Lögberg - 17.08.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.08.1911, Blaðsíða 8
8. IÆGBERG. FIMTUDAGINN 17. AGÚST 1911. IS-RJÓMI Þaö er mikill munur á e;óöu- um og vondum IS RJÓMA. Biöjiö ætíö um CRESCENT ÍS-RJÓMA. Hann er bezt- ur, hreinastur og heilnæm- astur.—Reynið hann.— Main 1400 J. BILDFELL FASTCICWASALI Hoom 520 Union Bank TEL. 2685 Selur hós og )6t5ir og annast alt þar aOlúiandi. Peningalán CRESCENT CREAMER T CO., LTD. Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Koom 310 Molntyre Blk, Winnipeg. Talsimí main 4700 Selur hús og löðir ; útveear peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteienum. FRÉTTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI BÚNAÐARSKÓLA-PRÓFIN. Eítirfylgjandi er nafn og h.eim- Hr. Sigurgeir- Bardal kom til j ilisíanK nemenda þeirra við Mam- bæjarins frá Selkirk eftir helgina, búnaöarskólann, sem staöist og ætlar aö dvelja hér viö smíöar hafa próf í ••Home Economies .fyrst um sinn. ' Course”. • T Dæmið um ‘brauðið sem þér kaupið eftir gæöum verksmiöj- unnar er býr þaö til. Eftir þvísem verksmiöj.ervand- aðri, veröur bökunin nákv. vandaðri og betri frágangr -BOYD’S — .BRALJD. er búiö til í stœrstu og bezt út- búiuDÍ verksmiCju í WioDÍpeg, sem er uodir stjóro beztu bak- ara laodsÍDs. RansakiC þaC. Sherbrooke 6Ko færir yöur vago votd heim aö dyruDUM, Kaupiö þaö nú. Nú er tiroi kominn til aö fá sér flösku af Chamberlains lyfi, sem á við ahs- konar magaveiki fOhainiber'.air.’s Colic, Cholera and Diarrhœa Kt- medyj. Þér þarfnist þess vafa- laust áöur sumariö er úti. Þa® á ekki sinn líka. Selt hjá cilum | lyfsölum. 1 "nome n.conomies 1 . j . « Tóku þeir próf í ýins-1 11 \ A > sem saumaskap, mat- | ------------- | greinum svo i Hr. \. S. Deildal frá Prince Al- artilbúning,heimilis-stjóin, hatta- 1>ert' ^Ín^a^ ,.vr’r ^ S,Tia a- ^erg ensku, blóma-rækt,heimilis- ayikskiun Cootractors og aBrir, sem þarfnast manna \ til A L S K O N A R J, V H R K A œttu að láta oss útvega þá. Vér tökum engin ó- Talsimi Main 6344. samt dætrum sínum Björgu og ‘" 'J1’"''/"'"'” Nætur-talsimi Ft. Rouge 2020 Lilju. Hann brá sér noröur til a*hly»mng, he.lsufræöi, hushaldi The National Employment Co. Ltd. Nýja íslands í kynnisför. og hreinlæti o. íl. Nöfnin eru í röö eftir frammi- ; Skrifstofa Cor. Main og Pacific. Athigið. Hér meö læt eg landa mína vita að eg geri alskonar excava- tion verk og alskonar samsteypur á kjöllurum, kjallaragólfum og gangstéttum. Alskonar ,,sodd- ing“ í kringum hús o. s. frv.— Verk fljótt og yel ?f hendi leyst. E. EGILSSON, 1632 Arlington St, Wpg. Tals. Main 2530 Aug 24 Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- næði frá 1. Júlí n. k. Elín Arnason, 639 Maryland St., Winnipeg Success Business Colleqe Mornl Portagc og Edmonton Strœta WINNIPEG, MAN. Haustkensla, mánudag 28. Ág. Tl. Bókhald, stærðfræöi, enska, rétt- rituD, skrift, bréfaskriftir, hrað- ritun. vélritun i * ] oftKS^rirtSeet. | Tækifœri til að spara meir en dollar á nýjum peysum $4.50 nýjar karlmanna