Lögberg - 04.05.1911, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.05.1911, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4- MAÍ 1911. Kaupmannahafnar - Tóbaksduft Hiö bezta munntóbak sem búiÓ er til. Hvert sem þér takið það í nefið eða upp í yður mun yður falla vel sterki, þaegilegi keimurinn. NATIONAL SNUFF COMPANY LTD. 900 8t. Antoine St., Montreaí. Stærsta gistihús í Evrópu. í Berlín er fastráöiö ai5 reisa stærsta gistihús í Evrópu, og er grunnflötur þess talinn um 10,000 ferhymingsmetra. í gistihúsinu eiga að vera 600 herbergi og 750 rúm, eða jafnmörg eins og eru í þeim tveimur gistihúsum, sem nú eru sfærst i Berlín. Þar eiga aö vera matsöluher- bergi, kaffisöluherbergi, reyking- arherbergi, söngsalir, lestrarsalir, skrifstofur og spilaherbergi. Þár eiga atS vera tíu knattleikastofur, klúbbherhergi, baðstofur og skot- bakki. Á efsta lofti á a?5 gera stóra leikfimissali og hátíbissali og uppi á þakinu veröa litlir garSar, þar sem hægt er að njóta ýmiskon ar hressingar. Alls er gert rái5 fyrir, aS gistihús þetta meS öllum útbúnaSi kosti 8J4 miljón marka. Sjálf byggingin á aS kosta um 4^ miljón marka. Margir frægir byggingameistar- ar keptu um aS gera uppdrátt aS þessu mikla stórhýsi, en hlutskarp astur varS norskur maSur Krist- ján Skagen. Þótti uppdráttur hans taka langt fram uppdráttum allra hinna. Skagen byggingameistari er fæddur í Söndfjord. Hann kom ungur til Bergen og mentaSist þar. Eftir aS hann IiafSi lokiS námi á fjöllistaskólanum þar fór hann til Berlinar, og hefir veriS bygginga- meistari þar síSan. Þar gerSi liann nú uppdrátt gistihússins sem fyr var nefnt og hefir orSiS mjög frægur af honum. Hann er 29 ára gamall. Fallegt hár. hefir á öllum tímum veriS taliS hiS fegursta skraut, sem náttúran hefir veitt mönnum, og meS hygni og þekkingiu hefir mönnum tekist aS auka hárvöxtinn afar mikiS. En svo er og þess aS geta, aS mik- ,11 hárvöxtur er- auk þess aS vera stórmikiS skraut, vottur um heil- brigSi. MikiS og þykt hár er vott- ur um heilnæma blóSrás, en af heilnæmri blóSrás leiSir þaS, aS heilinn verSur hraustur, og sálar- gáfurnar fá notiS sín sem 'bezt. Þess vegna er eigi lítils um vert aS hafa fallegt og mikiS hár, og leggja rækt viS aS varSveita þaS. Tízkan hefir eigi látiS meSferS hársins afskiftalausa. Nú á tím- um brosum vér aS hárkollunum miklu, sem karlmenn gengu meS hér fyrrum, um síSari hluta 17. og fyrri hluta 18. aldar. Sú tízka var þeim mun hlægilegri, sem hárkoll- umar voru gerSar svo stórar og þungar, aS mjög erfitt var alS hafa þær á höfSinu, og aS þess voru dæmi, aS menn rökuSu höfuS sín til þess aS geta borlS þessar hár- kollur. En hvaS gera menn nú á tím- um? Hársalarnir ferSast úr einni heimsálfu í aSra, inn í MiS-Asíu og Kína einkanlega, og safna þar aS sér feiknamiklum birgSum af hári handa hársölu-miSbólunum í Evrópu og Ameriku. ÞaS kemur t stórum sekkjum til Hamborgar °& Triest og eru búnar til hárkoll- Ur og hárkembur úr því í bæjum í Slesíu og Böhmen og víSar og þ^San eru hárbirgSirnar sendar til ýmsra bæja út um heim. Ekki mega menn samt ímynda sér, aS þaS sé eintómt mannshár sem hár- bunaSur jæssi er tilbúinn úr. I’aS er síSur en svo. MikiS af honum er búiS til úr geitahári og ttr taglhári Jack-nautsins, sem á beima austur