Lögberg - 17.08.1911, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.08.1911, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTUUaGINN 17. AGÚST 19x1. Nú er tími til kominn að kaupa HÖRD og LIN KOL Pantanir sendar í vagnhleðslum til allraj stöðva á C. P.R., C.N.R. og G.T.P. Ritiðoss viðvíkjandi verði D. E. ADAMS COAL CO. LTD. Winnipeg, Man. F réttabréf. Seattle, 7. Ágúst 1911. Veöur úiö ákjósaniegasta, þaö sem af er þessum mánuöi, ihvorki heitt eöa kalt. Allur seinni partur Júlímán. var hér heitur, vanal. frá 84 til 92 gráður. Seinni part Júní og framan af Júlí var loftið hér fremur kalt oftast (og stundum hálf ónotalegtj, einmitt á þeim sama tima, sejn hitinn var inestur austur í fylkjum, og fólkið þar hrundi niður af hita. Þá var ekki frítt um, að einstöku kvörtuðu hér undan kulda. Aftur á hinn bóginn sé eg á skýrslum, að meðan við hafðum þetta nýafstaðna hitakast hér, þá var aftur svalara austur frá. í eitt skifti á öilu sumrinu heyrðust hér þrumur í fjarlægð II. Júní að morgni dags. og smáregn fylgdi; aldrei kom hagl úr lofti eða stormur af nokkurri tegund, sem reiknast gat til óveðurs. enda þekkj ast óveður hér naumast að sumar- inu til, og veruleg óveður mjög sjaldgæf á nokkrum tíma ársins. Kyrraihafsströndin ber virkilega nafn sitt með rentu, þVi á henni hefir fólk mikilli veðursæld að fagna, sem aldrei verður um of loíað. Heilbrigði meðai landa heldur góð og engir dáið af þeim nýskeð, svo spurst hafi, en aftur á móti nokkrir fæðst í síðustu tíð. Timar hér í borginni hinir sömu og að undanförnu í <umar og síð- astliðinn vetur; alt af heldur dauf- ir, þrátt fyrir það þótt dagblöðin hefji alt til skýjanna, því þau hafa hér nóg af góðsýnismönnum (op- timists) ; en skýrslur bæjarins sýna livað gert er og hverjar framfarir eru. Til samanburðar nú og í fyrra má geta þess, að í Júlí i ár voru byggingaleyfi tekin hér fyrir að eins $541,600 dollars. en fvrir sama mánuð síðastl. ár komu þau upp á 1,665.495 dollara, eða um 1,123,895 minna í ár; en svo er nú þetta ein nlakasti mánuðurinn á þessu ári hvað bvggingar snertir. Jafnaðartal síðan urn nýár í vetur er 644,562 dollars á mánuði, og byggingaleyfi hér i Apríl í vor náðu nærfelt $1,000,000. Deyfðin í bænum mun stafa hvað tilfinnan- legast af þvi, livað lítið er bygt á þessu ári, þrátt fyrir þótt alt af sé talsvert gert i þeirri atvinnuigrein. Aðrar skýrslur sýna ekki eins mik- inn mismun frá árinu í fyrra og byggingarskýrslurnar gera. En svo 3iafa til dæmis líka jarðakau]i og peningaverzlun verið drifin hér af litlu kappi í síðastl. tvö ár. Allir bííða vonglaðir lietri tima og að bráðutu færist meira líf og fjör í jarða og fasteigna verzlunina en verið hefir lengi að undanfömu. Einn landi vor, Árni Sumarliða- tátíðahalds í síðari hluta Júlímán- aðar síðastl. ; stóð það hátiðahald vfir i heila viku og var alment fjarðar og Siglufjai'ðar allgóður. Ala sem fiskast vænt. Sláttur byrjar alment um þessa helgi þótt grasið sé lítið. Ullarverð er nú ákveðið hér á Akureyri 80 aur. pundið gegn vör- um og upp í skuldir, og 70 aura gegn peningum. Á Suðurlandi er verðið á hvítri ull 65 aurar. Horf- urnar með sölu ,á ull erlendis allt annað en góðar. Kaupmenn fá þar eigi