Lögberg - 06.07.1911, Blaðsíða 5

Lögberg - 06.07.1911, Blaðsíða 5
LÖGPERG. FíMTUbA'GINNÖ. JÚLÍ 1911. 5- vilja ganga í General Council, en tillagan var feld og þar meö um- ríeöum um málið lokiö. Rétt fyrir þinglok bar herra J. J. Vopni upp þessa tillögu til þingsályktunar: “Kirkjuþingiö mælir svo fyrir, að allir söfnuöir þess gefi ákeðið svar viö eftirfylgjandi spumingum og sendi til ritara kirkjufélagsins fyrir næsta kirkjuþing: 1. Hvaö er vilji yöar í skólamál- inu ? 2. Leyfið þér að kirkjuþingið ráðstafi afurðum, vöxtum skólasjóðsins framvegis ööru- vísi en að leggja þá við liöf- uöstólinn ? Tiilagan var samþykt. Hér meö var aðal þingstörfum lokið. Báthleðslur af TFJÁVIÐ .. . Vér höfum fengið tvær bát- hleöslur af trjávið seinustu viku þar á meðal bezta úrval af ó- hefluðum borðum, hálfplægðum og af öllum stærðum. Vér vonum nú að hafa beztu trjáviðarbirgðir til að fullnægja öllum pöntunum. EMPIRE SASH & DOOR Co. Ltd HENRY AVE. Easl, YVINNlPF.O, TALSÍMI Main 8310—2311 Hér getið þér fengið beztu nær Balbriggan nær- 50o rotm fötmjöggóðá • . . . Wlr* Margbreyttir litir. Balbriggan samföstu nærföt . S1.25 Gerið yður að renju að fara til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, WINNIPEG títrtiúsverzlun í k'enora \ Herra Chr. Johnson á Baldur; bar fram boð Frelsis- og Immanú- j clssafnaöa í Argyle bygö, um aö næsta kirkjuþing skyldi haldiö í kirkju Frelsissafnaöar, og var þaö þegið þakksamlega. Þá var tekið aö kjósa milliþinga j nefndir, og voru þessir kosnir: í heimtatrúboðsnefnd: séra N. Stgr. Thorláksson, I beiðingjatrúboðisnefnd: séra K. K. Olafsson, dr. Jón Bjamason, hr. Bjarni Jones. í nefnd út af Tjaldbúðarsamþ.: séra Björn B. Jónsson, séra K K. Olafsson, séra Carl J. Olson, séra Rúnólfur Marteinsson, dr. B. J. Brandson, í fjárhaldsnefnd skólasjóðs: J. J. Vopni, 'I'hos. H. Joibnson, Magnús Paulson. I sunnudágsskólanefnd: séra Guttormur Guttormsson, S. O. Bjerring, H. S. Bardal. í kenslúmálanefnd vig Wesl. Coll: Thos. H. Johnson, J. J. Bildfell, Dr. B. J.. Brandson, Jón J. Vopni. Chr. Johnson. í gamalmennahælis nefnd: séra Jóh. Bjarnason, séra Guttormur Guttormsson, Bjarni Marteinsson, Klemens Jónasson, Chr. Johnson. Y firskoöunarmenn: Th. Thorarinson og H. S. Bar- dal. Séra Guttormur Guttormsson bar upp tillögu um aö þakka Fyrsta lút. söfnuði fyrir góðar viðtökur, og var það samþykt. Var svo þinginu slitið. Skýrsla um kenslu í íslenzku við Wesley College veturinn 1910—1911. þjóð bautastein á gröf hans; þá írvað skáldið Steingrímur Thor- síc’nsson, vinur : g samverka mað- ur Jóns Sigurðssonar þetta: “Þeim sem af ættjarðar elskunnar glóð, aldrei þreyttist að stríða — bautastein reisir hin þakkláta þjóð — þar sem hans duftleifar Uða,’' o.s.frv. Fn hin “þakkláta þjóð’’ fann það, að með því að reisa bautastein á gröf hans sýndi hún ekki minning hans nægan sóma. T’að er svo margur miðlungsmað- urinn, og minna en það, sem fær bautastein reistan á gröf sina, þjóðin afréð þvi að reisa Jóni Sig- urðssyni einn af þessum veglegu minnisvörðum er gjörðir eru fyr- ir frjáls tillög heillar þjóðar. Of- an frá dölum og útá yztu strendur íslands rétta allir fram sinn skerf. ríkir og fátækir. til að kosta minnisvarðann. Utn alla Vestur- álfu þar sem íslendingar búa, lögðu menn Ijúflega fram tillög til þessa minnisvarða. f dag heldúr öll þjóð fslands helgan dag í minning þessa