Lögberg - 04.05.1911, Blaðsíða 4

Lögberg - 04.05.1911, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. MAÍ 1911. LÖGBERG l Gefið át hvern fimtudag af The ColUmbia Press Limited Corner William Ave. & Neoa st. WINNIPEG, - -• MaNITOEA. STEF. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Buainess Manager. UTANASKRIFT: Thf OOLI'IBIA PKESS Ltd P. O. Box 3084, Winnipeg. Man. UTANÁSKRIFT RITSTJÓRANS: EDiTOR LÖCBERGj P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TELEPHONE Garry 2156 Verð blaðsins: $2.00 um árið. Baldvin Einarsson. Elli og æska. Þó að yfirskrift sú sé valin, sem stendur hér að ofan, skal alls ekki fariS út í það, að bera saman elli og æsku. ÞaS yröi of langt mál. En tilætlanin er sú, að minn- ast með nokkrum orðum á æski- legt samband æskumannanna og hinna aldurhnignu. I þeim efnum geta nútíðar- mennirnir upprennandi stórmikið, lært af fornþjóðunum, eins og í mörgum . fleiri greinum: Um Spartverja til forna er það t.a.m. alkunnugt, að þeir innrættu ung- lingunum hlýðni og virðing fyrir liinum eldri. Svo var og um fleiri fornþjóðir. Nútíðar kynslóðin virð- ist aftur á móti ekki finna jafn- ríka hvöt hjá sér til að heiðra hær- j umar, eins og fornmenn. Er það j óviðurkvæmileg afturför, og ó-: samboðin siðmenning og mannúð-í arstefnu hinna nýjti tíma. Því verður t. a. m. ekki neitað, j að til eru þeir unglingar,f og það j jafnvel meðal vorrar fámennu I þjóðar, sem ekki sýna ellinni, j hrumum gamalmennum, réttmæta1 virðing; og það eru jafnvel dæmi j þess, að æskan skopast að ellinni. Slíkt er grátlegt gaman! Þvílíkt atferli verður engan veg- j inn réttlætt með því, þó að gamal-1 mennin séu annan veg sett að I klæðum en hinir yngri, eða þau! beri sig ööru vísi, hafi aðrar skoð- j anir og fylgist ver með tímanum heldur en þeir. Engin minsta á stæða er til að sýna þeim lítilsvirð ing fyrir þær sakir. Slikt skortur á réttri sómatilfinning og skortur á góðu uppeldi. Ungling- “Sá eg með Dönum 1 dauðra reit Baldvin úr bruna Borinn vera. Fríða, fullstyrka Frelsis-hetju” —Svo kvað Jónas Hallgrímsson. Stýrir að fjörum farborðinn! Utan úr sorta sindrar gnoðin, Sigldur við ljós er nætur-hroðinn— Renntir sól fvrir eyjar inn? Ó, nei, þar fer yngsti goðinn Aftur til þingsihs niður-týnda. Heilla-vætti hafin-brýnda Setur fólgin framtiðin —Vaxin því, sem verða má,— Sérhvern háls og höfðá á, Nótt og þoku að lyfta og létta Leið ltans frá, Honum opna heið’ og sjá, Innsigling og öræfin þvert yfir land, á Þingvöll inn— Götuna hans í gegnum kletta- Garða sérðu stafa á. —Þjóðólf bónda og Sighvat sér Reisa tjöld á vigðum velli Varðbergs-Ármann. Honum er Orðin böl, á borð við elli, Búðar-seta í lágu felli. Skunflar til Lögbergs létt úr helli,- Litast um sveitir, þangað fer Islands vona-vættur hver. önundur á baki ber Þangað, allar erfða-föggur Af því sem að gegnir ver. Álög þess við íslands vöggur Eiga að losna hér Steypt í foss eða stjökuð i hver— Hugurinn Baldvins, hár og glöggur Hefir svo öllu stefnt að sér. —Slegið hefir lýsing lands Glóð um Baldvin. Blys á vegi, Bar hann um myrkrið, fyrir degi. Ix>gar iða urn ársal hans. Skininn leiftri skelfur boðinn, Skikkjan hans er eldi roðin. Lyftir undir lágnótt tiðar, Leggur upp allar dala-hliðar Geisla af ljóma ljósberans, Inn yfir Þingvöll