viðunanlegt boð. hvorki á ull eöa fiski. “Vesta" er hér á útleið á áætlun- ar degi. Það eykur ekki svo líitð vinsældir Sameinaðafélagsins hér við land, hve skip þeirra venjuleg- ast fylgja vel áætlun. ('NorðrlJ. Jón H. Þorbergsson fjárræktar- í kallað “Golden Potlatch”. Augna- segir svo frá í feröasögu mið forstöðumanna þessa hátiðar- s‘nnj ’ Norðra 7. þ.m. ^ halds mun sérstaklega hafa veriö ^ öngulsstöðum (\ I%yjafiröif það, að draga athygli fólks nær og cr luúturinn Þór. sem er þyngstur fjær að Seattleborg og því, sem a,lra hri:'ta á landmu. Hann er þar hefir verið gert á siðustu ár- 1 frá Páh Jónssyni þegar hann bjó í um Fagurlega voru fimm aðal- Utiu-Tjomum ,í Ljósavatnsskarði. stræti bæjarins skreytt alla þá viku Hrátur hess» er °g ættaSur frá svo aldrei mun hafa sézt í Seattle Sauöfjárbui Suöur-Þmgeyinga eða annað eins skraut. Mörg smá Sigfúsi Jónssym á Halldórs- skrauthýsi fbooths) voru þar að auki reist á stærstu blakkarhorn- um, sem höfðu sýnishorn af ýms- um varningi framleiddum hér. Eitt á meðal þessara skrauthúsa, stöðum. Þegar Þór var lamb vóg hann 110 pd.. v. g. 220 pd.i, tvæv. 250, þrev. 260 pd. En þannig mældist mér hann: gildl. aftan við bóga setn vakti mikla eftirtekt hjá fólki, | 4<S hæð á herðakamp og malir 34 . var “Seattle Electric Co. Booth”, | bakbreidd 8”, lengd mala 13”. lengd hvar sýnd voru mörg siðustu á-1 kriggjai' 14 , lengd brjóstk. 13”. höld rafmagnsljósa ásamt mat- bessi hrútur er sá gildastk hæsti og reiðsluvéla og ýms önnur ný upp- lengsti hrútur sem eg hefi mælt. fundin hreyfiaflsáhöld. Svo góða Fn mælt hefi eg hrút sem hefir lukku segist liærinn hafa haft með ! 0" breitt bak. og er það mikill galli sitt “Golden Potlatch” í fyrsta á bór að hann hefir ekki betra sinni, að strax var fastákveðið að hak. —Vísir. stofna til annars á næsta ári og , _ ~ j- helzt að halda samskonar hátiðir t; r Húsavík 12. Júlí Í911. árlega hér eftir. í Svo heitt er nú, að varla verður Unnið er nú að grefti á skipa- ferðast um daga. í gær var 29J4 skurðinum , þó bægt fari, og stjórn stig á C. hliðsælis, fþ.e. sól var far- in er þegar búin að gefa til vissra >n af þiljunum. en skein meðfram manna vinnu við lásinn ("The Gov- þeimj. ernment Lockj svo að nú er ekki Góður afli en langsóttur. Vélar lengur neinn vafi á, að skurðurinn bátur Bjarna kaupmanns Bene- komist á bráðlega. | diktssonar hefir fengið um 20 skpd. Rétt nú barst mér til eyma, að í á hálfum mánuði. Mr. E. Erlingsson skósmiður bér í bæ, hafi mist ungabarn fyrir skemstu, fárra vikna gatnalt. Dúkkóborzar. Margir eru trúflokkar á Rúss- landi, sem kunnugt er. Er trú sumra þeirra svo skrípaleg og f jar- stæð öllu sönnu manneðli, sem mest getur verið*). Einna skynsamastur og mannúðlegastur trúflokkur þar í landi eru Dúkkóborzar nefndir. Og tnun það vera sá af trúflokkum Rússlands sem eittna næst stendur spámatininutn heimsfræga, Tolstoj; en annars telur hann sig til einskis trúarflokks, utan til Jesú Krists, lærisveina. Dúkkóborzar neita þrenningarlær- dóminum og skoða sinn guð aðeins rikjandi í alheiminum; en Jesúm Krist segja Jieir verið hafa ágætan mann og mikinn spámattn. “Hann opnaði svo dyrnar að sannleikan- um”, segir Pétur Verigin, einn helzti af Dúkkóborzum, “og gaf oss frelsið til að fullkomnast.” — Herþjónustu neita þeir og liafa gerðir úr þess vegna verið útlægir Til hallæris horfir hér i sveit- ttm víða sakir grasmaðks. Ekki lauf á kvisti á heihirn fermílum. svo að segja. Leiðrétting viö ,Tilkynningu‘ í Lögb. 3.