prjóna-peysur $3.45 DAGSKÓLI. KVÖLDSKÓLI. Komið, skrifið eða símiö, Níaio 1664 eftir Dánari upplýsingum. G. E. WIGGINS, Principal 8. Ágúst var ákaflega fjölmenn stöBu. minningarhátíS haldin í Cavalier, N. Dak. til minningar um a« Pembina Þórunn Sigurjónsson, Cold ; ‘ County-Seat” hefir veriö flutt Springs,‘Man.; María Halldórs- þangáfS. Þar komu saman tun son( Lundar, Man.; Sig. Aust-1 5000 manns úr bygöum og .bæjum Inanil( Cold Springs, Man., Guð- v'Ssvegar ttm N.-Dakota, og hefir liklega ,aldrei veriö haldin jafn miki'fengleg hátíö þar um slóðir. Borgarstjórinn í Cavalier, D. J. Laxdal, stýröi hátíöahöldunum. rún Guðmundsson, Lundar, Man. Fjórtán vesturfarar koinu hing- aö frá Islandi í fyrri viku. Þaö var mishermt í seinasta blaöi, atS þeir væru “The Wynyard Advance’ ’heitir blað, sem fariö er aö koma út í Wynyard bæ. Þaö er ritaö á ensku.j en útgefandi þess er Sveinn Odds-' son, sem eitt sinn var prentarí hjá Lögbergi. Ritstjórinn heitir R. Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, aí hverri teguod sem er, eios og bjá B. THORSTEINSSON, West Selkirk, M:in. Skáhalt móti strcetisvagnastöðinni. Einn maður hefir sýkst af bólu- veiki hér í bænum i vikunni. Hann rúmir3o. Þeir voru Þafi“írtma‘r út vikule^ er þó ekki hættulega veikur. Óvíst flestir ur Reykjavik og Vestmanna- rægir einkum málefni ,)æjarins <>g,er hvar hann hefir tekiö sýkina. nágrennisins. Margir íslendingar cvjum. Miss Olafía Bardal kom til bæj- °j? Englendmgar styöja þaö. Tvö Strætisvagna félag bæjarins hef- arins frá Gimli á mánudaginn var, tolubloí hafa oss borist, og lízt oss jr brotiö aukalög Winnipeg-borgar tn bræöur hennar, Páll og Sigur- vel a Þau- Sera Carl J- Olson hef- í því, aö baö hefir látiö leggja gas- geir, komu heim á þriöjudags- lr heitiB hla®inn nökkrum ritgerð- æöar víösvegar um bæinn án leyfis morguninn eftir nær hálfsmánaöar um um so§F íriands, og birtist upp bæjarins. Borgarstjórinn hefir dvöl á Gimli. hafiö i 1. og 2. mimeri blaðsins, en þ-ært yfir þessu og kom fyrsta mál- alls veröa þær átta. — I sama blaði jfj fyrir rétt nú í vikunni, en var WINNIPEG BLISINESS COLLEGE STOFN8ETT 1882 Er fremsti skóli Canada í símritun, Kraðritun og starfsmála kenslu. EJ C| HLAUT FYRSTU VERÐLAUN Á HEIMS SÝNÍNG í ST. LOUIS FYRIR STARF OG ----------KENSLUAÐFERÐ--------------- Dag og kvöld skóli — Einstaklinga tilsögn Meir en þúsund nemendur árlega— Góð atvinnaútveguðfuilnumum og efnilegum nemendum. Gestir jafnan velkomnir. ---VÉR KENNUM BINNIG MBÐ BRÉFAátRIFTUM-— Kemið, skrifið eða talsímið Main 45 eftir kensluskrá og öllum skýringum. Winnipeg Business College Cor. PortageAve. and Fort St., Winúipeg.Can. Vegna óvenjulegra stórkaupa, sem eru ný aístaðin, getum vér boðið fátíö kjörkaup. Vér keyptum peysurn ar í verksmiöjunni, ineð miklum afslætti, og vér ætlum aö láta-yöur njóta þessarar hepni með því aö selja þær, meðan endast, fyrir $1.05 minna en þær eru veröar. Hver peysaer ný msira aö segja skki mánaöargömul. Þær eru prjónaöar úr hreinni alull, mjög þykkar