þjóðhugans. —Hvar sem öra og opinskára Eflir og ver um hópfnn sinn Æskan, hún sent á að mannast íslenzkunni, við hann kannast: Átján-ára, Fljóta-formanninn! Híð bezta geta þeir séð sem vilja. Umboösmaður vor er fús til að sýna yður og skýra fyrir yður SHAHPLES Dairy Tubulur skilyinduna Skoðið hvern hluta h^nnar sjálfir og sjáið sjálfir að ekki eru í henni diskar né annar útoúnaður, torhreinsanlegur. Sjáið hversvegna hún hefir tvöfaldan skilkraft, skilur fyr og helmingi betur en aðrar sUilvindur. Munið það er sannreynt að hún endist lífstíð, og er ábyrgst alla tíð af elztu skilvindu verk- smiðju áltunnar. -pyrjið yður svo sjálfa, hvort þér rcegið við því að eyða fé í ,,prangara“ skilvindur eða aðrar (svonefndar) odýrar skilvindur, sem endast til jafnaðar aðeins eitt ár, þegat þér getið eignast og notað heimstræga, lífstíðar Tubular skilvindu fyrir minna en aðrar. Þeir sem bua til Tubular eru eigendur einnar elztu og helztn verksmiðju Canada Skrifiðeitir verð- lista no. THE SHARPLES SEPARATOR CO. Toronto, Ont. Winnipegr, Man. rhe DOMINION BANK SELKIRK UTIBLIÐ AUs konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. TekiP við innlógum, frá $1.00 aö upphæt og þar yfir Hæstu vextir borgaðir Jvisvai sinnum á ári. Viðskiftum baenda og ann arra sveitamanna sérstakur gaumur gefrm. Bréfieg innlegg og úttektir afgreiddar. ósk að eítir bréfaviðskiítum. Greiddur höfuðstóll.. $ 4,000,000 Vora.ý-,«r og óskifturgróði $ 5,300,000 Allareignir .........$62,600,000 lnnieignar skírteini (lettir of credits) selé , sem ern greiðanleg um alian heim. J. GRISDALE, bankastjóri. NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 HöfuðstóII (greiddur) . . . $2,200,000 3 rjÓ.tN ENDUR: Formaður.................Sir D. H. McMiIlan, K. C. M. G. Vara-formaður Capt. Wm. Robinson Jas, H. Ashdown H T. Champion Frederick Nation D. C- Cameron W, C. Leistikow Hon. R. P, Roblin Aðalráðsraaður: Robt. Campbell. Umsj.m. útibúa L. M. McCarthy. Alskonar banKas.u.fum sint í öllum útibúum.—Lán veitt einstaklingum, Firmum, borgar- og sveítar-félögum og félógum einstakra manna, með hentugum skilruílum. Sérstakur gaumur gehnn að sparisjóðs innlögum, Utibú hvevetna um Canada. T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. Union Loan á InvestmentCo. 45 Aikins Bldg. Tals. Garry 31 54 Lánar peninga, kaupirsölusamninga,verzl- ar með hús. loðir og lond. Vér hofum vanalega kjörkaup að bjóða, því ver kaup- um fyrir peuinga út í hond og getum því selt með lœgra verði en aðrir. Islenzkir forstoðumcnn. Hafið tal af þeirn H. PETURSON, JOHN TAIT, E. J. STEPHENSON 20.-4.- II. Stephan G. Stephansson. .'•Ý.r^VMÝéV :té \ r/'»S'.Ý»Á..v»Nir^ÝéVir^r/ið:y»vrréV.y< SýnitS gmnalmennunum gott atlæti. Verið vingjarnlegir við þau, viSvikaliöugir og hjálparfús- ir. Þeirra nýtur ekki lengi við. Látið þau ekki finna aS þau séu til þyngsla. Látið þau aftur á móti ar, sem það gera hljóta að baka I f‘nna> a® y®ur sart þeirra, er sei litilsvirðing allra réttsýnna og að þér viljið fúslega ala önn manna. fyrir þeim. Leitist vi5 að gera þeim ellina Atakanlegast er þaö þegar æsk-1 sem léttbærasta. Það er þungt aö an fer a5 skopast að ellinni,*að þá!vita sig ellihruman og ófæran til eru það jafnaðarlegast einstæðing- j allra starfa. Verið þess minnugir ar og fátæk gamalmenni, sem fyr- 5 nn^egni yðar við gamalmennin, „ , að innan stundar biða yðar sams J J“ P Do lr I 'O T '» ll««-\.