Lögberg - 31.08.1911, Blaðsíða 1
24. ARGANGUR
WINNIPEG, íMANITOBA, FIMTUDAGINN 31. ÁGÚST 191
NÚMER 35
íslenzki liberal kiúbb-
urinn
heldur fund í Goodtempiarasaln-
um föstudagskvöldiö 8. Septein-
ber næstkomandi. Ræöumenn:
J. H. Ashdown og margir ís-
lendingar íslenzkir kjósendur
beðnir aö fjölmenna.
Stjórnmálafundir í
Vatnabygðunum.
Mr. Thos. H. Johnson, M. P. P.,
ætlar aö feröast um bygðir íslend-
inga milli Grunna- og Mani-
tobavatna, og flytja tölur
á þessum stöðum;
Mánud. Sept. 4., Vestfold, 8 30 e.m.
Þriðjud. “ 5. Lundar, 2.30e.m.
Þriöjud. “ 5. Pineview, 8.30 e.m.
Miövikud. “ 6. Siglunes, 2.30 e.m.
Miövikud. “ 6. Narrows, 8.30 e.m.
Fimtud. “ 7. Ashern, 8.30 em.
Fundinum á Siglunesi stýrir J.
H. Johnson.
Mr. Thos. H. Johnson kemur til
borgarinnar aftur á- föstudag.
Þaö er óþarfi fyrir oss að mæla
fram með hr. Johnson sem ræðu-
manni. Hann hefir leitt hesta
sína saman við hina mestu ræðu-
kappa þessa fylkis, bæði utan þings
og innan, og aldrei borið lægra
hjut frá borði.
tlann er hverjum manni orðfær-
ari í kappræðu, og því orðheppn-
arí, sem hann á við meiri mótstöðu
að etja. Löndum vorum í Vatna-
bygðinni gefst nú kostur á að heyra
vorn frægasta og færasta stjórn-
Inálamann ræða þau mál, sem kjós
endttr varða mest í þessum kosn-
írigunh og setja sig vonandi ekki
úr færi að fjölmenna á fundi hans.
Nefndarstofur Liberala
AÐAL NEFNDARSTOFA
Myndaþjófnaður í París
„Mona Lisa“ stolið.
Margskonar þjófnaður bæði á
myndum og listaverkum hefir ver-
ið framinn í París á siðari árum,
en einhver hinn mesti og stórfeng-
legasti var sá er stolið var lista-
verkin.u “Mona Lisa” eftir Leon-
ardo di Vinci, úr málverkasalnum
í Louvre 22. þ. m. Gæzlumenn
málverkasalsins héldu fyrst að
myndin hefði verið tekin brott til
að taka eftir henni ljósmynd, en
brátt varð það ljóst, að myndinni
hefði verið stolið. MáJverkið
“Mona I,isa” er eitthvert frægasta
málverk, sem til er; Mælt er að
brezka stjómin hafi einusinni boð-
ið í það $5,000,000 en því boði
neitað. Málverkið er af konu frá
Florenz á ítalíu og hét hún Franc-
esoo del Giocondo, nafnfræg fyrir
fegurðar sakir.
Phone Main - - 2545
Phone “ - - 2546
Phone “ - - 2547
Phone - - 2548
Phone - - 2549
I SUÐUR WINNIPEG
Farmer Building, 22 Osborne
Street
Phone Fort Rouge 2132
Cor. Pembina and Scotland
Phone “ “ 2133
í VESTUR WINNIPEG
Shdrbrooke Street
Phone Garry - - 3384
Phone “ - - 3385
1499 Logan Avenue —
Phone Garry - - 4672
I MIÐ WINNIPEG
320 Notre Dame Avenue Lib-
eral Club Buikling
Phone Garry - 3382
Phone “ - 3383
í NORDUR WINNIPEG
958 Main Street
Phone Main - - 3730
Rhone “ - - 3731
Queen’s Hall, Selkirk Ave.—
Phone Main .0 - 3392
. a .t .
Mesta lengdarflug.
Atwood flýgur 1 240 mílur.
Ameriskur flugmaður, sem heitir
Harry N. Atwood, hefir nýskeð
flogið mest lengdarflug í heimi. -
Alls 1,240 mílur. Átti hann þá eft-
ir 25 mílur til New Yonk, en lagt
hafði hann af stað frá St. Louis;
vél hans bilaði eitthvað ofurlítið
svo hann varð að lenda áður en
hann komst 25 seinustu mílurnar.
