Lögberg - 31.08.1911, Blaðsíða 2
í-OGiiERG FIM'.l UDAGINN 31. AGÚST 1911.
Neepawa, 1 4. Ágúst 1911
TIL KJÓSENDA
í Dominion kosninga kjördæminu
PORTAGE LA PRAIRIE.
KŒRU HERRAR:—
Þér eigið nú kost á gagnskiftasamningum á bús-afurðum við Bandaríkin,
en það hefir verið einlæg ósk allra stjórna Og stjórnmálamanna í Canada að fá þeim
framgengt, alt frá því hér komst stjórn á. Samningarnir væri nú þegar orðnir að lög-
um, ef forkólfar afturhaldsmanna flokksins í Ottawa hefði ekki staðið í móti þeim.
Með hvaða heimild hafa þeir horfið frá fyrri stefnu flokks síns? Eg get hvergi fundið
neina skipun,—svo sem frá allsherjar þingi eða yfirlýstum vilja almennings í nokk-
urri stétt eða stöðu í þeim flokki—er leyfi svo gagngerða stefnubreytingu. Eg trúi
ekki að conservativé kjósendur geti fallist á stefnu þeirra, og í fullu trausti æski eg
stuðnings þeirrá við kosning mína af því að eg fylgi gagnskiftasamningunum.
í þésáum kosningum er ekkert annað ágreiningsmál: foringjar minnihlutans
hafa tekið þpð ráð að neyða nú til nýrrar baráttu, í stað þess að þiggja tilboð um árs-
reynslu í gagnskifta verzlun, og fá að því búnu nýja kjördæmaskifting og alsherjar
kosningar. Önnur áhugamál verða Iögð undir úrskurð kjósenda í næstu kosningum:
Ef viðskiftasamningunum verður nú hafnað, þá bjóðast þeir ekki aftur. Og með þvj
að stjórnin hefirorðið AÁð áskorun minnihluta foringjanna, og lagt sig í sölurnar fyrir
þetta eina mál, þá yrði ósigur hennar skilinn svo, ef hún tapaði nú, að Canada vildi
ekki gagnskiftasamninga við Bandaríkin.
Með því að eg er liberal og Grain Grower, hefi eg hlotið útnefning af fylgis-
mönnum stjórnarinnar í kjördæminu Portage la Prairie, og treysti eg því, að kjósend-
ur fylgi eindregið Laurier-stjórninni í þessu máli. Eg get auðvitað ekki hitt alla kjós-
endur á þessu stutta tímabili til kosninga; þessvegna sný eg mér til hvers eins yðar
persónulega í þessu bréfi, og bið yður um fylgi yðar og stuðning til þess að ná aftur
handa landi yðar þeim hlunnindum, sem forfeður vorir nutu, og stjórnmálamenn vor-
ir af báðum flokkum hafa altaf séð fyrir að viðskiftasamnin§arnir hefði í för með sér.
Yðar einlægur,
trjaSur skýrt þafi fyrir okkur, um kröfur í öSrum umbótamálum.
hvefiiig á þvi stendur að lÖnd Ef bændur tapa í gagnskiftasamn-
bændanna í Canada eru svona miklu ingunum. þá tapa þeir öllu.
\erðmætari. en fæst samt rniklu
Skoöun Sam Huglies’ .á
yrkjumönnum
Kom-
svo marga gripi, að hann hefði nóg
að gera handa sveinum sínum við
að ala gripina að vetrinum á fóðri
því, sem hann hefði sjálfur ræktað
á jörð sinni, og með því móti gæti
hann fengið nógan áburð í aikrana,
til að næra jarðveginn eins og
hann þarfnast. í stað þess búskap-
arlags, er nú viðgengst. Hann
minna verð fyrir þau?’’
bingmaður svarar: “Af ]>ví að
þau gefa meiri uppskeru af sér.”
