Lögberg - 07.07.1910, Page 2
■ 2
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 7. JÚLÍ 1910.
Roblin ogsandurinn
Gróðavænleg stjórnar-
formenska.
Þingmenn blektir með rangri
skýrslu í Marz 1909.
SíSastliöin tvö ár hefir ekflci ;
veriö rætt meira tun neina sér- í
staJca starfsemii Rotýins stjórnair-
formanns en sandgróöaibrall hans.
og er það ekkert óeðlilegt, því að
honum virðist láta sandverzhinin
fult svo vel eða jafnvel betur en
stj órnarformenskan. Þaið er að
minsta kosti vist, að verzlun þessi
kemur til greina við kosningarn-
ar, sem nú fara í hönd, og er Mr.
Roblin slcorar á almenning til að
veita sér traust og tiltrú næsta
kjörtímabil. Rétt er því aö rydja
up>p fyrir almenningi helztu. atriöi
sandverzlunarbralls stjórnarfor-
mannsins, til þess aö kjósendúr
sjái hvers konar maður það er,
sem þeir hafa léð æðstu völd hér
í fylki síðastliðin tiu ár, og hversui
hann hefir varið með völd og til-
trú þá, sem honum hefir verið
sýnd.
Þau tildrög eru til sandverzþin-
ar Roblins stjórnarformanns, að
árið 1904 var myndað félag, sem
skýrt var Gunn Sand and Stone
Co. í því voru: Jotin Gunn, verk
stjóri, Hugh Sutherland, fram-
kvæmdarstjóri C. N. R. félagsins,
R. P. Roblin, stjórnárformaður
Manitobafyl'kis og :E. A. Jam.es,
ráðsmaður C. N. R. félagsins.
John Gunn átti sectionar fjórðung
þann, sem sandnáman var á, og
fékk félaginu hann í hendur gegn
visslum tiluta af félagseigninni.
Þegar áðurnefnt sandfélag hafði
verið myndað, fór Mr. Roblin til
C. N. R. félagsins og beiddist
þess, að sporbraut yrði lögð út að
sandrfámu þeirra félaga. Félagið1
tók vel undir það, ef fylkisstjórn-
in vildi álbyrgjast verðbréf, er
næmu tiu þúsund dollurum á
hverja mílu braaitarstúfs þessa út
að sandnámunni. Ekikert stóð á
því að þaö fengist og brautarstúf-
ur þessi var bygður, en svb óvand
virknislega og með svo litlum til-
kostnaði, sem auðið var, járn-
'brautarbönd og teinar lagt á bera
sléttuna og brautinni rnörkuð að
eins fimtíu feta breið ræma, eða
helmingi mjórra svið, en járn-
brautitm vanalega ojg þylkir full-
vist. að sú brautarlagninig h'afi í
ruesta lagi verið $5,000 á hverja
mílu. ____
Eítir brautarstúf þessum var
engu ekið öðru en sandi, þangað
til sandnáman var þuirausin. Eftir
að hætt var að taka sand úr nám-
unni, var brautarstúfurinn notað-
tir nokkur ár fyrir hliðarspor og
lét félagið þar standa tóma vagna,
sem það átti. Ekkert var flutt
eftir brautarstúf þessum til al-
mennings nytja fyr en árið 1908;
þá fengu bændur þar í grend kom-
ið því til vegar, að þrír tómir
vagnar, sem þar jhöíðu staðið,
voru fermdir varningi frá bænd-
um, en langt stríð varð um að fá
gufuvagn til að 'draga ]burtu þá
vagua, eftir að þeir höfðu vbriðl
fermdir, en þó fékst það loksins.
Haustið 1909, fimm árum eftir
að brautarstúfur þessi var bygður,
og óánægja almennings útaf þessu
ráðlagi, var orðin sem mest sá
fylkisstjórnin sér eldci annað fært
en að láta járnbrautarfélagið
byggja fermslupall við enda braut-
arstíifsins, og eftir að undirskrift-
um hafði verið safnað til fram-
lengingar |>essa brautarstúfs, var
á þinginu þetta ár samþykt, að
fylkið ábyrgðist framlengingu á
þessum stúf norður og austur á
við.