þ.m. I ,,tilkynningu “ undirritaöri af Margrétu J. Benedictsson stendur. aö eg hafi fastsett öll bréf send til ,,Freyja“ eöa ,,Freyja Print. & Publ. Co. “, sem eigandi blaös ins, etc, Fyrst og fremst er þessi frásögn röng aö eg hafi fastsett þessi bréf, sem eigandi blaösins, því eg hefi aldrei haldiö fram aö eg ætti ,,Freyju“ einn. Eg fastsetti bréf þessi sem aöalábyrgðarmaöur ,,Freyju“ og meöeigandi í ,,Freyja Print. & Publ. Co. “ Og því peita eg að viöurkenna að eg eigi nefnt hlaö aö engu leyti. ,,Freyja“ var stofnuð af okkur hjónum áriö 1898 og nefndum þetta blaöaúthald okkar ,,Freyja Printing & Publishing Co, “ og Rússlandi; en sumir hinir helztu tók hún aö sér ritstjórnina, en eg menn þeirra fluttir til Síberiu og' ráösmensku þess og hefir því al- þar á meðal ofannefndur Pétur drei veriö breytt síðan, í virki- Verigin; en flestir þeir, sem úr leika, þó Margrét hafi haft meö- landi voru reknir, fóru til Canada. I ?erð meö bækur blaösins síöast- —Ekki neyta þeir kjöts; því þeir hðin nokkur ár. Þetta félag gaf álita ramgt að svifta lífi nokkra , svo ut blaöiö , Freyju1 ásamt bök- son hefir nvlega selt hús og lóð' skepnu ; og lifa þeir eitigöngu af í nm annarl 1 prentun, er gerö eða áfengis j var f prentsrmöju þeirri, er þetta - öll séreip-n I fefag att>- En nú undanfarin á W. 63rd str. fyrir $2,700. sem hann bygöi sjálfur og hafði að eins fullgert, þegar hann seldi. Heldur litið er um fundalhöld og samkotnur meðal landa í sumar, að helgidagasamkomum frá skildum. Iæstrarfélagið “Vestri” hefir líka tekið sér sumarhvíld, en tekur nú bráðum til starfa aftur. góðtemplarafélagið uppi jurtafæðu. Tóbaks neyta þeir alls ekki. sereign er bönnuð hjá Dúkkóliorzum, og á gervallur trúflokkur alla hluti í fé lagi, bæði lönd og lausafé.— Þleir eru manna löghlýðnastir, að þéssu einu undanskildu, hvað herþjón- ] tistu viðkemur. Þegar þeir urðu Þó héldu ^ útlægir af Rússlandi, fór allmikill fundum1 hluti þeirra til Cattada. Og fóru þeir þar svo að eftir ráði eins af æðstu mönnum sinum, að þeir af- hentu stjórninni aila peninga sina til eignar og umráða, jafnskjótt setn þeir stigu þar á land. Og taldi hantt það skyldu þeirra sam- kvæmt orðum frelsarans: “Gefið keisaranutn hvað keisarans er.” En með þessu móti losnuðu þeir einn- j ,,tilkynningar“, sem enda á þess- ig við allar skattabyrðar framveg- ari opinberu tilkynningu í Lögb. un, sem varatn trarli um miðnætti. is.af stjórnanmiar hendi.— Hjónaj—þá neyöist eg til aö lýsa yfir því. er allir fóru heim glaðir og 4. óönd hafa TXikkolborzar engin, j aö eg hefi aldrei afsalaö mér mín- nægðir. Einnig hefir hið isl. I öðruvisi en að ihverjar tvær per-1 um útgáfurétti og er því e n n kvenfélag hér í bæ í sambandi við sónur "eta aS ei?m v,hl teks> sam-j meöeigandi blaösins ,,Freyja sinum vikulega, en þeirra sam- koma .njóta oftast aðeins góðtempl- arar, svo þeir setn ekki vilja heyra þar til, eru auðvitað ekki