Lögberg - 09.05.1912, Síða 7

Lögberg - 09.05.1912, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. MAÍ 1912. 7 Eru mjög einfaldar DE LAVAL SKILVINDUR TAKA ÖLLU ÖÐRUM FRAM ekki eingöngu aö því leyti, hve vel þærskilja, aö hreinlæti, endingu og því hve hægt er aö vinna þeim — heldur og aö því hve hægt er aö vinna þeim— heldur og að því hve ákaflega einfaldar þær eru. TIL ÞESS AÐ VINNA ÞEIM, hreinsa þær, gera við og setja í stellingar, þarf hina nýjustu De Laval rjóma skilvindu þarf enga sérstaka kunnáttu né verka- !tól. HELDUR EKKI FJNNAST f þeirri vindu partar sem oft þarf að máta og lagfæra, til þess aö vindan vinni vel, eöa til þess aö hún sé vel hentug til allrar dag- Iegrar brúkunar. ÞAÐ ÞARF EKKI aö máta ogsnikka til einstaka parta hennar til þess aö þeir falli saman. Þeir eru svo vel og nákvæmlega smíöaðir, aö þeir falla saman af sjálfum sér. Auövelt er aö setja hverja ró á sinn staö og plötur í samskeyti. Ekkert flókiö fjaðra verk, lyklar eöa annaö sem enginn getur átt við nema smiöir. SMÍÐIÐ Á DE LAVAL SKILVINDUM er svo einfaÞ, aö maöur, sem aldrei hefir komiö nærri skilvindu getur tekiö nýja De Laval sundur á fáum mínútum og sett saman á á- líka skömmum tíma. Þetta er ekki hægt aö gera á öörum. í VÉLINNl ER EKKERT, sem ekki verðurúr tekiö eöasett í af hverjum og einum. Þaö er satt bezt aö segja, aö eina áhaldiö sem þarf viö De Laval skilvindu, er skrúfu klofi og eggjárn. sem sést á myndinni fyrir neðan. EINA LEIÐIN TIL AÐ META RÉTT yfirburöi De Laval yfir öörum skilvindum er að skoöa og reyna vinduna fyrir áriö 191V. Hver og einn sem selur De Laval vélar erfustil aö gefa væntanlegum kaupendum færi á aö skoöa og reyna. De Laval skilvinda tekin af stokkum. meö öllu öCru til- heyrandi. Gœtið að hversu frábærlega einföld smíðin á henni er. Skrúfu kloö með egg, fylgir hverri De Laval vindu, " eina áhaldið sem þarf ,við De Laval sem er e.nfaldasta velm THE DE LAVAL SEPARATOR CO. 14 Princess St., WINNIPEG 173 William St., MONTREAL (á. 1873J hefir séra Bjöm kveðiö og eru þau prentuö meft æfisögu Gunnars 1875. Þa®. sem einna fyrst mun hafa sézt á prenti í ljóöum eftir sém Björn, em eftir- mæli eftir Guöna hreppstj. Hall- grímsson á Ljósavatni ("Ræöur út- g. í Rvík 1849J. Þar er þetta aö niöurlagi: Því fleiri, sem af vinum vorum veröa fluttir í sæluheim, æ því glaöari gleggri sporum gaungum vér helveg eftir þeim o. s. frv. Landfleygar hafa orðiS sumar gaman- og kesknisvísur séra Björns. Merkust eru án efa afskifti hans af sálmabókannálinu. Hann var öflugasti maöurinn, sem reis þeg- ar öndveröur gegn endurskoöuöu sálmabókinni 1871, og þótti hún ó- viöunandi. Og þaö haföist fram, að Pétur biskup stofnaði til sálma- bókar á nýjaleik, og nefndi séra Björn meöal annara til þess starfa. ÞaS er sálmabókin frá 1886, sem nú er tíðkuö. í henni eru að visu ekki ýkjamargir sálmar eftir séra Björn. En