Lögberg - 02.03.1911, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTTUDAGINN 2. MARZ 1911.
Þorsteinn Þ. Þorsteinuon:
Skeljabrot.
Tínd í tómstundum.
Á uppboði.
Á sömu vog, á sama mál,
er sérhver bókin vegin, mæld.
Hvert hugrænt orð, hver eldleg sál
við óhrein ccnt er límd og næld,
(að minsta kosti á þessu þingi).—
Mót andans þyngd hjá almenningi,
er eyrisvirðið þúsundfalt.
Þar Tolstoj féll mót tíeyringi,
en trú og “nikkel’’ vega salt!
Hver “koparhlunkur” grænn sem gras,
er giftudrýgri en Matthias!
— Hér máttu sjá það, sálin mín,
hvað seinna muni taíða þín.
II.
Þ'okk fyrir “Kvisti."
í'Til Sig. Júl. læknis JóhannessonarJ.
Vor er á jörðu — vor hins djúpa og hulda,
sem vetur frysti miljón ára skeið.
Mannsandans vor, sem þýða á þjóða kulda:
hin þröngu sem hefta frelsi leiðv—
Mannlifsins eik ber undra greinar nýjar
ins unga vorsj sem leitar sumars til.
Þar átt þú Kvisti: Kenningarnar hlýjar,
sem kölduin hjörtum flytja vonaryl:—
sólaröld nýja — sumar fegri tíða,
en — sumars þess er, vinur, langt að bíöa! —
Þökk fyrir “Kvisti”! — Sál þar sálu mætir
í sannleik lifs, sem huggar jafnt og grætir.
III.
Svar.
Þið segið skáldin skilji sig ei sjálf,
og skáldsins breytni sé mót kenning hálf.
En hver fær skilið alt, sem andann dreymir
og æðstu hugsjón fylgt, sem sálin geymir?
Og samtíð þess er sannleiksbrotið gefur,
hún sig og hann í lyga-slæður vefur,—
Samt hugsjón dreymd í dagrenningi aldar
í dagsverk oft er breytt er nóttin tjaldar.
IV.
ómögulegt.
Þótt fjöll og jökla færa mætti úr stað,
og falda krafta leysa úr tímans bandi,
þá frelsast aldrei þjóðarbrotið það,
sem þykir skömm að sínu eigin landi.
V.
1 kuldanum.
Vér Manitoba ei mundum gleyma,
þótt munnvatnið frysi ei uppí oss.—
Á klakanum þykir þeim kalt að dreyma
um komandi vor og sumars hnoss.
Að isstöngli verður hver kystur koss,
sem kemst ekki af vörunum fyr en hann hlánar.
('Þeir hlæja ei sem sjá hversu gamaniö gránarj.
Og frostbólguhnúta hver höldur ber
á höndum og fótum unz veðrið skánar.—
Alt jafnt aö innan sem utan blánar.
Nú hlávatn vors félagslifs íslenzkra er
í is breytt, sem guð veit hvort þánar.
VI.
Bndir á þjóðsögu.
u yjuuóugi*.
Þótt dreymi oss þjóðleg — inndæl æfintýri
þau enda, við dagsbrún, hjá ketti út í mýr
sem rekur út tungu, og — réttir upp stýri.
VII.
Mcelt af munni fram—tíf í bláinn.
Já, lif vort á fleiri lalla en vemdarengla
á leiðinni milli húsgangara og þengla.
Og Skottur og Mórar að skimpi oss hafa,
sem skráma vorn líkama, en sál vora grafa
í hæst-móðins tizku og erfðum frá afa.
—Þaö finst máske seinna, þótt finnist ei strax,
hér flón áttu leiðsögn hins komandi dags,
að bálköstum erlendum bræðralags
þars brennur vors þjóðernis kræklótt rengla.
VIII.
A vori.
Yfir sumar sölum
sólar dísir vaka.
Samt er dimt í dölum
—döggin breytt i klaka.
Hví er dimt á degi?
Drungi brosið hylur,
af þvi hjartað eigi
yndi vorsins skilur. —
Þeirri drótt ei dagar
fdagar eru næturj,
níðhöggstönn sem nagar
neöstu hjartarætur.
IX.
