Lögberg - 27.07.1911, Síða 2
2.
JLOGrfERG, FIMTUDAGINN 27. JOLI 19. t.
Endurminningar
um Jón Sigurðsson.
Eftir
Indriða Einarsson.
1. Hœttir, framganga og um-
gengni.
Útliti Jóns SigurSssonar ætla eg
mér ekki aS reyna aö lýsa, því aö
standmynd Einars Jónssonar ger-
'pað betur en cg. Brjóstmynd er
til af honum í Alþingishúsinu ; hún
er gerö af Bergslien, myndhöggv-
ara Norðmanna, sem geröi likn-
eski Carls Jóhans ('BernadotteJ
handa Kristjaníubæ. Eftir þeirri
rnynd hefir Einar Jónsson gert
höfuöiö á sinni mynd og hún hef-
ir alt nema augun. Augu Jóns
Sigurössonar voru óvenjulega fög
ur og fjörleg, þau tindruöu svo,
sindruöu og brunnu, þegar hann
talaöi, og var hann þá svo tignar-
legur, að mörgum manni kom helzt
til hugar.þegar hann hélt ræöu.orö , . .
Jónasar Hallgrímssonar um Krist- alIa æfl = lfn !a™ væn um stund
jan vni. ; l®-’ •’ ...
“Hagureygur Jconungur
viö fóíkstjórum horföi’’,
hann mig með virktum, vonaöi aö
sjá mig næsta sunnudagskvöld
heima hjá sér, setti hattinn langt
niöur í hnakkann og gekk létt og
f jörlega heim á leiö.
Forseti var mikill vinur þeirra
manna sem lengi höfðu unnið með
honum að Bókmentafélagsstörfum
eða að “Nýjtim Félagsritum”. Fyr-
ir Siguröi L- Jónassyni bar hann
mikla virðingu, enda átti ,hann
naumast nokkurn tryggari liös-
mann. Sigurö Hansen þótti For-
seta vænt umv en hann Ikallaöi
hann ávalt “greyiö hann Siviert”.
Meö honum og Vilhjálmi Finsen
og Konráði Maurer var langvar-
afskrift af þeim öllum, þá mundi
afskriftin kosta meira upp og nið-
ur en 5 kr. fyrir hvert handrit, og
þá fær landið allar bækurnar fyr-
ir ekkert". Eg lét í ljósi gleöi
mina viö móðurbróður ntinn yfir
]>vi. aö hann léti enga óvild til Jóns
Sigurössonar koma fram í þessu
máli. en hann svaraði : “Eg hefi
aldrei veriö á móti Jóni Sigurðs-
syni, þegar hann þurfti að fá jæn-
inga”. Stjórnin keypti safnið á
25000 kr. LiSugu ári siöar dó
Jón Sigurðsson og gaf íslandi eft-
ir sig alt sem hann átti, en það
voru hér urn bil 7000 kr. Tryggvi
Gunnarsson mun því hafa sagt
og
“hvergi getur tignarmann
tígulegra”.
Eg heyröi hann ekki halda fleiri
andi vinátta. sem aldrei slítnjaöi þingmönnum 1877 satt eitt um
meðan hann lifði. . Björn Jónsson skuldir forseta, og að hann mundi
virti Forseti mest af öllum ungum deyja gjaldþrota. landinu og mál-
íslendingum, sem komu til há-Jefnum þess til hnekkis, ef safniö
skclans í þau fimm ár sem eg var j væri eikki keypt, þvi skuldir hans
þar. jheföu oröiö 18000 kr. Hvað bæk-
ur og handrit heföu hrokkið fyrir
2. Fjárhagur. því á uppboði, skal eg ekki leiða
Forseti var embiættislaus þvínær neinar getur að.
rT I an þegar hann var dáinn, þurfti
3. Ung var eg geftn Njalt. ; |u'ln ekjki a§ ljfa lengur sjálf, en
mönku, þá var embættið lagt niður; Ef þú hefðir séð frú Ingibjörgu gat lagst strax í gröfina við hliö-
aftur, að því er hann sjálfur sagði konu fóns Sigurðssonar oft heima1 'na á honum, sem fyrir henni
vegna þess, að Dönum þótti hann hjá sér, og heyrt hana tala um hafði verið öll veröklin og lifiö.
r-'vi :i....._______________________:__var rnicr írpfin Niáli rvk 1'
tíðir gestir í húsi þeirra Ihjóna;
Sviar og Þjóðverjar voru þar í
boöi, ' ef þeir vorii vinir íslend'-
inga. Aldrei s|á e'g þar nokkurn
danskan mann. Enginn danskur
maöur hafði nokkurn tíma komist
í svo mikið vinfengi viö frú Ingi-
björgu, aö honum væri boðið “upp
á harðan fisk”. Líklegast hefði
hvorki frúin né fiskurinn falliö
þeim í geð.