eitthvert verklag er á þeim öllum. — Sunanfari. * Frá Islandi. venjulega hjá Oddi prentara. “'Uppáhalds skáldiö mitt” hét ritgeröarefnið viö burtfararprófiö á Kennaraskólanum í vor. Gengu I 19 undir prófiö. Kusu þrettan sér Jónas en tveir Hallgrím Pétursson. Þá féjngu þéir fjórir sitt at- kvæöið hver, tveir látnir, þeir; I Bjarni og Kristján, og tveir lif- j | andi, þeir Steingrímur og Jón ! Trausti. Aörir komust ekki áí horniö. Fimti um StaSarstaö var séra 11 Þorsteinn Benediktsso'n i Land- | eyjum. Prestafundur Hólastiftis hefst á | Hólum i Hjaltadal sunnud. 30. Júni meö guösþjónustu í dóm- kirkjunni. Séra Stefáni á Völlum er ætlaö aö prédika. — N. K.bl. Akureyri 23, Marz 1912. Fyrir nokkrum dögum voru 3 menn á ferö yfir Sigluíjaröar- skarö á skíöum. Þeir rendu sér norður af skarðinu, allbratta brekku, en einn þeirra fór nokkuö aöra leiö niöur brekkuna en hinir. Þegar hinir tveir komu niöur á jafnsléttu sáu þeir hvergi sam- feröamann sinn. Fóru þeir þá aö Ieita hans og fundu hann viö grjót vöröu í brekkunni miðri. Lágu þar skiöin brotin og maöurinn örend- ur meö gat á höfuðkúpunni. Hefir hann ekki gáð aö vörðunni og rek- ist á hana á flugferö. Maðurinnl hér Þorkell Þorkelsson af Siglu- nesi, mannvænlegur maður um I tvítugt. MINNINGARORÐ. Eins og áður hefir veriö minst á í Lögbergi lézt á sjúkrahúsinu 1 Winnipeg 30. Marz siðastl. konan Emerentiana Jónsdóttir, kona Magnúsar Narfasonar bónda á Víöivöllum, Gimli P.O., Man. Emerentiana sál. var fædd 6. Des. 1855 i Skammárdal í Dala- sýslu á lslandi, og ólst þar upp 1 íoreldrahúsum þar til hún var 25 ára að aldri að hún fluttist áriö 1880 suður að Hellu á Vatnsleysu- í strönd i Gullbringusýslu á heimili Lárusar Pálssonar læknis og var þar undir læknis hendi i tvö ár. i Árið 1886 fluttist hún til Amenku og settist þá aö i Winnipeg og dvaldist þar í tvö ár; árið 1888 fluttist hún að Gimli og það sama ár i Októbermán. giftist hún eftir- lifandi manni sínum, Mr. Magnúsi Narfasvni, sem hún lifði með í ástríku hjónabandi tuttugu og Þegar Rist synti yfir Eyjafjörð 1909. Hljóp á sund fyrir sandi (sárfegin varð Bára) þveran fjörö sá er þorði þjóðum lotu bjóöa. Lék á lööri kviku lystugur sveinn cg kysti ýmist Hrönn eöa Unni, Úrgum munni sem brunnu. Lostug Rán sig reisti reið ok vildi leiða, rösk viö rekkjugáska, Rist hjá sér að gista. En fullhuginn fella flagð nam skessubragði; heill komst liann frá trölli; hlunidi kerling og þrumdi. En afbrýöis æöi Ægi tók hinn frægja; hét á hæng og skötu, hámerar og “berbera”. “Bítið stökklar í stykki strák, kvað, mikillátan, kramin hrin ok kveinar kván mín undan hánum!” Gnýr varö, öndverð eyri öll skalf, söng 1 fjöllum, hendast stökklar. ok hundraö hundfiskar ljósta grundu; hljóöandi hímdu lýðir, Hjalteyri varö aö gjalti. Aður stóö heill á hauðri hraustur Rist, studdr af Kristi. Níu aldir meö öldum eru síðan inn fríði Áleifr