Á undan Atwood hafði lengst flog
ið áður Þjóðverjinn Koenig, 1,-
164 ; næst lengst honum hafði
Andre Beaumont flogið, hringflug
um England, 1,073 mdur.
Stjórnmálafimdurinn í
Walker leikhúsi.
— Frá 13. til 19. Ágúst veiktist
1.612 manns af kóleru á ítal'íu og
dóu af þeim 635.
Skifting Finnlands.
GerræÖi Rússastjórnar.
Rússakeisari hefir samþykt frum
varp frá dúmunni um það, að
sníða tvö héruð, Kivenebe og Ny-
kirka af Viborgarfylki á Finnlandi
og leggja þau við Pétursborgar-
fylkið á Rússlandi. Er alment
1itið svo 4, sem þetta sé fyrsta spor
núverandi stjórnar Rússlands til
að skifta Finnlandi sundur. Hér-
uö þessi tvö, sem fyr var getið, eru
hér urn bil 1000 fennílur að stærð
og ibúar þar um 30000. — Það
er langt síðan fyrst kom tii mála
að sníða þessa sríeið af Finnlandi.
Finska þingið var þá ekki fráleitt
að gefa annað héraðið, Kwenebe,
eftir, en setti blátt bann fyrir að
láta 'hitt af hendi, en hnefaréttur-
inn gildir hjá Rsússum.
Sveinbjörn Sveinbjörmsson söng-' kenningar hjá öðrum þjóðum.
fræðingur og tónskáld er væntan- Flest af sönglögum hans hafa ver-
legur i kvnnisför til landa sinna ið gefin út á Englandi við enska
vestan hafs i næsta mánuði. jtexta og náð þar almennings hylli.
Eins og menn vita, hefir hannjVcttur þess er sá, að Hall Caine,.
dvalið á Skotlandi mikinn hluta Manarskáldið, valdi hann til að
æfi sinnar og gefið sig þar ein- setja sönglog við “The Prodigal
gönglt við söngkenslu og tónskáld- Son” söngleik (dramaj, sem Caine
skap. Um tónskáldskap hans er hafði snúið sögu sinni samnefndri
Islendingum tiltölulega lítið kunn- uppi. Sú saga gerist að miklu leyti
ugt fyrir utan lagið “O guð- vors á íslandi, og Sveinbíörnsson segist
lands”. Það þekkja þeir allir, og hafa lagt :. Ákh?! au dcázkmn
það lifir í huga og á vörum þeirra þjóðlögum þar til grundvallar, Sá
eins lengi og “Eldgamla ísafold”, i leikur hefir verið sýndur i Drury
og faðir-vorið. j Lane leikhúsinu í Lundúnum, í ný-
Sveinbjörn Sveinbjörnsson var lendunum, Canada og viðar, og í
allra hugljúfi, sem kyntust honum:, helztu borgum Bandaríkjanna.
barnið og unglingurinn. Hann er: Síðan Sveinbjörnsson kom til
það enn. Hann hefir lifaið i söng Kaupniannahafnar, — hann or þar
og á sönglistarinnar vegum hefir til heimilis nú—. hefir liann unnið
hann unnið í kyrþay og yfirlætis- saman með Dr. Egan sendiherra
laust. | Bandarikjanna, og sett lög við
Hundrað ára afmælisminning'ar nokkur af kvæðunu sem Egan hef-
eiga vel við, en ánægjulegra er það ir ort. Þáu lög hafa náð almennri
J. H. Ashdown, Hon. Walter Scott
og R. L. Richardson tala um
viðskiftasamningana
Mánudagsvköldið 28. þ. m. var
fundur haldinn í Walker leikhúsi,
að tilhlutun frjálslynda flokksins,
til að ræða um viðskiftasamning-
ana. Leikhúsið var opnað klukk-
an hálf átta, og leið ekki á löngu
áður öll sæti voru skipuð á áheyr-
enda bekkjum', og leiksviðið sjálft
var skipað stóíum og þéttsetið.
Fundinum stýrði Edward Brown
og var honum vel fagnað:, er hann
tók til máls. Hann er flestum
inönnum hö.fðinglegri og vel mtVi
farinn. Hann sagði sér þætti vænt
um að sjá það margmenni, er sótt
hefði fundinn. vonaði að allir
skildu ]>að mál, sem nú yrði greitt
atkvæði um, því að það hefði ver-
iö áhugamál allra Canadabúa í
fjörutiu ár. Þ.ví næst fór hann
hlýjum orðum um Mr. Ashdown
og bauð honum að taka til máls,
Þingihannsefninu var fagnað vetl
og lengi áður ræðan hófst og eins
meðan hún var flutt og í ræðulok.
