Lögberg - 27.07.1911, Page 3

Lögberg - 27.07.1911, Page 3
LÖGBERG, FIM.TUDAGINN 27. JÚLÍ 1911. 3- Skógareldarnir í On- tario. Sjónarvottar segja frá. Leikkona nökkur, Virginia Earle frá Pottsville, skýrir , svo frá hörmungum skógareldanna í Por- cupine héraiSinu. “Eg var að leika í' Lmpire leik- húsinu í Pottsville þe’gar eg heyrði getið um eldinn og flaug mér fyrsí í hug að reyna að Itjarga hÖrpunni minni, sem var í Suður-Porcupine, en eg komst brátt að þvi, að slíkt gat ekki komiö til mála, af því aö sá bœr hafði lent í eldinum. Eg hljcp niður að vatninu og liafði varla viðþol, svo var hitinn mikill, sem lagöi að bakinu á mér. og mér fanst engu líkara en að verið væri aö stinga mig um alt andlitið með logandi nálum. Að hinum vatnsbakikanum varö ekki var að því komiö að liði yfir mig. Eg fór til lei'kbússins og rétt i dyrunum á því lá mannslík. Ann- ar handleggurinn var vafinn utan um höfuðið, auðsjáanlega til að skýla andlitinu fyrir hitanum. Þannig hafði maðurinn látið lífið. Rétt hjá honum lá ofurlítill kross á gólfinu. Msnn komu og sögðu mér að harpan min, sem mér jiótti vænna um eti alt annað sem eg átti, hefði verið grafin, og væri aö líkindum óskemd. Eg fór þangað og fann haria alla mölbrotna sundur. Einn pilturinn sagðist hafa tekið flis úr henni, sem hann geymdi til ntenja. Eg sneri þá aftur til Golden City. Þar fékk eg einhverjar spjarir til að fara í. Fór eg með þær út í hæjarjaðarinn og liafði þar fataskifti í skurði noklkrum öðrum megin þjóð-vegarins. Fötin okkur og komumst með naumind- um út fyrir eldbeltið. Þegar við gátum loks snúiö aftur til iheim- kynna okkar voru þau öll i kalda koli.” Frá Nýja Islandi. Þar sem eg er nú staddur, heit- ir að Grund hér í Nýja íslandi, og ber bygðin nafn af pósthúsinu Ice- landic River f'íslenzka fljótiðj, en vanalega kallað þégar það er nefnt á íslenzku íslendingafljót. Frá ósum viö Winnipegvatn og hingað upp að Grund eru 3^ míla. Skip- gegnt er fljctiö frá ósum þess 4Y\ en hin Madero og ver Porfirio mánaöa viönám, heldur síöasta uppreisn, sem gekst fyrir. Uppreisninni er lokiö, höfum lesiö um burtför Diaz, þjóöstofnanda, hermanns, fjármálamanns, stjórnara og harðstjóra, hversu hann reið út úr höfuðborg Mexico, snemma morguns í rigningu, og fór um fá- farna þjóðvegu. Hann er sigraö- ur og útlagi og sjúkur þar aö auki. Það er eins og örlögin geti orðiö mílur upp eftir; samt sem áður skáldsagnaleg alt til enda, svo aö komist. Um þetta leyti hafði eld-Jsetn eg hafði verið i voru öll rifin urinn náð til Pottsville. og táin og brunnin.” Þegar eg leit við, sá eg hóp j -------------- nokkttrra kvenna þyrpast að jnýr- Frá Cobalt bárust þessi tíöindi lendu svæði sem líkast var feni. j eftir brunann : Ein sú kona bar og dró á víx] 1 Menn bíöa með mikilli eftir- ofurlítinn dreng, sem i áífellu var : væntingu hverrar lestar sem að að spyrja móður sína hvernig stæði J nor8an kemur, Vagnstöðvapallur- ™efiTÍi^. fJÍ- fara gufuskip aldrei lengra en 3 og hálfa milu, þvi þá eru þau kom- in fast upp að brúnni, sem liggur 'yfir fljótið hér skamt frá; því íengra komast þau ekki jbrúnni. Hér niðri frá er fljótiö nokkuð yatnsmikið, \ (og rannutl jlygnt og þögult ýmist beint eða i i bugðum á milli bakka sinna. Á bökkum þess beggja vegna standa bændahýlin eða húsin, flest