Lögberg - 06.07.1911, Blaðsíða 4
4-
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. JÚLÍ 1911.
LÖGBERG
GefiS út hvern fimtudag af The
CoLUMBIA PrKSS klMITED
Corner William Ave. & Nena St.
Winnipeg, - - Manitofa.
STEF. BJÖRNSSON, Editor.
J. A. BLÖNDAL, Businegs Manager.
UTANÁSKRIFT:
Tlu COLVMBIA l'RESS Ltd.
P. O. Box 3084, Winnipeg, Man.
UTANÁSKRIFT RITSTJÓRANS:
EDiTOR LÖGBERG
P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba.
TELEPHONE Garry 2156
Verð blaðsins: $2.00 um árið.
I Winnipeg og a5 fimm manna söinnðum í
! stjórnarnefnd sé kosin. af kirkju- biuda <nda
i félaginu til aö stýra skólanum. auöiö \ a-ri
Þetta var síöasta milliþinga félagsueind
nefndarskýrslan, sem kom fram
áöur en málum var raöað á dag-
| skrá, en nefndin, sem þaö var
j falið, ásamt því að yfirfara skýrslu j
3vf augnamíði að
á simdrungin i, ef
og skvl<li þjssi Kirkju-
gei a gr< iu *yi ir staríi
sinu a naista þmgi.
m
þetta
niál urðu nokkrai umraði.r, en
fleSiidlir r.eöunienu vuru met-
n-iltir ik'ludaráiltimi <‘g var þ ið
forseta, setti þingmálin niður í I að lokuin sainþ^ kt mað þoria at-
þessari röð:
i. Yfirlýsing Tjaldbúðarfund-
kvæða
arins.
Útgáfa gerðabókar og Ara-
Útgáfa gerðabókar og Ara
móta.
Kirkjuþingið.
Tuttugasta og sjöunda ársþing hins
erangeliska iúterska kirkjufé- i
móta.
3- Breyting á grundvallarlög-
um.
4- Heiinatrúboðsmál.
5- Heiðingjatrúboðsmál.
6. Islenzku kensla við Wesley
Colleg e.
7- Skólamál.
8. Sunnudagsskólamá)
9- Samband kirkjufélagsins
fNiöurl.J
Annan þingdaginn
inn 24. f. m. var haldið áfram að
taka á móti skýrslum milliþinga-
nefnda. Lagði séra K. K. Öl-
afsson þá fyrst fram skýrslu frá
heiðingjatrúboösnefndinni. Hafði
fjársöfnunin á árinu gengið mjög
vel í þarfir heiðingjatrúboðs.safn-
ast alls $672.30, en véxtir af
sjóðnum þar að auki $98.10. A
umliðnu árí hafði úr sjóðnum ver-
ið varið um $500,00 til að borga
árslaun kventrúboða, ungfrú Sig-
rid Esberhn, sem starfar að trú-
boði á Indlandi ondir merkjum
General Counsils. Auk þess hafði
nefndin veitt hr. Octavíus Thor-
lákssyni, trúboðaefni, $100.00
námsstyrk. — Heiöingjatrúboðs-
sjóðurinn er nú orðinn $2,41 5. 56.
Tillögur voru þær í skýrslunni, að
Eftir tillögum þingnefndar var
: þaö samþykt, að gefa ekki út Ára-
mót þetta ár, meS því aö * ritiS
j hefSi ekki boriS sig áSur, en lítiS
j fé fyrir hendi. GerSabök þingsins
j skal aftur á móti gefa út svo fljótt
sem auSiS er, aS þingi loknu,
j prenta af henni 700 eintök og
selja hvert á 15 œnt. Eiga féhirS-
j ir og skrifari aS sjá um útgáfuna.
I en þess leitaS viS ritstjórn “Sam.”
: að birta erindi þau, sem flutt hafa
j veriS á þinginu, og sjálfsagt mundi
j hafa komið út í Áramótum, ef þau
! hefSu veriS gefin út.
Bteyting á grundvallarlögum.
Merkasta breytingin, sem gerS
var og liggur nú fyrir til næsta
laugardag- usf umræður um rétta fjársöfnun kirkjuþings, var viðbót viS xiv. gr.
í kirkjulegar þarfir. Var Dr. J. j laganna, og hljóSar svo:
Bjarnason málshefjandi. Hann “SöfnuSur, sem úr kirkjufélag-
vitnaði f upphafi máls síns í orðin: 'nu vill ganga; tilkynni þaS for-
Svo elskaði guð heiminn o.s. frv.
