Lögberg - 10.08.1911, Blaðsíða 7

Lögberg - 10.08.1911, Blaðsíða 7
LOGBERG, FlMTUl-vGINN io. ÁGÚST 1911. 7* Nú er tími til kominn að kaupa HÖRD og LIN KOL Pantanir sendar í vagnhleðslum til allrajstöðva á C. P.R., C. N.|R. og G.T.P. Ritiðoss viðvíkjandi verði D. E. ADAMS COÁL 00. LTD. VVinnipen, Man. hjónunum viö Dog Creek og gleöirikra lífdaga. G. J. langra 11jólreiö ^HandicapJ, 5 milur: ji. T- Gottfred, 2. S. }oTtn&on, 3. S. Thorsteinsson. Islendingadagurinn var haldinn hátíölegur eins og aö vanda í River Park. Yeöur og I GestboS við Dog Creek 18. Júií. Lögbergi hefir nýskeö veriö skrifaö um samsæti þaö hiö rausií- arlega, sem herra Stefán Stefans- son viö Dog Creek liélt aö heimili sinu 18. f. m. Birtum vér meö á- nægju hér á eftir frásögnina urn þetta gestaboö, sent er ljós vottur sannrar íslenzkrar risnu og höfð- ingsskapar og Stefáni til sónta: (Xlr bréfi frá Dog Creekj. Það er höföingjabragur yfir heimilinu hans Stefáns okkar Stefánssonar viö Dog Creek. Hann einn hér um slóðir held'ur uppi þeitn forna íslenzka höfð- ingjasiö aö hafa stór giestaboð nær árlega. Þetta var hið þriðja nú á fjórum árum. Sótti boð þetta hátt á annað hundrað manns, því ölluiji vir sveitinni vat* boöiö, rík- tttn og fátækum. áæitingar voru hinar rausnarlegustu og boðsgest- ir gátu skemt sér hver á sinn hátt. því husakynni eru þar ágæt, svo í tjnutn staö mátti hafa dans en á öðruin stað ræöuhöld, söng o. fl. Hr. Stefán Stefánsson setti samkotntina kl. 6 um kveldiö, með skörulegri ræðtt. Kváðst hann hafa boðið bygðarbúutn hingað, bæði til að skemta sér og leiða satnan hugi þeirra. En sérstak- lega væri gestaboð þetta gert til heiðurs systur sinni, sem væri kotnin hingað til að hvíla sig ttm stund, eftir margra ára dáðrika starfsemi. — Síðan ba'ð ltann Jó- hannes kennara Eiríksson aö stýra samkomunni. Skemtiskráin var dugnaðar. Hafði lengstum veriö j björn fátæk, en alið ttpp meö heiðri ir birti, sem öll væru nú vel á legg komin. Hún og maður hennar hefött strítt og starfað, og þrátt fyrir fátæktina. heföi heitnili þeirra aö því er sér væri sagt, verið fyr- mynd aö reglusemi og þrifnaöi. (>g nú heföú þait ttppskoriö ávöxt iðjusemi og sparsemdar; þatt hefðtt nú selt fasteign sína er þatt ltöfðtt keypt og smálbórgað í fátæktinni, samhliða ])ví að ala ttpp börnin. Og nú ættu þau, að kalli mætti stórfé, eftir íslenzkum mælikvarða. Þessi dæmi værtt þess verð aö þeitn væri á ioft haldið. Þegar svo er komið þá fyrst léti iltin starfsama húsmóðir það eftir sér, að unna sér litillar hvíldar; en æskustöðvarn- ar værtt of fjarri, og því leitaði hugurinn til æskuvinanna, systkin,- anna, setn tækju henni ástúölega, og gjörðtt alt til * að gleöja hana. hið ákjósanlegasta mikil. Kapphlattpin liófust fvrri hluta ! dagsihs og’ eru auglýst á öðrttm j staö í blaðinu. Eftir hádegi hóf- ust ræöuhöld. álælti séra Friðrik Hallgrímsson fyrit* minni Islands, j en á eftir var sungiö kt'æöi eftir séra Túrus Thórarensen. Fyrir ! minni Yesturheims tnælti Syein- Tohnson, lögmaður frá Cavalicr, X. D., en á eftir sttngið kvæöi eftir Þorskabít. Fyrir minni kvenna mælti séra Rúnóifur Marteinsson og á