Lögberg - 31.08.1911, Blaðsíða 5
LO.'iFERG. FIMTUL»aGINN 31. AGÚST 1911.
Gimli,
fslendingcidags minni.
HvEr blómstrandi flöt þín er fögur aS sjá
Og faömmjúk sem æskan í leik.
Hún roðnar hér, óhreystin, öskugrá,
Af eimyrju og stórborgar-reyk.
Og fastheldin vættur, á vatni, í skóg^
Á veröi’ er í kringum þinn friS —
Og þess vegna hvíldin, og þess vegna ró,
Ei þróttlausa bagsiö, en værSin nóg
MeS hálfgildings helgidagssniö.
En fegurst mér litast þín ljósbjörtu vé.
Þitt loft er sem heilnæmiö tært.
Þitt skínandi vatn og skógarhlé
t skrautdaga klæöi er fært,
Meö gullhlaSiS sólar um öldu og eik
Af aftni og morgni hnýtt. —
En smátt er í áranna aflraunaleik
Þaö afrek, sem vonin þér lofaðfl, en sveik,
Þótt þú hafir þolaö og strítt.
Hjá forsjálni utan viö glauminn og gort,
Sé geymd þinna heilla rún,
Þótt stritvinnu aröur viö einveru’ og skort
Sé aö eins þín gróandi tún. —
Þeir segja’ að þig langi’ ei að Iyfta þér hót,
Viö lífsþroskann farir í svig,
Og slælegt sé alt, sem á íslenzka rót,
Og öndvegi’ ei skipar við höföingjamót.
Slikt - gildi og, Gimli, um þig.
Vér óskum þér framtiðar, íslenzki bær,
Og auðnu meö starfa þinn.
Og hlúi og andi’ um þig hreinastf blær
í hjörtun og sálirnar inn.
Og veröi það aldrei af ástæðum sagt
Aö úrhendis gangi þér flest.
En happ hvert sé til þinnar hamingju lagt,
Sem hollviljinn á og ráðið spakt
Og lofsverðast lifir og bezt.
Hugg
un.
2—8—’n.
Kr. Stefánsson.
ekki ómögulegt, og eg álít það
skyldu allra frelsisvina að vinna
nú móti íhaldsmönnum, og halda
þeim frá völdum meðan þeir ekki
breyta stefnu sinni viðvíkjandi
verzlunarfrelsi. Eins og þegar hef-
ir vterið tekið fram, er langt frá.
að viðskiftasamningarnir, þótt þeir
nái staðfesting, uppfylli óskir ög
vonir bændanna, og aðallega er það
búsafurðir þeirra sem verða toll-
fríar. en tollurinn aðeins lítið færð-
ur niður á örfáurra akuryrkjúverk-
færum. sem verksmiðjueigendur
framleiða. Það virðist ibfenda í þá
daríkjamenn taka Canadaþjóðina
nauðuga eða með valdi undan yf-
irráðum Englendinga. Sameining
er því að eins möguleg fyrir áhrif
viðskiftasamninganna, að frjáls;
verzlunarviðskifti við Bándaríldn í
reynist hlutaðeigendum svo hag-
kvæm og affarasæl, að vér kjósumj
heldur að sameinast Bandaríkjun-
um, en aö vera lengur í satnbandi
við Englendinga. Ef svo reynist, |
er þá nokkur hætta á feröum þótt,
vér sameinumst þeirri þjóð, sem
gerir l>etur við okkur en Englcnd-
ingar — sem sannarlega hafa
Herra Jótias Pálsson, sá ágæti
söngfræðingur, hefir nýlega tónað
greinlarkorn 'í Heimskmnglu, ogj
ber sig mjög illa yfir því, hvað
Lögberg sýni sér og söngkenslu
sinni mikla lítilsvirðing. Aldrei sé
þar á sig minst eða sína nemendur,
og þykir honum það hróplegt ramg-
læti, — regluleg forsmán.
Lögbergi þykir það stórum mið-
ur, að þetta skuli taka svona á
söngfræðinginn, og vill fyrir hvern
mun, að skap hans mætti mýkjast
og reiði hans sefast.