rex í elfi allhart lék við Kjartan. Nú hefir Rist yfir rastir reynt sund at ek meina ungr á afreksþingi eins hart snÖru hjarta. Ungir íslendingarl aldrei gleymit at geyrna hvöt ok hug at beita fheyr þat!J öörum meiri! Æðsta marks sem orkit, óþreytandi leytit; munit at léö er lýði land fyrir kraft ok anda! M. I. —Norðurland. þrjú og hálft ár; hjónaband þeirra blessaði guö með fimm sonum; þrír af þeim dóu á unga aldri, en tveir lifa og eru hjá fööur sínum: I Akureyri, 30. Marz 1912. | Guöjón Erlendur 15 ára og Guð- j Hinn mikli snjór, sem kingdi mundur Narfi 17 ára, báðir mynd- | niöur í siðustu hriðum, fyrir rúm- j arlegir efnispiltar,— Emerentíana j um fimm vikurn, er enn ótekinn, I sál. var merkis kona, sérstaklega og er jarölaust víðast hér 1 nær-j grandvör til oröa og verka. Barna- Björn lærði undir skóla í þrjá vet- j sveitum. Hey eru og víöa mjög trú sína hélt hún staöfastlega við, tir hjá Jóni presti á Yztafelli I farin aö eyöast, og horfir til vand- meö öruggu trausti á frelsara sín- Kristjánssyni íór í Bessastaða-j ræöa ef jaröbönn haldast ennj um og- guöi, alt fram í andlátið. skóla 1840. ' útskrifaöist þaöanjlengi. í Báröardal og á Mývatns-j Lengst af æfi sinni var hún mjögj 1844: ætlaði aö sigla til Hafnar- heiði er sagður heyskortur, enda skóla, en heilsufar bannnaði. Var hefir veturinn þar veriö óvenju- síðan r ár nteð fööur «ínum við j lega snjóþungur. Oftast er góö- störf aö sumrinu en kenslu að j viðri og frosthtið, en sólbráöar vetrinum. Því næst var hann r gætir mjög lítið, er : þykk snjó- ár heimiliskennari hjá Húsavíkur- jbreiöa er yfir öllu. — Norðurland. Johnsen og síðan 2 vetur á Akur- evri hjá Borgen sýslumanni svo an á prestaskólann og útskrifaöist j ven», Vl8*ar austanfjalls nuna umjkona> umhy?gjusörn og góö móðir. j Reykjavík, 1. Apríl 1912. Þrjár nýreistar kirkjpr hafa | heilsuveil og lá langar og þungar legut' og nú söustu leguna, sem hún beiö dauðann af, lá hún mjög | þungt haldin tvo og hálfan mánuö. j Sá sjúkdómur hennar stafaði af innvortis meinsemd að áliti lækna; sjúkdómskrossinn bar hún meö' j stillingu og ró, og beið dauöa síns j ókvíðin. Hún var ástrik eigin þaöan 18^0. \’ar þvi næst 1 vetur eftlr n> arið- a_ö Bræðratungu, | stjómsöm og góö húsmóöir, vildi ; Mnfn ncr n-í.sta ár kennari hiá ^ ílhngaholti og Breiöabolsstaö t alls staðar koma fram til eóös og BJÖRN próf. HALLDÓRSSON, i Laufási var einn af merkisklerk- um 19. aldar hér á landi. Hann var fæddur á Skarði í Fnjóskadal 14. Nóvember 1823, sonur séra Halldórs Bjömssonar, prests á Sauðanesi fcþ t869J, og Sigriðar fyrri konu hans, Vigfúsdóttur prests í Garði, Björnssonar próf. á Grenjaðarstað, Magnússonar, þess er druknaði á Reykjavíkur- granda 1702, Jónssonar biskups Vigfússonar ('Bauka-JónsJ. Séra í Höfn og næsta ár kennari hjá Gunnari presti Gunnarssyni í Laufási, en vígðist honum til aö- stoöarprests 