Lögberg - 31.08.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.08.1911, Blaðsíða 8
ROYAL CROWN SAPA EK GÆÐASÁPA Verölauniu eru öll fyrirtaks góö. Safniö Coupons. Geymiö urnbúðirnar. Vér getum ekki lýst öllum verð- UunuDum FALLEGAR MYJNDIR Stærð if X20 þral. failegir lítir FRÍ fyrir 25 Royal Crown Sápu umbúðir. ÖNNUR VERÐLAUN Bækur. silfurmunir, hnífar. leður pyngjur og: handtöskur, naslur, hringar, armbönd, nót- nabækur, pípur, gólfdúkar, ofl. Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista. Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada Mjólk og rjómL Óviöjafnanleg gæöi hafa altaf einkent mjólk vora og rjóma. Annaö sem einkenn- ir viöskifti vor, er reglusem- in í öllum kaupum og sölum, Main 1400 J. J. BJLDFELL FASTtlCNASALI Room 520 Union Hank TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Góð brauð"! tegund Þegar þér partiö brauö, þá viliö þérauövitaö besta brauöiö, — þegar þaö kost- ar >ekki meira. Ef þér viljiö fá besta brauöiö, þá símiö til (9.G) BOYD’S SHEKBKOOKE 68 ■ I Contractors og aðrir, sem þarfnast manna tilALSKONAH V E R K A œttu að láta oss útvega þá. Vér tökum engin ó- makslaun Talsimi Main 6344. Nætur-talsími Ft. Rouge 2020 The Nationtl Employment Co. Ltd. Skrifstofa Cor. Main og Paeific. CRESCENT CREAMERY CO., LTD. FRÉTTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Di» O. Stephensen fór noröur til Gimli um seinustu helgi. Hann sagöi, aö flestar íslenzkar fjöl- skyldur frá Winnipeg, sem dvaliö hafa þar í sumar, muni hafa í hyggju aö koma hingaö seinni híuta vikunnar eöa í næstu viku, meö því aö sennilegt er, aö nú fari aö kólna í veöri úr þessu. Hr. Fr. Bjamason kom til bæj- arins fyrir helgi vestan frá Edmon- ton. Hann hélt hér kyrru fyrír í vikutíma. Allmikiö kólnaöi hér í veöri um síðustu helgi og hefir sumstaöar oröið frostvart, bæði hér í fylkinu, Saskatchewan og Noröur Dakota. Skemdir hafa ]»ó ekki orðið til- finnanlegar af frostinu, en upp- skeru hefir seinkaö vegna rign- inga. Séra N. Stgr. Thorláksson kom snögga ferö til bæjaríns síðastlið- inn þriöjudag'. Hr. H. Hermann frá Árborg kom snögga ferð til -bæjarins siö- astl. laugardag. Hann sneri heim- leiöis aftur á mánudaginn. Sveinbjiörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Rlk, Wionipeg. 'Talslmí main 4700 Selur húa 0« lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninea fyrir kjörkaup á fasteignum. Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, af hverri tegund sem er, tins og hjá B. THORSTEINSSON, West SelUirk, Miiii. Skáhalt móti strœtisvagnastóðrani. Takið eftir! 1. Sept. næstkomandi byfja eg GREIÐASÖLU að 524 THIRD AVE GRAND FORKS, North Dakota, og vona aö íslendingar, sem eiga ferö þangaö, heimsæki mig. Mrs. J. V. Thorlaksson. S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Wínnipcg Fáið þér daglega MILTON’S brauð, bæði heima ogað Beach. Sérstakar brauð-sending- ar til Beach eru yður mjög hentugar. SlMlÐ TIL MILTON’S Talsími Garry 814 Blaðiö “Wynyard Advance” seg- ir frá því 22. þ. m., aö1 landi vor| Ben Sigurösson hafi slasast viö plægingu þar vestra 17. þ. m. Hann féll vonda byltu á hægra handlegg- inn, svo aö öxlin fór úr liði og handleggurinn brotnaöi. Þó hélt hann áfram meö plógíarið, spennti’ Miss Kirstín Herman, skólakenn- ari hér i bæ, sem dvalið hefir um tíma hjá foreldrum sínum nálægt Árborg, kom til bæjarins á laugar- daginn. Jónas Pálsson Piuno kennari byrjaraftur á kennslu 1, Sept. kennslustofur: 460 Vietor Street Talsími Shr. 1179 OJi Imperial Acadeniy of Mtisic and Arts 290 Vauahan Tals. M 7510 ^ jsvo múlasnana átta frá plóginum og spennti tvo þeirra fyrir vagn og ók til Wynyard tiíl aö lcita sér læknishjálpar. Þar lagðist hann á sjúkrahúsið og var á ágætum batavegi er siðast fréttist. 