Lögberg - 04.05.1911, Blaðsíða 2

Lögberg - 04.05.1911, Blaðsíða 2
2. LÖGBERG. FDÆTUDAGINN 4- MAI 1911. $50.00 (JTVEGA Háa, þurra og fallega skógivaxna lóð 50x1 17/4 fet, viÖ 66 feta straeti og 16 feta sund Verð: $11 til $13 FETIÐ Skilmálar $50 í peningum og $ 10 mánaðarl., eða fimtung í peningum og hitt í sex jöfnum hálfs-árs afborgunum. B.G.DESM0ND&C0. 54 AÍKENS BLDG. mcdermot AVE. WINNIPEG CATTLEY LOAN & FINANCE CO.LTD. PHOENIX BLK. PRINCESS 8. NOTRE DAME, WINNIPEG. Seinustu úrvals lóðir við bæjar takmörkin Athugið uppdráttinn os sannfærist. Aðeins 300 yards frá Elm Park. 400 yards fra bæjartakmörkum og sporbraut. í WINNIPEG ERU ÞRJÁR STÓRAR FLUTNINGS BRAUTIR. HVER 132 FET Á BREIDD—PORTAGE AVÉNUE, MAIN STREET OG PEMBINA HIGHVVAY. SOUTHWOOD nær á 1,000 feta svæði að Pembina Highway, og liggur framá fegursta nes við Rauðána. Segulnál f'ármálamanna beinist nú að suðurbökkum Rauðár. Fylgið leiðsögu hennar. SOUTHWOOD nýtur fyrstu ávaxta af miljónum stjórnarinnar, er hún lætur verja þar í nánd. Innan skamms verður Pembina Highway steinlagður og sporbraut lögð að nýja búnaðarskólanum. Samanburður er undirstaða eignamatsins. Ef þér athugið landslag, verð og skilmála, engnist þér fasteign í Southwood í dag. Skrifið, símið eða talsímið og biðjið að geyma lóðir. The Cattley Loans & Finance, Ltd. Suite I 16 Phœnix Bldg. Phone Garry 1523 Cor. Notre Dame and Princess B. J. Desmond & Company Suite 54 Aikins Bldg. Phone Garry 4252 221 McDermot Ave., Winnipeg Sparsemi. Margir menn liafa hug á aö veröa auöugir, og miklu fleiri gæti oröiö þaö en verða, ef þeir heföi hugfast, að sparsemin er undir- staöa auöæfanna. Það er ekki einhlitt aö vinna fyrir háu kaupi. Sá græöir ekki altaf mest er hæst hefir kaupiö, heldur hinn, sem mest á afgangs af kaupi sinu. Og þess eru rnörg dæmi, að mönnum hefir græðst mikið fé af litlum stofni. Fjármálamaður í Banda- rikjunum sagði nýskeð, að fjár- söfnun daglaunamanna væri mæli- kvarði almennra þjóðþrifa. „Ef menn vilja vita um framtíð ein- hverrar þjóðar,” segir hann, “þá ber ekki að spyrja um athafnir miljónamannanna, heldur um spari sjóðsinnlög smáeigna-manna.” Þýzkur bankastjóri í Bandaríkj- unum hefir sagt: “Enginn maður hefir komist vel áfram efnalega af eigin ramleik, nema hann hafi ver- ið sparsamur. Ungur maður, sem vanrækir hið smáa, hann eignast aldrei hið meira.” Sjálfur kom hann til Bandaríkj- anna frá Þýzkalandi fyrir 57 ár- um. Hann var vélfræðingur og vann fyrir 9 doll. á viku. Hann átti fyrir mikilli f jölskyldu að sjá,! og sparaði sér 2 dollara vikulega' til þess að mEga við því að vera vinnulaus einn dag, ef svo bæri undir. Efni hans jukust furöu fljótt, svo að nú er hann einhver auöugasti maður í Brooklyn. Saga1 hans er eins og saga allra annara manna, sem komist hafa áfram | með dugnaði og sparsemi. “En hvaði á ungur maður að setja sér fyrst og fremst?” sagði kunningi hans við hann einhverju sinni. ,‘Lrgur maður á fyrst og fremst að spara,” svaraöi liann brosandi. “Hvað þarf háa upphæð til ap byrja sparisjóðsinnlög?” ‘T þessum banka,” svaraði banka stjórinn, “má byrja innlög með þrem dollurum minst, en’börn geta byrjað innlög sín með tíu centum. Megnið af þeim mönnum, sem fé eiga hér á banka, er verkamenn. Hér eru 32,000 viðskiftamenn, sem enga til jafnaðar $200 í bankan- um. Verkamenn verða að setja sér að draga ofurlítið saman af launum sínum. Það er sama hvað kaupið er lágt, ef atvinnan er stöð- ug, og engin veikindi, eða önnur óhöpp hamla, þá geta menn spar- að eitthvað ofurlítið. Ef maður á $10 á sparisjóði og fær 4 af hundr aði í rentu, sem greidd er tvisvar á ári, þá fær hann 20 cent fyrri helming ársins, og bera þau þá á- vöxt ásamt höfuðstólnum seinni hluta ársins. Það liður ekki á löngu áður en upphæðin eykst, og það verður eigandanum hvöt til að safna meira og spara það, sem hann hefði ef til vill eytt í ób .rfa að öðrum kosti.’ ’ Þessi bankastjóri var nú spurð- ur, hvað hann vildi ráðleggja ung- um manni að gera við fé sitt, og svaraði hann því á þessa leið: “Hver maður ætti að láta það vera sitt fyrsta verk, að leggja fé á vöxtu. Og þegar hann sér sér fært, ætti hann að kaupa sér hús. Það er fyrsta og helzta atriðið í fjármálastarfi hans. Þegar hann hefir greitt það ætti hann að eign- ast annað hús. I>á fara tekjurnar að verða lífvænlegar. Mér hefir alt af liðið vel. Fjölskylda mín hefir alt af haft nægílegt og gott viðurværi og mörg þægindi, en samt er það svona, eg hefi aldrei haft yndi af að eyða fé rninu gá- lauslega. Stundum þegar eg bregð mér til Manhattan, þá kem eg inn í greiðasölustaði og sé hundruð manna,— já þúsundir, — sem ausa fé sínu á báðar hendur, og eg undrast, hvar þeir fái það. Og þetta gera ekki auðmenn einir, heklur margir aðrir, sem ekki hafa efni á því, en þykir sæmd í að fara að dæmi auðmannanna.’ ’ Það getur verið gróðavænlegt að kaupa hlutabréf, en óráölegt öðrum en þeim, sem vanir eru f jár málum. Ungum mönnum er ráð- legast að leggja fé sitt á vöxtu, eða kaupa fasteignir, sem þeir þekkja. Enginn sparsamur mað- ur þarf að örvænta um að hann geti komist í sæmileg efni, ef nann hefir atvinnu, jafnvel þó að kaupgjaldið sé lágt. Mestu auð- menn Bandaríkjanna hafa byrjað með tvær hendur tómar og unnið fyrir lágu kaupi á yngri árum. Sparsemi er fyrir öllu í fjársöfn- un. Loftskeyti. Höfuðverkur orsakast af maga-] veiki og læknast með Chamber-! lains magaveiki og lifrar töflum] f'Chamberlain’s Stomach and Liv- ] er Tabletsj. Reynið þær. Seldar, hjá öllum lyfsölum. Alt af eru loftskeyta sendingar að ná meiri og meiri útbreiðslu. Framfarimar í þeirri vísindagrein hafa verið svo afarmiklar á síðari árum, áð helzt svipar til töfra- sagnanna í “Þúsund og einni nótt”, og má enginn enn sjá nær þeim framföruni lyktar, eða hve feikna- mikið gagn mahnkyninu getur orðið að loftskeytum. Eitt tákn þess, hve notkun loft- skeyta er að færast í vöxt, er það, að kongress Bandaríkja samþykti síðast lög þar sem svo er fyrir mælt, að frá 1. Júlí þ. á. skuli öll fólksflutningaskip Bandaríkja hafa meðferðis loftskeyta útbúnað, og hafa því öll eimskipafélög lands- ins brugðið við að útbúa skip sín loftskEytatækjum. Að vísu hefir loftskeyta útbún- aður verið um hríð á hinum stærri fólksflutningsskipum, sem gengið hafa um heimshöfin austur og vestur frá Bandaríkjum, og ein- mitt sú raun, sem þannveg hefir fengist á loftskeytasendingum, oft um afarlanga vegi, hefir sannað. að sú skeytasending er bæði hag- kvæm og heppileg og hefir oft orðið til að bjarga lífi manna svo hundruðum skiftir, þegar stórum fólksflutningaskipum hefir hlekst á úti á reginhafi. í nýju lögunum, sem fyr var minst á viðvíkjandi loftskeyta út- búnaði á fólksflutningaskipum, er það tilskilið, að hvert það gufu- skip, er farþega flytji, skuli hafa loftskeyta útbúnað svo góðan, að senda megi og taka í móti skeytum Símið: Sherbrooke 2615 KJÖRKAUP Bæjarins hreinasti og lang bezti KJÖTMARKAÐUR er ♦♦♦♦ 0XF0RD ♦«♦♦ Komið og sjáið hið mikla lirval vort af kjöti, ávöxtum, fiski o. s. frv. Verðið hvergi betra. Keynið einu sinni, þér munið ekki kaupa annarsstaðar úr því. Einkunnarorð: I Ugt Vekí.GÆD!, ( Areiðanleiki. Stórgripa lifur 4c pd Hjörtu 1 5c upp Kálfs lifur lOc Tunga ný eða sölt 15c Mör lOc pd Tólgur lOcpd. 545 Ellice Ave. Talsími Sherbr. 2615. að minsta kosti ioo mílur vegar. Þarf eigi mörgum orðum um það að fara, að slík löggjöf er afar mikilvæg, og ef gufuskipafélögin sjá eigi sjálf þörfina á slíkum umbótum, til að tryggja líf far- þega sinna og gera margfalt hættu minni sjóferðir landa í milli, þá er ekki nema sjálfsagt að félögin séu skylduð til þess með lögum, svo sem Bandaríkjastjóm hefir nú þegar gert. ÆTZZT. Þegar um er ræða PAPPÍRS-BIRGÐIR Og ELDSPYTUR Þá höfum vér úrvals teguudirnar. Pappír og eldspýtur eru aðal varningur vor. Látið oss vita um þarfir yðar,—vér önn- umst alt annað. The E. B. Eddy Go. Ltd. HULL, CANADA TEE8E & PERSSE, LIMITED, Umbofísmcnn. Winnipcg:, Calgary, Edm onton Rcgina, Fort William og Port Arthur. m m Hattar til vorsins bíða yðar hér. um gerðum. Fínustu kvenhattar af ýms- Vér höfum nú mikið úrval af NÝJUM 0G NÝMÓÐINS ’VOR-HÖT I UM með sanngjarnasta verði. Þetta eru nýjustu kvenhatta-tegund- ir, og sem vert er að sjá. Hatturinn skapar ekki konuna, en hann prýðir hana. Komið við í búð vorri þegar þér eigið leið framhjá. Höfum altaf gaman af að sjá yður. — 4fflrs. Chíirmuib, 702 ^otrc |kimc ilbc., G0innipcg u

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.