Ef-
Ef — ást og list í eining hjá þér vinna,
þú eignast gimstein snildarverka þinna.
X.
Fœðing og dauði.
fGömul arabisk vísa.J
Þú grézt i kjöltu, bert og nýfætt barn,
er brostu allir kringum heima-arn.
Lif svo; — Þá síðsti blundur lokar brá
þú brosir vært, en drótt þér gráti hjá.
Tóbak—vísindaleg meðferð þess
TILREIÐSLAN. TóbakiO er jurt og eins og allar jurtir þarf a8 tilreiða
það s»o menn geti neytt þess. Þa8 er alveg eins mikill
nannur á hæfilega tilreiddu tóbaki og ÓVERKUÐU tóbaki KRYDUUÐU
eins og á vel soðnum mat og hálf soðnum mat. MulningaraðferBin,. eða ,.til-
reiðslan" er jafn þýOingarmikil fyrir tóbakiS og suðan er fyrir matinn «Ba
ólga» fyrir vínið.
Tóbuksduft (neftóbak) er vfsindalegu tilreitt tóbak
möniiiiin til notkunar. Hvers vegna tóbaksmenn viíja
heldur Kaupniannahafnar tóbaksduft en aðrar
teuuudir niunntóbaks.
Þa8 er tilreitt tóbak f hreinustu mynd.—Það hefir betri keim.—Þa8 held-
ur keimnura og styrkleikanum.— Þa8 er sparnaOur a8 þvf, því »8 það endist
lengur.—Þa8 vekur enga eftirtekt, ÞaB er ekki tuggi8, heldur einungis látið
liggja í munninum (milli neBri vararinnar og tanngarðsins)— ÞaB skilur eftir
þaegilegan, hreinan og svalandi keim, Þa8 er tóbak vfsindalega tilreitt mönn-
um til notkunar.
TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG HREINLEIK.
Kaupmannahafnar munntóbaksduft er báiB til 6r hinum beztn tóbaksblöBum,
fömlum, sterkum og bragðgóBum. og þar viB er einungis bætt slfkum efnnm,
sem finnast í sjálfum tóbaksblöBunum, og öldungis hreinum ilmseyðnm.
Mulningar-aðferBin varBveitir hið góða í tóbakinu, en skilur ór beiskjuna og
sýruna, sem er f hinum náttúrlegu tobaksblöBum.
VIÐVÖRUN. Takið mjög Iftinn skamt af Kaupmannahafnar tóbaks-
dufti, annars er hætt vi8, a8 þér baldið þa8 sé of sterkt.
Kaupmannahafnar munntóbaksáuft er litlar agnir af hreinu, sterkumunn-
tóbaki; þvf gefur það frá sér auBveldar og f ríkulegri mæli styrkleik tóbaksins
heldur en tóbaksblfið eða illa skorið tóbak, alveg eins og vel malað kaffi gefur
auðveldar og rfknlegar frá sér styrkleikann heldnr en illa malað kaffi eða
kaffibaunir.
Kaupmannahafnar tóbaksduft
er bezta munntóbak
í heimi.
NATIONAL SNUFF COMPANY, LTD.
908 St. Antoine Street, Mentreal.
engri átt.
Fyrirl. heimtaði fullkomið skoö-
anafrelsi að allir ættu að fá að-
gang að blöðunum.
Nú hafa menn svo margvíslegar
og andstæðar skoðanir á einkaleyf-
is lyf jum og svo mörgu öðru, þess
um skoðunum ljær blaðið rúm, en
sýnilega er það ómögulegt fyrir
ritstj. að dæma um gildi alls þess
er í blaðínu birtist; getur þess
vegna ekki ábyrgst allar auglýs-
ingar.
Vér Vestur-fsl. höfum aldrei átt
mienn, eða haft efni á að gefa út
blað á mjög háu stigi; hér væri alt
af vanefnum gert, hjá sér eins og
öðrum í því efni.
Næst talaði Sigfús B. Benedikt-
son. — Blaðstjóri þarf að. vera vel
mentaður og samvizkusamur, að
fvlgjast með tímanum; þarf ekki
að vera svo varasamiir með
að meiða tilfinningar folks;
því fleiri sem meiddir eru, því
betra stundum. Flest blöð væru
mjög frjálslynd með að taka augl.