í því skyni skal honutn bent á,
að það er skjalfast og ómótmælan-
legt jafnvel Jónasi Pálssyni, að
Lögberg hefir margsinnis getið um
söngpróf hans og nemendur og
farið um hvorttveggja loflegum
orðum, sem hann og þeir mega
vera fullsæmdir af. Sérstaklega
hefir þar oftar en einu sinni verið
bent á hæfileika Stefáns Sölva-
sonar, sem Jónasi Pálssyni verður
tíðræddast um.
Ef það hefir einhvsarn tima
gleymst að minnast þess eftirminni
lega atburðar, er nerraendur Jónas-
ar söngkennara Páissonar hafa
gengið undir próf, og þess munu
þvi miður vera dæmi, eftir kvein-
stöfum hans að dæma, þá þykir
Lögbergi það illa farið. Það er
ekki gustuk að vera orsök þess^
þó að af vangá væri, að valda
nokkrum manni svo mikils sárs-
auka, að raunalausu, að hann
þurfi að bera sig jafn átakanlega,
hörmulega og vesailega eins og
fymefndur söngfræðingur.
Jónas þarf ekki að kvíða þvi, að
Lögberg leggist á ná hans. Því er
alt of völ við hann til þess eins og
allir geta séð, sem lesa vilja það,
sem blaðið hefir flutt um hann fyr
og síðar. Og nú leyfir það sér að
óska honum langra lífdaga.
Lengi lifi Jónas Pálsson!
átt, að þeir ennþá hafi býsna gottjbrteytt svo vel við Canadaþjóðina,
hald á liberölum. Jafnvel þóttvör-jað eg hygg að aðrir geri ekki
ur bændanna hækki ekki mikið i bctur.
verði þó samningamir nái staðfest- Mér virðist það ósamkvæmni hjá
ingu veita ]>eir þeim frjálsræði til
íhaldsmönnum og auðfélögum, að
að selja búsafurðir sinar á þeim tim leið og þeir halda þvi fram, að
markaði, sem þeim líkar ibezt og áhrif viðskiftasamninganna eyði-
sem þeir álita sér hagkvæmastan og leggi iðnað og atvinnu, reyna þeir
er það strax mikils virði, Vernd-jað telja okkur trú um, að það einn-
artollamir munu og lítið hafa hald- j ig leiði til sameiningar við Banda-
Íð uppi verði á búsafurðum bænd-lríkin. Þvi reynist áhrifin hættu-
anna þeim i hag, vegna samtaka leg fyrir iðnað og atvinnu, er hægt
verzlunarmanna og einokunarfé- og mun ekki 'verða lengi dregið að
laga. sem kaupa og verðleggja,vör-jnema samningana úr gildi—og það
ur þeirra, og selja þær svo meðjyrði þungt högg á verzlunarfrelsis-
nærri tvöföldu verði til fólksins. j hugmyndina; en stórmikill sigur
sem lifir i borgunum. Til dæmis: fyrir íhaldsmenn og auðkýfinga.
mun verð á kjöti og smjöri svo að j Og er vonandi þeir taki slíkt til
segja tvöfaldast á leiðinni gegnum greina og hætti allri mótspymu
hendur þeirra, til íbúa Winnipeg-
borgar. Svo ef tollurinn heldur
uppi verði á afurðum kvikfjár-
ræktarinnar, eru það nefnd félög,
gegn samningunum og greiði at-
kvæði með þeim næstkomandi
kjördag.