1 Það sorglega slys varö út viö | Mary Hill P.O. fimtudaginn 24. þ. m. ,að maöur slasaöist þar af byssu- jskoti. Hann hét Björgvin Ágústs- i son. Skotið hljóp ofarlega í læriö jog var hann fluttur hingaö inn 'næsta dag, og fóturinn tekinn af en maöurinn andaöist næsta dag. hefir nokkra mánuöi austur í Mont real. koin hingaö íd bæjarins fyrri viku. Miss María Hermaim, hjúkrun- Hr. Skúli Sigfússon flutti hanntil arkona,. fór norður til Árborg fyr- bæjarins og var hjá honum lengst ir helgina og ætlar að, dvelja þar af unz hann dó. Líkiö flutti hann nyröra nokkra daga hjá foreldrum ^jj greftrunar á laugardagskveld- Hr. Eggert Fjeldsted, sem dvalið slnum- jg. Hinn framliöni var aöeins 21.1 árs að aldri. Strætisvagnaíélagið hefir ekki séö sér annað fært en að færa niö- ur raflýsingargjald bæjarbúa, eftir^ 15. Sept. n. k. og er lækkunin hér er um bil 25 prct, eöa sömu kjör eins og aflstöð bæjarins hefir nú aug- lýst. en vitanlega veröur raflýsing- argjaldið þar eftir þvi sem nú er auglýst miklu hærra en áætlaö var rQorí; var "þaö mat þó bygt á ná- kvæmum rannsóknum æföra sér- fræðinga í þeirri grein. Þykir inörgum það kynlegt, að rafmagns- gjald þaö sem nú er auglýst frá bæjar aflstööinni. er meir en helm- ingi hærra en þaö var áætlað 1906, Raflýsingargjald á sex henbergjxim hefir aö jafnaöi verið hjá strætis- vagnafélaginu hingaö til $32.40 á ári; eftir 15. Sept. eftir nýja taxt- anum veröur þaö $24.30; sama lof- ar aflstöö' bæjarins í Jan. 1912, en fiætlaöa raflýsingarveröiö 1906 var S10.80 fyrir sex herbergi árlega. Mrs. Hildur Thorsteinsson, sem dvaliö hefir suöur í Dakota um 25. þ m andaöist í Selkirk Mrs. hálfsmánaöar tíma, kom heim aft- Halldóra Sigurðsson. kona Áraa ur til bæjarins um helgina. Sigurössonar, 470 Stiles St. hér í j Heimili S, K. Hall söngkennara J*’ HÚn J U.k að 701 Victor stræti. Talsími |hennar VaLflnt hmff Wmm- Garrv 20 60 Pe£ °" Jar«að fra utfararstofu A. 1 ______________ S. Bardals. Séra Guðm, Ámason Hr. Guttormur Thorsteinsson frá hélt likræSuna- Líkfylgdin var Húsavík í Nýja íslandi, faöir séra akatlega fjölmenn og kistan fagnr- Guttorms og þeirra systkina, var j lega skreytt blómum. Sonur hinn- hér á ferð um helgina. ar Iatnu er Siguröur A. Sigurös- ------------ !son “contractor”, 510 Mclntyre Séra Rúnólfur Marteinsson, og; Blk. hér í bæ. Hún átti og fleiri kona hans og börn fóru snoröur til! börn uppkomin hér í bærium. Hún Gimli um síöustu helgi. Séra Rún- j var vinsæl kona og vellátin. ólfur prédikaöi í Víöness og Gimli ---------;— kirkjum á sunnudaginn, og kom1 VIr. og Mrs, Sveinbj. Gíslason, VÉR HÖFUM ALSKONAR DRENGJAFATNAÐ -----------------Á BOÐSTÓLUM------------------------ ÞEGAR drengirnir koma heim úr sumarleyfinu, sjá mæðurnar hvað þeir eru fatalitlir. Það þarf alla hluti að kaupa, svo að þeir verði sæmilega til fara, þegar skólinn hefst. Haustfatnaður vor er kom- inn og yður mun reynast auðvelt að fá hvað eina „við flóann“—„at the Bay“, sem þér þarfnistaf föt- um á drengi yðar. Vér höfum mjögmikið úrvalaf hinum bezta fatnaði, sem unnt er að fá. Hver spjörer endingargóð, fötin eru falleg og verðið sanngjarnt; hér eru til dæmis nokkur sýnishorn, með gæða verði: Mjög snotur drengjaföt $2.95 Buster Brown sniö, belti um mittið, gerö úr innfiuttu efni miölungs grátt að lit; einhnept meö fallegum silfurhnöppum; bleikt serge á bringunni með hermanna kraga, lagðar ermar og hnappar; einnig dökkgrá tweed föt, Ijósrend, tvíhnept, með tvö földurn hnappa röðum; fallegur hermanna kragi, ermar og hnappar. Bloomer bwxur, teygjubönd um hnén, vel fóðraðar allar. Stærðir 21 til 26. Sérstakt verð............................ $2.95 kólaföt drengja $6.5o Úr þykku, enskia tweed, dökkgráu eða brúnleitu; mjög sterk föt. treyjan tvfhnept. irneð kraga og hornum, sem fara á- gætlega; vesti1*' einhnept; hnébuxur; allar fóðraðar Stærðir 27 til 34, Sérstakt verð .. ................. $6.50 Drengja haust-yfirhafnir’ $5”.00 Þetta eru stuttar yfirbafnir, nýmóðins og fallagar, einhnept ar og flegnar aðframan. Þær fara ágætlega Úr innfluttu, ensku, dökkgráu Tweed, með tíglóttum kraga úr aa sama efni; vel fóðraöar. Stærðir 25 til 28. Verð.. .. i^J.UU Reefer-yfirhafnir $2.95: Ljóst eða miðlungs-grátt tweed, fagur rent; tvíhneptar, kragar og horn fara vel. Þessar snotru yfirhafnir eru fyrirtaks góðar í kvöldkulinu að haustinu; hentugar handa Ao QfT stúlkurn og drengjum. Stærðir 2 i—28. Laugardag Drengja-peysur 690 69c. Ur grófu ullarbandi; prjónaðar ósnúnar, opnar í hálsinn; viðeigandi vasar sniðnir Þær fást með þessum litum: gráar, með maroon líningum, khaki, með cardinal líningum, bláar með cardinal líningum Stærðir 25 til 32. Sérstakt verð................................. Drengja Treyju-peysur $1.2^ Alullar peysur, þykkar, fallega prjónaðar peysur; flegnar eins og V í hálsinn; snotrir vasar snnnir oe :!S<=*igandi. Mjög nytsamar til hausts og vetrar notk ’áSX» FLl með þessum lytar samböndum: gráar og maroon, g aai wg bláar, bláar og cardinal Stærðir 25 til 32 díl OC Laugardagsverð...............................ipl.LD Deildin er á öðru lofti J//J/ ///J'f VÉR Kc.NNUM HINNIÍI MEÐ HRÉFASKRIFTUM STOFNSETT 1882 Er fremsti skóli Canada í símritun hraöritun og starfsmála kenslu. HLAUT FYRSTU VERÐLAUN Á HEIMS SfNÍNG í ST. LOUIS FYRIR STARF OG ----------KENSLUAÐFERÐ---------------- Dag og kvöld skóli — Einstaklinga tilsögn Meir en þúsund neraendur árlega— Góö atvinnaútveguðfuilnumum og efnilegum nemendum. Gestir jafnan velkomnir. Komið, skrifið eða talsímið: Maiu 45 eftir kensluskrá og öllum skýringum. Winnipeg Business College Cor. Portage Ave. and Fort St., Winnipeg.Can. Sérstakt á Laugardaginn Meiri birgðir af karlmannafötum, og góð í tilbót. Ur beztu worsted og hand-saumuð af skröddurum. Vanaverð, $20.00 til $22.50 fyrir fáa daga. $14.50 Oll sumarföt seld með hálfvirði. PALACE CLOTHING STORE 470 Main St. G. c. long. Baker Block Ashdown Winnípeg Þingmaður ASHDOWN og viðskiftasamningarnir. ASHDOWN og stœrri Winnipeg. ASHDOWN og betri atvinnuvegir. ASHDOWN og ódýrari lífsnauðsynjar. Greiðið hagsmuiium yðar atkvæði ROBINSON Nokkrir ungir menn hér í Win- nipeg hafa tekið sig saman um að stofna íslenzkt glímu og leikfimis- félag. Verður þar bæði kend ís- lenzk glíma og rómversk, svo og heim eftir helgina, en kona hans dvelur enn nyrðra. Söngflokkur Fyrsta lút. safnað- ar heldur söngæfing í kirícjunni annaS kvöld f föstudagskv. J kl. 8 og eru meSlimir söngflokksins vin j samlega beSnir aS koma þangað. 624 Arlington St., urSu fyrir þeirrí sorg aS missa son sinn 23. þ. m. Hann hét Jakob, og var 3. mánaSa gamall. Hann var jarSsettur 24. þ. m. Fyrsta vagnhlass af nýju hveiti, sem komiS hefir til Winnipeg á þessu sumri, var fíá Alberta og! Mr. og Mrs. A. Freeman fóru i kom hingaS á laugardaginn var. kynnisför vestur til Saskatchewan- ----------- fylkiS s. 1. mánudag. Þau erul Byggingarleyfi, Sem veittc'hafa væntanleg heim um næstu helgi. | veriS hér í Winnipeg þetta ár nema Dr. B. J. Brandson fór sutfur til NorSur Dakota um fyrri helgi í rúmum $13.000000, eBa nær einni