« ,»n A /wa n 1 skakkafallinu verða, gamal- menni, sem ganga leið sína lotin undir þtínga lífsbyrðarinnar og sjaldan eða aldrei hafa stigið á það strá, er nokkrum mætti mis- líka. Er það ekki óskaplegt, að slík ellihrum gamahnenni skuli ekki geta fengið að vera x friði fyrir ómaklegu gaspri og drengja- 1egri áleitni léttúðugra æsku- manna ? Þó að gamalmenni fylgist ekki eins vel með tímantnn eins og hiu- ir ungu, þó að þau eigi ekki eins hægt með að láta skoðanir smar jafn áheyrilega í ljós eins og hmir sprenglærðu unglingar þc-=urar aldar, og þau líti öðrtim og í- haldsamari augum á hhitina held- ur en þeir, þá má ekki gleyina því, að gamalmennin hafa reynsluna, dýrmæta lífsreynsluna fram yfir æskumanninn, og að þau eru gædd viðkvæmum tilfinningum og oft göfugri tilfinningum en þeir, sem ekki kunna að sýna ellinni rétt- mætan heiður. Þessu mega æsku- mennirnir ekki gleyma. Þeir mega ekki gleyma að ltafa hærur ölö;- unganna í heiðri! Ungmenni! Gerðu enn betur en að sýna gamalmennunum virð- ing í orði. Réttu þeim hönd þína og styð þau, þegar við þarf. Ganv almennin verða lasburða, og fót- hrum þegar lífsaflið tekur að þverra. Þau hafa eytt kröftum sinum, til að efla heimilislífið, fé- konar kjör. Minnist þess að inn- an stundar hverfur yður æska og ofurhugur, og siðan þróttur og starfsþrek manndótpsáranna og loks sækir ellin yður heim, og “Ellin hallar öllum leik, ættum varla að státa.” Það ættum vér ávalt að hafa hugfast í umgengni vorri við gamla fólkið. “Tvisvar sinnum veri5ur gamall maður barn,” segir íslenzkur máls- háttur, og sannur er hann vist. Það þarf oft svo fjarska lítið til að hugnast gamalmennunum; þau munu og gleðjast innilega yfir hverjum smágr'eiða, hveöju lítill-r fjörlegu viðviki, sent gert er fyrir þau, fljótt og fúslega, og þau taka sér líka nærri og hryggjast sárt, alveg eins og börnin, yfir hverri smá mótgerð. Sýnið þeim þess vegna virðing og velvild. Leitist við að gera þeim æfikveldið sem bjartast og ánægjulegast. Rafmpgn til akuryrkjn. Það er þegar orðið kunnugt að| rafurmagn má nota til að aukaj jurtagróður. Hafa tilraunir sem j gerðar hafa verið í því efni gefist j ágætlega sumar hverjar. Það eri einkum í Evrópu.að tilraunirnar | hafa verið gerðar i þessu tilliti, en nú eru góðar horfur á því, að þess j verði ekki langt að bíða, að hér í Canada verði farið að nota raf- raunir verið gerðar í þessunm efn- um á sunium' 'fyrirmynidarbúum,. en hvorki sambandsstjórnin eða nein fylkisstjórnin hefir orðið til þess að Ijá máli þessu verulegt at- hygli fyr en rétt nýlega, að Sir James Whitney, stjórnarformaður í Ontario, áhugasamur maður og ötull í mörgum greinum, gerir það hejrinkunnugt að rafmagnsfræð- ingur þaðan úr fylki og ritari bún- aðarmála stjórnardeildarinnar fari að ráði fylkisstjórnarinnar til Ev- rópu rnjög bráðlega til að kynna sér sem ítarlegast árangur þeirra tilrauna sem gerðar hafa þar vtrið með rafmagn til akuryrkju, og afla sér ítarlegra upplýsinga um hverskonar tilhögun í þeim efnum væri líklegust til að hepnast bezt hér í Canada. Menn eru að búast við að góður árangur verði að för þessara manna og hvort sem það