Lögberg - 17.08.1911, Blaðsíða 1

Lögberg - 17.08.1911, Blaðsíða 1
24. ARGANGUR WINNIPEG, MAMTOBA, FIMTUDAGINN 1 7. ÁGÚST 191 f NÚMER 33 Vesturfylkin fá fult eignaforrœði Árangur af stjórnarformanna fundi í Ottawa. Liberalar fá framgengt fylkiseignamálinu eftir þrjátíu ára baráttu. Sir W4lfrid Laur- ier varð fyrstur stjérnarformanna í Sambandsþinginu til að veita Vesturfylkjunum jafnrétti við binfylkin. 1 vikunni sem leiíS sátu þeir stjórnarforanennirnir í Saskatche- wan og Alberta, Walter Scott og A. L Sifton, á fundi austur í Otta- wa ásamt með Sir Wilfrid Laurier, til að ræða fylikiseigna tnálið, og bárust hingað til Winnipeg, rétt fyrir siðustu helgi, tíðindin um að þessu mikla máli væri nú loks heppikga ráðið til lykta. Sir 'Vilfrid Laurier hefir fallist á að veita sléttufylkjunum þau réttindi, siiri um þrjátíu ár hefir verið árangurslaust reynt að útvega þeirn þ.e.a.s., fullkominn umráð allra Ldkiseigna innan takmarka þess- ara fylkja, svo sem fylkjunum cystra hefir þegar verið veitt; það er að eins undan skilið, áð sam- bandstjórnin skuli eiga umráð yfir lóndum þeim í fylkjunum, enái>- gjaldslaust, sem eru “fairly fit for homesteading,” og þau lönd hefir sambandstjórnin avo sem að sjálf- sögðu til umráða, til að veita ókeypis jarðnæði innflytjendum eins og að undanförnu. Það eina sem nú er eftir óútkljáð þessu máli viðvikjandi, er það hve mikið eöa hvort nokkuð skuli lækka fjárveit- ingarnar til fylkjanna sem þau fá í stað landanna, og , verður það íhugað á fundi sem hlutaðeigandi stjórnarformenn og ráðgjafarnir i Ottawa eiga með sér svo skjótt sem auðið verður. Yænta meiin að enginn ágreiningur verði þar um. Samkvæmt þessum samþyktum fa sléttufylkin Manitoba, Al- berta og Saskatchewan full umráð yfir öllum fylkiseignum svo sem i námum, málmum, leigum og af- igjöldum af námum eða einkalevf- uan, yfir öllum trjáviði og trjávið- arlöndum sem þurfa vatnsveitinga við og öllum stöðuvötnum, ám og j fossafli. Þykja mönnum i sléttufylkjun- i .1111 þetta alment mikil og góð tíð- '• iudi Víggirðingar Panama- skurðsins. Kostnaður $ l 2,000,000. Nti er verið að gera ráðstafanir lil að koma upp veggirðingum cið Panama-skurðinn, svo að þar verði óvinnandi vigi. Meðal annars á að gjöra tvö rammger vígi og her- mannaskýli handa setuliði er þar á að hafast við, og verja skurðinn ef á þarf að halda. Að vísu hefir komið -til mála að fá samþykt hlut- leysi allra þjóða um skurðinn, en Bandaríkjastjómin hefir samt fast ráðið að búa svo iim að aldrei geti nein hætta verið á þvi, að skurður- inn komist undir erlend yfirráð.