Lögberg - 10.08.1911, Blaðsíða 4
4-
LÖGBERG, FIMTUDAGLNN 10. AGCST 1911.
lLw
LÖGBERG
Gefið jt hvern firatudag af The
1 l'M FrKSS LlMlTBD
Corner Williara Ave. & Nena St.
Winnipbg, - - Manitopa.
STEF. BJÖRNSSON. Edkor.
J. A. BLÖNDAL, Business Manager.
UTANÁSKRIF T:
TWTOLUIIMA l’RESS l.td
P. O. Box 3084, Winnipeg. Man.
utanXskrift ritstjórans:
EDiTOR LÖGBERG
P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba.
TELEPHONE Garry 2156
VerS blaðsins: $2.00 um áriS.
Nauðsyn viðskifta-
samninganna.
Margt finna afturhaldsmenn
viSskiftasamningunum til foráttu,
en einna helzt það, að vér Canada-
menn þurfum þeirra ekki við, að
vér séum upp úr því vaxnir nú að
gera gagnskiftasamninga við Ban-
daríkjamenn. Af því að þessi
mótmæli gegn samningunum kveða
við úr öllum áttum, er ekki nema
sjálfsagt að íhuga þau lítilsháttar.
Elztu íslendingar hér í Canada
muna svo langt, að afturhalds-
rnenn lofuðu því, meðal annars, að
efla svo verzlunarsjálfstæði bænda
og atinara íbúa þessa lands, að
þjóðin hér þyrfti engan varning
að sækja til annara landa, og þar
á meðal hvorki til Breta eða
Bandaríkjamanna. Þetta var laust
fyrir 1880. Þá var ekki flutt til
Bandaríkja nenia um $25,000,000
virði af vörum frá Canada árlega,
en síðan hafa útfluttar vörur héð-
an til Bandaríkja nœrri fimm-
faldast, og síðastliðið ár var flutt
til Bandaríkja frá Canada að eins
kvikfé og akuryrkju afurðir, sem
námu um $20,000,000; en hinar
aðrar vörur, sem nema taapttml
$100,000,000, eru málmar, trjá-
viður, fiskur og ýms annar varn-
'ingur.
Af þessu er attðséð, að það er
síður en svo, að nattðsyn á við-
skiftum við Bandaríkin hafi mink-
að, eða horfið eins og afturhalds-
ntenn voru að telja mönnum trú
um. t þess stað ltefir hún vaxið
stórmikið, eins og viðskiftin sjálf
bera vott um; þrátt fyrir hátolla-
ntúr Bandarikjamanna hafa við-
skiftin aukist svona afannikið á
síðari árum. Y'iðskiftaþörfin er
Jiví attgsýnilega orðin margfalt
brýnni nú heldttr en hún var um
1880.
LitunT t. d. á hveitiverzlunina.
Hvað verður um Canada hveit-
ið? Jað sem bændur í sléttufylkj-
unum selja fer mest til Englands.
■ Nokkuð er að visu keypt i eystri
íylkjunum, en hveiti til útsæðis
og til heimilisþarfa tekur bónt'inn
hjá sjálfttm sér. En nú dy’st víst
engurn, að hveitiræktin hér i Can-
ada er alt af að aukast, og heldur
áfram að aukast um fjölrla mörg
ár enn ; hlýttir því að verða að
senda meiri og nteiri hveitibirgðir
ti! Liverpool, en vegalengdin
þaiigað, cða vegakngdin til þessa
hveitimarkaðar Canada, er um
5.000 mílur.
begar hveitibirgðir Canada-
bóndans ertt svo komnar þangað,
og búið að leggja á þær flutnings-
kostnað með járnbrautum, vfir
stórvötnin og alt Atlanzhafið, þá
er samkeptiin á Liverpool markað-
inum.
bar er líka á boðstólum hveiti
frá ýmsttm öðrunt góðum korn-
yrkjulöndum. Þar er hveiti frá
Bandaríkjum, Rússlandi, Indlandi,
Ástralítt, Argentina og fleiri lönd-
um. Alt þetta hjálpar til að þoka
sem lengst niður verði því. sem
Canadabóndinn fær fyrir hveiti
sitt, þó að, sem betur fer, að hann
fái töhiverðan hag af hveitirækt
sinni þrátt fyrir alt, vegna þess hve
ágætt akttryrkjulandið er hér vest-
ur á Canada'sléttunum.
