Lögberg - 04.05.1911, Blaðsíða 6

Lögberg - 04.05.1911, Blaðsíða 6
B LÖGBERG. PIMTl l>AGIN\ 4. MAÍ 1911. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»*t»****»^******** I herbúðum Napóleons. j A. —eftir— CONAN DOYLE. Þat5 sem eg sá í raun og veru var næsta ólíkt þvi, sem eg haföi vænzt eftir í bamslegri einfeldni minni. í noröurátt sá eg langan tanga, en hefi nú gleymt hvaö hann hét. Kveldroðinn hafði sveipað hann sama grágræna litblænum eins og hin % annes- j dimmir, eöa II. KAPITULI. Salt-fenin. Þegar maður hefir náð fullorðins aldri, þá er auðgert að líta óvilhöllum athugunaraugum yfir þá löngu lífsbraut, sem farin hefir verið, og liggur bæði geislum fáð og skuggum skygð i dalnum að baki manns. Þegar á fulltíðaaldurinn er komið, þá sér maður alt gleggra og getur lagt rétt mat á allar bugður og króka á leiðinni, er ýmist urðu hinum ó- reynda vegfaranda svo mikið fagnaðar- eða harms- efn,i, þegar að þeim var komið. Svo nakið og bert er þá alt þetta fyrir augum fulltíðamannsins, að hann á bágt með að muna, hve honum sýndlust skuggamir næði. Morguninn eftir gæti eg síðan ráðið það við mig, hversu bezt yrði fyrir mig að fara á fund frænda míns Bernacs, og njóta hans liðsinnis um að komast í sátt við keisarann. Það hafði hvESt, svo mikið, að nú var orðið lítt standandi veður og svo skuggsýnt var orðið, að þó að eg væri skamt frá flæðarmáli gat eg óglögt séð hvita öldutoppana koma upp öðru hvoru. Til loggortunn- ar, sem hafði flutt mig frá Dover, gat eg ekkert séð. Fram undan mér inn til lands virtist mér eg sjá rísa lágar hæðir, en þegar eg nálgaðist þær, sá eg að mér hafði missýnst í skuggsýninu, og það voru sandöldur vaxnar brómberjarunnum hingað og þangað. Yfir þessar öldur hraðaði eg mér, og bar föggur mínar á öxlinni. Eg sökk ofan í sandinn i hverju spori, hopp- aði yfir klifurjurtaflækjurnar, og datt ekki í hug að setja það fyrir mig, þó að eg væri holdvotur og ber- 2 hve lengi hann hikaði sig á hvérjum in, en nú er skygði meir jókst roðinn yfir tanganum j gatnamótum. Þegar hann rif jar upp fyrir sér hvem og dökknaði, svo að hann varð á að sjá áþekkastur j áfanga í þessari ferð, þá veit hann nú fyrir fram um jámi, sem tekið hefir verið úr eldi og er að kólna. j bversu hverjum þeirra um sig lyktaði, og fær nú! hentur, er eg hugleiddi hvílíkar þrengingar og harð- Þegar þessum skuggalega tanga sást bregða fyrir ! jafnvel eigi gert sjálfum sér fyllilega ljóst, hvernig | fétti mínir frægu forfeður hefðu átt við að búa. öðru hvoru í hálfrökkrinu og óveðrinu, í hvert sinn ' honum virtist hver áfangi þegar hann var að fara Eg var farinn að halda að eg mundi aldrei kom- er báturinn kom upp á ölduhryggina, var ekki laust hann. En þó að nú sé langt um liðið og margt hafi j ast yí>r þessar sandöldur, en þegar eg var loksins við, að óljósar og óheillavænlegar ímyndanir vökn- i á d'agana drifið síðan, finst mér eg okki muna jafn- j kominn yfir þær, óskaði eg af heilum hug, að eg hefðt uðu í huga manns. Þessi dökkrauða