eftir sttngið kvæði eftir, F.. J. Árnason. Þá; var og flutt kvæöi fvrir tslands- minni eftir Þorstein M. Bohg- fjörð. Ræðurnar voru allar snjall- ar og meö læztu ræðttm. sem fluttar ltafa verið. utn nokkur ár á íslendingadegi. Tvær Jæirra, | ræða séra Friðriks og séra: Rúnólfs, ertt birtar hér í blaðinu. R'æðu Mr. Johnsons gátum vér elrki fengið að svö stöddu, því að ræöutnaöttr flutti hana ekki af blóðum. en hún var mjög fróð- leg ítarleg og hið myndarlegasta! erindi; fá vera að Lögberg geti sýnt lesendum stnuiu hana síðar. ! Kvæðin eru birt í þessu blaöi. XTæst töluðu þeir Klemens Jón- asson og Friðjón Friðriksson fá-; og að lokum flutti Þör- i steiun Björnsson kandídat stefja- flokk tnikinn og veglegan, um Jón Sigurðsson forseta. Fókk Þor- steinn hið bezta hljóð, því að bæði j kvæðið hið skörulegasta og Hjólreið dcónsolatibn race j. r j míla: 1. P. Anderson, L. Sumar-j liðason. Barnasýning: 1. Mrs. Jf«hn aðsókn j Stephanson, 2. Mrs. H. Davidson, j 3. Mrs. Árni Sveinbjörnsson, 4. Mrs. L- Lárusson. íslenzkar glírnur: 1. V. Olason, 2. J. Gillis, 3. Ágúst Eyjólfsson. Dans fWaltzj að eirts fyrir ís- lendinga: 1. Mrs. E. Stephanson. 2. Mrs. G. Ivaxdal. 3. Mrs. S. Johtison. I3ans JWaltz) open for all: Miss A. S. Eyford. Rrpnnivín er sott fyrir heilsuna Drennivm ef tekið í hófi. Við höfum allskona víntegundir með rnjög sann- gjörnu veröi. Ekki borga meir en þið þurfið fyr- ir Ákavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín. Ivaupið af okkur og sannfærist. THE GITY LIQUOR STORE 308-310 NOTRE DAME AVE. Rétt við hliðina á Liberal salnum. PHOHE GARRY 2286 AUGLYSING. Ef þér þurfið aö aenda peniaga til Is- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada bá caúð Dominion Ex- pres' ‘'cva - aiiy s áloney Orders, átleodar av,sanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Baimatyne Ave. Bulnian Block Skrifstofur vfðnveírar um borgrna, og öllum borgum og þorpum víðsvegar utn nadið me<5fr.»m Can. Pac. Járnbrautn SEYIMOUR HOUSF Fríðasta stúlka i danssalnum í ! River Park 2. Ágúst; Miss Helga j niaísson. N't fndin, sem fyrir hátíðarhald- ii.it stóð. leysti venk sitt einkar vel af ! endi, og munu menn alment 1 hafa verið ánægðir með starfsemi hen: ar, og f jánhagurinn stórum betri nú en í fyrra, og þó meira ié varið til verðlauna en þá. Talsíma númer Lögbergs er Garry 215 6 Kostaboð Lögbergs. Komið nú! Fáið stærsta íslenzka vikublaðið sent héim til yðar í hverri viku. Getið þér verið án þess? Aðeins $2.00 um árið, — og nýir kaupendur fá tvær af neðannefndum sögum kostnaðarlaust. — MARKE7 SQUARE WINNIPE6 Eitt af beztu veitingahúsUM bsej- arins. Máltíðir séldar á 35 cents hver.—$1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og viodl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöðvar. john (Baird, eigc ndi. MARKET $1-1.50 á dag. Yonaði að allir gestirnir tækju und- e>n orð ir þá hjartanlegtt ósk, að heiðurs- gesturinn mætti lengi lifa sínu dáðríka lí fi: aö henni auðnaöist aö hitta aftur ástvini sína glaða cg heilbrigða, og njóta aftur heimilis- var gleöinnar og móöurgleðinnar i full- fhitningur aö sama skajti. um mæli. — því