yrði eða ekki, á fylkisstjórnin í Ontario, jafnvel þó hún sé conservatív, beiður skilið fyrir að hafa orðið fvrst allra fylkisstjórnanna til að leitast við að koma jafnmikilfeng- legu framfara máli á rekspöl eins cg hér er um að ræða. Enginn vafi getm sem sé verið á því, að ef hægt er að koma þvi vi 5 að nota rafmagn á kornökrum þessa mikla meginlands, þá verður hægt að auka uppskeruna til mik- illa muna. Á það benda tvímeU- laust þær tilraunir, sem gerðar hafa verið í Evrópu með rafmagn til eflingar akuryrkju. ; leg efni, þar á meðal eitt sem j “Draupnir” heitir, skáldlegt og I fagurt kvæði. “Landvarnarbálkur” heitir þar j kvæðaflokkur, sent ortur var að j niestu leyti fyrir og um seinustu { | kosningar á íslandi, þegar “upj>- i kastið” var á ferðinni. Stephan | ; hefir sætt litilsháttar aðkasti í; | blöðununi “Óðni” og “Eimreið- | inni” og jafnvel víðar, út af þeim J j bálki. Þó var ekki gengið bei.it j framan að honum í “Óðni”, en [ auðsætt, hvar fiskur lá undir steini. “Eimreiðin” þorði að netna vísurnar. og lét sér fátt um finn- ast, og er eins og mig minni, aC ritstjórinn, dr. Valtýr, gerði sér einhverja von um, að Stephau mundi síðar lita öðru vísi á það mál og skifta um skoðun. Eg vil engu tim það spá, en það er grun- j ur minn, að þess verði langt að bíða, að Stephan kjósi sér að hlut- skifti framkomu doktorsins í því máli. Einhver annar “dóinari” lét þess getið, að Stephan hefði skort þekk- ing til að gera sér réttar skoðanir um “uppkastið”, — hann hefði að eins séð þau blöð, sem voru á móti því. Sannleikurinn var þó sá, að eina blaðið, ,sem liann fékk í j um þær mundir frá íslandi, var j Lögrétta, aðalblað' uppkastsmanna, J j og úr því blaði valdi ‘hann fyrir- tnönnum og gaf út tímarit, er hét “Ármann á alþingi”. Þar lætur nann þrjá nienn talast við á Þing- vóllum, er ilieita Þjóðólfur, Sig- livatur og önundur, og er hinn síðastneíndi talsmaður þess, er n.iður fer í hátterni íslendinga. Meðan þeir talast við, kentur til þeirra Ármann úr Ármannsfelli, og ávarpar þá nokkrum alvöruorðum. —Baldvin dó af brunasárum 1833, eitts og segir i kvaéði Jónasar. En í kvæði Stephans sést Baldvin stýra hamingjttgnoð íslands út úr scrta samtíðar sinnar, fagur og þreklegur, sveipaður vonabjarma framtíðarinnar, og ljúkast upp tyrir honutn holt og hamrar, svo að hann nenutr ekki staðar fyr en á Þingvöllum. Þetta er tíguleg- asta, mynd, sem til er af Baldvin Einarssyni og munu margir geyma minning lians í þessum túningi skáldsins, og gaman væri ef Asgrímur Jónsson málari vildi gera af þessu málverk, til þess að get'a mönnum myndina sem sninn- isstæðasta. Þeir sem lesið iltafa kvæði Steph- ans ítarlega, eiga þeirn og honum margt að þakka og óska að honum tnegi enn auðnast að leika lengi á hörpustrengi sína. B. S. íhugunarefni. Bókafregn. Andvökur eftir Stephan G. Stephansson. 1905— 1909. III. bindi. Reykja- vík; kostnaðarm. nokkr- ir íslendingar i Vesla. heimi. Prentsmiðjan Gut- enberg. 