Ef það er luklka lífsins, að fá í
aðalatriðunum alt sem maður vildi
sér helzt kosið hafa, þá var frú
Ingiibjörg giftusamasta kona. sem
eg hefi komist í kynni við. Hún
fekk þann eiginmann, sem hún
haf ði einan elskað langa æfi; hún
varð vegna gjaforðs sins fremsta
konan hjá heilli þjóð. Hún fekk
að vera með þessum manni, að
itnna honum, og ibæígja frá honum
öllum óþægindum í meira en heil-
an mannsaldur. Hún fékk að
hjúkra honum veikum, og loka
augum hans með eigin hendi. Síð-
nota fróöleikinn úr skjalasafninu ' manninn sinn, þá hefði þér án efa. 'Ek var ung gefin Njáli, ok hefi
of mjög móti Danmörku og of eihhvern tíma komið til hugar aö- el< því heitit honum, at eitt skyldi
, mjög íslandi i vil. Konráö Gísla- líkja henni við Bergþóru í Njálu. ganga yf'r okkr bæði —- sagði
ræður en 5 eða 6, en að mínu á- s,011 &af TT nUirastöðu sína við Frú Ingibjörg hefði aldrei gengið Llergþóra.
liti var hann mjög mælskur mað-!^rna Magnussonar safmð til ur brunanum fra Forseta fremur ’4- **oöanir.
11t. ttann ncr h'po'i-! l)ess Forseti gæti fen-giD hana, en Bergþora. Og eg hefi avalt,
1 * '1 ' Orfíin strevmdu ■ °& ^enni fylgdu 1200' kr. laun á furðaö mig á því, að hún skyldi Þ'cgar Forseti hóf baráttu sína
rí’-11 -' nftoSt bvkkiubune- arl’ °S var frerr>ur litið starf i J>á ekki deyja daginn eftir að hann fyrir verzluniarfrelsi landjsins við
ívörum hanf S ^>r Forseta vafrí var látinn, en'lifa hann 7 til 8jallar Þjóðir _ fyrir 1854 hafði
að hann hafði litla virðingu fyrir bess flns °S í)eirra manna, claga, ög get ekki þýtt það oðru- verzlunm her venð leyfð donskum
málstað mótstöðumanna sinna
vart til mótstöðumannanna sjálfra.
Þessa lyndiseinkunn, að líta frem-
ur smátt á ýmislegt, má ksa af
dróttunum í kringum munninn.
En sjaldan mun hanrf hafa haldið
sem
f henni varn vfirí^ fl1 Geor&e Powels, bezta vinar állinn þegar eg var þar, — hann1 lestra 11 m íslenzku verzlumna, en
0£r v:g hno'an tíma á síns’ sa“5i honum málavöxtu, og hefði naumast tök á að vinna fyrirfljaS var Wdliam Sdharhng. Þeg-
h ° ‘ jhvað við mundi liggja hins vegar konu, og fleira í þá átt. En Ingi- ar verzlunarsagan var honum full-
leyfð
Bjarni Thörárensen segir’vísT en svö, að hún hafi* þurft að þegnum eingöngu — og fullkomn-
n. • _ v v: ;um: • ! sjá hann kistulagðan, áður en húnj3*1 verl<: Jóns Eirlkssonar, hafði
^ ‘ I “Konungs hafði hann hjarta færi sjálf af heiminum. diann lesið verzlunarsögu íslands
með kotungs efnum”, Þau hjónin voru systkinabörn alfeg ofan í kjölinn og spjaldanna
og 1865-—68 mátti ekki lengur við og voru mjög lengi trúlofuð. Þeg-;1111111- Hann bygði það, sem hann
svo ’búið standa. Eiríkur Magn- ar Jón Sigurðsson var orðinn bú- lieflr skrifað. um einokunarverzl-
„ Jiaiul ,Iutia ússon, og ef til vill annar íslend- settur í Höfn'mun hún hafa skrif- unina gömlu, algjörlega á ritgjörð
veizlur-eöur _ aðrar ræður1 ln«ur 1 Englandl- leituðu fyrir sér að honum, aö nú’væri kominn tími óansks manns Gyðinga ættar, sem
hefi pff pWíí* Íipvrt hann habh_um solu eSa veðsetningu á bóka- til að binda enda á heitorð sín og Ilet Nathanson, og ritgjörð Nath-
að baf slæci ekki niður einhverri ■safni Jons Sigurössonar þar. Sá giftast. Hann hafði færst heldur ansons vars algjörlega lögö til
boirn' hup-ireldiniru sem o-.t mst vegur reyn<list ekki ,færí og málið undan að taka við frændkonu sinni gmndvallar við haskolanm hja
áheyrendunum heim um kvöldið, .vanda*Lst- Eirikur Magnússon fór og festarmey,— sagði Iiáfnarann-1 ],€,nl professor, ^ sem hélt fyrir-
og leiftrinu
hugann við og
eftsr' np-i var “Forseti” — svo f>Tlr nlálefni Islan(1s, ef Jón Sig- björg lét ekki hlut sinn, fremur þá kunnug orðin, barðist hann fyrir
kölluðu Hafnar-íslendingar ha*n, urSss“1.yri?i ?jal(1Þrota. Öll fram- en oft annars, og lét ekki sann- | Shhí1*}^1"mó! ^ríl
lteoar hann var í Höfn— f iörletr- öokrl Islendmga gagnvart Donum færast, og svo giftust þau, og sam- leicldl Pað mal tu slöurs i854-
m Hann uekk hratt nokkuð bo^ ivar ' veöi' KommgsllÍartaS Þurftl líf þeirra varð fyrirmyndarhjóna- Hagnaður landsmanna af verzlun-
inn í herðum • hnén ’horfðu inn°á aS fá 27000 kr” og Eiri,kur MaTn- band frá beggja hálfu, þótt þeim arfrelsinu verður ekki reiknaöur
ir voru útskeifir Hann var fínt hvort ekkl mllndl meSa fa nokkra vann fru fng'björg mikið.. Hafn- ohætt. aS. aætla hann IO% af aS,-
klæddur oe klæddi sie daplee'iienska auSmenn 1,1 Þess að leggja arannállinn sagði að hún hefði ,flu,ttn voru; eSa sem næst 3° milj.