I við önnur félög,
O. Sameiningin
lags íslendinga í Vesturheimi, Bjarnason
haldið í Fyrstu lútersku kirkju í
Winnipeg.
og Dr. Jón
1 1.
Endurskoðun biblíuþýðing-
I arinnar nýju.
12. Fjárhagur kirkjufélagsins.
Um kveldið klukkan átta hóf-
MESTA AFREK
sem iiokkur skilvinda hetir
gert, Eimin neina
SHARPLES
uæti uert þaö,
Vér höfum margsÍDnis sagt yður. að
'■harples rjómabús i nbular skilvindur
endast æfílangt.
bin venjuleg Tubulars skilvinda.
handhreyft, er skildi 500 puDd ák ukku
.■>tuDd. lauk nýlt-ga verki, sem jafnaðist
við 100 ára starf, á fimm til átta kúa
heimili, \ iðgerð og olía kostaði dollar
og fimt, n cent.
Biðjið að senda yður fullkomna
skýrslu um þetta afre»-sverk Tnbiílar.
^jaið hvernig hlutar Tubularskiivmd-
unnar stóðust slitið I ubulars er á-
valt ábyrgstar af elzta skilvindufelagi
alfunnar.
iubular
skilja og
e r,|d a st
betur en
a ð r a r
skilvind
ur. Tvö-
falt skil*
ra ? g n.
S ki 1 j a
fyr Og
helming^
beítir. I
Tu b n 1-
ars eru
e d g i r
dirkar.
.v e nast
eignist þér Tubular
Umboðsmaður vor sýmr yður I'ubular.
Ef þér þekkið hann e*<ki, skrifið þi eft-
ir nafni
hans og
skrif i ð
eft.r
verðlista
no 343
THE SHARPLES SEPARATOR CO.
Toronto, Ont Winnipe*:, íVlan
ðo
JJrs
The DO+1INION 6ANN,]
SELKIKK UTIBUIB.
AUs konar bankastörf af hendi leyst.
Sparisjóðsdcildiil.
TekiP við innlögum, frá $1.00 að upphæf
og þar yfir Hsestu vextir borgaðir tvisvai
sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann
arra sveitamanna sérstakur gaumur gefim,
Bréfieg inniegg og úttektir af-greiddar. Ósk
að eftir bréfaviðskiftum.
Gneiddur böfuðstóll.. $ 4,000,000
v<*r?«jó5r og óskifturgróði $ 5,300,000
Allar eignir.........$62,600,000
Innieignar skírteini (lettsr of credits) selé
sem eru greiðauleg um allan heim.
|. GRISDALE,
banKastjon.
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKRIFSTOrA í WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000
Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,200,000
STJÓRNENDUR:
Sir D. H. McMillan, K. C. M. G.
Capt. Wm. Robinson
H T. Champion Frederick Nation
W, C. Leistikow Hon. R. P. Roblin
Formaður
Vara-formaður
Jas, H. Ashdown
Ð. C- Cameron
seta, og skal hann skyldur, til að
um mörg ár. Aö þessum skýring-
um framkomnum tók þingiö tnál j
þetta á dagskrá og ræddi það all-
ítarlega. Lögöu sumir það til a©i
greiða skyldi af vöxtum skólasjóös
þessa $300.00' sem nefndin beidd-
ist greiðslu á, en þaö fékk ekki
nægan byr og síðast varð það að !
samþykt, að kirkjuþingið kysi fimm
manna nefnd til að sjá um að halda
uppi kenslu í ísletizkri tungu og
bókmentum við Wesley College,
semja að öllu leyti um kensluna,
sjá um söfnun á nægilega miklu
fé til þess að borga laun kennar-
ans að hálfu leyti, og sömuleiðis
að safna $300 til að greiða með þá
skuld', sem nefndin, er kennaraem-
bættið annaðist i vetur, fór fram á
að kirkjufélagið greiddi. Þar með
|! var máli þessu ráðið til lykta.
Sunnudagsskólamálið.
I
Vér getum sent peninga beint til allra staða á
landi, stórar sem smáar upphæðir.
ís-
T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður.
Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man.
, , .. viðurkenna úrsögnina, nema svo
(|óh. 3, 16), til að benda monn- , „ , . , . . . . ,..
