Lögberg - 04.05.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.05.1911, Blaðsíða 8
8. ð IíOGBERG, FIMTUDAGINN 4. MAÍ 1911. 1 ROYAL CROWN Er bezt til allskonar hreingerninga. ókeypis verðlaun eru öll úr bezta efni. SAPA Royal Crown Nauðsynlegir búshlutir Eldhúsgögn No. 78 Sjö áhöld, eins og á myndinni.með skru- fum og krókum og lykkjum á endum, svo að þau má hen- gja upp. Hengitréð o g sköftin ú r tre. ökeypis fyrir 175 Royal Crown sápu- umbúðir. Burðargj 35c. Önnur verölaun svo mörg, aö ekki veröur tölu á komiö. Silfurvarn- ingur Gullstáss Bækur Myndir O. fl. Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista ‘ ------------—---------- Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada C'N G U M geðjast myglubrauð. - geðjast myglubrauð. Allar hús- mœður vita það, og þegar þær búa til brauðbúðing geta þær ekki not- að allan brauðúrgang. En þér get- ið séð, eða vitið af revnslu, að BOYD’S BRAUD er ólíkt öllu öðru brauði. Það harðnar ekki né myglar á skömm- um tíma. Molnar ekki við skurð- jnn, eða hleyur í keppi þegar það er smurt. Talsímið: Sherbrooke 680 og vagnmaður vorskal koma við. BRAUÐSÖLUHÚS. Cor. Portage Ave. and Spence St. Phone Sherbrooke 680. RJÓMA SKORTUR Tilíinnanlegur rjómaskortur er hér um þessar mundir. Allir biöja um „meiri rjóma‘* Vér vonuin aö geta bætt úr þörf- um manna þessa viku. CRESCENT CREAMERT CO., LTD. FRÉTTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI . J. J. BILDFELL FASTEIGN ASALI Room 520 Union bank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg, Talsímí main 4700 Selur hús og lóðir: útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. VANTAR Fasta umboðsmenn o g hjálparmenn (can- vassers), bæði k o n u r og karla. Gott kaup h a n d a duglegum. Skrifið og sendið nauðsynleg með-maeli. K.K.ALBERT Box 456 WINNIPEG, MAN. HVER HUSMOÐIR ÆTTIAÐ FÆRA SER ÞETTA I NYT. Oss er ánægja að tilkynna, að samkvæmt ósk fjöldamargra skiftavina, höfum vér komið á fót flokki manna, sem safnar pöntunum um bæinn. Ef um er beðið, látum vér mann koma heim til hvers viðskiftavinar, ætti það að verða til mikilla þæginda, og gerir þeim unnt að sjá seinasta mark- aðsverð. Sérstök pantanabók verður send eftir beiðni. Fyrir þetta verð getið þér fengið ágætis fatnað. „Kvistir“ í Bandi Munið eftir því að nú fást Hr. H. S. Bardal bóksali fór kvistir Sig. Júl. Jóhannessonar í ---- í-r*c til Argyle a i- f n , j- . ljomandi tallegu bandi hja öllum bóksölum snögga ferö vestur þriöj udaginn Mrs. F. Eyford frá Siglunes P. O., Man., kom hingaö til bæjarins síöastliSinn laugardag. VERÐ $1,50 Hr. Baldur Jónsson B. A. fór um síðustu helgi noröur aö Ár- borg, Man., til fundar viö dr. *J. Pálsson. — Giamberlain’s áburöur fCham- berlain’s LinimentJ er ágaetur viö særindum í vöðvum, hvort sem þau eru af meiöslum eöa áreynzlu. Þessi áburöur hefir einnig reynst ágætlega viö gigt. Seldur hjá öll- um lyfsölum. Hr. Sveinn Árnason, koin til bæjarins fimtudaginn í fyrri viku og ætlar aö dvelja hér í sumar. Hann var aö Hnausum í Nýja ís-j Annan Febrúar í vetur vildi landi í vetur. ! þag siys til, aö 'her. Magnús Narfa- j