og vel frá þsim gengið. Sniðiö er fallegt og fer vel, geröar meö vösuni; kragann má tvíhneppa upp í hálsinn, eöa brjóta hann niður. Þær eru fallega mislitar, og kragi og brjóst meö sundurleitum litum. Þær eru gráar og dimmrauöar, gráar og hárauöar, gular og brúnar, gular og bláar, gular og grænar, dimmrauöar og grænar, diminrauöar og gular, bláar og hárauðar. Ljómandi úrval. Stærðir 38 til 44. Venju- legt ver?5 ekki minna en $4.50. Seldar meðan endast fyrir Mrs. Hildur Thorsteinsson fór héðan úr bænum um helgina síð- ustu í kynnisför suöur til systur sinnar, er heima á nálægt Moun- tain, N. D. Hún bjóst við aö veröa um þriggja vikna tíma aö heiman. Mrs. Kristín Brown kom vestan tr sagt frá íslendingadeginum, sem; frestað fram yfir næstu helgi. frá Leslie, Sask., á miövikudaginn. haldinn var i Wynyard 2. Ágúst s. ________—------------- Hún hefir dvalið þar vestra í sum- h Helgi Stefánsson var forseti Ákaflegir hitar voru hér á sunnu ar sér til heilsubótar. sanikomunnar, en ræöur fluttu öag og mánudag- í þessari viku. Jakob Lárusson cand. theol, W.H. Ekki eins heitt í veöri seinustu Verkamenn eru alt af streyma | Paulson og Walter Lindal. Kvæöi dagana. vestur í land til uppskerunnar. voru og flutt og íþróttir sýndar. — __________ Sumir komu heklur snemma og Wynyard bær og nágrenniö þar er pann 4. þ.m. geröu þeir Dr. B. gekk illa að fá atvinnu, sem þeir > mestu framför, svo aö blaö þetta j. Brandson og^Dr. O. Björnson vildu sætta sig viö. Xokkrir hafa *tti aö eiga sér góöa framtíð. uppskurö á dreng á þriöja ári, leitaö austur aftur og komiö liingaö til bæjarins og verið stefnt íyrir rétt sakaöír um flæking. Þeir hafa þó veriö látnir lausir, er var Nefndarfundur Magnúsi að nafni, syni Stefáns Schevings hér í bæ. Drengur þessi haldinn 30. Júní í fundarsal ^ fyrir dauSanS dyrum þeir hafa lófaö “bót og betrun’’ um 1 Cnitara af ,5slenzku kvenr^ttinda- um ];f dauf5a ag {]a * leita sér atvinnu. felogunum 1 Mamtoba til aö ræöa ______________um Mannlaus borg. af I íslenzkum knattleik er þaö orö tæki algengt: “mannlaus borg”; og og skiftir fátt meira úrslitum leiks- ins, til halla þess leikflokksins, er aö mannlausu iborginni stendur. Mannlausar borgir í öörum stærra skilningi eru aftur býsna fágæt fyrirbrigði; og ber slíkt ekki aö, nema eitthvaö meiraháttar komi til. Alkunnugt er t. d. það, að þegar Napóleon óö inn á Rússland 1812 , ... , , og alla leið aö höfuöborginni a..,?!1íU:.™íé!.!,ar 30 Moskva (stjómarsetriö var aftur í Pétursborg j, þá biöu Rússar ósig- Áþekk tilviljun hefir aö borið austur á Indlandi. Er nýlega sagt | frá stórborg þar, sem sögð var al- veg yfirgefin af íbúum sínum. Borg þessi heitir Vijanafar, á Dakhan skaga. Hún var eitt sinn ein af stærstu og borgum á Indlandi, j KENNARA vantar til aö kenna á Framnesskóla. Kensla byrjar 18. f jölmennustu, c . . , ,. , , ., , , fögur borg Sept' °g stendur yflr 1 Þria man' ! bæöi aö bygging og landslagi, höf- uSi' Ef um semur getur sami uöborg voldugs keisaradæmfs, ein kennan feng>ð a» kenna aftur eft- hin mesta verzlunarborg um Aust- lr nyar' Umsækendur tilgreim æf- urlönd og auðug mjög. _ Hvaö mg’ mentaaj8 kaup £a* sem valdiö hafi þessari manneyöingu oska® er eftir; Undimtaíur veit- borgarinnar er mönnum ekki full- ,r tJboBam moftoku' T,„ Framnes. Man., 22. Juh 1911. 