í Asíu. Þá er þaS °g síSur en svo skemtilegt þeim. er þenna hárbúnaS nota, aS mikiS af*þessu aSfengna hári er klipt af kinverskum glæpamönnum, og öSr um glæpaseggjum austur í Asíu, eSá aS hárið er slitiS upp meS rót- um eins og oft kvaS mega á því sjá. AS vísu er hiS svarta Kín- verja hár litaS steilkum litum, svo aS þaS verSur stundum gult, eSa ljósjarpt eftir litanir þessar, en þó er ekki hægt aS gera hárin alger- lega gerlalaus. Margar sagnir efu til um þaS, hversu IxeSi likþrá og svartidauSi hafi breiSst út með fölsku hári, sem ameriskar og ev- rófíiskar stássmeyjar hafa taliS nanSsynlegt aS skreyta sig með. Þessi hárverzlun hefir lika sínar skuggahliðar. Þannig kvaS ekki óalgengt aS hárkaupmenn kaupi hár ungra fátækra bændadætra á ýmsum stöSum í Austur—Evrópu fyrir fáeina skildinga. Þessi hár- verzlun verður ennfremur til þess aS hér um bil hver kona sem nokk- tir efni á,getur keypt sér ljómandi fallegt falshár, ef hún er hárlítil og einmitt þaS, verSur. til þess, aS kvenfólk leggur minni rækt en ella viS þaS, aS fara vel meS hár sitt, og viðhalda vexti þess, en þaS er einmitt skaSi bæði friSle'k þeirra sjálfra og fegurðar metn- _______ rÞýttJ Stúlknr sem mönnnm geðjast að. Enskur kvenrithöfundur segir, aS til séu þrennskonar stúlkur, sem mönnum geðjist aS — og hún mun eiga kollkátuna. í fyrsta flokki eru þær stúlkur, sem eru ikarlmönnum aS skapi; í öSrum þær, sem mestri hylli ná hjá sínu eigin kyni: kvenþjóSinni; og i þriðja flokkinum cru svo þær stúlkur, sem eiga javí láni aS fagna að bæSi karlar og konur viður- kenna, aS þeim sé alt til lista lagt. Sú stúlka, sem þeim karlmönn- um er kynnast henni, geSjast vel að, á ekki úr liáum söðli aS detta hjá öðrum ungum stúlkum, og er þáS af þeirri einföldu ástæSu, að hún kærir sig ekki hót um þær. Alt, sem hún hefir tök á, til að jwknast.geymir hún sér, þangað til hún á færi á aS vera návistum við karlmann. Hún er ætíS fallegust, þegar hún á samræSu við karl- mann; augu hennar fá þá meiri ljóma, og litarhátturinn fær á sig hlýlegri 'og hreinni blæ. Alt lát- æði hennar verður þýðara, eins og allar ójöfnur séu í einni svipan horfnar og af sorfnar. ESa hún er máske ein af þeim, sem kátína og glaðværð er eiginlegust. Hún lætur þá fjúka í hnittyrðum, jæim sem efst eru á baugi um þær mund ir, og skarar fram úr í því, sem kalIaS er félagslyndi og stall- bræðralag. Hún er stundum aS öllu leyti ágætisstúlka; en á því geta karlmennirnir vanalega betur áttað sig en kvenfólkiö. Því frá því er heimurinn fyrst varð til, hefir kvenfólkinu VEriS ótrúlega gjamt til aS tortryggja allar stúlk- ur, bæSi yngri og eldri, sem karl- mennirnir hafa litiS hýru auga. Unga stúlkan í öðrum flokki á sér heilan hóp af vinstúlkum, sem tilbiSja hana; hún er vanalega kát og fjörug og óvalt gjarnt til hress- andi hlátra og æringjaskapar. —*■ “Hún er svo skemtileg og gaman aS vera meS henm",segjavinstúlk- ur hennar EÍnróma. En hún er jafngreiövikin og hún er fjörug. Ef rigning er eitt- hvert kveldiS, ljær hún vinstúlk- unni óðara regnkápuna sína heim- leiðis. Hana fær hún svo aftur eftir svo sem vikutíma en þá er hankinn slitinn og tveir af hnöpp- Þrjú kvœði. 