eins o'r’vn rri menn að bví levrí1’1 féS' 1>á kal!aSl Gcorge Pow' sat,mað mikið, og efast eg ekki krona’ °S a utfluttum vörum ma
aö lianri var jafnast í ljóJum búx-lf *r *ítu? á ,,ak 1 st61num’ kross: um >aö’ aS hún hafi aSjf^feti^he^ hvorurt
um. Hann hafði ávalt svartan há-|la?fil hendurnar „Þvl hverJu sem llun gJorSl með stóru fe a fætl '°? hesta ~ hvoru£
>n siinhmr á höfxi so,T, fn, T„<r;-!ma eg ekkl gJora ÞaS einn? Hann skapi, kappi og atorku. Aldrei keTPtu ,I.)an r aSur — su fuiga
hjónum sundurorða verSur nalægt 20 miljonum krona.
t af uppeldissyni! lan<1smanna a verzlunar-
ekki þótt þau hefðu frelsinu verSur td.l^ssa dags her-
skoöanir í einhverju i11111 kl1 5o nuljomr krona. Þetta
og eg hefi aldrei séð hann nfeðj— tú^sSt^ ^se^iS
fýrir1Uagugum Hann var svoTíkum , ?vo , mun „f?rseti Jllaía álitiö hún eyddi, hún keypti ávalt það u?ur.0g_.eyÖS!U;samur’ „
aðmírál Suenson, — þeim er vann
sigurinn viö Helgoland — að
lendimmr er mættu Suenson töku!la,ndl' V eðsctnmgarSkjohn og.-krá legast ekki verið nógu dý. , . ..
hann & fyrir lón Sigurðsson og !yfirbæ!kur og llandr,t voru send hennar skapi nema hún kostaði 30. hJa 1)3211(111111 og embætt^mönnum.
heilsuðu honum EfTorsei var í td Enghmds, en voru send aftur kr. Hún var i engum minsta efa . 1Ter er ekklÞorfa aS tara ut 1
konungsboði sagði bann að menn!htlt!, Slt5ar’ þvl Penin&arnir vortl 11,11 ÞaS, a» hún sjálf væri fremsta lað’ !lve,:n,g Porsetl var buinn aö
væru að tala við sig um flotamT -,re!6dlr -li 1>eSS að Forseti ?æti kona á landinu’ ekki fy-'ir eig.u kynna ser sambandsmal og fjar-
Eini nnmurinn á útliti bessaVa !skn_faI JSTndssÖ^ 1 næ,ði’ en ti! verSleika- ÞaS. var. hdd- Sttu’na Tþete efnum"
ungi. Eg sagði Sigurði Vigfús-
syni frá þessari skoöun minni, og
færði ástæður fyrir henni. Þegar
eg var búinn aö því, setur Sigurð-
ur upp stór augu og sagði: “Sama
sagði Jón Sigurðsson.” Það er
hætt við því, að hver sem les frá-
sögnina i Sturlungu unt dauða
Þórðar kakala, ihugsi um hve Plá-
koni og Gizuri varð lítið fyrir að
drepa Snorra Sturluson, og hvern
hag þeir höfðu af því að Þórður
kakali féll frá, muni kdmasfr að
sömu niðurstöðu.
5. Ógreiddar skuldir.
Þegar stjórnanslkrláin 1874 ;átti
að konta í gildi, álitu ýmsir vinir
Forseta að nú ætti hann að verða
íslandsráðiherra. Enginn tn&ður
átti það betur skilið, og engum
hiefðu íslendingar og alþingi fagn-
að betur en honum. Þetta var
skuld, sem vér áttum hjá Dana-
stjórn. Sú skuld var aldrei bbrg-
uð. íslandsráðherrann var þá á-
valt danskur maður. Að gefa
eftir , eins og Elísaibet Englands-
drotning gerði — ef ihún gaf eftir
á annað borð — með fúsum vilja
og í fylsta mæli var ekki siður í
Danmörku þá. En hvernig myndi
nú sú stjórn hafa orðið? Að lík-
indum hefði Forseti þcltt ósj>ar á
fé og ráðríkur, en svo hefði sjúk-
dóimirinn, sem leiddi hann til bana
komið yfir hann, þá ’hefðu völdin
orðið lionum smlátt og smátt að ó-
þolandi byrði, öll mótstaða hefði
orðið honurn þungbær þegar heils-
an var biluð. Grímur Thomsen,
Benedikt Sveinsson og Arnljótur
Olafsson hefðu að líkindum orðið
foringjar stjórn,aran.dstæðuiga, en
átt fáa fylgismenn í fyrstu. Þeim
sem einu sinni veröttr ráðherra, er
alloft slitið út jafnframt. Ef For-
seti hefði setið hér í stjórnarsessi
í 3 eða 4 ár, þá hefði líklega kom-
ið sár á hann í bardaganum og
ntóða á skjöld hans hér og hvar.