Jafnvel þó efni augl. væri á móti
stefnu blaðsins, ef borgaö væri
fyrir augl. Benti á dæmi í Free
Press hér í hænum.,
Næst talaði séra Guftrmindur
Árnason.
SÖGUNARMYLNU
VERKFÆRI
Vélar, gufukatlar, dælur o.fl o.fl.
Ritið eftir verðlista
með myndum.
THE STUART MACHINERY
COMPANY UMITED.
764 Main St., - - Winnipeg, Man.
Meðal vor er alt of mikill róm-
analestur; það er ekki lesið til að
Blöð eru með þeim þýðingar- lærai ekki til aS Rræöa; þaö viröist
mestu stofnunum, sem til eru. | of oft lesi^> t>ara t*1 a® drepa”
Fólk yfirleitt fær mesta sina1 timann-
fræðslu nm menn og málefni og ,Enn htefir ekkert veriíi minst á
þaö, sem er að gerast, úr blöðuniun.! '-ögberg. Það er blað, sem gjarn-
Ymsir eru gallamir og annmark- an n,ætti hkja eftir.
arnir á þeim; ekki kannske sérstak er akvet>ið; lúterskt kirkju-
lega á ísl. blöðum; t. d. óáreiðan-; lefí málgagn með ákveðtium
leiki dagblaða keyrir fram úr hófi. stjórnmálaflokki.
j aðstoðað kröftuglega við að pípa— 1 BerlínarblaÖ1 var fre&n nÝleSa SCf * frétt,r’ án 1>eSS
var haldinn 18. Febr. í Únítara- B. L. Baldwinson og Sig. Christ- ah brunniS heföi hér 1Winnipeg HehÍskrhiJlu Tkortir kirkiu
, ODhersón— ni«„r *íiit hús er kostaö hefði núljón doll. tleimsknnglu skortir kirkju-
kirkjunni. • J P , ‘ , . fí^ldis_ I f is] blaðinu Temolar stóft sú i lnalaskoðun; fréttirnar stunduum
Á þeini fundi flutti Dr. Sig. Jul. i verk gagnvart malfrelsi kvaðst f 1 ; nlan,nu lemplar sto« su! io < , i0ft;. ,.;tani-„,
v fregn í haust, að i Wpeg væru gr pnar ur lausu lottI • vitanlega
Menningarfélagifundur
færi ásamt skólabræðrum sínum
Jóhannesson erindi imi blaða-1 hann nú sjá, að væru heigulsleg og
mensku. óafsakanleg.
Menn ættu að rökræða hverja
drykkjurútar ekki settir inn, lield- er nokkur afsökun fyrir ritstjóra
; ur væri gyltur kragi settur um hennar, sem hefir í mörg horn
skoöun hispurslaust. ' | háls l^im °R heim sv« slePt laus-' aS hta °g er kaf,mi annriki
m. — Sógur um vanskapninga, _ Ié J- tjoodmanson talaði
næst.
Hann kvaðst gleðjast af að sjá
svo marga saman komna — menn .................-------— . .
af öllum flokkum.— Sumir segftu Ganga framan að andstæðingn-1 u™’------------------------------------r...K
•'heimur v.rsuuudi f.r”; sl.k, 4n u,„. «„ ekki af„„ * houum. Jf**"*- hv.r a»ra i bl.
ekki rétt; heimurinn færi batnan.li, Skohanir væri ekki unt ah drepa e þessu glotuöu blöBin virtWngu. . v . , . '' .' U1"
og þafi væri stórt spor í menningar j meS of-beldi; en ofbekli og of-' tru' sem 1>e"” mmrs mm,dl' a„„ hér í tas' my^di vera sönn"'
áttina .« vér liL kæmum samán i | sc-kn,r^fæd<l„ af sér stjórnleysingja > Stundum ó„0, nágra„„a Siöasti ræíum. befsi haldis því
"'T)1 . „ . ‘ w , fléttuð inn í fréttabréf ufan úr fram- a® ritstj. væri abyrgðarfull- ............