— í fyrstu var gert ráð fyrir að víg- girðingarnar myndu kosta um $19,- 000,000, en svo var samþykt að draga úr þeim kostnaði, svo að nú á hann ekki að verða nema um $12,000,000. L?un brezkra þing* manna. Níutíu manns drukna í Njörva- sundi. Sá atburður skeði á föstudaginn var, að tvö skip rákust á í Njörva- sundi við suður odda Spánar. Var annað franskt skip sem kom sunn- an frá Morakkó með farþegja, hitt var brezkt skip frá Liverpool á leið til ítalíu. Franska skipið sökk því nær samstundis með allri áhöfn; fórust þar níutiu manns. en íáein- um bjargað. Það gerði enska skipið Silverton, en það skemd- ist ekki nema litið eitt í árekstrin- um. Hudsonsflóabrautin. Verða $2000.00 árlega. Nýskeð var samþykt í neðri deild brezka þingsins þingsálvktunartil- laga um það, að laun brezkra þing- manna skyldu hér eftir vera $2,000 lárlega. Með tillögunni greiddu at- Tvæöi 256 en 159 í móti. — Flutn- ingsmaður þessa máls var. David Lloyd-George fjármálaráðgjafi og benti hann á að Bretland væri eina 1 riki i víðri veröld', er ekki greiddi þingmönnum sínum laun, en slíkt væri tæplega sanngjarnt vegna þess 1 að starf þingmann væri orðið i svo ákaflega umfangsmikið að þeir gætu tæplega sint nokknim öðrum störfum, svo sem að sjá fyrir heimilum sínum og fjöl- skyldum. Unionistar mótmæltu tillögunni fastlega, og kváðu hana brot á þeirri fögru og veglegu venju og skoðun, að þingmennska ætti að vera virðingarstaða ein- göngu, en alls ekki til fjármuna- j legs ávinnings. Sumir gótu þess jjafnvel til að. ef tillagan yrði sam- j þykt, mundi afleiðingin verða sú, jað beztu þingmannaefnin sætu j heima, en þingið fyltist af óbii- gjörnum og óhlutvöndum stjórn- málamönnum. Verkamanna for- ingjar mótmæltu þessu og studdu ! tiilöguna sem var samþykt með miklum meiri hluta atkvæða svo sem fvr segir. Skrásetningin í Winn.- LAVARÐAÐEILDIN LÆTUR UNDAN. peg- ! ------- Samþykkir frumvarp neðri ir.álsloíttrcór im takmörkun [á [va!d[ lá- varðadeildarinnar, með 131 atkvœði gegn 114. Skrásetningunni i Winnipeg lauk á laugardagskvöldið var og þegar upp var sagt höfðu miklu fleiri iátið skrásetjast en við nokkra slcrásetningu hér á undan í bcenum. Fólki hefir að vísu fjölgað nokknð siðastliðið ár. en ekki svo niikið að muna liefði átt jafnmiklu á tölu liinna . skrásettu, heldur mtm liitt ástæðan, að margir hafa eigi kom- ið nöfnum sínum á kjörskrár und- anfarið, sem áttu fttllan rétt til Deilur þær em nú til lykta leidd- ar, sem staðið hafa nær látlaust tvö undanfarin ár milli efri og neðri má.lstofunnar á Bretlandi. — Asquith stjórnin hefir gengið sigri hrósandi af hóbni og íengið fram- gegnt kröfum sinum um takmörk- un á valdi lávarðadeildarinnar. Er það hin mesta og nierkasta breyt- Mrs. Helga Baldwinson látin. Byrjað tafarlaust á brautinni frá Pas. Þau tíðindi berast frá Ottawa, að sambandsstjórnin hafi veitt J. D. McArthur lagningu fyrsta hlut- ans af Hudson’s-flóa brautinni austur frá Pas. J. D. McArthur er hinn velþekti járnbrauta verk- stjóri, er tók að sér verkið á aust- urhluta Grand Trunk Pacific braut- arinnar. Hefir honum nú verið falið að leggja 185 mílur af Hud- son-flóa brautinni. Brautin hefir þegar þega'r verið lögð til Pas, og þaðan eru 185 mílur til Thicket Portage. Ætlast er til að byrjað verði á hrautarlagningunni