1852 og kvæntist sama ár Sigríði Einarsdóttur. Þeirra börn Vilhjálmur bóndi á Rauöará og Þórhallur biskup. Eftir lát séra Gunnars 1853 fékk séra Björn veitingu fyrir Laufási og var þar prestur til dauðadágs, 19. Des. 1882. Hann varö bráö- kvaddur. Prófastur var hann i Þingeyjarþingi 1863 og mörg ár síöan. Séra Björn var annar full- trúi Norðurþingeyinga á þjóö- fundinum 1851. Séra Björn var Iivervetna vel metinn og þótti mikið til hans koma. Um alþjóöleg málefni sýn- ist hann þó ekki h&fa verið mjög hlutdeilinn, en í héraði mun hann hafa ráöiö miklu. Eftir séra Björn liggur ekki mikiö prentað aö vöxtunum; víst lítið annað 1 óbundnu máli en nokkrar greinar i Noröanfara og nokkrar tækifærisræöur, og ræöa á þjóðhátíðinni á Oddeyri 1874. En af þessu fáa er það aö merkja, aö hann hafi verið einn hinn I smekkvísasti stýlisti um sína tíð. í Nokkuð svipað er, að því er til Ijóðagerðar séra Björns kemur. Það er aö vöxtunum lítið, sem . eftir hann er prentað, en það \ lýsir alt svo miklum hagleik og góöum smekk, aö manni þykir nærri því fyrir, aö ekki skuli vera ; ineira til eftir hann. Eftir hann eru prentuð nokkur ljóömæli i 2. og 3. útgáfu Snótar 1865 og 1877, 1 svo- sem “Fimbulveturinn” og “Nótt”, hvorttveggja ágæt kvæði. Þá eru vísurnar um Nýja skálda- kynið. 1 “Smástirni”, sem fylgdi “Öldinni”, prentaöri í Winnipeg 1892, eru einnig nokkur kvæði eft- ir séra Björn. Eitthvað fátt er og prentað eftir hann í “Norðra” gamla af ljóðmælum. 1 “Norðan- fara” vár prentaö “Gylliniklenódí- ið” eða konungkjörnu vísumar, sem vöktu mikla eftirtekt á sínum tíma. í Sunnanfara 1892 (TI, 2J var prentað brot af merkilegri þýðingu eftir séra Björn á Axel Tekriérs. í “Nýju Kirkjublaði” hafa og verið við og við prentuð vers á stangli eftir hann. Erfíljóð um séra Gunnar Gunnarsson yngra jalls staðar koma fram til góös og \ Fljótshlíð. Er Breiöabólsstaðar-! |^ta g0tt at st>r iej^a, kirkja sögð hin veglegasta, enda Hennar er þvi sárt saknaö bæöi var hún allvei efnuð. Alt eru þaö at eftirlifandi eiginmanni og son- timburkirkjur. _ um hennar, og yfir höfuö aö tala Það reis og upp áriö sem leiö at öHum, sem til hennar þektu og steinsteypukirkja í Vatnsfiröi. Er hún ætluð fámennum söfnuöi og þvi eigi stór, en kostaði samt full- ar 5,000 krónur, enda sögð hin prýöilegasta. Atti kirkjan 1 sjóöi um 2,000 kr. og söfnuðurinn tekur við henni með 1,200 kr. láni úr Al- menna kirkjusjóði. Hitt leggur séra Páll prófastur Ólafsson fram og fyrir skemstu reisti séra Páll einkar stórt og vandað timburhús á staönum. höfðu nokkur veruleg kynni af henni haft, því hún var sómi þess mannfélags sem hún tilheyrði og lifði 1, Blessuö sé minning hennar! Gimli P.O., 25. Apr. 1912. Vinur. Þig undrar að heyra hvað Cham- 1 berlain’s Tablets gera mikið gott, | Darius Downey í Newbery Junction, | N. B.. skrifar: “Konan min hefir \ erður \ atnsfjörður Kristínar