velkomn- ir á öllum þeirra fundum. Það félag hafði síðastl. tniðvikudagskv. opinn fund fyrir alla; var það þó þeirra kosningafundur til embætta í stúkunni. VTar sá fundur tals- vert fjölmenmtr með góðri skemt- sem varaði frarh um miðnætti. nu ] seinustu árin hefir Margrét J. Benedictsson veriö aö reyna aö koma því inn í höfuöiö á fólki aö j h ú n e i n eig i þetta blað og sé í raun og veru áöurnefnt félag, en minn eignar og persónuréttur sé ekki til og hafi aldrei verið, og því sé í raun og veru ekkert félag til lengur, þegar h ú n segi svo um. En vegna þessarar seinustu , ,tilkynningar“—sem er miklu drengilegri aöferð til að ýta mér frá ,,Freyju“ heldur en heimu- legar tilkynningar, tniöur sæm- andi og drengilegar, þar mérgefst n ú 1 o k s tækifæri að gera leið- réttingu við þessar makalausu Talsíma númer Lögbefgs er Garry 2 1 56 Nú gefát yður tækifæri! NÚ GEFST YÐUR TÆKI- FÆRI að panta VERÐ- LAUNA HVOLPA frá þeim Kristjánsson & Johnson, sem hafa beztu hreinkynjaða HUNDA í Canada. Pointers, Setters, Irish Water Spaniels altaf á reiðum höndum. Ábyrgst að a 11 i r hundar sem seldir eru, séu v e i ð i- h u n d a r . Pantið fljótt, því að þeir fljúga út; pantanir koma úr öllum landshlutum. Sendið allar pantanir og bréf til G. A. B. Kristjánsson, Inkster P.O., Man. HUNDAR vorir hafa um mörg ár fengið verðlaun á öll- um sýningum sem þeir hafa verið á. Ættartala fylgir og hverjum hundi vorum. Allir vorir hundar eru innfluttir. KENNARA vantar við Geygir skóla nr. 776; tilboðum veitt rnót- taka til 1. Sept. af undirskrifuð- um; kennari tiltaki kaup og menta- stig; kenslutími frá 15. Sept. til 15. Dec. 1911. H. Pálsson, Sec.-Treas. KENNARI óskast til kenslu við Vallar skóla No. 1020, nálægt Yar- lx>, Sask. Kenslan byrjar um miðj- an September næstk. og stendur í þrjá mánuði. Umsækjandi geti þess hvaða mentastig hann hafi og hverra launa hatt nvænti. Tilboð sendist fyrir 20. Ágúst n.k. til Gunnars Jóhannessonar, Sec. School Dist No. 1020. 4t-J Yarbo, Sask. TIL LEIGU herbergi og piáss í kjallara, ef óskað er eftiri að 400 Lipton stræti. Hrufl og mar getur læknast hér um bil þriðjungi fljótara en ella, ef Chamberlains áburður fChamber lain’s Liniment) er notaður. Hann varnar rotnun og græðir tneiðsli án þess grafi t þeim. Þ'essi á- burður dregur líka sársauka úr vöðvum og læknar gigt. Seldur hjá öllum lyfsölum. r—-----------------S Jéiism 4 Carr Electrical Contractors Leggja ljósavír í íbúöar stórhýsi og íbúöar hús. Hafa dyrabjöllur og tal- sfmatæki. Rafurmagns - mótorum og ö ö r u m vélum og rafurmagns t æ k j u m komiö fyrir, 761 William Ave. Talsími Garry 735 Brennivín - go«fJSLTsuna Vtö höfum allskona víntegundir meö mjög sann- gjörnu veröi. Ekki borga metr en þið þurfið fyr- tr Ákavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín. Kaupið af okkur og sannfærist. THE CITY LIQUOR STORE 308-310 NOTRE DAME AVE. Rétt við hiiðina á Liberal saintim. E^TTOTsTE garry 2286 AUGLYSING. Ef þár þurfið að senda peninga til lands, Bandaríkjanna eða til einb nrra staSa innan Canada þá ccdö Oominion Ex- press Oocnps.ny s aloney Orders, útlenrdar avtsanir eöa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLX). A3al skrifsofa 212-214 