tafar- laust. Mr. McArthur bauðst til starfsiqs fyrir þrjár miljónir doll- ara og þótti verkfræðingi stjórnar- innar það boð aðgengilegast. Af þvi að Mr. McArthur hefir nú að mestu lokið starfi sínu við austur- hluta G.T.P. brautarinnar, þá get- ur hann nú snúið með allan sinn verkamannaskara og útgerð að Hudson’s-flqa brautinni; þykir sem þessi verkstj'óri sé flesttim öðrum betur fær um að leysa þetta starf af hendi fljótt og vel. Skipið Lake Erie kyr- sett við Gross ísle. Grunur um 37 kólerusjúklinga á- því. Heilbrigðisstjórnin eystra hefir látið kyrsetja farþegaskipið “Lake Erie’’ við Grosse Isle, af því að grunur er um að á því séu 37 kól- erusjúklingar, en á öðru skipi þýzku, \\ ilkinkind. uni 120 menn sem grunaðir eni um að sýktir séu af bóluveiki. Bæði Jæssi skip liggja nú við Grosse Isle þangað til læknar hafa fengið fullvissu um á hve miklum rökum grunur þessi er bygður; þykir viðbúið að allir farþegar á skipum þessum, sem eru á þriðja farrými, verði kyr- settir á eynni um ótiltekinn tima. —Upp í síðasta skarðið á megin- landsbraut C. N. R. félagsinfe vest- ur að Kvrrahafi verður fylt eftir tvö ár hér frá. í fyrradag var veitt verkið við lagningu 250 mílna fyr- ir $10,000.000. KJukkan 5 að morgni þess 13, þ. m. ('sunnudag) andaðist hér á al- menna sjúkrahúsinu Mrs. Helga Baldwinson, kona B. L- Baldwin- sonar, ritstjóra Heimskringlu, tæp- ra 45 ára að aldri. Helga sál. var fædd að Jaðri i Glaumbœjartúni í Skagafirði, 15. Nóvember 1866, dóttir þeirra hjó.ia Sigurðar Guðmundssonar og Guð- rúnar Helgadóttur, sem nú eiga heima að Geysir P. O. í Nýja ís- 'andi. Hún fluttist til Canada árið 1883. en þrem árum síðar, — 24. Sept- ember 1886, giftist hún eftirlif- andi manni sínum hr. B. L. Bald- winsyni, og höfðu þau verið nær 25 ár í hjónabandi. Síðustu ár æfinnar hafði Helga sáluga lænt innvortis sjúkdóms, er altaf var að ágerast. í fyrra vor gekk hún undir uppskurð, en fékk þó ekki bata, og öðru sinni gekk hún undir uppskurð þann 4. þ.m., og tókst liann að vísu vel, en lífsþrótt- ur bennar var þá svo þrotinn, að afleiðingarnar urðu henni að bana. Auk foreldra Helgu sálugu, er á lifi ein systir. sem gift er hér í bænum, og eiginmaður hennar og fjögur börn: Bmily, kona Jónas- ar Pálssonar. söngfræðings; Sigrún söngfræðikennari; Sigurlin, hrað ritari og Edwin Gestur, bankarit- ari. Iíelga sál. var mjög fríð sýnum, og er því viðbrugðið, hve ástrík, kona bún var og '‘"imúrskarandi ;skyldurækin og unnhyggjusöm móð- ir og húsmóðir, — eins og heimili þeirra hjóna ibar vott um. Hún var mjög yfirlætislaus í framgcingu, hjálpfús og hvers eins hugljúfi, er kynni höfðu af henni. Sakna hennar þvi mjög margir, auk nánustu vina og ættingja. Jarðarförin fer fram frá heimili hinnar látnu, 727 Sherbrooke St.. kl. 2 í dag, fimtudag 17. Ágúst. pess. Ilér á eftir er vfirlit yfir 'n»> er °rðið hefir á stjómarhögum skrásetninguna nú og i fyrra þeg- ■ ^ ’rcta 11111 hingan aldur. ar fylkisstjórnin annaðist hana: Mið- Winnipeg .. Yestur-Winnipeg Norður-Winnipeg Suður-Winnipeg Samtals.... 