7. Höggvinn skógur. NiSingsverk! — og hrygðar-sjón að sjá svona leikinn skógar-reitinn minn! breiðst þú heföir fram meS allri á, ef þeir hefSu’ ei rifiS stofninn þinn; hljSin væri vaxin þéttum meið, — vci þeim, sem aS ræna skrúði lands! — kliður væri á þinnj þrasta-leiS, þig ef hefði’ ei smánað öxi manns. Hvernig dirfðist nokkur mannleg mund, mörkin fagur-krýnd, aS höggva þig? — daggartárin skjálfa’ í skemdum lund, skærir himingeislar spegla sig; munu’ á vor þín minna og horfin ár — mistan blóma — þessi skógar-tár; þó j)ig vermi himins rööull hár, hvernig ættu’ að gróa öll þín sár! Hefði’ ei öxin höggvið stofninn þinn, hlýlegt væri skjól viS limiö frítt, margur hyrfi’ i helgidóminn inn, hugur fengi ró í stormi títt; þætti ofheit hádags sumar-sól, svölun mætti fá viS lauftjald þitt, undir krónum ættu fuglar skjól og á greinum bygöu hreiSur sitt. Beinir viSir risu himin-hátt, hefði féð ei nagaS ungan kvist, lauf i vindi bærst við loftiö blátt, blærinn hefði faSmað þig og kyst; annaSist þig engin mannleg hönd — annars væri’ ei holtiS svona bert—; ísland saknar: O þiö skógarlönd, öfunda ég laufskrúð ykkar hvert; Beygja lágar hríslur höfuS sitt hér að rnoldu, — og mér vökna brár, er ég lít á leiöiö, — rjóSrið þitt, — loftiö angar þó viS daggar-tár; — uppi’ í trjánum áSur þröstur kvaö, er nú dáiö sumar-kvakið þaS; hér á fornum helgum — undra-stað' hnípa kvistir, — Hggur visnað blað! II. Kvöldský. Hver er sá ’inn silfurbjarti hjúpur? silki tjaldast himin-marinn djúpur, breiðast kvöld-ský fyrir sólar-sal; sér þó gegnum ótal op á milli; ofið hefir drottins hönd, meS snilli, úSa-blæju yfir sjó og dal. Úti’er logn og yndisblandinn friSur andar nú í hjartað til mín niSur, hugann blíökar heilagt sumarkvöld; uppi’ i lofti ómar fuglaridiöur, undir tekur hamrafossins niSur, breikkar tóna-bylgjan — þúsundföld. Upp í fjarskann andans sjónir miöa, iða smá-ský, tvistrast þar og riöa bjartir mörkvar bylgjum loftsins á; á þeim festist fjöldi himinljósa, fjærst í vestri er úða-bakki rósa, i austri’ er skýlaus uppheims-höllin blá. um varað fram yfir fertugt. Hún getur verið ákaflega smekklega búin, en hún getur ltka gengið lé- legar til fara en þeir, sem einna lélegast þykja klæddir. Ekkert af þessu gerir neitt til. Hún er samt yndisleg. Hún er elskuleg við alla, | sífelt góS og þægileg. En á móti j allri blíSunni, sem hún sigrar meS j hjörtum, kemur fullkomið jafn-1 vægi af óbrigSulli skynsetni ogj frábærum vitsmunum. Vinir hennar geta reitt sig á j hana takmarkalaust. Þeir finna, j hve festan í skaplyndi hennar er óvanalega mikil. Sjálf hefir hún tiöast enga hugmynd um sína góöu eiginleika, og þau miklu áhrif, sent littn hefir. Ef hún væri sér þess meðvitandi, mundó áhrifin ekki j framar veröa söm og áSur. Þessi unga stúlka er fyrirmyndi — fullkomin fyrirmynd, og sá j maSur, sem giftist henni, getur; gert sér vissa von um hamingju, sem er hundraö sinnum meiri en hann á skiliö. Þvt miSur kjósa j flestir karlmenn sér heldttr hina minni hamingjuna meS því aS j ganga að eiga stúlkur úr fyrsta j flokknum, meS öörum oröum þá stúlkuna, sem ekki er a‘ð öllu leyti ágætistúlka. Því svona ent nú karlmennirnir einu sinni gerðir. — Svo segir aS minsta kosti kvenhöfttndurinn j enski. —Eimrciðin. V. G. THE STUART COMPANY 764 Main St., MACHINERY LIMITED. Winnipeg, Man. The Milwaukee Concrete Mixer BYGGINGAMENN í Leitið upplýsinga um verö á .