Lögberg - 09.05.1912, Page 8

Lögberg - 09.05.1912, Page 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. MAI 1912. jk ' 1 l! að eiga þátt í þeim premíum sem gefn- ^ * VI CnlU ar eru fyrir Royal Crown sápu umbúð- r ir og Royal Crown “ Coupons.” Mikið úr að velja. Þér ættuð að geyma Royal Crown ‘ Coupons ' VérsýDum mynd af aöeins einni premíu hér á hverri viku, en mörg hundruð eru til. Þessa vikusýnum vér handtösku kvenna. Þær eru allar búnar til úrekta leðri; og þær betri fóðraðar með leðri - öll snið sem nú þykja bezt og allar stærðir. Segið til, hvers virði hún á að vera, þá skulum vér ábyrgjast, að gera yður ánægð. Þær f st ókeypis fyrir 250- 300 — 400 — 500 Royal Crown sápu umbúðir. Sendið eftir ókeypis dremíu skrá- Gerið það strax !--- ROYAL CROWN SOAPS, LIMITED PREMIUM DEPARTMENT, ... WINNIPEG, Canada CANADA Boriö á borö á hverjum degi alt áriö um kring af fólki sem leynt hefir allar tegundir brauös og á end- anum tekiö aöeins Canada Brauð. Phone Sherbr. 680. B R A U D BFZTU P.EIÐHJOLIN A MARKAÐNUM | eru ætíö til sölu á WEST END BICYCLE SHOP * svo sem Brantford, Overland o,fl. Verö á nýjum reiöhjólum $25— 60; brúkuöum $10 og yíir. Mótor- reiðhjól (motor-cycles) ný og gömul, verö frá $ioO til $250. Allar tegundir af Rubber Tires (frá Banda- ríkjum, Englandi og Frakklandi) með óvanxlega lágu veröi, Allar viögeröir og pantanir afgteiddar fljótt og veh WEST END BICTCLE SfíOP Jón Thorsteinsson, eigandi. 475-477 Portaqc Ave. - Tals. Sherbr. 2308 GOTT BRAUÐ úr hreinu mjeli, tilbúið í nýj- um vélum meö nýjustu gerö, ætti aö brúkast á hverju heim- ili. Selt frá vögnum mínum um allan bæ og þremur stór- um búöum. MILTON’S Tals. Garry 814 FRETTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Alt bindindisfólk ætti menna á Skuldarfund CmiBv.dJ. aö í fjöl- kveld Á laugardaginn skömmu fyrir hádegi andaöist hér á sjúkrahús- inu í bænum ungfrú Halldóra Thorsteinsson úr skarlatssýki. Haföi legiö veik tæpa viku. Forr eldrar hennar voru Hildur Thor- steinsson aö 546 Agnes Str. hér í bænum, og maöur hennar Helgi Thorsteinsson, sem nú er anda&ur. Þau hjón voru meö fyrstu land- nemum i Argyle og heimili þeirra alþekt sæmdar og gestrisnis heim- ili. Tvær systur hinnar látnu eru eftir á lífi, Mrs. Olgeir Friöriks- son i Argyle og Mrs. A. J. Áaugh hér i bæ. í tilefni af dauösfalli þessu flutti séra Rúnólfur Mar- teinsson ræöu í Goodtemplara hús- inu síöastl. sunnudagskveld aö viö stöddu mörgu fólki. Á mánudag- inn var likiö flutt vestur til Ar- gyle og jarösungiö af séra Fr. Hallgrimssyni. Héöan úr bænum fóru ýmsir ættingjar og vinir vest- ur til aö vera viöstaddir jaröar- tVrina. Sveinbjörn Arnason Fasteignasali Room 310 tyclqtyre Biock, Wiqqipeg Talsími. Main 470o Selur húc og lóðir; útvegar peningalán, Hefir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Fyrir föstudaginn og laugardaginn FURNITURE on Eajy Paymcnts 0VERLAND MAIN S ALCXAN0ER NYAL’S BEEF, IR0N & WINE Hangikjöt Eg hef alveg nýtt AF UNGUM KINDUM Komið snemma á föstudaginn áö- ur