28,50023,113 Tala hinna skrásettu því 23 prct hærri en í fyrra. og er mestur munurinn í þvi, að nú hafa fleiri verið skrásettir i útjöðrum bæjar- ins, þar sem fjölskyldu.feður einir sér, en færri þeirra, sem halda til í gistihúsum bæjarins, en þaðan hata gisrihúsaeigendur oft -borið frani til skrásetningar grun- samlega mikinn skara manna, er þeir hafa talið fjarverandi. Þeir reyndu það og gistiihússeigendurnir við þessa skrásetningu, ötullega studdir af fylkisstjórninni, og hennar útsendurum, eir engum úr þessum stóru hópum fjarverandi manna komu þeir á skrá, öðrum en þeim, sem þóttu fyllilega ógrun- samir. Ætluðu útsendarar fylkis- stjórnarinnar að hræða skrásetjara á ýmstim stöðum til að skrásetja Frá þvi hefir vierið skýrt, að lávarðadeildin gerði allmiklar breyt- ingar á frumvarpi neðri deilda-r, 7 700 6 366 ^ °S v>sa®' því ril hennar að því 6,900 5,699 Túnu. Þá var það-. er Asquith stjórnarformaður ætlaði að tala, að honum var varnað máls með ó- hljóðum og svivirðilegu orðbragði. Sú ósvífnj er eins dæmi í Breta- sögti og mæltist afar illa -fyrir. \7oru allar breytingartiMögur lá- varða feldar umsvifalaust, og mál- 1911 1910. • 5>5°° 5>5451 8,400 5.703 Verkföll og róstur á Bretlandi. I 19,000 manna atvinnulausir. —Kóleran geysar um þessar mundir i Marseilles á Frakklandi sunnanverðu. —Marconi loftskeytamanni hefir nýskeð tekist að senda loftskeyti frá Quebec til Poléhu, en það eru 2,622 mílur vegiar. Siðan verkfallið mikla varð á Bretlandi i sumar hafa meiri og minni deilur verið meðal vinnu- veitenda og verkamanna þar í landi, en nú hafa svo mikil brögð orðið að þvi ósamlyndi, að um 119,000 verkamanna, af ýmsum flokkum hafa haett vinnu í öM- um helztu verzlunarborgum _ á Englandi og Skotlandi. I Lund- únum hafa nú t. d. hætt vinnu tólf þúsundir fermslu manna, átta þús- undir keyrslumanna og fimtán þús- undir kvenna. í Birmingham hafa hætt vinnu um tuttugu og fimm þúsundir fermslumanna. I Liver- pool tuttugu og»átta þúsundir, mest alt fremslumenn. í Glasgow þrjár þúsundir strætisvagna þjóna og í Bristol, ^Sheffield, Warrington og Manchester um þrjátíu og tvær þúsundir manna, fermslumenn og járnbrautaþjónar. — VerkföMum þessum hafa fvlgt allmiklar róstur í st-óirborgununi en mest kveðið að þeim i Liverpiool. Hefir þar orðið upphlaup tvívegis nýskeð og herlið verið kvatt til að bæla það niður, og gekk full erfitt hið síðara sinn í fyrri nótt, því að hermennirnir urðu að skjóta á múginn til að sundra honum og særðust margir í þeirri viðureign. — \7erkfall þetta liefir þegar teft mjög og tafið fyr- ir skipaferðum og flutningum og óvíst að því létti af í bráð, en um orsakir þess fórust verkamanna- fulltrúanum Ramsay Macdonald þingmanni svo orð nýskeð; “Þetta hörmulega ásýand og órói er að kenna margra ára ranglæti í rétt- arfari og verkstæðum. í þessu máli