— Fyrir hann var það mesta lán-
ið að sú skuld var ekki greidd.
Fyrir oss eftirkomendurna er það
gleðiefni að taka við skildi hans
skygðum og fáguðum, og festa
ltann ttpp á skálavtegginn, bæði án
lasts og lýta.
Hitt var skuldin sem Forseti á-
leifsig standa í til George Powels.
Hann áleit sig hafa gengist undir
að skrifa Island'ssegu frarn til hins
síðasta. Forseti hafði setið með
pappir og ritföng fyrir framan sig
horft utan við sig út í bláinn og
tekið ttpp itvað eftir annað: “ís-
landssaga." Hanii var Jiættur að
geta bugsað. Það er ómetanlegt
tjón, að sú skuld skyldi ekki greið-
ast. Og raunalegt er til þess að
vita, að miaðurinn sem ihafði talað
sögu landsins, lifað sögu landsins,
og skapað sögu land.sins. skyldi
ökki endast til að skrifa sögu
landsins.
að láta taka hann fastan. Dick-
ens bjargaði sér þá, eins og oft
endranær með því að segja: “Eg
er Charles Dickens.” Þaö geta
allir sagt.” sagði veitingamaður-
inn. Til allrar hamingju lauk lyf-
sali upp búð sinni hinum megin í
götunni, rétt í sömu svifum, og
Dickens stakk upp á því, aö þeir
léti hann skera úr, hvort hann
væri Dickens eða ekki. Lyfsalinn
þekti Dickens undir eins af fjölda
mörgum myndum, og hann slapp
við bað.
Þtegar Diokens dvaldi erlendis,
i Sviss, ítaliu eða öði'um löndum,
þá fór hann viða um. Á efri
árum dvaldi hann langvistum íá
eign sinni Gadishill, sem liann
hafði frá æsku langað til að eign-
ast umfram alt annað. “Starfaðu
og þá getur þú eignast þetta hús,”
hafði faðir hans sagt, o,g þar kom,
að hann undirritaði kaupsamning-
inn 14. Marz 1856. Hann greidldi
1,790 pund sterling fyrir Gadshill.
Úr því varði hann ödlum tómistund
Jum sínum til að annaist þessa
eign. Hann lét smíða nýja stáss-
stofu cg fleiri hierbergi og grafa
jarðgöng frá húpinu yf i r í
garðinn, sem stóð framan við það.
Þar lét hann lífca gera sér sviss-
neskan skála. Skömmu áður en
hann dó, lét hann byrja á nýrri
girðingu umhverfis garðinn og
jsagði þá við yngstu dóttur sína:
J“Sannaðu til, þetta verður sein-
asta umbótin.” Og það rættist
lika. — Það var einkennilegt í
]æssu húsi, að þar var mikið af
speglum. Hann gat ekki án þeirra
Jverið. Hann var reglusamur mað-
Jur, gætti þe9s ávalt að alt væri í
Jröð og reglu, utan húss og innan.
og sem hefi verið sama sem sam-
tiða hinni látnu í meir en fjórð-
ung aldar, ætla mér að minnaslt á
æfistarf og lyndiseinkunn htennar,
verður fyrst fyrir hugsjón minni
það, sem Gröndal sagði við líkt
tækifæri og eg nú: “Gott er ei slik-
um erfiljóð að vanda, því sannleik-
urinn sýnist ein og hól, og smjaö-
ur yfir þeim sem jöröin fól.” —
Sannmæli eru þessi orð Gröndals,
að það er erfitt eöa vandasamt að
tala eftir látinn mannb sem komið
hefir vlel fram á lifssviðinu, svo að
ummælin sýnist ekki vera ofhól
•eða smjaður. Engu að síður íldýt
eg aö láta þess götið, að Þórunn
Finnsson var ein af allra fremstu
konurn þjóðflokks vors, þeirra er
eg hefi haft náin kynni af. Sem
móðir var hún fyrirmynd; Iblera
uppkomin börn hennar ljósastan
vott um það; slem eiginkona og
húsmóðir var hún einnig ákjósan-
leg. Hún var vinfcst, trygg í
lund, og alvörumikil og eindæg trú-
kona. Eins og minst var á hér að
framan, fylgdu henní til grafar
fjöldi af kunningjum, vinum og
vandamönnum, sem flestum ef
ekki öllum mun hafa vakiö fyrir
hið sama og Jónasi Hallgrímssyni,
sem kemur fram i hendingum þeim
er hér fara á eftir, úr eftirmælum
eftir Tómas Sæmundsson látinn:
“En jeg veit að lárínn lifir,
það er huggun harmi gegn.”
Sérstaklega murai nánustu vanda-
rnenn hinnar látnu góðu konu, svo
sem eiginmaður, ibörnin og faðir-
inn og systurnar, finn a sárt til
þess að hún er
Dáin, horfin.
Icel. River, 8. T,úlí 1911.
J.
Alþýð
uvisur.