en þaö verður alt upþgengiö. G. EGGERTSON, Ketsalinn sem aldrei bregst á Wellington Ave. Talsími Garry 2 6 8 3 Mannskaöa samskotin ganga á- gætlega. Eru þau birt á öörum staö í blaöinu. Þrjár nefndarkon- umar hafa afhent Lögbergi þær upphæöir, sem hér á eftir segir, en þær hafa safnaö: Mrs. Carolina Dalmann $26.50, Mrs. Ásdís Hin- riksson $56.25, Mrs. J. Th. Clemb Er gott til inntöku Og þess vert að það sé reynt. Þeir sem einusinni hafa keypt það kaupa það aftur. Gott á bragðið. Eykur blóðið styrkir taugarnar og gefur góða matarlyst. Ef þú ert þreyttur, afl- iaus eða óstyrkur, þá þarfnast þú hressandi lyf. Betra lyf getur þú ekki fengið. Vér scljum mikið af því eins og af öllum öðrum lyfum Nyal’s sem eru í miklu uppáhaldi. Vér getum ælt þér ódýrari tegund en þú munt ekki yðrast eftir að hafa borgað $1 fyrir flösku af Nyal’s. FRANKWHALEY Jlríacription Drnggist 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 258 og 1130 ens $11.00 og Mrs. Inga Marteins- Hópur íslandsfaranna lagöi af son $3.00; enn fremur hefir Lög- staö héðan úr bænum á þriöjudags j bergi borist frá ýmsum einstak- morguninn. I honum voru þessir: lingum hér í bæ og utan úr sveit Kír. og Mrs. G. P. Thordarson og'$n oo; alls $107.75. — Þetta fé dóttir 6 ára, Mr. og Mrs. Jónasjhefir veriö lagt inn í sparisjóös- Pálsson og dóttir 4 ára, Baldur! deild viö Northern Crown bank- Olson og Mrs. Hansína Olson I ann og veröur geymt þar ásamt móöir hans, Mr. og Mrs. Sigfúsjþví, sem viö kann aö bætast, þang- Pálsson, Miss Konkordía Johnsonjaö til konurnar, sem fyrir sam- og Sigurður J. Jóhannesson skáld j skotunum gangast, ráöstafa því —öll frá Winnipeg. — Fná Foam! frekara. Konurnar í samskota- Lake fóru : Jóhannes Davíösson, j nefndinni eru þessar: kona hans og tengdamóðir Mrs. Mrs. Lovísa Olafsson, (í. L. Stepheosoii —“The Plumber”— Gerir alskonar ,,Plumbing“ í stór- og smá-hýsum Setur inn hita-vélar etc. Jóhanna Eliasson. Frá Mozart: Mrs. Margrét Stephensen. Frá Wvnyard: Mrs. Rannveig Thor- kelsson. Þessum hópi veröur sam- feröa til Skotlands próf. Svein- bjöm Sveinbjörnsson, sem dvaliö hefir vestra síðastliðinn vetur. PILT VANTAR Lngling vantar um 18.ára gaml- an í búö á Baldur. Góðar horfur til betri stööu, ef vel reynist. Seg- ið til Campbell Brothersc and Wil- son, Wholesale Grocers, Cor. Prin- cess and Bannatyne. Á fundi stúk. Skuld, I.O.G.T., 1. Maí voru þessir meðlimir settir í embætti af umb.m. O. S. Thor- geirsson, fyrir ársfj. frá 1. Maí til 1. Agúst: F.Æ.T.: G. M. Bjarnason, Æ. T.: Friðrik Björnsson, V. T.: Margrét Sveinsson, Rit.: Sig. Oddleifsson, A. R.: Torfi Skúlason, F. Rit.: Gunnl. Jóhannsson, Gjaldk.: Þórður Bjarnason, Kap.: Rannveig Blöndalj Dr.s.: Guðrún Thorsteinsson, A. D.: Gróa Brynjólfsson, I- V.: Bjöm Pétursson, tT. V.: Jóhannes Johnson, G. U.T.: Sigriöur Pétursson, Org.: Sigríður Pétursson. Stúkan telur meðlimi sína viö þessi ársfj.mót 234. Sig. Oddleifsson, rit. 557 Toronto Str. Mrs. Ingibjörg Clemens, 660 Home Str. Mrs.'