Lögberg - 04.05.1911, Blaðsíða 5

Lögberg - 04.05.1911, Blaðsíða 5
LÖGPERG. FIMTUDaGINN 4. MAÍ 1911. 5- Júní í búð L. C. Rogers, Fisher Bay. Laugardag 10. Júní í húsi Bjarna Stefánsosnar, Hecla. Gladstonc kjördœmi — Þriðju- dag 23. Maí í bæjarráðskrifstof- unni í Gladstone. Kildonan og St. Andrews kjörd. —Föstudag og laugardag, 26. og 27. Maí í þinghúsinu í Selkirk. Minnedosa kjördwmi — mánud. 29. Maí í húsi Péturs Christopher- sonar á sect. 6-18-17 vestur. Morden kjórdœmi — Fimtudag 18. Maí í húsi H. G. Johnston á sect. ir-2-6 vestur. Laugardag 20. Maí í húsi Péturs Andersonar sací 23-4-6 vestur. Mountain kjördœmi — Föstud. 26. Maí i húsi Árna Sveinssonar á sect. 23-6-14 vestur. Laugard. 27. Maí í Chester greiðasöluhúsinu í Baldur. Þriðjud. 30. Mai í Bru Hall, twsh. 6, r. 13 vestur. Fimtu- dag 1. Júni i Grahams Hall, Pilof Mound. Swan River kjördœmi — Föstu- dag og laugardag 27. og 28. Maí i Huttons Hall, Minitonas. ið 6 vikna tíma þar vestra, en var í vetur í North Dakota. Kom til þessa lands í fyrra frá íslandi. Canada Cement félagið hefir fastráðið að reisa sér verksmiðju mikla hér í Winnipeg og er ætlast til að smiöi á henni hefjist á þessu sumri. Byggingarlóðir í vesturbænum hækka nú daglega. Nýskeð var selt liornið á Beverley og Sargent fyrir $125 fetið. Ileilbrigðismálastjómin hefir bannað að seija þetta sumar ís- rjóma í tjöldum í og umhverfis River Park, en það hefir verið venja áður. Endurskoðun kjörskránna í Gimli kjördæmi hefst á Gimli 22. Júni i bæjarráðshúsinu, kl. 10 að morgni þann dag og lýkur kl. 10 að kveldi sama dag. Á Lundar verða og kjörskrár endurskoðaðar og hefst sú endurskoðun 24. Júní kl. 11 f. h. og lýkur kl. 2 e. h. í Kildonan og St. Andrews fer endurskoðun fram í Selkirk í þinghúsinu þar 23. Júní. í Mountain kjörd. verða kjör- skrár endurskoðaðar í Curtis Hall, Baldur, 22. Júní. Ur bænum. Hr. Snæbjörn Einarsson, kaup- maður frá Lundar, var hér á feiiS i verzlunarerindum fyrir helgina. 26. f. m. andaðist i Wynyard Mrs. Þorbjörg Bessason, kona Þörkels Bessasonar. Hún var eitt sinn í Nýja íslandi, seinna í N.- Dakota, en nokkur undanfarin ár þar vestra. 28. Apríl andaðist Guðni Eviólfs- son Lyngdaþ á sjúkrahúsinu i Wynyard, Sask. Banamein hans var lungnabólga. Hann hafði ver- Hr. Einar Laxdal bakari héðan úr bænum flutti sig til Selkirk núna i vikunni og ætlar að byrja bakaraiðn. Hann er góður bakari og gcrðu landar vel í að kynna sér auglýsingu frá honum á öðrum stað í blaðinu og unna honum við- skifta. öúnaöarbálkur. JarSeplasýki. Jarðeplasýki gerir víða vart við sig og veldur oft miklu tjóni. Kansas búnaðarskóli hefir reynt^ mjög pbrotna aöferð til að stemma! stigu fyrir sýkinni. og gefist hún vel. Ráðið er að nota “formalin” til þess að varna því, að' frjóangar sýkinnar komist i jarðveginn. Þessa aðferö getur hver og einn notað. Taka skal pund af “for- malín” og leysa upp i þrjátíu gall- únum vatns. Látið jarðeplin heil í poka, og látið þau liggja i þess- ari blöndu í tvær klukkustundir; því næst skal breiða þau til þerr- is, skera þau sundur og sá þeim. Með þessari aðferð er girt fyrir sýkina og uppskeran verður mun meiri en ella. láta það ekki frjósa ef mögulegt er; siðan skal setja saman fyrir hvert meðal stykki einn bolla af salti. eina matskeið af púðursykri eða