Hann talaöi nær tvær klukku-
stundir. Hér fara á eftir fá brot
úr ræðtt hans:
“Þetta mál, sem nú er lagt fyrir
yður, hefir þótt svo mikilsvert, að
árið 1849 sendi liennar hátign Elg-
in lávarð frá Englandi til Wash-
ington, til að leita samninga við
Bandaríkin. Það þótti þá nauð-
synlegt, eins og það þykir i dag, að
koma fótum undir landsmenn efna-
lega. Og frá því er sá samningur
komst á og þangað tU 1866, átti
þjóðin við fjárhagslega vellíðan
að búa,” —• —
“íhaldstjórnin sá sér ekki fært
að veita gagnskiitis-hlunnindi
iðnaðarvamingi, þó að hún væri
alt af fús til að koma á gagnskifta-
samningum á búsafurðum. Sir
VILHJALMUR STEFÁNSSON
FINNUR NÝJAN KYNFLOKK.
Merkilegar fréttir bárust frá landaibréfinu, að stærð við Hud-
New York 25. þ.m. um ferðal g sons- fljót — og mér finst eg hafa
Vilhjálms Stefánssonar. Hann gert talsverða hreingerning. þegar
hefir fundið nýjan kynflokk norð- La Ronciere verður máð af landa-
ur í óbygðum British Columhia, bréfunum.
sem aldrei hafði áður séð hvíta "Vrð höfuin komist að raun nm,
mann né Indiána. að höfði nokkur er eyja, en eyja
Fréttin er tekin eftir bréfi, sem ein er höfði. Við vitum um upp-
barst frá honum, og skrifað er við tök Rae fljótsins, sem kent er við
Dease-ár ósa, 18. Október 1910. Dr. Rae, því að hann sá ós þess og
Hann kemst svo að orði í bréfinu: neðsttt tíu irrilur. Og annað srrtá-
‘‘Við höfum fundið menn á stöðv- vegis höfum við rekist á, sem télja
um, sem taldar voru óbygðar, og má til uppgotvana. En vitaskukl,
höfum búið nokkra mánuði meðal ef okkur ber nokkur viðurkenning
manna, sem höfðu aldrei séð hvít- fyrir unnið starf, þá eignm við
an mann eða Indána. Þeir höfðu hana fremur fyrir ferðalögin heíd-
hayrt beggja getið, en vissu jafn- ur en verutegar uppgötvanir.”
vel ekki annað en það væri Eski-1 ------------
inóar — svo ókunnugt var þeim Vilhjáhiror Stefánsson fór. heð-
um, hvernig hvítir menn væri í an úr bæ seint í Apríimámrði 1908,
sjt)'n- til þess að ferðast um nyrztu bygð-
Viö ftindum Eskitnóa (í háttum ir Skrælingja í Norður-Amerikn,
og ttinguj, sem eru eins og Norð- og kynna sér hátterni þeirra, Með
urlandabúar í sjón. hottutn var ungur Bandarikjamað-
Þessi fttndur er upphaf að ráön- tir, setn Anderson heitir, Þeir
ing tveggja viðfangsefna: ’ jráðgerðu að vera hálft annað eða
Hvað varð um suma memi tvö ár í förinni. en nú hafa þeir
Franklins? Iveriö rúm!e£a þrjú ár , Litkir
Hvað varð um þá 3,000 Norð- fréttir hafa borist af þeim, nema
urlandabúa, sem hurfu frá Græn-.bréf eitt, seim dagsett var 26.
landi á fimtándu öld? j April 1910. Það var til R. W.