Mr. Lenroot mælti: “Eg skildi En ])ó að slept sé þessum atrið-
iekki fvllilega spurningu þing- j sem allir vita sönnur á, þá er
I mannsins.” fróð’egt að spyrja: “Er það satt,
Mr. Carlin svarar: “Hann spurði að forkólfar þeirra, sem erö móti
Ihvernig stæði á því að lönd sktdi viðski ítasamningunmn. elski bænd-
ekki seljast nema fyrir miklu »rna i Yesturjandinu eins heitt
lægra verð. úr ]>vi ]>au gæfi miklu eins og af er látið? Látum o-ss evðir frómagni hins nýja, auðuga
meira at_ sér?” dæma þá eftir frambtirði sjálfra
Mr. Lenroot: “Það er vegna þeirra, Einn af helztu mótstöðu-
i þess. að Canadamenn njóta ,ckki ■m.’mnum viðskiftasamninganna. og
Iþæginda markaðar vors; nú bjóð- niikill fylgifiskur Bordens, ofurst-
jist þér til að veita ]>eim þessi þæg- inn Sam Hug'hes, komst svo að
indi. og þegar þér hafiö gert það,. orði i Qttawa þinginu n. Apríl
þá verður verðlag á lcndum þeirra síðastliðinn ýUnrevisæd Hansard.
slíkt hið sama eins og hjá oss.” blaðs. 72-79):
“Mr. Hughes: Þessi leiðtoga
lega, að alt fer aflaga. Hann ætti
að sitja jörð sina vetur og sumar.
Hann ætti að hafa bæði akuryrkju
og griparækt, hann ætti að hafa
draga sér hvað þeir geta. en láta
sem allra minst koma í móti. Mr.
Foster segir ennfremur:
“Um ósjálfvtfjuga skatta er
það að segja, að kornyrkjumenn
greiða þar minna til ríkisfjárhirzl-
unnar en nokkur önnur stétt, þegar
tillit er tekið til efnanna. Á hin-
uni dýru vélurn hans er tollurinn
17 1-2 per cent. sem er lægsti toll-
Vöruvcrö hccrra í Bandaríkjum.
ur. | hlutfalli við handiðnamenn
og iðnaðarmenn búa bændur við
lægri búsaleigu, lægri útgjöld til
lifsviöurværis og evða minna af
jarðvegs. og afleiðingin verður sú, af tollskyldum varning.”
að uppskeran fer árlega þverrandi.;
Það ber að sama brunni hjá bon-
um. eiras og sumstaðar má sjá í
Bandaríkjunum, þar sem þeir Þegar Mr. Foster hefir í löngu
hafa viðhaft sama liúskaparlag,, máli lýst bændum eins og gustúka-
þar til nú er svo komið. að þeir fá mönnum, sem alt hafi látið gera
ekki meira en átta til tiu bushel af fyrir sig. þá heldur liann áfram á
Umhyggja fyrir iðnaðarmönnum
ekrunni þarsem þeir ætti að fá i])essa leið:
flokkur. þetta Grain f Growers fé- 25, 30. 35 eða 40. einsog fæst enn “Rerið nú saman við hann iön-
. ag ur Vesturlandinu sem hingað j þann dag í Ontario.” 1 aðarmanninn. Hann leggur miklu
Leonard congressmaður frá Wis- kom samskonar laxmenn eins og „ícira fé i fyrirtæki sin. Hann
jconsin sagði 17. Apríl; vér sjáum þyrpast saman i kola-j Geo. E. Fostcr um bœndur Vestur- i;orgar ]lærri skatt af vélUm 3ín-
“\’erð á landbúnaðarafurðum er pi’-ta stjómarstörfum.” landsins
miklu hærra í Bandarikjum heldur “Mr. Lancaster: Þjónar Gritt
1 en i Canarla. Samkvæmt skýrslu anna.’
j tollmála nefndarinnar var meðal- “Mr. Hughes; Hver einn og ein-
| verðið sem bændur fengu fyrir asti Gritta þjónn og slæpingur;
vorhveiti í Canada 1910 73.8 cent "kki í stétt og stöðu bænda í Can-
; fyrir bushelið, en bændur suður í ada. beldur menn, sem reyna að
ríkium fengu þá fvrir samskonar: bcla sjálfum sér áfram, en láta
i hveiti 89 cent. eða 16 centum konurnar sínar vera heima í háum
! meira fyrir livert bushel heldur en stígvélum, mokandi fjós og hest-
j bændurnir í Canáda. Sama toll- jhús.. meðan slæpingarnir hanga
I málaskýrslan ber ]>að með sér, að: vðjulausir í smiðjunum og gaspra
bændur i Canada fengu 47.4 cent uin öll heimsins* stjórnmál.”
um; þær eru tiltölulega yfirgrips-
meiri og dýrari; ]>að er kostnaðar-
Enginn mun heldur neita því. að samt aS ‘koma up ,H'lsi vfir þær.