Bannntviie Ave. Bulman Block Skrifstoínr Wðsvarf-ar utn bootQiloa, t>a öllnm borjfutn og þorputn vlðfivegar atn nadið msðfnam Caa. Pac. J.irabrauto SEYMOUR HOUSf ^SANDöR ^ MÖL (J f MÚRSTEIH, GYPSSTEYPU 03 STEINSTEYPU THE BIRD’S HILL SAND COMPANY, LIMITED Selja og vinna berta sand, möl og mulið grjót, KALK OG PORTLAND STEJNLlM. -Aðal varniagnr- Alskonar stœrðir, í steynsteypu, með eða án stál- styrktar-vírs. %, %, 1%, 1 ýá, 2 þumlunga Reynið T°rpedo Sand vorn í steypu. ÞAKEFNI: — Skoðiö ]/2 þuml. möl vora til þakgeröar. Bezti og stjersti útbiinaður ( Vestur-Canada. Rétt útilátið í "Yards” eða vagnhleðslutn. Selt í stórum og smáum stíl. Geymslustaður og skrifstofa Horni Ross og Arhngton Straata. Jv t>. D. Talsíi Vísi-forseti og ráðsmaður W O O D. Talsími, Garry 3842. i t MARKET SQUARE WINNIPE6 Eitt af beztu veitingahúsuai bæj- arins. Máltíðir seldar á 35 cents hver,—$1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa sg sérlega vönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsia til og frá á járnbrautarstöðvar. fohn (Baird, eigo.ndi. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell HGTEÍ eigandi. IlWiEiLi á móti markaðnuaa. 146 Princess St. wnmiPEG. Fáein atriði um Saskatchewan. Hvergi í heitni bjó^ast baendum betri tækifæri en í Saskatchewan. Saskatchewan nær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttu í iNorðvestur-Canada, sem er frjósamasti hveiti-jarðvegur í heimi. Mikill hluti þessa undur frjósama landrýmis, bíður enn ónumiö eftir 'því, að menn taki þar ókeypis heimilisréttarlönd. Það er 760 mílur á lengd og 300 m'tlna breitt. Ekki minna en 50,000,000 ekra af þessu landi, geta til jafnaðar gefið af sér 20 bushel hveitis af ekrunni, og mikill hluti þess er hveiti No. 1 Northern. Saskatchewan er fremst allra fylkja í Canada um hveitiuppskeru, og stendur aðeins einu ríki að baki í Norður-Ameriku. Á ellefu árum, 1898—1910, greru í Saskatchewan 400,000,000 bushel hveitis. Þúsundir landnema streyma þangað árlega frá Austur-Canada, Stór- bretalandi, Bandaríkjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auð- yrkta og afar-frjóva landi. Áriö 1910 voru þar numin 27,195 heimilisréttarlönd, 8,834 “pre-emp- tions”, 653 heimilisréttarlönd keypt, og 971 Suður Afríku sjálfboða heimilisréttarlönd, en árið 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd. Allar kornhlöður fylkisins taka meir en 26,000,000 bushel. Helmingur allra kornhlaðna í sléttufylkjunum er í Saskatchewan. Hveiti-aíurðirnar nema ekki nema rúmum helmingi állra tekna, sem bændur hafa í Saskatchewan. Árið 1910 voru allar bænda afurðir þar metnar $92,330,190, og var hveitið eitt metið á $56,679,791. . Verðmætar kolanámur hafa fundist í suðurhluta fylkisins. Undir kolalaginu hefir fundist verðmætur leir, sem hentugur er til tígulsteins- gerðar og leir-rör. Þrjátíu kolanámur eru þar unnar og 208,902 tonn kola voru unnin þar á árinu sem lauk 28. Febrúar 1910. í Saskatchewan er talsímakerfi, sem stjórnin á og strafrækir. Þar eru langvega símar samtals 1,772 mílur, 42 stöðvar og 5,000 síma-leigjend- ur, 133 sveitasímar, samtals 3,226 niílur, sem 3,307 bændur nota. Járnbrautir ná yfir 3,440 mílur í fylkinu og hafa aukist um 250 