1 betur. en hann hefði ætlað að breýta erfðaskrá sinni.“ Lögmaðurinn kinkaði kolli. “Já, það er satt.” svaraði hann. “Og mér er I öhætt að bæta því við, að breytingin hefir að ýmsu lcyti siður en sVo. orðið yður í vil.” “Hafið ]>ér heimild til að skýra mér nánara frá því ?” “Já. Eg ltefi heyrt. að þér séttð að ltugsa um j að ganga að eiga kontt, setn Dartrell heitir?” “Rétt er ]>að,” svaraði Reggie. “Haldið ]>ér á-1 fram” “\ itanlega hefir mér ekki veizt sá heiður, að j kynnast jæirri konu. en svo virðist, sem frættda yðar j geðjist ekki að þessum ráðahag, einhverra orsaka vegná. Eg verð að biðja yður að fyrirgefa ber- söglina.” “Já, ltann gaf mér þaö fyllilega í skyn,” svaraði Reggie kuldalega. “Hann gaf mér það í skyn, að eg yrði að kjósa um ]>essa konu og auð hans. Staðfest- ir ekki breytingin á erfðaskránni einmitt það?” “Mér þykir fyrir því að v'erða að játa það,” svaraði lögmaðurinn. "Mér hefir veriö falið að semja nýja erfðaskrá. sem sé á ]>á leið, að ef þér kvænist þessari konu, ]>á skttli fé greifans ski.ftast ■milli Richards frænda yðar ctg Mrs. Maddison og j dóttur hennar, en góðgerðastofnanil- fá nokkurn skerf. , Eg get ekki nieð orðum lýst þvi. ltvað mér fellttr þetta illa Eg vona að þér trúið mér þegar segi yðttr, að eg gerði alt. sem i mínu valdi stóð j til að hafa frænda vðar ofan af þessu.” "Það var fallega gert af yður, en eg er hræddttr | ttm að þér hafið ekki verið búinn að læra að þekkja j stálgreifann Wcldersham til fullnustu. þrátt fyrir langa viðkynningu. ef ]>ér ltafið ímyndað yður, að auöið mundí að fá hann til að brevta fyrirætlunum sínum.” "Mér er vel kunnugt um það, að greifinn er gæddttr frámunalega staðföstu lunderni,” sagði lög- maðurfnn, “svo að mjög torvelt er að fá ltann til að hætta við það, sem ltann hefir á annað lx>rð ásett sér að gera.” “()g með ]>vi að þetta er fastráðið fyrir fult og aitv ]>á held eg að óþarfi sé að vera að ergja sig lengi tir y,fir |>ví." ‘ En kæri Reginald, hafið ]>ér gert yðttr það fyllilega ljóst, bvað ]>etta hefir i för tueð sér fyrir yðttr' Ef l>ér takið að erfðtint greifanafnbótina af \\ aldersham, |>á hljótið ]>ér að Italda við kastalanum j og eignunum. F.n haíið |>ér gert yður það ljóst, að það er mjög kostnaðarsamt að halda lionttm við, og ! að afurðirnar mttndu tæþlega nægja til að greiða! 1 elminginn af viðhaldskostnaðinum ? Það niundt \ erða étnögulegt fyrir yður að búa hér og halda við ! byggingunum i borginni, ]>ó að viðhaldi á öllttm hin-{ um eigntinum sé slept. nema að ]>ér hefðuð að minsta ! kosti tuttugu þúsund punda tekjur á ári. Eg býst við að þér hafiö hugsað um það?” “Þvcrt á ntóti. Eg hefi aldrei um ]>að hugsað; og ]>að virðist lika vera þýðingarlaust a.ð vera að httgsa utu það nú. Meðal annara orða, Margetson, bafið ]>ér ekki lieyrt sögur þær, sem ganga um fjár- hagsástand mitt?” Lögmaðttrinn fór að hósta ráðaleysislega. “Eg get ekki neitað því, að eg hefi heyrt ein- kennilegan ávæning titn það.” svaraði hatnn, “og vegna þess tók eg það enn nær mér. setu fyrir kom i I dag. Eg 1 g ættingjar míttir ltafa þjónað ætt yðar j um tuargar aldir. og eg þarf ekki að taka ]>að fram, að eg væri fús til að ljá yðtir þjónustu mina. En hvað get eg gert? F.f eg mætti bera ttpp fyrir yður eina spurningu, án þess að þttrfa að vera hræddur i um að ntóðga ySur. þá mttndi mér verða, stórum lntg- ! bægra.” “Berið ttpp fyrir tuig hvaða spurningu, setn