Blatanaöur þarf » vera þrotttl stl“um „Ib.Teiöim «r ‘n* «*>•; «<i ekki ab faka fjoWam. Þv, ab fjöldi af því
domar,. kennan. prestnr. Ekk,; „„ , deilum ÁV auS'- stefm, blaösins. folk'- ,kemur. er PótibSalítiÞ
þræ l eSa ntvel. ems og flest.rl ^ dj&fSÁinar væri raV-IáV E" ei"""» Þ«si maíu, á ritstj,-l>"m"8»láust: svo þegar þaö er
nts,,. atistan hans og vestttn. „ k4e„d„n,Vaate;an,;,1"t sinni hefbi bro.tö þessa regíu.! kom'« * firrir
Hvert -blaS ætti ,« hafa ákveöna >'» »»HH, aftur. j <**“ kf”P “ svo
sttfnu. Annars gagnslaust uema Mlsskil‘® frjálslyndi væri |>aií, 11 a' le,6ir a6 ka"1' hetrt vlð a®
menningarfélagsfundum.
Endur fyrir löngu hefði liann
frétt af menningarfél. og á þá leið
að það væri eitthvaft svart við það,
eitthvað i átt við anarkista eða ó-
bótamenn; svo hann hefði fylst
fordómum gegn því. Síftar hefði
hann kynst því betur, og fordóm-
amir horfið.
Nú gætu menn af öllum flokkum
komið saman á fundum félagsins.
Bezt væri að brjóta niður flokka
kviamar, rífa niður gaddavírsgirð-
ingamar milli sálnanna. Þaft væri
eitt af hlutverkum btlaftamannsins
að brjóta niður þaft, sem skilur
menn aft.
Hann kvaftst ekki ætla aft flytja
formlegan fyrirlestur, heldur væri
það fremur áforni1 sitt að innleifta
umræftur.
Útgáfa blafta væri eitt hið mikils
verðasta, sem mannsandinn heffti
liátt uin vetrarmánuftina; svo þaft
er litið eitt kul suma daga, og
stundum rignir, er þaft helzt í
Janúarmán. og Febrúarmán; þó
urftu mistök á því nú aft hér rigndi
eggert þar til í seinustu viku Jan.
og svo hefir rignt annað slagift
það sem af er Febrúar; alt er því
nú að spretta hér sem óðast: akr-
ar, engjar og garftávextir. Þeir
eru raunar nýir átið um kring;
vagnhlössin af þeim og áivöxtum
eru fluttir daglega hús frá húsi
árið um kring til sölu, og það er
alt billegt, nema kartöflur eru alt-
af í háu verði: frá $2.15 u-pp í
$2.40 hundrað jiundin; samt em
þær Iægri en þetta á sumrin: $1.00
qg þar yfir; sumt er hér lítillega
hæra en austur frá, sumt ólíka og
sumt billegra.
Innflutningur af fólki að austan
er mikill og fleiri en hvað er gott
fyrir vinnulýðinn hér; þar af
flýtur, að kaup er frekar lájgt og
verkefni er ekki néig i samanburði
Hann á að útskýra allar stefnur.
Fræða menn um hverjar séu heil-
brigðastar, og hvers vegna. Rök-
ræða og gagnrýna, og sýna frarn
á, hvernig þær umskapa manninn.
Vér breytum um föt eftir því
sem líkaminn vex; og vér vErðum
einnig að breyta um vor andlegu
klæði. Sálin vex ekki síður en lík-
aniinn.
f stjórnmálum ætti blm. ekki að
vera með nokknrrn sérstökum
flokki.
í trúmálum—grafast fyrir hvað
er réttast og bezt.
Seðja forvitni og þekkingarlönjg |
un fólksins.
: að taka alt i blað, en skoðanir ættii oí lagt ’ nlorgum tilfellum.
i að komast að; ekki smápersónu- En að bera >að saman viö
sem fréttablað.
Flokkaskifting nauðsynleg . ,
heilbrigð i blaðamensku. leK <le'h'atriði.