þetta tvent værí lireinasta uppspretta gleðinnar óg gæfunnar. Síðan voru og suiigin mörg fög- ttr íslenzk kvæði. Unga fólkið dansaði af og til alla nótttina, og skemti sér tneð söng. smáleikjum j og glimum. því veður var hið bezta. En eldri mennirnir brttgðu á samræðufttndi, um hvað nauð- i svnlegt væri aö gjöra bygðinni til i l)óta. og komu sér saman um aö 1 halda fund að liðnum slætti, til að j panntg: 1. Mælti Jón frá Sleðbrjót fyrir minni húsbónda og liúsfreyju. og fá bæ)1(jur til samtaka um ókeypis hrópuBu boðsmenn fjörugt húrra!jverk ti, vesacrjöröar. og semja fyrir minni þeitra. 'rei'Tttr ttm verk þau er unnin yrðtt. 2. Stefán O. Eirtksson mælti1 Var St () Eir'lkssynj og Jóni frá fynr minnt bygðannnar, og benti , sleöbrjót faliö aö boöa ]>á fttndi. mjog skynsamlega a y.mslegt er Uniræ8ur ur8u fjörugar. og tók bæta Þyrfti i bygðanhattum. 'húsríiBandi ósleitulega ]«Ttt í þeim. Að lokutn tóku fundarmenn sér sprett að ræða um stjórnmál. Umræöttefnið var: “Viðskifta- samningarnir við Bandaríkin.’’ — Málshefjandi var St. O. Eiríks- son. Taldi hann fram ástæður þær, er mótmælendut* satnning- anna höfðtt fært fram í ræöttm og blaöagreinum. Sagöi sig skorti bagfræðislega ])ekkingtt til að dæma um gildi 3. Þá mælti Jón frá Sleðbrjót fyrir tninni tslands. Hann sagði að'islenzkur höföingsskapur hefði dregið menn sainan t kveld; og livenær sem eittihvaö göfugt kænti fram í ísl. þjóðlífi'. ])á mintumst vér æskustöðvanna og föðurlands- ins. Sagðist ætla aö lesa upp j kvæöLum ísland eftir H. Haf- j stein. Vestur-íslendingar dærndu; oft hart’ um stjórnmálastörf hans. en hvenær sem hann hreyfði strengi ljóðhörptt sinnar, þá væri eins og heilnæmur fjallablær frá íslatidi léki um vanga hvers ís-1 lendings. f’Síðan las hann kvæðið: j •‘Landiö góöa, landiö kæra"J. í Aö loknum ræðunum hófst barnasýning og íþróttir og fer hér á eftir ítarleg skrá yfir alt sattian. Stúlkttr innan 6 ára: 1. Hilda Johnson, 2. Annie Erycris, 3. Clara Toltnson. , Drengir innan 6 ára: i. S- John- son, 2. Hv Stephensen, 3. G. Jóhannsson. Stúlkur 6 til 9 ára: 1. Ina Jó- hannsson, 2. Bína Johnson, 3. Addie Goodman. Drengir 6 til 9 ára: 1. Carl Þbr- steinsson, 2. Ecldie Hjálmarsson, 3. E. Sigurðsson. Stúlktir 9 til 12 ára: 1. Bertie Jdhnson, 2. G. Magnússon, 3. May A’iderson. Prengir 9 til 12 ára: 1. G. John- son. 2. Oli Filipsson, 3. T). John-j t'Oll; Stúlkur 12 til 16 ára: í. Mattie Jcbnson, 2. S. Brynjólfsson, 3. F iotika Christie. Drengir, 12 til ió ártt: 1. P. j Bjarnason. 2. P. Jónasson. 3. Jói j lohnson. Ógiftar stúlkur: 1. Minnie J jóhnson. 2. Maggie Johnsori,, 3. jjosie Jolinson. Ogiftir menn: 1. Einar Johnson, Nú gefát yður tækifæri! NÚ GEFST YÐURTÆKI- FÆRI að panta VERÐ- LAUNA HVOLPA fráþeim Kristjánsson & Johnson, sem hafa beztu hreinkynjaða HUNDA í Canada. Pointers, Setters, Irish Water Spaniels altaf á reiðum höndum. Ábyrgst að a 11 i r hundar sem seldir eru, séu v e i ð i- h u n d a r . Pantið fljótt, því að þeir fljúga út; pantanir koma úr Qllum landshlutum. Sendið allar pantanir og bréf til G. A. B. Kristjánsson, Inkster P.O., Man. HUNDAR vorif hafa um mörg ár fengið verðlaun á öll- um sýningum sem þeir hafa verið á. Ættartala fylgir og hverjum hundi vorum. Hefndin Hulda Svikamylnan Gulleyjan Denver og Helga Ólíkir erfingjar. Fanginn í Zenda Rúpert Hentzau Allan Quatermain Kjördóttirin Erfðaskrá Lormes P. O’Connell eieandi. HOTEL móti markaðmttn. 