yð- : ttr sýtiist, kæri Margetson.” sagði Reggie. “\'ið j höfttm þekst svo lengi, að eg veit að ]>ér viljið mér ; ekki annað ett alt hið bezta.” “Mér þykir vænt um, að ]>ér skttlið lita á þetta þessuiu augttnt,” svaraði gamli maðttrfnn, “eg vil yð- , ttr lika alt hið bezta. og vildi gjarnan geta sýnt yðttr ! það í verkinu." Hann ]>agnaði ofttrlitið en sagði svo: “Mr. Reginald. eg hefi ekki átt kost á þeim hciðri að kvnnast Mrs Dartrell. «0 þó að eg sé að eins lögmaður til sveita. þá hefi eg heyrt einkenni- ! legar s«ögur um hana. Eg—” “Eg ætla að eins að biðj’a yður að muna eftir ]>ví, Margetson, að eg hefi fastráðið 'að luin skuli verða konan mín.” “Ef suo er. |>á skulu varir mínar vera sem inn- siglaðar. Það er margt, margt, sem amar að i þess- ttm heimi.” Reggie Tanst ]>etta tæplega geta talist til ham- ingjuóska, en hann hafði samt ekki orð á því. Hann vissi að Margetson vildi honum vel, en þó gat hann ekki neitað þvi, að honttm virtist því eins og vera hvíslað að sér, að Margetson ltefði ekki allskostar rangt fyrir sér. Ýmislegt í framferði Stellu Ixeði í Luttdúnum og á akipaferðum eftir fljótinu, virtist sanna það og honurn fanst eitthvað óviðfeldið að ltugsa um ásta.ratlot hennar, fremur djarfleg en feintniskend, í þessum forna kastala, par sem alt bar • vott utn frægð fcrtíðarinnar, eða að hugsa ttm fall- I egu beru ltandleggina á henni og ilnunn af óteljandi I j reyktttm vindlingum — honutn lá við að fá ógleði við J>á tilhugsun. Margetson stóð ttpp. “Eg er að fara, sagði hann. “\ iljið þér ekki bíða við, og borða tueö’okkur?” spurði Reggie fremur til að segja eitthvað helditr en j að hann langaði til a.ð hafa lögmanninn hjá sér. “Nei, þakka yðttr fyrir,” svaraði ltinn. "Eg Itefi alvarleg störf að leysa af hendi, sem eg verð að koma i verk áður en eg sofna í kveld.” Reggie brosti . Hann þóttist geta fariö nærri tttn hvað ]>að væri. Síðan fylgdi hann honum til dyr- antta, ]>ar sem vagn hans beið fyrir utan. Þeir tók- ust i Ifendttr cg gajnli lögmaðurinn steig upp i vagn- inn. Þegar hann var lagður af stað fór Reggie upp til snæðings, cg hann var ekki í neitt sérlega góðu skapi eins og við var aö búast [ lann haðfi enn ekki haft neina ánægju af því að gerast málsvari \Jrs. Dartrel!. Yfir borðttm var alt fremttr rólegt. Reggie var að reyna, að vera skemtilegtir, en mistÓl<st ]>að. Mrs. Maddison var að eðlisfari rólynd kona, en Dorothy skrafhreyf; samt var hftn einhvfcrra orsaka vegna fremttr þögul í þetta skifti. Þegar snæðingi var lokiö færðtt ]>au sig yfir í gestasalinn, og þar fóru ]>att Reggie og Mrs. Maddison að spila bcsiquc, en Dorothy settist við pianoið og fór að sptla ýmislegt eftir Chopin, Mozart, Beethoven og Paderewski. Klukkan titt kont læknirinn; og cr ha,nn hafði skoðað sjúklinginn vel og vandlega lét ltann þess við ! getið, að hann væri á góðiim batavegi. “Það litttr helzt út fyrir. að honum hafi létt við ! það, ^ð svifta tuig arfi,” sagði Reggie við sjálfan sig, þegar hann lteyrði ]>etta. “Það er liklegast að hon- ttm fari nú dagbatnandi og að hann komist á fætur aftur.