19x0. Tvö fyrri bindi þessa kvæða- flokks komu út jafnsnemma og sagntrnar a sumar vtsurnar 1 | “Landvaunarbálkinum.” Mörg kvæði í þessu hefti hafa : ekki verið prentuð áður. Eittj jteirra er “Aftaka óeirðarmanns- j ins”, áhrifamikil frásögn um rúss- neskan uppreisnarmann, er stjórni- in lætur ráða af dögum. “Flutningurinn i nýja húsið” er einn kaflinn í þessu hefti, þar sem ágætlega er sagt frá búskapar- árum landnema vestur í Alberta. Þar eru sagðar margar sögur af svaðilförum og öðrum viðburðum, er allir munu vera sannir, þó að þeim sé eitthvað vikið við. Bezt þykir mér þar lýst tilfitiningum gamla mannsins, sem ekki unir sér í nýja húsinu, er hann hefir komið sér upp og mikið hlakkað til að flytjast í. En l>egar þangað er komið, vakna endurminningjamar um alt, sem gerst hefir í gömlu hí- býlunum, og getur hann hvergi fest yndi, nema þar. Hér hafa að eins verið nefnd á nafn helztu kvæðin í þessum 1 flokki, en styttri kvæðin standa | ekki • hinum lengri að baki, og jafnast þetta bindi fyllilega við i hin fyrri. Frágangur allur góður, j og útgefendum til sóma. magn til að hafa enn meir upp úr var þeirra niinst í Lögbcrgi seint alairyrkjunni en hingað til htfir a arinu TQ°9* I>etta þriðja og síð- tekiSt. j asta bin^i er lítið eitt minna en lagslífið og sjálft landið, sem þú | Hér í blöSunum var nýskeð sagt h'n fyrri> °S varð síðbúnara en hefir alist upp í, og þér er helgl frá ýmsum tilraunum sem gerðar ætlað var. Þó kom það hingað skylda að unna og efla eins og þtim. Nú er þróttur þessara ald- urhnignu manna þrotinn. Vertu ekki afundinn, og víktu þér ekki undan er þessi gamalmenni rétta þér óstyrka, vanmáttka höndina væntandi stuðnings, en réttu fram í móti þína þróttugu hönd, ungi maður, hiklaust og hjálparfús. hafa verið á Englandi og víðar í síðastliðið sumar, en dráttur orðið Evrópu til að auka jurtagróður, a að geta þess. með rafmagni. Voru þar færð rök' Fyrsti kvæðaflokkurinn í þessu að því, hve vel hefði hepnast að bindi heitir “Á ferð og flugi”, sem auka uppskeru, bæði á kornökrum margir kannast við, því að þau og sömuleiðis uppskeru garðá- kvæði voru gefin út í sérstöku vaxta með því að hleypa rafmagni kveri í Reykjavík fyrir nokkrum um jarðveginn. | árum og vöktu þá mikla eftirtekt. Hér í Canada hafa að vísu til-J Þá koma allmörg kvæðj um ýmis- Sum skáld setjast í helgan stein, þegar þau hafa gefið út kvæða- söfij sín. Stephan hefir þó ekki farið að þeirra dæmi. Hann hefir ort allmikið tvö seinustu árin, og ef til vill beztu kvæðin, svo sem “í nýja skógi”, sem prentáð var í | Freyju. Þá er og í þessu blaði Lögbergs kvæði um “Baldvin Ein- arsson”, sem vert er að lesa með ■ athygli. En menn verða að vita cinhver deili á Baldvin til að skilia kvæðið. Skáldið kallar hann “Fljóta-formanninn” af því að hann gerðist hákarlaforma'ður í Fljótum í Skagafirði, er hant vár 18 ára. Síðar stundaði hann nám ! og fór til háskólans í Kaupmanm- ' höfn. Var þar mjög fyrir öðrum Hverjir eru ánægðastir? Því svaraði nýskeð fræðimaður nokkttr alktinnttr á'þessa leið: Ánægfðustu menn í heimi eru verkamennimir. Ómakið yður til að líta framan í verkamannaflokk- ana, sem ganga í halarófu með ntiðdegisverðar könnurnar (dinner pailsj sínar til vinnunnar á morgn- ana. Þeir eru glaðlegir á svip, léttir í spori og ánægjan skín út úr þeim. Lítið þið aftur á móti á gestina, $em hafast við i viðhafnar miklum gistihúsum, eða við sumarskemti- staði þar sem herbergi og fæði kostar $14.00 á dag, og gætið að hve fölir og þreytulegir þeir em áður en þeir eru búnir að hressa sig á áfenfji á morgnana. Að vísu er margt af