Lögberg - 02.03.1911, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUD\GINN . MARZ 19x1.
7-
DE LAVAL
skilvindurnar
1878-1911
Hafa borið af öðrum skilvind-
um rúm þrjátíu ár.
Fyrstu skilvindu hepnaðist aö fullgera og fá einkaleyfi á, af DE
LAVAL áriO 1878.
DE LAVAL var fjrirrennarinn. Hín kom fyrst og hefir í
rúm þrjátíu ár boriö af öllum sínum keppinautum. DE LAVAL
hefir ávalt veriö viöurkend foringi í öllum umbóta-tilraunum skil-
vindna. Umbætur hennar hafa gjörbreytt mjólkurbúunum, og gert
meira en nokkuð annaö til aö gera kúabú arösamleg
Svo greinilega eru yfirburöir DE LAVAL viönrkendir meöal
imjörgeröarmanna ög þeirra, uem skilja mjólk og búa til smjör, aö
98 af hundraði af rjómabúum heimsins, nota De Laval og enga aO,a.
Mjólkin skilst svo hreinlega, rj^minn veröur svo góöur, verkiO
svo auövelt. útbúnaöurinn svo einfaldur og sterkur, aö DE L \VAL
á ekki sinn lika, — Þeim mun meir sem þér kynntst skilvindnm.þeim
mun betur getið þér metið ytirburði hennar og hvaða akilvindu sem
þér eignist fyrst, þá kaopiö þér fyr eöa síöar DE LAVAL.
Skrifiö eftir verðlista og nafni næsta umboösmauns,
The DE LAVAL SEPARATOR CO.
Montreal WINNIPEG Vancouver
Meir en hálf önnur miljón notuð.
F réttabréf.
Tindastóll,, 20. Febr. 1911.
Hleztu fréttir héöan eru stafó-
viSri, heióskýrt veöur; skarpt frost
um nætur, en milt vcöur og sttma
daga fárra stigfa hiti í s'kugga um
miöjan daginn. Sleöafæri og braut
ir ágætar til flutninga, enda mikiö
notaöar nú hér um piass.
Alberta Central brautarfél. er nú
búiö aö kaupa alt bundiö hey, sem
þeir fá hér nærlendis, og bændvtr
í óða önn aö flytja þaö til sæluhús
anna, með fram hinu fyrirhugaða
brautarstæði, norövestur alla leiö'
til Rocky Mountain House viö
Saskatchewan ána; verö mismttn-
andi eftir vegalengd, sem er héö-
an frá 25 til 50 mtlur; verö á heyi
‘per ton’ $20 til $27, Timothy $22
til $32 lagt niöiur viö sæluhúsin
(camps;. Dan. Morkegberg seldi
um 100 ton af ræktuðú 'heyi, og
nær iöo tonn af útheyi fyrir
bændafélagiö í Markerville. Ann-
ar bóndi, Robert Wilson og synir
hans, um 70 ton naf ræktuðu heyi
og annaö eins eða meira af úthéyi.
Nokkrir seldtt þess utan töluvert
hey. Björnson, S. G. Stephanson
og Jóhannson um 60 tonn af út-
heyi og Timothy, Gizka eg á aö
tirn 8 þúsund dollara konti inn
fyrir hey, og þaö að eins í þriöja
Tsp; og er þaö góö búbót viö aör-
ar inntektir, þó það sé erfitt áöi
koma heyinu á sölutorg félagsins,
um lítt færa vegi.
Heilsa fólks meö kvillasamara
móti; þó engir dáið né hættulega
veikir, sem stendur.
Stór heiður má það heita fyrir
Albertabúa, aö iþeirra korntegund-
ir náöu hæstu verölaunum fyrir
Canadahveiti á Columbus sýning-
unni í Ohiorí'kinu í Bandarikjum,
og þaö frá norður og mið Alberta;
fyrir hafra J. C. Hill and Sotts,
fyrstu verðl.; Lloydminster önnur,
G. H. Hutton forstööumaöur fyr->
irmyndarbúsins í Lacombe. Hard
wheat; 1. N.Cherry, Davis, 2.G.H.
Hutton;. og þó aö fyrirmyndarbú-
ið næöi ekki nema í önnur verðl.;
þaö sýnir, aö bændur geta gert vel
líka.