rnynd- arleg hús hvítmáluð með ýý-milu millibili. f kringum ihúsin er ým- j ist rennislétt tún ( sem hér eru kölluð garðarý, eöa akran, ýmist engu minsta atriöi er slept, sem skáldi gæti dottið í hug. Diaz datt ekki í hug aö upp að gerast meðal stórþjóðanna.; Þegar eg hugsa um það, eftir á, kemur mér í hug, að seinustu for- setakosningu Bandaríkjann a var veitt ákafleg eftirtekt í Mexico. Menn lásu þar hvað Bryan sagði, hvað Taft sagði og um deiluna íj þinginu, og þeim faixst nú miklu j nieira til en áður um muninn í sínu landi. Þeir vilja almenna atkvæða- greiðslu, og vilja að opinberir em- bættismenn haldi ræður og segi kjósendum hvað þeir ætla að gera. En þvi verður ekki hrundið, að þjóðin i Mexico — þaö er að segja allur fjöldinn upp til hópa — hefir ekki hlotið nægilega mentun til aö gera sér skynsamlegar skoð- aiiir um almenn mál. Eg geri mér ekki vonir um, að þeir geti haldið _ jsér svo í skefjum, að ekki komi til blóðsútbellinga þegar kapp er or-ð fyrirjreisnarmenngæti unniö, ogstjórn mHH stjómmálaflokkanna. Þeir hans var á sama máli, og svo aöjeru reikulir í ráði; jafnvel trúar- segja allir, sern kunnugir eru í | brögö veröa dregin inní stjórnmála ír ofan túnin eða akrana er ak- brautin eöa vegurinn, sem ferðast er eftir um héraðið. Fyrir ofan á hlið við hana er ýmist skógarjaðarinn eða sveig- myndaðir akrar inn í land. Á kveldin þegar gott er veður, er.hér vndislega fallegt. Þegar sólin há- tignarleg og fögur hnígur til við- ar, gengur til hvílu, breiðir hún um leið hina yndisfögru purpura- ábreiðu sína yfir skóginn iðgræn- , . an, og varpar um leið töfrandi egai cs írnar gejs]ag]jtj yfir spegilslétt fljótið, ouna \ai mes 1 \s -eins H^n meg þvj vildi segja: “góða nótt til alls og allra”, er hún þann daginn hefir glattl Og skömmu eftir að hún er gengin undir, sjá menu húsin og trén á bökkunum stancla á höfði. eða eiris cg öfugt við það, s£m er. Einnig sést þá oft silfufhvítt tunglið eins og orðið fyrir því slysi að hafa dottið niður í vatnið1; en inni í skóginum heyrist klukknahljómur; það eru bjöllurnar, sem hengdar eru um hálsinn á kúnum, sem eru á heimleið til að láta mjólka sig, —og í kvöldkyrðinni lætur sá hljómur undur rókga í eyrum a þessu ferðalagi. Eg sneri ijurinn er fullur af fólki, ættingjum sömti átt og þessar konur og þeg- jog vinum þeirra, sem lentu í eldin- ar við komttrn að feninu, lágu þar um, og bíða til að fá fréttir eða fyrir fleiri konur hálfgrafnar nið- heimta aftur kunningjana úr þess- t|1ran(.jLna ur í votan mosann, en hópurinn, jn.m hörmungum. Mikill fagnaðar-' sem að kom, þrýsti að þeim, sem j fundur veröur þegar ættingjar og fyrir vortt svo að þær ýttust lettgra vinir finnast þar, en margir eru út í fenið og sigu dýpra niður. Egjþeir sem harmafréttirnar berast og man eftir að eg fann að eg sté ástvinamissir hryggir svo að þeim einu sinni ofan á eitthvað einkenni j vöiknar um augu. lega mjúkt og þegar eg gætti bet-| Hálfri kl.stund áður en lestar ur að, sá Eg að þaö var kona, semjyar von frá Cochrane og Porcupine nærri því var komin í kaf ofan í voru vagnstöðvapallarnir orðnir blautan rnosann. | fullir af fólki Eg þóttist sjáj- aö betra nnrndi brunuöu jnn á stöðina að leita sér að einhverjum öðrum.og þys hjá vögnunum. Fólki var griðastað, og þótti mér