146 Princess St. WINNXPKG. i SANDUR 20 MÖL í MÚRSTEIN, GYPSSTEYPU OD STEINSTEYPU THE BIRD’S HILL SAND COMPANY, LIMITED Selja og vinna bezta sand, möl og mulið grjót, KALK OG PORTLAND STElNLlM. :: Allir vorir hundar eru innfluttir. -Aðal varningnr- Alskonar stœrðir, í steynsteypu, með eða án stál- styrktar-vírs. %, /t, /, 1/, 1/, 2 þumkmga Reynið T°rpedo Sand vorn í steypu. ÞAKEFNI: —SkoöiB Jý þuml. möl vora til þakgeröar. Bezti og stærsti útbúnaður f Vestur-Canada. Rétt útilátið í "Yards'' eða vagnhleðslum. Selt í stórum og smáum stíl. Geymslnstaður og skrifstofa Horni Ross og Arlington Stræta. Vísi-forseti og ráðsmaður D. D. W O O D. Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipee. Talsími, Garry* 3842. um Fáein atriði um Saskatchewan. KENNARA vantar viö Geysir skóla nr. 776; tilboöum veitt rnót- kvaöst reyna aö kynna -• G. Þorsteinsson. 3.1 L, Sumar- þetrra, en sér hlu'tdrægnislaust, ástæöur meö og móti. Sagöi sér virtist ástæö- ttrnar á móti margar mi.kilvægar. en viöttrkendi einnig aö ýtnsar \ mikilvægar ástæöur værtt meö mál- j 1. Mrs. H. Pét- B. Hallson, 3. Mrs Mrs. A. Harkness. Ivatti menn til aö kynnaI )vi skeö I gæti að innan líítils tírna yt*öu háö- ar kosningar. sem aöallega vröu um þetta mál. Margir lótu í ljósi aö þeit* væru þessu kvæöi kvað hann felast þá.. KÖfugu hugsun, sem hvert íslands | , , .x . , f s ... , , . T . ser baöar hltðar sem bezt barn ætti að bera 1 brjosti. Innt- ] leg ást barnsins 'til móBurinnar, | göfuö þrá eftir ])ví aö landiö j batni og þjóöin göfgist, og hug- j glöð von um aö leysist öll hin göf- j ugu öfl. er enn bíða Ibundin í hinni íslenzktt 'þjóði Oskaöi aö allir íslendingar, hvar í heimi sem eru, bæru í brjósti sér þessa barns- . legu ást til íslands og ]>essa sterku þrá eftir göfugtt þjóðlífi, og þessa hugglööu von um bjartari dag fyrir íslenzkt þjóölif og íslenzka framför. 4. Jóhannes Eiríksson hélt snjalla ræöu um ltin hrif, er svona löguð heföu. Þan værtt ekki átveizlur eöa drykkjumót, liöason. Giftar konur: utsson, 2. Mrs. Johnson, 4. Giftir menn: 1 2. \r. Anderson, 3. E- Stephanson. j bonttr, 50 ára og eldri: 1. Anna Eiríksson, 2. B. Byron, 3. G. Jock-; u'nsort. * lsarlmenn 50 ára og eklri: 1. M. ;i-1 S. Oddleifsson . Þriggja fóta hlaup: 1. Johnson : og Tónasson. 2. Johnjon og Kelly.! Hvergi í heimi bjóöast bændum betri tækifæri en i Saskatchewan. Saskatchewan nær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttu i taka til 1. Sept. af undirskrifuö- ‘Norövestur-Canada, sem er frjósamasti hveiti-jarövegur í heimi. um; kennari tiltaki kaup og menta- MikiII hluti þessa undur frjósama landrýmis, bíöur enn ónumiö eftir stig; kenslutími frá 15. Sept. til .því, aö menn taki þar ókeypis heimilisréttarlönd. Það er 760 mílur á lengd og 300 milna breitL 15* Dec. 1911. H. Pálsson, Sec.