Mr. Roblin varð að játa það i
þinginu 10. Marz 1909 að hann
'hefði verið hluthafi í Gunn Sand
félaginu og eins hitt, að fylkið
hefði gengið í ábyrgð fyrir fé til
byggingar á þessum fimm milurn.
en hélt því fram að þetta hefði
verið upphaf járnbrautar til al-
mennings heilla!! En það v*ar
tangt. Lýsingin, sem 9krásett var
1904 af brautarstúfnum í skrái-
setningar skrifstofunni í Rock-
wood, 'ber það með 9ér, hve ræm-
an undir brautina er mjó, og þar
stendur skírtwn stöfum, aS þetta sé
spor út að sandnámu. Það er
vissulega býsna undarlegt, að
lirautarstúfur sem bygður er til
almennings þarfa, áriö 1904, gkuli
ekki vera lagður nema fimnt míl-
ur fyrsta árið, oig hætt viö bygg-
inguna þegar komið er að sand-
námu stjórnarformannsins, og
ekkert viö braut þessari hreyft fyr
en sex árum stðar, eða 1910.
FylkisþingiS leynt ábyrgðinni.
Eins og kunnugt er, hefir fylk-
isþingið ár eftir ár gengið í nýja
og nýja ábyrgð fyrir C. N. R. fé-
lagi, en sjáanlega héflr verið af
ásettu ráði reynt að leyna því, að
brautarstúfurinn fyrnefndi hafá
verið bygður og fylkisstjórnin j
hefði gengið í ábyrgð fyrir bygg- |
ingu hans.
Á þingi 1907 lagði stjórnin fram
skýrslu járnbrautarmála ráðgjaf-
ans, Roblins sjálfs, itm brautir C.
N,-R. félagsins í þessu fylki, Það
var bóík með 286 bls og var .slkýrsla
þessi undirrituð af Mr. Rablin. I
Hún er svo nákvæm að þar er get-
ið um brautarstúfa, sem ekki erui ]
nema hálf önnur míla á lengd, en
ekki með einu orði minst á braut-
arstúfinn út að GunnsandnámumÁ.
Og hvers vegna ekki?
Er það ekki vottur um, að eitt-
'hvað hafi verið óhreint i sambandi
við þenna brautarstúf, úr þvi hann
einn var dreginn undan í skýrslu
stjórnarformannsins, járnbrauta-
málaráðgjafa fylkisins?
ókeypis sandur handa Mr. Roblin.
Ekki hætti Mr. Roblin við sand-
gróðabralliö þó að Gunn-náman
væri þurausin. Félagar hans í F.li
sandfélaginu, svo nefnda, voru nú
Hugh Sutherland og E. A. Jame >,
báðir í stjórn C. N. R. félagsins.
Þeir starfræktu um stumd sand-
námu við Eli, en þótti ágóðinn
ekki nógu mikill. Um það leyti
var C. N. R. félagið að leggja 10
mílna langa braut til sandnáma við
Birds Hill, hafði það fengið til þess
ábyrgð fylkisins, og ætlaði félagið
a'ð nota sandinn til að bera ofan í
braiutir sinar. Mr. Roblin beiddi
þá C. N. R. félagið fyrir lpnd Eli
sandfélagsins, aö flytja fínan bygg
ingasand eftir jæssari brau.t frá
Birds Hill, því að nóg var af Jæim
sandi j>ar. Það var leyft. Ekkert
var greitt fyrir þann. sand. Eli
santffélagið réði hóp af mönnum
til að grafa sandinn og það ár og
hið næsta sendi það félag á hverri
nóttu tíu vagna trossu frá Birds
Hill dl Winnipeg og tóma vagna j
aftur að morgni til Birds Hill. Eli
sandfélagið fékk hið ákjósanleg-
asta flutningsgjald. Þv<í var lofað
Sio fartngjaldi fyrir hvern vagn,
en leyft að nota kassavagna í stað
flatvagna, en kassavagnar taka
fjórum sinnum' meira en hinir, svo
að réttu lagi fékk Eli sandfélagið
að greiða að eins einn fjóröa hluta
venjulegs farmgjalds.