álitlegra1 svift út um gluggana og út ur að reyna að komast á tanga þar, jvagndyrunum og borið brott á vina sem heimili manns olkkurs var rétt höndum, sem réði sér varla fyrir skamt frá, sem hét Powell. Eg fögnuði, er þeir heimtu námenni fór því úr feninu og braust áfram sín heil á húfi. og eg veit ekki hvernig, unz egl En framan við vagnSna var mik- komst þangað; þaðan gat maður ill manngrúi sem liarmur og hrygð vaðið út í vatnið, sem var hér um skein út úr. Þetta fólk var við því bil fjögra feta djúpt um tuttugu húnð að sjá margar líkkistur tekn- og fimm yarcls frá vatnsbakkan- ar út úr vögnunum. Með lestinni, um. Vindíurinn hafði breytt J sem um morguninn hafði komið, stefnu sinni og lagði nú eldlheita var kornið með tvær líkkistur, og goluna beint á mig. I fólkið óttaðist að margir fleiri mundu á eftir koma. Fjórar lík- Mér fanst eins og tungan vera kistur komu út úr þessum .lestum, að skorpna í munninum á mér og cða öllu eldur óásjálegir trékassar, andlitiö á mér ætla að stikna af sem reknir höfðu verið saman í hitanum. Fg reyndi að skýla and- flýtj; utan um lik fjögra mannar litinu meö handleggjunum svo sem sem druknað höfðu og flytja átti eg gat. Öðru hvoru heyrði eg tjl Ottawa. sprengirigar og sá gler siern sprakk 1 Meðal farþegjanna sem á lest- ' og brotnaði. Bæði trébútar og jnni komu voru fjölda margir menn ýmsir aðrir hlutir skrtgdust út í og konur, sem flúið höfðu undan vatnið umhverfis mig. eídinum í Cochrane. Margir þeirra Maður nckkur stóÖ uppi á voru útlendingar. Allur þorrinn vatnsbakkanum. llann heitir var kvenfólkið sem þar var flutt á Stout. Fornafni lians hefi eg undan karlmönnum. Það er eftir- gjeymt. Hann kallaði hárri röddu tektavert að sjá alt það kvenfólk svo mælandi: sem hafst hefir við svona norðar- “Kömið nú, piltar; þetta er síð-|lega. Flestir munu líta svo á|, að asta færi sem býðst til að bjarga ]5ar nyrðra liafist engir viö nema konum okkar og börnum.” Þá karlmenn. En það er öðru nær. kallaði einhver á móti og spurði: Allur þorrinn voru giftar konur, “Fáum við nokkuð fyrir það?” Jsem vinna í þjónustu G.T.P. félags Þessi maður var víst útlending-• jns. Þær eru klæddar einkemnileg ur. Jum búningi, af því að nærri því Stout svaraði þeim reiðulega ogjhver sinasta þeirra hefir misst al- mælti: Jeigu sína i eldinum. Flestar þeirra “Þið eruð dáðiausir heiglar! Ef jeru í dagtreyjum og stuttum pilsr ykkur langar til að komast lífs af, Um. Varla hókkur kona hefir hatt j si5astl> st,5g pJrfirio Dia« á svöl þá er vissara fyrir ykkur að reyna; á höfði. Alt hefir farið í eldin-j .. ‘ .. . . að g’cra citthvaö til aö draga úr um l | um rikishallatitinat og hringc eldlhættunni.” Karlmennirnir svöruðu honum engu, en eg sá þá leggja af stað í áttina til hans. Eg óð aftur upp á tangann og Mexico. Margir sem voru vin- ! sem deilurnar, og hagsmunum útlend- . . linga verður hætta búin um kosn- veittir uppreisnarmönnum. gerðu ingar Það enl mjog í.skyggilegar sér engar vonir um sigur þeirra. j horfur. Þeir eru í meirihluta, sem gátu I En nú fá Mexicobúar tækifæri ser um rangt til Stjórninni missást í því, hélt aö nafn Diaz væri eitt æriö til sigurs, og stjórnin varð nú í fyrsia skifti að lúta í lægra haldi fyrir uppreisnarmönnum höfðu fé. Það er fullkomin ástæða til að ætla, að Diaz hafi