Lögberg - 31.08.1911, Blaðsíða 7
LÖGRERCi. FIMTUG-iGINN 31. AGÚST 1911.
7
Þingmannsefni í Vestur-Canada
1911.
MANÍTOBA
Kjördæmi Liberal Conservative
Brandon A. E. Hill J. A. M. Aikins ,
Lisgar J. F. Greenway W. H. Sharpe
Dauphin R. Cruise Glen Campbell
Macdonald J. S. Wood (Ind.) W. D. Staples
Marquette G. A. Grierson W. J. Rocbe
Portage la Prairie R. Patterson A. E. Meighen
Provencher Dr. J. P. Molloy T. A. F. Bleau
Selkirk A. R. Bredin G. H. Bradbury
Souris A. M. Campbell Dr. Schaffner
Winnipeg J. H. Ashdown A. Haggart, K.C.
R. A. Rigg, Socialisti
SASKATCHEWAN
Assiniboia J. G. Turriff C. C. Smith
Battleford M. J. Howell
Humboldt Dr. Neely W, H. Hearne
Mackenzie Dr. E. L. Cash Livingston
Moose Jaw W. E. Knowles S. K. Rathwell
Prince Albert W. W. Rutan Jas. McKay
Qu’Appelle L. Thompson R. S. Lake
Regina W. M. Martin Dr. Cowan
Saltcoats Thos. McNutt J. Nixon
Saskatoon G. E. McCraney D. McLean
ALBERTA
Calgary J. G. Van Wart R. B. Bennett
Edmonton Hon. F. Oliver W. A. Griesbach
Iv .r-t A. Rutherford, Ind.
: Macleod D. Warnock John Herron
Medicine Hat W. A. Bucbanan C. A. Magrath
Red Deer A. A. McGilIivray
Stratbcona J. M. Douglas G. B. Campbell
Victoria F. A. Morrison
BRITISH COLUMBIA
' Comox-Atlin H. Glements
Kootenay Dr. J. H. King A. S. Goodeve
Nanaimo Ralph Smith
New Westminster, John Oliver
Vancouver City J. K. Senkler
Victoria City W. Templeman G. H. Barnado
E. T. Kingsley, Socialisti
Y ale-Cariboo K. C. McDonald Martin Burrell
YUKON
Yukon F. T. Congdon
I
TIL SOLU
Jarðir, I til 5 og I 0 ekrur
10 MÍLUR FRÁ BÆNUM
Aðeins hálfa mílu frá rafmagns vagnbrautinni og járnbrautarstöð.
y íiezta land, djúpur jarðvegur. Enginn steinn né runnar. Gott tæki-
færi handa smáeigna mönnum. Hann getur selt það í bænum, sem
h^nn framleiðir. Smá afborgun í peningum og hitt börgað í mánað-
ar afborgunum. Land þetta hlýtur að verða fimm til sex hundruð
dollara viuði ekran eftir næstu hmm ár. Land sem liggur miklu fjær
er selt í fjórðungs og hálfs sectionar hlutum fyrir litlu minna en vér
seljum þessar litlu jarðir. Ef þér, lesari, viljið sinna þessu tilboði,
þá er oss ánægja að sýna yður skilmála vora, verð og afborgunar skil-
yrði. Flytjum yður líka ut til að skoða landið. Fullkomið eignar-
bréf verður fengið vður í hendur um leið og þér hafið borgað alt.
Betri staður eða land er hvergi til undir hænsarækt eða garðyrkju.
Aðeins 4o mínútna ferð til bæjarins á rafmagnsvögnunum. Verð og
allar upplýsiugar geta menn fengið með því að leita til eigendanna
J. H. IVIontgomery & Co.
361 Main St. - Tals. Main 2504
Bmnniuín er gott fyrir heilsuna
Drunmvm ef tekið í hófi.
Viö höfum allskona víntegundir meö mjög sann-
gjörnu veröi. Ekki borga meir en þiö þurfiö fyr-
ir Ákavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín.
Kaupið af okkur og sannfærist.
THE CITY LIQUOR STORE
308-310 NOTRE DAME AVE.
Rétt við hliðina á Liberal salnum.
GARRY 2280
AUGLYSING.