élum af öllumteg- undum sem þér þarfuist. 764-766 Main Street. Talsímar 3870, 3871. Þakkarávarp. Hérmeö vottum viö undirskrif-j uS, foreldrar og systkini SigríSar j sál. Jóhannesdóttur, er fluttist frá j Winnipeg í Ágústmán. 1908 til j Reykjavtkur, og sem andaSist áj gufuskipintt Hólar 18. Mat 1909, j vort innilegasta hjartans þakklæti1 nokkrum meölimum Goodtemplara stúkunnar Heklu í Winnipeg fyrir hina höfðinglegu gjöf, 15 dollara samskot, Er oss var sent sem styrk- ur til minnismerkis yfir hina látnu. Sömuleiöis vottum við hjónun- unt hr. Skapta Bryttjólfssyni og frú hans, Grótt Brynjólfsson, t Winnipeg, vora alúðarfylstu þökk fyrir alla þá hjálp, umönnun og gjafir, er þau af manngæzku sinni létu nefndri dóttur okkar og syst- ur t té i hinni löngu og ströngu sjúkdómslegu hennar til siöustu stundar. Fyrir alt þetta biðjum viS góB- an guö að launa hinu velnefnda velgjöröafólki hennar ásamt öllum reim öSmm mannvinum, er réttu henni hjálparhönd í veikindum þegar þeim liggur sem mest á. Eldjárnsstöðum 4 Langanesi, 30. Des. 1910. Ása Benjamínsdóttir, Jóhannes Jónsson, Matthildur Jóhannesdóttir. Jón Jóhannesson. að ræöa um hvaS tiltækilegast væri fyrir þá aö gera i viðskifta- málinu milli Canada og Banda- ríkja. Engar fréttir enn komnar af þeim fundi. —Undir burtfararpróf viö lat- ínuskóla i Noregi ætla í ár 176 stúlkur aö ganga. t fyrra reyndu þær þaö próf 147. Talsíma númer LögbeTgs er Garry 2 156 ^o<=^o-cr>oo<=^o<±>oo<=>oo<=>0£ I* Skilyrði þess aö br uSin verði góö, eru gæöi hveitisins. — Baileys Fair 144 NENA STREET (Næstu dyr fyrit norðan Northern ■ Crown Bankann). Nýkominn postulíns-varningur. Vér höfum fengiS i vikunni þrens konar postulinsvarning með nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni og Union stööinni. B. B. diskar, t®- diskar, skálar, bollar, rjómakönn- ur og sykurker, könnur, blómstur- vasar og margt fleira. Kosta 2oc. og þar yfir. Vér vonum þér reyniS verzlun vora; ySur mun reynast veröiB eins lágt og ttiður l btr Nr. 2 leSur skólapoki, bók og blýantur fyrir 25C. Phone Main 5129 HVE3ITI hefir gæöin til aö bera. — Margir bestu bakarar no a þaS, og brauBin úr því veröa ávalt góö. — LEITCIi Brothers, FLOUR MILLS. Oak Lake, Manltoba. Winnipeg skrifstofa T A I. S í M I, MAIN 4 3 2 6 ^o<==>oo<=>«o<=^o<=:>o*<z>oo<=>o2? Gömul nærföt verSur að þvo hjá æfðum þvottamönnum. Góö nærföt eru þess verð að þau séu þvegin hjá æfðum þvotta- mönnum. WINNIPFG LAUNDRY 261-263 Nena Street Phone MaintWs Daggarblæjur liöast lofts í hæöum — líkt og faldar blakti á töfraslæðum, birtast, hverfa, breiSast fjær og nær; frjálsar dansa’ t friSi sólar-hallar fagurskrýddar Huldur loftsins allar; Alvalds kraftur uppheims-strengi slær. LeiSast smá-ský Ijóss á örmum þöndum — líkt og englar taki saman höndum; iöa vængir eilífðar um geim; — en viö hafsbrún yzt hjá vestur-ströndum, aftan-sól, sem lampa í hjálmaböndum, lætur drottinn loga handa þeim. Hvaðanœfa. —Eangi einn í Madison í Wis- consin var látinn laus nýskeö 4ri fyr en fangavistardómurinu á-i kvaö vegna góörar hegðunar og meif.ilEgrar uppfundningar, er uai.n haföi fullgert í fangelsinu. | -—Anarkistar tveir hafa veriö hardteknir nýskeö i Turin á ít- :líu sakaSir um aö hafa gert til- raun til aS