^<1111 uumiiimii d UUIll icshcira 1 • ... - • f m
tveggja manna var sá. að Jón Sig-t^f V1'T/ GeOI'^e Povve11 hann fær- ur ve&na TJaforðsms
...... J . © nKtnn n manna htm une rrif*. 1 r,^ ,
urðsson var friðari maðúr í and1-TStan allra manna' hun var g'ft landsins langfr.msta
liti en aðmirállinn. en lmén á hon-I ffust eft,r ^7° for feleysið enn mamn Aðalsréttindum fylgja að-
um vistsu alveg eins mikið inn og T TCyta F°rSeta SVO' aS hann foríals1skyldur’ í>aS vissi fru l^i^g
á Forseta Iláðir höfðti beir há- aS lluSsa um aS sækJa tlm rektors- vel; þess vegna jutrfrí reguhlítin . r.. .
a„ svartan ailkihatt og hann embæ!'"' vi».latmnsk61ann. Eng- hcnnar aS koata ,o kr. til þcs, *<*».
jafnmikis niltnr i hnakkamnn. t Þ'". jhjnn fengi vera bohleg. MaSnrinn hcnnar óv
'Ef stúdenð sem var kunnur * ættlS' V hann lofaðl ÞV1 a moti i hennar aug un með hverj’i arinu,
Eg kom til Hafnar með skiln-
ing Espólíns, og ísleifs á Brekku
— held eg megi segja — á fram-
komu Magnúsar Steþhensens kon
Forseta, mætti honum
að ganga úr stjórnmáladeilunni og sem þau Voru saman
ungur sat hér að völdum. Þessi
hugnæmi kafli íslandssögu barst í
iianri v'/'rð tal eitt kvold utl hÍa Forseta. Eg
við
skoð
unar sjálfur. Hann skýrði fráj
sinni skoðun á þessa leið: “’Þeg- J
ar búið var að taka stiftamtmann-
. inn fastan og setja Jörgensen hér
var eg utl upp sem landstjóra eða bráðabirgða
’-g varð ottar en einu sinni j -;•* 1'r”' j “J,a Pc,m njonum. og hafði lesið knnung oe- betta hafði verið eert
fyrir þcs„m hcihri. Ei„„ >*_»«.>* “ills ' *"*
|SCm V'S tor aS tala um skoð- ci*;,,; U xn
ekkert að gjöra, gangið þér með , . , , , ■ .
mér.” Enginn okkar rnundi hafa ! rektorsenl,fttlS enn surara en hon- 1,111 og malefnum. Lundin var svo
skorast unda-r þeim -heiðri, þótt 11 m< °g 011,011 honum 3200 kr. hrem og bein. að hún gat ekkert
hann hefði haft mikið að gjöra, H f' td T'ss hann ^ríu lekkl aS:orS sa^ Þvert um hllga sér.
sem gat komið fyrir að við hefð- T^T ■ f<fr . stofnuSu td ,>eSS Eitt sunnudagskvöld
um. Eg varð oftar en einu sinni! ,fa, saman teð- hjá þeim hjónum,
Uill V1U 11111. DLUMV' : trt • r-\ , , .... 1
an fyrir innan borðið lagöi 5 eða 'TV . ,um!ar>'On ?eakst manna björg sat í hægindastolnnm snui-n
6 regnhlifar á iborðið. Forseti nies vru !,vi' . orsetl sat (,aut_:Og var buin að br;iö,x klæöi yfir
spurði um.verðið. Það var 7 eða Ur °S utan vlS S1S 1 forsetastoln- búrið. sem páfagauk 1 inn liennar
' að honurn liikaði um’ utan .l)mKs var hann prðinn ; var 1. og kom til liös við mig. Ali-
tjorlaus. 1 tah og tramgóngu. | ir vita að píditik er ekki að eins
Þingmenn voru lmgsandi hvað aðjástæður fyrir málinu, heldur einn-
inni skein í dráttunum kringum hpnl1m g'engi- Pc’gai li. G. talaði jo- lunderni til að halda því til
munninn; hanin bað um 15 krónu!',< „• /n,n , ,1omsenI l,11/1 mal,s>
t i'r , ' 11 1 rv* J ' s-agoí nann Gnmi a5 sktildir munclu
regnhlif, stulkan haf5i enga, og al ,, r ^ , 1UU
.1», >e u v .. • vakla deyf5 Korseta i Hr hann
endanum varð hann að sætta sig ,, ,, } „
•* , , . v- , skuldugur, sagði Grunur 1 hom-
við regnhhf, sem kostaði 11 kr. en ^ **■ llvni‘
'8 krónur, eg sa
lítt reguihlíf með |>ví verði, og fyr-
irlitningin fyrir 8 krónu rdgnhlif-
sen, og alþingi 1877 veitti alt að
25000 kr
streitu. Frúin 'lagði til lundernið,
Stepl
kunningja og vini sem stóðu nærri J
Knglakonungi, t. d. Jósieph Banks.!