Hon. Geo. E. Foster, fjarmalarað- getja þær niður og ;Tlalda 'þeim vi5.
gjatinn sem var 1 seinustu -------
1 seinustu con-
servative stjórn, megi sín mikils í
flokki þeirra, sem eru móti við-
skiftasamningunum. Og hver
er skoðun hans á bændum Vestur-
landsins, og hvermg Iítur ihann á
aðrar kröfur ]æirra, auk tollmál-
anna. Hann ritaði í Canadian
Century 4. Febrúar síðastliðinn.
Það er eitt aðal málgagn auðfél-
R. PATERSON.
fyrir byggbushel i sínu landi, en Seinna í ræðu sinni sagði hinn
meðalverð sem bæudur fengu fyr- lirausti ofursti (b\s. 7299J: aganna. og lýsir hann skoðunum
ir bygg sitt hér hjá oss, var 57.8 “Þegar eg tala um Grain Grow-jsinum þar eins og nú skal greina:
cent fyrir bushelið. eða 10.4 cent- ers félagið. vií eg fara nokkrum “Auk tollmálanna, vóru kröfur
|um liærra en Canada bændurnir orðum um formenn þess. Það þeirra stéttalegar en ekki þjóð-
j fcngu, Bændur í Canadá fengu kann að vera. að eg verði heldur legar. þær voru flokkslegar en ekki
ÍS2.07 fvrir busbel af flaxfræi en í tannhvassara lagi. en eg þekki almennar.”
ibændur hjá oss fengu $2.30 fyrir flokkinn, og þeir eru sömu menn- Hann spyr:
hvert bushel af sinu fla.i'fræi. eða irnir eins og þeir. sem við áttum í “Hvað tnargir bændur, af þe’m joforS af þessum mönnum um eitt-
Í23 centum meira fvrir hvert bush- höggi við fyrir mörgum árum. 400000 sem eru i Canada, hafa
el af því en Canada bændurnir. Eg trúi ekki að ieinn þeirra séjnokkurn hag eða gætu haft nokk-
Fyrir hey fengu Bandarikjabændur heiðarlegir í hjarta. Þeir eru íjum ávinning af því, ]>ó að ríkið
;S2.6o meira fyrir hvert tonn en dag eins og þeir voru áður, laun- kæmi á fót stofnun til að kaupa.
j Canadabændurnir.”
Ríkið gefur þeim ekkert varnings-
hús fult auðæfa. óunnið efni, eins
;og bændurnir fá. Hann verður að
kaupa óunnið efnið i alt. sem kem-
ur úr verksmiðju hans, og af miklu
: af því greiöir hann ríkinu toll.
Uann verður að sjá við vaxandi.og
og þverrandi eftirspurn á varningi
sínum og öll hans störf þarf að
leysa af hendi með sífeklri unv
hyggju, ahættu og kostnaði.”
Og þó eru þetta mennirnir, sem
bændur í Sléttufyilkjunum eru
beðnir að setja traust sitt á. Þeir
eru beðnir að -hafna viðskiftasamn
ingunum af þvi að þessir menn eru
'honum and'stæðir og taka í staðinn
hváð an.nað.
Nánari hugmynd um virðing
þessara manna á bændum í Sléttu-
fvlkjunum. geta menn fengið i
Hagnaður viðskif tasamningsins
í Vestur-Canada
UMMÆLI ÝMSRA MERKISMANNA.
Hír á eftir eru talin umaiæ'.i fáeinna þeirra merkismanna í Banda
ríkjunum, sem eru eiudregnir á sþeirri skoðun að viðskifta-
samningárnir sé Canadi til ómetanlegra hagsmuna. Eruþau
tekin afi handahófi úr þingræðum 0% mætti tilgreina margfalt
fleiri en hér verður gert.
Arthur \\r. Kopp. congressmaður
fyrir Wisconsin, sagði 12. Apríl:
Canadamcnn verða eijiráöir um ost\ Verðmunurínn.