ták, sem klauf glögt nokkurt tímabil á lífsleið minni, eins og þetta aldrei út af þeim farið, því aö ofan við þær hafði sjór kveldrökkursmóðuna, hefði auðveldlega getað verið j illviðriskveld, og alt fram á þenna dag finn eg aldrei g'en,»ið > gcg11 »m v>k í sandöldurnar og myndað lón risavaxið sverðsblað, hálfroðið úr eldi og snúandi svo sævarlykt, að hugur minn hvartli ekki aftur til fyrir innan þær, sem á fjöru var eyðilegt salt-fen, og þess tíma. er eg stóð fyrsta sinni eftir að eg kom úr 'k yfirferðar í björtu, en mátti ófært heita, þegar útlegðinni á hinum brimroknu, stormbörðu ströndum ! skyggja tók. Fyrst í stað té>k eg eftir því, hve þarna Frakklands. var mj»kt »ndir fæti, svo viö Iá að eg sykki ofur- Þegar eg stóð upp þar sem eg hafði um Tiríð ktið í, en brátt versnuðu fenin yfirferðar og eg fór að legið á hnjánum, varð mér það fyrst fyrir að taka sökkva í ökla og mjóalegg í hverju spori, og hvcrt og slíka elda má sjá eina tíu til tuttugu á lejðinni til peningapyngju mina og láta hana i brjóstvasann áj 1,11111 11 t(>k "PP f»t heyrðist hátt soghljóð, en Ostend. Hann mundi ekki skorta fífldirfskuna til: treyjunni minni. Eg hafði tekið hana upp í því skyni; skvakkaði \ið í hvert skiiti er eg sté niður. Eg að fara hérna yfir sundið, hann Bona, ef hann gæti | að gefa sjómönnunum, sem fluttu mig í land, gull- 'lel<'>1 r<S>nn viljað komast út úr fenjunum aftur, en blindað Nelson á hinu auganu; en engin tiltök eru . pening, þó að þeir að öllum líkindum væru bæði efn- j,a,N ,ll') l)iæ^a 'CS »m l)a», hafði eg tapað áttunum fyrir hann að reyna það fyr, og það veit hann vel aðri og ættu vænlegri framtiðarhorfur. Eg hafði »£ stormhvinurinn var svo mikill, að mér heyrðist sjálfur.” fyrst tekið hálfa krónu í silfri upp úr vasa mínum, scm kr»»g»ýr bæiist ,ið mér úr öllum attum. Eg “Hvemig getur Nelson lávarður vitað hvað hann en eg gat ekki fengið mig til að gefa svo litið, og ',e-vrt ,Ia 1>V' saSt, hversu menn hefðu stundum hefst að?” spurði eg. lauk svo, að eg gaf gullpeninginn, tíunda hluta allra ',att k>mi»tungl sér til leiðarvísis í svaðilförum að Maðurinn benfi yfir öxlina á sér út i dimmuna, eigna íninna, og stakk hinum niu (pundunum) á mig, n,et»rlagi, en æfi mín liafði liðið svo rólega og til- og sá eg þá lengst út við sjóndeildarhringinn tindra settist siðan niður á stóran hellustein, rétt ofan við l>reytingalaust > fir á Englandi, að mér hafði ekki oddinum ógnandi yfir að Englandi. "‘Hvað er þetta?” spurði eg. “Það sem eg sagði yður, herra minn,” svaraði hann. “Þetta er ein herdeildin hans Bona og hann er þar sjálfur líka. Þarná getið þér séð varðeldana, VECCJA CIPS. Vér leucjum alt kapp á aöbúatil hiðtrausia.sta OfA fíngti ðasta G I P S. “C * ” bmpire Cements-veggja Gips. Viðar Gips. Fullgerðar Gips o.fl. Einungis búið til hjáj Manitoba Gypsum Co.Ltc/. IVinnipeg, Manitoba SKRlFlí) F.FTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞES8 VERÐUR _ # ” ” W 99 & WW 9999 | THOS. H. JOHNSON og * | HJÁLMAR A. BERGMAN, | ; fslenzkir lógfræðinear, jfc j Skrifstofa:— Roora 811 McArtkur ^ ’/ Building, Bortage Avenue • ® Áritun: P. O. Box 1056. | J Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg $ ViÝéSiry4Yir/éVV4S'if?