Nóest talaði Stefan Thorson. BloS eiSa ekki afi vera flokks-
Fyrirl. heföi verift helzt til harft- | bl°5; en Þau e'ga hafa stefnu.
ur 1 kröfum til blaðastjóra, að þeir ^éra R. Péturss. spurði hvort
ættu að geta dœmt um alt um 1 flokkar mynduðust ekki utan um
hverja bók, um hvert kvæði, gildi, stefnu> eSa hvort flokkar myndist
jæirra; til þess eru fáir færir; ritst. utan nm ekkerf ?
einn, blaðáð smiátt; bfezt að þeir Eyriri- kvaö stefnu og flokks-
dæmdu ekki um fleira en þeir fylS' sitt hvað.
hefðu vit á. Blaðam. verður að vera tilbúinn
Sjálfsagt væri, aft blöft séu kenn- i aí> skifta um stefnu, ef upplýstist
arar i þeim greinum, sem þau afi hun se röng-
Sem prestur. á hann að prédika i f|alla u™‘ Rezt aS utiloka úr
íðsvni—t»kkí íórQfal-a bloðum það, seru ePcki kennir neitt.
fundið upp til að útbreiftá skoft- vi®syn' tkki sérstaka skoðun.
anir. i Sem dómari má hann ekki vera
Allskonar tæki væri verift aö v'lhallur; ekki dæma um -kvæfti
uppgötva og endurbæta til aö flytja
hugsanir manna á milli; vegalengd
irnar væru sigraðar. Alt hjálpaði
til að færa fólk saman. Sundur-
skifting leiðir til vansælu, sam-
dráttur til sælu. Bezt aft fólk
komi saman og sé saman.
Köllun blaðamanns er háleit;
hans innri maður, sál hans, ó) aft
birtast í starfi hans. Undirbún-
ingur þaxf að vera góður og blœ.
verður að vita hvað hann vill.
Blaft er eitthvert hift bitrasta
yopn; getur gtrt mikift gott, efta
ilt, eftir því, hvernig er á haldið.
Það verður aft flytja heilbrigðar
skoðanir; blaðstjÓiri verður aði vera
hreinskilinn og segja hispurslaust
það sem hann meinar, — ekki múl-
bundinn flokksþræll.
Hann verður að skifta sér af
öllum, vinnuhjúunum og börnun-i
um ekki síður en húsbændum,
stjórnmálamönnum og íkonungum.
Annars eru blöðin bara pest eða
kýli, sem þarf að slæra af þjóðlík-
amanum og kasta burt.
Ekki er alt undir langlifi komiö.
Sum blöð eru langlíf, en heimur-
inn jjó engu bættur fyrir tilveru
þeirra; sum skammlíf, en skilja
þó eftir fagrar og göfugar endur-
minningar og góð hárif. Eins og
ein alda getur flutt bát, sem er að
farast upp á ströndina úr hættu, en
aðrar öldur brotna bara til einskis
við ströndina.
Sú sál, sfem á bak við stendur,
veröur að vera heilbrigð og vilja-
sterk; oft hefir fjárskortur orðið
blaðfyrirtæki að fótakefli. Eða
ritstjóri keyrður í þrældómsbönd
af einhverjum flokknum, til að
vinna sóðaverk þess flokks.
Sannfæring hans fær ekki aft'
njóta sín.
Blaö á aft' vera ræftupallur fyrir
hugsanir allra; öllum á aft leyfa
orðift.
Ræðum. kvaðst hafa veriö alinn
upp í þröngsýni, og hann mintist
J>ess, aft hann heffti vift eitt tæki-
eftir þvi, hvers nafn er undir því;
heldur hlutdrægnislaust, hver sem
í hlut á. Skýra kosti og galla á
hverri bók efta öftru ritverki: rita
æfiminningar sannar og réttar.
Man-nkynsagan er afar hlutdræg
og óáreiftanleg.
Sama gildir um stun blöð, aust-
an hafs og vestan.
Lifandi heffti Valdimar Ás-
mundsson verið dæmdur alls ó-
hæfur blaðamaður.
«
Dainn hefði hann verið dæmdur
af sama blaði og sama manni sá
færasti blaðamaftur, er ísland
heffti átt.
Af blm. vestan hafs væri Bald-
win L. Baldwinson frjálslynxlast-
ur, og leyffti öllum aðgang aft sínu
blaði; en sá væri stundum gallinn
á, að hann væri efcki æfinlega á-
kveðinn með efta móti 'hverju, sem
í blaðinu birtist. Stundum væru í
blaðinu kynjalyfja auglýsingar,
hver þveröfug við aftra; hverri
ætti aft trúa?