En öllum þeim, sem með nokk-
ttrri sanngirni líta á þetta mál,
þeim hlýtur að skiljast hagurinn
af því, að fá annan hveitimarkað
miklu nær Yresturfylkjunum; fá
markað fyrir Canadahveiti í Min-
neapolis, eða Ohicago. En þetta
er hændum ít Y'esturlandintt boðið
méð viðskiftafrumvarptnu. Þeim
er boðinn annar nýr tollfrí tnark-
aður fyrir hveitið sitt. rétt við
hliðina á sér, sunnan Iandamær-
anna. Ef því boði verður tekið,
þá eru menn ekki nauðbeygðir til
aö skifta við einn aðal-markað eins
og ltingað til. Þá verðttr um tvo
að velja. !>á verðttr hægt að sitja
við þann eldinn, setn bezt brennur.
en það er meginatriði frjálsrar
verzlunar.
Og ekki þarf að kviða því. að
Bandarikjamarkaðttrinn bæti ekki
hveitiverðið heldur en hitt. Af-
ueyzltt hveitis í Bandaríkjum er alt
af að aukast, og gettir ekki hjá því
! farið, innan tnjög skamtns tíma,
að þar þurfi meira ihveiti en ræktað
verður í ríkjunum sjálfum. Hveiti-
verðið í Bandaríkjum hlýtur því
;að hækka þangað til þaö verður
ítöluvert hærra, en á Englandi. þeg-
ar tillit er tekið til hins mikla mttn-
ar á fliitningskostnaðinum til
Iteggja markaðanna .
Þá eru hlunnindin, sem samn-
í ingarnir veita griparæktarmönn-
um. í gagnskiftasamningunum er
| ákvæði um að nema toll af naut-
; gripum. Tnnflutningstollurinn á
: nautgripum í Bandarikin er 27yí
|prct., eða $u á hvertt grip setn
jvirtur er $40, svo sem venja er til
að fullorðnir uxar séu virtir til
tolls í Randarikjum.
Slikar álögur ltafa svo sem að
1 sjálfsögðu hlotið að vaxa gripa-
ræktanuönniun í Canada í augu.
Það er enginn stnáræðis verzlun-
arhnekkir að missa $11 af hverju
gripsverði i toll. Fyrir því er ekki
að undra þó að griparæktarmenn i
vesturfylkjunum hafi sniðgengið
Bandaríkjamarkaðinn og sent gripi
siwa til Englands.
Ókostir ertt á því eins og allir
vita eigi að siður. Gripir láta hold
og rírna. á þessu langa ferðalagi,
bæði á járnbrautum og skipttm. En
reglugerðir viðvíkjandi innfluttum
-gripum til Englands er svo óhag-
kvæmar griparæktarmönnum er-
lendis, að tilskilið er í þeim,
að slátra skuli innflutttvm naut-
gripum fáunt dögum eftir að þeir
eru komnir á Iand. svo að grip-
irnir fá engan tíma ti! að hragg-
1 ast eftir flutninginn.
Á markaðinum i Eitglandi er og
,að keppa við þarlenda griparækt-
artnenn, sem hafa feita og fallega
ókúldaða nautgripi á boðstólum og
ennfremur er á brezka markaðin-
tttn mikið af kjöti, sent flutt er fná
öðrum Iöndum nieð nýjasta kæli-
útbimaði, og hjálpast þetta með
öðrtt fleira að til þess að spilla
fyrir sölu á innfluttu kjöti £rá
Canada á brezka markaðinn, svo
að það fer þar heldur þverrandi í
áliti.
Þess vegna virtist etigln van-
j) >rf á því, að afnuminn væri inn-
f utnirgstollufinn i Band’aríkjiim
á nautgripum frá Canada. Þá
yrðutn vér ekkí bundnir vtð brezka
tnaricaðinn eiran, ættum Titarg-
falt styttra til tnarkaðar. svo að
gripirnir kæmust |)angað lítt hrakt-
ir og fvrir þá fengrst ótollskert
verð. I'ndarlega væri þeitn gripa-
nektarrnanni farið, setn ekki vildi
fá slikan ntarkað i nágranna'andi
sítnt, og eiga kost á aö selja gripi
sitta )tar tollfrítt, ef hann vildi, t
stað þess að verið hafði áður að
velja um að selja þá þar með $11
tolli ‘á hverjum fullorðnum grip.
eða |>á að þvæla þeim til Englands
og selja þá þar í afleggingu, hrakta
eftir ntargra viktta ferðalag.
[nnflutningstolhir á sauðfé í
Bandarikjum er 750 á hverja kind.
$2.00 á livern kálf, 6 cent á hvert
smjörpund og hvert pund af osti,
$4.00 á hvert ton naf heyi, 5 cent.