sagt það af v-ísdónri og ást til þjóðar sinnar, sem hann hafði fórnað öllum starfskröftum sínum, er hann kvaðst hafa látið af forsetastörf- um til að girða fyrir langa og blóðuga styrjöld. Enginn vissi betur en hann, hve ófullkomið starf hans hafði verið, og fjarri j því að vera fullkomnað. Hann j vissi, að engir nema hinir sívak andi hermenn gátu varið þjóð- vegu Mexico fyrir óaldarseggjum, —þeim óaldarseggjum, sem Ma- dero kvaddi til vopna og leidditil sigurs í uppreisninni, en er nú í skæruin við. Diaz vissi, að stjórn hans var harðstjórn, sein bar á sér yfirskin lýðveldisins, og hann endalokin 61 gm'öa atkvæöi. Heimiurinn að, mundi ekki þurfa aö færa landslagið hér heim til rnanna í bréfum, heldur mundu þeir sjálf- ir færa sig hingað, þó ekki væri til að setjast hér að, heldur til að koma og sjá. Því það að ferðast og sjá nýtt og nýtt, og njóta unað- ar náttúrufegurðarinnar, er öllum þjóðum nieðbkapað, og ekki sízt ofckur íslendingum, sem erurrj kjöltubörn náttúrufegurðarinnar sjálfrar. “Það eru á oss álög forn, . aldrei sfculd þá gjöldum.” Icelandic River, 18. Júlí 1911. Jakob Briem. bíður með eftirvænting kosninga- úrslitanna í haust. Eg veit áreið- anlega, að það var löngun Diaz forseta, að gera þjóðina hæfa til aö velja sér embættismenn. Það! vikli hann að gæti tekist, en þótti j sem ekfci ráðlegt að byrja á því strax. j Madeno trúir þvi statt og stöðugt, I að Mexicobúar séu nógu greindir til að gr.eiða atkvæði. Það er mik- j il furöa hvað han ner vongóður. En þegar á alt er litið, þá eru það þó himr bjartsýnu mennirnir, sem framkvæma stórvirkin. E’ig- inn skyldi örvænta um Mexico, ef j gætt er þeirra - undraverka, semj þar liafa verið framkvæmd á sein-j ustu arum. Hver veit nema ny og 1 meiri stónvirki verði þar fram-j kvæmd. í vestur og suðvestur hluta Bandaríkjanna, hafa menn verið svo illa að sér, að tilraunir til stjórnarskipunar hafa endað með blóð'SÚthellingum." Saga Banda ríkjanna segir mjög greinilega frá hræðilegri fávísi magra kjósenda. En munurinn er }*> þessi: Banda- ríkjamienn hafa meðfædda hvöt til sjálfstjórnar. Hvað fáfróðir sem þeir eru, má nærri ganga að því visu, að ei.n'hversstaðar, ekki langt fram í ættum eiga þeir til inentamanna að telja. Frum-j eins um j THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., Winnipeg, Man. The milwaukee concrete mixer BYGGlNGAMHNNf Leitiö upplýsinga um verö á .élum af öllum leg- undum sem þér þarfnist. 764-766 Main Street. Talsímar 3870, 3871. I Sjmið: Sherbrooke 2615 KJÖRKAUP Bæjarins hreinasti og lang bezti KJÖTMARKAÐUR er ♦♦♦♦ 0XF0RD ♦♦♦♦ Komið og sjáiö hiö mikla úrval vort af kjöti, ávöxtum, fiski o. s. frv* Verðið hvergi betra. Reynið einu sinni, þér munið ekki kaupa annarsstaðar úr því. LXgt Vhrð.Gæði, Areibanleiki. Einkunnarorð -{ “tJ&SfZfZSto ^ilreyndlhva. h,„„ ga, .. ,e8gia ™« ,el x ,tt,,t,ii; ítU.