í lok ársins 1907, eða eftir
þriggja ára starfrækslu, var ágóð-
anum af “businessinti'” skift á milli
hluthafa, og var hann j>á orðinn
$90,000.
Roblin afneitar Eli sandfélaginu.
í Marzmánuði 1909 bar T. C.
Norris þingmaðiur upp tillögu í
fylkisþinginu urn það, að nefnd
skyldi skipa nokkrum þingmönn-
um til að íhuga, sandgróðamál Mr.
Roblinis og þeirra félaga. Mr. D.
A. Ross þingmaður i Springfield-
kjördæmi studdi tillöguna og
bauðst til að segja af sér þing-
mensku, ef 'hann gæti ekki sannað
ákærur jwer sem bornar voru á
stjórnarformanninn.
Mr. Roblin veik af þingfundi
meðan verið var að ræða tillöguna,
og var hún feld með atkvæðum
meiri hluta stjórnarinnar. Daginn
eftir, rétt áður en þingi var slitið,
stóð Mr. Roblin upp í þingsalnum
og gerði yfirlýsingu þá sem hér fer
á eftir og Blaðið Winnipeg Tele-
gram flytur lorðrétt'a þannig 11!.
Marz 1909:
“Eg var einn af þeim inönnumi,
sem var riðinn við sandflutning frá
Birds Hill til Winnipeg til ársloka
1907. Þá fór eg úr fiélaginu af
jveirri ástæðu, að eg neitaði eða
færðist undan að gera nokkra fjár-
hagslega ráðstöfun til þess að sýsl-
an þessari yrði haldið áframi, en
hinir herrarnir, sem eru félags-
menn, hafa haldið sýslaninni á-
fram til þessa tíma að því er eg
veit bezt.”
En þrátt fyrir það j>ói að Mr.
Röblin hefði gefið skýrslu um það,
ið hann hefði gengið úr EIi sand-
fél. i Desembermánaðarlok 1907
og afsalað sér öllu samneyti við
félag þetta, og þættist engin fjár-
hagsleg afskifti hafa við; jiað átt
eftir það, jxótti Hugh Sufherlandi
ráðsmanni jiess naiuðsynlegt að rita
Mr. Roblin bréf 9. Júní 1908, eitt-
I hvað fimm mánuðum eftir að Mr.
Roblin þóttist hafa sagt sig úr fé-
laginu, og er bréf það á þessa leið:
“Re Eli Sanid Co.,
My dear Roblin:
I enclose statement of the arf-
fairs óf this Company up to 3oth
May. I am glad to report qudte a
reduction in the'cost of sand, de-
livered in the yard this year. I
have not yet had a reply from tlhe
Bank of Hamilton, and have in-
structed Mr. Scott to call on, the
manager and ascertain the cause
of the delay.”
Og 9. Okt. 1908, níu mánuðum
eftir að Mr. Robhn hafði afneitað
Eli sanidféligimi, skrifalði Mr Suth-
erland honurn svo hljóðandi:
'*Re Eli Sand Co.,
Dear Roblin:
I beg leave to enclose you bal-
ance sheet and other statements in
regard to this business up to 30th
Sep. last, for your information.”
Og aftur 14. Nóv. 1908:
“Re Eli Sand Co.
Dear Roblin:
I enclose you financial state-
ment made up to Oct. 3ist, in re-
ference to above named company^’
Bréf þaö, sem hér fer á eftir og
Hugh Sutherland skrifaöi stjómar
formanninum 2. Jan. 1909, kemiur
jxS enn undarlegar við afneitun
Mr. Roblins á félaginu. Bréfið er
samið á skrifstofu C. N. R. félags-
ins í Winnipeg. Þaö er birt hér
orðrétt á ensku eins og hinir bréf-
kaflarnir til þess að talka af öll tví-
mreli. Bréfiö er jietta :
“Re Eli Sand Co.
Dear Roblin:
“I am sorry that I wag out
when you called on Tbursday, but
glad to know you recieved t!he
cheque for $1,000.
“I find that I did not send you
the balance sheet aí Nov. 30th,
1908, which, however, I now en-
close, and will send you the bal-
ance sheet as at Dec. 31. as soon
as it is prepared, which will be
about the ioth.