Nú erum við búnir aö hafa
sveitar-talsíma í nær þrjú ár hér
um bygöina fyrir $15 um áriö, og
líkar okkur löndtun þaö vel, og fá'
færri en vilja; þó er búist við að!
stjómin leggi þá innan skamms
vestur og norður um land. Hér i
Alberta á stjórnar talsímakerfinu
út um land er hvergi sett meiri
leiga á talstma en fimtán dalir um
áriö. Að tala við Calgary er svip-
aö og aö tala við mann í næsta
herbergi; en það em um '75 mílur
vegar; sama má segja um Edmon-
ton, sem eru um 200 mílur, qg
allra staöa þar á milli. Hvort leig-
an hækkar eöa lækkar er hulinn
leyndardómur fyrir almenningi.
Allir óska að hún lækki.
Næsta sumar eigum við fylkis-
húar í Alberta von á fimm stjóm-
ar fyrirmyndarbúum með almennu
búskapar fyrirkomulagi. Vonumst
við eftir að eitt þeirra veröi hér
nærlendis. Um nökkur ár höfum
við haft tvær tilraunastöðvar fex-
perimental farms); aöra í Leth-
bridge, hina í Lacombe, um 40
nulur héöan. Allur þorri hugsandi
manna staöhæfir aö verklega þckk
'ngin í jaröræktinni sé bóndanum
0ÍÍ öllum fjölda almennings, út-
lendingum sem innlendum, hag-
feldari og affarasælli en prófess-
ors fyrirlestrar; þessi umferöa-
kensla, sem fáir nota,, en er afar
umfangsmikil og kostnaöarsöm.
Líka staöhæfa þeir, að 'bændur og
búalýður sem lifa kringum fyrir-
myndarbúin, táki alment meiri
framförum i búnaði en þeir sem
lengra eru burt. ' Meöal annars
segja þeir, að bændurnir komi oft
og skoði og sjái alt; fái sér meira
tiltölulega af útsæöi, kynbótagrip-
um o. s. frv.: og metnaöurinn auk-
ist árlega, því enginn vildi veröa j
lélegri búslóðl en nágranni sinn. {
Þetta cr margra ára reynsla þess-
ara manna hér 1 þessu plássi.
Skyldi nú ekki veröa hið sama
upp á teningnum ef þessi stjórn-
araöferð í búnaöi væri tekin upp
á íslandi ? Eg er í þessu atrifði
samdóma J. J. Bildfell í Lögbergi
19. Jan. síðast!.. Mér þykir vænt
um að það er komið á dagskrá
Vestur-íslendinga í blöðunum,
bæði með og móti. Eg þykist viss
um að þaö lei'ðir til þess, að við!
kynnumst jarðræktinni þar betur,
fáum að heyra hvaöa grasa og
korntcgundir þeir hafa reynt aö
rækta á búnaöarskólunum; hverj-
ar lia.fi hepnast og liverjar mis-
hepnast.
Gæti líka svo fariö, aö við send-
um heim ýmsar frætegundir, til
ræktunarfélags íslands, eöa á bún-
aÖarskólana, ef viö vissum aö
þeim væri nokkur þægð i því; og
hvaða grasafræ tegundir þeir
helzt óskuöu sér; en auöivitaö
þyrftu þeir aö skrifa unt málið i
vestur-islenzku hlööin, Lögberg
og Heimskringlu, og skýra glogt
og grcinilega frá tilraunum sinum
meö sáötegundir, og hvert sáölönd
blása upp til stórs'kaöa. Því viö
því má gera með ýmsum grasteg-
undum, svo sem Brooin grasi. sem
er töðugæft hey; western ry, Tim-
othy, sem sprettur eins vel á rækt-
unarstöð Reykjavikur sem hér; og
nokkrar fleiri; að eins vil eg nefna
haust-rúg, og sá honum 16. til 18.
viku sumars; hér er hann grænn
fram i frost og snjóa, grænkar
allra korntcgund'a fyrst á vorin,
og þó hann verði ekki fullþroskaö-
ur gefur hann tvöfalt meira fóður
en Timothy, af ekrunni.
Haltu áfram Mr. J. J. Bildfell
og komdtt þinni ht^gsjón eins langt
í framkvæmd sem hægt verður.
CoIumbuS fann ekki fyrstur manna
Ameríku; og þótt aðrir hafi hugs-
að og rætt þetta mál á undan þér,
þá er aldrei góð vísa of oft kveðin.
Með beztu óskum fyrir málefnið.
J. Björnson.
Gjafir
til minnisv. Jóns Sigurðssonar
Frá Sinclair, Man.