Þegar Jörgensen hafði eftir und-|
irlagi honuni vitrari manna gefið j
út auglýsingu um að kalla alþingi:
saman til ]>ess að gefa landinu
stjórnarskrá, og ætlaði að afhenda
>ví vald sitt. ]>ó var það ljóst að
íslendingar munu vera minnis-
ztir allra þjóða. Alt sem við
liefir borið hefir verið skrifað upp
á bókfell, legsteina eða pappír. En
bókfellið máist og týnist, leg-
steinarnir þola ekki loftið, brotna
og sökkva i jörð, og pappírinn
fúnar og leysist upp í duft. Þeg-
ar vér ætlum að sikrifa brot úr
sögu landsins á varanlegastan hátt,
þá förum vér að dæmi annara
mentaþjóða — svo langt er menn-
ing vor komin—og steyptum sögu-
nundirnar í kopar á strætum úrí,
o.í höggvum þær í marmara til
geymslu á söfnum og í skrauthýs-
u i’- Eti þótt marmaramynd Bergs-
liens verði einhvern tima brotin
og brotunum fleygt í öskuhauginn
og þctt koparmynd Einars Jóns-
sonar einlhvern tíma eftir nokkurj
hundruö aldir verði sokkin í jörð
og glieymd, þá er }>að ætlun min,
að þeir landsmenn, sem þá verðaj
uppi, muni það helzta sem Jón Sig-
urðsson gerði fyrir Island. Hann
var of mikill maður til þess, að j
honum verði gleymt af fámennri!
þjóð. — Skírnir.
____
Lifnaðarhœttir
Dickens.
Eftir hdr. S. G. S.
Þegar eg var innan tvítugs, bjó
sá maður aö Hlíöarenda í Bárð-
ardal, sem Tómas Jónasson hét.
Hann var bókavinur og skáld-
mæltur, en unni mest leikritum
Shakespear’s og Holbergs. —
Vonzku vor eitt komst Tómas í
heyþrot. Húsbóndi minn hét
honum að taka nokkuð af fé hans
á haga, við beitarhús sín, en mér
var ætlað að gæta þess. Ekki
kom Tómas daginn sem hans var
von. Um kveldið gekk í hríð.
Næsta morgun gekk eg til beitar-
húsa til að forvitnast um hann.
en mætti honum á rfliðri leið til
bœjar Þóttist eg vita að hann
hefði legið í beitarhúsunum um
nóttina, enda var svo, og hafði
hríðin skollið á fé hans á rekstr-
inum og nokkrar kindur hrokkið
af. Eg varpaði orðutn á Tómas,
og spurði hvar hann hHði baft
náttstað. Þá kvað hann:
Einn eg bjó í kaldri kró
Keifði snjó urn völlu,
Féð úr lófum feigðin dróg,
Fjandinn hló að'öllu.
Öðru sinni vorum við Tómas
saman í fjallgöngu, þegar illveður
slcygði í lofti. Tómas orti þá:
Norðri biki bræðir hvopt,
Brúna-mikill er hann
Hríðar-blika litar loft,
Ljótur þyki mér hann!
tn tg hcfi líkléga komið með eitt- Pretastjórn gat ekki snúiö sér ann
livað af astæöuuum. Þegar hun aö til þess a8 mynda þessa nýju
var bum aö segja e.tthvaö af þvijstjórn> en til M. St. sjálfs, og aö
bezt sem henm fanst þurfa aö hann var langfærasti maöurinn td
>000 kr. til að kaupa bókasafniö. segja. þá hélt Forseti- sem aldrei Z * ‘ c K f1 maourmn tu
c.j.-rnin , ,•• ili- • , aiurti þess ag tal<a við taumunum. paö
Stjorn.n let þegar staðfesta log-jv.ltl, vikja — undan og sagði: var svo lano-t frá því aö fram.
. Tveir menn voru sk.paö.r til “Þaö er ómöguletrt að disnútéra ,................. „ o? ..J.d u ’-... , , -
aldrei lét hann mig gjalda þessí, að
hann fékk enga dýrari.
1 ööru sinni, sem Forseti mættiím , VPlr m<,nn oi<„, v 1 •— — &» x<>., «««.-
mér, stakk hanti hendinni undir að virSa safn;x . heir vor„ VI i Z x ” onl',f?ue?t a d,sPutera koma M. St. væri heimskuleg, aö
, „ . , :ao viroa satmo , peir voru Vil- við yður, þegar ber hafið fencdö 1 • . ,
handleggmn a mer og sner. mer hjálmur Finsen Konrás Gísla-1 konuna ••*.•- ” ^ lhun var !>y^S a ol,um Þe,m
v.ð með ser; mættum v.ö aörn.ml | son. Mig har til Hafnar haustiðl
Suenson . Gronn.ngen Aðm.rall- l8?8. Forsetl var } ;}n sinum
ínn varö fyrn t.l aö he.lsa og For- j út af þvi hve miki8 hann dJ
serí sagö_, mer, ,þegar eg íor að | fá fvrjr hókasafni5 rr0mu] f(vi]d
tala um hve lik.r þe.r væru a fæt.,ivar á milli Konráös Gísla-
að hann mund, he.lsa vegna þess. sonar hans frá þvi Jón Si ^
Þegar eg s.ðar sa so„ aðm.nalsms, son hof «Ný Félagsrit”, en Fjöln-
gerði eg mer 1 hugarlund, að hann ir leis undir ldk_ en Konráf5 hJafgi
haf. hugsað aö eg vær, sonur org á sér f rir aS gl aJdrei
Forseta og furðaö, s.g aþvi, hye j mótgjöröum. Um K. G. mátti
syn.r þe,rra vær. baö.r ljoshærö.r. segja þaf5 seni Drachmann orkti
Alhr jæssir gonguturar enduöu j um fsland .
hvað mig snerti á sama hátt. For- „ ,, , ,
seti tók mig inn á eitthvert dýrasta 1 c r 1a< er man’ naar man
kaffihúsiö í Höfn, heimtaði list
ann yfir vinin, veitti stórt glas ,af
portvíni, sem ekki var hugsandi til
að drekka nema þaö kostaði krónu,
bauö vindla sem urðu að vera á 25
aura upp að 1 krónu. til þess aö
þáð gæti komið til mála aö lita viö
þeim. Fyrir utan dyrnar kvaddi
hadér,
der elsker man til sin Dod”.