ráöa ítaltukonung at'; dögum. Þeir eru báöir ítalir. Gripa Eyrna-hnappar Geröir úr Alluminum Með nafni yðar og pósthúsi,— Skrifið á íslenzku og biðjið oss að senda yður einn til sýnis, raeð nafni yðar á. Viðbúum til alskonar Stimpla. CANAD/AN STAMP CO. * TRIBUNE BUtt.DING, WINNIPKG. P O. Bcx 2235. Mikla þjáning hefir hægöaleysi í för meö sér, og er undirrót margra sjúkdóma. HaldiS innyfl- unum' heilbrigöum, kona, og þér komist hjá mörgum kvensjúk- dómum. Sjúkdómur þessi er mjög einfaldur, en getur dregiS illan dilk eftir sig, eins og kunnugt er. Eöli manna þarfnast oft hjnlpar, og ef Cbamberlains töflur (Cham- berlain’s Tabletsj eru notaBar, losna menn viB margan kvillann. Seldar hjá ollum lyfsölum. III. I’ú, hljómsins guð. Þú, hljómsins guS! meö víötækt undra-veldi, þinn vængja-máttur lyftir þreyttum hug, er flý eg til þín, inni — einn — á kveldi, þú afl mér glæöir viS þitt tóna-flug; þú f,riStnn ber! ég fagna þér! þú fylgir mér til hugsjónanna lanaa, meö himin-sælu eilíföar t anda; — minn uppheims guö, eg fagna þér! Þú eykur hvíld á eftir dagsins striti, er orgel-tónar blandast hlýtt í sál, sem geisla-straumar geims — meS ótal liti; þú guö! viö hjartaö talar alheims-mál. O, dýrö sé þér! og dvel hjá mér! í draumi láttu söngva-máliB hljóma sem bergmáls strengkliB þýSra Edens-óma, þú, alheims guö! — ég fagna þér- LARUS THORARENSEN. —Eimreiðin. unum farnir veg allrar veraldar. Hún ljær meö ánægju uppáhahls- bókina sína, og fær bana aftur með kaffiblettum á titilblaöinu, fitublettum á víö og dreif innan í henni og svo vantar þrjátht síö- ustu blööin aftan af. En hún læt- ur ekki hjartagæzku sína bila viö þesskonar skakkaföll. Hún er ætíB reiöubúin til aö gera vinum sínum greiSa, reiSubúin til aö verja í þeirra þarfir tima sinum, pening- um sínum, hæfileikum sínum og kunnáttu, reiSubúin meS samúB stna pg meöaumkvun, alt sitt hlýja hjartalag og gervalla sál sína meS allri sinni vinsemd. Hún er í einu oröi aö segja eins og hún væri sköpuS til vináttu, þó vináttan hins vegar sé ekki ætíS eins mikils viröi fyrir hana sjálfa, eins og fyrir vini hennar. Upp á hana^má heimfæra þaS, sem segir í vísunni frönsku: “Ávalt þar sem einhver kyssir blíBur, annar bara vangann sinn fram býBur.” Og svo er þá loksins unga stúlk- an öfundsverSa, sem öllum geSj- ast aS, bæBi körlum og konum, ungum og gömlum. Hún getur veriS fögur ásýndum, en hún get- ur líka veriö ólagleg. Hún getur veriS á öllum aldri — æskan byrj- ar á fimta árinu og getur stund- —ViS hersýningarnar í sumar er gert ráö fyrir aS Þýzkalands- keisari hafi undir vopnum í land- i her sínum því nær fulla miljóni hermanna. —Póstflutninga gufuskipi, sem l gekk í milli Kyrrahafsstrandar og Kína hlektist á nýlega viö Astu- strendur. SkipiS heitir Asíai, og varö mönnum öllum btjargaö. —Á sjúkrahúsi í Chicago lézt 25. þ.m. Patrick McCann glæpa- maöur einn alræmdur, rúmlega sextugur. SíBastliSin 20 ár kvaS hann hafa setiS í varBhaldj. —Conservatívar í Ottawa héldu| flokksfund á þriöjudaginn var til| Contractors Leggja Ijósavír í íbúöar slórhýsi og íbúöar hús. Hafa Bell-talsíma tæki. Rafurmagns - mótorum og öörum vélum og rafurmagns t æ k j u m komiö fyrir, 761 William Ave. Talsfmi Garry 735

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.