-; hyrningarsteininn aö mentun, ■ p . . , , , . . ” stundarsaikir fra fyrra hatterni verzlun og hagsæld. Enginn Línu Mexicobúar eru fcomnir af j vissi betur en hann, hve mikið Indíánum, sem höfðu eitivalds- útlendingar eiga í Mexico, og hve drotna, og Spánverjum, sem lutu .vi- , . í einvaldskonungi. Mexico bar ok inikil stoð er að þeim í mentun þ , x ,s„• r | Spanar með þolinmæði, ekki taein ogframförum þjóðarinnar. Hannj^ heldur öldum saman, og þeir vildi ekki að ^þeir yrði hræddirjhafa aldrei reynt Týðstjórn. í síður að land hans I En ef nokkur þjóð hefir reynt ,., , u-'K með ákafa að koma á sönnu lýð- r jveldi hja ser, þá er það Maxico- vegna skemda á eignum þeirra. þjóðin. Þá skortir reynzlu og þekk I Einkennileg er sú skifting sem jingu og mentun, en þeir vita, hvað j orðið hefir í landinu við þessa 's'g skortir, og nú^á dögurn er eklá uppreisn. I suðurhluta Mexico I eru margir uppreisnarmenn, sem Framtíð MexicórikisJ'íkkiÞekkiaMadero' Þeir bSr8- Stórgripa lifur 4c pd Hjörtu 1 5c upp Kálfs lifur lOc Tunga ný eða sölt 15c Mör I0c pd Tólgur lOcpd. 545 Ellice Ave. Talsírré Sherbr. 2615. Baileys Fair 144 NENA STREET (Næstu dyr fyrii noröan Northern Crown Bankann). Nýkominn postulíns-varningur. Vér höfum fengið í vikunni þrens konar postulínsvaming með nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni og Union stöðinni. B. B. diskar, te- diskar, skálar, bollar, rjómakönn- ur og sykurker, könnur, blómstur- vasar og margt fleira. Kosta 200. og þar yfir. Vér vonum þér reynið verzluL vora; yður mun reynast verðið eins lágt og nifíur í bce. Nr. 2 leður skólapoki, bók og blýantur fyrir 25C. Phone Main 5129 burtu, og því yrði hrjáð af ust ekki vegna kenninga hans, heldur vegna þeirra Eftir Chester T. Crowell. J, ,, , . , ..._ --- ------ kennmga, Að kvöldi dags ^5. September!Sem Þeir bÖÍÖU altaí trÚað á’ °S 0 * 1 1 ' . f-J_V.. L___ „ / til þjóð sem hefir jafn óbrotið takmark og einlægan áhuga. Það verða blóðsútiiellingar i Mexico um nokkur ár; það verður 1 að útrýma óaldarseggjunum ; upp- j reisnir verða gerðar og svik og j banatilræði verða ráðín. A Oss langar Það sem oss langar til að koma inji á hvort einasta heimili 1 Vestur-Canad er lögberg. — Columbia Press, Limited, Post Office Box 308a - Winnipeg ^ Næstu kosningar verða fyrstaj _,6l_þeir fógnuðu honum af því, aðjóeirða tnefnÍ5. Það cr eftir aö1 li lít I t)e’r héldu hann vera samskonar j vita, hvort Madero tekst að halda , . ,, ; nnnrpisnaririann ems o°* sip* Suð— forseta stöðunm, senr lionum hef “Þetta bafa verið ógurlegir 'H> bjöllu, til að minnast þess viö- uppreisnarmann ems ob sig. Suc ^ fai; og verða átrúnaðar- raunatímar,” sagði ítölsk kona við burðar, er skeð hafði í Mexico j ur (L°w®r) Galitorma er a ei J“ goö fjöldans. Bernardb Reyes einn tíðindamann hér í bænum. fvrjr fiundrað árum. þegar Hid- ast fyrir jafnaöar,r anna ^öveldi iverður mjög ægilegur frambjóð- Hún átti bágt með að tala erisku. j ", ,u • J óháðu hinni tilvonandi nýju stjórn j andi. liann var átrúnaðargoð j “Viö 'hjónin mistum heimilið1 ■ go, prestur og föðurlandsvinur, 3á var mér sagt að hættan væri umjofckar í eídinum. Það var nýbygt j kallaði saman lítinn fiokk manna, j -- *— ------o - -o - tll H-Vrópu í fyrra til að kynna sér garð gengin. Nokkrir, örfáir smá-|eða fyrir tæpum mánuði, og þar J sein hann hafði kririgum sig, með j um Jafna8armenft frá Bandaríkj- j herkænsku og- hann á sér ekki fáa | og ráða þar aðallegri og eink- j Mexicobúa þegar hann var sendur kofar í hænum stóðu eftir ó- ' fór alt, sem við áttum. Fólkið dró 1 hvt aö brunnir. Sumar konurnar fóru j mig og liriu íelpuna mína út úr 1 þar inn til að hita te og var öllum logandi rústunum með öðru íkven- gefið það sem þar voru staddir. fólki inn í járnbrautarvagninn og Meöan við stóðurn þarna í þyrp- svo ])aut lestin á stað með okkur. ingu komu bátar frlá Golden City pg var óttalega hrædd um mann- og fluttu* konur og börn þangaði, jnn minni en þegar við vorum,, ...