30BINS0N Jón Jónsson, jr. Notið ROYAL CROWN SÁPU—HÚN ER ÓDÝRUST Geymið Coupons og umbtiðir og fáið verðlaun fyrir ÖIl ROYAL CROWN VERÐLAUN eru ájs>ætlega vönduð. leyfir oss aðeins að sýna hér táein verðlaun: Innanhúss- Munir. Handklæða-kefli No. 75, Kefiio úr eik en enda umbúnaður úr stíli' Olíu borin. Frí fyrir 50 umbúðir. BuaBargjald 15C. Screw Driver No. 77 Beaded cherry skaft. Gott stál. LeDgd jo þuml. Frítt fyrir 50 umbúBir. Póst- gjald 6c. , hversu fara skyldi meö bæn- Vppskurturinn toksí ^gætlega og ur 5 stór0r„stu viö Frakkaherinn Hveitisláttur byrjaöi á nokkrum arskrár nefndra félaga um jafn- f renSl,nnn er an sjaan ega a bata- skamt „ndan borgarhliöunum; — ítöðum hér í fylkinu í þessari viku. rétti kvenna. Fyrir hönd kvenfr.- j '• en Rússar tóku til þess örþrifaráös I Sask. hefir hveiti þroskast seint, kvenfél. ‘Sigurvon’ á Gimli mætti a5 vfirgefa borgina og kveikja í svo aö ekki er búist þar viö al- forseti þess Þorbjörg J. Sigpirös- Miss Elm E. Thorsteinsson fór henni. Og má heita, aö sá atburö- mennum hveitislætti fyr en i næstu >on; fyrir hönd kvenfr.kvenfél. a mánudaginn vestur til Glenboro, ur standi einstakur 5 sögu heims. ’viku. Á stöku staö hefir boriö á 'Vonin’ í Argyle mætti forseti þess °? ætlar aS dvelja þar nokkurn En evöing horgarinnar um hávetur “ryöi” í hveitiökrum í Manitoba. Mrs. María H. Sigurösson, og fyr- ,tirna ser td hvíldar frá störfum varö eyöing Frakkahersins og keis- cr litlar skemdir munu hafa oröiö ir hönd Winnipeg kvenfr.kvenfél. slnum h3a Robinsons félaginu. araus fNapóleonsJ. aö því sem betur fer. mætti útbreiðslustjóri þess M. J. -————-------------—--------—- -------- | Benedictsson, gjaldkeri Þess Mrs.! Þessar prentvillur fásamt öör- Gtiðrún Pétursson, ásamt nokkr- um) hafa slæðist inn 1 ritdóm minn um fleiri félagskonum úr þvi fé- um X og Y i síðasta blaði Lögb.: lagi. Þriðju bls. ,fimta dálki, 29. 1.: Fundinum stýröi M. J. Benedicts Stafsetningarorðabók, les Stafset 1- son. Ritari fundarins kosinn i einu ingaroröbók; 33. I.: týnd, lestind; hljóöi Mrs. Þ. J. Sigurðssoo frá 59. 1.: ,ing, les ing; 61. I.: Eleon,: Gimli. les Gleon; 64. 1.; mundig. les mún- Fundarstjóri lagði málefniö fyr- d’g í 97- h : bogasviga. les Ijogsviga.1 ir fundinn, ásamt vinsamlegu bréfi —Þetta væri niér þökk á aö væri frá Mrs. Muir, forseta Women’s leiörétt. \ ðar rneð viröing. Labor Union, sem ásamt Mrs. Fr. Baldur Jónsson. Graham og Mrs. Chisholm, forseia W.C.T.U., haföi verið boöiö að HEYLAND er til leigu skamt vera viðstöddum, en ekki getaö; frá Selkirk. Leigjandi gæti fengiö komið sökum fjarveru. Mrs. Muir: keypt verkfæri til heyvinnu, og;gat heldur ekki komið, því bús gripi, ef um semur. Þeir, sem hennar var þá í