Lögberg - 31.08.1911, Blaðsíða 6
6.
LOGBERG. FIMTUDAGINN 31. ÁGÚST 1911.
FREISTINGIN.
Stutt Saga Eftir
CONAN DOYLE.
Napóleon benti okkur aS koma nær sér og lækk-
aði róminn
“ÞaS, sem eg segi ykkur nú, hefi eg etigum
manni sagt fyrri. — hvorki konu minni né bræSrum;
engum nema ykkur. Oss er öll sigurvon þrotin. vinir
mínir. Það er komið að leikslokum, og nú er aö
búa sig við þvi.”
Mér fanst hjartað í mér verða að blýi, þegar eg
heyrði þetta. Við höfðum vonað í móti öllum líkum;
en þegar við heyrðum hann segjavþað sjálfan. harð-
lega en þó stillilega. hann sem aldrei hafði látið ann-
að á sjá, en að alt léki í lyndi. þá gátum við ekki
varist að finna það. að myrkrið var skollið á, og hinn
síðasti vonarbjarmi horfinn. Tremeau urraði og
greip til meðalkaflans. Despienne beit á jaxlinn, en
af mer er það að' segja. að eg þandi út bringuna og
sló saman sporunum til að sýna keisaranum. að það
’I ... ^ ^lU ,'.a! lo/r beiðrikt og glaða tungK- “Áfram, áfram, heillavinir!’’ og vi ðá stað og sló-
2: Ijos. Tunglið var kvoldsett, og riðum við undan , , . .. ... . , f-. .
]>vi, svo að skuggana lagöi fram undan okkur á hvíta um eld ur gotu-grjotmu. Næturvorður emn hljop 1
brautina. En skógarnir í kring tóku af útsjónina. veS f>’rir okkur, með háu hrópi um harða reið á gót-1
svo að við sáum lítt umhverfis. Hallarklukkan sló unum, býst eg við. Aldrei heyrðum við hvað hann
tíu. en hvergi sást greifinnan, svo aið við vorum farnir sagði. Húsin þutu hjá óðfluga, og tók þá við sveit-
að hugsa, að hún hefði ekki komist á stað í tsjka tíð. arbygð. og vissum við þá. að við áttum eftir rétta þing-
I Þá hevrðum við alt í einu til hennar í fjarska. ’ , .. .. „ . Ir ,
I Ogreindega fvrst hjolaskroltið og liuíaskellina en ,
' síðan betur og betur, unZ tvenn Ijósker komu snögg- l>rJa hina beztu S;e8inga Frakklands a eft.r ser.
jlega fyrir bugðu á veginum og tveir stórir jarpir, Enginn þeirra var farinn að svitna, en Violette hafði|
hestar á harða stökki með bláan vagn. ekki mikinn. þó háls og bóga fram ■ úr þeim; eg fann að það varj
aftaVi i sér. ökusveinninn stöðvaði þá, másandi og farið að koma skap í hana, og eg vissi vel af fótaburð-J
froðudrifna rétt fram undan okkur. í sama vetfangi; ;num> eg þurfti ekki anuaö en a8 láta hana teygja
riðum við að gluggunum og héldum upp hendinni til . , „ , . , , ,. , ,
, *. t r • ■. 1 1 r 1 . úr ser, td þess að lnm svndi eidishestum keisarans!
kveðju. Tnm fvnr sat kona ungleg og forkunnar- > 1 - ,
f5g.ur ' . ^ undir taglið á sér. Þá gall við Despienne:
F.g laut ofan að glugganum á vagninum og mælti Þarna eru þeir, en I remeau kvað við i dimm-
i lnálfum hljóðum: “Við erurn sendimenn keisarans. um rónt: “Xú skulu þeir ekki sleppa! ’
madame: yður mun hafa gert verið aðvart um að við “Áfram! félagar. áfram!” — eggjaði eg á ný.
mundum koina til móts við yður. 5lú sáum við frameítir veginum, því að hanni
Þessi greifadóttir hafði mjög fagran hörundslit, glitti hvitur í tungls-ljósinu. • Langt framundan okk-;
með ofurlitilli rjómableikri slikju, og sá litarháttur ur fór þrir menn rí5andi ; loftinu, og lágu fram ái
hykir mér falleeastur, en nú fölnaði hún meir og meir . . , , , , . , , . . ,
x: r v . , .? makkana. Við drogum þa upni a skammn stundu.
og gerðist na'hvtt 1 framan, meoan hun virti mig
fyrir sér. Andlitið virtist hrökkva saman og verða svo greindum glögt búning þeirra og hesta ít.
væru ekki a'dir sem gugnuðu. þo þeir yrðu á beizkju: mig utan undir með sinni smáu hönd. Þvi þó að
að bita. orðin væru hörð, þá var röddin þó enn beiskari að
.•“Áriðandi skjölum minum og auðæfum verð egj sinu leyti.
að koma undan.” mælti keisarinn i hálfum hljóðum.