Ásdís Hinriksson, 743 Elgin Ave. Mrs. Jóna Goodman, 576 Agnes Str. Mrs. Inga Marteinsson, 446 Toronto St. Mrs. Carolina E>almann, 538 Victor Str. Mrs. Jónína Johnson, 728 Lipton Str. Ef Stephenson gerir þab þá er þaö v e 1 g e r t og veröiö sanngjarnt. Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., Winnipeg FAGRAR 0G NÝJAR ÁBREIÐUR Á G0LF STÓREFUS ÚRVAL HÉR TIL SÍNIS. í gólfdúka deildinni á þriöja lofti ervafalaust stærsta og smekk- legasta úrval af ábreiöum á gólf, sem í Vestur-Canada finnst. Vér VITUM, aö þegar þér lítiö á birgðir vorar, muni yöur mik- iö um finnast og jafnframt mun oss þykja vænt aö fá aö sýna yður þær. Allar beztu tegundirnar er finnast hér í Axminsters, Velvets, Wiltons, Brussels og Tapestries frá hinum beztu verksmiöjum og meö prísum viö allra hæfi. Þó SAGT sé aö úrvalið sé meö feykilega margbreyttum litum, sem hvergi sjást annarsstaðar, þá vitum vér að þér eruö litlu fróðari. Því vildum vér óska að þér kæmuö og yröi yður sjón sögu ríkari. VÉR SNÍÐUM AXMINSTER EÐA WILT0N DÚKA SEM HVERJU HERBERGI HENTAR. Bezt ofin af öllum teppum. Litirnir: jarpir, fagurgrænir, blá- ir, clay, drab og orientals, meö rósa í vafi og einlit. Litir og áferð svo, aö öllum litum hæfa. Sýnd í yarö stórum stykkjum. Þér skuluö kjósa það sem yður líkar, vér skulum sníöa svo aö hverju herbergi hentar. Hér fer á eftir skrá yfir hvaö teppi muni kosta eftir gólfstæröum, er yaröiö kostar $2.25: 7 fet 6 þumlunga x 7 fet 6 þml.23.50 10 fet 6 þml. x 9 fet 9 þumlunga ... Í40.50 is ft o þml. x 10 ft 6 þumlunga ... .$54.00 15 ft o þml. x 10 ft 6 þumlunga .... $65.50 9 fet o þumlunga x 7 fet 6 þml.$27 50 12 ft o þumlunga x gft o þml.844.25 13 ft 6 þmlunga x 10 ft 6þml.861.00 16 ft 6 þmlnnga x 12 ft o þml ... $84.00 PERSNESK WILT0N TEPPI. Alt fagrar ábreiður. Trúlega gerðar eftir ekta persneskum á- breiöum; myndir og önnur prýöi er frábærlega vel gerö aö litum og sniði. Hentug fyrir boröstofur. forstofur og dva’.ar- stofur. Stærðir Niðursett verö 4 ft 6 þml. x 7 ft 6 þml.................... $i 8. 50 6 ft 9 þml. x 9 ft o þml.........................$29 50 9 ft o þml. x 9 ft o þml. ...................$38. 50 9 ft o þml. x ío ft 6 þml.....................$45.00 9 ft o þml. x 12 ft O þml................... $55.00 1 1 ft 3 þml. x 12 ft o þml.................. $70.00 NÝ AXMINSTER TEPPI Ofin í einu stykki, þykkt ogfast meö fögrum litum, .fílabeins, rósa, grænum og dökkbláum grunni og sterkum, fallegum Chintz áferðum Hentug í dvalarstofur, stáss stofur og gesta stofur. Niöursett verö. 7 ft 6 þml. x 9 ft o þml . ..................$24. 50 9 ft o þml. x 9 ft o þml........................$27. 50 9 ft o þml. x 10 ft 6 þml ...................$32. 50 9 ft o þml. x 12 ft o þml.....................$37-5» 10 ft 6 þml. x 12 ft o þml.....................$45.00 STALDRIÐ HÉR ÖGN 0G SJÁIÐ HVAÐ ÞÉR GETIÐ ENDURNÝJAÐ LÉREFTIN FYRIR LÍTIÐ Nú stendur yfir sala á allskonar léreftum til heimilis þarfa og baðmullardúk- um. Vér ætlum ekki a8 fjölyrBaum þa8, hve mikils virBi afslátturinn er til ySar, því a8 hin ianga skrá sem hér fer á eftir, segir IrÁ því vel og greinilega. 