þarf á varfærni að halda. Ef óþarfa ofbekli er heitt má vænta ofbeldis í móti. Alþýðan ætti að veita verkfallsmönnum fylgi án ]>ess að örfa til uppWaupa, sem vér höfum allir hinn mesta óhtig á.” Rafurmagn til vaxtar. Það er alkunnugt, að auðið er að auka jurtagróður og flýta fyrir honunt með rafmagni, en eftir að það var fuMsannað hafa menn gert tilrauir i sömu átt um mannlega líkami. Hafa mesta eftirtekt vakið tilraunir i því efni, sem gerðar hafa verið i Stokkhólmi. Þar voru valin fimtiu unglingar sem gengu í skóla. og skift i tvo flokka og voru börn í báða flokkana valin sem allra jöfnust að andlegum og líkamlegum þroska. Allur aðbún- aður í skólaberbergjum barna þess i ara var hafður sem likastur, en sú : einn rnunur á, að annar flokkurinn var látinn verða fj'rir rafmagns- straumum á bverjum degi, en hinn , flokkurinn ekki. Fór þessu fram i nokkur ár með þeim árangri, segir fréttin, að sá hópurinn sem raf- magnið verkaði á, þroskaðist meira jbæði andlega og líkamlega en hinn. j— Full raun þykir þó ekki fengin | um þetta og eru ýmsir ekki fulltrúa á ]>essar tilraunir. Ur bænum. Mrs. Helga Stephansson frá Markerville, Alta., kom hingað til bæjarins fyrir helgina, úr kynnis- för sunnan írá N. Dakota. Hún liélt heimleiðis um helgina. þfia inu á ný vísað til lávarðadeildar- iiuiar. Asquith vildi þó ekki þá ]tegar skijta nýja lávarðar því að hann treysti þvi, að lávarðadeiklin niundi ekki oftar hafna frumvarpi hans. Mátti þó ekki milli sjá, liversu fara mundi. og var mönn- um ekki rótt. þegar frumvarpið var borið upp til síðtistu úrslita í lá- varðadeildittni fimtndaginn 10. Ágúst. Yar það samþykt með 131 atkvæði gegn 114. Atkvæðagreiðslan stóð nær heila klukkustund, og voru atkvæði því nær jö-fn með og móti alt til hins síðasta. Mótstöðumenn frumvarps- ins revndust liðsterkari en ætlað alla þá vafasauði, sem gistihúsa- var> °S stjórnin á sigur sin.n þvt að eigendurnir vildtt draga inn ^ þakka, að milli 20 og 30 íhalds- kjörskrá, en það tókst ekki og!menn veittu henni lis a?s iokum, svo þrátt fyrir málshöfðunar hótanir sáu þeir háu herrar. conser\>ativu forsprakkarnir þann kost vænstan, að drepa ölltt á dreit' og gera sér að góðn réttláta skrásetningu í þetta sinn. Þingmannaefni. Þessi þingmannaefni ltafa verið tilnefnd i kjördæmum Manitoba- fylkis: f Winnipeg: J. H. Ashdown fLib.J í Brandon: A. E. Hill fLib.J. J. A. M. Aikins fCon.), í Lisgar: J. F. Greenway (U\b.). W. H. Sharp (Con.J. í Dauphin: R. Crttise fLi'b.J, Glen Campbell (Con ). f Alacdonald: Tt. S. Wood flnd.J, W. D. Staples (Con.). í Marquette: G. A. Grierson fl.ib.J, W. J. Roche (Con.). í Portage la Prairie: R. Patterson (Lib.), A. E. Meighen (Con.). I Selkirk: A. R. Bredin (Lib.), G. H. Bradbury fCon.j. í Souris: A. M. Campbell fLib.J, Dr. Schaffner fCon.J. í Provencher kjördæmi hefir engin útnefning fram farið og í Winni- peg bafa conservatívar ekki haldið útnefningarfund enn. Líklegt þyk- ir