En hvað sem þessir herrar gera
sem njóta ágóðans; en það er mjög skulum vér nú, bændur og búalýð-
liklegt, ef gripir verða tollfríir, að ur, slíta af okkur öll flokkabönd
þau megi lækka seglin og selja; og greiða atkvæði í þetta sinn með
þessar nauðsynjavörur til fólksins; stjórninni, því i raun og veru er
með sanngjörnu verði. — íbúar j bardaginn milli auðf élagaj vog |ai
borganna ættu þvi satmarlega að þýðUnnar. Og hugsjónin, sem um
styðja stjórnina í þessum kosninga er barist er; verzlunarfrelsi; og éf
bardaga. Það mun alt a& því j vér verðum nú ekki vel samtaka.
helmingur fólksins í Canada lifa í en látum íhajdsmenn og auðkýf-
bæjum og borgum, og margt af inga villa okkur sjónir og dreifa
þvi mjög fátækt, og hefir við efna- kröftutn vorum, svo vér berum
skort að striða. Það er því mjög lægri hluta, mun verzlunarfrelsis-
áríðandi, að það geti fengið lifs- hugmyndin ekki eiga viðreisnarvon
nauðsynjar sínar með sanngjörtiu fyrst um sinn. Báðir flokkarnir
verði, og hafi viðskiftasatraning- niunu þá í framtiðinni núa okkur
arnir þau áhrif, koma þeir miklu því um nasir, að vér hefðum hafn-
góðu til leiðar, og er sannarlega að verzlunarfrelsi, er vér áttum
þess vert, að unnið sé með stað- j kost á því, og værum því í raun og
festing þeirra. Og það munu veru með tollvernd — og því bezt
bændurnir gera. Þeir biðja ekki aið við1 nytum afleiðinganna sam-
um neina vernd fyrir verzlunar- j kvæmt vorum eigin úrskurði.
samkepni, — þeir vilja vera sjálf-! Ef samningarnir hafa þau áhrif
stæðir og sjálfbjarga. Eyrir þájsem ýmsir halda fram, nefnilega
búskaparreynslu, sem þeir hafa þau; að Bandarikin og jafnvel flest
orðið hér aðnjótandi, og fyrir þá Evrópulöndin flytja miHð af bús-
trú og þekking, sem þeir hafa á afurðum^ sinum til Canada og selji
náttúrugæðum Canada og á hæfi- þar sem svo lágu verði, að vörur
leikum og starfsþreki framleiðend- af sömu tegund hér hljóti að falla
anna, þora þeir að mæta keppi- \ Verði, þá hlýtur það að sjálf-
nautum sínum í frjálsri verzlunar- sögðu að leiða til þess, að alþýðan
samkepni, hvaða landi, sem þeir fær lífsnauðsynjar sínar með sann-
tilheyra, eða hvar í heiminum, gjörnu verði og sérstaklega ætti
sem þeir búa. Og hvi skyldu þá fólkið s.em lifir í bæjum og stór-
Bandalagsfréttir
og tilboð um fyrirtaks skemtun
Bandalagið í Selkirk hefir klofn-
að — í sátt og samlyndi þó. Skifti
sér í tvo flokka, og höfuðsmaður
fvrir hvorum flokk . Keppa þeir
hvor við annan um að gera sem
mest. Stóð annar nýlega fyrir
skemtiferð í tunglsljósi með stór
bátnuni Wolverine ofan ána. Raun-
ar sást ekkert til tunglsins fyr en
á heimleið. Þá lýsti það leið.
Fjöldi manna var iraeð í ferðinni,
og nutu allir augsýnilega skemt-
unarinnar. En sýnilega var á-
nægjan mest í hópi unga fólksins;.
er stóð fyrir. Hafði þótt ráðist í
of mikið, og talið unglingaflan af
sumum, er spáðu illu. En nú voru
allar slikar spár komnar í kút, á-
nægjuefni jafnt fyrir þá, sem ótt-
uðust að illa mundi fara og hina.
Vogun vann. Ferðin hepnaðist á-
gætlega. Ágóði frani yfir allar
vonir. Nú var sú hliðin liróð-
tig. Enda hteyrðust meðlimir ihenn-
ar segja; “Hvað skyldi nú hin hlið-
in gera? Skyldi hún geta ‘‘bitið”
þetta?” Og auðheyrt var á áheyr-
enduni. að við því var alls ekki
búist.
Auðvitað þótti hinni hliðinni vænt
um, hve vel systurhliðinni tókst.
