Lögberg - 04.01.1912, Síða 5

Lögberg - 04.01.1912, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JANÚAR 1912. sóknarrétturinn varð aS kæfa niður villutrú, hvar sem hún fanst. Þetta vissi Galileo og vinir hans. I>eir báðu hann því að afturkalla skoðanir sínar strax. Hann gerði það þó ekki. 20. Júni var honum sagt, að hann yrði að rétti allan næsta dag, og yrði hann þá “stranglega” yfirheyrður — þ. e. að hann inætti búast við píning ef hann ekki fengist til að aftur- kalla skoðanir sínar með öðru móti. í þrjá daga r2i-24.J sam- fleytt var hann nú í stofum rann- sóknarréttarins. Enginn veit með vissu hvað fram fór, en hitt er víst að einhvern tima á þessu tímabili afturkallaði hann skoðanir sinar. Sunúr álíta, aö hann hafi verið píndur, aðrir segja,- að svo hafi ekki verið. Hvorugir hafa sann- anir nema þær, sem styðjast við 1ikur. Skjalasafn rannsóknarrétts- og ættartölur votta, að eg sé kom inn af Göngu-Hrólfi i 32. lið. Hvað sem þvi liður, mimu allir sammála um það, að Hrólfur átti sér móður, og þá um leið móður- mál. Islenzk-norsk sögn skýrir vera fyrir svo fra> Haraldur konungur hárfagri hafi gert Hrólf útlaga af Noregi, af því hann hafi höggvið þar strandhögg. En er þaði spurði Hildr, móðir Hrólfs, þá fór hún á fund konungs og bað friðar Hrólfi; konungur var svo reiður, að hann týði ekki að biðja; þá kvað Hildr þetta: Hafni nefju nafna. nú rekið gand ór landi. horskan hölda barma hví bellið þvi, stillir? ilt’s við ulf að ylfask. Yggr valbrikar, slíkan; munat við hilrnis hjarðir hægr, ef rinnr til skógar. Hvort siem nú móðir Hrólfs var ins er vandlega geymt og fær eng , . . inn að sjá það. Galileo mátti ekki norsk e8a donsk- Þa fr Þessi v,sa frá neinu segja. Hann var síðan samboðin víkingsmóður. har dæmdiír í lífstíðar fangelsi og, 'eyn'r ^ér ekki metnaður göfugr- einnig til þess að lesa upp sjö iðr unarsálma i liverri viku. Afturköllqn hans var svo lesin' upp i kirkjum og háskólum. I Elórens var vinum hans og vanda- mönnum skipað, að vera viðstödd- um, meðan á því stóð. Að Galileo liafi sagt við einn af vinum sínum, “samt snýst hún’ (jörðinj, um leið og hann reis upp af hnjánum frá því að gera aftur- köllun sítia er með öllu ómögu- 1egt.. Enginn af vinum hans var viðstaddur. Að segja slikt eins og á stóð, hefði að öllum líkindum orðið honum að. bana. Galileo var haldið i fangelsi um stund í Róm. Siðan ’var honum leyft að fara til Siena; litlu síðar fékk hann að fara til Arcetri og sjá dóttur sina, sem þá lá hættu- lega veik. Hún dó sex dögum síðar. ( ar og hraustrar ættar, traustið á clbilandi orku sonarins og fyrir- s litningin á múgnum, sem í viður- eign við hann má sin ekki meir en hópur sauöa. Það er og vist. að móðir Hrólfs talaði það mál, sem vísan er á.sem eg nú tilfærði. Þetta mál lifir enn. Það heitir nú íslenska. Það er móðurmál mitt. Af góðum og gildum ástæðum vegsamið þér ætt víkinganna. hreystiverk þeirra og andans afl. Sérstaklega minnist [þér afkom- enda þeirra, er sefuðust við sól hins “blíða Frakklands”, ináimu þess töfrandi tungu og fágætu smekkvisi og sköpuðu ^vo lista- verk, sein ljómuðu í fullri fegurð. Tali steinar nokkurs staðar, þá er það hér i Rúðu. Á hinum glæsi- legu stórhýsuml borgarinnar er sem sjái fangamark hinnar sterku