á hverja tylft af eggjttm o. s. frv.
Canadamenn selja Bandaríkja-
mönnum ,heilmikið af þessum bús-
afurðum sínunt eins og sjá má af
tollskýrslum ríkjanna. Sauðfé
seldu }>eir Randaríkjamönnum í
fyrra t. d. fyrir $9,681,782.
Með því nú að slik viðskifti um
!>essar búsafurðir eiga sér stað,
og Canadabúar selja sunnan landa-
ntæranna svo tugum miljóna
I skiftir af þeim þrátt fyrir þá feiki-
háu tolla. sent eru á þeim, er þá
ekki hyggilegt og hagvænlegt að
fá tollinn nttminn af þessum varn-
ingi suður í Bandaríkjum? En
J)að Canadamönnum ekki hagur að
eiga sjálfir nytjar þessa tollgjalds- !
f jár í stað {>ess að það lendi í fé- j
hirzltt Bandarikjanna ?
Ef svo er, finst mönnum þá'
ekki sjálfsagt að fylgja fast frarri
viðskiftafrumvarpinu, sem heimil-
ar þetta tollafnám?
í>etta leyfunt vér oss að henda
tikinnttin á að Itugleiða æsingar-
laust og með skynsamlegri still-
ingtt, og svara því eftir ítarlega
ihugutt og af fastri sannfæringu
kosningardaginn 21. September.
Skrítið
Xú eru allir að tala um við-
skiftasamningana tnilli Canada og
Bandaríkjanna. Ekkert efni er
mönnutn Iiugðnætnara utn þessar
mundir, og sjálfsagt hafa ntargir
tekið eftir þvi, hvað helztu mót-
stöðumenn santninganna eiga sam-
riginlegt. f>eir eiga það sameigin-
legt, að þeir eru allir undantekn-
ingarlaust að einihverju leyti
fcendlaðir við auðfélög og verk-
smiðju starfsemi hér í landi.
Annað hvort eiga þessir menn
liltiti i eða heil iðnaðarfyrirtæki,
eða þeir ertt á þeirra klafa, sem
þau reka.
F.n þeir haniast allir sem einn
gegn viðskiftasamningunum, og
láta sem ekkert sé annað. en að
koma þeim fyrir kattarnef; finst
mönnttm þetta ekki skritið?
ónei, ]>etta er ekkert skrítið.
Sumum ntönmtm er svo farið, að
þeim eru eigin hagsmtinir fyrir
ölltt, og Iáta sér ekki í augu vaxa
að skaða alt þjóðfélagið til að efla
þá. Þessir metin vita, að tolllækk-
un er i bili óhagur fyrir þá og
| starfsmálarekstur ]>eirra. Þess-
vegna eru þeir á móti henni, og
þess vegna eru þeir á móti við-
ski f ta f rttm varpinu.
Kn er þetta ekki einmitt Ijósasta
sönntin þess, að viðskiftafrum-
varpið er alntenningi ltagur?, því
að í þessum efnum getur ekki hag-
ur almennings og verksmiðjttmann
anna íariö santan.
Þcssvegna er það ekkert skrítið,
þó að verksmiðjueigetKlur og
allir [>eirra fylgifiskar berjist af al-
efli móti samningunum, en jötun-
móðurinn sem á þeim er, kemur
ttpp um þá. — sýmr. að þeir ertt
beinlíms að berjast fyrir eigin
hagsmunutn. en á móti hagsmun-
ttm bændanrra.
Fyrir því mega bændur ekki
liggja á liði síntt, heldur sýna
verksmiðjudólgum og atiðfélaga-*
burgeistim, sent nú Ieggja stærstan
skerf í kosnimgasjóð afturhaíds-
ntanna, að þeir geta haldið hlut
sintiin fyrir ]>eiin piltum, þegar
viðskiftasaniningarnir verða Iagð-
ir undir úrskurð þjóðarinnar.
Bókafregn.
Jón Trausti. Borgir, gam-
aiisaga úr GrundarfirSi.
—345 bls. —; Gcfin út á
Akureyri 1909 — Prent-
smifija Björns Jónssonar.
Það sannast á Jóni Trausta, sem
Xjáli sagði tun Atla. að hann er
ærið stórvirkur, og eíns hitt, að
ltann er ckki að sama skapi góð-
virkur. enda geta fæstir sameinað
það tvent að vera tniklir afkasta-
nienn og þó góðvirkir um leið. Jón
Trausti ltefir verið mikilvirkari
síðan hann fór að rita. en nokkur
annar íslenzkur skáldsagnahöfund-
ttr. Hver bókin kernttr út eftir
hann anttari lengri og efnismeiri,
og nú siðast berast ‘Borgir' hans
vestttr um haf.