Undir þvi er komið, hvort oss auðnast að rétta vorn
hluta seinna meir. Þau eru undirstaða næstu til-
raunr,—þvi að eg er í engum efa um það. að þessum
vesalings Bourbonum reynist fótaskör mín of við
fyrir hásæti. Hvar skal geyma Jœssar gersemar?
Alt sem mér tilbeyrir mun verða rannsakað; hús og
hirzlur minna hollvina sömuleiðis. lig verð að ná
þeim og koma þeim á óhultan stað, og til þess þarf
Sá í miðið var í grænum sjassöra-herklæðum og reið j
gráum hesti, hinir höfðu kápur yfir sér og riðu báðirj
jörpum. Þeir riðu allir samsiða, en það var auðséðj
á þeim gráa, hvemig hann tók upp lappirnar, að hann j
var röskastur og minst dreginn. Sá, er á honum sat, i
virtist ráða ferðinni; við sáum alla jafna glitta fram-
an í hann móti tunglinu, því að hann var altaf að
lita aftur til að sjá hvað okkur liði. Eg kom honumi
Madame! mælti eg, þér gerið oss stórlega ekki fvrir mig- fyrst, en i þann mund þegar við rið-
hrukkótt og ellilegt og æskan hverfa af því, rétt fyrir
augunum á mér.
“Mér þykir enginn efi á þvi. að þið séuð svikar-
ar allir þrír.”
Mér hefði ekki orðið ver við. þó hún hefði slegið
rangt til. Þetta er Despienne ofursti og Tremeau
höfuðsmaður. LTm mig er það að segja, að nafn mitt
er Etienne Gérard og liver sem helrt hefir min getið
má vera viss nm—”
“Ó, þið 'svikarar!” sagði hún þá. “Þið skemdar-
menn og drottins-svikarar!”
Eg leit til félaga minna; Despienne var náfölur
um 1 jóreyginn eftiir þá, þá kannaðist eg við mann- j
inn og kallaði til hans;
“Stattu við, Montlac ofursti! Stattu við i nafni
keisarans!”
Eg þekki piltinn,, og að litlu góðu; hann var
vaskur herforingi. en að fáu góðu kendur.
VECCJA GIPS.
ERUÐ ÞER AÐ IIUGSA
UM GÓÐAN ÁRANGUR?
I THOS. H. JOHNSON og f
g HJÁLMAR A. BERGMAN, $
íslenzkir lógfraeöinitar, í
6t> S-krifstxdfa : Room 811 McArthur ^
T Building, Portage Avenue <
| áritun p. O. Box 1656. J
/w Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ^
,,EMPIRE“ TEGUNDIRNAR AF
' VIÐAR-GIPSI, VEGG - STEINLÍMI
OG VEGGHÚÐAR-KaLKI eru sér-
STAKLEGA ŒTLAÐAR í ALLAR
GÓÐAR BYGGINGAR.
Einungis búið til hjál
Manitoba Gypsum Co.Ltd.
IVmnippg, Manitoba
SKRlFlfl KFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ-
— UR MÚN ÞYKJA HANN ÞES8 VERÐUR —
Dr. B. J. BRANDSON |
Office: Cor. Sherbrooke & William $
Tbl£pih>m<; garry 320 w
Officb-Tímar: 2—3 og 7— 8 e. h. W
Hbimili: 620 McDermot Avj, í
Thlkpiione gakry :i2i
*
Winnipeg, Man. $
•)
(•
•)
c«
•)
1 (•
•>
*
(•
Dr. O. BJ0RS80N
Office: Cor. Sherbrooke & VVilliarn
fRLEMIONEt GARRY
Office tíraar: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
■ielrpiionk, garky 32x
Winnipeg, Man.