og djjúþúðgu víkingtssáSar, er Á árinu 1637 varö hann blindur. Eftir það var mönnum leyft að heimsækja hann; hingað til hafði það verið bannað. Meðal þeirra, sem þá komu til bans, var hið fræga skáld Jón Milton. Milton var þá 29 ára að alclri. En hann átti síðar að verða blindur eins og Galileo var nú. 8. Janúar 1612 dó Galileo; þvi var fyrst neitað, að liann fengi að grafast i vigðri jörð. Minnis- varða máttu vinir hans ekki setja yfir gröf hans. Mörg handrit, er eftir hann fundust, vnru eyðilögfð og með öllu stutt að því, að fólk gFymdi honum og kenninguml hans Þetta átti ekki að verða, því áður en árið var á enda, fædd ist maðurinn. sem átti að full komna verk Galileos. Þessi mað ur var Sir Isaac Newton. Bókarfregn. A fmœlish ugleiffinga r. Eftir Sigttrff þórffar- son sýslumann. Sigurður sýslumaður hefur ekki tekið opinberlega þátt ílandsmál um fyr en nú. Þetta kver er mjög sköruleg hugvekja, ogsýnir, að höfundur er alvörumaður, sem segir einarðlega til víta, þeirra sem hann ætlar að séu á meðferð landsmála og stefnu almennings í þeim. Þar kennir engra hrakyrða nje persónulegrar áreitni til and. stæðinga, heldur stilhlegrar íhug unar, sem er framsett með gildum rökum og ágætri greind. Ritið mun hafa átt góðan þátt í, að úr slit kosninganna á íslandi urðu sem nú er fram komið, en það er óh* tt aö segja því ti lofs, að það mun verða lesið og keypt þó að •kosuingar séu afstaðnar. Það flytur huglei,ðingar góðs borgara, sern er reyndur og ráði in, góöur lagau aður, gott yfirvald og heil- huga fööurlandsvinur; hann hefur ekki neitt til nainsflokks að sækja, og er því ölluin óháður. Landir vorir í Canada, sem vildu fræðast um lanðsinál á ætt- jörðu vori i, ættu að lesa þetta rit sér til froðleiks og skeintunar. Það er ódýrt, kostar aðeins (o cent og fæst hjá bóksala H. S. bardal. Tvær ræður. eftir Dr. Guðm. Finnbogason. Rúðu, 10. Júní iQii. Það er ekki mitt að skera úr þrætunni um það, hvort Göngu- Hró’fur sá er sögnrnar geta um. er sami Göngu-Hrólfur og sá er Norðmanndíið vann. Vera má, að eg væri líka vilha’lur dómari í því máli, því að íslenzkar sögur brosmildir geislar fransks anda höfðu samstilt öll hennar öfl. En Frakkland var þar sigurvegarinn. Hin forna dæmisaga um sólina og storminn rættist hér. Eins og þér vitið, var það ein grein á ættstofni víkinganna er nam Island um sömti mundir og víkingarnir fengu bólfeistu í Nor- mandi. Islenzki steinninn hefir verið ódæll, þess vegna gefur ekki á voru landi að líta tíguleg stór- virki úr steini. En smáþjóðin íslenzka telur sér til gildis, að hafa varðveitt mál vikinganna og þar me|ð lifandi lag og ikveðandi víkingssálarinn- ar. íslenzka þjóðin telur sig sæla þess að hafa um tíu aldir^ geymt óviðj'afnanlegani fjársjóið endur- minninga um andlegt líf og at- hafnir víkinganna og skapa enn listaverk af lifandi steinum máls sins, þess hins injúka og sterka. Leyfið mér því sem fulltrúa þjóðar minnar að flytja yður hin- ar beztu hamingjuóskir íslienzkr- ar þjóðar og þakka yður, að þér hafið heiðrað “Hið íslenzka Bók- mentafélag” og .sjálfan mig með virðulegti boði yðar. Þessa daga, er mér hefir veizt sú ánægja, að dvelja í yðar fögru borg, hefi eg betur en nokkru sinni áður skilið erindi Sighvats , eins af fornskáldum