S. Péturson $1, Th. Jósephson 50C,
Mrs. Th. Jósephson 50C, F. Joseph
son 25C, Friörika Josephson 250,
G. Josephson ioc, J. Josephson 10,
Gunnar Josephson ioc, V. Joseph-
son ioc, H. Josephson ioc, Stef.
Josephson ioc, S.Kr. Johnson 25C,
Mrs. S. Kr. Johnson 25C, O. L.
Sæmundson ioc, S.Á.Johnson ioc,
S. K. A. Johnson ioc, A. Johnson
50C, Mrs. A. Johnson 50C, K. H.
Johnson ioc, F. Johnson ioc, Th.
Y. Johnson ioc, E. H. Johnson 10
c, A. E. Johnson ioc, Þorbjörg
Gottfreö 50C.
Frá Bbar, Man.
J.J.Jóhannson 50C, Mrs. J.J.Jóhann
son 50C, L. Jóhannson 25C, V. And
erson 25C, Hinrik Johnson $1.
Magn. Gíslason, Minnewakan,
$1, Þórdís Gtslason $1.
Frá Calgary, Alta.
Björn Johnson $1, Mrs. Robert
Burdett 75C . .
Frá Svold, N. D.
Sig. Thorleifsson 25C, H. W- Vi-
vatson ioc, O. Dalsted ioc, Th. V.
Dalsted ioc, Wm. Thorsteinson
25C, Th. Jóhannesson 25C, A. G-
Johnson 25C, J. Sturlaugson 25C,
Bj. Dalsted 25C, Þóra Dalsted 25C
C. Dalsted 25C, Mrs. C. Dalsted
15C, G P Dalsted 25C, Mrs. G. P.
Dalsted 15C, J. Dalsted 25C, Mrs.
J. Dalsted ioc, R. S. Dalsted ioc,
Asb. Sturlaugson ioc, U. Sturlaug
son ioc, V. A. Sturlaugson ioc, Á.
Sturl. ioc, L.Sturl. ioc, A. Sturl.-
son ioc, J. Tli. A. Sturlaugson 10
c, St. A. Sturlaugson ioc, J. A.
Sturlaugson ioc, Asgeir Sturlaug-
son 25C, E. Wm. Crowsaon ioc,
Jóh. Gðmundson 25C, Sig. Ander-
son 25C, G.Thomson 50C, J.Hjálm-
arson 25C, J. Thoradrson 50C, Jó-
hanna Thordars. 50C. B. Sveinson
50C, Kristín Sveinson 50C, P. J.
Hillman 25C, Valg. Hillman 25C,
G. A. Vivatson 50C, Þ. Magnússon
15C, G. G. Eiríksonc 25C, E. F. Ei-
rikson 25C, U. Eirikson 25C, S. B.
Thorwardson 50C, H. Bjömson
25C, Bina Björnson 25C, B. Björn-
son 15C, T.Björnson 15C, M.Bjöm
son ioc, G. Bjömson ioc, T. Dín-
usson 25C, K. Dínusson 25C, Jón
Bjarnason 25C,
Frá Hallson, N. D.
Eir. Sæmundson $1, H. B. Johnson s
25C, E. Guömundsson 25C, Guðbr..
Erlendson 50C, S. Erlendson 25C,
P. Erlendson 25C, H. G. Howard-
son iöe, S. G. Howardson ioc, G.
G. Howardson ioc.
Erá Winnipeg.
G. J. Goodmundson $1, Mrs. G. J.
Goodmundson $1, Miss O. Good-
mundson 50C, G. F. Goodmundson
50C, A. Goodmundson 25C, G. M.
Goodimundson 25C.
Frá Swan River, Man.
J. Sigurðson 50C, O. Jakohson 50C, j
Guðr. Jakobson 25C, S. Kristján-
son 50C, Margr. Kristjánson 50C,
Th. J. Kristjánson 50C.
Frá Holar, Sask.
Jón Borgfjörö 25C, Jóa Goodman
25C, St.gr. Sigurðson $1, B. Ax-
fjörö 25C, Jón Jöhannson 50C, G. 1
Jólliannson 50C, Sigm. Sigurðson
50C, Kristín Siguröson 25C, M. Sfe
urðson 25C, B. Svéinbjörnson $1,
G. Benediktson 50C, J. Lindal 25C,
| M. J. Borgford 250 María Th.