(•
(•
•)-
(•
•)
(•
(•
(•
•
1 •
Þá ct eg var kominn að þessari niðurstööu, baröi
Eg átti í eg nýja hleöslu í byssurnar, stakk þeim í sööulhylkin
. honum gúátt að gjalda, þvi hann hafði skotið Treville og tck svo til að kanna sár merarinnar. Hún hristi
af reiði. en J remeau beit a kampinn. Þar næst svar- kunnirigja minn í einvígi í Varsjövm, og eftir því sem. eyrun og sló upp tag]inu svo sem tii að segja mér> ag
að, eg stulkunm kuldalega og rnæltK sumir söggUi með þeim hættii ag hann hleypti af sínu hermaður eins osr hún væri léti ekki eina eða
ÞEgar keisarinn syndi okkur þa sæmd. að fela; skoti svipstundu áður en merki var gefið. i g væn’ let ®
egá mönnum að halda. er eg get trúað fvrir þvi sem! okkur þetta erindi þá fékk hann mér í hönd þennan jæja j sama bi]i sem eg kaj]aSi þá sneru félag- tvær skeinnr » sig bíta. Annað sárið var aðeins
mer þykir dýrmætara en lifið. Ykkur þrjá hefi egihring til jarteikna. Mér kom ekki til lnfgar, að þrír ar lians s£r vig og hleyptu af skambyssum sínum á skinnsj/retta á vinstra bóginum, liitt virtist meira;
til þess kosið umfram alla aðra franska menn. ■ valinkunnir sómamenn mundu þurfa til þess að taka. okkur háðir í senn . Eg heyrði Despienne æpa ógur- j kúlan hafði gengið i gegn um makkann á henni, en
“Fyrst skal eg segja vkkur, hvað i þessum skjöl- j en nn hE’t eg að bera hann fram td þess að nema ]ega Qg j somu svipan hleyptum við Tremeau af; þa« sár var hætt að blæða. Eg hugsaði sem svo;
um stendur. Þið skulu-ð ekki geta sagt. að eg hafi
beitt ykkur sem sjónlausum tólum í þessri erindi.
að
’Hann er frá honum! Ó. minn guð, hvað hefir saman er mikiu höggi mætir annað enn meira. En j franka virði, og þótti mér sem enginn hefði betri
mér orðið á! H\að á eg að gera ! ... það er frá mér að segja, að eg leit ekki einu sinni við, heimild til hans heldur en eg.
Eg þottist vita að nokkuð sviplegt hetði að hond- heldur snart Violette með sporanum í fyrsta sinn og jæja> nu var mér hugur á að hitta félaga mína og
Um “Fliótt madarne1 fliótt' Fáið okkur skiölin ” h,evpti eftir lei5t°^anunl’ Hann hlc>'>ni frá félaga j ]ét Yiolette taka til fótanna. Skömmu áður sá eg
1-ljott. madame! tljott! t-ain OKKur sKjoim, j sinum. það var næg ástæða fyrir mig að skilja við , . , r . . , ................
mælti e§f....................... mína félaga og elta hann. ' Ut’ a velh f>'rir utan ve^inn- hvar nokkuS glltraSl 1
Eg er búin að láta þau. Hann hafði borið undan ein tuttugu til þrjátíu j tunglsljósinu
“IÁta þau ! Hver tók við þeim ?”
“Þrír herforíngjar.”
“Hvenær ?”
“Fyrir tæpri hálfri stund.”
“Hvar eru þeir?”
“Guð hjálpi mér! Eg veit það ekki. Þeir stöðv-
uðu vagninn. og eg fékk þeim skjölin alveg í grann-
leysi; mér datt ekki annað í lmg, en að þeir væru
sendir frá keisaranum.” /
; skref, en sú litla vann það upp á tveim röstum. Ilann
keyrði sporana i hestinn og barðí á báða bóga, eins
og fallbyssu-kúskur í hafhlaupi, en það tjáði alls
ekkert. Hjálmurinn kastaðist af honum af ólátun-
um. og glitti skallinn á honum við tunglinu. En
hvernig sem hann lét, heyrði hann samt hófaskellina
fyrir aftan sig færast nær og nær. Loksins var eg
korninn það nærri hOnum, að skuggann af merinni
bar á hlrðina á hesti hans; þá sneri hann sér við í
Nú var '1 óefni komið. En þá rr það vanaleg^ hnakknum> meS formælingum, og skaut af bá5um
að eg revmst bezt. ( skambyssum sinum á Violette.