notaö Chamberlain’s Tablets og finst f rnm “Viím'Xo r1#*oro li/i co -Xn r’’ 1--— áfram "heiðarlega húsaður og “horfinn um meö grænt torf”. Launar séra Páll hinum góöa stað landskosti af mikilli sæmd. En “slotið” verður aö koti þegar nýju launalögin ganga yfir. þær gera sér mikið gott.” Ef eitt- hvað gengur að maganum í þér eða ] meltingunni, þá reyndu þessar töfl-1 ur. Allir selja þær. Takið eftir! Um Tjarnarprestakall á Vatns- nesi er séra Sigurður Jóhannesson einn í kjöri. Um Staöarstað hafa þeir sótt: Séra Haraldur aöstoöar- prestur á Kolfreyjustað, séra Har- aldur í Hofteigi, séra Jóhannes á sem þess æskja_ Kvennabrekku og séra Jón í Sand- felli. Umsóknarfrestur um Mel- stað er til 3. Mai. í vetur lauk guöfræöisprófi við Ilafnarháskóla Páll Sigurösson, ættaður úr Gullbringusýslu, meö 2. betri einkunn. Veröa þeir nú líklega fáir úr þessu sem héðan sækja guðfræðanám til Hafnar. Skólasöngvar Akureyrarskólans er snoturt lítiö hefti, fullar 4 arkir með 73 ljóðum, eftir ein 28 skáld. Ætlaö til morgunsöngs á skólan- um. Segir Stefán rektor svo í formála: “Lögin ráðiö miklu, en fult eins mikið á það litið, aö efn- ið sé vel til þess falliö, aö hafa göfgandi áhrif á hugi og hjörtu ungmenna þeirra, er með ljóðin fara.” Bæöi andlegt og veraldlegt sem svo er kallað. Fleiri skólar ættu góðs aö njóta af þessu safni, til sömu nota, eða koma sér upp öðrú slíku. Þetta Akureyrarsafn er talið 1. og 2. hefti og prentað sem handrit. Frágangur hinn vandaðasti eins og Hér meö leyfi eg mér aö vekja athygli íslenzkra kvenna, sem þurfa að láta sauma fyrir sig, á þvi, aö eg tek sauma heim til mín, en sauma einnig heima hjá þeim 664 Toronto stræti, W.peg. Laura Pétursson. Aldrei kann fólkið aö meta Cham- berlain’s Cough Remedy eins og nú. Þetta sést af aukinni sölu og vitnis- burðum, sem koma sjálfkrafa frá fólki, sem hefir læknast af því. Ef þú eða böm þín hafa hósta eða kvef, þá reyndu það og sjáðu hvað gott það er. Fæst alstaðar. Tilkynning s til gripa- og akur- yrkju-bœnda í . . . SASKATCHEWAN Samkvæmt lögum Saskatchewan fylkis eiga allir graöhestar af hreinu kyni eða blönduðu, hvort sem jæir eru leiddir til eöa leitt er undir þá, að skrásetjast i Department of Agriculture. Hver bóndi, sem graöhest notar, ætti að sjá til jæss aö eftirrit skrásetningar skirtein- is hans sé prentað á auglýsingarnar um hestinn. Þess er hér meö beiðst aö hver sem hefir áhuga á framförum í hestarækt í Sas- katchewan og þvi, að verja bændur svikum, sendi aðstoðar ráögjafa akuryrkju mála í Regina nafn og áritun þess manns, sem uppvís veröur aö því aö ferðast um með grað- hest, sem hefir ekki verið skrásettur. Gjald fyrir skrásetning graðhesta, bæði of hreinu og blönduðu kyni, er $2.00. Ef leitað er skrásetningar um graðhest af hreinu kyni, þá veröur að sýna vottorð um þaö, svo og skirteini fyrir því aöi sá sé eigandi hestsins, er leyfisins