göfuga manns Slík almenn hluttekning hlotnast aðeins þeini sem eru bœði göfugmenni og mikilmenni, og“ hafa látið sér eftir .minningu er geymd er við innstu hjartarætur þjóðarinnar. Vér Vestur íslendingar höldum helga minning Jóns Sigurðssonar í dag víðsvegar um a’la Vesturálfu til að látá í ljósi lotning okkar fyrir minning Jóns Sigurðssonar, og samtilfinning, með hinni íslenzku þjóð heima á ættlandi voru.” Áður en samkomunni lauk bað-Jón , frá Sleðbrjót sér hljóðs og mælti ji á þessa leið: Eg vona það breyti ekki hugs- unum ykkar urn Jón Sigurðsson, j þó eg biðji ykkur að minnast ann- ars manns, áður en við skiljutn.' Það er tryggðavinur Jóns Sigfurðy- j son og samverka maður um 20 ár, | skáldið Stgr. Thorsteinsson. Hann varð áttræður fyrir tæpum mánuði síðan. Winnipeg íslendingar minntust lians þá með sæmd, og þökk sé þeirn fyrir það! Við hér j á útkjálkunum erum í svo mörgu á eftir, og eg óska því, þó seint sé, I að við sýnum silfurhærða, göfuga' skáldinu ást og virðing í dag. Eftir ekkert íslenzkt skáld kunna og syngja \ estur-íslendingar fleiri kvæði en eftir Steingrim Thor- steinsson. Ættjörðin á svo trausta strengi í ljóðum hans, að þeir slitna ekki, og hljóma hjá bömum hennar i gleði og sorg. hvar sem þau bua. Mig Iangar til að biðja ykkur að hlusta á, meðan eg les eitt af kvæðum hans. Það er Vor- hvöt, til íslendinga, og er kveðið í Kaupmannahöfn, og tímarit J. S , Ný Félagsrit, flutti það Jiinni ís- lenzku þjóð. — fSíðan las hann kvæðið ). Svona fóru þeir að vekja þjóð- ina, liðsnienn J. S. Svona göfng var bardaga-aðferð þeirra. Bless- uð sé minning þeirra! Óskum all- ir skáldinu Steingrími Thortseins- son, að hann eigi fyrir höndum friðsæla elli, að hann liíi i ást og virðing hjá hinni islenzku þjóð, og þess erum vér fullvísir, svo lengi sem hin íslenzka þjóð kann að meta fögur Ijóð og göfug. Síðan skemtu gestirnir sér á ýmsan hátt um stund. Og fóru heim ánægðir yfir því að deginum hefði verið vel varið. Vinsæla búðín aamaÉRT Alþýðuvísur. (sendar L(%b. utan úr sveit.J Eg sé það hafa ýmsir farið að rifja upp gamlar alþýðuvísur, síð- I an eg sendi Lögbergi vísurnar í fyrra mán. Fgvvil því bæta fáein- 1 um við. Það þótti vottur um braglist á Þá var Sigurgeir Pétursson kos- íslandi. að kveða þannig. að lokið inn forseti samkomunnar. Síðan! væri máli í hverri hending. Hér var sungið:. “Hvað' er svo glatt.” koma tvær vísur þannig ortar: fr\-. Næst flultti TóhannVs Merkilegt úrval AF Sumar Skófatnaði handa körlum, konum og börnum. Karlm. útiskór......$1.25 til $1.75 Hvftir karlm. seglskór, $1.65 til $3.50 Cricket and YacKting skór fyrir $3.00 Karlm. Oxfords..... $3.50 til $5.00 Kvenm. seglskór Oxfords. $1.25 til $3.00 Kvenm. Oxfords and Pumps, $2.00 til $5.00 Stúlkna og barna ilskór, 95c til $1.25 Hlaupaskór, Baseball skór og Tennis skór Sendið eftir póstpantana skrá. Quebec Shoe Store Wm, C. Allan. eigandi 639 Main St. Austanv#rðu. ím CANÖDÍVS fltlEST TMEATRE TALS. GARRY 2520 3 kvöld byrjar fimtud. 