íslendinga, sem árið 1032 kom til Rúðu. • ’ Hann kvað: Berg höfum minzk, hvé, margan rnorgin Rúðuborgar, börð létk í för fyrða fest við arm enn vestra. Er það furða þó Rúðuborg verði minnisstæð þeirn er séð hef- ir alla hennar undrafegurð? Hér hafa lika vakað í hitg mér endur- minningar um þá konu, er eg fyrst ttnni %h,ugástum. Það var Char- lotte Corday. Mynd hennar og söguna tim liana fann eg gömlu timariti, sem i æsku barst mér í hendur. Eg var svo hrifinn af þessari “valkyrju Girondinann/a”, eins og Verrier hefir kallað hana, að langa Jiríð márti eg ekki um annað hugsa. Hún var sönn dótt- ir Normandís. En brosleitar o" fagrar nútíðarkonur Normandis haf oft vakið mig þægilega af þess um sögudraumum, og þegar Cg hefi leitað að orðum til að lýsa þeim, hefi eg alt af hvarflað að hinum einföldu og efnisríku orð- um. sem standa í einni íslenzkri sögu, þar sem getið er um eina af hertogafrum Normandí(s: '“Hon var hverri konu friðari, er menn hefði sét.” Þ-gar eg byrjaði, leyfði eg mér að minna yður á móður Hrólfs. Nú vil eg enda með þvi að biðja yður að drekka skál Nor- mandíkvenna, hinna töfrandi dætra Hrólfs. einkennilegra er þó hitt, að sá hinn sami Sæmundur er í íslenskum þjóðsögnum talinn al'lra galdra- rnanna mestur. I þessum þjóðsög- um er lýsing á háskólanum, þar sent Sæmundur var að námi. Úr þrirri lýsingu skal eg að eins nefna þetta: Allar bækur voru þar skráðar eldstöfum, er lýstu í myrkrinu. Svona hafa þá í huga íslenzku þjóðarinnar endurkastast geislarnir frá helgttm arineldi fransks anda. Sá eldúr hefir ljóntað gegnum rökkur aldanna, og enn í dag senda allar þjóðir jarðar syni sina til Parisar til að kveikja þar á kindluin sinum. Eg þakka yður að þér hafið heiðra forseta a1þing:s, forseta hins islenzka BÓkmentafélags og sjálfan mig með því að bjóða oss á þessa hátíð, er þér haldið til að vegsama andans atorku santeigin- legrar ættar vorrar, og um teið að eg flyt yðttr hinar bestu haminijju- óskir islenzku þjóðarinnar, bið eg yður að drekka skál ævarandib blómgtmar franskra lista og vís- inda. Fiskiveiðar vorar 1911 Eins og flestir vita. eru fiski- veiðar vorar relcnar með ýmsu móti og með mismunandi fleytum, og hefir sú breyting mest átt sér stað nú tuttugu árin, eftir að þil- skipaútvegurinn óx og mótor- og botnvörpuskipin vorti tekin til notkunar. Til þess að gera þetta yfirli: sem auðveldast og skiljanlegast, leyfi eg mér að hluta því niður í mismunandi kafla eftir fleytum og fiskiaðferð. Tel eg þá undir ein- um flokk alla strand veiði, hvort heldur hún er rekin af opnum bát- um eða mótorbátum, hina eftir fleytunum, sem stunda veiðina. StrandvciSin Strandveiðin. sem að meira eða minnu leyti er stunduð með fram nærri allri strönd landsins, ýmist af róðrarbátum eða vélarbatum eða hvortveggja, en mismumndi eftir staðháttum og fiskig T.giun, hefir þetta ár víðast hvar g;fið viðunanlega atvinnu. Þessi veiði byrjar fyrst livert ár á Suðurlandi,* og verða Vest- manneyjar þá hin fyrsta veiðistöð á þessu svæði, sem bæði sökum bátafjölda, en þó einkum vegna aflasældar, verður að teljast hin bezta síðastliðin ár, enda afli þar ágætlega góöur síðastliðið ár. Hafa þaðan gengið 50 vélarbátar og veitt frá janúarlokum til miös mai um 20 þúsund fiska að meðaltali á