En íslenzka blóðið gerði vart við
sig. að vilja ekki verða minni. Nú
reið því á að hitta á gott ráð og
sýna að ráð væru undir rifjum og
kraftar í köglum ihinum megin
líka. Enda vill hún reyna það. Er
hún því nú af kappi að búa undir
skemtiferð tneð sama bát (Wblve-
rine) en í affra átt, upp á viS og
suður. Er ferðinni heitið mánu-
daginn 4. Scpt., verkamannadag-
inn. Á skipið að leggja af stað
frá stjórnarbryggjunni í Selkirk
kl. 2 e. h. í sólskini upp fyrir flóð-
Frá Selkirk.
Það slys vildi til fyrir 2j4 viku,
að drengur á 8, ári, Runólfur að
nafni, sonur Mr. og Mrs. Gests
Olsonar í Selkirk, stakk sig í lærið
á krók. Var að klífa upp tré eftir
bandi, sent krókurinn var festur
vijð. Strax náðist til læiknis, sem
bjó um sárið, er ekki virtist mikið.
Var búist við að dreng mundi
ekki verða mikið meint af. Enda
virtist honttm bráðlega fara að
batna. I þeirri von fór faðir lians
að heiman út í heyskap. Ugði eigi
að nokkur hætta væri á ferðum.
En nokkrum stundum seinna byrj-
aði krampi í öðrum fætinum og
færðist upp, unz bersýnilegt var að
drengurinn var búinn að taka veiki
þá hina hræðilegu, sem á íslenzku
er nefnd ginklofi, en á ensku lock-
jaw, og læknar virðast enn ráða-
lausir með. Er sögð mjög sjald-
gæf hér. Að liðnum 1 y2 sólar-
hring var drengurinn andaður. Til
föðursins nálðist ekki fyr en á
eftir, og kom hann því heim að
drengnum sínum látnum. Síðast-
liðinn föstudag var barnið jarð-
sungið af séra N. Stgr. Thorláks-
syni. Auntingja foreldramir, sem
urðu að sjá á bak efnilegum syni,
bera mótlætið með þolinmæði, en
í gegnum blaðið Lögberg laragar
þau til að votta innilegt þakklæti
sitt öllum, sem létt hafa undir með
þeim með hjálp og liluttekningu.
Má þar einkum nefna Mrs. Margr.
Nordal, sem oft hefir áður h'jálp-
að, þegar legið hefir á, og nú sið-
ast með því að ihjúkra svo vel
deyjandi drengnum þeirra. S.
Á ferð.
Út i myrkrið lestin líður
ljósaröðum borgar frá.
Hratt t gegn um skóga skríður.
Skóhljóð glymur teinum á.
Stjörnur blika á himni háum
hýrt um svala nætursturd,
þeirra skin frá boga bláum
breiðist yfir sæ og grund.
Stjörnur skýið skjótast felur,
skugga yfir jörðu slær.
Samt í vöku’ og dvala dvelur
dagsins minning ljúf og kær.
Vina fundar mætust miraning,
mér í hug sem jafnan býr,
hugðnæm andans kosta kynning
kuldaéli’ í vordag snýr.
Nóttin líður, lestin gengur ,
lítinn svefn er hægt að fá;
mér að vaka ljúft er lengur,
leiðsludrauma’ er njóta má.
Þótt eg falli’ í dúr er dagar,
dátt skal hlíta kjörum þeint.
því frá borg hins breiða lagar
bjartan geisla flyt eg heitn.
J. H.
Tilgangur vor.
Þegar viöskiftavinir þarfn-
ast einhvers, látum vér þaö
í té. Vorar margbreyttu
birgöir og góöu flutnings-
tæki, gera oss þaö unnt.
Kynnist verði voru áður
en þér pantið.
EMPIRE SASH& DOORCo.Ltd
HENKV AVE. Eaal. WINNIPEG, TALSÍMl Maln StniO—SSll
Hér getið þér fengið beztu næri
fötin
Balbriggan nær-
föt mjög góð á
Margbreyttir litir.
nærföt
50c.