-Treas. Agrip af reglugjörð heimilisréttarlönd í Canada- Norðvesturlandinu kennari góðu á- samsæti aðallega lieldur væru þau aðallega til aö gefa mönnum kost á aö kynnast hverit* cðrum. Þau eyddu tortrygni, rig og sundrungu, en drægu fratn þaö bezta úr vitsmunum og tilfinning- um gestanna. Sá sem aö því ynni eins og húsbóndinn hérna í kveld, liann ynni göfugt verk. 5. Söng A. Sveistrup nokkra skemtisöngva danska, og var “klapp aður upp’’ hvaö eftir annaö. A. Sveistrup er roskinn maður, en flytur ætíð nte'ð sér óþrjótandi æskttf jör. 6. Guðmundur Jónsson frá Dog Creek mælti fyrir minni æskulýös- ins; taldi kosti og lesti æskttfjörs- ins, og minti æskulýöinn á orð skáldsins: “Gttöi sé lof þeir ungu eru timans herrar" og “timans iterrar’’ ættu aö sameina æskufjör- iö og göfuga og nyfcsama starf- setni. 7. Jón frá Sleöbrjót rnælti nokk- ur orð fyrir minni heiðursgestsins, Mrs. Jakobinu Prise. Sagðistekki þekkja hana persónulega, en sér væri sagt aö hún væri sönn fyrir- níynd íslenzkrar þrautseigju og 3. Friöfinnsons-bræöur. Kapphlaup fyrir feitar konur 1. 1 B. Byron. 2. M. Magnússon. Kapþlilaup fyrir feita menn: 1. Ágúst Eyjólfsson,- 2. Th. Jdin- sori. Langstökk, lilaupa Baldwin (T9.11 fet), (18.OT fetj^ 3 ("1810 fetj. til: 1. 2. M. Kelly T , , 1 íonnson, 2. E. Sumarliðason, pessu mah alt of okunntr. lslenzku|*L, blöðin ræddu ])aö mjög litið, og fjöldi manns hér hefir ei not af hérlendum iblöðum. Jón frá Sleöbrjóit talaöi síðan all- Langt mál, og taldi upp ástæður þær er meömælendur samningsins færöu fram í hérlendum blööurn. Sagöist hafa reynt aö kynna sér, hvað þau blöö segðu, en sig skorti næga ]>ekkingit á ensku máli til aö gera þaö eins vel og hann vildi. Kvaöst hafa reynt aö kynna sér ástæöur flokksblaðanna og óháðra blaöa eins og “Farmers’ Tribune,” og niötirstaöan hjá sér yrði sú. aö aö hann væri ákveðinn fylgismaö- ur samningana, þrátt fyrir margt og mikilsvert sem sér þætti að stjórnarframkvæmdum Sir Wil- frid Lauriers. En eitt yröu allir I aö láta hatin njóta sannmælis um, að hann héldi eindregiö fram rétti og sjálfstæði Catfada, og benti því til sönnunar á framkomu hans í ný- afstaðinum fundi ensku stjórnar- innar, og brezkra nýlendu stjórn- enda. Þeir Stefán Eiríksson og Jón ræddu síöan lengi um máliö. en svo rólega, skýrandi og kurteis- lega aö fundarmenn guldu þeim lofs orö fyrir, og kváöu ýmsir svo aö oröi aö þeir færu miklu fróöari utn málið af fundinum. t Eftir sójarupprás fóru boösgest- ir aö búast til feröa, og tóku sér um leið d'álitinn sprett aö syngja tslenzka söngva. “Frjálst er í fjallasal." o.s.frv hljóniaði síðast meö glaöværum röddum og skild- ust boösmenn síöast að kl. 5 um auorguninn, meö söng á tungu ogjfred, 2. S gleði i huga, 'árnandi höfðingis- j sú insson. KENNARI óskast til kenslu við G. Runólfsson, j Vallar skóla No. 1020, nálægt Yar- 1)0, Sask. Kenslan byrjar um miðj- an September næstk. og stendur í þrjá mánuði. Umsækjandi geti ]>ess livaða mentastig hann hafi og hverra launa han nvænti. Tilboö sendist fyrir 20. Ágúst n.k. til Gunnars Jóhannessonar, Sec. School Dist No. 1020. 