af hundraði að mílnatali síðan 1901; þó virðist járnbrautalagning aðeins i byrjun. Járnbrautafélögin C. P. R., C. N. R., G. T. P. og Great Northern eru að lengja brautir sinar sem óðast, og flutningstæki verða bráðlega um gervalt fylkið. Sjö samlags rjómabú eru í fylkinu undir eftirliti stjórnarinnar, sem styrkir þau með lánum gegn veði. Á sex mánuðum, er lauk 31. Október 1910, höfðu rjómabú þessi búið til nálægt 562,000 pd. smjörs; framleiðslan hafði vaxið um 119,596 pund eða nærri þriðjung. Hvert smjörbú hafði aö meðaltali 66,000 pund smjörs, eða 9,000 pd. meira en árið áður. Bankamál Canada þykja einhver beztu í heimi. bankar í Canada eiga útibú í fylkinu. Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. Nær 300 löggildir ísl. stmnndagsskólann áformað að konia saman næsta sunnndag i ein- nm skemtigarði bæjarins “Wood- land Park”; en sú samkoma verð- ur aðallega “Picnic” fyrir sunnud. skólabömin, sem allir landar eru þó velkomnir að koma á. Margar fleiri samkomur og skemtanir af ýmsu tagi gætu ís- Iendingar haft hér í |>essum bæ, að sumrinu til, sér til gagns og upp- byggingar, að eins ef góður vilji og samtök fengju að ráða, þar sem við munum vera orðnir nú að tölu> hér í Seattleborg og nærlendis um 400. Víða er mikið gert af minna hópi en það. Hér í borginni var stofnað til an og sagt sundur með sér eftir jiví, sem þeim bezt lætur. — Presta hafa jieir enga né kirkjur, og hafna öllurn trúar-seremoníum, bæði altarisgöngum, skírn og Messum. Þ' B. Fréttir frá íslandi. Vara eg því hér meö alla kaup- endur )>ess blaös við því, aö senda peninga til Margrétar J. Bene- dictssonar eöa eiga viö hana önn- ur viðskifti blaðinu viökomandi, fyr en búiö er aö gera út um hver veröur útgefandi ,,Fr*iyju“ í framtíöinni. Þaö veröur auglýst ( opinberu blaöi á sínum tíma. Af því að eg ber enn ábyrgð aö fullu af útgáfu ,,Freyju“ bæöi fjárhagslega og siöferöislega frá Akureyri 7. Júli. Þurkarnir hér norðanlands halda áfratn. horfurnar með grassprettu . ,,,, „ ,, vondar. þessa viku vestanátt og aga hah’}1 eg láta . ..... I A I t p 17\ Iz o n/L /1 /v n ( 1-» *.( hlýindi. Þorskafli á djúpmiöum Eya- *) T. d. Skoozar. þetta mál viökomandi, og af því gef eg kaupendum blaösins þá bendingu, aö þaö er eg, sein á innköllunarréttinn, og til aö fría menn viö aö þurfa aö borga blaö- iö tvisvar, geri eg þessa aövörun. Þeir, sem þvf skulda blaöinu, sendi Express eöa P. O. Money Order til— Manager ,,Freyja“ Winnipeg. Man. og veröur þeim þá send viður- kenning undirrituö af ,,S. B. Benedictsson, manager“. Eng- in önnur viöurkenning verður viðurkend gildandi eins og sakir standa nú. Nú er uppdreginn samningur milli mín og Margrétar J. Bene- dictsson í höndum hennar, er á kveður henni eignarrétt blaösins og er ásamt fleiri atriöum henni í vil. Af hvaöa ástæöum hún ekki skrifar undir þann samning, verö- ur ekki ,,framtekiö aö sinni. “ Mér þykir altra hluta leiöinleg- ast, aö þurfa aö fara meö deilur okkar hjóna fram fyrir almenn- ing, viö því vildi eg hafa mátt hlífa henni í lengstu lög,—en hún kaus þá aöferö og neyddi mig út ( það sama meö staöhæfingum s(num, sem eru alt annaö en sanngjarnar í minn garö. Winnipeg, 3. Ag. 1911. S. B. BENEDICTSSON. Gætileg