í ‘Borgum' er höfundurinn að
lýsa baráttu fríkirkju og þjóð-
kirkjtt á íslandi og gengttr þjóð-
kirkjan auðvitað sigri hrósandi af
hólmi. Fríkirkjujarðvegurinn er
enginn enn þá á íslandi; þess-
vegna er rétt ómögulegt að koma
henni á fót eða Eta hana þrífast.
Langttr aðdragandi er að aðalefn-
inu í sögunni. og yfir höfuð er hún
daufari og tilþrifaminni en sumar
aðrar sögur Jóns Trausta.
Margar persónur koma við frá-
sögnina. en atkvæðalitlar og ó-
merkilegar allflestar nema Þórdís
og Torfi prestur, faðir hennar.
Óprestlegttr er Torfi þó að flestu
leyti og langtum likari afdala-bónda
en presti. Hinar persónumar eru
flestallar meiri og minni galla-
gripir og Iýsingin á þeitn fretnur
létt og ólystugt andans fóður. Það
kann vel að vera, að þjóðnni sé
holt að sjá Ittbbamenskuna svarta
á hvitu, en þegar höfundarnir eru
að lýsa nærri þvt sama ræfilshætt-
inum og tuddamenskunni t bók
eftir fcók, þá fer skörin' að færast
upp í bekkinn, og tnenn freistast
til að halda, að höfttndarnir sjái
ekkert nema skarnið, eða séu því
j kunnugastir.
Jón 'Prati.sti hefir töluverða rit-
ltæfileika til að 'bera, og er nú svo
I Iengi búitin að fást við að lýsa
vankostum og vartnensku meðal
þjóðar sinnar, að !>að væri ánægju-
legt, ef hann fyndi köllun hjá sér
| til að skrifa eitthvað ofurlítið um
kostina, þvi að þeir ertt eins áreið,-
lanlega til eins og ókostirnir. Hann
Ihefir ekki í neinni sögtt sinni lýst
neinni veridegri f\-rirmyndar
, tnanttEskju, sent þjóðin gæti tekið
1 sér til eftirbreytni. Á því virtist
lekki vanþörf.
Það tnundi mörgttm þykja góð.
hugðnæm og hressandi skifti eftir
allan reiðinnar moksturinn hinn.
Ttnttugu og fimm ára minn-
ingarrit góátemplara á
fslandi. 1884—1909. —
184 bls. mefi myndum.—
Stórstúka íslands gaf út
1909.
Stórstúka íslands kaus þá bind-
indisf rötnuðina Halldór Jónsson,
Pétur Zófóníasson og Indriða Ein-
arsson til að annast útgáfu minn-
ingarrits tuttugu og fimm ára
starfsemi góðtemplara reglttnnar á
tslandi. Rit þetta kom út 1909,
svo sem til var ætlast. en þá voru
25 ár liðin frá því að fyrsta stúkan
var stofnuð á fslandi. Það var
stúkan ísafold nr. 1, sem varð til
á Akureyri 10. Janttar 1884.
Síðan hefir bindindisstarfsemin
naldið áfrant að þroskast, svo að
nú ertt stúkur stofnaðar t öllum
helztu kauptúnum íslands og víða
upp til sveita. Árið 1908 voru
fullorðnir meðlimir góðtemplara-
stúkna fslands 4.764, en ungtempl-
arar 1,882, alls 6,646 tetiTpIarar á
öllu íslandi.
í minningarritinu crtt fyrst tvær
langar ritgerðir. Hin fyrri er saga
góðtemplarareglunnar erfcndis, og
hin síðari saga regltinnar á íslandi.
Þá kotna næst skýrslur ttm bind-
indisstarfsemina á íslartdi á síðast-
liðnum 25 árum, og loks ritgerða-
kaflar, sem heita ‘‘Minningar".
Gera þar ýmsir míkilhæfír íslenzk-
ir templarar grein fyrir skoðttnum
sínuni á bindind'ismálinn. og skýra
sumir frá þeitn atviktnm, er réðu
þvi að þeir gerðust tenplarar.
Fylgja ntyndir af höfundunum. og
auk þess eru myndir og helztu æfi-
atriði attnara tetnplara er að ein-
liverju ltafa skarað fram úr í bind-
indisstarfinu.