“There are sev»erail Chings I wish
to explain to you. The taxes on
block A for 1906-7-8 are $2,236,79
which have been paid out of the
funds of the Eli Sand company
this year. The taxes on this pro-
perty are very high, owing mainly
to tbere ibéing a sewer on both
sides and a street on three sides.
The sewerage tax alone amounts
to nearly four hundred dollars a
year. The property is assessed at
$30,000. We cannot complain of
tllie latter, but I am going to talk
the matter over with some of tíhe
officials at the city hall about the
sewerage tax.
“I enclose a copy of the accouint
of the Manitoba Composite Brick
company with the Eli Sand cam-
pany, in which you will see I have
Charged the sand' company a rent-
al of $100 per month and have al-
so charged tihe Govemment Tele-
phones Department $25 per month
“I also enclose an account
against the Gunn Stone and Sand
Company for $219.28 for taxes
paid out of the funds of the Eli
Sand Company, and I am sgnding
to John Gunn an account íor his
two fifths and E. A. James for his
one-fifth. The balance of both
these accounts will stand1 charged
against our interest in the Eli
Sand Company.
“I enclose you a rough state-
ment which I had prepared myself
before you called, for the purpose
of showing you höw I think this
business will work out by the end
of the year, but until the Decem-
ber balance sheet is prepared this
statement can only be regarded as
an approximate and I have not
gone back far enough to see how
the partnership account will stand,
burt I think the amount to be de-
vidéd between us personally, as
shown, is fairly accurate.”
Með jæssu bréfi var Mr. Roblin
sent aðal yfirlit yfir fjáúhag sar.d-
félagsins, sem nefnd er “rouigh
statement of affairs”, og hafði Mr.
Sutherland sjálfur skrifað það yf-
irlit eða skýrslu, og þessa skýrslu
hafði Mr. Sutherland samið 2. Jan.
1909, og er hún umi Tjárhag Eli
Sand félagfsins fram að áramótuim
i<)o8. S'kýrsla sú ber J>að tvímæla-
laust með sér, að j>rátt fyrir j>á yf-
irlýsingu Mr. Roblins í þinginu, að
hann hafi slitið öllu samfélagi við
Eli Sand félagið 31. Des. 1907, jxái
hafi hann árið 1908 fengið $6,671.-
16 í sinn hluta af ágóða félagsins
það ár. Li'beralar ha’fa þetta svart
á hvítu í skýrslu Mr. Sutherlands,
sem er í höndum liberala. Ljós-
mynd af henni er til sýnis á skrif-
stofu Lögbergs.
Á fylkisþinginu síðastliðinn vet-
ur bar Mr. Norris á ný upp tillögUi
um. það, að skipuö væri ne'fhd til
að rannsaka sandgróðamálið, því
að yfirlýsingar Mr. Roblins á næsta
þingi á undan væru algerlega ófull-
nægjandi.
D. A. Ross }>ingmaður studdi
tillöguna og sagði sem fyr að hann
væri fús til að segja af sér embætti
sínu í þinginu, ef ákærurnar á
stj<>rnarformanninn yrðu ekki sann-
aðar. Mr. Rögers gegndi j>á stjórn
arformensku í fjarveru Mr. Roblins
og svaraði jæssari tillögu á j>á leið,
að hann teldi óþarfa nefndarskipun
j>essa og skoraði á fylgifiska sína í
þinginu að fella tillöguna, og j>að
var gert með 24 atkvæðum gegn
12. Allir liberalar greiddlui atkvæði
með tillögu Mr. Norris, en allir
stjórnarmenn á móti henni. Síðar
á þinginu stakk Mr. Norris upp á
því, að því skyldi ekki slíta heldKir
fresta þvi þangað til Mr. Roblin
væri kominn heim' og gæti varið sig
fyrir ákærum þeim, sem á hann
voru bornar. En J>að fékst ekki,
þingstörfum var flýtt, sem mest að
mátti, og þingi slitið áður en Mr.
Robíin kom heim.