„ . sem ]>eim var óhætt. Nóttina þar fiutt aftur til bæjarins., eftir ag hoföu safnast um 100,000 manns. á eftir dvaldi eg- hjá Dr. Rogers, bmg var að slökkva eldinn, þá En inni í höllinni fóru fram við- en rétt áður en við ætluðum að fann eg han nlheilan á húfi.” hafnarnrikil og dýrleg hátíðahöld, fara að hátta kom læknirinn til “Við smökkuðum ekki nokkum sem báru vott um þjóðle„a fram- okkar og sagði: 1—— — A—;—1 ö hringja ktrkjuklukku, til merkis um að upþréisn væri hafin. Þeirri uppreisn lauk svo,að Mexi- co leystist undan ánauðaroki Spánar. Framan við höllina um og öðrum útlönduin. Þégar | fyigjéndUr. Án þess hann gerði eg sá þenna sundurleita flokk bar-jnokkuð til þess, ætlaði þjóðin að , dagamanna risinn gegn stjorn- íara a® hefja uppreisn til að gera hann varaforseta, svo að hann tæki inni, þá spáði eg að þeir hlyti að við eftir Diaz. Hann liefir notið matarbita alla nóttina og daginn j “Eg ætla að biðja ykkur að af- eftir, og eg befi enn ekki nærst klæöast ekki, þvi eg vildi að þið neinu nema fáeinum hveitibrauðs- gætuð verið við þvi búnar að kökimi. En eg heyri sagt, að nú leggja af stað héðan hve nær semjejgi ag Refa okkur vel að borða í skal.” vera Við fórum upp í svefnherbergin sem okkur voru ætluð, en ekki varð okkur svefnsamt. Alla nótt- ina heyrðum við karlmennina vera að kallast á, og niðri var maður, sem skaðbrenst hafði á báðum augum og hann hljóðaði átakan- lega. Aldrei held eg að' eg geti gleymt þeim hljóðum. Verðir höfðu verið settir til að gæta lí'kanna af þeim, sem farist höfðu í eldinum, því að margir bófar höfðu þyrpst þarna að til að fletta náinn. Heyrðum við oft um nóttina óbljóðin af blaridaganum milli varðmannanna og þessara bófa. Morguninn eftir fór eg yfir brútia til Suður-Porcupine og varð fyrsta konan, sem þangað fór þrjá síðastliðna daga. Seint mun mér úr rninní líða sú hörmungarsjón, sem mér bar þar fyrir augu. Þar lágu menn á jörðinni í alla vega stelfingum. rétt eins og þeir böfðu hnigið niður, bver um sig. Beint fram unclan mér stóðu tveir ítalir og voru að fara höndum um hauskúpu manns nofckurs og spjödl uðu hátt og hlógu að. Mér varð svo óglatt við þessa sjón, að rétt North Bay. Maðiurinn minn kem- ur á eftir ölkkur svo fljótt sem hann getur. Við björguðum því sem við áttum í skildingum og þegar við komum til North Bay þá ráðgumst við um það hvað réttast takssemi lýðveldisins í Mexico. Sendiherrar frá öllum menningar- ríkjum heims höfðu sótt þangað. Þegár klukkunni var hringt.dundu fagnaðarópin hvaðanæfa. Eg horfði úr glugga yfir hina miklu mannþröng, og alt í einu sá eg koma hreyfing á manngrú- ann og ofurlítill hópur manna fór lúta í lægra haldi, en foringi jýgfcyHj arum Saman. Madero er þeirra er nú alræðisinaður í Mex-} fremur orðinn þetta af hendingu. ico, og er nú eftir að vita, hvort} Hygginn, harðskeyttur maður eins honum tekstaö frelsa Mexico úr \Re^’ír tetur vft skap Mexi- .lcobua. Reyes er hka mjog mot- þeim hafsvelg, sem hanu stofnaði bverfur Bandaríkjamönnum, og til, eða öllu heldur leysti úr