son, bóndi hér fyrir vestan Gimli, Miss Margrét Sigurösson fór! fékk högg á augaö af giröingastaur héðan úr bænum síðastl. laugar- og þaö svo stórkostlegt, aö hann i dag norður í Álftavatnsbygð. Hún; varö aö leita sér læknishjálpar hjá j hefir veriö viö nám hér í vetur ogj augnalækni í Winnipeg. Dr j kennir í sumar í barnaskóla ná-i Prouse, er gefur honum litlar von-j lægt Cowdery P. O., Man. ir um sjóh á því auga, en von um ----—■' j aö geta varöveitt hitt augað, en ef Ung stúlka íslenzk óskar eftir j dlt fer vel, er ekki örvænt að hr. ráðskonustörfuni hjá einhleypum Narfason fái aftur hið meidda í j manni eða ekkjumanni. Eitt ung- þafs stand, aö hann hafi sjón á barn má vera á heimilinu ef svo því.—Cimlungur. stendur á. Tilboð geta menn sentj ------------ merkt: “Ráöskona” P. O. Box! Lögberg leyfir sér aö vekja at-! Sérstakt tilboð TIL SÖLU góð bújörð, hálf section nálægt Windthorst, Sask., innan þriggja mílna fjarlægö frá þrem- ur járnbrautarstöövum. 190 ekr- ur plægöar, mest undir hveiti, 4 j korngeymsluhús, 2 smá íbúöar- hús og gripahús úr torfi. Vatn fæst með hægu rrióti. Ef kaup- andi fæst innan 6 vikna fæst land þetta fyrir $5,500 00 $1,600.00 borgist út í hönd, hitt eftir samningum meö væguin skilmálum. Önnur endurbætt lönd í grendinni eru seld fyrir $25 til $30 ekran, Snúiö yöur til Ingimars Magnússonar, Windthorst, Sask. Karlmanna fatnaðir Einbnept. föt, ekki aðskor- in, þrír hnappar, löng út- slög, aðfeldur kragi, hand- vegir og kragi handsaum- að, millifóður úr hárdúk, svo að sniðið heldur sér ágætlega. Þessi föt eru úr dökkbláum worsted dúk, litirnir fastir, einnig úr inn- fluttum ullardúk, dökkgrá- um og röndóttum. Nokk- ur tvíhnept föt, dökkblá, óseld. Vestin eru öll ein hnept með fimm hnöpp- um. A buxunum eru beltis-lykkjur og hliðar- bönd. Vel saumað. Fara ágætlega. 300 úr að veljá* fyrir $8.45 Karlm. Garbicord Y f irhafnir Ómissandi handa bifreiða- mönnum. Léttar en loft og regn heldar. Kragann má • leggja niöur eða bretta upp eftir vild, á fáeinum augna- blikum—þaö er fjarska auð- velt. Kraginn fer ágætlega Vér höfum þessar ytírhafnir gráar og brúnar, með dauf- um rákum. Snotrar og ný- móöins. Allarstœrðir. Sér- stök kjörkaup $16.50 Vorföt karlmanna Með öllum nýjasta litblæ, brúnurn og grænum. Röhd- ótt eöa köflótt. Eru naeð nýtízku sniöi, þrem hnöpp- um, einhnept, ekki nærskor- in í bakiö, kraginn fast feld- ur, breiö útslög. Einhnept vesti. Buxurnar ofurlítiö aö- skornar að neðan. Stœröir 3 2 til 42. Verð..... $13.50 Islenzkt víravirki úr gulli og silfri til aö fæst nú og í næstu þrjá mánuði smíðað á vinnustofu Björns gullsmiðs Ölafssonar 752 Victor st. hér í bænum. Allar aðgerðir á gull og silfursmiði verða fljótt afgreiddar. 