é'iiÝ4'vitV#S»/’é'' þrjú lítil ljós. “Varðhundur”, sagði hann í lágum nómi. “Andromeda. Fjörutíu og fjögur,” bœtti fé- lagi hans við. Oft síðan hefi eg hugsað um eldbjarmann yfir ströndinni og ljósin þrjú út á sundinu, — ijósin, sem þessum miklu andstæðingum, hvorum andspænis öör- um, stóð á svo afarmiklu, sem yfirráð á landi og yf- flæðarmálið, og fór að hugsa um hvað nú væri ráð- legast fyrir mig að gera. Eg var bæði kaldur og, svangur. Vindurinn og I sjórokið barðist framan í mig, og mig sveið í augun undan sjávarseltunni, en við það gat eg huggað mig, j að eg lifði ekki lengur á góðvild óvinaþjóðar föður- lands míns, og við þá tilhuþsun fyttist brjóst mitt innilegum fögnuði. En kastalinn minn, að því er eg lær’st sú list þar, og þó eg hefði kunnað að átta mig ef-tir afstöðu stjarnanna hefði mér komið það að litlu lialdi þessa nótt, því að þær fáu stjörnur, sem sáust, tindruðu með óljósu blaktandi skini gEgnuin skýja- rofin hitigað og þangað, og birgðust nær því sam- stundis og þær komu í ljós. Eg hélt þv? áfram, hold- votur og kúfuppgefinn, treystandi giftu minni, en lenti lengra og lengra inn í salt-fenin, og loks fór e^ að þessi fyrsta nótt mín a irráð á sjó voru undir komin, sem aldarlangur ófrið- frekast mundi, var rúmar tíu mílur upp í landi. Ef ^ 1r<t ' J|11" nni ^ x ,, . „ , , , . ,, | Frakklandi mundi lika verða su síðasta, og að síðasti esr héldi beint þangað hlaut eg að koma þar ogreidd-1 ,. , , . ’ s k þessa frænda afkomandl de Laval ætttarmnar mundi sæta þeim ör- TT, , • , . lögum að krókna á aumkvunarlegan hátt í þessum mins, sem eg natöi alctrei seo. Ilegomagirnd min,ö 1 ., . : omurlegu fenjum. . . A . seni var ,)ysna nætn’ ^111 mer tyrir '"g” 'otssjomr, Þannj„ haföi öslað áfram svo milum skifti j þykkri bólí með miklum alvörusvip. Hann var kringlu- ar og þeirrar þjoðar, sem a ser þr^tttmikla mðja a hversu þjónarnir mundu lita fyrirlitlega á þenna S S a atram svo milum sklftl’1 ur var undir kominn — ófriður, sem ef til vill gat staðið um margar ókomnar aldir. En gat mér, frakkneskum manninum, dulist, að sá ófriður var þegar ráðinn? — baráttan milli barnlausu þjóðarinn- ur og illa til reika um hánótt, á sem egf hafði aldrei séð. að forvitnast meir um hann, áður en eg bæði hann húsaskjóls. Og nú er eg var kominn fast að húsinu, sá eg að visttn þar inni myndi ekki vera mjög eftir- sóknarverð, þvi að ljósbirtuna lagði víða út um rifur á því, og alt var húsið hið hrörlegasta og nær því kom- iö að falli. Eg nam því staðar stundarkom og fór að hugsa með mér, að vel gæti verið, að salt-fenin, yrði rnér öruggari næturstaður en þetta hreysi, sem eg þóttist vita, að óbylgjamir tollsmyglar hefðust við í. Eg var sem sé í litlum vafa um að þetta afskekta lághýsi væri skálkaskjól þeirra. En nú