hvern bát, og mest af þessum fiski er fullvaxinn þorskur og langa, og getur hver getið sér til, hversu mikils virði slíkur afli er. Að visu er þar úti fyrir mikill fiskttr um þennan tima. en eigi væri það einhlítt, ef eyjaskeggjar hefðu ekki útveg sinn i jafn góðu lagi og þeir hafa hann, og ef ekki væru þeir jafn sjósækni’- áræðnir og í fám orðum sagt jafn hæfir sjómenn og þeir reynast, svo að undTutn sætir oft á tiðum hvað þeim lánast í þeirri grein. I veiðistöðvunum þaðan vestur að Reykjanesi var aflinn fremur rýr. Aftur á móti voru hlutir við Faxaflóa og á Miðnesi i meðallagi, og i Sauðagerði enda miklu meira. Er það mest að þakka umbótum þeim. sem hr. Matth. Þórðarson með dugnaði sinum og auknum út- .veg hefir komið til leiðar I öðrum veiðistöðvum landsins munu hlutir hafa orðið í meðallagi og enda þótt sumarið væri rýrt á Austurlandi, munu þeir, sem þar stunduðu sjó i haust, hafa náð svo góðum afla, að árið geti talist með- al ár. Þ ilskipaveiðin. II. Paris 11. Júní 1911. Það er einkennilegt, að íslend- ingurinn Sæmundur fróði, er sögn- in hefir eigTiað Eddu—hið fræga safn norrænna goðkvæða og hetju- kvæða—stundaði nám i Paris. Enn Þilskipaveiðin, sem aðallega er stunduð frá Faxaflóa, Vestfjörð- um og Norötirlandi, hefir yfirleitt gengið el, einkum þó vetrarver- tíðina á þilskipum frá Suðurlandi ('FaxaflóaJ. Sökum hins milda veturs glæddist hugur manna fyr en ella til sjósóknar. Snemma i febrúar voru nokkur af þilskipum komin frarn á Reykjavíkurhöfn til að útbúa sig til fiskiveiðar, og um 20 s. m. voru nokkur skip komin á stað til veiða eða tilbúin til ferða lags, og að eins fá voru orðin eftir heima fyrstu dagana i marzmántiði Þau skip, sem komu inn í lok tnarz, og enda fyr, höfðu fengið óvanalegan góðan afla enda var alt sem studli veiðjskap þeirra: nægur fiskur og óvanalega góið tíð, stórviðralaust að heita má og fremur næðisamt að halda sig á fiskiveiðunum. Aflinn hélzt hinn sami út vertíðina, enda mun þessi vera hin allra aflsælasta yfirleitt <siðan þilskipaútvegur byrjaði. Hér á Suðurlandi taldist svo til, að meðal afli af skipum, er stunduðu veiði alla v,rtiðina, frá Faxaflóa, væru rúm á7 þúsund flska á hv°rt skip. Eins og vant er, komusthin- ar vertíðirnar í engan samjöfnuð við vetrarvertíðina, en þolanlegur afli varð jxó á þeim hjá allflestum skipum, enda sum skip altaf náð ágætis afla. Á Vestur- og Norðurlandi var þilskipaaflinn fyrst framan af ekki nærri eins góður, og var helzta ástæðan sú, að hafisinn rak niður að landinu c>g tafðist ýmist sjálfur eða ]>á austurnæðingur eða óstöðug tíð, sem af honum leiddi, fiskimennina að veiðum sínum. Aftur varð sumarið fremur gott og bætti það upp vorið, svo að afli á jiilskipum frá Vesturlandi varð i betra meðallagi. B 0 tnvörp uveiðin. Botnvörpuveiðarnar, sem nærri eingöngu cru reknar frá Reykja- vik eru tiltölulega ný veiði aðferð hjá okkur og liefir reynst mjög fengsæl, einkum í seinni tíð. Eft- r að fariö var að nota stærri sk'p og fulkomnari, megum við jiakka hin- um reyndu og ötulu þilskipafor- inönnum vorum viðgang þessa fyr- irtækis. Þegar eftir nýár fengu skip jæssi góðan afla, en mestur varð þó aflinn i marz- og apríl- mánuði. Skipin fengu þetta tima- bil svo mikinn og öran fisk, sem skipshöfn