Vmsir minningakaflar þessir eru
dável sagðir og hentugir til að lesa
þá upp á góðtetnplara fundum. til
fróðleiks og skemtunar, og bókin
geymir tnyndir margra vina og
kttnningja á Fróni.
Útgáfan er mjög vönduð, papp-
írínn gljáandi og húðþykkur, letur
skýrt og fallegt og prentvillur rétt
engar. Minningarritið ætti að
komast t eigu alla góðtemplara og
margra annara.
Minni kvenna.
Fyrir rútnum tveim árum flutti
jeg erindi vestur í Argyle-bygð um
kvenréttindarríál. Til þess var
mælst, að eg kæmi því á prent og
. lofaði eg því, ef eg fengi tíma til
að skrifa það ttpp. En eg fékk
! aldrei tóm til þess. \ þess stað
skrifa eg það. sem eg vil segja
; fyrir minni kvenna í dag. Engin
veruk'g tilraun verður gerð til að
þræða það efni, sem eg þá bar
fram, en eg lýsti þá og lýsi nú
skoðttnttm mínum á þessu máli,
iog eg geri það eins fyrir því, þótt
eg viti nú betur en áður, hversu
jsterktir andróður er gtegn málinu
meðal Vestur-íslendinga.
Flestum yðar finst líklega ein-
I kennilegt, að vera að mæla fyrir
minni kvenna á þennan hátt. Vana-
lega eru þ*ssháttar ræður nokkuð
á annan veg. Það er aðallega
jtven*- sem einkennir' þær, að því
I leyti, sem eg hefi heyrt þær eða
jlesið. Annað er gífurlegt hól um
yfirburði kvenna, og hitt er létt-
j úðarfuH glens um þær, eins og
iþær værtt leikföng. Þetta sýnir,
jhvernig karlmenn hafa litið á
Thc DOMINION BANK
SFI.KIKK ÖTlBUIt)
Atls konar bankastörf af hendi leysi.
Spnrisjöðsdeildin.
TekiC víö innlögum, frá $1.00 a8 uppbæ'
og þar yfir Hæstu vextir borgaSir tvisvai
sionum á ári. ViSskiftum bænda og ann
arra sveitamanna sérstakur gaumur getnu-
Bréfleg inníegg og úttektir afgreiddar. Ósk
a8 eftir bréfaviCskiftum.
G«B*ddur HoíUöstóíl..... $ 4,000,000
Va.r“=jó8r ogóskifturgrdSi $ 5,300,ooc
Allar eignir.............$6z,6oo,oo®
Inoieignar skírteini (lettsr of credite) selt
sero eru greiSanleg um allan heim.
|. GRISDALE,
bankastjóri.
kvenþjóðina, þegar þeir hafa viljað 1
Itrósa henni. Ef vér svo bætum |
við stefnu karlmanna gagnvart
kvetifólki, |>egar allur hátíðablær
er horfinn. getum vér sagt, að það
sé þrent, sdln karlmaðurinn i þessu
efni hugsar; hann tignar konuna
eins og drotningu, hefir hana fyr-
ir stáss eða ieikfang, eða lætur
hana vinna eins og þræl. Að á
þessu séu stórvægilegar undan-
tekningar dettur engum heilvita
manni i hug að neita; en að Jæssi
þrjú atriði sé meira eða minna
samtvinnuð íí hugsun allra þeirra,
‘sem fcerjast á móti kvenréttinda-
málinu. getur enginn maður með
fullkomtinni sanngimi borið á
móti. Hins vegar verður jafn-
franit að taka fram, að kvenþjóð-
in er í þessu efni ekkert 'betri en
' karlmennirnir. Öld’ fram af öld
herir konum verið kent. að beygja
sig undir okið og þeim hefir fund-
ist ]>að eins sjálfsagt að gera það
eins og embættismöninunum á ís-
landi á fyrri hluta síðtistu aldar
fanst |>að óhjákvæmilegt. að skríða
Sctn ormar í duftinu frammi fyrir
konungsvaldinu danska. Þ.að væri
i mesta máta ósanngjarnt, að ætl-
ast til þess. að kvenfólkið væri
fljótt að losa sig við það, sem því
hefir verið kent siðan mannfélags-
skipan varð fyrst til á jarðar-
hnetti vorum. Þrátt fyrir alt, sem
gert hefir verið til að vekja sjálf-
stæðis tilfinning íslendinga, trúir
fjöldi manna af þjóð vorri því enn
i dag, að íslendingar geti ekki
stjórnað sér sjálfir. Ekki er það
neitt annað en það, sem þeim hefir
jverið kent. Þeir eru lengi að losa
i sig við Iærdóminn. Alveg eins er
ástatt með kvenréttindamálið.