miljón dollara hærri en um þetta í Selkirk kjördæmi hnefleikar. Allir, sem vilja stySja bifreiS. MeS honum fóru þau Mr. eytl 1 fyrra- aS þessu félagi og ganga í þaS,'og Mrs. A. Freeman, en þau . . | ættu að koma á fund, sem haldinn | dvöldu þar aS eins fáa daga. Dr. Enskur maSur, Wilson aS nafni, j verSur í únítarasalnum á föstudags Brandson kom heim á þriSjudags- var^_ milli tveggja strætisvagna, á kveldiS kemur r. Sept. n. k. — kvöIdiS, og kona hans. Hún hafSi llorni Mam °£ Tv°?an Je- Slt5_! Lögberg leyfir sér aS mæla hiS dvaliS sySra nokkurn tíma, á heim-,astl- sunnu(|ag og lemstraSist svo.! bezta fram meS þessu félagi og |H tengdaföSur sins. a^ kann beiS bana af. Vagnamir ___________ hvetur alla unga og röskva islenzka ------------- ■ fórust hjá á götuhorninu, en þaS' menn til aS ganga í þaS. i Mrs S Bardal frá Selkirk kom er stranglega bannaS, — er mjög Samkfæmt íslenzku tímatali var Hr. Jónas Hall, frá Gardar, N. ----------- í snöggva ferS til bæjarins í fyrri ^ttulegt, og varS tveim mönnum ‘hofuSdagur” 29. þ. m. ÞaS er Herra Oddur Hjaltalin fra Pine j viku. a KJÓSIÐ A. R. BREDIN Liberal þingmann Talsmann viðskiftasamning- anna og fulltrúa bændanna TIL SÖLU KJÖTV ERZLUN aS bana í einu í fyrra. MaSur ^ trú heima á íslandi, aS þá skifti um Valley kom hingað til bæjarins íl _____________ jþessi hafSi veriS í Búa-styrjöld- tíöarfar til hins verra eSa betra, fyrri viku aS leita sér lækninga og Hr. Snjólfur Austmann á bréf á j inni og seinna í lögregluliði NorS- alt eftir því, hvernig viðraS hefir bjóst viS að dvelja hér um tima. skrifstofu lýjgbergs. vesturlandsins. fvrirfarandi vikur. D., kom til bæjarins um síðustu helgi. Hann sagði oss, aS von væri hingað á Sveinbirni Sveinbjöms- sen tónslcáldi, og er frá því skýrt á öðrum stað í þessu blaSi. með öllum innanstokksáhöld- um; einnig hestar, vagnar, sleðar o. s. frv. Markaður þessi er í ákjós- kjósanlegasta parti bæjarins, og verzlan í stór uppgangi. Eigandi að fara burt úr bæn- um um eða eftir 1. Október Lysthafendur leyti írekari upplýsinga sölunni viðvíkj- andi hjá undirrituðum. PenÍHgatilboð einungis tekið til greina. G. Helgason, 530 Sargent Ave. Winnipog. Haust-yfirhafnir Beztu tegnndir, sem hægt er að hugsa sér eftir verð- lagi. Nýtískusnið og ný- tískulitir, Allar stærðir. Verð $1 2.^0 til $5'o.oo Kvenpils Vanaverð $5 til $5.75 nú $?AO Mikill afsláttur á sokkurn handa börnum og kvenfólki. Kventöskur úr leðri $■•7? ROBiNSON *22 LrjniLLnJ Nyal’s Wild 0 StrawberryCompound Þar sem ungbörn eru, ætti að vera til flaska af Nyal’s Wild Strawberry Com- pound. Það lœknar þau fljótt af alskonar magaveiki. innantökum niCurgangi, cho- lera infantum, cholera morbus, o.s.frv. Kemur fallorðnum líka að gó8u haldi. Gott og gamalt lyf, gert samkvæmt margra tra reynslu forfeðra vorra. í því eru aðeins jurtalyf, en engin eitur- efni. Það lœknar innyflin fljótt og vel. FRANK WHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Frá Reykjavík komu í vikunni sem leið 9 Íslendingar, þessir: Margrét Olafsdóttir og barn henn- ar, fimm börn Þorsteins Berg- manns er aS heiman kotn í vor sem leið og enn fremur María Eiríks- dóttir og Elías Magnússon. KaupiS það nú. Nú er tírai kominn til að fá sér flösku af Chamberlains lyfi, sem á viS al's- konar magaveiki ýQhamber:ain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Ke- medyj. Þér þarfnist þess vafa- laust áður sumariS er úti. ÞaS á ekki sinn líka. Selt hjá óllum lyfsölum. Sellkirkbær hefir gert samninga viS rafmagnsfélagiS hér í Winni- peg um raflýsingu hjá sér.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.