VJ J '* se, að hun komi 1 baga við log
um á gjafaskylduna, ogsömuleið- safnat5arins eCa kirkjufélagsins.
is vitnaði hann í Fjallræðuna í Allur ágreiningur um lögmæti úr-
sama skyni. Þessar gjafir í kirkju- sagnarinnar heyrir un
legar þarfir hefðu samt valdið j kirkjuþings samkvæmt VIII. og
hneykslun meðal margra, en þær §Aein- Breyti einhver söfn-
, ,K. - , uður lögum sínum ber honum að
væri mjog þyðingarmikið boo í 0, „ .
. . . . tilkvnna það forseta kirkjufelags-
kristinni kirkju. Og kirkjan ætti
að kenna mönnum að gefa á iétt-
an hátt — dg gefa vituilega og
kristilega. Sunnudagsskólarnir
ættu að kenna það. Fullorðna
fólkið ætti að kenna börnunum
það. Það er íþrótt að gefa rétti-
lega, sagði ræðumaður, sem lær-
ist ekki nema með langri æfingu.
veita aftur $500.00 ungfrú Es-, viö höfurn að litlii leyti lært það.
berhn til trúboðs næsta ár, og! Þessi fundur væri ineðal annars
ennfremur að styrkja Octavíus ætlaður til að fræða rnenn í því
efni. Œðilengi inundi dragast
Tnorláksson, svo sqjn þörf gerð-
ist. Voru þessar tillögur sam-
þyktar í einu hljóði af þinginu.
Þá lagði Dr. Jón Bjarnason
fram ársskýrslu frá heimatrúboðs
nefndínni og skýröi frá starfsemj
trúboðsprestanna. Fnnfrerrur
var þess getið í skýrslunni, að
prestafélagið hefði fundið sig knúð
til að skifta sér af endurskoðun
biblíuþýðingarinnar og gert ráð-
s afanir til að koma þar að breyt-
ingum, og falið séra Guttormi
Guttormssyni það. verk; heíði
hann unnið að leiðréttingum við
biblíuþýðinguna um þrjá mánuði,
og veiið greidd laun fyrirþað eins
og fyrir heimatrúboð. Þetta
biblíuþýðingarmál var gert að
vrði ofmikil byrði. Hinir, sem Sunnudagsskólamálið er eitthvert
mæltu fram með bygging skólans merkilegasta málið, sem kirkju-
bentu á, að þörfin á honum væri þingið hefir um að fjalla. • Var
'lii^' úrskurð jaf’nhr-vn eins °6 hún hefði verið, ítarleg lýsing á sunnudagsskóla-
og engin ástæða til að halda, að starfinu í skýrslu milliþinganefnd-
fjárhagurinn batnaði neitt við1 arinnar. Nefndin hafði gefið út
dráttinn. Það þyrfti að vinna að Ljósgéislá (No l), 1,000 eintök,
því. að hafa sáman fé, því betur léxíublöð og skýringar, sem þeir
því fyr, sem að því væri snúist. höfðu samið séra N. S. Thorláks-
Skólasjóði mætti til einskis annar son og séra Fr. Hallgrímsson.
brúka, heldur en koma upji skóla,: Skýrsla nefndarinnar bar það með
sem kirkjufélagið hefði umráð sér, að 19 söfnuðir lia.fi komið á
yfir, og ef ekki væri neitt gert nú, | hjá sér sunnudagsskólum; nem-
mundi skólamálinu stupgið svefn- endur eru í þeim 1,261, en kennar-i
born urn allan aldur ef til vildi. ar eru 107. Afskifti þingsins af
Loks var málinu vísað til nefndar- sunntulagsskólamálinu urðu þau. j
Þingnefndin, sem skipuð hafði innar aftur, til þess að hún gerði að kjósa þriggja nianna nefnd til
verið í það mál, hafði að eins eina breytingar við fyrsta liðinn í áliti að starfa að sunnudagsskólamál- j
beina tillögu fram að bera um sínu, því að’margir hneyksluðust. inu fram að næsta kirkjuþingi. “
ins til álita. Af því að þetta er
grundvailarlagabreyting verður hún
ekki að lögum fyr en á næsta
kirkjuþingi, ef það samþykkir
hana.
Heimatníboðsmálið.
Nokkrir verðlaunahestar, er sýndi r verða á sýningunni hér í sumar.