Bæði karlar og konur eru í fjötr-
um liðins ttma í þessu eins og í
svo inörgu öðrti.
“Réttlætið upphefur lýðinn, en
svndin er þjóðanna skömtn.”
Eftir mörgum og margvíslegum
hnossum hafa ntenn og þjóðir á
ýmsttm timum sózt, en er nokk-
urt hnoss á þessari tíð þjóðunum
nauðsynlegra en réttlæti. Hvers
virði er öll menning nútimans, ef
hún ekki eykur réttlæti þjóða og
einstaklinga? Hvers virði eru all-
ar frantfarir visinda, öll lífsþæg-
indi, alt skraut húsa, alt auðsafn
manna. öll hin stórfengilega við-
höfn i mentamálum, öll risavaxin
fyrirtæki. ef þetta styður ekki
réttlæti ]>jóða? Að þvi leyti, sem
!>etta liefir ekki gert það, verður
]>að á sinum tíma dœmt fánýtur
hégómi. Og nú er kominn tími til
að sjá, að það er frábærlega erfitt,
að efla réttlæti einstaklinga meðan
]>jóðfélagið hvilir á grundvelli
ranglætis. Það er kominn tími til
að umskapa svo stjórnartilhögun
landanna, að sú tilhögun hætti að
vera einn stærsti þröskuldur á leið
einstaklingsins til réttlætis. “Hrein
sál t heilbrigðum líkama” var hug-
sjón sumra göfugra manna í forn-
öld. Yér getum fært sjóndeildar-
hringinn út og sagt: hreinir ein-
staklingar í heilhrigðum þjóðfé-
lagslíkanta, guðleg þroskun ein-
staklingsins í réttlátu þjóðfélagi,
það er luigsjón vor. Og þar fell-
ur kvenréttindamálið inn á réttan
stað. Eg hefi að eins eina á-
stæðu fyrir þvi, að mæla tneð at-
kvæðisrétti kvenna í landsmálum.
Hún er sú. að þar er um réttlæti
að ræða.
Stundum hefir hópur manna
þózt hafa rétt til þess að stjórna
; hcilli þjóð, stundum einn maður.
Stundum hefir atkvæðisrétturinn
tilheyrt ölluin karltnönnum, sem
ekki voru ánauðugir. öll flokka-
jskifting af ]>essu tagi hefir reynst
ranglát.
Hvað er að greiða atkvæði?
j Það er að láta í ljós vilja sinn um
1 landsmál, Hvað þarf til þess, að
jgeta greitt atkvæði svo vel fari?
Það er tvent; vit og samvizka.
Getur kvenfólkið uppfylt þessi
j skilyrði eins vel og karlmenn?
Að kvenfólk hafi nákvæmlega
sömu andlega hæfileika eins og
1 karlmenn, dettur mér ekki í hug
að staðíhæfa; en eg sé ekki, að
það geri nein úrslit í þessu máli,
j nema með svo feldu móti, að sá
mismunur sé þess eðlis og sé svo
i mikill, að hann útiloki kvenþjóð-
tna sem heild frá því, að geta
j greitt atkvæði rétt. Skyldi nokk-
ur maður með fullu viti 1áta sér
detta slíkt í hug? Sannleikurinn
er sá, að fjölda karlmanna, og má
vera enn stærri hóp kvenna. skort-
ir þau skilvrði. sem þurfa til þesst
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKRIFSTOc'A í WINNIPEG
Höfuðstdll (löggiltur) . . . $6,000,000
Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,200,000
S rjÓRNENDUK:
Formaður ----- Sir D. H. McMillan K. C. M. G.
Vara-formaður ------ Capt. Wm Kobinson
Jas, H. Ashdown H T. Champion FredeíricL Nation
Ð. C- Catneron W. C. Leistikow Hoq. R. F. Uoblin
Allskonar oankastörf afgreidd. — Vér byrjura reikninsa við *iastaklinga
eða félög og sanngjarnir skilra ílar veittir.—A.vísanir seldar til hvaðastaðar
sem er á íslandi.—Sérstakur gaamur gefinn sparisjcíðs innlöíum, sem hægt
er að byrja með einum dollar. Reutur lagðar við á hverjum 6 mánuöum.
T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður.
|Corner William Ave. Og Nena St. Winnipeg. Man.
MEIMSINS BESTA RJOMA
S K 1 LV I NDA
er áreiðanlega sú einfaldasta og hefir um leið mesta skilmagn.