Ef þér þarfið að senda paninga til Is-
lands, Randarfkjanna eða til eiobverra
staða innan Canada fcá ECÚO Dominion Ex-
pres' r'rT±'-+Zkf s .vlonev Orders, útlendar
avvsanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
212-214 Baimatyiic Ave.
Knlman Block
Rkrifstotur vfOsvegar ura borgima, og
öllum borgum og þorpum viðsvegar uro
nadið raeðfram Can. Pac. [írnbráuto
SEYMOUR HOUSF
MARKE7 SQUARE
WINNIPEG
Gleðimót.
Ort fvrir fslendingadag 1911.
Greiðið atkvœði yðar með liberal-þing-
mönnum, það táknar betri viðskifti og ó-
dýrari lífsnauðsynjar.
Geöfelt er aö geyma í minni
gleöi-mót frá liöinni tíö
sem lialdin voru úti og inni,
á íslandi af vorum lýö;
Yiö sjóinn eða fram til fjalla,
á flötum eöa skógarlund,—
í réttum nálægt hrauni og hjalla.
á hólum eöa stekkjar-grund.
Mörg eru “annars” Agústs mótin
austan bæöi' og vestan haf,
oss minnisstæö er stjórnarbótin,
sem stillir Dana ættjörö gaf.
Hann rekur burtu agg og amann.
fslendingadagurinn;
nú trygðábond hér tengja oss
saman
í tuttugasta og annaö sinn.
Árla dag þann fara á fætur
frónskir vinir. menn og sprund;
þeim hitnar þá viö hjartarætur,
sem hafa forna víkingslund.
tslands merki eygt þá fáum
innan um ræður, kvæöi og söng.
Fálkinn gamli i feldi bláum
færöur er þá efst á stöng.
Þótt íslendingar þræti og þrasi
og þevtist dreift um úæsturheiny
ísvo stórt er ei þaö agg né asi .
aö ísafoldin gleymist þeún.
Ættarlandsins ast hjá lönduin
ekllieit brennur þennan dag,
viö Klettafjöll og á Kyrrahafs-
ströndum
þeir kveöa þjóöminningar-brag.
Töpurri ekki teknum hætti,
tíökist okkar þjóöhátíö;
hér aö týnast aldrei ætti
íslands mál lijá vorum lýö.
Tótt Ameríku frjó sé foldin,
og f jáða geri oss akur-rein,
aldrei gfeymist íslands-moldin,
sem okkar hyfur feöra bein.
G. H. Hjaltalín.
Success Business
Colleqe
Horni Portagc or: Edmonton Stræta
WíNNIPEG, MAN.
ý SANDUR ^ MÖL (?
í MÚRSTEIN, GYPSSTEYPIJ OG STEINSTEYPU
THE BIRD’S HILL SAND COMPANY, LIMITED
Selj,i og vinna bezta sand, möl og mulið grjót,
KALK OG PORTLAND STEINLlM. ::
-Aðal varnÍDgnr-
Alskonar stœrðir, í steynsteypu, með óða án stál-
styrktar-vírs. %, yí, %, 12 þumlunga
Reynið Torpedo Sand vorn í steypu.
ÞAKEFNI; —Skoöiö y, þnml. möl vora til þakgeröar.
Bezti og stærsti útbúnaður í Vestur-Canada.
Rétt útilátið í “Yards” eða vagnhleðslum.
Selt í stórum og smáum stíl.
Geymslustaður og skrifstofa Horni Ross og Arlington Stræta.
Vísi-forseti og ráðsmaður
W O O D.
Eitt af beztu veitingahúsum bæj-
arins. Máltíðir seldar á 35 cents
hver. —$1.50 á dag fyrir fæði og
gott herbergi. Billiard-stofa og
sérlega vönduð vínföng og vindl-
ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á
járnbrautarstöðvar.
fohn (Bairá, e:g, ndi,
MARKET
$1-1.50
á dag.
F. O’Connell
eigandi.
HOTEL
í móti markaönum
146 Princess St.
WINNIPKCI.
Talsími, Garry 3842.
Haustkensla, mánudag 28. Ág. ’ll.
Bókhald, stærðfræði, enska, rétt-
ritun, skrift, bréfasktiftir. hrað
ritun. vélritun
Fáein atriði um Saskatchewan.
Hvergi t heimi bjóðast bændum betri tækifæri en í Saskatchewan.
Saskatchewan tiær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttu í
ÍNorövestur-Canada, sem er frjósamasti hveiti-jarövegur i heimi.