það sem betra er; “New Or- leans Molasses” og eina únzu af saltpétri. Leggja skal svo ketið í hreint ilát; hita skal svo þessa blöndu og hræra vel í þangað til alt er vel runnið; nú skal byrja að nugga þessari blöndu vel i kjötið; sérstaka aðgæslu þarf að hafa með að nugga vel og nógu miklu í kring um beinin; fara skal yfir hvert stykki nokkrum sinnum eða þangað til að öll blandan fliðugur bollij er búin. Nauðsynlegt er að þetta sé gert yel; það er gott að hrúka strigahanska, því maður þarf að nugga fast í kringum bein- in. Eftir að þetta er búið, á ketið í þrjá daga, siðan er það látið í pækil svo sterkan, að egg syndi á honum; svo er það tekið og afvatnað í 'hreinu köldu vatni í átta eða níu klukkutíma; hengja skal það síðan upp í góðu plássi í viku til að þorna; síðan á að reykja það, helzt með tnais- stöngum þangað til að það er orð- ið mátulega brúnt; láta skal hæk- ilinn snúa niður, þvi að það þom- ar eikki eins og vökviiin helzt all- ur i því. Þegar svo á að geyma það yfir sumarið, skal nugga á þáð borax-dufti og Cayenne pipar og vefja svo í hveitipokum. Svinakjötsrcyking. ( AðsentJ Hengja skal upp lærin. bógana og síðumar í tiu daga eða lengur; þess lengur sem það hangir, þess betra verður það. Reyna skal að Utan úr Grímsey. Séra Matthías Egegrtsson í Grimsey var hér núna á ferðinni. Hann lætur allvel af hag eyjar- skeggja. Hreppsþyngsli em all- mikil og eigitr ekki teljandi, en skiddir eru líka litlar, en flestir hafa bærilega afkomu. Eyjarbúar er nú rúmlega 100 og það líklega verið flest í eynni. Skólakennari hefir nú verið þar tvo vetur, Hreiðar E. Geirdal. Fjórtán börn eru i skólanum í vet- ur. Af Fiskesjóði er kominn til landsins rútnur helmingur, fullar 20' þús. Fyrsta húsabótin með styrk úr sjóönum. verður á sjálfu prestssetrinu, reistf séra Matthias þar á næsta sumri fyrir bygging- arlán ú landssjóði myndarlegt í- búðarhús, Á er þar komin vá- trygging sveitabæja eftir lögunum 1905, og kornforðabúr er á leið- Um Eaton’s fatagerð. Qf%ÉR tókum að búa til alfatnaði handa körlum og kon- um í þeim tilganpi, fyrst og fremst, að spara skifta- vinum vorum fé í fatakaupum, og í annan stað tilþess að geta selt fatnað, er vér gætum öruggir mælt með, Eins og allir vita, er saumaskapurinn og fóðrið, sem ekki er hægt að sjá, jafn nauðsynlegt til varanlegrar endingar eins og gæði dúksins, sem fötin eru úr. — Það er t.d. ekkert hægra en að spara $8 til $1 5 á fóðri á einum karlm. fatnaði, þó er munurinn svo lítill meðan fötin eru ný, að engir sjá hann nemá þaulæfðir klæðskerar; en þaðsegirtil sín þegar fötin fara að slitna.— Vel gerð föt halda sniði og áferð en ódýr föt aflagast fljótlega og verða ósjáleg. Karlmannsföt sem vér seljum skiftast í þrjá flokka: GOÐ, BETRI og BEZT. Ódýrast- a tegundin er úr góðu efni, vandlega saumuð í vél. Mið- tegundin er úr betra efni, bæði saumuð í hendi og í vél. — Bezta tegundin er nær eingöngu handsaumuð; efnið höfum vér á boðstólum. og fötin tilbúin eru jafngóð og betri en flest tilbúin föt, sem seld eru helming hærra verði en vér tökum fyrir þau.— Hinn venjulegi verðlisti vor lýsir og sýnir í myndum þær tegundir sem vér seljum. Sniðin eru spánný og út- breidd, og verð vort er kostnaðurinn, að viðbættum mjög litlum hagnaði,— Þér verðið að sjá fötin til þess að geta metið þau rétti- lega, því að verðið er svo lágt, að það gefur ranga hug- mynd um gæði fatanna.