hafði dregið fyrir tunglið á ný og myrkrið var svo niðdimt, að eg þóttist öruggur um, áð mín yrði ekki vart þó að eg færði mig nokkm nær. Eg laumaðist því með mestu varkárni fast að glugganum og skygndist inn. Það sem eg sá þá sannfærði mig um, að tilgáta min var rétt og að þetta væri bækistöð tollsmygla. Daufur eldur brann í gamalli eldavél og við hana sat ungur maður mjög fríður sýnum, og var að lesa í uppvaxtarskeiði alt umhverfis sig. Ef Frakkland j óglæsilega flakkara frá Englandi er kæmi nú föt- yrði undir í þeirri baráttu mundi frakknesku þjóð-1 gangan(ji við lítinn orðstír til kastalans, sem hann inni hafa verið hrundið fyrir ætternisstapa,t en þó að j hef$; fltt aS hafa Ejgnarhald á. Nei, eg varð að England biði lægra hlut, mundi brezk tunga og brezkir. revna aS jeita mér einhversstaðar húsaskjóls yfir þjóðarhættir eigi glatast, heldur mundu margar þjóð- ,K’)ttjnni f>g jeita siðan, í betra tómi, á fund frænda ir varðveita hvorttveggja, og Iiinn brezki ættleggur nhns> ()g sæmilega búinn. En hvar átti eg að fá mundi standa sagnfrægur um ókomnar aldir eftir sem | hásaskjól um nóttina? áður. og dýpkuðu fenin og grynkuðu á víxl, en aldrei tókst leitur i andliti, brúnleitur á hörund og hærður mjög, hárið svart og féll á herðar niður í fögrum lokkum á- þekt hári á sumum skáldutn og listamönnum. Þreyttum og köldum göngumanni var það hug- þekk sjón, að sjá þetta fallega mannsandlit, sem nota- legt skin eldsins féll á og lýsti upp. Eg stóð kyr Ströndin var að smádökkna og öldufallið við hana að heyrast gleggra, og loks fór eg að geta greint hvítleita brimlöðursrák fram undan mér. En er eg horfði sem fastast út í myrkrið, sá eg alt í einu dökk- leitan bát skjótast fram úr dimmunni eins og silung undan steini, og stefna beint á móti okkur. sagði annar sjóimaðurinn. ‘Varðmannabátur,’ “Það er svo að sjá, sem samvizkan sé ekki hreinni hjá J>eim þessum, heldur en okkur sagði annar þeirra. “Eg þóttist viss um, að þctca væru varðmenn.’” “Mér Iízt svo á, sem þér, herra :m m, mmuð ekki. vera eini dularfulli farþeginn, sem hér er á ferð í kveld,” sagði félagi hans. “Hvaða bátur ætli þetta hafi verið?” mér að komast á þurlendi, unz loks eg sá grilla í eitt- livað gráleitt fratn undan inér; þetta var líkast hvít- leitu hrúgaldi — eigi óáþekt hávöxnum fífurunna ,er alt í einu blasti við fram undan mer í myrkrinu. Skomrnu áður liafði eg farið fram hjá slíkum hvítum fifurunna, svo að eg þóttist vita, fyrir vist, að Eg væri stundarkorn og horfði þannig á hann, og tók þá eftir , . . , farinn að ganga í hring. 