DAGSKOLI.
Mikil! hluti þessa undur frjósama landrýmis, bíöur enn ónumið eftir
——— 'því, aö menn taki þar ókevpis heimilisréttarlönd. Það er 760 mílur á
KVÖLDSKÓLI. lengd og 300 mílna breitt.
Komið, skrifið eða símið. Main
1664 eftir nánari upplýsmgum. ■
G. E. WIGGINS, Principal
Fæði og húsnæði.
Undirrituð selur fœði og hús-
næði frá 1. Júlí n. k.
Elín Arnason,
639 Maryland St., Winnipeg
e
Ekki minna en 50,000,000 ekra af þessu landi, geta til jafnaðar gefið
af sér 20 bushel hveitis af ekrunni, og mikill hluti þess er hveiti No. 1
Northern.
Saskatchewan er fremst allra fylkja í Canada um hveitiuppskeru, og
stendur aöeins einu ríki aö baki í Norður-Ameríku.
Á ellefu árum, 1898—1910, greru í Saskatchewan 400,000,000 bushel
hveitis.
1 *
Þúsundir landnema streyma þangaö árlega frá Austur-Canada, Stór-
bretalandi, Bandaríkjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auð-
yrkta og afar-frjóva landi.
Árið 1910 voru þar numin 27,195 heimilisréttarlönd, 8,834 “pre-emp-!
tions”, 653 heimilisréttarlönd keypt, og 971 Suður Afríku sjálfboöa
heimilisréttarlönd, en áriö 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd.
Allir játa
að hreinn bjór
sé heilnæmur
drykkur
Drewry’s
REDWOOD*
LAGER
Er og hefir altaf
verið hreinn malt-
drykkur.
BIÐJIÐ UM HANN
E. L. DREWRY
Mannfacturer, Winnipeg.
A. S. BABMl,
BETRI KOSTABOÐ
EN MENN EIGA
AÐ VENJAST
FRÁ ÞESSUM TÍMA TIL 1. JANUAR
1913, FYRIR AÐEINS
$2.00
NÝIR lvAUPENDUR SF.M SENDA OSS aö kostnaöarlausu $2.00 fyrirfram borgun fyrir
næsta árgang LQGBERGS, fá ókeypis þaö, sem er óútkomiö af yfirstandandi árgangi og
hverjar tvær af neöangreindum sögum sem þeir kjósa sér. (Bækur þessar eru seldar á
40 til 50 cent hver.) Þetta eru því sjaldgæf kjörkaup, — notið því tækifætiö.-- Þannig geta menn
nú fengiö þvf nær $4-00 viröi fyrir $2.00
Hefndin,
Svikamylnan
Kjördóttirin
Fanginn í Zenda,
Denver og Helga
Erfðaskrá Lormes
Hulda,
Gulleyjan
Ólíkir erfingjar.
Rúpert Hentzau
Allan Quatermain
Hefnd Maríónis
Ef þér hafið e’tki kringumstæöur til aö nota þetta fáheyrða kostaboö þætti oss mjög
vænt ufn ef vér mættum senda yður blaöið í næstu þrjá mánuöi yöur aö kostnaöarlausu. Ef þér
þá aö þeim tíma liönum, er þér hafiö kynnst blaöinu. afráöið að veröa kaupandi þess er tilgangi
vorum náö. En þótt sú von vor bregöist munum vér samt veröa ánægöir. Ef þér leyfiö Lög-
bergi inngöngu á heimili yöar hafiö þér blað sem heldur fram heilnæmum skoöunum ; blaö
sem siöþrúöir foreldrar mega óhrædd láta börnin sín lesa.
Stærsta og víðlesnast íslenzkt blað
Allar kornhlööur fylkisins taka meir en 26,000,000 bushel. Helmingur
allra kornhlaöna í sléttufylkjunum er í Saskatchewan.
Hveiti-afuröirnar nema ekki nema rúmum helmingi allra tekna, sem
bændur hafa í Saskatchewan. Áriö 1910 voru allar bænda afuröir þar i
metnar $92,330,190, og var hveitiö eitt metiö á $56,679,791.