— T. EATON C°, WINNIPEG LIMITFr CANADA Ærinn hluta af auði sínum eyjarbúum gaf. Minning hans skal ávalt eiga æðsta sæti hér, meðan ægir örmum vefur okkar litla sker. —Nýtt Kirkjublað. L_eikhúsin. ínm. Eyjarskeggjar hafa í huga áð ininnast liins mikla velgerðamanns síns árlega. Afmælisdagur hans 11. Nóv., verður tyllidagur hjá þeim. Svo var í vetur sem leið. Flutti séra Matthias þar fyrirlest- ur um Fiske, og sungið var þar kvæðið, eftir skólakennarann, sem hér fer á eftir. Þú varst fyr af mönnum metin meir en eyðisker. Kóngar, út i öðrum löndum, ágirnd fengu’ á þér;. einn, hann sendi biðilsbréfið beina leið á þing. Þá var happ, að ísland átti Einar Þveræing. Þessu næst, um ótal aldir, enginn sinti þér. Ekki voru mikils metnir menn er bjuggu hér. Hrikalegar hafísborgir huldu svalan mar, og hjá snauðum eyjarskeggjum æfi döpur var. Svo fór loks, að sólin bræddi seigan is við strönd, og í vestri reit með rúnum; “Réttið bróðurhönd þeim er ótal þrautir reyna þurfa ár og síð, þótt eg gylli grund og móa, græði börð og hlíð.” Willard Fiske í röðulrúnum réði sérhvem staf. Ef þér eruðað gera húsið hreint þarfnist þér nýrra húsgagna. Skrifborð og bókaskápur í einu lagi Úr vandaBri fjórskorinni eik, gulri eða með mahogany áferð; injög stór skriftorðs plata, djúpar skúffur og hillur ásamt rúm- góðum bókaskáp efst. Ven- ÍOQ OC jul. 836.00. Sérst. kjörkaup ipbO.iud $9.25 í peningum; hitt $4.00 mánaðarl. Gólfdúkar, teppi gluggablaejur, dyratjöld og húsgagna áklæði. Þér megið ekki kaupa fyr en þér hafið séð Banfield’s varninginn. Annars missið þér af ágætu tækifæri til að spara peninga. Rýmkunar vorsala vor tekur öllum öðrum kjör- kaupum langt fram. Borðstofustóll Úrgulum harðviði, Bakið hátt, riml- arnir rendir, og bakfjölin útskorin. Ven- jule'ga ti. 35. Sérst. verð ............... 99c GOLFDÚKA KJÖRKAUP Enskir Brussels gólfdúkar. Spánýir, þéttofnir ogijómaadi fallegir. Bleikir, grœn- ir, rauðir og bláir. tílóma og Austurlanda skraut, tvennskonar litblær. Mjög snotrir bekkir. 1 Yardið.................................spl.AiD Crossley’s Wilton flauelsdúkar. Beztu gólfdúkar sem fást íyrir þetta verð. Mjög skrautiegir sýnum ogendast árumsaman. Rauðir, græn- ir og bleikir. Blóma og Austurlanda skraut. Viðeig- andi bekkir. d» "I AC Kjörkaup, yardið.................... Enskir tapestry stiga dúkar. Bezta tegund; endast vel; *notur áfetð. Rauðir og grœnir. M jög laglegir bekkir, QC Yardið að eins .........................%JöC Nýir skozkir axminster ferhymingar. Ef þér viljið eignast fallegan og endingargóðan gólf- dúk, þá kaupið saumlausau axminster dúk. Litirnir eru ljómandi, bœði rauðir, grænir, bleikir, bláir og rósóttir, með blóma og Austarlanda skrauti: tvenns konar litblær. Stærðir: 9 oxio-6 9-ox;2-o 10-6x12-0 Verð $32.50 $37.50 $48.50 Saumlausir Axminster ferhyrningar. Mjög fallegir, og hljóta geðjast kaupendum að öllu leyti. Ljómandi litir, rauðir, grœnir. bleikir og bláir, með blóma, Austurlanda og myntar skrauti. Hentugir í öll herbergi hússins. Stærðir: g-oxg-o g-oxio-6 9-0x12-0 Verð: $22.00 $27.50 $30.00 Mynt-skeyttir Axminster ferhyrningar. Ofnir saumlaust, með löngum, þéttura lykkjum. Mjög skrautlegir. Sömu litir og