Short horn” naut, sem verður sýnt á sýningunni hér í sumar.
að korn.a fjármálum kirkjunnar ís-
lenzku í rétt horf. og þau kœm-
ust það *“kki fyr en alt nauðsyn-
legt fé til kirkjunnar þarfa, kem-
ur frá hinum kristnu kirkjumönn-
það að kirkjufélagið skyidi sinna ekki að ástæðulauSu á orðunum “ef i\rilliþinganefndin hafði lagt það, þýðinguna nýju, eftir að það hafði
trúboði vestur við Kyrrahaf. Að íjárhagur leyfir”. sem hnýtt var til. að kirkjuþingið skyldi kjósa i fengið vissu um það, bæði hjá
öðru levti var nefndarálitið mest aftan í fyrstu tillöguna. Nefndin suniuulagsskólaumsjónarmann (’s. biblíuþýðingarmönnunum í Reykja
ráðleggjandi, svo sem um það. að gerði þá breyting á þessum fyrsta s. sujierintendentJ til að starfa að vík og brezka biblíufélaginu, að
láta þá söfnuði sem þegar hafa lið, að hún setti i staðinn fyrir efling sunnudagsskólamálsins ein- breytingar þessar yrðu teknar til
verið stofnaðir njóta fremur prests hann: “Kirkjufélagið stofnar ís- hvern tíma ársins og skyldi borga greina. Fól það nefnd1, sem í voru
þjónustu en þau héruð, þar sem lenzkan. lúterskan skóla. sem allra starf hans úr missíónarsióði. þeir: séra Guttormur- Guttorms-
engir söfnuðir hefðu verið mynd- fyrst. en ekki seinna en 1912’. Þingnefndin, sem málið hafði til son, séra N. Stgr. Thorláksson og
aðir, og um leið að fasták\æða Lessi breyting á nefndarálitinu var meðferðar, lagði það til, að forseti séra K. K. Olafsson. og Dr. Jón
vissan prestsþjónustutima í hverj- htið rædd, en séra N. Stgr. Thor- sunnudagsskólanefndarinnar, sem Bjarnason, að hafa starfið með
um sjalfum Breyting þyrfti að j UTn söfnuði. Nefndarálitið var láksson bar þegar upp svo hljóð- þingið kysi, skvldi veria að minsta j höndum. Mest af því verki hefir
verða á sainkomutilhögun og öðr-j samþykt, en með því engar nýjar andi breytingartillögu við hana: kosti einum mánuði á árinu til þó séra Guttormur Guttormsson
um ráðstöfunum til fjársöfnunar | ákvarð’anir teknar, og helzt á þing- “Þingið ka1li séra Björn B. sunnudagsskólaverksins einungis,) j unnið, með því að hann er að lík-
svo að utansafnaðarmenn þyrfti inn afi heyra. að það sæi sér ekki Jónsson. forseta kirkjufélagsins. og- skvldi grciða honum fyrir þann indum lærðastur í grisku,— frum-
t t t T__L _ X ___,1 _ _____ _____i.. __ 21 f!1 Koee nX itofa elrAlnef 1 Aeo C1po1 cforfð Ln!...... 1 —. V_? ' V I a___*.!<• t_A__— x.t1_— —11_
ekki að leggja fé til þeirra. Það
væri sársauki mikill, að kirkjan
þyrfti að lifa á fé frá þeim, sem
ekki hefðu trú á málefni því, sem
hún berðist fyrir. —Til þess <8
koma í veg fyrir það þyrfti safn-
aðarfólk að læra að gefa réttilega
—eftir föstum reglum, sem hver
því skýrt, þegar það verður tekið
fyrir á dagskránni.
Séra N. Steingr. Thorláksson
bar upp tillögu um það að eftir-
leiðis skyldi menn kosnir til eins
árs í heimatrúboðsnefnd eins og
aðrar nefndir, en ekki til þriggja
ára eins og verið hefði, og var það
samþykt.