Verömætar kolanámur hafa fundist í suöurhluta fylkisins. Undir i
kolalaginu hefir fundist verömætur leir, sem hentugur er til tígulsteins-:
| gerðar og leir-rör. Þrjátíu kolanámur eru þar unnar og 208,902 tonn kola!
j voru unnin þar á árinu sem lauk 28. Febrúar 1910.
1 Saskatchewan er talsimakerfi, seih stjórnin á og strafrækir. Þar
| eru langvega símar samtals 1,772 mílur, 42 stöövar og 5,000 síma-leigjend-
i ur, 133 sveitasímar, samtals 3,226 mílur, sem 3,307 bæpdur nota.
Járnbrautir ná yfir 3,440 mílur i fylkinu og hafa aukist um 250 af |
hundraöi aö mílnatali síöan 1901; þó viröist jámbrautalagning aðeins í
byrjun. Járnbrautafélögin C. P. R., C. N. R., G. T. P. og Great Northern
eru aö lengja brautir sínar sem óöast, og flutningstæki veröa bráölega um
gervalt fylkiö.
Sjö samlags rjómabú eru í fylkinu undir eftirliti stjórnarinnar, sem
styrkir þau meö lánum gegn veöi. Á sex mánuöum, er lauk 31. Október
1910, höföu rjómabú þessi búiö til nálægt 562,000 pd. smjörs; framleiðslan
haföi vaxiö um 119,596 pund eöa nærri þriöjung. Hvert smjörbú haföi aö
meöaltali 66,000 pund smjörs, eöa 9,000 pd. meira en áriö áöur.
heimi. Nær 300 löggildir
Bankamál Canada þykja einhver beztu í
bankar í Canada eiga útibú í fylkinu.
Gætileg áætlun telur 425,000 íbúg. í Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta
upp meðfram járnbrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir, 46 bæir og
150 sveitaþorp löggilt
Námsfólk í Saskatchewan var, áriö 1909, 53,969, þar af í sveitaskólum,
þorps og bæjar skólum 53,089, en í æöri skólum og stofnunum 880; skóla-|
deildir 1,918; stjómartillög $315,596.10.
Ef yöur leikur hugur á aö vita um framfara-skilyröi og framtíðar-:
horfur Saskatchewan, þá leitiö nánari skýringa, sem fá má i spánnýrri I
handók, meö fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beðið. Skrifiö ,
tafarlaust til
Departmentof Agriculture, Regina, Sask-
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stæröir.
Þesr sem ætla sér aö kai p
LEGSTEINA geta því fengiö þa
meö mjög rýmilegu veröi og aettu
aö senda pantanii jeru fyia* til
A. S. BARDAL
843 Sherbrooke St.
Ðardal Block
THE DOMINION BANK
á horninu á Notre Dame ogNena St.
Greiddur höfuöstóll $4,000,000
Varasjóöir $5,400,000
SérstaKur gaumur gefinn
SPARISJOÐSDEII DINNl
Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári
H. A. BRIGHT ráösm.
Bezti staðurinn að kaupa.
COMPANV
‘lii'.-"yvilN NlVjéi
1
mANitoba
HeadOffkePhones
Garry 740 ý741
Kolabirgðir í öllum pörtum bæjarins.
Aðal-skri f stof a:
JoIhih & Carr1
E/ectrical
Contractors
Leggja ljósavír f fbúöar
stórhýsi og íbúöar hús.
Hafa dyrabjöllur og tal-
símatæki.
Rafurmagns - mótorum
og ö ö r u m vélum og
rafurmagns t æ k j u m
komiö fyrir,
761 William Ave.
Talsími Garry 735
»
224 Bannatyne Ave.
Winnipeg, Man.
/
Venjuleg magaveiki læknast oft
i ast nær viö eina inntöku af Cham- I
berlain’s lyfi, sem á viö allskonar
magaveiki (Cliamberlain’s Colic
Cholera end Diarrhoea Remed T). I
Þaö á ekki sinn líka viö innanfík- !
um. S^lt hjá öllum lyfsölum
Talsíma númer
Lögbefgs er Garry
2 1 56
'i Hrufl og mar getur læknast hér
| um bil þriðjungi fljótara en ella,
ef Chamberlains áburöur (Chamber
lain’s LinirtientJ er notaöur. Hann
vamar rotnun og græðir meiösli
án þess grafi í þeim. Þessi á-
burður dregur lika sársauka úr
vöövum og læknar gfigt. Seldur
hjá öllum lyfsölum.