skraut eins og á ekta pers- neskum myntar dúkum. Tilkomumikill gólfbúnaður í borðstofu, reykingasali og bókasöfn- Stærðir: 6-7x9-10 8-3x11-6 9-8x13-1 Verð: $21.75 $27.50 34.75 Templeton’s skozku axmister dúkar. Langar. þéitar lykkjur á yfirborðinu; fagurt álitum. Bfótna og Austurland i skraut. á rauðum, grænum, rós- ótlnm og bleikum feldi. Viðeigandi bekkur. Venjul. $2 oo. Yardið........... $1.50 Enskir olíudúkar. Nýr og góður varuingur, ljósir og dökkir dúkar raeð blóma og lígla skrauti. Q r\ Tvö yards á breidd. Yardið...............JUC Colonial hliðarborð Empire eik, gul, með tveim hnffa-skúff- um. breiðri borðdúka skúffu og tvöföldum bollaskáp. Sterk umgerð yfir «>eð stóru, brezku spegilgleri. Venjul. Sérst. nú ................ $6.95 í penÍDgum, hitt$3.oománaðarl. $18.95 Mislitt Madras Muslins Ljómandi úrval af nýustu teguod- um, yardið.......35c til $2.00 Art Muslins Fegursta gerð Og litir sem stand- ast þvott. yardið 12 1-2 til 20c Sirz Cr'etonnes Hentugt f forhengi. klæði á kassa, legubekki, smá hluti o. fl.... ..............12 1-2 til 85c Suinar gluggablæjur Vér höfum stærsta úrval af ljós- litum gluggablæjum og dyra tjóld um, og verðið mjög mismunandi. Þér getið fengið Verulega skrautleg- ar tegundir fyrir mjög lágt verð. Látið oss latayður biæjur í té til að skreyta bungalows. sumarbústaðinn heimilin eða íbúðirnar. Bungalow blæju net Bæði "ecru”-lit, gul og hvít, yardið .........35c til $1.50 Ljómandi falleg “scrims’’ Alskonar litir og litblær, yardið ......25c til 50c Skrautlegar gluggablæjur Ljósar að lit og listavel skreyttar, yardið.........20c Og 25c Hvítt og gult, dropótt muslins Mjög snoturt og hentugt, yardið ............20c til 30c “Silkolines”. Hentugt í forhengi fyrir glugga, á legubekki og fl. Mjög fallegt á lit- in. Yardið ..... ..........15c Stencil svissneskt muslins Nýtt, ódýrt, mjóg fallegt, þolir þvott 50 þml- breitt. Yardið ......... 50c Og 60c Gult og hvítt Madras. Lang algengasta og hentugasta efni í allskonar gluggatjöld. Yardið -------- 30c til 85c Bureau með skúffum Eins og myndin. með stórum, rúmgóð- nraskúffum. Venjul $15,00. Sérst. kjörkaup......... tbll.lD $3.75 í peningum, hitt $2.00 mánaðarlega Þriggja herbergja íbúÖ búinn öll- um húsgögnum $99.00 Hœgir borgunarskilmálar J. A. BANFIELD 492 Main Street. Phone Garry 1580-1-2 Mjög fágætt 50 þuml. hvítt svissneskt spot muslin Ágæt tegnnd í gluggatjöld f svefnher- bergi. dagstofu og borðstofnr. Þetta er ágætt tækifæri. sem þér ættuð að nota yður. Verðið nn aðeins....................LtLt C ÞAKKARORÐ. Þegar, eg sem er íátæk og ald- urhnigin, þurfti að leita mér lækn- inga siðastl. vetur, við þjáningum í höfðinu og augnveiki, en sá eng- an veg til þess að geta komist til læknis sökum efnaleysis, þá upp- vakti guð kærleiksríka mennina til þess að rétta mér Ihjálparhönd, og gera mér þetta mögulegt. Hi5 heiöraSa kvenfélag Víkursafnaöar gaf mér $25 og herra Sveinn Jós- epsson gaf mér $10; enn fremur gaf Kristín Dalmann mér $5, og hefir hún áöur rétt mér hjálpar- hönd. Öllu þessu fólki votta eg hér meö mitt innilegt þakklæti og biö af hjarta hann, sem ekki lætur einn vatnsdrykk ólaunaöan, aö endurgjalda þessum velgjörðavin- um mínum af náö sinni, á þann hátt, sem hann sér þeim bezt og hagkvæmast. Mountain, N.