Akærurnar á 'stjórnarformanninn
eru í stuttu máli þessar:
1. Aö fylkið hafi verið látið
ganga í ábyrgð fyue C. N. R fé-
lagið fyrir $10,000 á hverja mílit
af brautarstúfum, sem lagðir voru
til Gunn sandnámunnar og sand-
námunnar hjá Birds Hill.
2. Að jægar Mr. Roblin 10.
Marz 1909 lýsti ýíir j>vi, aö hann
hefði slitið öllu samneyti við Eli
sandfélagið i Desembermán. 1907
og væri engum f járhagslegum
böndum v*ið það tengdur, þá hafði
hann í fórum sinum skýrslur um
fjárhag þess, setn báru það með
sér, að hann fc: Roblin) var
“tengdiur fjárhagslegum böndum”
við þetla félag 1908.
3. En sú var orsök j>ess, að Mr.
Roblin var fús til að viðmrkejina
að hann hefði verið í Eli sandfé-
laginu til 1. Jan. 1908, en neitaði
því að hann hefði verið í því eftir
þann tíma, — að hætta var á því
meir en lítil að hann mtmdi vérða
að leggja niðu.r þingmensku,, sam-
kvæmt gildandi löguim fýLkisins,
vegna þess að árið 1908 verðúr
ekki annað séð, en að .hann hafi
verið ein nhluthafi Eli sandfélags-
íns, sem var ólöggilt en seldi samt
t2lþráða stjórnardeildinni sand,
og slSkt er algerlega 'ólöglegt
nokkrum þingmanni, og varðar 7
ára embættismissi, ef það verður
sannað, auk sekta, sem eru $2,000
fyrir hvern dag sem sá þingmaður
er meðlimur slíks félags.
4. Eli sandfélagið er ekki lög-
gilt félag og eftir áðiur um getn-
um lögum ætti Roblin stjórnárfor-
maður aö fá $40,000 sekt og vera
óhæftir til þingmensku í Manitöba
næstu sjö árin.
KENNARA vantar með fyrsta
eöa annars stigs kennaraprófi fyr-
ir Mikleyjarskóla Nr. 589 yfir
tímabilið Sept., Okt. og Nóv. þ. á.
og svo Mrz, Apríl og Maí 1911.
Lysthafendur láti undirritaðan
vita fyrir Júlílok hvaða kaup þeir
vilja fá og hvaða próf þeir hafa.
Hecla P. O., Man., 3. Júní 1910.
W. Sigurgeirsson,
Secr.-Treas.
THE D0MINI0N BANK
á horninu á|Notre Dame ogNena St.
Greiddur höfuðstóll $4,000,000
Varasjóöir $5,400,000
Sérstakur gaumur gefinn
SPARISJOÐSDEILDINNI
Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári.
H. A. BRIGHT, ráðsm.
J, H, CARSON,
Manufacturer of
ARTIF1CIAL LIMBS, ORTHO-
PEDIC APPLIANCES, Trusses.
Phone 3425
54 Kiuu St. WINNIPEa
PELESIER& SuN.
721 Furby St.
Þegar yður vantar góðan og heiinæman
dryk1*:, þá fáið hann hjá oss.
Lagrina Bjór Porter og allartegundi r
svaladrykkja. öllum pöntunum nákvæm-
ur gaumur gefinn.
Winnipc^
Industrial
Exhibifion.
IÐNAÐAR-SÝNINGIN, þar
sem sýndur verður heiin-
ilis-iönaður. skóla-iðnað-
ur, lista-verk, búsafurðir
$40,000 verðlaun
veitt.
Stór flokkur af fílum.
10 Dýrasýningar 10
Hinar miklu Patterson’s sýn-
ingar, veðreiðar, bifteiðar, hunda-
og gripa syningar, hlj(Sðfæraslattur,
^tenn ættu að fjolmenua hvaðanæfa
July 13-23
AUGLYSING.
Ef þér þurfiö a8 serida penÍDga til fs
lands, Bandaríkjanna eöa til einhverra
staða ínnan Canada þá uotið Dominion Ex-
press Company's Money Orders, útleniar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
212-214 Bannutviie A
Bulmnn Block
Skrifstofur víðsveear um borgína, og
öllum borgum og þorpum víðsvegar uro
landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni.