Borford 25C, K. Borgford ioc, O.
j Borgford ioc, O. Borgford ioc, M.
j Borgford ioc, Th. Borgford ioc.
Frá Marshall, Minn.
J. Davidson 50C,. Mrs. H. David-
son 25C, O. Davidson ioc, B. Dav-
idson ioc, G. Siguröson 50C, Matt.
Nicholson 25C, Mrs. M. Nicholson
25C, F. Zeuthen 25C, Mrs. Zeuthen
25C, Mrs. F. Adler 25C, Mrs. J.
Johnson 25C, J Swanson 25C, Mrs.
J. Swanson 25C, Miss L- Swanson
ioc, Mrs. O. Jónsson 25C, Miss W
Jónsson 25C, A. Jónsson 25C.
Frá Brandon, Man.
Mrs. I. Ásmundson $1, L- R. Án-
mundson 25C, J. Siguröson 75C,
Mrs. G. Sigunðson 25C, S. Bjarna-
son 25C, Mrs. W. Saxon 25C, H.
I-Ialldórson 25C, D. Andlerson 25C,
l H. Stefánson 50C, R. Smith 50C,
E. Arnason 25C, Mrs. Dora Smith
25C, Mrs. S. L. Peterson 25C, E.
j Egilson 50C, Mrs. S. E. Egilson
j 50C, Mrs.A.Egilson 50C, Th.Thor-
valdson 25C. B. J. Borgfjörð 25C,
j Miss K. Gillis 50C, Ónefndur 25C,
| G. Jolmson $oc, (Mrs.) Ónefnd
25C, Mrs. Smith 25C, Mrs. Gonch-
er 25C, Mrs. Lewis 25C, O. B. Ol-
son 25C, O. Olson 25C, Mrs. Rosa
Olson 25C.
Frá Munich, N. D.
G. Grimson $2, G. Skúlason 50C,
ITh. Thorfinnson 50C, Mrs. Thor-
finnson 50C, M. A. Thorfinnson
25C, Th. S. l'horfinnson 25^ S.
Thorfinnson 25C, H. Thorfinnson
25C.
Frá Maidstone, Sask.
S. Halstein 50C, Mrs. S. G. Hal-
stein 25C, Miss E. S. Halstein 25C,
Mrs. G. Anderson 25C, Mrs. H.
Johnson 20C, G. Joluison 15C, Mrs.
O. Johnson ioc, Mrs. V. Thorstein
son 50C, Miss K. Hafstein 50C, O.
Bjarnason 50C, V. Júhusson 250,
H. Kr. Myrrmann 25c, Th. Thor-
steinson 25C, Mrs. H. Tihorstein-
son 25C.
Frá Hensel, N. D.
Jón Erlendson 50C, Mrs. Sigurbj.
Erlendson 50C, J. C. Erlendson 50’
Fr. Erlendison 50C, O. Jóhannson
50C, Mrs. Guöbj. Jhannesson 50C,
J. Holm 50C, H. Anderson 50C, E.
Halldórson 50C, H. E. Halldórson
25C, B. Stefánson 50C, H. Thor-
lakson 25C, J. Einarson 25C, Mrs.
I. Einarson 25C, E. Scheving 50C,
Th. Björnson 50C, Mrs. Th. Bjöm
son 50C, J. Magnússon 50C, Mrs. J
Magnússon 50C, Mr. og Mrs. A.
Arnason $1, J. K. Einarson $1,
Miss R. Einarson $1, Mrs. A. Ein-
arson $1, Th Th Jónsson 25C, J.
ís’eifson 50C, Kristj. Guömunds-
dóttir 2cc, J Jóhannson 50C.
Frn Halls-n N.D
I tobn To’’nson íoc, G. Jóhannesson
25C, St. Thomasson 50C, S. Paul-
son 25C, Bj. Stefánson 50C.
Frá Hensel, N. D.
M. Olason 25C, G. Eyjólfson 25C,
Mrs. G. Eyjólfson 25C, Miss L.
Eyjólfson 50C, Bj. Éyjólfson 25C, j
E. G. Eyjólfson 25C, E. G. Eyjólf- j
son 30C, Tr. H. Johnson 50C, J.
Sæmundson 50C, Mrs. M. Sæmund
son 50C, Miss S. Sæmundson 25C,
A. Sæmundson 25C, Miss C. Sæ-
mundson 15C, Miss H. Sæmundson
15C, Sæm. Sæmundson ioc, Hallgr
Sæmundson ioc, S. B. Björnson 50
c, Mrs. H. Björnson 50C, Miss F.