skipanna gat tekið á móti, svo að ekki stóð á neinu nema höndum jæirra, enda komu skip- in inn að hálfsmánaðar fresti með .fullfermi, um og yfir 4o þúsund fiska i hvert sinn. Frá Reykjavík hafa gengið þetta ár 10 botnvörp- ungar. Af þeim eru 8 eign lands- manna, en 2 voru leiguskip frá Eng'andi. Voru 7 af Jæssum skip um stór og fullkomin, en 3 minni. Eftir því sem næst verður komist munu þessi skip hafa fært að landi í 2y2 mánuð samtals ij^ mil- jón fiska, og verður það fult eins mikið og öll skipin við Faxaflóa. um 50 að tölu, hafa aflað á sama tima. Er jietta eigi sagt til að rýra álit Jtessarar skipaútgerðar, sem hingað til hefir reynst okkar trygg asti útvegur, heldur aðeins til sam- anburðar, ef menn vilja, á kostn- aði og afla þessara mismunandi skipa. Auk jiessara 10 botnvörpunga frá Reykjavik, gengu tveir frá Önundarfirði, sem leigðir voru frá Þýzkalandi af Ásgeiri Torfasyni og haps frændum. Mun útgerð þeirra hafa gengið fremur vel, en aflatala er mér ókunn. Síldvciðin. Sildveiðin, sem aðallega er stunduð frá Norðurlandinu 2 mán- uði ársins, ágúst og sept., gekk þetta árið ineð bezta móti. Veiðin gekk eins og ella mjög vel, en um- bót komst á, á þessu ári, sem mjög er mikilsverð fyrir síldveiðina. — Það varð sem sé hægt að selja allan síldar-aflann, og þótt verðið á siklinni nýrri væri lágt, hafði þessi umbót það mikið gott í för með sér, að Ieitun mun á því skipi, sem tapað hefir á þessari útgerð í ár. En áður hefir tap átt sér stað á hverju ári, meira eða minna. Er Jætta að þakka áburð- ar verksmiðjunum, sem settar voru á stofn í sumar á Siglufirði og keyptu alla þá sild, sem annarshef ir orðið að henda í sjóinn aftur, sökum þess, að hún hefir skemst i meðförum eða orðið of gömul til sölunnar. Voru þrjár slikar verk- smiðjur á Siglufirði i sumar, ein bygð á landi austanverðu fjarðar- ins, en hinar tvær voru í stórum eimskipum, sem lágu á höfninni. Því miður gekk þessi iðnaður ekki eins vél og æskilegt hefði verið, og sizt úti á skipunum. Bæði unnu vélarnar minna en gert hefði ver- ið ráð fyrir, og einnig urðu tafir, vinnulaun og rúmleysi meir en ætlað hafði verið. Þar afleiðandi var meira af sild keypt en verk- smiðjurnar gátu unnið, og hefir það valdið j)eim tjóni svo tugum þúsunda króna skiftir, og er slikt illa farið, þareð mjög er hætt við, erfitt verði að koma slikum verk- smiðjum á aftur, ef ]>essar verða að hæta sökum fjártjóns. •Annað sem stutt hefir þessar veiðar þetta ár, eru lagaákvæðin um ^ðgreining sildarinnar, sem fyrst og fremst styðja að þvi, að gera vöruna betri og útgengilegri og liafa þegar á fyrsta ári meðal annars stutt að þvi, að verð síldar- innar hefir farið smáhækkandi um leið og J>au hafa hindrað, að of- mikil síld liggi fyrir á útsölustöð- um. i Hvalaveiðin. Hvalaveiðin j>etta ár hefirgeng ið fremur illa hjá öllum hvalaveiðurunum. nema EHefsen, enda eru likur til, að starf þeirra hér á landi fari, í það minsta um tíma, smáminkandi, þar sem hugur þeirra er nú snúin að suðurhöfun- um, sem eru miklu auðugri af hvöl- um en norðurhöfin eru oröin, sök- um um hins mikla hvaladráps, sem hér hefir átt sér stað og mest hef- ir sótt verið norður á bóginn. Almennar horfur. Að siðustu örfá orð um útveg- inn í heild sinni. Þar sem á opnum