4t.J Yarbo, Sask. Ekki minna en 50,000,000 ekra af þessu landi, geta til jafnaðar gefiö af sér 20 bushel hveitis af ekrunni, og mikill hluti þess er hveiti No. 1 Northern. 1 _ í vissum héruöum hefir lanctnerainn, Saskatchewan er fremst allra fylkja í Canada um hveitiuppskeru, og fullnægt hefir landtöka skytdura sínom, stendur aöeins einu ríki aö baki t Noröur-Ameríku. CÉRHVER manneskja, se*n fjökkyldn hefir fyrir a8 sjá, og sérhver karimaö nr, sera orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ..section" af óteknn stjórn- arlandi í M anitobr Saskatchewao eða AL berta. Umsækjandinn verftur sjálfur aO aS koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu í því héraói. Samkvæmt umbeöi og með sérstökum skilyröum má fafiir, móðir, soour, dóttir, brótJir eöa syst- ir urasækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landneml tuá þó búa á landi, innan 9 mílna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðarjorð hans oða föður, móður, sonar, dóttur bróður eBa systnr haas. Á ellefu hveitis. árum, 1898—1910, greru t Saskatchewan 400,000,000 bushel Heimili hr. Kristján Goodtnans, málara, veröur framvegis aö 576 Agnes stræti. Hrufl og mar getur læknast hér um bil þriðjungi fljótara en ella, B. ef Chani'berlains áburöur ('Chamber lain’s LinimentJ er notaður. Hann S. B. Stephanson vamar rotnun og græöir meiösli án þess grafi í þeim. Þessi á- Hásitökk hlaupa til: 1. M. Keíly, buröur dregur líka sársauka úr gigt. Seldur 2. T. Magnússon, 3. B. Baldwin Langstökk jafnfætis: 1. G. Blöndal. 2. Einar Johnson, 3. M. Nellv. H: t p-stig-stökk, hlaupa'tU: 1. j Einar johnson, 2. M. Kelly, 3. jG Blöadal. Stökk á staf: 1. S. B. Stephan- son. 2. Einar Johnson, 3. S. Þ’or- s teinsson. Káj plattp, 1 míla: 1. Einar í lobnson, 2. L. Sumarliöason, 3. | M. Kelly. 10 mílna kappltlaup: 1. S. Holm, 2. A- Jöhnson, 3. S. Davidson. Kappsund fyrir drengi innan 16 ára: 1. Stef. Olson, 2. P. Jónas- s/^n, 3. G. Ottenson. Kappsund fyrir menn yfir 16 ára: 1. S. Gillis, 2. Stef. Olson, 3 Böb Plelgason. Hjólreiö, 1 míla: 1. J. Gottfred. 2 S. Þorsteinsson, 3. S- Johnson. Hjráreiö, 3 mílur: 1. J. Gott- JoHinson, 3. S. Þor- vöövum og læknar hjá öllum lyfsöilum. JAdsid 4 forr Electrical 1 Contractors Leggja ljósavír í íbúöar stórhýsi og íbúöar hús. Hafa dyrabjöllur og tal- síinatæki. Rafurmagns - mótorum og öfirum vélum iOg rafurmagns t æ k j u m komiö fyrir, 761 William 'Ave. Talsími Garry 735 ) Þúsundir landnenta streyma þangað árlega frá Austur-Canada, Stór- bretalandi, Bandaríkjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auö- yrkta og afar-frjóva landi. Árið 1910 voru þar numin 27,195 heimilisréttarlönd, 8,834 “pre-emp- tions”, 653 heimilisréttarlönd keypt, og 971 Suður Afríku sjálfboða heimilisréttarlönd, en árið 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd. Allar komhlöður fylkisins taka meir en 26,000,000 bushel. Helmingur allra kornhlaöna í sléttufylkjunum er í Saskatchewan. Hveiti-afurðirnar nema ekki nema rúmum helmingi allra tekna, sem bændur hafa í Saskatchewan. Árið 1910 voru allar bænda afurðir þar metnar $92,330,190, og var hveitiö eitt metið á $56,679,791. Verðmætar kolanámur hafa fundist í suöurhluta fylkisins. Undir kolalaginu hefir fundist verömætur leir, sem hentugur er til tígulsteins- geröar og leir-rör. Þrjátiu kolanámur eru þar unnar og 208,902 tonn kola voru unnin þar á árinu sem lauk 28. Febrúar 1910. 