6. Júlí Matinee á laugardag Boyle Woolfolk presents söngleikinn A Winninq Miss MAX BLOOM og 50 aSrir Kvöldin*$i.50 til 25C Mat. $1 til 25C FAMOUS MOTOR PLOWINC CON~CS- This event is the loremo3t feature of its kind u, tho world will be plowod durine t AT V 'MN PEG’S EXHIBITION. \ h'11e seetion of prairie near the Fair Grounds "xt lulv 12-22 Hr. Jón J. Bildfell, formaöur neíndar þeirrar er hefir gengist fyrir því aö styrkja ■ peningalega ofan- nefnda kenslu. Háttvirti herra:— Kenslu hóf eg við Wesley Col- lege með byrjun Októbermánaö- ar síöastliöiö haust og var starf- inu lokiö snemma í Maí. Auk íslenzku kendi eg, eftir samningi viö skólann tvær aörar námsgrein- ir. íslenzku kendi eg I2klukku- stundir, en aðrar námsgreinir io klukkustundir í viku. íslenzkan var kend í fjórum bekkjum, báöum bekkjum undir- búningsdeildar og tveimur lægstu bekkjum College-deildar. í öll- um bekkjum voru skriflegar æf- ingar. nemendur látnir þýöa á ensku af íslenzku og af ensku á íslenzku, og ennfremur frumsemja ritgjöröir um ýmisleg efni. Bæöi þýöingar og ritgerðir fór eg yfir og leiðrétti eftir því, sem eg haföi föng á. Efni ritgjöröanna voru sem mest í sambandi við þaö, í íslenzkumbókmentum, sem hverj- um bekk fyrir sig var ætlað. í efsta bekk íslenzkunnar (öðr- um bekk College-deildar) var aö- al-námsefniö Sæmundar edda, en samhliða henni var bókmenta- sága Finns Jónssonar lesin. Reynt var og til, í sambandi við Sæm- undar eddu, að láta nemendur, eftir föngum, fá skilning á goða- fræöishugmyndum forfeöra vorra og yfir höfuö á andlegu lífi þeirra. í næsta bekk (fyrsta bekk Col- lege-deildar) var fariö yfir mál- fræöi Wimmers, og íslendinga- sögurnar, Eyrbyggja og Laxdæla, voru lesnar. Leitast var viö aö útskýra öll erfiö orö og orðatil- tæki. skýra staöhætti og fornar siövenjur og gefa sem glöggasta huginynd um sérkenni manna þeirra og kvenna, er mest koma fram í þessum sögum. Sömu- leiöis var reynt aö vekja eftirtekt nemendanna á hinum einkenni- lega og fagra rithætti sagnanna. í efri bekk undirbúningsdeildar lá fyrir sem aöalverk íslenzkar nútíöar bókmentir. Var þar les- in nokkur hluti af sýnisbók ís- lenzkra bókmenta á 19. öld eftir Boga Melsteö. Reynt var í því sambandi, að láta nemendur fá sem skýrasta hugmynd um einkenni og andlega stefnu sumra hinna merkustu skálda og einnig sumra rithöfunda á óbundnumáli. í lægsta bekk voru því nær stööugar æfingar í fslenzkri mál- fræöi og réttritun. Kenslubókin var málfræöi Wimmers. Reyntvarí allri kenslunni aö láta nemandann sjálfan starfa sem mest, og um langflesta af þeim sem kenslunnar nutu, má segja aö þeir leystu hlutverk sín af hendi meö samvizkuserrii. Sum- ir höföu mikið yndi af náminu og höföu sterkan áhuga fyrir því, aö fræöast um alt, er snertir hiö ís- lenzka þjóöerni vort. I heild | sinni fanst mér starfiö ganga fremur vel og af því vera nokkur árangur. Nöfn þeirra, sem kenslunnar f fslenzku nutu, er þessi: í öörum bekk College-deildar: Sveinn Björnsson, Jóhannes Eiríksson, Jón Arnason. í fyrsta bekk College-deildar: Magnús Kelly, Jón Thórarinsson, Jónas Nordal, Jón Einarsson, Thomas Johnson, Steinn Thompson, Aldís Magnússon, Guömundur Goodmanson. í efri bekk undirbúnings-deildar: Valdemar Alfred Vigfússon, Jón V. Paulson, Jódís Sigurösson, í neöri bekk undirbúningsdeildar: um öðrum afskiftum Jóns af mál- Jóhann Kristinn Johnson, ‘ Jósephine Vopni, Skúli Líndal, Thórhallur J Bardal, Benedikt Baldvvin, Siguröur Davíðsson, Stefán E. Johnson, Emma Sigurösson, Ma§ný Johnson og Jódís Sigurðsson, sem einn- ig stundaöi nám í þessum bekk. e.frum íslands. Þá var sfrundarihvíld. Síðan tal- .";ði Stefán S- Einarsson um Jón Sigurðsson og samtíð hans; þótti ræðumanni bæði hinn næsti á und- an og sumir aðrir sem talað