því undra- bull og þvættingur, sem skrifað hefir verið um verkamennina, en hins vegar verður því ekki neitað, að ánægjan er afkvæmi þreytunn- ar. Hún er bjarminn, sem skín af ljósi starfseminnar. Sá sem sí og æ hvílist, getur aldrei notið sætleiks hvíldarinnar. En hvildin verður hæg og bless- unarrik eftir tíu mílna göngu. Fólk sem borðar kalkúna á hverjum degi getur ekki. notið þakklætisdagsins til neinnar lilítar. Böm, sem hafa lófana fulla af brjóstsykri og fá leikföng í hverri viku, geta ekki notið jólagleð- innar. Lögmálsákvæðið, sem segir: “Sá sem ekki vill vinna, á ekki heldur mat að fá”, er engu sann- ara en lögmálsákvæði náttúrunnar, sem segir; “Sá, sem ekki vinnur, getur ekki etið.” Vinnan er móðir ánægjttnnar. Að útvega sér eitthvað að starfa, að koma einhverju nyt- sömu í framkvæmd, það er list lífsins. Vinnan er móðir sannleikans. Ósvikið gildi sannlei.kans getur sál þín ekki öðlast til fuHnustu við lestur einan, heldur við eigin raun, við að starfa að því, sem um er að ræða; þetta gildir jafnt um hvað sem er, hvort heldur er handiðn, tungumálanám, byggingaljst, heim- speki, gttðfræði eða stjórnfræði. Efasýki og örvænting eiga jafn- aðarlega greiðan gang að hugum þeirra manna.sem ekkert hafast að. iienienda Mr. T. H. JOIINSTON ---meö aöstoð- Miss SIGRIDUR THORGEIRSSON, Pianist (pupil of Mrs. E. Semple) Mr. HERBERT CHILD, Vocalist (pupil of Dr. Ralph Horner) undir umsjón the Luther Leapue of the First English Lutheran Charch I. O. G. T. HALL (Cor. Sargent and McGee) Mánudags kveldið 8. Maí, 1911 Byrjar kl. 8.30 Samskot tekin par r i 1. Overture Reception...........Schleppegrell Ensemble 2. Sonata No. 4 First Movement.. .»...Mozart Miss Clara Oddson % 3. Introduction and Pclonaise............Bohm Master Conrad Jghannesson 4. Piano (a) AnitrasTanz Greig, (b) Valse No. 1 Chopin MlSS SlGKIDUR I HORGEIRSSON (pupil Mrs. E. Semple) 5. Air Varie No. 5.....................Dancla Master Matti Bowman 6. Vocal—Down the Vale..................Moit' Mr. Herbert Child (pupil o£ Dr. KALPn Horner) PA.KT XX. 7. Student Concertino No. 4.............Huber Miss Violet Johnston 8. Adagio and Rondo from Concerto No. 7.Rode Mr. M. Magnusson 9. Fantasie Scene de Ballet ........de'Beriot Miss Clara Oddson 10. Vocal—A Farewell....................Liddlc [Mr. Herbert Child 11. Fantasie—Lily Dale..................Harris Master Laugi Oddson 12. (a) Andante .... Gluck,—(b) Gavotte .... Martini Ensemble Skrásetningin. Samkvæmt stjórnarskipun í Ma- nitoba Gazette 29. f. m. er skýrt frá skrásetningar stöðum og skrá- setningartíma t 36 kjördæmum þessa fylkis. Enn fremur er og sagt frá því, hvar og hvEnær end- urskoðun á kjörskránum fer fram. Þess vegna leyfir Lögberg sér að minna alla þá, sem ómak vilja á sig leggja í þarfir liberalflokks- ins, á það, að líta eftir því, og styðja að því, að allir þeir fylgis- menn frjálslynda flokksins hér í fylki, sem ekki eru þegar skrásett- ir, en eiga heimting á því, fái nú komið nöfnum sínum á kjörskrá. Ákjósanlegast er að hver slíkur maður fari sjálfur á skrásetning- arstaðinn og líti sjálfur eftir því að nafn hans komist á kjörskrá, eða sendi þangað formrétta undir- ritaða umsókn um það, en ef sá sinn sami er löglega forfallaður sakir fjarveru, þá er sérhverjum