'J'il þess að fullvissa mig, einkennilegri hreyfingu á þykkri, góðmannlegri neðri Þu munt sjnrja, lesari goöur, \ers veg»a aí) ’g. um þetta nam eg staðar, laut niður og kveikti á eld-' vörinni, sem var likust því einS og hann væri að end- liafi ekki farið til T.taples eða Bou ogne. il grund Spýtu Ja, það bar ekki á öðru, en eg sæi spor mín 1 urtaka með sjálfum sér það, sem hann var að lesa vallar fyrir því, að eg gerði það ekki, la sama ástæða mjög gjögglega j>ar í saltleðjunni. Nú var það fram I Eg hafði ekki litið af honum þegar hann stóð upp, eins og því réð,, að eg lenti leymlega a strónd Frakk- komiSj sem eg hafsi kvisis mest fyrir> leit ör. i |agði bókina á borðið og gekk yfir að glugganum. lands. ^ Nafnrð Eaval stoð enn efst a skranm ytir ut- væntingaraugum til himins, og sá eg þá loks það, sem j Hann varð j>ess var, að maður var úti fyrir og kallaði s * &at orðiö mer ieiðaivisir i þessan villu. eittnva^ upp, sem eg heyröi ekki hvaö var, og veifaöi Það sem eg sá, var ekkert anntið en tunglið, sem henf1inni eins og hann væri að bjóða mig velkominn. koin sem snöggvast fram milli tveggja skýja. Að ^ett á eftir var hurðinni skyndilega lokið upp og eg vísu hefði mátt ætla, að þetta gæti ekki komið mér j sa manni»»> sem var. mjög grannvaxinn, standa á að haldi, en um leið og eg sá tunglið koma fram,! þröskuldinum og fötin flaksast til á honum fyrir vind- hafði eg séð bregða íyrir jiað svartri rák eins og iinum- sakir skoðanafestu sinnar. Vér erum! vaffj j .......:,i:_! ............. og þær Kæru vmir! sagði hann og skygði hönd fyrir Eg hafði nú auga og starði út í myrkrið gegn sandrokinu og ill- var orðinn úrkula vonar um. að þið mund- kunnur og einbeittur foringi þess áhrifamikla flokks manna, er hélt dauðahaldi við hina fornu stjórnar- “Það er úti um okkur, Bill,” svaraði hinn háset- i tilhögun. Ekki vil eg að neinn láti sér til hugar inn og fór að troða einhverju ofan i sjóstigvélið sitt. ! koma, að eg liafi litið smáum augum á þá menn, ]>ó _ , . , ,,,. ! að eg væri á annari skoðun, jafmnikið og þeir höfðu nntín ra t ■ u x ■ En þegar þeir sem a batnuin voru, sau okkur, ; s n 1 nal0> e? Seð bregða tyrir ]>að svartn rak eins og, sneru þeir af leið i aðra átt og reru lífróður, fjórir á j fyrir,atiiS sakl[ ^anafestn smnar. Vér enim vaffj j lögun. Þetta var villianda hópur hvort borð. Sjómenn tnínir störðu eftir bátnum og j fædd,r mf Þeirri WW hedagleiks-falhne^ing að flugu j sörnu átt eins og eg hélt nú. struku svitann af ennum sínum. að eg | uð korna. Eg er búinn að bíða hérna tvær klukku- meta það hæst, sem mesta sjálfsafneitun hefir kostað, rekjS eft:r i)v; i.v„rcil „ 1 . ' 1 , v c , ■ 1 ’’ llversu f»§;lar l5essir Þreyttu avalt flug; viðrinu, “eg og eg hefi stundum venð að nnynda mer, að ef ok , tlpp til ]ands- þegar var ag ganga . iUviBri syo S 1 ’ S þegnanna hefði verið nokkru léttara. en það var, þá|efa«ist ekki um. að ef eg héldi í sömu átt og fugla- j stundir.” hopurinn, þá mundi eg fjarlægjast ströndina. Eg hél/ T, .. ,, , . . því áfran, og g*«i þess cins vd og eg gal. a5 gang* j fram SV° a6 l'“’”rtan £él' tra”*n ! mundu Bourbónarnir hafa átt færri. eða að minsta kosti ógöfugri styrktarmenn. Höfðingjarnir á Frakk- landi höfðu verið þeim miklu tryggarn en brezku að- alsmennimir Stúörtunum, þvi að Cromwell átti engra tignartitla eða heiðursembætta kost, er hann gæti boð- ið þeim, er vildu hverfa brott frá konungshirðinni. IJinni