Balbriggan samföstu|
$1.25
Gerið yöur að venju að fara til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street,
Vinsæla búðin.
WINNIPEG
rtlbiísver/!un i Kenora
Góðir
Skóla-skór
Handa piltum og stúlkum
Sérstök tegund af reimuðum skóla-
skóra handa drengjum, stærðir i
til 5; Söiuverð. . . . .$1.65
Hox Calf Blucher drengjaskór.þykk
ir sólar stærðir 11-13 .... $1.75
Stærðir 1 — 5 .......$2 00
Box Kid reimaðir stúlknaskór mjöd
sterkir. Staerðir 11— 2 .... $1.50
Aðrar tegundir fyrir..$2 00
M iklu úr að velja.
Sendið eftir póstpar.tana skrá.
Quebec Shoe Store
Wm. C. Allan. eicandi
639 Main St. Austanverðu.
Nú var símað til Sigurmundar
læknis á Breiðumýri og brá hann
við hvatlega, fægði sárin og bjó
um. Eftir þriggja vikna tíma
mátti heita, að Arngrimur væri al-
bata; þótti furðu vel rætast úr, svo
ægilegt sem áfallið var í fyrstu. —
Arngrimur er harðger maður og
hraustur. — Reykvíkingar kannaist
við son hans; glímu-Kára frá
Ljósavatni, bEtn "þátt tók i kapp-
/glimunni syðra 16. Júní s. 1.”
Frá Islandi.
Reykjavík, 9. Ágúst 1911.
Úr Ljósavatnsskarði er skrifað
20. f. m.;
“Hér á dögunum kom Amgrím-
ur bóndi Einarsson á Ljósavatni úr
kaupstað á A'kureyri. Hann var
samferða Mývetningum. Þegar
kom austarlega í skarðið. milli Lit-
■lutjama og Kross, voru samferða-
mennimir litið eitt á undan. Hest-
ur Arngríms hrasaði svo að bóndi
féll af baki, en var fastur í ístað
inu. Hesturinn fældist og dró hann
eftir sér all-langan spöl. Amgrím
ur fékk ekki losað sig, en gat fyrst
haldið sér kreptum unz orkan
þraut, drógust þá fötin fram yfir
höfuðið og stanzaði hesturinn ekki
fyr en samferðamennirnir urðiu
varir við, hvað á seyði var. —Am-
grtmur var þá meðvitundalrlaus,
bakið alblóðugt og sárin full af
ntold en brotnaði herðablaðið.
Járnbrautarslys í NewYork-ríki
í járnbrautarslysi, sem varð 28.!
þ.m. í grend við Manchester í j
New York biðu 25 manns bana enj
um 60 rnanns meiddist meira ogj
rninna. ;
CANADftS
flNEST
ThEATRE
Úr bœnum
Tals. Carry 2520
ALLA ÞESSA VÍKU
MNEMACOLOR
Grasmaðkur er mesta landplága
ýmsum sveitum norður hér. í
Bárðardal befir ormurinn étið
hvert laufblað af fjalldrapa, viðí
og birkikjarri, svo að á sumum
jörðum er engiun hagi fyrir nokkra
skepnu og bafa sumir bændur or5-
ið að hætta við að færa frá ám, af
þvi að beitilandið er gersamlega
eyðilagt. Á fám dögum fer þessi
ófögnuður yfir stór svæði og lauf-
grænn haginn verður að blágrárri
eyðimörk, þar sem ekki sést grænt
strá.— Þessi plága hefir líka geng-
ið i Kelduhverfi og nokkuð í Lax-
árdal og við Mývatn.. — Eg raefndi
þennan ntaðk áðan grasmaðk. en í góða stund,
raun réttri væri réttara að kenna
hann við skóg, þvi að' þessi maðk-
ur er áreiðanlega annarar tegund-
ár en grasmaðkur sá, sem mcst
spillir túnum og legst hann mest á
hris og kvistlendi. —En því miður
er þetta efni gersamlega órannsak-
að og mönnum alilsendis ókunnugt
um eðli og lífsskilyrði þessa ill-
yrmis.