■ og smjör markaðinn:
Iíelgesen, senaitor í N. Dakota,
komst svo að orði um hann 21.
Apríl:
“Eg á heima í Norður Dakota-
,“Ef viðskiftajsamningur þessi■ rikinu. Þar er bær nokkur og er
verður samþykttvr, þá eyðileggur hdmingurinn af honum í Dakota-
. , ’ , . ■ " ■ / .Jríkinu, en hinn helmingurinn í Sas-
hann ]>essa miklu atvinnuvegi fo-t ’ 6
og smjörgerðj. Það er sagt að sá
Stórfcngileg vcrðhcekkun landa
Canada.
sagði í þingræðu í þinginu 17.
Apríl:
“Eg vil svara spurning hins hátt-
virta þingmanns með annari spurn-
ing. Mig langar til að spyrja raska. komst svo að orði 19. Apríl: lan
hvort járnbrautafélögin hér í Iandi
rhundu hafa meirá að gera sakirjverði?
])ess flutningsauka, sem berast; þessir
Sloan. congressmaður
aðir af liberal flokknum. Það.slatra og koma a markað frystu b1ðeum og flu itunii sem gefiu
þart meira en yfirlysingar ur kjot. fra gnpae.gendum Vestur- em úf ti, ag ]inekkja samningun.
þeim hcipi. til að sannfæra mig um, landsms, leða af mfcljonum ut- um mjni Canada Bandaríkj-
að ]œir séu ekki launaðir af Jim gjalda til að koma a fot og stjorna
Hill og Bandaríkjamönnum og j kornhlöðum handa kornyrkju-
Neb- hinum mikla liberaíflokki í þessu möiinum Vesturlandsins eða af-
‘Hver haldið þér að afíeiðingin j þeirra
Minsta koSti
ví likastar.”
mundi að frá Canada markaðin-'þeir til þess, að ojjnast til land-
um?" j náims margar túiljónir tekra af
T>essu svaraði Mr. Crumpacker frjósötnu og fögru landi, í Can-
frá Indiana þannig: ada norðvestanverðu, er tnörgum
‘.‘Starf
nokkuð,
eru aðfarir i lagning og starfrækslu Hudsons
Bay brautarininar, sem hefði í för
Ef gagnskiftasamningaf jineð sér 20 til 30 miljón dollara
ö^last gildi, þá verða Sproulc scgir Vesturlandsbœndum jbyrjunar kostnað?”
' málgagn Alr. Bordens,
verzlunar hugmyndina
skýrir frí-
í Vestur-
til svndanna.
Canada svo, að hún sé einkum
sprcttin frá auðugutn Bandríkja-
bændum, er sezt hafi að ' viestra,
_ . , og eru ekki “eins mikill gróði fyrir
Bertð saman kornyrkjumanmn.ni 4 . , . ,‘ „
i,- , J .J ■ 1 Canada ems og tnargur heldur .
\ esturlandinu og tðnaðarmann- ‘ *
Mr. Sproule. annar forkólfur i | i„n.” segir Mr. Foster ennfremur.! °K «ns vill blaöiö kenna-það æs-
hði afturhaldsmanna gegn við- “Bóndinn dýrkar hveitið og nektar j h™'kra “ frjalslyndra
& sem hvorkt ertt bændur að ætterni
eðlisfari.”
Eitt flugrit að austan, gefið út í
eftir plóginum jMontreal, minnist á landnema frá
æirra mundi aukast standa augu til. eins og sjá má af skiftasamnmgunum. Jet 1 ljost ást það í stórum stíl. Hann kcm a», -
jlárnbrautafélögin í }>ví bve mörg hundruð þúsundir Slna °& v,rðlng fynr Vesturlands- sléttunni tilbúinni, fékk að henni
Canada og guíuskipafélög Canada: njanna þattgað hafa fluzt frá '^ndum með þetm orðunjLer nu frían aðgang. þar sem hún beið;
neyðast til að færa niður flutnings Bandaríkjunum og sezt þar að. og &reina : fUnreviSKl ITans-
gjald|. og sja um
lattds síns. eða missa
afurðir heima-icg get ekki betur séð. en að vér
að öðrum eigum fyrir höndttm að þola aðra
öðrum lö.ndum.
kosti af ílutningunum, og af því eins devfðartima eins og komu yf-
:trd, 21. ebr. bls. 4075): I “Hefir nokkur. nokkrtt sinni, á Bandaríkjum og
“Oss er sagt, að þetta eigi aðjnokkrum öldum í heiminum, og kalí.ir ]ri /utnga hyni mnf ut/a
vierða hin lang-nyfscmustu kjör, ist yfir svo 4uðunninn, ódýran og7rá Bandarikjum og oðrum utlond-
mundi leiða hærra verð í Winni-,ir þá sem bjuggu austan við Miss- sem bændur
peg og þeim hluta Canada.”