á-jer það ilt. En áhrif Bandaríkja- nauð. Diaz vissi þroskaleysj manna í Mexico eru nú svo mikil, að óhugur hans á þeirn verður vilji fara aftur til Cochrane, en eg er búin að fá mig fullsadda af verunni þar.” muni fyrir okkur að gera. Vel kann að vera, að maðurinn minn snúðugt gegnum þyrpinguna. Þeir hrópuðu í sífellu: ,,Viva Mad ero. “ Áður en varði voru þeir komnir út í röndina á mannþyrp- ingunni, en á eftir þeim fóru landhermenn, sem börðu þá með sverðskinnunum og tvístruðu þeim í allar áttir. Margir hlóu aðþeim. Eg sárkendi í brjósti um þá, því eg hefi séð aðra uppreisnarmenn í Mexico, sem altaf hafa haft meiri ættjarðarást en dómgreind til brunns að bera, er annaðhvort hafa hnígið fyrir skothríð her- mannanna eða lent inn í þrönga Leckie kafteinn frá Cöbalt, vel- ]>ekttir vélfræðirjgur þar um slóð- ir, er nýkominn frá Vipond nám- unum við Suður Porcupine. Hann kvað engan námamanna hafa far- ist í eldinum. “Eldurinn kom á okkur mjög ó- vara,” sagði Leckie kafteinn. “Við vorum farnir að halda að við í Vipond mundum sleppa við eld- inn, en alt í einu tókum við að heyra brak og bresti og stóðum skelfdir mjög við að sjá mikið hál, eins og sæi í rauðan vegg, svo sem hálfa nrílu í burtu þokast nær okk- ur ófifluga. Okkur varð það því fyrsit fyr- ir að grafa sprengiefnið í námamunnanufn og grafa grafir fyrir bækurnar mínar. Síðan létum við fætur forða MexicDmanna. og sagði að hinir nýju stjórnendur mundu þurfa að grípa til sömu ráða sem hann. Samvizkusamir og kunnugir Mexi- comenn eru hræddir um að hann hafi rétt fyrir sér, en vona að hon- um skjátlist, en Madero er alger lega sannfærður um, að Diaz hafi rangt fyrir sér, og það er orsö in til þess, að margir kalla Madero draumóramann. Það sem meira er, hann gefur sér tíma til um- hugsunar og getur ekki skorið úr mál*m tafarlaust. við meirihluta í viðskiftum ! stjórn. er sennilega ekki afdrifamikill. Efj þessir tveir mienn keppa hvor við j annan, þá verður það áköf ogj róstusöm kosningarimma. Einn framtiðarmanna i Mexicoi er Francisco Leon de la Barra, fögur fyrirmynd sanngjarnra; Mexicomanna, sem alist hafa uppi á síðustu árum. Hann á bjarta franrtíð. Saga baráttu Bandarikjamanna til lýðstjórnar, er sumstaðar rituð j með blóði, og eins verður baráttu- saga Mexicobúa blóði rituð. En voldug þjóð, sameinuð undir lýð-j mfk Opinber auglýsing. j SLÉTTU OG SKÓGAR ELDAR. | ATHYGLI almennings er leitt að hættu þeirri og tjóni á eignum og lífi, sem hlotist getur af skógareldum. og ítrasta 1 varúð í meðferð elds er brýnd fyrir mönn- j um. Aldrei skyldi kveikja eld á víðavangi án þess að hreinsa vel í kringog gsetaelds- I ins stöðugt, og slökkva skal á logandi eld- spýtum, fórhiaði o. þ. h. áður því er ’ fleygt til jarðar. Þessum atriðum í bruna-bálkinum verð- i ur stranglega framfylgt: — Hver sem kveikir eld og lætur hann ó- hindrað læsast um eign, sem hann á ekki, lætur eld komast af landareign sinni vilj- andi eða af skeytingarleysi, skal sœta tutt-1 ugu til tvö hundruð dollara sekt eða árs fangelsi. Hver sem kveikir eld og gengur trá hon- um lifandi án þess að reyna að varna hon- um að útbreiðast um annara eignir, skal sæta tuttugu til hund>-að dollara sekt eða sex mánaða fangelsi. Hver sem vili kveikja elda til að hreinsa landareign sína, verður að fá