Forseti sendi mig þessvegna til
Konráös til að njósna hvers
virði bókasafnið væri. Eg fór til
hans og spuröi hann um álit 'hans.
f safninu eru 5000 haíndrit,” sagði
Konráö Gislason. “Værj fengin
r V. », i 1,M“ TC*4 ** út“
mina mec yður. j reikningum, sem heima var unt að
Heimili þeirra hjóna var alger-; gjöra, og þar að auki vann hann
lega islenzkt. Frúin bauö oftast j patríótiskt verk, þvi íslandi heföi
þannig heim: “Komið þér nújorðið stjórn hans og Englendinga
bráðum upp á harðan fisk!” Aðjmiklu happadrýgri, en stjórn ein-
vera lx>ðinn upp á harðan fisk, valdskonungsins í Danmörku gat
var sama sem að vera boðinn til ookkurn tima orðið.”
islenzku hirðarinnar. Allur matur Þekking Forseta á sögu lands-
var íslenzkur nema brauðið. Ás- lns var svo skýr og ljós að þeim,
geir kaupmaöur Ásgeirsson, eldri, se»n ]>ektu atburðina, (seitnl hann
útvegaði þeim m‘est af vistunum.! talaöi um, gat fundist að hann
Einu sinni hafði honum og frújhefsi sjálfur* lifaö þegar atburð-
Ingibjörgu borið eitthvað á millijirnir uröu, og að* hann heföi talað
eitt vorið. Haustið eftir kom hann j vis höfuðmennina, sem höföu átt
éfcki -upp á harðan fisk’ eins fljótt hlut 1 þeim. Mér hiefir ávalt fund-
og þau l.jónin ligfðu kosið. Þá x' ’ ' 1 ' "
var eg sendur út til að koma hon-
uim ]>angað og það tókst svo vel,
aö hann kom með mér
þangaö sama 'kvöldið, og þar
með mun sú misklið hafa jafnast
að mestu leyti. Norðpienn voru
ist að Þórður kakali hafi verið
drepinn á eitri í Noregi, og að
konunguripn hafi gert sendimenn-
ina, sem komu þar kvöldið fyrir
dauða hans, út til þess aö lauima
eitri í drykk Þórðar. Liklegast
hefir Gísli verið í ráðum með kon-
Hver rithöfundúr vinnur meö J
sínti lagi. Dickens skáld sagöi sér
veittist léttast að skrifa að morgn-!
inum. En þegar Irann haföi lok-
ið við eitthvað, sem hann hafði-
sett sér, þá varði hann því sem
eftir var dagsins til likamlegrar
áreynslu. Einkum þótti honum
gaman að derðajSt ríðancli;, ogj
reiö oft langar leiðir. En eftir því
sem hann eltist, þótti lionum meira
og meira gaman að fara fótgang-
andi; hann gat hæglega gengið 8-
til 10 klukkustundir, án þess að
þreytast, og mesta ánægju liafði
hann af að ganga um Lundúna-
borg þvera og enclilanga.
Han nvarö akaflega kunnugur í
Lundúnum af þessum göngulög-
um, jafnvel í útjöðrum borgarinn-
ar, og hefir lesendur hans oft
undráð á því. Hann hafði alla æfi
mikið yndi af þessum gönguferð-
um,— Einu sinni bar það til, ]>eg-
ar hann var staddur i sveit, að
hann gat ekki sofið. Hann klædcl-
ist þá og hélt af stað til Lundúna-
borgar. Það var svo langt, að
hann kon.st ekki inn í útjaðar
bæjar.ns fyr en lýsti -af degi. Hann
sá iþá livar kaffistofn var Iokið
upp. svo að hann gekk inn-til þess
að fá sér eitthvað a ðdnekka. Et
hann hafði borgað, rétti kaffisal-
inn honum peninginn og sagði
liann væri falskur. Hann ætlaði
Dáin, horfin.
Þó blöðin íslenzku' í Winnipeg
hafi minst á fráfall Þórunnar
Finnsson, sem lézt hér að Iceland-
ic River í síðastliðnum miánuði,
finst mér ástæða til að minnast
hinnar látnu ndkkuð nánara.
Hún hét fullu nafni Þjórunn
Björg Eiríksdóttir Finnsson. Hún
var fædd 4. Marz 1865 í Heiðar-
seli í Norðurmúlasýslu. Foreldr-
ar hennar voru Eiríkur Sigurðs-
son, nú búamdi i Mikley, Hecla P.
O., og In'gunn Bjarnadóttir, sem
dáin er fyrir mörgum árum. Til
Ameriku fluttist hún með foreldr-
um sínum 1876; þau fluttu til N.
íslands ]>angað, sem nú er . kent
við Hnausa P. O. Árið 1885, 7.