3084, Winnipeg, Man. ____________ j samkomu, sem söngflokkur Fyrsta / Heilbrigöismálastjórn bæjarins lút. safnaöar boöar til í þessu “j®rn 0'afsson, gullsmiður, heldur því fram, aö útbreiösla tær-l blaöi og fram fer í kirkjunni io. 752 Victor Street, Winnipeg ingarinnar hér í beenum sé meöal Þ- ui. — Laö veröur óefaö tilkomu -- ■- - ~ annars að kenna því, að menn mesta sbngsamkoma, sem íslend- 17. Apríl andaöist Mrs Guörún neyti mjólkur úr tæringarsjúkumi mgar liafa lengi hafdið, og er á- j jónsdóttir Sigurðsson á heimili kúm. Hefir því mikiö veriö um stæða til aö hvetja menn þaö rætt, aö prófa hvaö sjúkt sé af sækja hana sem bezt. kúm þeim, sem bæjarmenn fá mjólk úr. Mjólkursölumenn hafaí tekið vel undir þaö ogf nefnd Guðjóns Johnsons í Minneota, ___________ Minn. Hún var fædd 17. Ágúst Hr. Guðmundur Lambertsen fer }8f’ haföi veriö 7 ár vestan tekif> vei unrtir naA o<r netnri h^öan úr bænum í þessari viku! a s ’ attl tvær dælur °g eiuu son tekið vel unclir pað °&,• d vestur til Glenboro osr setur bar1 ^ar syíra’ Sera B- B- Jónsson manna af þeirra hendi ræddi þetta vesiur tn uienDoro og seuir par mál nýskeö viö bæjarráöiö, en fór gullstassverzlun , þar sem A. J g ana r9- f-m. jafnframt fram á, aö mjólkur- J' Winchell verzlaöi aöur. Hr. Kvenmanns gullúr tapaöist 22.; menn fengju skaöabætur fyrir Lambertsen hefir stundaö &ul1' Apríl aö kvöldi dags á leiöinni frá sm.ö. morg undanfarm ar og er is_centa búginni ^ Enice aye ' agætlega aö ser 1 þeirn l.st og Finnanfli beginn aö skila því á fynrtaks ursmiöur. Jafnframt skrifstofl, Lögbergs gegn fundar-. ~~~ ~ launum: á Nú ættu menn aö losast við gigt- ina. Yður mun reynast Chamber- lain’s áburður fChamberlain’s Li- nimentj ágætur. Reynið hann einu sinni og sannfærist. Muniö þaö. Seldur hjá öllum lyfsölum. TIL LEIGU S ekrur af landi rétt við bæjartakmörkin. Góöar byggingar: íveruhús og gripahús. stór kálgaröur; nokkuö af landinu plægt. Viðvíkjandi samningum þá snúiö1 yöur til Brynjólfs Árnasonar, 631 Home Str. Phone: Shrb. 82. verzlunarstörfunum ætlar hann aö taka aö sér viögeröir á alskonar hverja þá kú, sem sjúk reyndist og yröi aö drepa. Báru þeir fyrir sig í þeim efnum lagaákvæöi sem sambandsstjórnin heföi gefiö út þegar ástæöur væri þvílíkar eins , . . og nú hjá þeim. Virt^st þetta og, fÞ'Hstássi og úrum. næsta sanngjarnt. j óskað er eftir bókinni “íslenzkt í þjóðerni” eftir Jón Jónsson til Ef einhver, sem heföi í hyggju 1 sölu. Upplýsingar á skrifstofu aö flytja vestur í land og vildi Lögbergs. taka “car” í félagi meö öörum, 1------------------------------ gerði svo vel aö láta ritstjóra! þessa blaðs vita. The Union Loan and Investment Co. er íslenzkt félag, sem hefir skrifstofu sína aö 45 Aikens Bldg. 221 McDermot ave., og verzlar meö fasteignir og útvegar pien- ingalán. Forstööumenn þess eru ötulir og áreiðanlegir starfsmála- Um seinustu helefi kólnaöi tals- __. „ . . * • ♦ , . . „ . ,,. B . , nrenn og hentugt fynr íslendinga vert 1 veön, en hlyrra . dag og gær. | a* skifta vi?s há SSKaQtl5K{nn Söngfélag Fyrsta lúterska safnaðar , heldur mikla og fjölbreytta SÖNGSAMKOMU í Fyrstu lútersku kirkju miðvikudaginn 10. Maí, 1911 Margir ágaetir söngmenn hafa lofað aðstoð sinni, þar á meðal hr. Sigurður Helgason. Aðangur 25c. - Byrjar kl. 8.30 Þeir sem vilja geta fengiö kaffi keypt eftir samsönginn í sd.skólasalnum. ! að skifta við þá. Síðastliðinn mán- uö seldu þeir fasteignir fyrir i $100,000. i gera. Munu fáir landar betur J. M. Howell, góökunnur lyfsali i í Graensburg, Ky, segir: “Vér not- ; um Chamberlains hóstameöal i éChamberlain’s Cough itemedyj í heimili voru, og reynist ágætlega.” Selt hjá öllum lyfsölum. Picnic Bandalag Frelsissatnaöar held- ur PICNIC í skóginum hjá Grund, Man., 3. Júní 1911, klukk- an 12 á hádegi. Þar fara fram ræöuhöld og aðrar skemtanir eins og kapphlaup, “baseball” o. s. frv. Argyle Brass Band spilar á staön- um.