beiðist. Ekki verö- ur vottorð tekið gilt, sem gefið er af stjórnarvöldum í útlöndum, hvorki í Englandi né Bandaríkjum, og ekkert nema útgefið sé af stjórnendum Canadian National Live Stock Records í Ottawa. Á hinn bóginn ef graðhestur er af kyni, sem finst ekki á stóðaskrá í Canada, þá verður hann ekki settur á skrá í Saskatchewan sem kynbóta graöhestur, nema hann sé á einhverri stóðskrá, sem viðurkend sé af akuryrkju ráðaneyti Canada lands, enda sé þ;.r til tekinn eigandi sá sami og skrásetningar beiðist.. Látiö hendur standa úr ermum fram aö uppræta illgresi í yöar bygð. Takið hönd- um saman við eftirlitsmenn stjómarinnar og herjiö á illgresiö á jörðum yðar og segiö þeim til um illgresi á óbygðum löndum, vegum o. s. frv. Sáið ekki illa hreinsuöu hör sæði í nýja akurreitinn. Yður mun kom að betra haldi að ári, ef þér sáið ekki óhreinu sæði í nýbrotið land, heldur baksetjiö á réttum tíma og sáið alveg hreinu sæöi næsta vor. # Ef svo er, aö þér höfðuö ekki tök á diska plægingu síðasta sumars, þá kostiö kapps um að gera það snemma i ár. Diskamir drepa mikið af illgresis nýgræöing, flýtir fyrir uppkomu annars, svo aö honum veröi eytt síöar og gerir mylsnubreiðu á yfirborði, sem heldur raka í jöröinni þangað til þér farið aö plægja. Herfið kornakra jægar upp er komið, herfiö aftur þegar stöngin er fjögra þuml- unga há og jaínvel seinna, þegar hún er komin sex þumlunga upp úr mold. Stjórn fylkisins veitir örugga liðveizlu samtökum bænda til mjólkur og rjóma búa. Margir bændur eru svo vel settir og vel efnaðir. að þeim er ekki ofvaxið, að hafa stórt bú góöra mjólkurkúa, en þeir hinir sömu lifa nú nálega þurrabúöar lífi og eiga fullörð- ugt með að ná í rjóma og smér til heimilis þarfa. Hver bóndi ætti aö vita hversu mikinn arö hver einasta mjólkurkú gefur, þvi að sumar kýr borga jafnvel ekki fóörið sitt. Babcock’s Test and Scales ættu aö vera til á hverju kúabúi óg hver sem þau áhöld brúkar, fær fljótt að vita hvað hver kýr gefur af sér. Markmið allra ætti aö vera, að hafa enga kú á búi, er gefur minna en 250 pund af fitu um mjólkurtímann. Það er er betra aö hafa fimm kýr er hver gefur það af sér, lieldur en tíu, er gefa helmingi minna. Þeir sem leggja litla rækt við kúabúið og trassa það — þeir eru mennirnir, sem láta verst af kúaræktinni. Enginn kemur sér áfram í neinni stööu meö því móti. og mjólkurkúa ræktin er engin undantekning. Um upplýsingar um hvað eina viðvíkjandi akuryrkju, griparækt, heimilisréttar lönd- um o. s. frv., skal leita til Department of Agriculture REGINA, - - - SASK. Sparnaður á heimilum er að nota fS á sumrin. Kostar minna heldur en til ónýtis fer af matvælum í hitanum. Þar að auki er það svo þægilegt, að enginn getur gert sér í hug, nema sá sem reynir. VERD 1912 Um sumarmánuðina frá i* Maf til 30. Sept.. flutt heim alla virka daga vikunoarog fyrir s> nnudaga á laugar- dögum. Allan tímann 10 pd. á dag...... $ 8.00 20 “ ....