Veðráttan er nú helchtr mislynd.
LTm daginn voru óvEnjumiiklir hit-
ar, en nú eru kuldastormar norð-
an og snjókoma á fjöJlum. Gras-
spretta er víðast ofur léleg. Lík-
legt, að miklu sauðfé verði lógað t
haust.”
Mokfiski var í Vestmannaeyjum
fyrir helgina.
Simon á Selfossi segir, að lax-
geragd sé mikil i Ölfusá, en áin sé
svo þykk af gruggi, að enginn lax
komist upp fyrir Selfoss. Kvteð-
ur hann liklegt að grugg þetta
Hr. Sigurgeir Bárdal, faðir Bár- j
dal bræðral, varð áttatíu og tveggja j —
ára 29. þ. m., og tmtn leitun á ^
Showing Coronation in Natural
Colors
Evening, 75c to !5c; Matinees, 50c to 15c
byvjH.r Mánud. 4. Sept.
Matinees Labor Day ai)d Wednesday
Cohen & Hariis' Gaiety Theatre
New York Success
manni á hans aldri, sem sé jafn ernj'
og unglegur. Hann getur enn geng
ið að smíðavinnu, og svo er hann
sjóngóður, að hann les gleraugna-
laust. Hann hefir óbílað minni og
getur verið gamansamur i tali eins
og ungir menn. í sjón er ltann ekki
ellilegri en margir menn á sextugs-
aldri. Synir hans glöddu hann með j
gjöfum á afmælisdegi hans og;
hittust allir um kvöldið á heimilij prices
Halldors Bardals, til að færa hon- Evenings& Monday Matitiee, $l.50to25c
um heiilaóskir. Þar voru Og Stadd- Wednesday Matinee - - $1.00 to 25c
ir fáir gestir er settust að kaffi ogj ~ o"q~
öðrum veitingum og skemtú sér Sept.
Mætineé Saturdaj', Trixik Trioanza in
“The Sweetest Girl in Paris”
THE HOUSE
NEXT DOOR
With WM. V. MONG as
Sir ,John Cotswold”
Miðvikudaginn í fyrri viku,j.
reyndi einn löregluþjónn bæjarins;
að handsama tvo bófa á Rachel St. j ,
en ]>eir vörðu sig með skammbyssu j | [P
skotum og særðu lögreglumanninn
liættulega, en þá bar þar að aðra
menn, sem gátu handsamað bóf-
ana eftir langan Eltingaleik. Þeir
kváðust heita Kelly cg Jonesi.. ung-
ir menn um tvitugt, og bafa gert
sig seka unt innbrotsþjófnað og
annan óskunda. Þ.að er ætlun
manna. að nöfnin sétt login og þeir
séu bræður sunnan írá Iowa-ríki.
Fullar sönnur eru þó ekki fengn-
ar fyrir því enn. Lögregluþjónn-
inn, sent varð fyrir skotinu, heitir
Traynor. og var honum varla httg-
að líf í fyrstu. en nú er hann á
góðunt batavegi og talinn úr allri
hættu.
rgféi Crú.
’'eaíj
PORTAGE AVENUE EAST
Alla þessa yfirstandandi viku.
Aris-Mysterie—20 People
World newest sensation in arts
Irene Hobson og Chas. Deland
Quinn Bros. & Rosner
Cliff Bailey Trio
2—Singing Girls—2
Graphic Pictures, Marshall's Orcheatra
Daily Mats. — lOc, 15c, 25c; Twice Nightly
— I0e; 20c, 25c, 35c; Seata Reaerved in
Advance. Main 2030
Hinn 24. þ. m. mistu þau
. , ,, , . .hjónin Jón Jósefsson og kona hans
mum stafa af eldsumbrotum uppt|Anna á Gimlii dna barniS sitt.