lögmætum kjósanda leyfilegt, að fá sett á kjörskrá nöfn slíkra for- fallaðra manna, svo framarlega sem þeint er eínhverra hluta vegna ekki auðið að annast um það sjálf- um. Hins vegar er það óþarfi fyrir þá, sem á kjörskrá voru síð- ast, að beiðast skrásetningar á ný. Ef menn vilja fá strykuð út af kjörskrám nöfn einhverra manna, er standa þar í heimildarleysi, þá verður lögmætur kjósandi að beið- ast þess. Nöfn allra þeirra, er leyfilegt að stryka út af kjörskrá, sem ekki hafa átt heima í hlutað- eigandi kjördeild næstu þrjá mán- uði á undan skrásetningu, eða hafa andast síðast liðið ár. Til þess að tryggja það, að vilji réttmætra kjósenda í hverri kjör- deild fái notið sín, er það sem sé eigi siður nauðsynlegt, að líta vandlega eftir því, að út séu stryk- uð af kjörskránum þau nöfn manna, sem standa þar í heimild- arleysi, eins og að nöfn nýrra at- kvæðisbærra manna seu skráð. Þann veg má tryggaSt girða fyrir jtann ósóma, að óhlutvandir menn greiði atkvæði undir annara manna nöfnum. Hér á eftir eru taldir skrásetn- ingarstaðir í þeim kjördæmum þar er vér vitum helzt von íslend- inga: Cypress-kjördæmi — Miðvikud. 17. Maí í skrifstofu Gazette í Glen- boro. Föstudag 19. Maí í skrif- stofu Wéstern Prairie, í Cypress River. Dauphin kjördæmi —- Mánudag 29. Maí í húsi J. E. D’August, við Makinak. Emerson kjördæmi — Mátiudag 5. Júní í skólahúsinu i Pine Val- ley. Byrjar kl. 1 e.h., endar kl. 6 e. h. Þriðjudag 6. Júní í húsi Gc- orgs Olafsonar. Byrjar kl. 4 e.h., endar kl. 9 e.h. Gilbert Plains kjörd. — Mánu- dag 15. Maí í búð J. Hjálmarsens Pine River. Mánud. 22. Maí í Co~ hen Hall í Winnipegosis. Fimtud. 25. Maí í húsi Þórarins Stephans- sonar, Red Deer Point. Gimli kjördæmi — Mánudag 8. Maí í búð Gypsumville mylnurmar í Gyphumville. Þriðjudag j. Maí í búð Hudsonsflóatélagsi.’s i vait- ford. Miðvikudag 10. Maí i búð J. Halldórssonar, Seventh Siding. Fimtudag 11. Maí í húsi Roberts Callon á sect. 33-22-6 v. Föstudig 12. Maí i húsi R. Eiríkssonar á stct. 28-22-8 v. Laugard. 13. M»i í húsi Paul Kjernested á sect. 12- 24-10. Mánud. 15. Maí í húsi St- Stefánsonar, Dog Creek. Þriðju- dag 16. Maí í Húsi E -C. Hawkins á sect. 28-21-6 v. Miðvikudag 17. Maí í húsi Gísla Lundal, Deer Horn. Fimtud. 18. Maí í Lunda- Hall, Lundar. Föstud. 19. Maí í Seamo Hall, Seamo. Laugard. 20. Maí í húsi G. StEfánssonar á sect. 26-18-3 v. Mánudag 22. Maí í húsi H. Peter á sect. 14-24-2 v. Þriðjudag 23. Maí í búð Leslie Wilson á sect. 14-25-3 v. Fimtu- dag 25. Mai i húsi Nath. Thorne á sect. 4-21-1 v. Föstudag 26. Maí í húsi P. Bjarnasonar á "e t 2-20-3 v. Laugardag 27. Maí i Húsi Gests Sigurðsosnar á se:t. 22-19-2 v. Mánudag 29. Maí í húsi E. Roudeau í St. Adelard. Þriðjudag 3a Maí í húsi James Módill, Pleasant Home. Miðviku- dag 31. Mat i húsi J. T. Thomas, Foley. Fimtudag 1. Júní í húsi B. Arasonar, Húsavick. Föstudag 2. júní í skrifstofu Maple Leaf Printing and Sup.tly Co., Gimli. Laugardag 3. Júni 1 húsi Stephen Hummany ásect. 14-19-2 austur. Mánudag 5. Júní í búð Gísla Jóns- sonar, Ámes. Þriðjudag 6. Júni í húsi S. G. Nordal, Geysir. Mið- vikudag 7. Júní í húsi John John- sons jr., Framnes. Fimtudag 8. Júní i húsi Thomas Jónassonar, Icelandic River. Föstudag 9.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.