Eða, ef ekki verður ráðiö fram Brock, formanns landrannsókna t
úr annari hvorri þessari ráðgátu, Ottawa, og komst það til viðtak-
þá verður fyrir nýtt viðfangsefni, attda 8. Nóvember 1910. Þeir fé-
mjög merkilegt, frá vísindalegu lagar höfðu þá lifað við sult og
sjónarmiði: Hvað kemur til þess, seyru um veturinn, en varð gott til
að sumt fólk í Victoriulandi er vista er voraði. 1 þvt bréfi gerir
bersýnilega ólíkt þjóðflokki sín- Vilhjálmur ráð fyrir að halda hekn
um ? Hvers vegna ber það svip af leiðis á þessu sumri og koma
Evrópumönnum ? jhingað í haust. Vér vonurn hann
“Við höfum komist að raun um. megi koma heilu og höldnu áður
að ekkj er til á ein, sem sýnd er á langt líður.
t
—Skýrslur frá Ottawa sýna að
sáð hefir verið í 1,500.000 ekra
stærra v<ír í Norð-
vestnrlandinrt én í fVrra.
—Svertingi nokkúr var enn
hrendur 'átt dóms 1 og laga í Pur-
céll í Oklááíélff®KÍ,Hai8¥’hafði mis-
þýrrht kóhtt 'litíkkúrri Svo að hún
beið batia áf óg tók íkrillinu hann
af lögreglurini, bátt Hárin við staur
bréndi Iiaínn til daúðá.
Ferðalög Jager-Schmidt
| Umhverfis jörðina á 40 dögum.
Andre Jager-Schmidt heitir mað-
ur nokkur, sem lagði af stað frá
París 17. Júli í því skyni að kom-
ast umhverfis jörðina á 40 dögum.
Hann lagði af stað 'í austurátt 17.
Júlí. til Moskow, Vladivostock og
þaðan til Yokohatna, Þaðan sigldi
hann til Vancouver og síðan þvert
yfir Ameríku til New Ýork. Það-
an fór hann með gufuskipinu Ol-
ympic austur um Atlantshaf ogj
lenti í Cherl>urg á Frakklandi 26.
þ. m. Hann slapp þar við allar
tollskoðunartafir, en bifreið beið’
hans niður við skipakví og sveif
nteð lianu þegar í stað austur á
leið til Partsar. Jagersmidt hefir
komist umhverfis jörðina á skemm-
ri tíma en nokkur annar maður,:
eða á 40 dögttnt 19 klst., 43 mín.
Sá er komist hafði umhverfis jörð-
ina á skemstuin tima á undan hon-
um hét Stcigler og var hann í því
ferðalagi 63 daga.
Vinnubanninu létt af í Liver-
pool.
Skipaeigendur í i Liverpool hafa
í dag létt af vinnubanni því, sem
valdið hefir mest verkamanna-
skærunum síðustu þar í borg. En
verkamennþeirra nú teknir til
vinnu, róstum hættar og skip af-
greidd þaðan tafarlaust svo sem
venjá er til þegar alt gengptr þar
sinn vanagang.
að nieta manninn að verðleikum i
lifanda lífi, því “Hvern snilling
þangað baninn ber, sem Bjami og
Tónas kominn er”, eins og Þor-
steinn Erlingsson komst að orði.
Þass vegna ættu íslendingar nú að
nota eina tækifærið, sem að likind-
um gefst, til að kvnnast Sveiribimi
og sýna það í verkinu, að þeir meti
komu hans hingað. Það geta þeir
bezt með því rfð sækja fyrirlesturs
sönjrsamkomu r
hylli i Danmörku og Þýzkalandi.
og Dr. Egan segir að þau séu í
mikht afhaldi hjá vinum shium í
New Ýork.
í fyrra hafði Sveinbjörnsson
söngsamkomur (concerts) í Kaup-
mannahöfn. Þar voru 75 hljóð-
færaleikendur og 200 söngraddir,
úrval danskra söngmanna, að Norð-
mönnum og Svíum meðtöldum.
Meðal áheyrendanna vorn konung-
og songsamkomur þær, sem hann'ltr og drotning Danmerkur og
mun halda á ]>eim stöðvum sem ís-jbörn þeirra, Alexandra Englands-
lendingar byggja og æskt verður, drotning og Dagmar keisaraekkja.
Efni þeirra verður ágrip af Þessa er getið til að sýna þaö álit,
eftir.
sögtt söngfræð’innar, sem hanrt
flytur, og sýnishom af tónskáld-
skap hans.
Þótt íslendingar þekki ekki verk
Sveinbjarnar sem skyldi, þá hefir
hann ekki farið varhluta viður-
sem maðurinn var búinn að ná.
Sveinbjörnsson ráðgerir, að
að leggja af stað frá Skotlandi 9.
Sept. Eftir þvi ætti ltann að koma
til Winnipeg nálægt þeim 20., og
þá verða samkomttr auglýstar.