1 ^askatchewan er talsímakerfi, sem stjórnin á og strafrækir. Þar eru langvega símar samtals 1,772 mílur, 42 stöövar og 5,000 síma-leigjend- ur, 133 sveitasímar, samtals 3,226 mílur, sem 3,307 bændur nota. Járnbrautir ná yfir 3,440 mílur í fylkinu og hafa aukist um 250 af hundraöi aö mílnatali síðan 1901; þó viröist járnbrautalagning aöeins í byrjun. Járnbrautafélögin C. P. R., C. N. R., G. T. P. og Great Northern eru aö lengja brautir sínar sem óðast, og flutningstæki veröa bráölega um gervalt fylkið. Sjö samlags rjómabú eru t fylkinu undir eftirliti stjórnarinnar, sem styrkir þau með lánum gegn veði. Á sex mánuöum, er lauk 31. Október 1910, höföu rjómabú þessi búið til nálægt 562,000 pd. smjörs; framleiðslan haföi vaxið um 119,596 pund eöa nærri þriðjung. Hvert smjörbú haföi aö meðaltali 66,000 pund smjörs, eöa 9,000 pd. meira en árið áður. Bankamál Canada þykja einhver beztu í heimi. Nær 300 löggildir bankar í Canada eiga útibú t fylkinu. Gætileg áætlun telur 425,000 íbúa í Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta upp meðfram járnbrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir, 46 bæir og 150 sveitaþorp löggilt. Námsfólk í Saskatchewan var, árið 1909, 53,969, þar af í sveitaskólum, þorps og bæjar skólum 53,089, en í æöri skólum og stofnunum 880; skóla- deildir 1,918; stjómartillög $315,596.10. Ef yður leikur hugur á aö vita um framfara-skilyrði og framtíöar- horfur Saskatchewan, þá leitiö nánari skýringa, sem fá má í spánnýrri handók, með fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beöið. Skrifiö tafarlaust til Departmentof Agriculture, Regina, Sask. forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjóíð- ungt áföstum vtð land sitt. Verð $3 ckran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu < 6 ár frá þvi er heimiHsréttar- landið var tekið (að þeim tíma meðtóldtwn er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim—tii réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkjJ aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað lieimilisréttsÍDn og ge ur ekki náð far kaupsrétti (pre-etnption) á landi getur keypt hðimilisréttarland í sérstökura ocðu uðum. Verð S3.00 ekran. Skyldúr: Verðið að sitja 6 mánuSi á landinu á ári f þrjú ár og ræk'a 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði W. W. CORY, Depnty ^íiuisier of the Interior. A. S. BABLAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stærðir. Þcsr sem ætla sér aö kaup LEGSTEINA geta því fengiB þa meB mjög rýmilegu verBi og ættu aB senda pantanii sem fyia. til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Block IHE DOMINION BANK á horuinu á Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuBstóll $4,000,000 VarasjóBir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNl Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári H.A. BKIGHT, ráBsm’

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.