bátumerhægt að stunda sjó. sökum langræðis, sem altaf fer vaxandi.er afli þeirra mjög líkur }>vi sem áðtir hefirver- ið eftir árgæzku. en víðast hvar fækkar ]>eim og mótorbátarnir koma i þeirra stað. Mótorbátun- um fjölgar alstaðar, enda mikltt lætur kleift að ná í afla á þessum fleytum og á sumum stöðum eru ]>eir beint óhjákvæmilegir, svo sem i Vestmannaeyjum, Isafirði og á Aústfjörðum. En mjög mikið vantar á að' menn yfirleitt kunni að fara með þessa báta að ýjnsu leyti, og mun það mest standa j>ess um útvegi vorum fyrir þrifum og meira en aflatregðan. Þi'skipagerðin, sem um eitt skeið var talin okkar ábyggilegasti útvegur og án efa má telja enn. hefir um tima gengið saman, en jx> nokkurnvegin staðið í stað sið- usttt tvö árin, enda á jtessum ámm sem fyr sýnt að hún er hinn afla- sælasti og tryggasti útvfgur, sem við höfum fengið reynslu fyrir, sé henni skynsamlega stjórnað. Botnvorpungarnir eru að sjálf- sögðti hin fullkomnustu fiskiskip, sent nú eru til. og hafa að öllum jafnaöi reynst aflasæl, sé fé nóg fyrir hendi til að halda þeim úti. En fjárftæð sú, sem slík skip þurfa, bæði kaupverð og rekstursfé, er ekki einst'akra manna meðfæri, og getur sá útvegur þvf aðeins aukist hjá okkur sem sönn eign, að öfl- ug sarntök eigi sér stað. Enginn cfast tim framtíð þessara skipa, en óskandi væri þó, að fjölgun þeirra yrði ekki altof ör, því að hætt er ]>á við, að misvandað yrði til sumra |>eirra með því móti. Það sem við þurfum, er öflug og ábyggileg útgerðarfélög, sem eru fær um að bera minniháttar tjón, ef á þarf að halda. Hitt höfum við reynt að ckki dugar. En félögin eiga að vera innlend að sem mestu leyti. Minsta kosti mega þau ekki eiga i (itt skydt við nafnið ‘lepp.” Alt se n gengur undir því nafni vinnur sér óbeit góðra drengja og rýrir álit þjóðar vorrar, eins og við höf- um fundið hjá Norðmönnum gagn vart síldveiðunum. Af nýjungum viðvíkjandi fiski- veiðunum, má og nefna hafnar- gerð Reykjavíkur, eitthvert hið stærsta og mikilvægasta mál sanv göngum vorum viðvikjandi, sem á dagskrá hefir komið, og væri óskandi að því yrði heiHasamlega ráðið til lykta, en sökum nauðsynja flýtt af ýtrustu getu. Þá er alsherjarfiskifélagshug- myndin sem þetta ár komst svo inngt, að aðaldeild j>ess var stofn- uð í Reykjavik, og studdi að því að þingið veiti fé til þessa fyrir- tækis á næsta fjárfiagstimabili, og er vonandi, að þingið eftireiðis haldi uppteknum hætti, þar til ]>essu nauðsynjamáli er komið svo á fót að tilgangi þess sé náð. Mun þá rísa upp ný öld í samgöngum vortim og fiskiveiðum. Þorsteinn J. Sveinsson. —ísafold. Frá íslandi. Ullarverksmiðjan á Akureyri byrjaði fyrir alvöru í 'haust að vinna dúka fyrir fólkið og lita og laga sjöl og fl., svo er kembing og spuni afgreiddur eins og að und- anfömu hefir verið gert þegar verksmiðjan hefir starfað. Siðan núverandi forstöðumaður hennar, Norðmaðurinn Bertelsen, kom hingað fyrir ári, hefir hann kapp- samlega látið vinna að því að end- urbæta verksmiðjuna, hús hennar og vatnsleiðslu, og mun mikið af hinu nýtekna landsjóðsláni hafa géngið til þess. Þó mun for- stöðumanni enn þykja vanta vef- stóla og fleiri áhöld. Verksmiðj- an hefir íengið orð fyrir að' vinna trútt og vel siðan Bertelisen tók við stjóm hennar; en margir eru