72 þml, Satin Table Damask Vanal. $i .25r SöluverS...............98c 70 þml. hvítt laka léreft vanal. 28C. SöluverS................... 24c 64 þml, óbleiaS Twill laka léreft vanal. 37C. SöÍBverö........... 30c 80 þml. óbleiaB Twill laka léreft, vanal, 45C. SöluverS ......... 37c Glasa þurkur meö bekk 23&XJ0, vanal. 15C. SöluverS hvert á....... 12c Glasa þurkur me8 rauBam og bvítum teinum, vanal. 200 Söluver8 ... 17c 16 þml bleikar og rauöar tyrkneskar keflaþurkur, vanal. ioc, söluv. yrd. 8c Huck handblæBi 17x36. Gangi8 í vali8. Hver...................... 9c Tyrkneskar baBþerrur. Vanal. 25C og 30C. SöluverB hvert ......... 17e Marcella Quilts. Vnaal. 83.50. SöluverB........................ $2 89 Huck þerrur úr lérefti 20x38. Vanal. 65C. pariö SöluverB pari8... 47c Stórar, hvítarbaöa þerrur. Vanal. 50C hver Söluv. hver......... 34c 72x72 borBdúkar úr írsku lérefti. Vanal. $1.45. SöluverB hver..$1.19 22x22 pentudúkar úr írsku lérefti, faldaöir, vanal, $2.50, Söluv. tylftin $2.10 30 þml. hvítt Flannelette, Vanal. I2jc. Söluverö ................ lOc Ábreiöur úr Flannelette á tvíbreiö rúm. Vanal. $1.50. SöluverB pariS $1.22 Röndóttar, skozkar þerrur á kefli. Vanal. 12JC, Söluverö........ lOc 7z þml. Horrocks laka léreft. Niöursett verö .................... 49c Auglýsing. BAZAR! BAZAR! BAZAR! Björk heldur Bazaar í Tjaldbúðinni, þriðju- dags og miðvikudags- kveldin, 14. og 13. Maí. Fiskiklak Dominion stjórnarinn- ar við Selkirk þykir ganga vel. Nýskeð var um 34,000,000 hvít- f'skunga hleypt þar úr kvíum. Eg undirritaður bið herra Ing- var Gíslason, sem getið var um 1 Lögberig nr. 14, aö komið haföi frá íslandi nýlega, aö gera svo vel og senda mér utan á skrift sina. Thorgils. Ásmundsson. Blaine, Wash., L. S. Mannskaðasamskotin. Skýrsla um samskot til hjálpar ekkjum þeim og munaðarleysingj- um á íslandi, sem mistu ástvini sma og styrktarmenn í sjóinn síö- astliðinn vetur. Sent Lögb. úr Winnipeg: Skúli Torfason 50C, Torfi Skúla- son $1, S. Magnússon $1, Fred. Thomsen $1, Lúðv. Skúlason $1, Bjarni Skúlason 25C., S. J. Sig- urðsson 50C., Mrs. Fríða Sigurðs- son $1, Jóhanna Matthews 25C., Elisabet Jónsdóttir 50C., Mrs. Hild- ur S. Sigurjónsson $1, Stefán Björnsson $1, R. Bergsson $1, og frá Elfros, Sask.: John Johnson $1. — Samtals $11.00. Safnað af Mrs. C. Dalmann: Árni Eggertsson $6, Arni Ander- son $5, Mrs. L. Hallgrímsson $2, ^ 1 Baldur Olson $1, Jón Arnason KViIiLN. $1.50, Hallgr. Johnson 50C, Gunnl. Her meö kvitta eg fynr aö hafa | Sölvason $1, Fr. Dalmann $1, J. veitt mottoku neðangreindum upp- Dajman $Xj w. Dalman $1, Miss hæðum til Wesley College í viðbót I^aufey Swanson $1, Stephan Pét- PILTAR, TAKIÐ EFTIR! Um nokkra daga œtlum vér a8 gefa karlmönnura í Winnipeg og nálœgum sveitum tækifæri til a8 kaupa skraddarasaumaS föt, fyrir feikna lágt ver8.