Er endingargóð og þægtlegt að hreinsa hana, gefur tnikinn rjóma
Mestaskilmagn leiðir af sér hreinastan aðskilnað mjólkurs og
gefur mest smjör. Hiu einfaldasta og bezta skilvinda er
SHARPLES Dairv
Tubular
Hún hefir enga diska eða dnflið. Hún hefif tvöfalt
skilmagn við aðrar skilvindur og slcilur fljótar og bet-
ur. Endist lífstið Ábyrgstar af elsta skilvindufé-
iagi þessarar álfu. Þettaer sannrevnt, og þessvegna
gerðuð þér réttast í að kaupa Tubular í fyrstu. í að
margborgar sig.
Þ>ér a ttuð ekki að kaupa margbrotnar eða ódýrar
vélar og ekki heldur þær vélar sem Tubmar, með
sinni góðu revnslu. hefir ikotið aftur fyrir sig. Og
eins og Tubular hefir reynst öðrum vel, mun hún
reynast yður..
IJmboðsmítður vor mun sýna vður Tuhular, ef
þér þekkið hann ekki. þáspyrjið oss um nafn hans.—
Skrifið eftir verðlista 343.
The Sharples SeparatorCo.
Toronto, Ont., Winnipeg, Man
að geta greitt atkvæði til hags
fyrir landið. Ef atkvæðisrétturinn
á að vera takmarkaður, á hann að
vera bundinn við nauðsynleg skil-
yrði fyrir góðri atkvæðagreiðslu,
en sú tilhögun. sem nú gildir, að
draga strik þvert yfir mannkynið,
þar. sem kvenfólkið alt er annars-
vegar. jafnvel það, sem mest hefir
af réttlæti og metitun, alt atkvæð-
islaust; hinum megin allir karl-
menn. jafnvel hinir aumustu bján-
ar og hinir ósvífnustu refar, allir
atkvæðisbærir. Ef nokkur maður
segir. að þetta sé réttlát tilhöguu,
er eg ekki á hans máli. Þáð er
jafn-ranglátt, að dtiloka konu frá
]>ví að greiða atkvæði af þeirri
einu ástæðu, að hún er kona, eins
og að hanna manni að greiða at-
kvæði af því að hörund hans er
svart.
Athugum fyrra skilyrðið, sem
eg nefndi. Hefir kona vit á við
karimann? Þetta orð. vit, merkir
tvent hjá mér í þessu sambandi:
hæfileik til að ná þekkingu, og
Iiæfileik til að draga réttar álykt-
anir af þeim fróðleik, sem fyrir
liggur.
Að kona hafi hæfileik tíl að öðl-
ast skólamentun í samkepni við
karlmann svo að engin skömm sé
að. er margsannað. Meðal annars
kom það í ljós við burtfararpróf
barnaskólanna í Winnipeg síðast-
liðið vor. Mörg hundruð nem-
enda, Leði sveinar og meyjar, tóku
þátt í því prófi, en af öllum þeim
fjölda voru það tvær stúlkur, sem
sköruðu fram úr. Fyrst í röðinni
af nem. var stúlka er náði 1046
stigum af 1075, °!í næst í röðinni
var lí’ka stúlka. sem náði 992 stig-
utn Jafnvel þar næst fyrir neð-
an vóru tvær stúlkur. Þar fyrir
neðan kom fyrsti pilturinn.
Sktr rökleiðsla er líklega það.
sem kvenþjóðinni veitir erfiðast í
satnanburði við karlmenn, ]>egar
um andlega hæfileika er að ræða.
En er það ekki í mesta máta eðli-
legt, ef tekið er tillit til þess, að
öld eftir öld hefir konan verið alin
upp ekki til þess að hugsa, heldur
að eins til þess að giftast. Er vér
svo gætum þess, hve fráibæran orð-
stír konan hefir sér getið við skóla
nám. hljótum vér að lita svo á, að
konan hafi ekki aigerlega
farið varhluta af hæfileikanum til
skvnsamlegrar rökleiðslu. Og þótt
rökkiðsla kvenna sé ekki enn eins
sterk og karlmanna. hljótum vér
vist að komast að þeirri niðurstöðu
að þær hafi eins oft á réttu að
standa eins og þeir. Konur hafa
þvi hæfileika til ná þekkingu og
skilningi á land'smáluim eins mik-
inn og allur þorri karlmanna. Ef
allir, sem eiga að fá atkvæðisrétt,
konur sem karlar, yrðu til þess að
fá hann, að ganga undir sama
próf í þekkingu og skilningi á
landsmálum. yrðu sjálfsagt marg-
ar konur útilokaðar, en æði-stór
yrði karlmannahópurinn líka, sem
yrði að taka sér sæti með þeim, og
kvenfólki þvi, sem fengi atkvæðis-
rétt á þeim grundvelli. færi fljótt
fjölgandi.