Lönd í Canada munn luekka í
verði.
sé heigull.'setn læturi undan síga
strax ]>egar liann sér sitt óvætma.
En á sama há-tt enttn vér heiglar,
ef vér framfylgjuin þessum ójöfn-
uði og leggjum á mikilsvægan at-
vinnuveg ]>essa lands, ójöfnuði,
katchewan-fvlki. Eitt aðal stræti
Norðvestúrlandinu
| issippi fljót meðan verið var að .geÞ fengið. Háttv. fjármálaráð-
nenm löndin í Vesturríkjunum; og R.iaíl sagði: Lítið á hina miklu
það leiðir af sjálfu sér. að stór- sendinefnd. er hingað kom að
fengileg verðhækkun hlýtiir að vestan. og hverjar voru þeirra
verða á löndum i'Canada á vom þarfir ITin mikla natvðsýn þeirra
McCumber. senator i N. Dak., kostnað
sagði 14. Túní:
“I.andverð í Richland Cottnty i
j minu ríki é.V Dak.J er að minsta
bæjarins ræður landamerkjum.j kosti tvisvar sinnum hærra til jafn-
Hvernig stendur nú á því, a®jaðar heldur en i Saskatchewan.
ínylnueigendur árum saman hafaj Ef iand hjá okkur kostar því $40
greitt 10 12 centum meira fyrír|ekran og gefur hver af sér 15 bush'
hveiti, og maltgerðarmenn 10—25 hveitis, þá fá.tm vér $12.00 tekjur
dýrmætan arf? Hver gaf þetta? scm }°&ð cr á herðar vorar:
Ríkið. Margfaldið þann ekrtt-
fjölda sem hann á, með núver-
and verðhæð hverrar ekruj. og þér
sjáið. að hann á landeignunum
einum, stórmikið fé, sem virða má
frtá $4,000 til 12,000—alt þetta má
heita að hann hafi fengið að gjöf
Hvaða traust geta bændur 1
Vesturfylkjunum borið til þessara
manna, til að vernda og gæta hags-
muna Vesturlandsins? Viðskifta-
samningarnir eru dcilumálið. Eins
og Sir Wilfrid Laurier sagði í
Sitncoe 15. Ágúst:
Bœndurnir í Norðvestur
landinu.
og jafnvel 30 centtim meira fýrir
fla.r Randaríkjamegin í fyrnefnd-
um bæ. heldur en Canadamegin
sem 11' svo v'iðtækur að liann mun hefir verið hægt að fá fvrir þessar
lama ]>essa atvinnugrein vora."
l'cir óttast vöxt Canada.
alls af ekrtt hverri ef hveitiverð-
ið cr 80 cint. Ef laníí Gan.'
ada bóndans kostar $20 ekran og
var að fá frjálsan markað í Banda-
ríkjunum til að geta selt gripi sína
og korn. Það kann að vera mjög frá ríkintt. ] “Viðskiftasamningarnir eru orðn-
glæsileg von fyrir Vesturlands- Þegar komyrkjumenn fónt ir ag ]ögum í Bandaríkjununt, og
bændttr, að geta í dag fengið þangað frá eldra Canada, Banda þer getis öðlast þá á morgun, ef
nokkrum centum meira fyrir kom ríkjunum. Stórbretalandi, °g Canadaþjóðin felst á ])á. Eg spyr
bushelið um stundarsakir, eða fáum annarstaðar frá. þá föru þeir t yður: Viljið þér þá cða ckki?”
---- dollttrum meira fyrir hvern naut- þægilegum jámbrautarlestum, með .