. ÞrLÍ",US blfa herua” mæltl fl1 feIaf I* Eghefi svo oft særíur veriö, aö eg kann ekki aö
minna. Kf brir riddarar koma her, þa latio þa ekki; . u^c: „c u,
"'ltir. I’d ert yngstur en , h 6 þ 5 ko , r Stiilkan mim lýsa þeim ! .! )»tu b ag«i. ES 1 “r *' y “'
F« (• Kr í HU liennan hrta*; »é| fvg vklllr, F. Ll ekki ver8, len-i i bnrm." **?, °” bro*“;
Það var sjassöra-hjálmur Montlacs, j
Þá
gat;
í l5Urt hinn «særnile?a ?nm yðar. byssum okkar, en báðir á sama manninn. Sá hnél _ t- hloimíK ó han noráa sem Afontlae hafðí i-ið
Hún hélt hringnum upp aö vagnlampanum og fram “ makkann á hestinum og fálmaði hönduunm út .5 T. P ... Þg . ' * * , I
skoðaðí hann: en er hún kendi hann, þá hropaöi húnl - Ioftib Félagi hans brá sverði og hleypti að Tre-, ’5’ ef minn skyldl gefa S1-’ Eg teymd, hann þvi
Það eru skilnki fynr skilnað. ra.num við Joseplnnu. j upp vfir sig j miklu ofboði og örvænting: ^ ^ meaul og heyrSi eg j,ann brest þegar svergin komu með mér, og var það fallegur hestur, fyrir víst 1500
giftingu minni og Mariu Louisu og fæðing sonar míns ->» «. . *
og arfa, konungsins af Róm. Ef við getuin ekki
sýnt og sannað hvert eitt af þessum atriðum, þá
hlýtr ríkistilkall niðja minna aS falla niður. Þar
næst eru verðmæt skjöl, 40 miljón franka virði
feikna-upphæð, vinir, en ekki meira virði en þetta
keyri, i samanburði við hin skjölin, sem eg sagði
ykkur frá. Eg segi ykkur frá þessu, svo að þið vitið
hve áriðandi þetta erindi er. Heyrið nú hvar þið
skulið taka skjölin og hvar þið eigið að koma þeim
fyrir.
“Þau voru fengin í hendur trúnaðar-vin mínum,
greifa-frúnni Walpnski, í morgun, í París. Klukkan
fimm leggur hún af stað til Fontainebleau í bláum
vagni lokuðum. Hingað ætti hennar að vera von
milli hálf-tíu og tíu. Skjölin eru falin í vagni henn-
ar á þeim stað, sem enginn veit nema hún. Hún
liEfir fengið boð, að þrír fyrirliðar ríðandi muni
stöðva vagninn fyrir utan borgina, og mun hún fá
ykkur skjölin i hendur. Þú ert yngstur Gérard, en
elztur i tigninni
skalt sýrna frúnni hann til jarteikna og skilja hann
eftir hjá henni sem kvittun fyrir skjölunum.
“Síðan skuluð þið, þegar þið hafið fengið skjala-
böggulinn, riða með hann í skóginn, að dufnalhús-
rústunum. Það getur verið. að eg komi þangað til
móts við ykkur. — en ef mér sýnist það ekki hættu-
laust, þá mun eg senda herbergis-svein minn, Mús-
MacTAVISH
Office 724\ Aargent Ave.
Telephone Aherbr. 940.
I 10-12 f. m.
1 3'5 e. m.
\ t-9 e. rn.
Office tfmar
— Heimili 467 Torontc Street —
WINNIPEG
TELEPHONE Sherbr. 432.
X Dr. J, A. Johnson ♦
Physician and Surgcon
[Hensel, - N. D.
* tt-tf«~t-tt-++++++++++++H
«/. G. SNŒDAL
TANNLŒKN/R.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
sem hafði hrokkið af honum í eltingar-leiknum.
kom mér skyndilega nokkuð i hug. Hvernig
hjálmurinn 'hrokkið svo langt? Þeir hjálmar eruj
all-iþungir, og því hefði verið eðlilagt,- að hann hefði i —1 . ——-----------
legið á veginum eðg rétt hjá honum, en ekki ein fim- ******
tán skref frá. Vitaskuld, þegar hann sá að eg ^ Dr. Itaymond Brown,
mundi ná sérl, þá tók hann hjálminn sjlálfur og kast- 4 c, , _.