Næst lagði J. J Vopni frarn
skýrslu fyrir hönd fjárhaldsnefnd-
ar skólasjóðsins. Bar skýrslan
fært að senda mann vestur á til þess að vera skólastjóra. Skal starfa $100 úr heimatrúboðssjóði.: tungu nýja testamentisins, —allra
Strönd enn sem koniið væri. enda hann ásamt skólaráði, sem þingið /Atti hetta að koma í stað starfs- [ íslendinga vestan hafs. Vann
virðist þess ekki brýn þörf. þar kýs, annast að öllu leyti um skóla- umsjónarmannsins, sem milliþinga hann að endurskoðun þýðingarinn-
sem til nrestsstarfa er þar jafn- maI kirkjufélagsins á þann hátt, nefndin stakk upp á En þessi til-jar í þrjá mánuði og mæltist presta-
nýtur maður og séra Tónas A. sem hann vill, og byrja skólann, laga þingnefndarinnar fékk ekki félagið til, og þingnefndin semi
Signrðsson', jafnvel þó að hann l>e?ar honum og skólaráðinu kem- nægilegt fylgi þingmanna. þó und-
hafi öðrum störfum að gegna en ur saman um.” arlegt megi virðast, og var feld
prestsverkum. Séra Björn B. Jónsson. forseti. með litlum atkvæðamun. ________ Lexíu-
svaraði þessu svo, að skólamálið skýringar var samþvkt að gefa út
Skólamálið væri nu homið í hreyfingu, skoð á sama hátt og verið hefir þetta ár
anir væru skiftar um málið og það Sameiningin og Dr. Bjarnason
Þetta mál mun hafa verið inest þyrfti að ræða ítarlegar en gErt Með því að Sameiningin er nú
Þin& þetta hefði verið. og bar upp tillögu um 25 óra gömul, og Dr. Jón Bjarna-
_______ keppa ’lafSi afi fial,a' Fyrst , var a® fresta málinu eins og það ligg- 'hefir haft á hendi ritstjórn hennar
i að leggja mður allar : fram m,1Ill>lu?anefndará1>t'?i ur fyrir til næsta kirkjuþings. Var frá upphafi, og leyst það starf jafn
• * Ia lau&ar(*^g og nokkrar uinræSur tillaga samþ. með 28 atkvæö- fráibærleg'a vel af hendi, sem allri
. . . . ,, . f Ium f*38 þá- Síðan var málið tekið um gegn u. Þannig skildi þetta íslenzkri alþýðu er kunnugt oe án
muna fynr knst.ndóminn. í j fyrir á mánudag, rætt þá aftur og þing6vi?i skólamálið. Inokkurs ^
staðinn fyrir það ætti að koma j síðan vísað til þingnefndar. I
gjafir, gefnar hœgt og hægt með I henni _ voru 9 menn, en Bjarni tslensku-kenslan við Wesley
áhuga og einlægum vilja. linn: Marteinsson formaður. Nefnd sú College.
jafni áhugi væri frábærlega sigur- la!?í5i f™m alit sitt a í,r'ðjudags- gvo stenfjur .4 j,vi ag r^j Jjctta Tillögiir i þvi efni voru faldar
sæll, eins og tekið væri fram í | kom nn f>'rir kirkjuþing, að þegar|fimm manna nefnd á þinginu og
og einn safnaðarmeðlimur setti
sérstöku máli og verður slðar frá I sér sjálfur eftir vandleea íhuSun- „
og eftir því sem hann teldi sér j rætt allra mala. sem
skyldugt. Markið s.m k™ Ihafgi um að fjalla.
ætti að væri
skemtanir og verzluri til hags
þótti það
rnálið hafði til meðferðar, að laun
skyldi hónum greidd fyrir starfið
eins og fyrir heimatrúboðsstarf
Var það samþykt. Breytingartil-
lögur séra Guttorms og þeirra
nefndarmanna, eru fyrir löngu
komnar heim til Reykjavíkur og í
hendur lærifeðranna þar.
Fjárhagur kirkjufélagsins.
Eins og sjá má af skýrslum
þingsins er fjártiagur kirkjufélags
endurgjakls
mjog vel viðeigandi, að þingiðl íns engan veginn í ’svo góðu horfi,
syndi honum einhvern viðurkenn-
! ingarvott fyrir þetta mikla starf.
latneska stefinu
,,Gutta cavat lapidem“ o.s.frv.
séra F. J. Rergmann var búinn að stakk hún upp á því, að kirkju-
segja af sér kennaraembættinu við hingiö samþykti að greiða Dr.