Hannesson 50C, E. Guðmundson
50C, Mrs. G. E. Guðmundson 50C,
Mrs. R. J. Jóhannesson 25C..
Frá The Narrows, Man.
Sigitrg. Pé turson $2.55, Mrs. M.
Péturson 50C, H. Peterson 50C, B.
Peterson 50C, G. Peterson $1, Mrs
J. Peterson 50C, S. Þorsteinson $1
P.Jónson $1, D.Gíslason 50C, Mrs
G. Gíslason 50C, L. D. Gíslason
ioc, S. D. Gislason ioc, A. D. Gis-
lason ioc, A.D. Gslason ioc, O.D.
Gíslason ioc.
Frá Siglunes, Man.
Bj. Helgason $1, Mrs. H. Helga-
son 50C, S. B. Helgason 50C, B.B.
Helgason $1, B. Helgason $1, J.
B. Helgason $1, S. B. Helgason $1
Frá Moose Hom Bay, Man.
B. Tih. Jónasson $1, Mrs. K. Jón-
asson 500, B. Jónasson $1, B. Gís-
lason $1, H. O. Hallson 50C, Mrs.
Kr. Hallson 25C, J3- Hallson 25C,
H. O. Hallson ioc, Miss M. O.
Hallson ioc, O. Magnússon 50C,
Sigþr. Björnsd. 50C, Hallur Hall-
son $1, Þ. G. ísdal 50C, Mrs. Þ.
ísdal 50C, Mrs. Lára Freeman 50C,
L. Scheving 25C, Mad. Elin Schev-
ing 50C, O.Thorlacius 50C, J.Thor-
lacius 50C, Guön. Thorlacius 25C,
S. Thorlacius 25C, O- Thorlacius
yngri ioc, B. 'Thorlacius ioc, H.
Thorlacius ioc, Á. Thorlacius ioc,
Helga Thorlacius ioc, R. Thorlaci-
us ioc, T. Thorlacius ioc,
Mrs. Guör. Thorlacius 50C, Á.j
Thorlacius 50C.
Frá Narrows, Man.
St. Brandson 50C, Mrs. Sigr. Lár-
ttsd. 50C, Miss E. Brandson 25C, K
Brandson aoc, H. Brandson 25C,
S. Brandson ioc, St. Brandson 10
c, L. Brandson ioc, M. Brandson
ioc, Sig. Baldvinson 50C, Mrs.
M. Bjarnad. 50C, B. Baldvinson 10
c, Sigr. Baldlvinson ioc, A. Bald-
vinson ioc, I. Baldvinson ioc, E-
Baldvinson ioc, O. Baldvinson ioc
B. Guðmundson 25C, Mrs.E.Gísla-
dóttir 25C, A. G. Johnson $1, G.
Pálson $1, F. Erlendson $1, Guðnt
Þorkelson $1, ónefndur 50C, Á.
Sigurðson 50C, O. J. Olson 50C, ;
Mrs. O. J. Olson 50C.
M. H. Bay, Man
S. Sigurðson 50C, Jónína Sigurð- j
son 50C, H. B. Hördal 50C, Mrs. S.;
Hördal 50C, S. J. Reykjanes $1.
Narrows, Man
G. Johtison 25C, Mrs. S. G. John-
son $r, K. Skaftfell 25C, G. J. Sig-
fússon 25C, G. Sigfússon 25C, S.
Hannesson 25C, E. Sigurðson 25C,
O. P. Skarphéðinsd. ioc, S. E. Sig
urðson ioc, B. Sigurðson ioc, Þ.
Siguröson toc, H. Siguröson ioc,
J. Siguröson ioc.
J. Siguröson ioc, Ingib. Sigfús-
son 25C.
1 'Siglunes, Man.
Jón Howardson 50C, Mrs. María
Howardson 50C, H. Howardson
25C, U. Howardson 250* Hávarð-
ur Guðmundson 50C, Mrs. S. Guð-
mundson 50C, L- Guðmundson 25C
H. Guömundson 25C, M. Guöm,-
soti 25C, S. Guðmundsan 25C, Bj.
Guðmund'son 25C, H. Guðimund-
son 25C, S. Guömund'son 25C.
Frá Narrows, Man.
Guöm , Siguröson 50C, Mrs. L.