, , . „ . . ; _ . * SerfrerOuigur í augDa-e.yra-nef- og
aði honum, það sá eg nú. Og fyrst hann kastaði i
honum af sér, þá, — eg stökk af baki og tók upp
hjálminn. Það stóð heima. í hvolfi hjálmsins var
skjala-böggull. vafinn í bókfell og gulu silkibandi
bundið utan um. Eg hefi fáum hlutum fegnari orð-
, að auki svöðusár af byssu-fleinum, spjótum og sverð-1 ið um dagana. Nú mundi keisarinn finna, að það
væri. Rústin er þaklaus og bjart tunglskin í nótt.
um; enn að auki og af borjárni og sú ben var sviða-
mest allra sára minni. En aldrei varð mér eins
hermt við nokkurn áverka, eins og nú, þegar eg fann
Að svo mæltu hristi eg tauminn, og þeysti inn í
Fontainebleau eins og Violette gat komist. Eg stökk
af baki fvrir hallardyrunum og þaut upp stiga, hritti
af mér þjónunum. sem ætluðu að stoðva mig og aumi ja blessa8a skepnuna riöa til hrasa með
ruddist mn , stofu keisarans. Hann sat yfir lands-l en hana mér yænna um en nokkra mann.
uppcfrætti með blvant og attavita og Macdonald hja' , • „ ...
,** 6 , , i. eskju, nema moður mma og keisarann. Eg tok
honum. Hann leit upp skyndilega þegar hann heyrði; , ... , , , , ,
,aía. œ „kuhií |>Í5 hlýía han, fyrirsögn. ,e„, „,i„ lei, mig: Þ skambyssunnar sen, hlatl.n var,
háls-ajúkdóisum.
326 Somers€t Bldg.
Talsími 7f82
Cor. Donald & Fortagc Ave.
Heima k 1. io—x og 3—6.
og skaut á irnanninn í bakiö, beint milli hans breiðn
Hægra megin dyranna munuð þið fiana skóflur þrjárl sk lf]j vjtja sin seinna. Qg rett þegar hurðin laukst! he^a' ,Honum varð x.SV°,VlS’ hann sl° hestinn
standa upp við vegginn. Þið skuluð taka þær ogL hæIa ho„Um mælti keisarínn til mín: “n.dir TT T wk' ’ Tu ^’T’k °í ^
grafa holu tveggja feta djúpa í norðaustur horni «Hva5 er um skj„lin!aSl fyrst að eg hefð. m.sst hans. . En bratt sa eg
tóptarinnar _ það er að segja horninu vinstra megin j «Þau eru horfin.” svaraði eg; síðan sagði eg <lokk8n M 3 hl"m. ^ TTnT' 7 J°l T*
dvra, horninu sem er næst Fontainebleau. Þar skul- j honum 5 fám or8um hvar ,)a var komi5. Honum, T T™ < fu ' n *
uð þið láta böggulinf, og gæta þess vel, að ganga svoj virtjst ekkj 5re ía. cn bo sá fcg. a« áttavitinn ,kalf i 1 td Tf* T \ "TJ? T"
frá. að ckki sjái nývirki; eftir það skuluð þið koma, hendinni á honum. ! Ví? hvert stokk sem. hestunnn tók, þangað til hann
tilhallarinnar og segja mér frá erindislpkum.” “Þér verðið að ná þeim. Gérard. Hér er mikið r?[,Urn; annar foturinn fest,.st 1 TStaðinu, þegar hann
A þessa leið sagði keisarinn okkur fyrir verkum, - háfi Hví tefjið þér? A hest. monsjör, á hest!” fel’ °g dro hestunnn mannlnn llanmS a* hann var
en þ(> miklu níikvsCm^r en en lieti til teki^; |re£<u* ^^ííverjir eru J>eir hátigjn V*
hann skipaði eitthvað þá var hvert viðvik til tekið.j ^ ^ er svjkurum horfinn
sem gera skyldi, og gat engmn sagt fyrir verkumj
jafn stuttlega og þó greínilega sem hann. Þe.gar |
alla vega. En þeir fara áreiðanlega með þau til
, Parísar. Hverjum skyldu þeir færa þau nema svik-
hann hafði skipað t,l þess sem honum þott, þurfa þa aranum Talle d? -1>eir eru vafalaust á ]eiö til
lct bann okkui s\crja að ]>egj<i um cvm arma 1. <l| j >arisar. það má takast að ná þeim. á þremur beztu
meðan bann væri a 1 r og .1 a þ,i stlin( , seiu s 'J"'n j hestunum ur hesthúsunum mínum, og—”
væru i jörðu geymr. anti et o rnr sverja þe a, gg heig ekki eftir mein]. heldur þaut út og ofan.