Skylda ritstj. er aö vama þvi, aft
fólk sé dregiö á tálar; og hann er
ábyrgðarfullur fyrir öllu, sem birt-
ist í blaðinu; auglýsingum líka.
Blaðam., sem em í bindindi, taka
brennivíns auglýsingar. Slikt er
verra en bindindisbrot; verra en
þó þeir drykkju sjálfir; því það
er að reyna að ginna alla, sem blað
hans lesa til að drekka, er stærri
glæpur. — Einu ísl. blöðin hér
vestra, sem ekki flyttu áfengis-
augl., væni Sameinfngin og Heim-
ir. — Að endingu kvaðst hann
vona, að sem flestir létu álit sitt i
Ijós á þessum málum — x umræð-
um á eftir.
Ræðum. var greitt þakklætisat-
kvæfti.
Fyrstur talafti Baldwin L. Bald-
winson.
Hvaft sitt blaft snerti, þó kvaftst
hann bera ábyrgft á öllu sem stæfti
í blaftinu gagnvart landslögum; en
aft hann bæri ábyrgft á öllum skoft-
unum, sem í blaftinu birtist, næfti
Friörik Sveinsson,
ritari.
Frjálslyndi, sem er þannig lag- fundinum, sem var fjöl-
að, að þaft tekur alt sem bvðst, er mennur> var bor'n fram tillaga af
enginn kostur. sera Rögnv. Péturssyni. þess efn-
Ritstj. á að vera dómari og kenn Iis' a® f"ndurinn mælti með -Jjeirri
ari og dæma um hvað sé boölegt;
sjá um, að svo mildu leyti sem unt
er, að fréttir séu áreiðanlegar.
Sérstakur kostur væri það, á
ritstj. Heimskr., að- hann stykki
aldrei upp á nef sitt þó á hann
væri deilt persónulega; heldur
svaraði æfinlega kurteislega; slíkt
•væri fágætt hjá vorri þjóð.
Næst talaði séra Rögnvaldur
Pétursson.
Hann kvaðst hafa átt von á öftru
visi erindi; reglubundlnara; kvaðst
ekki hafa gripið til fulls hvaö
væri fyrirmyndar blaðamenska. —
Ef blöðin væri spegilmyndir af
ritstj., þá væru sumar myndimar
furðulegar, krossfiskar,
glyttur .margfætlur, sern gætu þó
i engan fótinn stigið. Eiga blöft
að vera kolla, sem öllu má steypa
saman í?
Ef blað- á að vera skóli, þá getur
það ekki verið kolla.
Ef blaðam. hefir köllun, þá bfezt
að hann haldi sér vift þaft sem hann
vill kenna.
Kollu-samsteypa ekki æskileg,
ef blaftam. er vift kirkjumál; þá
þau mál;— ef stjómmál, þá nóg
verkefni aö ræfta þau.
Husgum oss skóla; einn flytur
erindi nú, annar þá, hvað á móti
öðru; með þessu móti getur ekki
kensla átt sér stað.
Að blöð séu flokksblöð, er ekk-
ert aðfinsluvert í sjálfti sér.
Blm. ber ábyrgð á öllu í blað-
inu; augl. líka; ef han ner bind-
indismaður, á blaðið ekki aft flytja
vín eða patent meðala auglýsingar.
Þó borgun bjóftist fyrir. Það
þvær ekki samvizku hans.
Skáldsögumar seyn blöftin flytja
ættu að kenna líka; en valift á
þeim virðist gert af handa hófi.
Sögumar ætti að velja eftir á-
gætustu höfunda; gera grein fyrir
stefnu og einkennum þeirra; flytja
æfiágrip, gera þá kunna fólkinu.
stefnu í háskólamáli Manitoba-
fylkis, að háskólinn einn hefði
heimild til að veita háskóla-
gráður; en mótmælti þvi, aft sú
heiinild væri gefin í hendur nokk-
urs trúflokksskóla í fylkinu.
Tillagan var samþykt í einu
hljóði á fundinum.
F. S.
F réttabréf.
Frá
Los Anegels, Cal.