Hvernig foringjar aflurhaldsmani a grip. en eg segi, er þeir gera það, fjöldskvldur sínar og farangur.', Þaö er spurnmgtn. sem Ixendur
Ia> nvinlr Inllomni «nn> ])á sá þeir vindi, en uppskera Þeir höfðn flutningstæki til þess 1 Sléttufjlkjunum eiga að svara
bvirfilbyl. Búskapar aðferð — ef að koma ölltt á markað, sem rækt- 2l' September n. k., og ]>að er eina
___ eg má svo að orði kveða, og eg að var. Þeir höfðu ritsíma, tal- sPurningin, sem þerr eiga að svara.
í trúleg eru þau ráð. sem þeir 1»ykist vita nokkuð’um búskap—sú sima, pósthús og pósta. Lögum. Bændur .viljið ]>ér fá viöskifta-
,'se.m veita frjálsari
03 óvinir tollsamni ganna
líta á þá.
geíur af sér 20 bushel, sem er 8oc.
virði hvert þá fær hann alls af tr.enn grípa til er vinna móti við- seni I)eir viðhafa nú hér i landi, erjog regltt var ágætlega uppi haldið salnningana
Cieorge W. Fairchild, congress-
maðttr frá New Vork sagði 18.
April:
aTirðir?” Ef markaðurinn i Liv-
erjtool eða heimsmarkaðirnir ráða!hverri ekru 5,9. £n ]>essi verð- skita-.. mningunum. þegar þeir eru ekkl 1)ezta tegund búskapar til af þúsund riðandi lögreglu þjón-
verðintt. hvernig stendur þá á þess- munur landan.na viröist ekki vera j að dragá bændur Vesturlandsins á framfara |>essii landi. eða til fram-jum, er vernduðu lif og eignir
um mismtm?” ! tekinn neitt til greina rétt við tálar til aö greiða atkvæði uGti bu&ar- Hvaða búskaparlag hafa | manna. Hver lét þetta í fyrstu í
landamærin. en ef litið er á Ixeði viðskiftasamningunum, eða með þ^ssir menn: I>eir hafa brot-,té og viðlieldur ]>ví nú?
ið’
menn ?
einbvern
Ríkið, að
nýjan jarðveg á | nokkru eða ölltt leyti. Landið
Hagnaður Canada óhagur Banda-\ landíkemin í heild sinni ,þá verður öðrum orðum. greiða atkvæði gegn
ríkjanna. j verðmunurinn nú mjög mikill. Það ri.num eigitt hagsmunum. j,e‘t I sléttunum. auðugap, kröftugan og sem þeir fengu. var ekki frjógað
"Síðastliðið ár fluttu margir úrj j liggur því í attgum uppi að ttndir segja þá við bændur. að afturhakh-j frjósaman. þá fara þeir yfir akur-jaf þeim; það ber í sér frjómögn
\ esturrikjunum og settust aö í ó- tannon sagði 19. Apríl; jeins og tollurinn er afnuminn, ]>á irenn sé hinir einu og sönnu vin.rjinn a1^ vorinu og sa í hann, lofaj Sem það ltafði tekið i sig um þús-
bændanna, og þó að Mr. Borden | þvl a^ eiga sig nokkra tnanuði, sla ^ undir ara, og beið .þess það yrði
mmida. verðlága latulinu sem' Hvað sem þessu líður, þá mtinu hlvtur sá verðmunur að mittka.”
þíim stóð til boða norðan landa-
mæranna og var þó þá enginn við-
sklftt^saniningur á (kominn. Gcta
tnenn því attðvekHega gert sér í
hugarlttnd hverstt fara muni þegar
opnaðttr verður markaður við 90,-
000000 inantta. öklungis hindrun-
arlaust. \ ér þurfmn ekki að ótt-
ast Canada þá sem nú er í dag,
heldttr þegar hún hefir náð tang-
arhaldi á markaði vorum og getur
boðið |>att hlunnindi innflytjendum
sínum.”
Canada ncer byggmarkaði Banda- (
rikjanna.