að Alex Plaggart verði fram- hjóðandi þeirra eins og seinast. að ekki þyrfti a'ð skipa hina fyrir- huguðu lávarða, til að firra konung þeint vanda, sem af þvi hefði leitt, þvi að talið var vást að hann vildi mildu heldur koanast hjá þvi, ef stjóniarírumfvarpinu atkvæði sitt. En biskuparnir af Battgor og Wor- cester fylgdu þeim Halsbury, er ákafastir voru móti frumvarpinu. En stjórnin átti ininst fylgi meðal liinna tignustu lávarða. Þegar atkvæðagreiðsla hófst dró Lansdowne lávarður sig í hlé, en flokksmenn hans gáfu nákvæmar gætur að þvi er fram fór. í hvert skifti, sem eitthvert göfugmennið kom fram, var þvi veitt mikil eftir- tekt, en mestu þótti það þó skifta, er Roseiberry lávarður greiddi at- kvæði með stjómarfrumvarpinu. Þegar það varð kunnugt, fóru þingmenn neðri deildar skyndilega af áheyrendápöllunum inn í stofur ri'iar og sögðu flokksbræðrum sín- um hvar komið var. Úrslitafrétt- urum um sigur stjómarinnar va- íekið með löngum fagnaðarópum Viseount Morley hafði framsögu málsins í lávarðadeildinni af hendi frjálslynda flokksins. Hann er hinn mesti atkvæðamaður og hafði talað afburða vel fyrir fmmvarp- inu. Lýsti hann yfir því skýrt og skorinort, a'ð samþykki konungs væri fengið til að skipa nægilega marga lávarða til að koma fmm- varpinu fram, ef það yrði þá felt, og er sagt það sneri mörgum, er áðtir voru “á f>áð.um áttum”. íAvarðadeildin er svift sínu forna valdi með þessu frumvarpi. Hún getur ekki felt fjárlagafrum- vörp stjórnarinnar úr !þessu, og öðrum frumvörpnm getur hún að- eins vamað framgöngu um tveggja ára bil, ef neðri málstofan vill koma Jteint frant. Stjórn Asquiths hefir svnt óbil- andi staðfestu í þessu máli, og tvi- vegis borið ]>að undir atkvæði þjóðarinnar og fengið mikinn sig- ur bæði skiftin. F.inkum hefir Asquith stjórnarformaðtir sýnt frá- þess væri nokkur kostur. Erki- b;ert þrek t þessari alvarlegu deilu biskuparnir af Canterburv og York og nitt aðrir bisktipar greiddu honum má flokkurinn þakka signr sinn, öllum inönnum fremur. James H. Ashdown, | Þingmannsefni frjálslynda- flokksins í Winnipeg. Útnefningarfundur flokksins þriðjudagskvöldið 15. þ. m. i fund- arsal I.iberal Club á Notre Dame ave.. og Jantes H. Ashdown k >s- inn í einu hljóði til að verða í kjöri af flokksins háffu hér t Winnipeg við aMsherj^ir kosning- arnar 21. var svo Mrs. P. S. Rardal fór suður til N. Dakota á þriðjudaginn var að heimsækja skvldfólk sitt og kunn- ingjana þar svðra. Um 1.700 ntanns vinna nú að smtðum og jarðabótum við hinn nýja búnaðarskóla fylkisins, í St. Vital. Um þrjú hundruð ekrur hafa verið ruddar og huncirað ekr- ur plægðar. Mr. G. F. Gíslason hefir nýlega keypt harðvöruverzhtti þá sem Sturlaugsson ok Kristinnson hafa áður rekið að Elfros, Sask. Hann hefir nú tekið við yerzlan þeirri fyrir skömmu og óskar viðskifta fslendinga. Mr. Gíslason er lipur og velþektur verzlunarmaður, og hefir t. d. verið verzlunarstjóri í Greenbush. Minnesota. Ekki