Wesley College þá tilkynti Dr. J°ni Bjarnasyni $350.00 heiðurs-
það, að kirkjufél. láti standa við
ákvæði þingsins í fyrra um að byrja
skuli á skóla í haust (1911J, ef
, „ - , K „ h fM ..Dropinn holar steininn1*, og (iárhagur leyfí, að kirkjuþin^ð sé gparling, forstöðumaður Wesley Lun ur sjóði Sameiningarinnar,
það með sén, að sjóður.nn hefði menn u á þvf ( and< d]_ hlynt t.lraunum sera H. B. Thor-' * 7 " •
jgnmsens um að koma upp lútersk-
j um skóla á Mountain, N. D.; að
urðu allfjörugar á j fjársöfntinarmaður sktfli valinn til
nokkuð skiftar! að safna fé handa báðum skólun-
sem hann ætti að vera, og mun
það meðfram sprottið af því, að
eiginlega engar fastar áætlanir
hafa verið gerðar um tekjur og
útgjöld á liðnum árutn, og yfir-
lýsing fjárhagsástandsins á hverju
þingi orðið mörgum eins og nokk-
voru
aukist á fjárhagsáririu um 7 prct.,
þrátt fyrir það, þó að allmikiir
peningar lægi í banka framan af
árinu.
anskildum tæpum $200,00 er nú í
útlánum. Er nú sjóðurinn orð-
inn $8,076.65.
J. J. Vopni ráCsmaöur Samein-
ingarinnar lagði þá fram árs-1 ialls, eöa hvort það verður nokk- | hhjtföllum, og aði hvor skóli hafi j Marteinsson. og tóku að sér að á- |herra J. J. Vopni. Þingið
College,
því stæði til hoða að ráða kennara 'r hjð mkL starf hans í þarfir j rnundi kirkjufélagið hafa verið all-1 Bjarnason stakk upp á, að þingið
í íslenzka embættið þar. Engar kirkjufelagsins, og það undirskilið ijja statt fjárhagslega. Á þessu taki mál þetta á dagskrá og var
1. ._f_______’ _ __ L í __y _ nX mpcto níS'i __...» .. ......
beinar ráðstafanir vom þó gerðar afi næsta eða næstu kirkjuþing j)inRÍ fanst mönnum sjálfsagt, að l,a« samþykt í einu hljóði. — Þeg
á þinginu í þá átt, en í fyrra surn- tæri 1 Þessu efni a« dæmi þessa kosin væri nefnd, ti| a$ ihu?a fj4r. ar málið var tekið fyrir í þingint:
ar tólku sig saman nokkrir menn j P,nSs; meðan Dr. Jón hefir á hendi: m;'lhrii Gg kom hhn fram meg
1 3 a ____1 ..v? r _ 1 r 1 fcriíífn f 1 mor<ff _j _ v 1 . . ..
. , .... . - jUrskónar “opinberun”. Ef júbíl-
síðasta kirkjuþingi, að sem litmn viðurkenningarvott fyr- j sj6Surinn hefði ekki verið til nú,
1 . • x . 1 / • | m-x.x uv rvv^iAici upu 1 uiu oiv- , t ' < v • ,* 1 1 v _ . v 'v 1 1 r li 1X m.bD U____' i. r* . ' J .
I ti a6 taka sér nærri.
Umræður
Allur sjóðurinn, ^10 und" I skoöanir á þessu efnj Frum-1um. °? skuli tveir-þriðju þess fjár
hugmyndin náttúrlega í jg, “ úr Fyrsta lúterska söfnuði og fast- ritstjórn tímaritsins. í apnan stað j nokkrar mjög þaríar og hyggi
mátarétt, og eðlileg; en vanséð að skólasjóðurinn núverandi skuli’ “e aí5 neita ckkl «?am™yrtu ,egaT tÍ11ÖgUr’ en ei?inle?a enffa
hvenær hún getur notið sín til skiftast milli skólanna eftir sömn f6?80 ?n SP^ngs Re«« Sam^ yrfu eft ; hnni- somu fasta áæt!un yfir tekjur og útgjöld
þeir þvi til kennara sera Runolf eins verm heföu, og raðsmaður j n,æsta árs> enda ml1n þaí ef tij vih
„ , . . ., , . , „ , . , Marteinsson, og tóku að sér að á- :herra J. T. Vopni. Þingið sam-iekk: hafa vpríK h-i>cn- vænta besc
skýrslu hennar. Hefir hagur|urn tima; § ynr ,yort eytl! ^ TeTi^TiXriuhin^nu °árw’ byr£Íast- ^000 00 af latinum hans fvkti ti,lnKur l,essar 1 einu hljóði.1 dns og ná stóð a. Nefndin lagði
gefi kirkjuþingmu arlega yií5 sk<-')lann Var nefnd, _ Dr. Jón Bjarnason kvaðst
falið að hafa framkvæmdir þessn l,akka þetta vingjarnlega tilboð, en
turðu ,i viðvíkjandi og var formaður þeirr haðst undan að þiggja það. Bæði
kirkjuþingið nóg annað
gera með fé sitt, en að
skýrslu frá milliþinganefndinni í j “. 7‘“'. ! skoðanir manna, um það hvort iier a öðrum stað í blaðinu her með úrei^a sér það, og í annan stað
skólamálinu. Jsonunar a er ir juegar þar heppi]egt væri ag byrjh a skólan- j sér. Helming þessara $600 safn-b^®1 hann þann metnað ag hann
sambandi við minningu um sið-
bótina.