unn afttir oer aftur aður en hann let okkur tra ser _, ' v t x i n , , • . ,
Þ" * , <<T< . ,,1 bg er viss um að það liðu ekki nema c minutur þang-
fara Despienne hafði sma beykistoð 1 Fasonmum ® ... , .. ** ö
* ' / . * ,, ,r.„ , að til eg þeysti ut ur borginni a \ íolette, nteð tvo
og þar böfðumst við a \er\er 1. 1 )° um a 1 j arabiska gæðinga keisarans í táumi. Þeir vilrlu láta
þrir bfað hm svip egi^tu au nu-png 1 um ra^ana, 1 ,ni taka þrjá. en eg hefði aldrei getað litið framan
við vorum bvt vanir orðmr að taka kynlegum atvik- . ... . , , cx. , , ... .. „
’ u 1 „ , , , , .[i \ íolette. ef eg hefðt skihð hana eftir. Eg veit, að
um sem daeleeum viðburðum og verkum. eíi þo tanst . ,. . ... , ,
i" c , 6 , I það befir venð fogtir sjon, þegar eg kom 1 loftinu til
okkur niikið um þessa nylundu og hugðum hið l>ezta | ' f i- •• 7 v ,
, 1 • , „ felaga minng og stanzaði svo snogglega, að allir hest-
til ]>ess ævintyns. sem v,ð attum fyrir hondum Þa«l ^ Jánandi , tungisijósinu.
hafði hent mig tvisvar sinnum aður, að taka sk.pamn „Hefir nokkur fari6 hér um?»
at' vörurn sjálfs keisarans. þegar eg fekst við morð- “Enginn ”
ingjana frá Ajaccio, og ]ægar eg fór sendiferðina I
frægu tii Parísar. en hvorugt þeirra afreka yirtist I 4 bak Qg elíum þá t
horfa til slíks frama sem það erindi er eg atti nu fyr-; . . , , . , .
. , , 1 Þeir vorti snarir 1 snumngunum, þessir goðu
“Þegar keisarinn réttir bltrt sinn.” mælti Despi-1 hermenn- Þe>r stukku af baki og a hesta keisarans,
enne, “þá verðum við allir marskálkar”, og upp á þa* | og skildu rina hesta eftir í gotumn. og við þustum
hringdum við allir saman staupunum. ,
Við gerðum það ráð. að við skyldum ríða út af
borginni hver í sínu lagi, til varuðar, að þá mundi
síðtir grunað um erindi okkar, því að það mundi hafa
vakið umtal .ef þrír slíkir garpar hefðu sézt á ferð
’Þá eru þeir á leiðinni til Parísar. Fljótir nú!
stundum allur á lofti en stundum kom niður bakið,
eða bringan; hestinum varð ervitt að draga hann og
a hægði á sér og náði eg þá taki á beizlis-stöngunum,
löðrandi i froðu, og stöðvaði eg hann skjótt. Þá
slaknaði á ístaðs-ólinni, losnaði fóturinn úr ístaðinu
og glamraði við þegar hællinn kom sporaður í braut-
ar-mölina. Eg hljóp af baki og kallaði:
“Fá mér skjölin. þegar i stað!”
En eg slá strax að hann var nær dauða en lífi.
Hann lá í hnipri og fálmaði höndunum og hreyfði
fæturna lítið eitt. kiptist við og lá svo kyr. Skotið
hafði hitt hann í hjartastað, en þetta var harkan. að
hann hélt sér á baki stundarkorn eftir það. Hann
var harður í lífinu, Montlac þessi, og hann mlá eiga
það, að hann varð karlmannlega við dauða sinum.
Eg hnepti frá honum og tók að leita á honttm.
því að skjölin vildi eg hafa, umfram alt. Því næst
leitaði eg í skambyssu-hulstrunum og i tösku hans.