Júlí, giftist hún ekkjuma.ini Krist-
jóni Finnssyni, sem um eitt skeið
var kaupmaður og mylnueigandi
bér í grendinni. þeim varð 8
barna auðið, er öll eru á lífi, fimm
stúlkur og þrír piltar. Þrjár elztu
dæturnar eru sem kallað er upp-
komnar, Ingunn gift verzlunar-
stjóra Ásgeir Fjeldsted í Árborg,
Kristín gift Jóni Baldvinssyni
bónda á Kirkjubæ að Hnausa P.
O., og Sigurrós hleima hjá föður
sínum. Hin systkinin 5 mega heita
í æsku. Tvær systur Þórunnar
sal. eru á lifi, þær Guðfinna ekkja
Gunnsteins heitins Eyjólfssonar
að Icel. River, og Guðrún ógíft að
172 Nena St. í Winnipeg. Þór-
unn Finnsson lézt 28. Júní 1911;
mun banamein hennar hafa verið
berklaveiki; hafði hún verið n.eira
og minna þjáð af þeim sjúkdómi
í fimm ár, en rúmföst lá hún fjóra
síðustu mánuðina. Hún var jarð-
sungin af séra Jóhanni Bjarnasyni
I. Júlí. Fyrst flutti hann hjart-
næma húskveðju í Ihúlsi þeirra
Finnsonshjónanna; aðra ræðu hélt
hann í kirkju Bræðrasafnaðar, og
loks talaði hann nokkur orð við
gröfina. Þar flutti og Guttonnur
J. Guttormsson stef þau, er vænt-
antega verða birt í næsta bláði
Fjöldi fólks var staddur við jarð-
arförina.
Þegar eg, sem linur þessar rita,
Fréttir frá Islandi.
Reykjavík, 1. Júlí 1911.
Jón prófastur Sveinsson varð
25 ára prestur í vor, vígðist til
Garða á Akranesi 1886, og hefir
aldrei þaðan'sótt.
Söfnuður hans mintist þess rnjög
ásltúðlega og fagurlega. Eftir em-
bætti á hvítasunnudag.í Akranes-
kirkju var prófasti flutt skrautrit-
að ávarp„ er undir höfðu ritað um
400 safnaðarmeðlimir og var hon-
um ]>ar sem læzt þakkað hið ágæta
starf i söfnuði og sveit. Söng-
flokkurinn söng þar og kvæði til
hans. Ort hafði Þ’orsteinn odclviti
Jónsson á Grund á Akranesi.
Altaristöflur islenzkar. Þárf-
laust verður að sækja þær til út-
landa úr þessu. I siðastl. mánuði
kom í Grindavíkurkirkju altaris-
taflan, sem Einar Jónsson í Garð-
húsum gaf, en Ásgrímur málaði.
'"Á þeirri mynd kvrrir'Knsf.ir vind
og sjó. eru björg í baksýn og verð-
ur brimfaldurinn að geislakrónu.
Þórarinn er nú að máia stóra alt-
aristöflu i Þingeyrarkirkju í Dýra
firði. Gefur “Miljónafélagið”.
Þar lætur Kristur börnin koma til
sin.
Biblíufélagsfundur var haldinn
á Jónsmessudaginn. Sjóður fullar
8000 kr. Unnið hefir verið að
yfirskoðun nýjatestamentisins í
vetur, og verður það nú steypu-
prentað í nýrri útgáfu biblíunnar.
Ósikað eftir sésprentun N.tm. þeg-
ar biblian er komin út.
Séra Mátth. Jotíhumsson bregð-
ur sér til Noregs i smmar til að
athuga söguörnefnin þar. Hefir
til þess styrk úr Karlsbergssjóði.
—N. Kbl.
KENNARA vantar við Geysir
skóla nr. 776; tilboðum veitt mót-
taka til 1. Sept. af undirskrifuð-
um; kennari tiltaki kaup ogbnenta-
stig; kenslutími frá 15. Sept. til
15. Dec. 1911.
H. Pálsson, Sec.-Treas.
Póstflutningur.
I OKUÐUM TILBOÐUM. stíluðum til
_ Postmastar General, verður veitt
viðtika í Ottawa til hádegis á föstudag.
25. dag Agústmánaðar 1911, um flutning á
pósti Hans Hátignar, eftir fyrirhuguðum
fjögru ára samningi, þrisvar á viku, til og
frá milli ILillyfield og Winnipeg um Mount
Koyal, báðar leiðir, frá 1. Október næst-
komandi.
Prentuð eyðublöð með nánari upplýsing-
um um skilyrði þessa fyrirhugaða samn-
ings' geta menn séS, og umsóknar eyðu-
blöð geta menn fengið á pósthúsunum í
Lillyfield, Mount Royal og Winnipeg, og
á skrifstofu Post Office Inspector.
W. W. McLEOD,
Post Office Inspector,
Post Office Inspector’s Office
Winnipeg. Man., 14. Júlí 1911.
llnion Loan á InvestmentCo.
45 Aikins Bldg.
Tals. Garry3154
Lánar peninga, kaupirsölusamninga.verzl-
armeðhús. lóðir og lönd. Vór höfum
vanalega kjörkaup að bjóða, því vér kaup-
um fyrir peninga út í hönd og getum því
selt með lœgra verði en aðrir.
Islenzkir forstöðumenn. Hafið tal af þeim
H. PETURSON,
JOHN TAIT,
E. J. STEPHENSON
Talsíma númer
Lögbergs er Garry
2 1 56
0