sóttverði. En í }>essti vilja sinna, semji viö !. réfi sínu hvatti hún kvenréttinda-: SIGURVIN SIGURÐSSON, i féslögin til að halda áfram og | Clandeboye, Man. ; kvaöst viss um fylgr margra ■ ---------— _____ | kirkjufélaga og aö verkamannafé- í Lciðrétting. —I íslendingadags- lögin væru ákveöin meö. kvæöi séra L. Th. stóö prentvilla í Þessu næst var bænarskrármálið i báðum ísl. blöðunum og í “pró- tekið til umræðu og rætt all-ítar- grams’’-útgáfunni, í síðasta erindi 'ega. Tillaga frá Mrs. Þ. J. Sig- kvæðisins: “hringar nætur”, en á, urðsson um, að félögin ynni að j að vera “hrímgar nætur.” neíndri bænarskrá til hausts hvert | ----------- ií sínu kjördæmi og utan þeirra, Páll Johnson að 761 William Þa® sem Þau Sætu’ kæmi^ síðan ave. óskar að menn kynni sér aug- saman ti! yfirvega árangurinn /ýsingu frá þeim félögum, John- Sera frekari ráðstafanir,— var son og Carr rafmagnsfræðingum,!studd Mrs. M. H. Sigurðsson , setn birt er í blaðinu á öðrum °g' samþykt af öllum. stað, og vonast eftir að íslending- Þar næst, að félögin’ ættu að ar ,sem láta byggja, unni þeim við- ] hafa sameiginlega framkvæmdar skifta, og eins um að setja ljós íjnefnd, er mætti einu sinni á ári tíl gömul hús, er ekki hafa verið raf-; að ákveðb reglugerö fyrir sameig- lýst áður. Þeir raflýsa flestar stór- inlegu starfsviði félaganna á ári bvggingítr íslendinga í þessum bæ j hverju, og ákveðið, að hver fulltrúi | og margar fleiri, og auk þess hafa ynni að þessari hugmynd heima þeir til sþlu beztu tegundir “strau”- hjá sér og kæmi því í gegn svo j járna, sem heita American Beauty fijótt sem auðið ypði. Iron. Járn þau eru mjó að fram-! Var svo fundi slitið, en gestirnir an og ganga vel inn í hverja fell- settir að veitingum, sem Winnipeg; ingu, hitna fljótt og eyða litlu raf- félagið hafði undirbúið. Skemtu magni. Með þriggja ára ábyrgð allir sér við vinsamlegar umræður kosta þau (6y pd. á þyngdj $6 50. og skildu með samhygð og eining Johnson and Cwrr, viðvíkjandi sameiginleg* málefni 761 William ave. jþeirra. Talsimi; Garry 735. | Rrtarinn. kunnugt, því ekki valda henni a- rásir náttúruafla, eins og t.d. sand- burður á Babýlon eöa eldgos á Pompeji. Helzt er álitiö, aö með innflutningi Múhamedsmanna til Indlands og aðsetu í þessari borg, sem heilög var talin af íbúum henn ar, hafi hún vanhelgast í augum landsmanna; — á sinn hátt eins og T „-c-- il. j ’r'-c ._ Þar sero ungböm eru, setti að vera til Lhassa-borg 1 augum Tibetmanna j {laska af Nya].s vviid strawberry Com- viö innrás Englendinga þangað. j pound. Þaö Iœknar þau fljótt af alskonar En Indverjar báru lægri hlut í við- I ™agayei'<1- innantökum niOurgangi, cho- . , . n/r'i lera iniantum, cholera morbus, os.frv. Sklltum Sinum VÍO Muhamedsmcnn Kemur fullorðDum líka að góöu haldi. Og tóku þann kost að fyrirláta Ó5ul Gott °g gamalt lyf, gert samkvæmt og oigoir. sntr ílæmdust og Mó- hamedsmenn btirt úr þessum fylkj- j efni. Þaö íœkuar innyfiin fijótt og vel. um Tndlands. Og gánga nú apar „„ . NT1^-.VrT r A T , einir og önnur ófreskisdýr um hof r r\/\rNrv WHAL.