hefðu um Jón Sigurðsson hafa gert of- lítið úr samtíðarmönnum Jóns, sem engin smámenni hefðu verið og fyllilega hefðu verið vaknaðir til meðvitundar um endurreisn þjóð- arinnar. Kvæði var sungið á eftir. Síðastur ræðumanna var Ás- Eg ift svo á, aö kenslan í ís- mundur Benson< student af Grand ”r fiPur lil ni8jan"a' , Lýsti o. s Eiríksson kennari kvæði um Jón Sigurðsson. eftir Þorst. Þ Þor- j steinsson. Síðan f.lutti Jón Jónsson, frá Sleðbrjót, allangt erindi um Jón Sigurðsson. Jóh. kennari Eiríksson mælti fyrir minni Canada. Hann sagði í fáum dráttum þroskasögu Can- ada ríkis; frá þvi það var strjál-| bvggt Tndíána land, og þar til nú j að það væri að verða voldugt ríki er til sín drægi atgerfismenn svo margra göfugra þjóða. íslendingar ættu að unna Canáda. Hún hefði farið svo vel með þá Þeir sóktu hér fram til sigurs ái öllum svæðum þjóðlifsins. jafnsnjallir öðrum í mörgu, og öllum fremri í sumu, t. .d.. námi við skóla. Næst talaði Guðm. Jónsson frá. Dog Creek, fyrir minni fslands. Minntist þess hvað minning íslands væri rótgróin í hjörtum allra eldri manna hér, og gengi í arf sem góð- ís- Bæði góla börnin hér. Blessuð sólin vermir gler. f rokknum hjólið ónýtt er. Upp í stólinn Gulur fer. sra Olafur Indriðason. í ■hafinu sá eg hyllingu. Himininn með stillingu. Teigar á með tyllingu, Tunglið er í fvllingn. Þórdis Pétursdóittir. Þórdis þessi var auðnulitil, og hálfgeggjuð 'á vitsmunum. En hagorð. Átti heima á Jökuldal ýmsum stöðum. Alla næstu viku Matinee miðv.dag og laugardag Hinn mikli söngleikur Thc Cat and The Piddle Sýninizarvikuverð Kvöldin og eítirmiðd. *t, 75C, 50C, og 25C ástin hans mér ei deyr. Ekki get eg sagt meir. Ellivísa: Sárbeitt eru syndagjöld. sjón og heyrnin dvínar; örðugt gera æfikvöld æskubrellúr mínar. sra Sveinn Skúlason. lenzku viö Wesley College hafi porks háskóla. Tók hann sam- leitt aí sér mjög mikið gott fyrir anburð af Jón Sigurðsyni og Abra- þjóöerni vort í Canada. Beinn ham Lincoln. hvernig hvor hefði íslenzkastúdenta-;veri*. fyril Sina þjÓ®.; SÍ0an Var sungið kvæði eftir Stemgrim Thorsteinsson. Þar næst var sungið kvæði fyrir minni konu Jóns Sigtirðsonar, ‘'FcSturlands- ávöxtur þess er 1 félagið í Winnipeg. í því félagi lifir íslenzkur andi hinu blórnleg- asta lífi. Ávöxtur þeirrar kenslu er einnig þaö, aö nú er meöal vor i ins freyja”. margt ungra manna og kvenna, j þótti takast hið semgetur komið fram fyrir ís-Unægja með daginn. enda svo m onnínv n.r flilft prindi i barn bygðarinnar sótti \'ísa eftir VatnsendarRósu kammeráð Melsted? Þegar síðast sá eg hann, sannlega friður var hann; alt sem prýða mátti mann mest af lýðum har hann. um lenzkri nátturufegurð, hvað hun væri stórfeld, og hvatti til þreks og stríðs, en í aðra röndina blíð og hugljúf. Lýsti tilfinningum sínum , er hann hafði i fögru veðri siglt með suðufstföud Tslands. og séð visa eftir Gei,r lbiskup Vidalín. Or.t a jökul . i allri sinni heljar ^yeðin seinasta árið. sem hann dyrð. Sagðist sérstaklega hafa ]jf. í alþýðuvísurnar, sem eg hefi sent Lögbergi, hafa slæðst inn þrjár prentvillur. Blaðið er góð- i j fúslega beðið að leiðrétta þetta: t Lögbergi, sem út kom 15. Júní, i annari siglingavísunni, þriðju hending, stendur: “trónu gátta”, á að vera: trönu gáttir. í TÁigh., sem út kom 29. Júní, í fyrsta erindi, í sjöttu línu, sœndur: “danir“, á að vera; dánir. t öðru erindi í fjórðu