McCumber, senator í N. Dakota,
komst svo að orði 14. Júní: “Að
jafnaði fást í Canarla 30 bushel
byggs af ekrtt. Ef það kostar 8
dollara að rækta eina ekru af byggi,
þá kostar það 27 cent bttshelið í
Canada. í Bandartkjitm koma 25
bttshel byggs til jafnaðar af ekru.
og ræktunin þar kostar 32 cent á
busliel. eða 5 centtwn tneira á bttsíli.
en i Canada. Ef toltur væri af
nuntinn gæti Canada auðveldlega
lagt til alt J>að bvgg er þyrfti á
Bandaríkjamarkaðinn.”
demókratar með síntnn mikla meiri
hluta í þing ’eildinni fá samþvkt Hccrra
þettá gagnskiftafrunrvarp, sem
hafa mtt 1 i för með sér velmegun
til handa nágrönnutn vorum í
■ hafi algerlega.' og meira að segja l)að’ þreskja’ hta kornið í korn- notað. Það var banki með mikl-
hveitiverð í Bandarikjum. með ákafa. tekið þvert fyrir að hlöðurnar, og fá viðurkenning frá; um innlögum náina, þrungin fjár-
fylgja fram kröfum bænda* um kornhlöðunum. Þetta gerist altjsjoðum.
Canada en gjaldþrot til lianda
iiim. sem fást við.
I larídarikjunum.”
Jos. W. Fordney, congressmað- gagnskiftasamninga og lægri tolla.'a fáum mánuðum ársins, byrjar í
ttr í Michigp.n. sagði 17. Apríl: ]já sé hann og lians flokkur beztu Marz e<V)a Apríl og endar í næsta
“Engum skynsömum manni dett-.vinir bændanna, þvi að hann bjóði September eða Október. Hvað
verzlun. stærri markað, lægra
flutningsgjald og aukna/járnbrauta
samkepni og niðurfærða skatta?
Þér eigið að svara með atkvæði
yðar 21. September. Atkvæði með
liberal þingmanni táknar “já”, at-
kvæði með Bordens frambjóðend-
tttn táknar “nei”.
Verið ekki hikandi!
CTreiðið atkvæði með viðskifta-
samningunum!
landbúnað ijur j hug ag bera á móti því, að þeim önnur og minniháttar kjör en j aíShefst , bóndinn úr því? Hann
en
Hvcitivcrð í Canada hœkkar. 1,
hvæitiverð er hærra í Bandaríkjum’þeir hafa beðið um. Þeir reyna alt plícg11' fiE® eitt að haustinu
. heldur en í Canada. Þó hefir þvi livað þeir geta að mikla þessa smá-|llann Eefir fengið fullkominn árs-
verið lialdið fram hév, að verðmun- nittni, eins og þeir værti aðalmál-1laun lue<Vi ÞV1 vinna aðeirts fáa
ur á hveiti sé lítill i báðum löndttn- efnin. imánuði, og honttm likar það mæta-
E; R- Hamilton. congressmaður um ef hann se nokkur. En þeir En það er þó harla óliklegt að vel- Því aS mannlegt eðli er altaf
í \Iidiigan. sagði 18. Apríl: herrar, sem halda því fram, gleyma bændur i Norðvesturlandinti láti reiðubúið, að taka á fám mánuðum
“Hugsum oss tvær tjarnir jafn- því, að verðlagið á hveitinu fer draga sig á tálar. Bóndinn veit að árs laun, ef kringumstæður leyfa.
stórar, og sé önnur tiu fetum vatns eítir tegundamunin'im. Allar gagnsikftasamningarnir—og ekkert Þér fáið fttllkomið árskaup fyrir
hærri en hin og milli þeirra liggi hveitistegundir eru sem sé ekki attnað mál—eru deilnmálið NÚ. j fárra mánaða vinnu, þegar þér
örmjótt eiði. En ef eiðintt er svift jafnverðmætar. Þegar því aðjMr. Borden hefir neytt til ])ingrofsj fáið viðurkenning yðar frá korn-
burtu, þá lækkar í þeirri tjöminni sagt er. að sama verð sé á hv:i':’. t vegtta gagnskiftasamninganna; geymsluhúsinu. En hvað gera
sem hærra var í en hækkar í hinni. Canada eins og í Dakott og Minn- einna. og engis annars. Kosn-!]>eir, þegar þeir hafa íengið kvitt-
þangað til vatnsflöturinn er lárétt- esota, eða á mörkuðunr.m í M:nne- ingarnar sem nú fara í hönd eru a*. sína frá korngeymsluhúsinu ?