Sigurðson 25C, J.Sigurðson ioc, S
Siguröson ioc, H. Sigurðson ioc,
M. Siguröson ioc, H. Johnson $1,
Mrs.Guör.Kristjánson 50C, Guöm.
Guðmundson 50C, Mrs. Sesselja
Þorvaldsdóttir 50C, Kr. Kristjáns
son 25C’ M. Guðmundson 1, K. M.
Goodman $1.
Frá Wild Oak, Man.
J. Jóhannson $1, S. Jóhannson $1,
A. M. Jóhannson 50C, G. Jóhann-
son 50C, G. S. Jóhamnson 50C, J.
A. Jóhannson 50C, Birg. Jóhann
son 50C, J. A. Jóhannson 25C, G.
B. Jóhannson 25C, B. I. Jóhannson
25C, J. Thordarson 50C, Mrs. J.
Thordarson 50C, V. Thordarson
25C, F. Thordarson 25C, B. Thord-
arson 25C, G. Thordarson 25C, G.
A. Thordarson 25C, T. Thordar-
son 25C, Á. Thordarson 25C, Guöj.
Thordarson 25C, Jac. Jónasson 25
c, Pálína Jónasson 25C, S- A. Hel-
gason $1, Mrs. J. Helgason 25C,
Miss M. Helgason 50C, St. Thord-
arson 25C, séra B. Thorarinson 50
c, Mrs. Ingib. Thorarinson 50C,
G. Árnason 25C, M. Kaprastuson
25C, J. G. Nordal 25C.
E. G. Erlendson $1, E. Erlend-
son 50C, O. Thorleifson $1, Mrs.
G. Thorleifson 50C, Miss A. Thor-
'eifs''n 50C, G. Thorleifson 50C, O
W. Olson 25C, B. Benson $1, Bj
Thomasson 50C, F. Thorkelson 50
THE CITY LIQUOR STOKE
308-310 NOTRE DAME AVE.
BELL’S FRÆGA SCOTCH WHISKEY
Vér höfum alskonar Vínfön6 til sölu; aðeins beztu
tegundir og sanngjai nt verð. Pantanir fljótt af-
greiddar. Ollum pöntunum úr bænum og sveitun-
um jafn nákvæmur gaumur gefinn. Reynið oss.
MUNIÐ NY|A STAÐINN:—
308-310 Notre Dame, - Winnipeg, Man,
PHONE GARRY 2286
AUGLYSING.
Ef þér þurfið aO seuda peaiuga til fe
lauds, Bandarfkjanna eOa til einhvsrra
staOa inoan Canad* bá caúS Domiaiea E»-
pres' f'-Tipiny s olonty Ordtrs, útltodfcr
avisanir tOe póttsendinnar.
lXg IÐGJÖLD.
AOal skrifsofa
212-214 Batinatr«e Ave.
Bulman Block
SkrifstoAir rf&svtgar um bomghm, og
ölltrm borgum og þorputn vffbvafpar uro
nadifl meðfrara Cam. Pac. Jámbrauitnni
GÓÐUR
mamm
ÁBYRGSTUR
JACK $0.00
$7.00
I
j Central Coal £• Wood Company
585 eða Main 6158
fti♦ I M é lVx
TALSÍMAR:
—MAIN—
Eldsábyrgð
er rajöf nauOsynleg hverjum manni, sem
áeignir, tinhvers verðar. Meop verja
margra ára starfi til aO draga saman eigur
ea eiga á hættu að missa alt, ef.eldurkem
ur app,
Verið ekki hlífarlausir
Vér getum veitt yOur góOa skilmála.
THE
WinnÍDeg Fire InsuranceCo.
SEYMOR HOUSE
MARKET SQUARE
WINNIPE6
Eitt af beztu veitingahúsum baj-
arins. MáltíOir seldar á 33 cents
hver. $1.30 ádag fyrir fæOi og
gott herbergi. Billiard-stofa og
sérlega vönduð vinföng og vindl-
ar,—ókeypis keyrsla til og frá á
járnbrautarstöBvar.
John (Baird, eigandi.
MARKET
$1-1.50
á dug.
P. O’Connell
eigwndi.
HOTEL
á móti markaðnum.
146 Princcss St.
WOdiB’Bo.
Ban\ of (jarqiltori Bld.
Umboðsmsnn vantar.
Winnipeg, gan.