- JÍfxT'cfftU 1 O ÁAFBRAGÐS GÓÐUM Tweed og Worsted L.TWli3lUI\ Cia 1 a fatnaöi eftir allra nýjustu tfsku. Vt-fO C5LO Vanaverö, $22, 25, $28og$3o. UtsölmverB ...........4?JLO«OvF IhugiB þetta og komiö svo og lítiö á fötin. Þér munuö þá sannfærast um, aö þetta eru regluleg sannleiks kjörkaup. Enginn mun iSrast þess a8 hafa keypt. Venjiö yöur á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, Útlbúsverzlun f Kanora WINNIPEG Nú er tíminn til aö losna viö gigt- ðna í þér. Þú getur þaö meö því aö bera á þig Chamberlain’s Liniment og nudda vel staðinn í hvert sinn.- Fæst alstaöar. Páll Markússon veitingaþjónn frá Gimli, andaöist á sjúkrahúsinu hér i bænum L fyrri viku. Bana- meiniö var kolbrandur. Páll heit- inn var vinsæll maöur og vel lát- inn, á bezta aldri. Miss Margrét Vigfússon fór héðan úr bænum suður til Garðar á mánudaginn var. Hún biöur Lögberg aö bera kveöju sína öllum þeim vinum sínum og kunningjum sem hún kom ekki viö aö kveöja. Herra Hallgrímur Jónsson stú- dent fór í fyrri viku vestur til Shoal Lake og veröur þar kennari um hríð. TAKID EFTIR! ! ♦ 4- F ♦ , -f T 4- + I -f '| t Vér erum að hætta við að selja þær fatnaðartegundir > sem vér höfum selt að undanfönu, — en ætlum að selja > karlmanna fatnaði sem vér sjálfir búum til. En f millitíðinni aetium vér að setja á kjörkaupsborðin, allan vorn indæla karlmanna fatnað og karlmanna yfirhafnir, um 200 alfatn- aðir og 500 yfirhafnir, - með FRAMORSKARAND! LÁGU verði. (f* 1 O (TA , ^«rnis, þá höfum vér til sölu ÞESSA A| n ^ A I J, 3U VIKU alfatnaði. 8 teg. úr að velja og 2 teg. \ Kl I ipAW.UU af ytirhöfnum; $18.50 til $22.50 kaup fyrir.. Þetta eru Tweed og Worsted fatnaðir. Missið ekki af þessa góða tækifæri. Komið strax á meðan úr öllum stærðum er að velja hjá við þaö, sem áöur var komið: — Th. Johnson, Brú, Man., $5, Bj. Marteinsson, Hnausa, Man., $5, Mrs. G. Helgason, Hnausa, Man., $1.—Samtals $11.00. — Þeir sem eiga ógreidd loforö til Wesley College skólanefndarinnar, eru beðnir aö senda þau hiö allra fyrsta til féhiröis nefndarinnar, Box 2767 Wpg. J. J. Vopni. Tímaritið Rod and Gun flytur skemtilegar greinir um alls konar veiöar og þar meö fjörugar feröa- sögur. Maí-heftiö hefir t. d. meö- feröis mjög fróðlega skýrslu fiski- málanefndar stjórnarinnar og aöra ritgerð mætti nefna er ílestum í- þróttamönnum hlýtur að falla vel 1 geö, en hún heitir “An Ideal Can- adian Holiday.” Margar fleiri rit- geröir mætti enn telja. Mikið hefir veriö um heimboö þessa dagana áöur en 18 manna hópurinn lagöi af staö austur um haf. Einkum hafa margir boöiö próf. Sv. Sveinbjörnsson heim; var hann siöasta kveldiö (mánu- dagskv.J í heimboöi hjá H. S. Bardal, ásamt Baldur Olson og Mrs. Olson. Mr. og Mrs. G. P. Thordarson buöu mörgum gestum heim til sín á mánudagskveldið. ursson $1, Þorst. Guðmundsson $1, Guðv. Eggertsson 50C, Mrs. Ása Laventure $1, Th. Johnston $1, Mrs. Kr. Christie 25C, ónefnd 25C, Miss G. Eyland 50C. — Sam- tals $26.50. Safnaðaf af Mrs. J. Clemens: Mr. og Mrs. Clemens $1, Th. Clemens $1, P. Thomsen $1, B. Sigurösson $1, G. Arnason $1, Miss H.' Abrahamsson $1, Mrs. St. Johnson 50S, Miss H. Straum- fjörö 