skriflegt Ieyfi næsta eldgæzlumanns. Þegar slíkir eldar eru kveiktir, skulu sex fulltfða menn gæta þeirra og umhverfis skal vera io feta eld- vörn. Ef þetta er vanrækt og eldnrinn brýst út og eyðir skógum eða eignnm, skal sá sem eldinn kveikti sæta tvö hundruð dollara sekt eða árs fangelsi. Hver sem sér eld vera að læsast út, skal gera næsta eldvarnarmanni aðvart, Eldgæzlumenn hafa leyfi til að skora á alla menn til að slökkva, sem eru sextán til sextfu ára. Ef menn óhlýðnast, er fimm dollara sekt við lögð. Samkvæmt skipun W. W. CORY. Deputy Minister of the Interior. “Waxoil” vann „Waxoil“—Gólf og húsgagna glá-áburður, vann hylli þúsunda daglega á sýningunni. Syning vor á „Waxoil” — færði mjög mörgum heim sanninn um að það sparar mönnum erfiði, “Waxoil” er jafngott á harðan sem linan við, hreinsar alt ryk og óhreinindi og gerir ljómandi áferð. 25c. baukur mun sannfœra yður Vér notum tækifærið til að þakka ölium vinum vorum þá eftirtekt, sem þeir sýndu sýningu vorri, og fullvissunn þá um, að ,,WAXOIL'< mun ávalt reynast ágætlega. The CarbonOíB Works Ltd. Winnipeg og Toronto Maltese Cross Building, King og McDermot. Phone G 940. AnœgSa stúlkan í Nebraska. Stúlka frá Lincoln, Nebraska, skrifar: “Eg haffii þjáfist allengi af þrautum samfara maaveigld. Eg fór að taka inn Chamberlains magaveiki og lifrar töflur fCham- berlain’s Stomach and Liver Tab- letsj, og afi þrem dögum liínum fór eg á fætur og hefir mér farifi dagbatnandi. Eg er ánægfiasta st;lka í Lincoln yfir þessu gð8a lyfi.” Selt hjá öllum lyfsölum. Mexicomanna, j'harfistjórn; voldugri en noikkur Framtífi Mexico virð- fangaklefa í San Juan de Uloa, nálægt Veracruz. Uppreisnar- menn hafa altaf veriö td sföan Mexico varö til. Eg hefi séö uppreisnir hafnar, sem virtust hafa betri skilyröi til að veita sex „ „ ,ist óráfiin, en ef dæma má^af sein- veiöa menn aö vera skjotráöir, ustu ára atburöum, þá er hún ekki og fylgja stefnu • sinni iastlega. 1 inyrk, og enginn skortur er þar á Gamli Diaz hikaði aldrei viö það, leifitogum í vitsmunum og fööur- jafnvel þó að kveöja þyrfti hern- j landsast‘ *-i « , , fLausl. þýtt'.j um til aö skjota a lýöiun. I _______, , „_____ Þaö voru margar orsakir til RENNARI getur fengifi atvinnu viB Kjama skóla nr. 647, frá 1. Okt. 1911 til 1. Júní 1912 (i átta Umsækjandi tilgreini alorsökin var sú löngun margra manna, aö mega greifia atkvæSi, j , . og núverandi stjórn hefir mestar nlanu . áhyggjur út af því, hversu þafi ka'WJald og mentastig fqualific- mál skuli til lykta leitt. Á sífiustu atlonÁ_ Tilboö ættu afi sendast til árum hefir blaSasambandiS sent1 undirritafis fyrir 5. Sept. 1911. “Mexiean Heraid” og öfirum blöfi- um skeyti um þá atburfii, sem eru Ág. E. fsfeld, Sec.-Treas., Husawick P.O., Man. Það tekst vel að kveikja upp á morgnana ef þér notið ”R0YAL GE0RGE“ ELDSPÝTUR til þess, því aö þær bregöast aldrei. Það kviknar á þeim fljótt ogvel. Og þær eru þarað auki HÆTTULAUSAR, þEGJANDl, ÖRUGGAR. Þaö kviknar á þeim hvar sem er. Þér fáið 1000 eld- spítur í stokk fyrir 10 c. MUNIÐ ÞAÐ! Þér megiö ekki missa af því. Búnar til af The E. B. Eddy Co. Ltd. Hull, Canada TEE8E & PERSSE, LIMITED, UmboQsmenn. Winnipcg;, Calgfary, Edmocton Regina, Fort William og Port Arthur.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.