** Daginn eftir var gamli greifinn enn þá betri og nú var engin ástæða fyrir Reggie að dvelja lengttr í kastalanum. Áður en hann lagði af staö lét hann spyrja um, hvort hann mundi geta feugtð að tala við frænda sinn aftur. Honum var gerðttr kostur á því, og fór hajtn þá rakleitt upp i herbergi gatula greif- ans, “Góðan daginn,” sagöi hann þegar hann kom intt í herbergið. “Mér þykir vænt um að heyra að þú sért betri.” “Þakka þér fyrir,” svaraði sjúklingttrinn. “Þú munt nú vera að leggja af stað til liorgarinnar?” ‘ Já, eg ætla að fara með miðdegislestinni,” svar- aðj Reggie. “En ef eg get gert þér eitthvað til þægðar, þá skal eg hvergi fara.” "Það er fallega sagt af þér. Eg vil sanit ekki vera að halda í þig. Þú þarft sjálfsagt víða að kotua og niarga að liitta í borginni, og ekki vil eg kotna í veg fyrir |>að. Eg ætla aö biðja þig að misvirða ekki þó að eg hreyfi enn eintt sinni málefni, sem er við- kvætnt fyrir okkur báöa. HVenær á brúðkaup J>itt aö fara fraim?” “Það hefir ekkert verið fastráðið enn því við- víkjandi,” svaraði hinn. “Eg býst við að J>að sé að miklu leyti undir ]>ví komið hvernig hesti þínum tekst við xéðreiðarnar í næstu viktt ?” “Já. það verður að mikln leyti ttndir þvi komið,” svaraði ttngi maðurinn. “Hafðirðtt ekki tal af Margetson í gærkveldi?” "Jú.” “(>g hann fttllvissaði ]>ig á ný utn ásetning tninn ?” “Já.” “Og þér hlýtur að vera orðið þaö kunnugt að ’ eg féll atldrei frá áformum tnínum?” “Já, mér er kunnugt titu ]>að.” “Jæja, |>á ætla eg að kveðja ]>ig. Eg get ekki óskað eftir því að hesturinn }>inn vintti. Ef öðruvísi hefði á staðið nntndi enginn hafa orðið því fegnari hehlttr en eg.” “Eg get vel trúað því,” svaraði Reggie. “Og nú ætla eg að kveðja þig. Eg var búinn að lofa bví, að eg skyldi ekki ónáða þig lengi. Eg ætla að eins að getai ]>ess, að eg tuttn alt af vera ]>ér þakklátur tyrir velvild þa, setn þú ltefir sýnt ntér, og það án þéss að taka nokkuð td greina fé það, sem þú varst að lutgsa ttm að arfleiöa mig að." Ofttr litla stttnd horfði gatuli maðurinn á frænda sinn mjög hlýlega. Þeir tóktt sanian höndUm þegj- ! andi og ]>vi næst gekk Reggie yfir að dyrunum. Hann hafði kvatt Mrs. Maddison í ganginttm fyrir ! framan svefnherbergi frænda síns. Dorothy beið hans i fordyrinu fyrir neðan breiða riðið. Hún var yndislega kvenleg þar sem hún stóð í hvíta stttnar- búningnutn sínum upp við dökkan eikarvegginn. “Yertti sæll, Reggie,” sagði hún og rétti honum höndina. “Ef við sjáumst ekki aftur áðttr en veð- reiðarnar vérða. þá óska eg þér til hamingju með ]>ær.’* “Þakka þér fyrir, Dorothy,” sagði liann. “Eg er viss um, að hamingjuóskir þínar gera það að verk- um, að Knight vinnur, og ]>að vafalaust.” Stðan gengu þatt fram að dyrunum og út. Hann steig ttpp í léttivagn sinn og ók hart niður ak- brautina. Þegar hann fór yfir brúna leit hann við og sá þá ttngu stúlkuna standa kyrra í sömtt sporum og horfa á eftir sér. Hún veifaði til hans hvítum vasaklút og livarf svo rétt á eftir. Og þó undarlegt megi virðast, og eg skilji ekki hv-að því olli, J>|á stundi hann þungan og hélt svo leiðar sinnar. Á leiðinni til borgarinnar reyndi hann að sökkva *ér niður t að lesa bréf sín og blöð, en átti örðugt VEGGJA - CIPS Vér leggjuni alt kapp á að búa til TRAUST, VEL FINGERT GIPS. mmmm „Empire“ Sementsveggja Gips, Viðar Gips Fullgerðar Gips, o. fl. o. fl. ___' 1 Einungis búið til hjá Manifoba Gypsum fco., Ltd. WINNIPEG, MAN. Skrifið eftir bók um þetta efni, yÖHr mun þykja gaman aðh enni. með að festa h.ugann viö það. Þaö var eins og ejn- kennilega fallegt kvenandlit með sakleysislegum blá- um attgttm kænti i sífellu fratn á milli hans og l>laða- dálkanna, sem hann var a ð lesa. Og þó að undar- legt rnegi virðast var |>að ekki