PHONE Main S81S
50C,
c, E. ísfeld 25C, O. Egilson
J. P. Josephson 25C.
J. Magn. Bjarnason $1, Guör.
H. Bjarnason 1, H. Danielson $1,
H. Gunnarsdóttir 25C, H. Sigurð-
son 25C, Þ. Siguröson 25C, B. S.
Tómasson 50C, A. J. Tómasson 50
e, G. Johnson 25C, Þ. G. Johnson
25C, M. Erlendson 25C, H. Kr. Er-
lcndson ioc, H. Erlendson 500, J.
Erlendson 50C, I. Olafson 50C, K.
Olafson 50C. Bjarni Eastman $1,
I). Valdimarson 50C, Guðb. Valdi-
marson 25C, J. Valdimarson 25C,
Ivena Valdimarson 25C, B. Ingi-
mundarson 25C, Guðr. Ingimund-
arson 25C, Th. G. Ingimundarson
25C, G. G. Ingimundarson 25C, S.
I. Ingimundarson ioc, Ol. Olafson
50C, K. Bjarnason 25C, Roonie
Bjarnason 25C, S. Bjamason 25C,
Guðf. Bjamason 25C, G. W.
Bjarnason ioc, H. Bjarnason ioc,
Bj. Bjarnason 300, Bööv. Johnson
$r, V. \’aldimarson 25C.
Frá Addingham, Man.
J. Finnson 25C, L- Finnson ioc, H
Finnson ioc, E. Finnson ioc, Mrs
St. Siguröson 25C, Har Siguröson
ioc, Bj. Sigurðson ioc, S. Tóm-
asson 50C,
P. Jacobson, Markland, Man.,
25C.
Rolla, N. D.
Gísli Thorgrímson $2, L. C. Ein-
arson $1, Thorleifur Ásgrms-
son $1.
Frá Churchbridge, Sask.
G. A. Árnason $1, J. A. Klassen
$1, Th. Hjálmarson $1, R. Fras-
er 50C, A.ELewarton $1, E. Lew-
arston $1, J. Thoroddsen $1, S.
Loptson $1, J. Skaalerud 50C, G.
Árnason 50C, H. Hjálmson $1, S.
Valberg 50C, B. Thorbergson 50C,
K. Eyjólfson 50C, G. Sveinbjörn-
son 50C, E- Sigurðson 25C, A.
Árnason $1, B. Ásgrímson 25c,J
Markússon $1, K.Kristjánson 25C,
Mrs. A. Árnason 25C, Mrs. G .F.
Johnson 25C.
H. O. Loptson Bredenbury, $1,
Th. O. Anderson, Lögberg $1.
Mrs. A. Christjánson, Thing-
valla $1.
A. L. Loptson, Bredenbury,
Sask., 50C.
Frá Marshland, Man.
G. Goodman 25C, Ingib. Goodman
25C, Kr. Goodman 25C, P. Jakob-
son 25C, Anna Jakobson 25C, Ol-
Guömundsson 50C, Sigþr. Guö-
brandsdóttir 50C, G. Kjartanson
25C, Mrs. G. Kjartanson 25C, B.
Kjartanson 25C, Th. Kjartanson
25C, I. K. Kjartanson 25C, I
Kjartanson 25C, Chr. Johnson 25C,
St. B. Olson 25C,
Kristinn Stefánson, Winnipeg,
$1, Mrs. Nanna Benson $1.
Sess. Jónsdóttir, Mourttain, N.
Dak., 50C, B. Jónasson 50C, Sigr.
Jónasson 50C.
Frá Candahar, Sask.
B. Jósephson 50C, Mrs. B. Joseph-
son 25C, J. B. Josephson 50C, L. B.
Josephson 25C, H. B. Josephson
15C, Kr. B. Josephson 15C, V. B.
KARLMENN
nemíð RAKARA-IÐN
og verðiö efnaðir. NámskeiO afleins 2 mán-
uOir. Vér höfum hundrnö atvinnustafla,
þar sem þér getið sjálfir byrjað atvianu,
þegar náminu er lokið; byrjiö nú, með
mjög litlum tilkostnaöi, og náminu verOur
lokiO fyrir vorannirnar. Atvinna útveguO
fyrir $14 til $20 á viku. Skrifið eftir ó-
keypis verðlista, og sjáiö stæistu og fegurstu
rakarabúO í Canada.