miklu sjálfsafneitun jiessara manna verður ' Fari það grenjandi, sem eg \eit það. Eg tróð var|a me^, 0rðum lýst. Eg sá eitt sinn í'boði við engan krók á mig, og taka hvorn fótinn jafnlangt iram fyrir annan. Þannig hélt eg áfrani góða þálfa klukkustund, og varð ]>á næsta feginn, er eg sá ljós skimu i glugga, líkt og á lághýsj væri skamt frá mér. Ln livaö þetta ljós virtist skína glatt, svo að mér í ósköpum óskertr, Trinida.l tóbaksplötu ofan í stig-1 kvddver5 hj4 fd5ur minum “tvo skilmingameistara, | fL' a'v" ' fj"t, 'ÍST T5 * véliC mitt, þegar =g si til bátsins. Eg bcfi séb inn | þrjá tungum41akenna„, dnn garSyrkjuman,, og cinn i ■(" ‘‘ . Jf'V Jf* T m un, frakkneskar fangelsi.ttlyr fyrri. R»«u nú Biil; sltákl þý#anda. „ hélt annarl lren(linni «m' Íí ”!”h p c . , . . ............. , , . _ , . vegtaranda. Eg skalmaði a ljosið yfir for og leðju treyjubarminn sinn til að hylja nfu a henm. En þessir i ^ ^ J 1 1 ems nratt ems og eg komst. Mer var kalt og eg var of illa til reika, til þess að mér dytti í hug að kynoka skáldsagna þýðanda, sem hélt annari hendinni við skulum flýta okkur að koma honum í land.” Innan stundar kendi báturinn grunns og rencU j atta 1Ilenn voru komnir af allra tignustu höfðingja- UPP > fjöruna. Farangurs-bögli mínum vai fleygt í . ættum 4 Frakklandi, er áttu þess kost að öálast hvað land, eg sté upp í fjöruna á eftir, og annar sjómaður- , þeir æsktu eftir á ættjörð sinni, ef þeir hefðu inn ýtti bátnum frá, og vatt sér upp í hanfl þegar vel viljaS gleyma hinu umliðna og fella sig við nýju var komið á flot. Aftanroðinn 1 vestrinu var slokkn- aður, óveðursbakkinn kominn meir en upp á mitt loft, og dimmur skuggi hafði lagst yfir úthafið. Þegar eg sneri mér við til að horfa á eftir bátnum skall framan í mig særoksþrungin vinclhviða, og nú var ekki annað að heyra en ofsalegan gný óveðursins og þungar dntnur sævarins. Slík var heimkoma mín, Louis de Laval, vorið 1805, í ömurlegu illviðri að kveldlagi. Eg var þá tuttugu og eins árs að aldri, og hafði verið í útlegð, fjarri fósturjörð minni, í þrettán ár, fjarri Frakk- landi, sem hinir tignu forfeður mínir höfðu verið stoð og stytta um margar aldir. Hún hafði reynst okkur þelköld þessi fósturjörð okkar; langa og trúa þjónustu hafði hún launað okkur með hrakningi, út- legð og eignaráni. En nú var alt þetta gleymt, þegar eg, eini afkomandi de Laval ættarinnar, sem nú var á lífi, var kropinn á kné á hina helgu fold feðra minna og fann hressandi sævarlyktina leggja fyrir vit mér og þrýsti andlitinu fagnandi ofan í rakan f jörusandinn og kysti hann. breytingarnar. En hinn auðvirðilegi og óhæfi ein- valdi af Hartwell átti enn að fagna óskoruðu fylgi hinna gömlu Montmorencía, Rohana og Choiseula, manna, sem notið höfðu heiðurs og metorða hjá ætt— mennum hans á góðu dögunum og vildu nú ekki skiljast við hann þegar hamingjan sneri við honum bakinu. Þó að eg sé nú hniginn á efri aldur get eg enn glögt séð yfir djúpið, sem skilur mig og þá, þessa illa