$12.00 30 " .......... S15.00 40 “ .......... $18.00 Þetta verð gildir fyrir þann fs eð- eins, sem látin er utan drra. Kostar $1.50 meir á mánuðief (sinn er látinn f skápa. Fimm prócent afsláttur ef borgað er íyrirfram. The Arctic lce Co., Ltd, 156 Bell Ave. Phone F.R. 981 INDIAN Motorcycles R0BINS0N SJS Stórkostlegar birgðir marg- víslegs kvenfatnaðar til vorsins. Enginn getur farið fram úr sýningu vorri á fögrum utanyfir vorklæðnaði kvenna Treyjur með nýjasta og fegursta vorsniði. Cream og navy serges, whip cords og reversible cloths, vfðar í bakið og semi snið, breiðir kragar eða útbrotalaus. Verð frá $7,50 til $65,00 Sérstðk páskasýning. á karlmannafatnaði. Páskaskyrtur $1.00 til $3.00 Flibbar 2 fyrir 25C. Beztu nærföt 50C. til $5 Sokkar 5oc til $4.00 West Winnipeg Realty Company 653 Sargent Ave. Talsími Garry 4968 Selja hús oglóöir í. bænum og grendinni; lönd í Manitoba og Norðvesturlandinu, útvega lán og eldsábyrgðir. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. R0BINS0N t M Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER £r og hefir alteJ verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN L L DREWRY Manufacturer, Wkwipeg. Með nýustu endurbótum. Rennur 250 mílur á einu gaU- óni af gasolíu. 4 hesta afl . . $200.00 7 hesta afl . . $250.00 Skrifið til eða sjáið. G. A. VIVATSON Svold, - N. Dak. AÖGLYSING. Kf þér þurfið að senda peninga til fe- lands, Bandarfkjanna eða til aiuhv'eerí staða innan Canada þá ccúð Dcmmioa Rx- ptress '■'r-aps.ny s ivfoney Orders, lUlendhi avus&nir eða póstsendingar. • LÁG IÐGJÖLD. AJBal skrifaofa 212-214 Baiiiiatvne Ave. Bulman Bloek SkrrfsvAir vfðsvapnr um boag}ýua, ug öUum borefum og þorpum vtðsvegar nir andið maðfeam Can. Pats. Járnbcaatn Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél sem þvær og vindur þvott. Kost- aðeins eitt cent um tímann. meðan hún starfar og gerir þvottadaginn að frídegi. Sjá- ið hvernig húu vinnur. GAS STOVE DEPARTMENT Winaipeg Electric Raílway Co, 322 Muin St. . Phone Msln 2522 Gott kaup borgað karlmönnum meðan þeirlæra rakara iðn. Fáeinar vikur þarf til námsins. Stöður út- vegaðar fyrir allt að $20 um vikuna. Fáið vora sérstöku sumar prísa og ókeypis skýrslu. Moler Barber Coltege 202 Pacific Ave. - Winnipeg SEYMOUR HOiJSF MARKET SQUARE WINNIPtfi Eitt af bettu veitingahúsum b»j- arins. Máltíðir seldar á 33 cenu hver.—fi.30 á dag fyrir fæði qg gott herbergi. Biiliard-etofa c* sérlega vönduð vínfðng og vindi- ar.—Ökeypis keyrsla til eg frá á járnbrautarstöðvar. fohn (Baird, eigi.,ndi. ]y[ARKET J JOTKI, Við sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O'CONNELL. slenzkur starfsmaður: P. Andcrson Fæði og húsnæðL Undirrituð selur fœði og hú«- næði mót sanngjörnu verSL Eixn Amason, 639 Maryland St., Wkmipcg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.