—Ágóöinn, sem kann aö verða af “standinum” gengur í organ- sjóö kirkjunnar. Allir velkomnir. Komiö og fjöl- mennið. NEFNDIN. Eimreiöin Valtýs er nýkomin. Efnið er þetta: Matth. Jochums- son: Jón Arason; Lárus Thórar- ensen: Þrjú kvæöi; Þorv. Thor- oddsen; Bréf frá R. Kr. Rask; rit- stjórinn: Leiðarbréf fööur til dótt- ur sinnar; Stephan G. Stephans- son: Fossa-föJl fkvæði); Jakob Jóhannesson: Þráinn ('smásagaj; Guöm. Friöjónsson: Úr norðrinu I.—III fkvæöij; Jón J. Bilfell: Um íslenzkan landbúnað; ritstjór- inn: Um grein Jóns Bildfells; Anni Ohlert: Ásta meistari Cmeö myndj; Alexander Jóhannesson: Smáhendur I—II; fitstj.: Stúlkur sem mönnum geðjast aö; Halldór Hermannsson: Bréf frá Finni bisk- upi; Ritsjá; íslenzk hringsjá. Á öörum staö í þessu blaöi er auglýst “Violin recital”, sem hr. Th. Johnston heldur meö nemend- um sínum 8. þ.m. undir umsjón Luther League of the First Eng- lish Lutheran Church. Söngskráin er mjög fjölbreytt, eins og menn geta séö, og verður þar ugglaust góö skemtun. Samkoman byrjar í Goodtemplara salnum kl. 8.30 síö- degis og eru allir velkonir. Aö- gangnr er ókeypis, en samskota veröur leitað og rennur ágóöinn í sjóð ofangreindrar kirkju, sem nú er aö koma sér upp nýrri kirkju á Maryland Str. nálægt Ellice Fallegur grasbali framan viö hús er prýöi hvers heimilis. Ef þér viljiö hafa fagr an gróöur fram undan húsi yðar, þá seljum vér beztu grastegundir til sáningar. Það kemur visulega vel upp af því. Einnig mikiö úrval af blómafræi Komið inn og spyrjið um Sweet Pea fræiö, sem vér seljum. Whaley. FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 8. A. 8IGURD8ON 8. PAULSON Tals. Shorbr, 2786 Tals.Garry 2443 Si«nrdson & Paulson BYCCINCAIVIERN og F/\STEICNI\SALAR Skrifstofa: Talsími M 4463 510 Mclntyre Block. Winnipeg Munið! Þau hjónin, hr. A. B. Olson og kcna hans, uröu fyrir þeirri sorg, þann 25. þ. m. fapr.) aö missa yngsta barn sitt, er verið haföi sjúkt um langan tima. Jaröarför- in fór fram frá heimili þai-r.i hicna á Gimli, kl. 4 e. h. þann 27. þ m. Séra Magnús J. Skap’-ason jarösöng það. — Gimlungur. Nú fara menn aB sjóöa með gasi f hita- tímunum. og seljum vér þessvegna litlu og hentugu 209 CLARK JEWEL CAS RAftCE sem bæði má baka í og sjóða á, og aliar aBrar slœrri og dýrari tegundir Vagnhleðsla nýkomin. Sérstnkt verð $11.00 GAS ST0VE DEPARTMENT Winnipcg Electric Railway Company 322 Main st. Talsími Main 2522 Hjálparsamskot handa Kínum. Frá Grund, Man. J. A. Sveinsson $1, Sigurv. Svein- son $1, Lena B. Johnson 25C, E. Jóhannsson 25C. f'alls $2.503. Frá Joliet, Mont. Mrs. John Celander , $5. Frá Lundar, Man. Pétur Hallsson $2. Frá Ámes, Man. Mr. og Mrs. St. Sigurðsson $2, Hrólfur Siguröson $1, Magjnús Siguröson $1, Sig. Sigurösson 