klæddu, alvarlegu menn, og eg tek ofan í lotning- ar skyni fyrir þeim göfgasta hópi tíginmenna, sem hægt er að benda á í allri veraldarsögunni. Það lá því í augum uppi, að ef eg færi heim í strandbæi þessa áður en eg hafði fundið frænda minn og fengið vissu um, að mér væri landsvistin heimil, hlaut eg að falla í hendur hermannanna, sem hver- vetna voru á vakki til að handsama ókunna menn, sem komið höfðu handan af Englandi. Það var sitt hvað að ganga fyrir nýja keisarann, eða að vera dreginn fyrir hann. Við nánari athugun fanst mér að eg gæti ekkert heppilegra gert heldur en .ganga eitthvað upp frá ströndinni og reyna að komast í hlöðu eða eitt- hvert peningshús, þar sem eg gæti sofið af hóttina í mér við að fara inn í hvaða hreysi sem væri. Eg þóttist viss um, að hvort sem þarna byggi bóndi eða fiskimaður mundi húsráðandi ekki neita mér um húsa- skjól, ef í boði væri einn gullpeningurinn, sem eg bar á mér, jafvel þó að hann kynni að gruna eitthvað um ferðir mínar, einkum þegar mig bar að garði i þessu illviðri. Því nær sem eg kom húsinu, því meiri undrunar fékk það mér, að nokkur lifandi sála skyldi hafast við þarna, því að fenin voru hvergi dýpri eða verri yfir- ferðar, en einmitt þarna og þegar tunglið kom fram í skýjarofin gat eg séð að vatn stóð uppi í djúpum tjörnum, sem glampaði á alt umhverfis þetta lághýsi, sem ljósið skein út um. Nú var eg kominn svo nærri, að eg sá að’birtan kom út um lítinn ferhyrndan glugga. Þegar eg kom enn nær skygði alt í einu fyrir ljósið, og út í gulleita gluggakistuna sá eg koma mann, sem gægðist út í náttmyrkrið. Maðurinn hvarf brátt úr glugganum, en áður en eg kom að húsinu sá eg hann aftur koma út í gluggann, og þetta hvarfl hans að og frá glugganum og j>að, hvað hann skimaði þjófslega í kring um sig, jiótti mér kynlegt, og vakti hjá mér grunsemd um, að ekki væri alt með feldu. Svo varlegar voru allar hreyfingar þessa varðmanns, og einstakieg lega þessa varðhúss, að eg ásetti mér, þrátt fyrir það þó að eg væri il'a til reika. “Eg er hræddur um, herra minn, að—” Eg fékk ekki tíma til að ljúka við setninguna, því íið hann sló til mín báðum höndum eins og grimmur köttur, og stökk síðan aftur á bak inn í húsið og skelti aftur hurðinni rétt við nefið á mér. Þetta snarræði hans og eins það, hvað hann var alt í einu illmannlegur stakk algerlega í stúf við það, hvernig hann kom mér fyrir sjónir, svo að mér varð hálf kynlega við. En meðan eg stóð þarna við dyraað sá Eg annað, sem mér þótti enn þá undarlegra. Eins og eg sagði áður var lághýsið afarhrörlegt og af sér gengið. Fyrir utan allar smárifurnar á því, sem Ijóshirtan skein út um, var ein gríðarstór rifa, hjaramegin á hurðinni og inn um hana gat eg glögg- lega séð, hvað fram fór inni í herberginu þar sem eldurjnn logaði. Og þegar eg leit þangað sá eg að mað- urinn stóð framan við eldavélina og fálmaði ák ift með höndunum í barmi sínum og síðan stökk hann eins og elding upp í op á reykháfnum, svo að eg gat að eins séð skóna hans og