En samvizkan! Hvernig er
samanburðurinn þar? Þegar vér
lítum á stjórnmál Iands þessa eins
og þau nú eni, og þó vér skiljum
hve sár er þörfin á meiri þekk-
ingu, hljótum vér að sjá, að miklu
er þó stærri þörfin á meira af
hreinni samvizku. Ef að stjórn-
málum ölluin hér í landi frá lægstu
tröppu til hæstu, væri unnið sam-
kvæmt því, sem menn vita að rétt
er, þá yrði svo stór breyting á, að
vér mundum kalla þetta annað
land. jafnvel þótt þekkingin væri á
sama stigi sem nú. Dettur yður
nú í hug að kvenþjóðin hafi minna
af samvizkusemi en karlmenn? Sé
á heildina litið, hljótum vér að
kannast við, að konur ganga beinni
leið, hafa sterkari sannfæringu og
iáta síður sveigja sig af réttri leið
fyrir ltagsmuna sakir. en karl-
menn. Eg hefi þá trú á kven-
þjóðinni, að það yrði örðugra að
múta henni en karlmönnum. Því
hefi eg veitt eftirtekt, að stjórn-
málamenn hér i iandi eru sterk-
T-dga mótmtelhr atkvæðisréttj
kvenna. Eg hygg það sé fvrir þá
sök, að þeir liugsa. að það verði.
miklu erfiðara að leiða kvenfólk-
ið í því bandi, sem ]>eir vilja leiða
menn, en karlmennina; en þetta
mælir eindregið með atkvæðisrétti
kvenna. Sé málið skoðað frá öll-
um hliðum, er eg sannfærður urn,
að réttlætíð heimtar. að kvenfólki
sé veittur átkvæðisréttur á sama
grundvelli sem karlmönnum?
Tíminn leyfir mér ekki að minn-
ast neitt verulega á mótbárur þær
sem komið hafa fram gegn nxáli
þessn. Þér hafið heyrt þær. Flest-
ar eru þær í mesta máta hlægileg-
ar. Sumir óttast, að konur muni
þá vanrækja heimili sin og skilja
aumingja karlmönnunum eftir
diskana til að þvo þái upp; þarnæst
skorist þær alveg undan að vera
mæður lengur; og síðustu þver-
neiti þær því að giftast. Haldið þér
ekki, konur og karlar, að yoðaleg
hætta vofi yfir i þessa átt, ef kon-
ttr fá atkvæðisrétt ?
Eg get ekki stilt mig um að
nefna eitia mótbáruna. sem fleygt
hefir verið fram. Hún er sú. að
ef konur fengju atkvæðisrétt, yrðu
þær svo ókvenlegar, mistu alt hið
fína i eðli sínu, sem karlmönnum
þykir svo unaðslegt; það gæti ekki
hjá því farið að konur mundu at-
ast út af pólitíkinni, sem óneitan-
lega sé svo óhrein. Þessir menn
eru liklega dauðhræddir uin að
kvenfólk hætti þá að bera duft í
andit sér, hætti að liefta sig svo
með fötum að þær naumast geti
komist áfram, hætti að skríða í
duftinu sem ambáttir frammi fyr-
1 ir tizkunni. Mér fyrir rnitt leyti'
! finst engu tapað, þótt sumt af þvi.
] sem nú er talið kvenlegt hyrfi með
jöjlu burt af jörðinni. Ef konur
i fengju atkvæðisrétt og vakandi
! samvizku fyrir því, að velferðar-
' mál mannfélagsins hvila á þeim
ijafnt karlmönnunum. finst mér
það hlyti að eyða hégómaskapnum
,að nokkrum mun.
j Hins vegar er það nokkuð ein-
kennilegt, að karlmenn, sem mæla
i á móti kvenfrelsi, skuli bera það
j frani, að árangurinn af sex þús-
und ára stjóm þeirra einna, skuli
vera sá, að pólitíkin sé svo óhrein,
að kona megi ekki snerta hana án
þess að ata sig.
Reynsla liðins tima sýnir, að
! áhrif kvenna á félagsstrfsemi
manna hefir jafnaðarlega verið
til góðs.
Guð almáttugur skapaði karl og
konu í fyrstu og fól þeirn vclferð-
arniál mannfélagsins. Á þeim