hræddir við að hinn lamandi barnasjúkdómur þessa fyrirtækis, hafi þær afleiðingar, að land'ssjóð- ur verði enn að leggja nokkuð til svo krakkinn geti dafnað éða náð broska. þvi fvrirtækið sé orðið of- dýrt eftir verðmæti eignanna. Redd heitir svertingi, er dæmd- ur var til að hengjast eftir tvo mánuði hér í borg, en sú var sök þar til, að hann skaut annan svartan mann í fyrra sumar mörg- um skotum til bana, Johnson að nafni Þcir senntu um kvenfólk og skuldaskifti, þar til Redd gekk burt og keypti sér skambyssu, kom inn aftur og skaut þennan Johnson. N. F. Hagel er verjandi og leitast við að ' fá málið tekið upp aftur. —Barley Nr. 3 selst nú i Min- neapolis og Chicago fyrir $1.22 busholið. No. 4 kostar þar $1.12 og til fóðurs er það selt á $1.0 . Sörnu tegundir seljast nú í Winni- peg á 580 , 480. og 42C. Mrkill er sá munur. Hverjir tapa á toll- garðinum? Og hverjum er um að kenna? 5-- Karlmanna búðin góða Selur alla þessa viku karlmannafataað, sem vanalega kostar $25.00, fyrir aðeins © 1 5 dollara © Venjið yður á að koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, - - WINNIPEG dtibúsverzlun I Kenora Góður, þur VID U R | Poplar.. Pine . . . Tamarac Afgreiðsla fljót og greiðleg O- O- «Sc W. Oo. Talsímar: j Garry 424, 2620, 3842 V “Bob Blake’’ í leiknum “Travellng Salesman” alla næstu viku í Walker leikhúsi. — Kínverjar, sem uppreisninni fylgja, skera allir af sér hárflétt- una; því má búast við, að hvirfil- kollur og. önnur hárprýði kven- fólksins, fari bráðum að lækka i verði. L-eikhúsin. “The Picture of Dorian Grey” heitir sá skemtilegi gamanleikur eftir Oscar Wilde, sem sýndur verður á Empress næstu viku. Wilde var snildar maður, eins og alkunnugt er, og smáleikur þessi tekur öllu fram sem sýnt hefir verið í Winnipeg undanfarið. Sullivan og Considine ganga í þeirra hóp, sem munu reyna að láta næstu viku á Empress bera af öllum fyrirfarandi, pó varla sé mögulegt. Frá París kemur söngleikurinn “Les Gougets,” og þótti öllum í Evrópu, sem elska fagran söng og hljóðfæraslátt, ’mikið til bans koma. Phil Bennet telst hafa eina fall- egustu barytone rödd, sem hér hefir heyrst, og er alþekktur söngvari viða um lönd. Hver sem hefir gaman af að sjá fimleika, ætti að koma og horfa á Bennington Bros., sem lengi voru með Ringling Circus. og alktinnir eru. Síðastur, en ekki siztur af þeim snildar mönnum. sem siá má og heyra í Empress er Sydney Grant, sem segir sögur svo kýmnilega, að yndi er á að hlýða. Kvikmynda sýningar verða sem áður, nýrra mynda af sönnum við- burðum. Tals. Carry 2520 Alla þessu viku Matinee mánud , miðv.d laug.d. Webb & Co. present „The Deep Purple“ The Dramatic bensation of ihe Country. Verð á kveldin $1.50 to 25C Miðv.d. og Iaugard.mat.$i til 25C Alla næstu viku. verðar leikitin gamanleikurinn The Traveling Salesman Leikendar eru allir góðir i sinni róð og ekki síst aðalleikendurnir Don McMillan og Dorothy Grey Verð kvOldin $1.50 ti!25c Matinee $1 til25c Sætin nú til solu. r1 cú ^ J_j POR'AGE AVENUE EAST Þrisvar á dag % Alla þessa viku Dorian Grey Sydney Grant Bennington l.es Gougets Phil Bennett Pictures Orchestra Matinee. ..............lOc, 1 Sc, 2Sc Nichts ............toc, 20c, 2Sc. 35c.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.