-Dak. 26. Apríl 1911. Júlíana Þiöriksdóttir. “The Girl in the Taxi” heitir á- gætur leikur, sem skemtir mönn- í m í Walker leikhúsi alla þessa v'ku. Næsta skemtilegur söngleik ur og þó!.ti tilkomumikill í París, Berlin og New York. Matinee á laugardag. Frægasta leikkona frá Banda- ríkjum, Marie Dressler, leikur alla næstu viku í Walker leikhúsi og byrjar mánudag 8. Maí á leiknam “Tillie’s Nightmare”. Miss Dress- ler hefir ekki leikiö í Winnipeg fyr, og má búast viö mjög mikilli aösókn aö leikhúsinu og betra aö fá sér sæti i tæka tíö. Þeir sem kunnugir eru leiklist Bandaríkj- anna, telja Miss Dressler skemti- legustu leikkonu, sem þar er uppi. Vikuna 13. Maí veröur gaman- leikurinn “Madam Shevrey” sýnd- ur í Walker leikhúsi. Albert Chevalier, heimsfrægur ie;kari sýnir listir sínar í Walker leikhúsi 22., 23. og 24. þ.m. Marg- ir ágætir leikarar væntanlegir um krýningarleytið. CAINAOfl'S FIWEST THEATRE Phone Garry J5ao 6 byrjar Mánud. 1. Maí Mats. Mvd. og Laugard. A. H. WOODS PRKSENTS “The Girl In The Taxi A Merry Marathon of Mirth 99 Excceding thc Spcod Limit A Rcal Joy Ride Ef \>ú hlærð ekki þá farðú til læknis Verð á kvöldin $1.50 til 25C Matinee $i.ootil25C VIKUNA 8. MAÍ Marie Dressler And Hcr New York Company o-f IOO in the Uniquc Musical Play TILLIE’S NIGHTMARE Vinsæla búðin Vér seljum Invictus Skóna Handa Karl- mönnum Vissulega beztu karlm. Skór, sem nú fást í Canada. Nýjustu vor-snið eru hér. Verð: $5.00, $5.50 til $6.00 Vérhöfum trausta skó fyrir $2 00 og þar yfir. | Sendið eftir póstpar.tana skrá. Quebec Shoe Store Wm. C. Allan, •igandl 639 Main St. Bon Accord Blk Hinn rétti tími Og Hinn rétti staður Og Hið rétta verð Til að kaupa ný vor- föt. Snið og áferð í bezta lagi. Gerið yður að venju að fara til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, WINNIPEG J. HALLDORSON * ! I t t t t ♦ + t- t t t t + t ♦ X Eg verö að’gera meiri verzlun f ár en nokkurn tíma áöur, þar ekki dugar aö standa í stað.— Eg sel nú vörur á Oak Point, Lundar og Ash- ern meö eftirfylgjandi veröi; Bezta hveiti ...........................$2.80 Patent hveiti............................ 2.50 Bran...................................... i.io Shorts.................................. 1. j 5 Haframjöl (80 pd)......................... 2.40 Rasp. sykur 17 pd fyrir............... 1 00 Molasykur 14 pd, • “ ............... 1.00 Bezta k’affi 5 J4 pd...................... 1.00 10 punda síróps fötur....................... 50 Svínafeiti bezta tegund pundið.............. 15 “ 20 punda fötur,.................. 2.75 Hrísgrjón 20 pund fyrir.................. 1.00 Baunir 20 pund fyrir ,, ................ j,oo Royal Crown sápt 7 stykki fyrir..............25 Neftóbak 6 bauka fyrir.................... .50 Skoiiö tóbak 3 pakkar fyrir..................25 4 bollapör eöa diska.........................25 Salt tunnur............................. 2.25 Salt bezta tegund 50 pd................... .55 Cornstarch pakk'nn........................... 7 Blue Ribbon Baking Powder 3 pd...............50 • > >, »1 1, 5 pd...........9° Oll 250 patent meöul á........ ..............20 ffig“Klippiö þessa auglýsingu úr blaöinu Og komiö meö hana þegar þér komið í búöina. J. HALLDORSON, VERZLANIR: OAK POINT. LUNDAR; og ASHERN

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.