í oræfum, en ekki hefir þeirra orð- Jósef ,wld dreng hér um bil
tð vart ur bygð að oðru leyti, svo _hálfs fimta mánaðar að aldri.
kunnugt sé. | Rarnis var f riskt og efnilegt þang-
“Kopamámumar” i Vestmanna-! aS ti] sumarveikin greip það og á
eyjurn hafa reynst ómerkilegar, stuttUm tíma lagði það í gröfina.
eða helzt alls engar, heldttr er nú Eyrir rúmtt ári mistu þessi lijón
sagt, að kopar-vottur sá er þar eina bamið, sem þau áttu þá, og
fanst, hafi verið í grjóti, sem út- þetta sár því sérstaldega tilfinn-
lend skip muni hafa haft í kjal- a,flegt. P.amið var jarðsungið að
, , . .......... 1 HiS fyrsta, sem han nheyrði, er
lokumar ems langt og timi leyftr. hann raknaí;i yig yar þag ag ann.
buist er vtð að koma aftur kl. 7,
ekki verksmiðjueigtendur og einok-1
unarfélög. sem hafa verið brjóst-
mylkingar þjóðarinnar að meira
eða minna leyti svo tugum ára
skiftir, og jafnframt dregið drjúg-
an skerf af tekjum; fólksins, fyrir
áhrif verndartollanna — þola sam-
kepni annara þjóða, og það því
fremur, sem mörg þtessi félög eru
stórauðug?
borgunum, að taka slikt til greina.
Verum því allir vel samtaka og
vinnum að staðfesting viðskifta-
samninganna.
Glenboro, 28. Ágúst 1911.
Arni Sveinsson.
—Portúgalsmenn kváðu nú loks
vera búnir að sjá nægju sína af
hinu alræmda nautaati, sem tíðkað
Eitt af því sem auðfélögin og hefir verið þar í landi. Er það nú
ibaldsmenn eru að reyna að telja
fólki trú um, er það, að ef við-
skiftasamningarnir ná staðfesting,
muni það leiða til þess að Canada
sameinist Bandaríkjunum. Auð-
vitað munu þeir Haumast trúa
slíku sjálfir, því varla munu Ban-
loks afnumið með logum um alt
ríkið. ;
—Vináttuskeyti hafa nýskeð
farið i milli keisaranna á Rússlandi
og Japan, að því er sagt er.
—íbúar i Ohicago eru nú taldir
2,264 185.
Þessi hlið vill láta það skiljast, að
henni þyki vænna um sólskinið en
tunglsljósið.
Nú er tingu fólki í Winnipeg ogi
annarsstaðar líka, ef tækifæri er,
svo og öðrum vitaskuld, sem vilja'
njóta góðvar og hrcssandi skemt-j
j anar, boðið að vera með þennan j
dag og taka þátt í skemtiferðinni.
Skipið ætti að vetða hlaðið fólki.
Þetta er síðasta tækifærið í ár.
Það ætti að nota. Tíðar ferðir
með rafbrautinni alilan daginn
milli Winnipeg og Selkirk, En
seinna en kl. 12^2 nri ekki fara frá
Winnipeg, ef á að ná í bátinn í
Selkirk. Hægt með næstu ferð að
ná í ltann í Lockport. Far verður
50 cent fyrir fullorðna, 35 cent
fyrir börn innan 12 ára. Til sölu
hjá H. S. Bardal i Winnipeg fyrir
fólk þar.
Munið eftir vcrkamannadegin-
um mánudaginn þ. 4. Sept. og\
shetntiferðinni mcð Wolverihe kl.
j 2 c. h. frá Selkirk. Og munið að
kaupa farseðlana í tíma.
Einn liðsmanna.
ar ferðamaðurinn sagði; “það verð-
nr nú víst ekki löng stund þangað
til hann gefur upp öndina,”-----
festu og kastað fyrir borð.
—Vísir.
viöstöddu fjölmenni frá lútersku
kirkjunni á Gimli síðastliðinn
sunnudag af séra Rúnólfi Mar-
—Skógareldar rniklir geysa um teinssyni.
Nýfundnaland og ýmsar verk
smiðjur þar i hættu.
or TTIE
—Frakkar og Tapanar hafa ný-
j skeð gert með sér verzlunarsamn-
i inga.