Þar næst færði eg hánn úr stígvélunum, spretti af
hnakknum og leitaði undir honum; eg leitaði alstaðar,
sem mér kom til hugar. T>að varð alt til ónýtis;
hvergi voru skjölin.
Eg varð bæði hryggur og reiður af þessum von-
brigðum. Ógæfan sýndist elta mig og fyrir þeim
var ekki misráðið. að fela Etienne Gérard vandamál
á hendur.
Eg haifði. innaná vasa i treyjunni minni, rétt yf-
ir hjartastað, þar sem eg geymdi nokkra gripi, sem
mér þótti vænt um. Þar lét eg skjölin konia í. Stökk 54 Kine St.
síðan á Violette og hélt áleiðis til að vitja um Trem---------------
eau. Þá sá eg ríðandi mann i fjarska út á ökrum.
í samabili heyrði eg bófaskelli álengdar færast að
mér, og það var keisarinn. Hann kom i hendings
kastinu á Hvíting, uppáihalds-hesti sínum, klæddur!
grárri kápu með þrístrendán hatt, rétt eins og eg
hafði séð hann oftsinnis áður á mörgum vigvöllum.
Hann kallaði til mín í höstugum tón;'
“Nú, hvar eru skjölin?”
Eg reið til hans og rétti honum böggulinn þegj-
andi. Hann sleit bandið, og rendi augunum yfir
skjölin. Hestarnir okkar stóðu samsíða, og svo nærri,
að ístöðin lágu saman. Og þá var það. að keisarinn
tók handleggnum um hálsinn á mér, og mælti þessi
J. H. CARSON,
Manufacturer of
ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO-
PEDIC AFPLIANCES, Trusses-
Phone 8425
WINNIPEe
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
selnr líkkistur og annast
jm úu'arir. Allur ótbán-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
■/ minnisvarQa og legsteina
i ö- arrjr 2152
orð:
“Gérard. mikið gersemi eruð þér!”
Mér liæfði ekki að hafa á móti þessu, heldur
varð eg glaður við það. að keisarinn hafði að lokum
látið mig njóta sannmælis.
“Hvar er þjófurinn ?” spurði keisarinn.
“Dauður. hátign!”
“Drápuð þér bann ?”
‘•'Hann særði fyrir mér reiðskjótann og mundi j
bafa sloppið, hcfði eg ekki skotið hann.”
“Þektuð þér bann?”
Veggja-al manok
eru mj»t falIeK. En falleeri ern þau (
UMGJÖRÐ
Vér höfum ódýrustu os beztu myndaramma
i bænum.
Winnipeg Picture Frame Factory
Vdr sækjurn o« skilutn inyndunuoi.
Fhonef.arry 32()o - 84S sherbr. Slr
50
MENN OG KON-
UR VANTAR : :
ingi sem aðrir, og þarf enginn að skammast sín fyr-
Til aö læra rakaraiðn. Aöeins
tvo mánuöi veriö að læra. Og
De Montlac, hét hann, hátign, — ofursti í liði j kaup borgaö meö veriö er aö
sjassöranna.” læra. Launfrá$i2 til $18 um
“Tutt,” sagði keisarinn. “Við höfum náð peð-| vikuna ábyrgst.. Mikil eftir-
mu. en þann sem taflinu leikur. eigum við^tekinn.”j spurn eftir rökurum. Sendið
Því-næst þagði bann stundarkorn, með bökuna ofan; eftir fallegum bæklingi. —
á bringuna. og mælti siðan eins og við sjálfan sigp s> 1 n 1 n 11
A. Talleyrand. ef eg hefði verið í þínum sporum og IWOlCr 031061 UollCPC
þú í mínum, þá mundir þú hafa kramið sundur nöðr-i220 Pacific Ave., Winnipeg
una, þegar þú hafðir hana undir hælnum. Eg hefi’ ---------------------------
vitað af ^vikum þínum í fimm ár og þó lét eg þig lifa j
til þess að stinga mig. Hvað um þáði, minn röski |
iðan af stað í vora löngu eltingar-ferð. Eg var ijóvin verga nestir ag láta jafnvel vaskur húsara-for-
miðið; Despienne reið a hægri hlið, og 1 remeau a
vinstri og Htið eitt aftar. því að hann var okkar
þyngstur. Þvílík reið! Brautin var rennislétt og
hörð og rlunaði og kvað við undan tólf hörðum hóf-
saman. F.g þurfti að láta járna Y iolette mína og um* Aspirnar kostuðu svortum skuggum yfir veginn | ^ um vit mittj ^ nh iangagi mig til að láta hann I fremur en fjandmönnum mínum.”