andlitið á Mrs Dartrell! IV. KAPITULI. Nti voru að eins þrír dagar þangað til veðreið- arnar marguntræddu áttu að fara fram, þessar veð- reiðar, sem Reggie Sandridge og vinttni lians stóðtt á svo fjarska ntiklu. Carrickfergtts var einhver mesti gæðingurinn, sem átti nú að reyna. Tlann hafði áður unnið tvö l’úsiind gínea vCrðlaun, en næst honum var veðjað mest a Kniglit of Malta; \\ hissendine var ltryssa, sem nú var komið stórmikið álit á, og Pride of I’it var önnttr bryssa, sem talin \rar mjög Iikleg til að vitina --fcrðlattn. Veðjanirnar voru svo sem hér segir: Carrickfergus...............5 á móti 3 Knight of M'dta.............5 á mióti 2 Whissendine.................7 á tnóti 1 Pride of Pit.............1 o á móti 1 Reg-gie hafði rétt nýskeð borist bréf frá Bateson ]>ar sent sagt var, að hestur hans vreri í allra ákjósari- legasta ástandi ttndir veðreiðarnar, og væru allar likur til að hann mundi vinna. Frá Weldersham koinu }>ær fréttir, að frændi ^wggie-s væri alt af að liressast? C)g Reggie |>ótti vænt ttm J>ær fréttir. "Hvers vegna ætti eg aö bera nokkurn kala til Ijaits?’ ’sagði hann við sjálfan sig. “Hann er gatnal- t-ags í skoðumtm og hann um J>að, þó að honum geðjist eicki að trúlofun minni ” Og svo l>ætti hann við rétt a eítir og hristi hófuðið: “Ett eg veit c*kki hvern.g ]>að fer, ef Knight vinnur ekki.’’ Þ:t um kveldið hitti hann Stella, ]>ví að þau liöfðu mælt sér mót cg riðu þau saman ttm listigarð uokkurn. Á þvi ferðalagi varð hann ýmislegs visari. Hcgrg"ie hafði að visu orðið þess var að v5nir og kttttn- ingjar hans höfðtt sýnt lionum alt annað atlæti eftir ítð hann trúlofaðist, Iteldur en áður. Fallegar giftar kcnur. sem fátn iLögunt áðttr höfðtt kepst viö að draga eftirtekt haus að sér. horföu nú i aðra átt ]>eg- ar ]>ær sáu td ferða ltans. Ungar og fríðar stúlkur, sem áðttr höfðtt feginsamlegá tekið umsjá hans við skemtanir. köstttðu nú kuldalega á hann kveðju eins °g ]>;er vildu segja: “\ ið þektum ]>ig einu sinni, ett ntt ltefir ,þú teikið þessa kerlingarálft fram yfir okk- ur. svo að nú langar okkur ekki til að halda áfram ktmningsskapntim við ]>ig.“ En Reggie ætlaöi sér alls eyQ láta þær sjá, að honum gremdist fratn- konta þeirra hið minsta. Hann var orðinn talsmaður Stellu, f>g hann ætlaði sér að halda áfram að vera það hv>a.ö sent ;i gettgi. Hvað gerði það honum til, sem fólk kynni að segja um hann? Hann hafði kosið, og ætlaði ekki að breyta til um það kjör. Hann leit framan t unmtstu sína. Hún virtist ekki neitt glöð i bragði. Eoks kotnu þatt á svæði, þar setn, umferð var lítil sem engin. Þar stigu þau af baki og bttndu liesta sina. og |>egar þau vortt sezt nfður tók Stella til orða mjög alvarleg á svip og sagði: "Nú blýtttr þf't að sjá, Reggie, ltvað kvenfólkitut* er illa við mig. Þú mátt vera viss um, að eg tók eftir því, hvernig þær gláptu á okkur og hvískrttðu sín á milli þegar við vorttm að fara fram hjá. Þær vopn að segja: ”Þarna fer Reggie Sandridge með kopttna, sein kemuf ltonum á kaldan klaka.” “Kæra Stella,” sagði hann. “Þú mátt eklci taka þér það nærri, sem fólk kann að segja. Þú ert rnik- ils til of viðkvæm.” “Það mundir þú líka vera, ef þú værir í mínum sporum,’ svaraði hún. “Líttu á hvað eg á mikið í húfi, ást þína og allan unað Iífs míns. Það mundi svifta mig því ef það þyrði. En eg býö þeim byrginn — bíð þefm öllum byrginn !”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.