A.S. BARllAL,
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stærðir.
Þeir sem ætla sér að kae
LEGSTEINA geta þvf fengið þð
með mjög rýmilegu verði og ættu
að senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
•'* 9999 99999L
II10S. tl JOIINSON |
íslenzkui lögfræðingur
og málafærslumaður.
Skrifstofa:—Room 33Canada Life
Block, S-A. horai Portage og Main.
I
Áritun: P. O. Box 1056.
$ Talsími 423. Winnipeg. *
'ST' ^ - -— s- *■■*■■*■ *-_■ Zé.
Dr. B. J BRANDSON |
Office: 620 McDermott Ave.
Telephonk 89. S
Office-Tímar : 3 4 og 7 - 8 e. h. í
Hbimili 620 McDermot Ave. i
Telepiione 431X4.
Winnipeg, Man, $
A'S A'S'A S'AS'S/S®/SíS'A««.*'S 4Æ\S#,S <•
Dr. O. BJ0RS80N
Office: 620 McDermott Ave.
I’i:i.i:i'|iom:: Sí).
Office tímar: 1:30—3 og 7—8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
IkbEPHONEi IIIOO.
•)
(•
•)
I
(•
Winnipeg, Mau. %
SAS’A'SA'SA • •Sí S«S*S«.S’ S®SAA«
uujj nm f I.O.M AD LUIHiUiy uny f.T.LM.O.M
ffTVnixSiTTimmiTiBmffsifimj*
Dr. W. J. McTAVlSH
Office 724J Sargent Ave,
Telephone Main 7 4 0 8.
Office tfmar
10-12 f. m.
3-5 e. m.
7-9 e. m.
— Heimili 46 7 Toronto Street
Cor. Ellice.
TELEPHONE 7 276.
GRA r & J0HNS0N
Gera við og fóðra Stöla og
Sauma og leggja gólfdúka Sofa
Shirtwaist Boxes og legubekkír.
589 Portage Ave., Tals. Main5738
A. S. Bardal
I 2 I MENA STREET,
selur líkkistur og annast
jm útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
Telepboiie 3oG
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
SÖM
VEGGJA-ALMANOK
eru mjög falleg. En fallegri eru þau í
UMGJORÐ
Vér höfum ódýrustu og beztu myndaramma
í bænum.
Winnipeg Picture Frame Factory
Vér sækjum og skilnm myndunum.
JPhGneMain278gi^-^^2^222^ÍÍ2£Í
314 McDermot Ave. — Pri i'ís 4^5
á milli Princess
& Adelaide Sts.
S'he Chty Xiquor ftor-
• Heildsala á
VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,:
VINDLUM OG TuBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstaknr
gaumur gefinn.
Grctham cKidd.
Það verður ekki vilst á “SOROS2S”
laginu. Berið þá upp og sjáið muninn
sem verður á fótabragðinu.
Oxfords og Pump Skór... .I4.50
og aðrir fyrir......$5.00
Háirskór fyrir.. . .$4*50 til $6.00
Fást eingöngu hjá
Quebec Shoe Store
Wm. C. Allaa, eigandi
639 Main St. Bon Accord Blk.
SOROSIS
Hinir Beztu Kvenskór
PHONB 8M«» AU8TIN HT.
R. J. LITTLE
ELECTRICAL CONTRACTOR
Fittings and Fixtures
New and Old Houses Wired
Electric Bells, Private Telephones.
WINNIPEG
í'S’4. s-«/ss/s.s,s\s/s.8/s.s/S®,s«. s^s-a-sa
| Dr. I. M. CLEGHORN, M. D.
iH-kni, og yfirsetumaöur.
Hefir sjálfur umsjón á öllum
meðulum.
ELIZABETU STREET,
BALDUR — — MANITOBA.
P. S. íslenzkur túlkur við hend-
ina hvenær sem þösfgerist.
1
•)
%
(•
•)
I
(•
•)
1
William Knowles™^
321 GOOD ST.
Járnar hesta og gerir við
hvað eina.
EftirmaBur
C. F. Klingman,
321 Good St. |