er búist við, að rafaflsstöí Winnipegbæjar geti tekið til starfa fvr en kringum 1. Okté>ber næst- komandi. Aðfaranótt fyrra fimtudags and- aðist í Portage la Prairie, konan Ingibjörg Holm. eftir langvarandi heilsuleysi. Hún var 77 ára göm- ul er hún lézt. Maður hennar er á lífi, Jón E. Holm. og dvelur hér í Winnipeg; hann er ættaður úr Stvkkishólmi á Breiðafir'BL tin. Dr. McArthur og margir fleiri. Fundarstjóri bauð menn vel- komna; kvaðst gleðjast yfir áhuga kjósenda og vonaði að flokkurinn mætti nú verða sigursæll í hinu fjölmennasta kjördæmi landsins. frjálslynda j Hann sagi5b ag nú hefði verið \\ innipeg var haldinn, búnar til samvizkusamlegar kjör- skrár, sem báðir flokkar væru á- nægðir með. Því næst tók til máls E. D. Mar- tin, og lagði hann það til, að James H. Ashdown yrði kjörinn þing- c , , - . . mannsefni flokksins. Bar hann September. Fundunnn j sanngjarnt lof á Ashdown fyrir vel sottur, að hvert sæti (lugnag heiCvili5a framkomu. _ var skipað, en fram með veggjun- ] Kundarnienn tóku ræíu hans meí um og, fordynnu stoðu menn svo mikh] lófakla j. en Tsaac c þett' *m ver«a matt>> alt ut a gotu, be]] K c stU(kli tillöguna Þegar fundarstjóri spurði, hvort fleiri vildi bera fram tillögur, stóðu | fundarmenn allir á fætur og svör- I uðu “Nei!”, og mátti finna, að þeint þótti þingmannsefnið hið á- kjósanlegasta. Mr. Ashdown hélt þá stutta ræðu, þakkaði það traust, sem hann hefði notið og sýndi fram á j nytsemi viðskiftasamningsins. - Þvi næst vorti fluttar nokkrar | stuttar ræður og sagðist ræðu- mönnum ágætlega. JAMES H. ASHDOWN. Hr. Pétur J. Skjölcl frá Edin- burg. N. D.. var hér á ferð í vik- unni. Hann ætlaði snögga ferð norður í Árttorg i Nýja íslandi. og urðu margir frá að hverfa. Formaður fundarins var Jjohn A. Knott. Húsfyllir var orðinn löngu áður en fttndur var settur. Þar voru allar stéttir manna, og á- huginn svo mikill, að sjaldan hefir nokkur útnefningarfundur borið vott tmt eindregnari áhuga kjós- enda. Margir Uðkunnir stjóm- málantenn sóttu fund þenna, svo sem Hon. J. A. Calder, F. C.Wade, K. C.. F. T. Congdon, T. H. John- son, M.P.P.. S. Hart Green, M. P. P.. Isaac CampbeM. Isaac Pitblado, K. C.. Frank Fowler, E. D. Mar- ' I. O. G, T. Góðtemplarastúkan Skuld hélt fund sinn þ. 9. þ.m., sem var íyrsti fundur ársfj. 1. Ágúst til 1. Nóv. 1911. Voru þá hinir nýkosntt em- bætitsmenn fyrir ársfj. settir i em- bætti af umboðsmanni stúlcunnar, sem hér segir: F.Æ.T.: Asm. P. Jóhannson, Æ. T.: Ásbjörn Eggertsson, V. T.: Carolina Dalmann, Kap.; Guðjón Hjaltalín. F. Rit.: Gunnl. Jóhannson, Rit.: Sig. Oddleifsson, A. R.: Magn. Johnson, Dr.seti: Sv. Sveinsson, A. D.: Björn Pétursson, V.: Lttðvig Torfason, Ú.V.: Jóhannes Johnson, Org.: Sigr. Friðriksson, G. U.T.: Mrs. Jóítína Jóhannson, Stúkan tdur við þessi ársfjórð- ungamót 218 meðlimi. I trú. von og kærleika. Sig Oddleifsson. (ritarij.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.