Gamalmennahœlið.
Það er mörgum kunnugt, að
nokkrar konur í Fyrsta lút. söfn-
uði hafa um allmörg ár haft með
höndum fjársöfnun til gamalmenna
hælis handa íslendingum. Að því
er oss er kunnugast á frú Lára
Bjarnason þá hugmynd o gfyrir á-
eggjun hennar mynduðu nokkrar
konur i Fyrsta lút. söfnuði visi til
sjóðs í þessu skyni. Sá vísi var
var ekki nema $50.00, en hann
hefir vaxið svo, að sjóðurinn mun
nú vera orðinn nokkur hundruð
dollara. Auk þess var forstöðu-
konu-m' þessa máls gefin ekra af
landi á góðum stað, til styrktar
þessu fyrirtæki. Dr. Jón Bjama-
son hreyfði máli þessu snemma á
kirkjuþinginu í sumar og gat þess
um leið að lir. Skafta Brynjólfs-
son langaði til að fá að ávarpa
þingið einmitt viðvíkjandi þessu
máli. þvi að áhugi á nauðsyn gam-
almenna-hælis handa Islendingum,
er og farinn að vakna hjá ýmsum
í hópi únítara. Herra Skafti
Brynjólfsson kom svo á þingið og
skýrði frá því, að á þingi únítara,
sem nýlega liafði verið haldið.
hefði verið rætt um samtök meðal
V’estu r-fslendinga. jim 'það ; að
koma upp gamalmennahæli handa
íslendingum, og nefnd hefði bar
verið kosin til að vinna að því
maíi í væntanlegri samvinnu við
önnur vestur-íslenzk félog. Mælt-
ist hann til þess, að þingið tæki
mál þetta til íhugunar. Dr. Jón
hennar. Hefir hagur|urn tima-
,,Sam, “ aldrei staðið með meiri fanst oss það vera galli á rok" j sk']u
blóma en nú. í sjóði rúmir : semdaleiðslu þeirra er meðmæHir !' -
voru málshefjanda, að þeir virt-! Um þetta nefndarátót
til
fyrir í þinginu
urðu um það nokkrar umræður.
eins og það átti vel skilið. Allir
virtust sammála uni það, að mjög
æskilegt væri, að örvasa gamal-
menni íslenzk. gætu einhversstaðar
átt vist skjól undir vængjum þjóð-
hræðra sinna, en þyrftu ekki að
að sameinaðir yrðu heimatrú- hua við nýja siðu og háttu, sem
boðssjóðurinn og júbílsjóðurinn, tið-kuðust í gamalmennahælum hér
því að eftir því sem nú stæði á Lndra manna. Loks var samþykt
virtist það langskynsamle^ast. Sú tiflagíi séra Jóhanns Bjarnasonar
tillaga náði þó ekki samþykki llm Þa®< að þingið skyldi kjósa
þingsins. Hinar tvær tillögurnar. 1 fimm manna nefnd, til að ræða
sem nefndin bar fram, voru sam- * þetta mál, með nefndum frá öðr-
---------- I- || 1 1 • , / ! rr o ;-- "'J * J o 1 • ioviii íiV/Xiivim i_rcn naui, vuiU dctlll- ' I-- nuniuuni X1 cl UUl-
Aðalefni þeirrar skýrslu var að ir’ sem a ls eKK1 ®etur verlD aJ um nú þegaT. og béldu ýmsir, eink- j aði nefnd þessi. en tók hinn helm- vlldl enRan shkan styrk þiggja ! þyktar, að safnaðagjöldin skyldu!um vestur-íslenzkum félögum o°-
... m'ju1icv^r?S ncr hinni qpm má .1.. ~ : 1 ' r________________________ v ~x 1A*,: CLA^h. ..— 1^*+,. mPÍSnn honn nxrfi 1 ............ ... ___r_ ...... . . , _ ’ ”
í hinum fyrirhugaða skója skyldu
kendar allar sömu námsgreinir,
eins og nú eru kendar við undir-
búnings deildir Manitobaháskól-
ans, a ð öllum sem vilja, sé veitt
inntaka, að skólinn undirbúi
nemendur til að fullnægja sams-
konar skilyrðuin eins og krafist er
af þeim, sem ljúka annars og
þriðja flokks kennaraprófi, að
uppfræðsla sé veitt í kristindómi
við skólann, og í söngfræði, a ð
heppilegt sé að skólinn standi í
mælisverð, og hinni sem segja má
| um með góðum rétti að sé það.