stendur: “yfir”, á að vera: ýtir. Virðingarfylst, Bóndakotta. Samkvæmi þetfcO^ 'hrifjn sjá hann ?eis,a; A ha+1 H o r*i n t-t O t- 1\>T 1 H A besta og almenn , . , ■ a ,. fjölsótt, að nálega hvert manns- lenzkan almennmg og nutt ermdii/ , „ . ® á íslenzku svo aö ekki veröur aö fundiö. Wpg. 24. Júní, 1911. Rúnólfur Marteinsson, kennari í íslenzkri tungu og bók- mentum viö Wesley College. samkom- una íslenzkar þjóðskemtanir fóru ;fram á eftir, svo sem knattleikur og glímur. XVIII. Þjóðminningardagur íslendinga. Þjóðminningardag héldu íslend- ins'ar við MouseRiver í Norður- o Dakota hátiðlegan hinn 17. Júní í minningu um hundrað ára fæðing- ardag Jóns Sigurðsonar. Athöfn- in byrjaði kl. 10 f. h. Formaður dagsins var Rögn- valdur G.Hillman, og skýrði hann með velvöldum orðum frá tilgangi samkomunnar og stýrði umræðum. Söngflokkur safnaðarins söng hiö alkunna kvæði, “Hvað er svo glatt” c-g þar næst flutti Hallgrímur* Jrnsson ræðu um Jón Sigurðsson, og endurminningar þær, sem þjóiö vor hefði um hann. Þar næst var 1 sjngið kvæði eftir skáldið Stein- grím Thorsteinsson. Næst talaði Sigurður Jónsson um Jón Sigurðs scn, ætt hans og uppruna og lýsti honum persónulega, rakti stjórn- málasögu hans og skýrði frá mörg Frá fréttaritara Lögbergs. baf’i kvöldsólarinnar. Mintist a sturlungabrag þann er nú væri I á stjórnmálastarfi sumra Islend-! inga. Það legði af striði því kulda eins og öræfajökli. Hn vonaði að ]ivi yrði lokið með fögr- um og friðsælum geislum yfir þjóðinni eins og kvöldsólin sendi yfir öræfajökul. Siðan var sungið “Fldgamla ísafold’’ og fleiri ættjarðárkvæði. \'inir fækka, heilsan hnignar. hrannar þrýtur yl; skuldir stækka, skapið dignar. skamt mun dauða til. Maður varð fyrir strætisvagni á sunnudagskvöldið, undirforingi í herdeild þeirri. sem hér hefir að- setur, McRae að nafni. Hann hafði farið til skofrbakka um dag- ii.n og var á heimleið. Hann gekk E ftir vagnbrautinni og tók of seint ! \ iLðragðið að komast undan vagni sc.T! kom á eftir honum, en vagn- (stjórinn varð hans ekki var fyr en Sigriður systir Geirs biskups um seinan, því að nvðamyrkur var Vidalíns skildi við dótturson sinn á. Hjólin fóru yfir kviðinn á sofandi í vöggu éSiggeir Pálsson.! manninum og skáru hann nálega er síðar varð presturj. Hún kvað.sundur í miðju. IJkið var flutt þá vísu þessa: til líkstofu Bardals og var jarðað á Sofnaður er Siggeir. þriðjudagskveld með hermannlegri sá í raunum vel þreyr; viðhöfn. 12 Júní var samkoma í Siglunes byggð til minningar um Jón Sig- urðsson forseta. Samkoman var haldin á heimili Signrbjörns Ey- fords. lTpphaflega var svo til ætlast að ein samkoma yrði fyrir Narrows og Siglunes bygðir. En það var óframkvæmanlegt af því að vegir urðu svo úondir í undan- j farandi rigningatíð. Kom mönn- ] um þvi saman um að halda t\rær j samkomur, svo hluttakan yrði sem j almennust. Var hin samkoman haldin í Narrows Hall. Samkorn- j una í Siglunes hygð sóttu tæp- í 'cga 100 manns, að börnum og | unglingum meðtöldum. Jón frál Sleðhrjót setti samkomuna, ogj mælti á þessa leið : “Þið vitið öll j t:iefni þessarar samkomu. Hún er j hc.ldin til að sína lotningu okkar1 fvrir mikilmenninu Jóni Sigurðs-! syni forseta. Hann fæddist þenn-| an mánaðardag árið 1811. Hann hné til moldar 7. des., 1879. Ogj 7. Des. 1881, reisti hin íslenzka

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.