ur í báðum. Þessa samltking má apolis og St. Paul, þa er yðar ó- eklý almennar kosningar í samajÞrtr eða fjórir bændur leigja
auðveldlega heimfæra til hveiti- hætt að skrifa það ’iji yður, að bájskilningi einsog aðrar almennar| einn mann til að hafast við á heim-
íandanna í Bandaríkjunum og er ekki ttm sömu hv’ii'teg'nid að, ko-sningar ltafa verið það þær eru il:s réttarlöndum sínum, og gæta
Canada. Það er auðskilið að hveiti ræða beggja megiti landamæá- almennings atkvæði um gagn-lgiipa þeirra allra, meðan bændurn-
verðið mtm lækka í Bandaríkjun- anna.” skiftasamningana: “Ertið þér ir fara austur til Ontario og fara
um, en hækka í Canada samkvæmt
fymefndu lögmáli, og á þann hátt
koma fram meðalverð.”
í^erðheckkttn landa i CinatUt
fylgjandi frjálsari verzlunarvið-j þar um milli kunningjanna fram á
skiftum við Bændaríkin?” Umjnæsta vor. Þetta eru lærdóms-
það verður spurt. Baráttan er ríkir en ekki athafnamiklir siðir,
Þáttur úr ræðum í congress- jhafin. Annarsvegar standa bænd" en óviturlegt og sóunarsamt.athæfi, arum
Flutningsgjald lœkkar í Canada. J inum 17. Ap::. Ur, en hinsviegar auðfélögin. af þvi að þessir menn fara frlá bú-
Mr. Hughes frá New Ýork seg- Bændur verða að sigra NÚl ef þeir um sínttm. Þegar hústóndi yfir-
Mr. Moore, frá Pennsylvanía, ir: “Getur hinn háttvirti þing-jvilja hafa tjokkur völd eða áhrif, Jgefur jörð sína, þá fer svo venju-
=r
“Kornyrkjttmennirnir þurftu
ekki annað En sá útsæðinu og upp-
skera ávöxtinn. Jörð, loft og ,. . , e . r
sóiskin—ait óskattskyit—sá ttm UiiionLodn <x Investm6nt(j0.
hitt. Mieð uppskertt sinni/ hafaj 45 Aikins Bldg.
]>eir árlega numið af innlögunum, Tals. Garry 31 54
Og tekið nokkllð af fjársjóðum Lánar peninga, kaupirsölusamninga.verzl-
námunnar. Hafa þeir til þessa, ar með hús. lóðir og íönd. Vér höfum
eða láta þeir nú nokkuð af hendi vanalega kjörkaup að bjóða, því ver kaup--
rakna í staðinn ?“ j um fyrir peninga út í hönd og getum þvf
j selt með lœgra verði en aðrir.
Islenzkir forstöðumenn. Hafið tal af þeim
Fostcr
telur Vesturlandsbcendiir
þjóðarböl
H. PETUR80N,
JOHN TAIT,
E. J. 8TEPHENSON
“Eða cr hann árlega að rýra þá
fastcign, sem ríkið hefir gefið
honum, mcð því að rýra frjómagn
hennar, er liann í raun og veru ár-
lega að selja einhvern hluta fast-
Hann znrtist fá ný innyfli.
“Eg þjáðist ákaflega ef:ir
hverja máltið, og engin lyf virtust
eignarintiar ,og bíða þess tíma, sem gagna mér”, segir H. M. Young-
ekki er mjög langt undan, þegar
liann tnegi hætta, þeim mun auð-
ugri sjálfur, sem þjóðin er fátœk-
ari að fasteignar gildi sinu og
framleiðsht megni á ókomnum
eru
peters, ritstjóri The Swan Lake
Bændur Vesturlandsins
augum Mr. Fosters, orðnir blóð- j komna heilsu.” Seldar hjá
sttgur á þjóðarlíkantanum. Þeir lyfsölum.
View, Otio. “Fyrstu inntökur af
Ghamberlains magaveiki og lif.-
ar töflum /Chamberlain’s Stom-
ach and Liver Tabletsj, færðu
mér bata, qg við aðra flösku var
í sem eg fengi ný innyfli og full-
öll'tm