Þá er að segja frá rekstri og úr-
slitum mála þeirra er þingið tók
á dagskrá.
Yfirlýsing Tjaldbúðarfundarins.
Fimm manna þingnefnd hafði
veriö skipuð í þetta mál á þing-
inu og lagði hún fram álit, er var
á þá leið, að kirkjuþingið kysi 5
manna nefnd til þess að mæta
að málum, ef óskað væri, sams-
konar nefnd frá hinum úrgengnu
um fésýslumennirnir, því fram, að inginn að láni. Skýrslu um þetta meðan hann nyti þeirrar heilsu vera $250 og að þingið skoraði áiSefa næsta kirkjuþingi skýrslu’ um
óráðlegt væri aö byrja á skólanum starf nefndarinnar lagði Mr. Bild- j sem hann hefði nú; sig langaði til j erindrekana< sem ná væru ag ^ starf sitt.
nú þegar, og eiginlega lítt hugs- feh fyrir kirkjuiþingið, ásamt; annast ritstjórn “Sam.” meðanj--í- 1-----------------------« -- —.........
asndi að hann kæmist upp fyrst um! skýrslu kennarans og tilmælum til fiann hefði hana á hendi á • sama j
sinn. VandrætSi væri á allar hlið- þingsins um, aö það hlypi undir!hatt a^ öllu leyti, eins og hanni
hefði gert
ar, og með því að svo væri erfitt haRKa meö nefndinni og greiddi þá
áð koma up>p einum skóla, væri j $300.00 sem nefndin heföi tekið j
engin tiltök að ætla að byggja þá ;l-ð láni. eða helming á móti því.sem Endurskoðun biblíuþýðingar-
tvo. Þó aiS teknar væri gildar f jár hún hef ði safnaö til launa kennar- innar nýju.
hagsáætlanir þeirra manna, sem ans. Fanst nefndinni þetta sann- Á þetta mál var að vísti minst í
samið hefðu milliþinganefndar á- gjarnt eftir þeim afskiftum, sem ársskýrslu heimatrúboðsnefndar-
litiiS í skólamálinu, þá þyrfti aS j kirkjufélagið haM áiSur haft af; ar, en tildrög" þess eru þau, að
safna áliká miklu fé á hverju ári kennaraembætti þessu, því atS það prestafélagið réð það af á fundi í
eins og júbílsjóðurinn hefði veritS, j hafði fengifS þatS stofnaíS, og gneitt! fyrra haust, að takast á hendur að
en það mundi 'ganga tregt, og 1 að nokkru leyti laun kennara þess, gera ýmsar breytingar víð biblíu-
safna hver í sínum söfnúði því fé j
i kirkjufélagssjóð, sem þeir gæti, |
og senda til féhirðis fyrir næsta
nýár. f sambandi við þetta bar
Dr. Jón Bjarnason fram tillögu
um það, að kirkjuþingið ráðlegði
söfnuðum sínum til að gefa offur
i heimatrúboðssjótS tvo sunnudaga
árlega, sunnudaginn fyrir hvíta-
sunnu, efSa einhvern næsta sd. á
Samband kirkjufélagsins við
, önnur félög.
Þa8 mál fékk mjög daufar und-
irtektir og virtist enginn áhugi hjá
kirkjuþingsmönnum á neinu föstu
samhandi viíS önnur félög, en
kirkjufélagið vel fært um að
standa á eigin fótum eins og það
hefir gert. Tillaga var að vísu
undan. og næsta sunnudag á und- | l>orin upp um það, a« fela skrifara
an allra heilagra messu, eða ein- j kirkjufélagsins a« leita álits safn-
hvern næsta sunnudag á eftir, í j aöanna um það, hvort þeir mundu
I