hnjáleggina, sem stóðu niður úr reykháfsopinu. Hann var þarna ekki nema svo sem andartak, en stökk þvínæst niður á gólfið og fram til dyranna. “Hver eruð þér?” hrópaði hann, í einkennilega mikilli geðshræring, að mér heyrðist. “Eg er ferðamaður, sem hcfi vilst,” svaraði eg. Svo varð þögn og því líkast, sem hann væri að hugsa sig um, hvað hann ætti að gera. “Eg hugsa að þú getir sannfærst um, að það er ekki eftir miklu að slægjast hér,” svaraði hann loks- ins þurlega. “Eg er mjög þreyttur og kaldur, og vona að þér farið ekki að neita mér um húsaskjól. Eg hefi ver- ið að villast í salt-fenjunum svo klukkutímum skiftir.” “Mættuð þér nokkrum?” spurði hann með mikilli ákefð. “Nei.” “Færið yðtir þá ofurlítið frá dyrunum. Við er- um hér á evðistað og' nú eru byltingatimar. Maður verður að viðhafa alla varkárni.” Dr. B. J BRANDSON ]; w Office: Cor. Sherbrooke & William < > TELEPHONE 6ÍRIV3SI) ] [ Office-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. 11 ‘ » < > Heimili: 620 McDermot Avk. < ’ TELSPHOtiE GARRY 321 ] ] Winnipeg, Man. 'S'A'S'Æ'íÆ.'S'i'SÆÆÆ-ft'S’ «/SftA»jl* § Dr. O. BJORNSON • •) (i» Office: Cor. Sherbrooke & William •y (• •) riíI.EPltONKi GARRV 32*> Office tíraar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Avk. TKLEPHONEi garry 331 Winnipeg, Man. (•®ÆS*S«.SAS«S*S*S«S®S s«s««. 1 Dr. W. J. MacTAVISH 1 jjji Office 724J ■Sargent Ave. || ÍTelephone Aherbr. 940. 1 10-12 f. m. |£ Office tfmar \ 3-5 e. m. $ ( 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street — WINNIPEG p telephone Sherbr. 432. ■ftffWiWMMfi’.WHMHMMWMK'WMBiBBffi'iMIBMlS :: Dr. J, A. Johnson ;; ,. Physician and Surgeon ;; ::Hensel, - N. D. tt'l 'H I' KtlttttttHttS J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave 8t Suite 313. Tals. main 5302. fc Dr. Raymond Brown, fc I fc fc fc I I Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & PortageAve- Heima kl. io—x og 3—6, J. H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC AFPLIANCES, Trusses. Phone 8425 54 Kinu St. WINNIPEk A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast om út.’arir. Allur útbón- aöur sá bezti. Ennfrem- ar selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Tals O awjr 2152 A. L HOUKES & Co. selja og búa til legsteina úr Granit og marmara lals. 6268 - 44 Albert St. WIN IPEG W. E. GfíAY & CO. Gera við og fóðra Stóla og Sofa Sauma og leggja gólfdúka Shirtwaist Boxes og legubekkir . 589 Portage Ave., Tals.Sher.2S72 SUM VEGGJA-ALMANÖK eru rnjös fallee. En fallegri eru þau f UMGJÖRÐ Vér höfum ódýrustu og beztu myndaramma í bænum. Winnipeg Picture Frame Factory Vér sækjum og skilum myndunutn. PhoneCarry 32^0 - 843 sherhr. Stl Gott kaup borgað konum og körlum Til að nema rakaraiðn þarf aö eins tvo mánuði. A t v i n n a á b y r g s t, nieð tólf til átján dollara kaupi ,á viku. Ákafleg eftirspurn eftir rökurum. Komið eða skrifið eftir ókeypis starfskrá. Moler Barber CoIIege 220 Pacific Ave., Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.