dvalrHst mér við það ; þvi voru hinir komnir á undan ^ P_e^Jmm| tunffs J|j”^arnir finna. að hann hefði gjört mér rangt til. Skjölin “Hátign.’ ’mælti eg, því að eg hafðilíka haft
ar’ ,: voru ekki á Montlac og þó hafði hann hleypt frá fé- ! tíma til að hugsa mig ura, “eg yonai. hátign ,að þér
Dæjunum | Josrum sinulT1 ti] hess af5 forða sér. F.tr <rat hví pJrki! crniniK ommn ottor fálao--. um KoX ag |lafa’
v amiot uivi • y Jr --— -----
mér á þann stað. sem við áttum að hittast á, en það
i» i ___ .1 _ ' L í ' 4.1 Pn n oo *-
ir það. Eg stóð með aðra hendina á makka Violettu j vinur,” mælti hann síðan til mín. “Sá dagur kemur!
og reyndi að íhuga hvert ráð eg skyldi upp taka. Eg að reikningar verða gerðir upp, ■ og þá skuluð þér:
hafði orðið þess var, að keisaranum fannst ekki mik-| reiða yður á. að vinum minum skal ekki gleymt.
ikkar fram undan, jóreykurinn að baki okkar.
var. fyrsta rastarmark á þjóðbrautinni 'íir’paríía"r' | heyrðum marra í lokum oggluggahkrum ábæjunruu , Iögum sinum m þess ag forga sér. Eg gat því ekki | grunið engan okkar félaga um það
Eg hafði vitanlega sVerð mitt og þar að auk skamm-: en Jegar folKið sa ut hafð, það ekk, annað af okkur komi8 því heim> Rinsvegar var það ljóst. að úr því, njósn óvinum vðar.”
byssur mínar tvær, engelskar, með skoruðum hlaup- en syar a dda langt i fjarska. Þegar• v,ð nðum I ag skö]in voru ekki á honum, þá hlaut annarhvorj “Það væri.varla þess að vær^a af mér,” svaraði
um.’og hamar til að bcrja inn í þær hleðsluna; eg gaf inn 1 or)a e-v r 11111 V1/ , 11 u s.a ° ’ ?is,n^a félaga hans að hafa þau. Annar þeirra var vissu- hann. <1því að þessi svikagerð var ráðin í París ekki
, „ franka fvrir þ*r hjá Trouve, I R„e * Fivoli: e„ ™ ^ brann I,«, j „sa Hinn var Treroeau gamli a5 *» viH. i sííar e„ snemroa i grerniorgnn. e„ „in „eyrS SS
eg sá ckki eftir þvi. vegna þess að þær fluttu lengra ^ .. . J .. j þegar eg skildi við þa, og ef svo færi, að hann slyppi < erindiö fyr en í gærkveldi.,,
og settu beinna en nokkurt annað skotvopn, sem eg f us u_ a [ e- 1 aans’ , j frá þeim reynda vígamanni, þá átti hann ekki að kom-1 “Hvernig stendur þá á því--------------7”
vissi til. Með annari þeirra var það sem eg bjargaði j HaaparonM er - ast hjá mér. Það var ljóst, að eg átti aðal-verkið “Nóg um þetta.” mælti hann stygglega.
gamla Bouvet í orustunni hjá Leipzig. j hugsa['aS Jeir!Í» heStUnUm Þ 3' Cg gCt j eftír/ I neytið færisins að gera yður dælt við mig.”
S. A. SIGURD80N
Tals. Sherbr, 2786
S. PAULSON
Tals.Garry 2443
Sisunlson & l’milsnn
BYCCIflCAMlEffN og F/\STEICNI\SALAB
Skrifstofa: Talsími M 4463
510 Mclntyre Block Winnipeg
“Þér I
I dcig.
Léttiö heimilisstörfin í dag, og
aukiö þægindi meö því aö kaupa
HOTPOINT ELECTRIC IRON
GAS STOVE DEPARTMENT
Winnipcg Electric Railway Coir.Dany
322 Main st. ( Talsimi Main 522