FU N D U R
verður haldinn annað kvöld
i
Föstudaginn 1. Sept.
í
Goodtempiara- salnum
til að raeða um
Gag-nskiftasamnirsgana
Ræðumenn: J. H. Ashdown, R. L, Richardson,
E. D. Martin.
Fundarstjóri: F. J. G. McArthur.
Fjölmenniö!
John A. Macdonald gerði margar sínu til st„8nings.
sendinefndir til Washington. í
kosningum, sem haldnar voru 1891
hafði hann i hyggju að fá fram-
gengt sanngjörnum samningi við-
víkjandi skiftum á búsafurðum.
Enginn stjórnmálamaður hefir
nokkni sinni verið ákafari með
viðskiftasamningum heldur en sá
stjómmála Nestor, Sir John A.
Macdðnald, alla þá stund, sem
hann var leiðtogi íhaldsflokksins.
“Viðskiftasamningar þeir, sem
fyrir oss eru í dag, eru vissulega
meði sama fyrirkomulagi eins og
hinir fyrri gagmskiftasamningar,
með þeirri einu breyting þó, að hér
er að eins um samninga að ræða,
sem sltta má, hvenær sem vera vill.
Það er skírt fram tekið, að con-
gress Bandaríkjanna eða Canada-
þingið er á engan hátt bundið við
þessa samninga lengur en þeim
gott þykir. Getur nokkuð verið
sanngjarnara?
“Samningurinn er því nær ein-
göngu um friverzlun á búsafurð-
um — einkum því. sem jörðin gef-
ur af sér. Hveiti, hör, hafrar,
bygg, jarðepli, hey, nautgripir —
nærri alt ,sem bóndinn getur aflað,
getur komist tollfritt yfir landa-
mærin. Sama er um garðávexti,
ávexti, fuglakjöt, egg, smjör, ost
og margt fleira, sem menn þurfa
til daglegs viðurværis. Samning-
amir liljóta að verða til þess að
færa til muna niður lífsviðurværi
tnanna, sem mjög hefir stigið í
verði undanfarið, eins og tíðrætt
hefir verið um.”
Ræðumaður tilfærði nokkur um-
mæli ihaldsmanna frá fyrri árum
um gagnskiftasamningana og fanst
honum skoðanaskifti þeirra nú hafa
verið mjög misráðin. Þá vék hann
að því, að margir helztu stjóirn-
málamenn Englands væri með-
mæltir þessum samningum, nefndi
þar til Mr. Asquith stjómarfor-
mann og Lloyd-George ráðgjafa. vc»u-
Áheyrendur hófu mikil fagnaðar-
óp, þegar nöfn þessara manna vora
nefnd. Mr. Asquith hafði sagt um
samningana, að þeir væri lofsverð-
ir og mjög viturlegir. Lloyd-George
ltafði sagt: “Eg gleðst yfir samn-
inga tilraununum, og vona- af öllu
hjarta, að þær nái fram að gariga.
Samningarnir miða að samvinnu
og bróðurhug meðal enskumælandi
kynslóða.” Sjálfur Balfour, for-
ingi íhaldsmanna á Stórbretalandi,
sagðist ekki hafa neitt við samn-
Lngana að athuga. ; samningamir kæmust á, og vcrzltm
“Enskir stjórnmálamenn og ensk tattia tU nii,kiIla muna‘ Hann draP
a blöð, eru nær undantekningaríaust á ^raSa-góIin í afturhaldsmönn
með sammingunum.” sagði Mr. um : sa^,st ckkt V1,3a eÝ5a °r5um
Ashdown, og las hann smákafla úr aö>e,m‘ Hann væri Breti °S ætl
helztu blöðttm Bretlands, máli atil ver5a Þa5-
Hann sagöi Hann sagðist líta á þetta eins
enn fremur: 0g hVert annað starfsmál, og sagði
“Þegar samningamir komu fyr- það skoðun sína, að afturhakls
ir Bandaríkja senatið, kom þaö í menn beföi snúist í tnó.ti þcim, af
ljós, að áköfustu andstæðingar þvt, að auðmannafélög fíokksins
]æss vont í flokki republicana. hefði neytt forkólfana til þess.