13. Febr. 1911.
Eg þakka ykktir fyrir blaöið
Lögberg, skilsemi c|g viðbótina,
sem er bæði stór og góð; og mér
mar‘ þykir vænt um, að það sýnir fram-
för blaðsins, viftgang og vöxt.
Svo óska eg blaftinu og stjórn
þess og lesendum langrar og góftr-
ar framtíftar.
Af því aft eg er alls óvanur vift
aft skrifa í blöft, jiá er víst betra
að eg hafi það stutt,, en get þó
ekki vel leitt þaö hjá mér aft senda
Taögbergi fáeinar línur við þetta
tækifæri.
Er þaft raunar meira til þess aft
láta vini mína og kunningja, sem
eg vona aft eg eigi enn víðsvegar,
vita hvar eg er nú.
Það er margt, sem um þenna
bæ og þetta pláss mætti segja, og
meira gott en ilt. Bærinn er stór
og afstaðan falleg. Fólksfjöldi er
talinn að vera um 550 þúsundir.
Margar stórkostlegar byggin(gar
af ýmsu tagi og fjöldi af ýmis-
konar verksmiðjum. Skólar marg-
ir og fullkomnir; skrautlegir
skemtigarðar eru hér svo erfitt
yrði að jafnast við; bæði er þaö,
að þeim er mætavel haldift vift,
enda er ekkert til aö hindra þaö,
þar sem veftrátta er jafn-yndisleg
og hún er hér; sama góftviftriB má
heita árift um kring, aft undan-
teknu því, aft hiti stigur ekki eins
austur frá, finst mér þaft vera
nokkuft svipað.
En tækifærin til aft eyða centun-
unum hér eru svo margfalt fleiri.
Kaup fyrir a^enga útivinnu er
frá $2 upp i $2.50; smiðir hafa
frá $2.50 upp í $4.00 á dag.
Bændtir borga manni um mánuð-
inn frá $35 til 45. Búðarvinna og
ýms skrifstofuvinna er að mestu
leyti gerð af kvenfólki, og eftir þvi
sem eg !>ezt veit, nernur kaup
Jieirra frá $6 til $15 um vikuna.
Eg býst við aft þeim, sem nokk-
11 ð er ant um að vita hvernig mér
og mínum líftur hér, hafi gaman
að heyra hvað það er sem við höf-
tnn fyrir atvinnuveg. Vift seldum
eign okkar i Ontario og keyptum
hér hús sem er bæði íveruhús og
matvörubúft til samans, og verzl-
um við þvi með alla matvöru:
bratið, mjólk niftursoðna og nýja;
við kunnum vel vifi okkur hér og
líður vel.
Svo enda eg jxessar linur meft
óskum beztu til íslenzku blaðanna
í Winnipeg og allra landa minna.
Með virðingu,
Foster Johnson.
527 Ezra St.. Los Angeles, Cal.
KENNARA vantar fyrir Vestfold
skólahéraft nr. 805, sem hefir 3.
flokks kennaraleyfi. Keusla byrj-
ar x. Maí næstk. og varir sex
mánuði. Umsækjendur tilgreini
æfingu og kaup sem óskaft er eftir
og sendi tilboð sín til
A. M. Freeman,
Vestfold, Man. Sec.-Treas.
KENNARA vantar fyrir Wal-
halla S.D. nr. 2062. Kenslutími 7
almanaksmán. með tveggja vikna
skólafríi. Byrjar 20. Apríl næst-
komandi. Umsækendur tilgreini
mentastig gildandi í Sask., æfingu
sem kennarar og kaup þaö sem
óskaft er eftir. Tilboðum veitt
móttaka til 15. Marz. Óskaft eftir
að umsækjandi sé fær um aö leið-
beina börrtum í söng.
M. J. Borgford,
Holar, Sask. Sec-Treas»
Venjulegustu orsakir til maga-
veiki eru sífeldar setur, lítil úti-
vist, tilbreytingarleysi í mataræfti,
stifla, lasburfta lifur, áhyggjur og
hugarvil. Breytift til batnaftar og
reynift Chamberlains magaveiki og
lifrartöflur T’Chamberlain’s Stom-
ach and Liver TabletsJ og yftur
mun bráðlega batna. Seldar hji
öllum lyfsölum.