ÍL.Y og hallir \Tijanafar-'borgar; Nyal’s Wild StrawberryCompound e„ mann er þar engan að sjá. 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Kvenpils úr ensku "repp’"Indian head ’, og "linene”, með mjö fallegu sniði, og leggingaskraut. Aðeins bvít, og vanalega seld fyrir $4.50 til $5.50. Nú seld fyrir... $3. 50 Kvenblousur úr svissnesku musliui Og líui. Vana- verð alt upp að $6.50. Verða nú allar látnar fara fyrir Aöeins..........-$1.98 Barna-yfirhafnir Handa uuglinguro frá 4 til 16 ára Vanalegt verð upp að $9.60. Nú aöeins........$4.50 Mikill afsláttur á sokkum handa kveníólki og ungling- um. Stakarteg. af glervarn- ingi, diskar og könnur meö gjafveröi. ROBINSON Í22 mwjmmmmmmmmmmmmmmmm i I •• Rúraið Fatasnagar No. 71. 8 fatasnaga armar, úr við; stál Hver arm- ur laus frá öðrum. Frífyrir75 umbúðir; burðargjald 20C. Eldhústæki No. 200 Iíékuspaði nikkel-bú- inn. forkur tÍDlagður. skeið tinlögð. Full- komið. Frítt fyrir 100 umbúðir. Burðargjald 20C. MIKIL KJÖRKAUP 200 beztu karlmannsfatnaðir á boðstólum, handsaumaðir og fara ágaetlega. Venjul. verð $22.50. Seldir meðan endast fyrir $13.50 Komið og sjáið þá áður en þeir eru útgengnir. PALACE CLOTHING STORE 470 Main St. g, c. long. Baker Block Laura NutCrack and PickSet 8ex "Picks" og .einn hnotu- brjótur, sköftin snúin, nikkel- lögð, altí eiaum kassa. Frítt fyrir 100 nmbúðir. Post- gjald 8c. Fáið þér daglega MILTON’S brauð, bæði heima ogað Beach. Sérstakar brauð-sending- ar til Beach eru yður mjög hentugar. SÍMIÐ TIL MILTON’S Talsími Garry 814 Til sölu á Wellington ave,, á- íast viö blómagaröinn þar, hús á | 46 feta lóö; hef jr 4 svefnherbergi [ og er bygt úr múrgrjóti. Fæst viö lágu veröi. Góöur staöur fyr- ir litla “apartment block”. Nánari upplýsingar aö 655 Wellington ave. HÉR ERU EIN AGŒT VERÐLAUN KENNARA vantar til ati kenna á Baldursskóla No. 588. Veröur aö hafa “2nd or 3rd class profession- al certificate’’. Kensla byrjar um i. Sept. og heldur áfram til 15. Des. Byrjar aftur um 15. Febr. Umsækjendur tiitaki kaup. Skrifi m Hnausa, Man. Chrysty Centre brauöhnífur eru úr bezta stáli, fallega rend sköft. með hvössum eða kollottum oddi. Frí fyrir 175 Royal Crown Sápu umbúðir. Sendið eftir ókeypis verölauna skrá. Sendið strax. The Royal Crown Soaps, Ltd., Premium Ðept., Winnipeg, Man. KENNARI, sem hefir tekiö 3ja eöa 2ars stigs próf, getur fengiö kennarastööu (ef um semur) viö td Marteinsson. Lundi-skóla No. 587, frá 15. Sept. (ð *■) _____________ til 1=;. Des. XQii'k og frá i. Febr.1 ^ .. ' T.T ,, KENNARA vantar viö Hedand- t,l Jul, I9M. Cmsota er t,l- skóla No tiftoSml witt tak, kaUpj,.Id og mentastig, send- nlóttaka af tlndirekrifutttn, til m ,st 1,1 undirntatSs fry.r i. Sopton- Aeúst Ke„„ari titoki kattp ^ er p’ a' mentastig; kensiutími frá i. Sepit. 1911 til 30. Júnf 1912. Thorgr. Jónsson, Sec.-Treas. Icel. River, Man., 14. Júlí 1911. Páll Ámason, Sec. Treas. (4 t.) Marshland. Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.