Opinber auglýsing.
SLÉTTU OG SKÓGAR ELDAR.
ATHYGLí alraennings er leitt að hættu
þeirri og tjóni á eignum og lifi, sera
hlotist getur af skógareldum. og ítrasta
varúð í rneOferB elds er brýnd fyrir rnönn-
um. Aldreiskyldi kveikja eld á víðavangi
án þess að hreinsa vel í kring og gætaelds-
ins stöðugt. og slökkva skal á logandi eld-
spýtum, forhlaði o. þ. h. áður því er
fleygt til jarðar.
Þessum atriðum f bruaa-bálkinum verð-
ur stranglega framfylgt;— *
Hver sem kveikir eld og lætur hann ó-
hindrað læsast um eign. sera hann á ekki,
lætur eld komast af landareign sinni vilj-
andi eða af skeytingarlévsi, skal sœta tutt-
ugu til tvö hundruð dollara sekt eða árs
fangelsi.
Hver sem kvejkir eld og gengur trá hon-
um lifandi án þess að reyna aö varna hon-
um að útbreiðast um annara eignir, skal
sæta tuttugu til hundeað dollara sekt eða
sex mánaða fangelsi.
Hver sem vill kveikja elda til að þreinsa
landareign sína, verður að fá skriflegt leyfi
næsta eldgæzlumanns. Þegar slíkir eldar
eru kvelktir. skulu sex fulltíða menn gæta
þeirra og umhverfis skal ve«a io feta eld-
vörn. Ef þetta er vanrækt og eldnrinn
brýst útog eyðir skógum eða eigunm, skal
sá sem eldinn kveikti sæia tvö hundruð
dollara sekt eða árs fangelsi.
Hvfer sem sér eld vera að læsast út', skal
gera næsta eldvarnarmanni aðvart,
Éldgáeilufnenn hafa leyfi til að skora á
atla menn til að slökkva, seni eru sextán
Fyrirlestur Magnúsar Jónssonar
cand. theol. í Tjaldbúðarkirkju á
tnánudagskvöldiðt var vel sóttnr.
Flest sæti skipuö. Efnið var um
hjátrú liðinna alda, einkum um
galdra, drauga og djöfla trú, eins
og hún barst í pestnæmis-líki úr
einu landi í annað á 16. og 17. öfd.
Yiðvíkjandi galdratrú á íslandi
vitnaði hann í ýmislegt úr Land-
ifræðisögu Þ. Thoroddsens fór rneð
sálmakvæði frá þeim timum og
annan kveðskap, sem nú virðist
| .... , t 1 , . til sextiu ara. Ef menn óhlvðnast, er
ganga vitfirring næst. Let hann þa; fimn
skoðun í ljós, að menningin ætti
þann þroska fyrir höndum,
aö
komandi kynslóðir mundu standa
jafnlangt fyrir ofan ]>essa öld, eins
og vér stöndum ofar 16. og 17. ald-
ar mönnum i þessu efni. Fyrir-
lesturinn var vel og skörulega
fhittur.
—Barn á þriðja ári kom með
im dollara sekt við lögð,
Samkvæmt skipun
W. W. CORV.
Deputv Minister of the Interior.
—Kona steig i fyrsta sinn í pré-
dikunarstóf í Genf á Svisslandi ný-
skeð. Hún heitir von Petzold, ætt-
uö ftá Berlin.
—Kirkja hrundi í Posen á
Þýzkalandi fyrra sunnudag; þetta
varð. um guðsþjónustutíma; biðu
heiht og höldnu til afa síns og;>3 menn bana en 57 meiddust.
ömmu í Tiperary á írlandi nýskeð.i —í Elgin í Illinois brotnaði nið-
en var sent þangað frá Bostoti, eittiur áhorfendapallur með 1500
síns liðs. en vitanlega falið á hend-; manns á laugardaginn var. Enginn
ur gufuskipafélaginu er flutti þaðjbeið bana í því slvsi en nokkrir
vestan um haf. meiddust.