50C., O. Eggertsson $r, B. Jónsson $1. — Samtals $11.00. Safnað af Mrs. Á. Hinriksson: 1 K. C. Olafsson $1, H. J. Vopni $1, Mrs. J. M. Fredrikson 50C, Sig- ríður Friöriksson 50C, H. S. Bar- dal $1, A. Johnson 500, Kr. Albert $1, Lauga Johnson $r, C. Olafs- son $5, ónefnd $r, ónefnd 250, ó- nefnd 25C, Mrs. Simpson 50C, Ol- ive Oliver $2, A. W. Albert $r, G. L. Stephenson $5, Mrs. H. G. Hunter $r, Mrs. F. Johnson $r, Mrs. A. Reykdal 750., Miss Thea Hermann 50C., J. S. Bergmann $ro, Mrs. Chr. Cryer $1, Mrs. H. Olson $r, Mrs. J. G. Thorgeirsson $r, ónefnd 25C., Jósteinn Hall- dórsson $5, V. B. Einarsson $r, Sig. Guölaugsson 25C., Kristbjörg Vopni $2, Helga Bardal $r, Sig ríöur Halldórsson $r, Ásdís Hin- Royal Household Flour Er ekki hveiti rétt eins og vanalega gerist, sent vanalegri myllu, og malaö meö venjulegu móti. Það er bezta Red Fife hveiti, malað á vísinda- legan hátt og reynt meö efnafræðislegum til- raunum, áöur en það kemur til yðar. — Ef þér biðijið ævinlega um Royal House- hold Flour, þá fáið þér ævinlega bezta brauð, kökur, ‘cakes, biscuits, pies’ og snúða. Biðjið kaupmann yðar um það. — THE 0GILVIE FL0UR MILLS C0., LTD. WINNIPEG Palace Clothing Store G. C. LONG Baker Block 470 MAIN STREET riksson $r, Mrs. H. Bjarnason $2, Herra Oddur Jónsson fná Lund- Mrs. G. Robinson $r, dr. Jón Bjarnason $3, J. Stone $r.—Sam- tlas $56.25. . Safn. af Mrs. I. Marteinsson: ónefndur $r, Arni Stefánsson $r, Ingunn Marteinsson $r. — Sam- tals $3.00. Alls nú auglýstir ,. $107.75. ar P. O., kom 17. f.m. hingað til bæjar að leita sér lækninga. Dr. B. J. Brandson skar til útvortis meinsemdar, er þjáöi hann. Baö hann Lögberg aö færa Dr. Brand- son beztu þakkir fyrir umönnun alla og ágæta læknishjálp. Paiil Jolinsoii gerir Plumbing og gufuhitun, selur og setur upp allskon- ar rafmagns áhöld til ljósa og annars, bæði í stórhýsi og íbúðarhús. Hefir til sölu: rafmagns straujárn, rafm. þvottavélar, mav.da lampana frægu. Setur upp alskonar vélar og gerir vi8 þær fljótt og vel. 761 William Ave. Talsími Garry 735 TINSMIÐ vantar strax, sem vill vinna í búð í frítlmum, íslend- ing er talar vel ensku. Stöðug atvinna fyrir rétta manninn. Segið til og nefnið kauphæð. O. C. Snyder, Leslie, Sask. J. J. BILDFELL fasteignasali fíoom 520 Union bank TEL. 2685 Selur hús og lóöir og annast alt þar a8 lútandi. Peningalán Lítil matarlyst ber vott - um slæma meltingu. Fáeinir skamtar af Cham- berlain’s Stomach and Liver Tablets styrkja meltinguna og örva matar- lystina. Þúsundir hafa tekiö inn þessar töflur og batnaö af. Seldar í hverri búö. „Peerless Bakeries“ 1156—58 Ingersoll str. íslendingar! munið eftir að þér getið ætíð fengið hið bezta er yð-. ur vanhagar um frá hinu nýja bakaríi mínu ef þér aðeins snúið yður til þeirra kaupmanna. sem verzla með vörur mfnar, þeir eru: H. S. Bardal, B. Metúsalemsson, Central Grocery, B. Pétursson, Wellington Grocery og svo aörir íslenzkir kaupmenn út um bygö- ir fslendinea. G. P. Thordarson.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.