áætlun telur 425,000 ibúa t Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta upp meðfram jámbrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir, 46 bæir og 150 sveitaþorp löggilt. Námsfólk í Saskatchewan var, árið 1909, 53,969, þar af i sveitaskólum, þorps og bæjar skólum 53,089, en í æðri skólum og stofnunum 880; skóla- deildir 1,918; stjómartillög $315,596.10. Ef yður leikur hugur á að vita um framfara-skilyrði og framtiðar- horfur Saskatchewan, þá leitið nánari skýringa, sem fá má í spánnvrri handók, með fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beðið. Skrifið tafarlaust til - Departmentof Agriculture, Regina, Sask- Agrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í Canada- Norðvesturlandinu QéRHVER manneskja, setn fjölshyldu hefir fyrir aS sjá, og sérhver kartraaö ur, sera orðinn er 18 ára, hetir heimitisréM til fjórðungs úr ..section" af óteknu stjóro- arlandi í Manitobe Saskatchewan eða AJ- berta. Umsækjandinn verður sjáífur að að koma á Iandskrifstofu stjórnarioaar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum tmá faðir. móðir, soour, dóttir. brdðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrfr hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex raánaða ábúð á ári og ræktnn á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan 9 mílna frá hefm- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 8c ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans e8a föður, móður, sonar, dóttur brdður eða systur hans. I vissum héruðum hefir landneminu, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sfnun, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórB- ungi áföstum viðland sitt. Verð $3eJrran. Skyldur:—Verður að sitja C mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimiHsréttar- landið var tekið (að þeim tíma meðtöJrincB er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim-ili réttarlandinu, og 50 ekrur verðor að yrkju aukreitis. Landtqkumaður, sem hefir þegar notafl lieimilisrétt sinn og ge ur ekki náfl fcr kaupsrétti (pre-emption) á landi getuc keypt heimilisréttarland í sérstökum orðu uðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur: Verðíð að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjö 4r og r«ek*a 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virfli W. W. CORY, Deputy Minisier of the Interior. A. S. BARDAL, selur Granite GuLF ÖG HÚSGÖGN þegar '* WAX-EZE Hard drying LIQUID WAX er notað. Wax-Eze hreinsar og vaxber í senn. Þá er ekki erfitt að þvo, og peningunum ekki eytt til ónýtis. Sendiö eftir ókeypis sýnishornum og dæmið sjálfir, Til sölu hjá öllum kaupmönnum eöa Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaup LEGSTEINA geta þvl fengiö þa meö mjög rýmilegu veröi og «tt.u aö senda pantanir seni fyusí til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Block The_ Winnipeg Paint &GlassCo. Alt sem tilheyrir byggingum. Limited THE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame og Nena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumar gefinn SPARlSJOÐSDEIi DINNl Vextir af innlögura borgaðir tvisvar á án H.A. BRIGHT, ráösm.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.