Moler Barber College
220 Pacific Ave., Winnip>eg
Peningar fie&i
TilLáns
Fasteignir keyptar, seldar og teknar
í skiftnm. LátiO oss selja fasteignir
yöar. Vér seljum lóðir, sera gett er
aö reisa verzlunar búðir á. GóOir
borgnnarskilmálar.
SkrifiS eOa finnið
Selkirk Land & Investment
Ce. Ltd.
AOalskrlfetora Selklrk. Man.
ÚtlbiS f Wtaalpeg
36 AIKINS BLOCK.
Horni Albert o* McDermot.
Phooe Main 8382
Hr. F.A. Geramel, formaflur félags-
ins er til viOtals á Winnipeg skrif-
stofnnni á manndögura, raivikudög-
um og föstudögum.
BJÓRINN
sem alt af er heilnæmur og
óviöjafnanlega bragð-góður.
Drewry’s
Redwood
Lager
Gerður úr maiti og humlum,
að gömlum og góðum siö.
Reynið hann.
E. L. DREWRY
Manufacturer, Winnipee.
Vinsæla búðin
l
Agrip af reglugjörft
um heimilisréttarlönd í Canada-
Norðvesturlandinu
CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu
hefir fyrir aö sjá, og sérhver karlmaO-
ur, sera oröinn er 18 ára, hefir heimilisrétt
til fjórOungs úr ..section" af óteknustjórn-
arlandi í Vlanitoba, Saskatchewan eða Al-
berta. Urosækjandinn verður sjálfur aö
að koma á landskrifstofu stjórnarionar eOa
undirskrifstofu f því héraöi. Samkvæmt
umboði og meö sérstökum skilyröum má
faOir móOir, sonur, dóttir. bróOir eða syst-
ir umsækjandans, sækja um landiO fyrir
hans hönd á hvaða skrifstofu sem er
Skyldur. — Sex mánaöa ábúO á ári og
ræktun á landinu f þrjú ár. Landnetni
má þó búa á landi, innan 9 mflna frá heim-
ilisréttarlandinu, og ekkt er minna en 80
ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða
föðnr, móður, sonar, dóttur bróður ePa
systur hans.
f vissum héruOum hehr lanoneminn, seta
fullnægt hefir landtökn skyldum sfnum,
forkaupsrétt (pre-emtion) aO sectionarfjórB-
ungi áföstum við land sitt. VerO *3 ckrau.
Skyldur;— Veröur að sitja f manufli af ári
á landinu f 6 ár frá þvf er heimilisréttar-
landiö var tekið (aö þeim tfma meOtoldum
er til þess þarf aö ná eignarbréfl á heim- Ui
réttarlandinu, og 30 ekrur verOur aö yrkjJ
aukreitis.
Landtökumaöur, sem hefir þegar notaO
heimilisrétt sinn og getur ekki náS for
kaupsrétti (pre-emption) á laodi getur
keypt heimilisréttarland f sérstökum orOu
uöum. Verfl “3.00 ekran. Skyldur: VerfliO
afl sitja 6 mánufli á landinu á ári f þrjú ár
og ræír»a 50 ekrur, reisa hils, $300.00 virði
W. W. CORY,
Deputy Minisier of the Interior.
Vor-snið á
Karlm. Skóm
FÆST HÉR
$3.50, $4.06, $5.00 Hl $6.00
Skoðið sérstakar tegundir
af karlmanna skóm fyrir
$2.45
Póstpantanir Afgreiddar
Quebec Shoe Store
Wm. C. AIIab, •igandi
639 Main St. Bon Accord Blk
Josephson 150, . M. B. Josephson
15C, S. B. Josephson 15C.
Frá Duxby, Minn.
J. Magnússon 50C, Mrs. G. Maign-
ússon 50C, B. Magnússon 25C, M.
Magnússon 250, A. Magnússon
25C, V. Magnússon 25C.
Áöur auglýst $982.95.
Samtals nú $1,193.30.
Á. S. BABML,
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stærðir.
Þeir sem ætla sér að kat pa
LEGSTEINA geta þvf fengið þ$
meö mjög rýmilegu veröi og *ttu
að senda pantanii Aer.i fyta. til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
THE DOMINION BANK
á horninu á Notre Dame ogNena St.
Greiddur höfuðstóll $4,000,000
Varasjóðir $5,400,000
Sérstakur gaumur gefinn
SPARISJOÐSDEILDINNI
Vextir af innlögnm borgaðir tvisvar á ári
H. A. BRIGHT. ráðsni