500,' Ingiberg Sigurösson 25C, Vigdís | Sigurösson 50C, Friöjón A. Sig- urson $1,50, Margrét Siguröson 25C, S. A. Sigurðson 25 fsamtals $7-25^- Frá Poplar Park.: Anna McLean, skólakennari, safn- aöi $10. Póstflutningur. LOKUÐUM TILBOÐUM stíl- uöum til Postmaster General, veröur veitt viðtaka í Ottawa til hádegis, föstudag 2. Júní 1911, um flutning á pósti hans hátignar, um áætlaö fjögra ára samnings tímabil, þrisvar vikulega hvora leiö, milli Headingly og Pigeon Lake, um Sf. Francois Xavier, báðar leiðir, og byrji samkvæmt ósk Postmaster General. Prentaðar skýrslur, er geyma nákvæmar skýringar viövíkjandi þessum fyrirhugaöa samningi, geta menn séö, og samnings eyðublöð fást á pósthúsunum í Headingly, St. Francois Xavier og Pigeon Lake og á skrifstofu Post Office Inspector’s. Post Office Inspector’s Office, Winnipeg, Man., 21. Apr. 1911. W. W. McLEOD, Post Office Inspector. Tombóla Efnt hefir verið til Tombólu af nokkrum meðlimum st " Skuld " (ágóðinn gengur í byggingarsjóð stúkunnar). Skemtan fyrir unga fólkið fer fram þegar tombólunni er lokið, ROBINSON ‘ Fimtudagskv. 11. Maí n.k. í efri Goodtemplarasalnum ÆTT Það hefir verið vel til þessarar tombólu safn- □J aðafgóðum, verðmæt- um munum, sem nákvæm- ara verður auglýst í naesta blaði. Kvenfatnaður úr silki afar skrautlegur og skrýddur smekk- legum hnöppum og fallegum legg- ingum. Stærðir: 34 — 40. Vana- Jegt verð alt að \ $33.00. Núaðeins Kvenblousur ú r fallegu Crips Muslin. Sérstakt verÖ I .oVI Karlmanna nærföt Mjög haldgóð og létt. og þunn nærföt handa karlmönnum í sumar hitanum, fást nú fyrir hálfvirði hjá Robinson. Mikill afsláttur í matvöru- deildinni hjá Robin- s o n . ROBINSON ‘J2 U MJ r » IL. w Til sölu nú þegar! 2 ekrur á Gimli, Man, ( 1 IGG.ÍA aö barna hælinu á vatnsbakk- I , anum, beggja megin götunnar og beint á móti Morkell’s landinu—alt girt og sáö smára. Gott hús á landinu. VERÐ,.$1,200 $6oo í peringum ; hitt $300 árlega í eitt eöa tvö ár. K. K. ÁLBERT, 708 McArthur Bldgr>» Winnipcg; , Kan. Inngangur og O C einn dráttur Fáein orð til Selkirk-búa. Eg hefi ásett mér að 6etja á fót brauðgerð- arhús í West Selkirk. Eg ætla að búa til og verzla með gerbrauð, smábrauð, tvíbökur og kringlur og fl. Einnig aldini og alskonar “can- dies.” Eg býst við að byrja verzlun um eða eftir II. þ. m., á Manitoba Ave. (í Gamla Gibbs’ bakaríinu). Eg mælist tíl þess að landar mínir í Selkirk, gef i mér tækifæri og komi og reyni brauðin. Hefi haft 8 ára œfingu í bakaríum í Winnipeg. Winnipeg, Man., 2. Maí, 1911. Einar Laxdal TIL LEIGU Sumarhús á Gimli, fjögra her- bergja Cottage með nokkrum hús- gögnum, á stórri, girtri lóö á vatns bakkanum norðan viö Gimli bæ. Lysthafendur snúi sér til undir- ritaðs. J. J. Vopni, 597 Bannatyne ave. LAUGARDAGS KJÖRKAUP Nýjustu alfatnaðir í verzluninni. Handsaumqðir ; fara ágætlega og eru hæst-móðins. Venjul Cll? CA $22.50 til $25.00. Laugardags kjörkaup - ylv.wV Hin frægu Wolsey nærföt $2.85 parið Hattar aðeins $1.50 (ÆSfáÆ.) PALACE CLOTHING STORE 470 Main St. G. C. LONG. Baker Block KAUPIÐ OG LESIÐ L0GBERG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.