Auðmenti, samsteypufélögin og ein-i Þá tók til máis Hon. Waltcr
okunarfélögin virtust gengin í Scott, stjórnarformaðitr í Saskat
bandalag móti þeim. En 32 demó- chewatt. Honum var fagnað með
kratar gengu í lið með forseta og ttrekuðu lófaklappi, sem seint ætk
réttu hlut hans. Að eins 21 fékst aði að linna. Hann kvaðst einu
liöi republicana með samning- sinni áöur liafa komið fram ‘fyrir
ur
unum. Móti ]>eim voru 24 rep'ub- áheyrendur i Winnipeg, fyrir it
licanar, en að eins 3 demócratar. árutn, en síðan hefði sér oft verið
Það þurfti bjálp demócrata til að boðið hingað, en aldrei getað kont
samþykkja samningana. Og eg vil ið. Hon. Walter Scott er drengi-
leiða athygli yðar að því, sem Smith legur ásýndmn, en ekki sem hraust
senator frá Michigan sagði: — legastur. Hanrt hefir lagt hart á
“Þetta er hrein og bein gjöf til sig undanfarin ár, og ekki veriö
Canada-markaðarins, án þess að heilsuhraustur. Hann er vel máli
nokkuð viðunandi komi þaðan í farinn og var oft klappað meðan
móti.” Þetta sagði einn af setnat- hatiti talaði, Honum fórast hóg
oram republicana flokksins. Og værlega orð; hatm Itenti á helzttt
hvers vegna ættum vér ekki að kosti satnningajina, svo sem betri
revna þennan samning? (Áheyr- ntarkað, auknar járnbrautir, sem
endur: vér ætlum að reyna ltannj. því yrðu samfara o. s. frv.-og full
“Mr. Fielding skoraði á íhalds- yrti, að allur þorri bænda í Sask
menn í þinginu. að lofa stjórninni atcbewan væri þeim fylgjandi.
að reyna bana, en velta henni frá
völdum ef hann reyndist illa.
Seinast talaði R. L. Richardson,
ritstjóri Tribune. Hann er vel
máli farinn, maraia fyndnastur og
liggttr vel rómur. Hann skemti
áhcyrendutn vel og lengi og tókst
ve! að gera hlægilegar ýmsar stað
hæfingar og fjarsfceðttr afturhalds
ntanna. Máli hans var tekið með
dynjarwli lófaklappi,
Fundinum skit tim kl. ný£,
Að skilnaði var konungi árnað
heilla, og þar næst Sir Wilfrid
Laurier og Mr. Ashdown.
Um áhrif samningatina sagði
Mr. Ashdown þetta meðal ananrs:
“Afurðum vorum opnast mark-
aður fyrir sunnan. Austurmark-
aðurinn verður opinn eins og áður.
Ef vér fáum góða uppskeru þá er
til nægur markaður þar sem hæst
verð býðst. Bændur hafa nærri
hætt að rækta nokkuð annað en
hveiti, því að hveiti er eini varn-
ingur, sem arðvænlegt er að selja i
Evrópu. Og England kaupir aö
eins bezta hveiti vort. Vér vitum
allir, að þar fæst mjög lítið fyrir
lélegt hveiti. Þessi samningur
heimilar oss að senda hveiti til
Bandaríkjanna meðan það er ó-
skemt. og selja það við sanmgjörnu
verði, án þess að flytja það óra-
Það er mjög sjaldgæft, ef
hveitiverð hefir ekki verið hærra
sunnan landamæranna en hér. Þó
að öllu öðru sé slept, þá fáið þér
að minsta kosti nýja jámbraut til
samkepni, og um leið lægra flutn-
ingsgjald og betri samgöngur. Þáð sem hefir verið forseti bráð.
hefir alt af leitt af samkepni. Þér I birgöastjórnarinnar, sem sett var
keppist við aðra í hverju spori, og þar er Manúei konttngur var rek
hvers vegna skyldi þér ekki hafa ‘ - • -
samkepni já heiimsmarkjaðinlum, á
öllu, sem þér hafið til sÖlu?”
Ráðaneytisskifti \ Port
ugai.
Arriaga tekur viÖ a£ Braga.
Ráðaneytisskifti urðu 24. þ. m.
í PortúgaJ er þjóðþingið þar katts
Arriaga merkan stjórnmálamann
ti1 forseta í stað Theapilo Braga,
hefir verið
intt frá ríkjum, 5. Október í fyrra.
Theophilo Braga hefir þótt stýra
þjóðmálum í Portúgal vel og vitur-
Ræðumaður sýndi fram á, að lega, og vandfenginn maður t
land hlvti að hækka í verði. ef
bans stað.